Heimskringla - 02.08.1939, Blaðsíða 6

Heimskringla - 02.08.1939, Blaðsíða 6
6. SÍÐA HEiMSKRINGLA WINNIPEG, 2. AGÚST 1939 iilllllilllllliiUlllllllll'illlíi Brögð í tafli “Þessi nefnd hefir haft fundi sína í Lon- don. Hina síðustu mánuði hafa störf hennar verið afskaplega þýðingarmikil. En tíunda jan. fyrir réttum sex vikum síðan, hættum við öllum störfum. Forsetinn sá engin önnur ráð en að leysa nefndina upp um stundarsakir. Við voi- um staddir í hinum hræðilegustu vandræðum. Ronald Metheson, hafði verið ritari okkar. Við héldum alla okkar fundi fyrir luktum dyrum og nöfn hinna tólf manna, sem í nefndinni eru, eru hin heiðarlegustu í landinu. En þrátt fyrir það, var munnleg frétt ásamt nákvæmri skýrslu um allar okkar gerðir á fundunum, komin sólar- hring síðar til annarar þjóðar. Stjórnmála- ferill minn, Mr. Ducaine, er orðinn langur, en aldrei hefi eg fyrri staðið andspænís þvílíkum firnum. Jafnvel þér getið ímyndað yður áhrif- in, sem þetta hefir. Alt okkar starf, sem var hið þarfasta, er að engu orðið og eina ráð okkar er að gera nýjar áætlanir og uppdrætti. Við vinnum að þessu nú bæði dag og nótt, en sá tími nálgast, sem við hljótum að hafa fund til þess að geta haldið áfram og gert uppdrætti af á- ætlunum okkar. Við höfum rætt þetta mál mjög gaumgæfilega og komist að þessari niður- stöðu. Við höfum fækkað nefndarmönnum um helming; þeir sem hafa farið úr henni, fóru eftir hlutkesti nema fáeinir. í stað þess að hafa fundina í skrifstofum hermálaráðuneyt- isins ákváðum við að hafa þá hér í hertoga- húsinu og eins leynda og mögulegt er. Þá kom- um við að skrifara embættinu. Það hvílir ekki minsti skuggi af grun á Ronald lávarð, fremur en á neinum fyrirrennara hans, en eins og þér hafið ef til vill lesið í blöðunum, hefir hann orðið brjálaður um tíma vegna áhyggjanna yfir þessu, og varð því neyddur til að dvelja á heilsuhæli. Við höfum því ákveðið að ráða mann, sem algerlega væri utan við öll stjórn- mála sambönd og ekkert við stjórnmál riðinn. Þér hafið ákafan meðmælamann þar sem Ray ofursti er, og ef þér gangist inn á vissa skil- mála, er mér óhætt að segja, að þér séuð þegar ráðinn.” Eg leit á þá báða á víxl og er mér óhætt að fullyrða, að furðu svipurinn á andliti mínu fór eftir því hve forviða eg var. “Eg er ykkur algerlega óþektur,” svaraði eg, “og á ekki á neinn hátt skilið þvílíkt traust.” Chelsford lávarður brosti. “Þér gerið of lítið úr yður ungi maður,” sagði hann þurlega, “nema háskóla kennararnir yðar hafi gefið yður rangan vitnisburð. En samt er ekki nema von að þér furðið yður á þessu; eg játa það. Eg skal því skýra þetta nánar. Tækifæri okkar að ráða mann í þessa stöðu er takmark- aðra en þér hyggið. Ein fimtíu nöfn voru nefnd, nöfn hinna heiðarlegustu manna. En hver einasti þeirra átti einhvern svartan sauð í sifjaliði sínu, eða umhverfis. Það er auðséð að einhverstaðar eru svik innan þessara háu embætta. Þessir ungu menn hlutu að lenda í þeirra net. Nú var það hugmynd Ray ofursta að ná í mann, sem hvergi væri tengdur né skyldur stjórnmálamönnunum og ætti heima fjarri London og eins vinum horfinn og auðið væri, og sem hefði enga óbeit á, þótt leyni- lögreglan vekti yfir athöfnum hans. Þér virð- ist vera maðurinn.” “Það er dásamlegt tilboð,” sagði eg. “Já, að vissu leyti,” hélt Chelsford áfram. “Launin verða auðvitað há en við starfið verð- ur krafist af yður, að þér stofnið ekki til neins nýs kunningsskapar við neinn, nema að til- kynna honum það; ekki megið þér heldur yfir- gefa bústað yðar hvað sem í skerst án hans leyfis. Þér verðið í raun og veru fangi, og ef grunur minn er réttur, munuð þér eigi all- sjaldan komast í lífsháska. En fyrir alt þetta fáið þér þúsund pund á ári og að tveim árum liðnum fáið þér fimm þúsund pund í ofanálag ef alt fer vel.” Æsingin virtist hafa styrkt taugar mínar. Eg gleymdi öllum þessum smásorgum, sem höfðu virst nægilega raunverulegar fyrir skömmu síðan. Eg talaði hægt og ákveðið. “Eg tek þessu boði Chelsford lávarður,” svaraði eg. “Eg skoða líf mitt lítils virði samanborið við trúmensku mína.” Hann bankaði hugsunarlaust með fingrinum á borðið og litaðist um í herberginu eins og hann væri úti á þekju. “Gott og vel,” sagði hann, “þá er erindi mínu lokið. Eg mun láta hertoganum það eftir að kynna yður hinum sérstöku atriðum starfs yðar og fyrirkomulags okkar.” Vér á arnum heilla 1 tilefni of þjóðhátíðardeginum og afrekum íslendinga í Hann stóð upp. Hertoginn leit á úrið sitt og sagði: “Þú hefir rétt tíma til að ná lestinni. Bíllinn getur flutt þig þangað. Mér þykir betra að ganga heim, og eg þarf að tala meira við Mr. Ducaine.” Chelsford lávarður kvaddi mig í skyndi. Hertoginn fylgdi honum til dyra og kom svo inn aftur og settist í sama stólinn. Eg reyndi að stama út þakklætisorðum, sem hann þagg- aði niður með því að veifa hendinni. Hann hallaði sér yfir borðið og horfði fast á mig. Tí>nþsintsl5tit! CEontpann. INCORPORATEO 2?? MAY 1670. Latið “BAY” setja ‘VAM»U. Vuv* í hús yðar Setjið Beach “Maple Leaf” ofn (furnace) í hús yðar nú til þess að hafa nægilegan hita þegar haustið og vetur- inn ber að dyrum. Maple Leaf ofninn gefur meiri hita en aðrir ofnar að öllu öðru jöfnu með því að hann er þannig gerður að “Electro-Melt” jám hans gerir hitán jafnari. Veggir ofnsins að innan eru úr haldbezta og ákjósanlegasta stáli sem gert er til hitunar—allar sam- fellur gasheldar. Nánari lýsing; • 18-inch heavily ribbed fire pot. • Extra large double feed door. 89.95 • Independenty shaken triangular grate bars. • Large ash pit with square end. • Three-piece base ring. Installed in Your Basement Complete with Casing, Appliances, Fourth Floor, The “Bay” Success Business College Graduates Excel in Manitoba Civil Service Examinations Nora Fisher Won First Place For /VII Candidates Kathleen Wortley Won Second Place For All Candidates Jon Bildfell Won First Place For Boys Robert Pundyk Won Second Place For Boys Canada, árnum vér þeim til heilla og hamingju í þessu kjörlandi þeirra. Síðan íslendingar fyrst komu til Vesturlandsins, hafa þeir lagt svo stóran skerf til þjóðlífsins á öllum sviðum, í akuryrkju, í iðnaði og í bóklegu og menningarlegu tilliti, að undursamlegt og mikilsvert má heita. Vér dáumst að því er þeir hafa til leiðar komið. Það hefir verið lán félags vors, að eiga skifti við íslendinga sem aðra íbúa þessa lands í 70 ár, ýmist með sölu í buð vorri eða með póstpöntunum. Vér óskum að þau viðskifti og vináttubönd sem þannig hafa myndast haldist óbreytt í framtíðinni. <*T. EATON CS«™ WINNIPEG CANADA The results of the Manitoba Oivil Service Examinations, held on May 27th, and June 23rd, 1939, as published in the Manitoba Gazette show that Nora Fisher won first place and Kathleen Wortley second place. Among the successful boys who wrote on these examinations Jon'Bildfell took first place and Robert Pundyk second place. These four candidates were traihed in The Success Business College of Winnipeg—another tribute to the Higher Standard of “The Success.” Fifteen (15) out of a total of thirty- éight (38) successful candidates were trained at The Success Business College. These examinations were open to all steno- graphers, as well as to graduates of Commercial High Schools and Business Colleges. There are ten (10) Business Colleges in Manitoba. Employment Is Good For “Success-Trained” Applicants More than 1,000 “Success-trained” Students were assisted to positions by our “Placement Bureau” during the year ending June 30,1939. It will pay you to be able to say, “I am a ‘Success’ graduate.” New students may enrol now. Our classes will be in session thioughout the summer. Ask for our 36- page Prospectus. It Pays To Train In The College of Higher Standards

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.