Heimskringla - 02.08.1939, Blaðsíða 7

Heimskringla - 02.08.1939, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 2. ÁGÚST 1939 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA HARÐFISKUR Framh. frá 3. bls. vera með ofmikla hörku og ó- sveigjanleg heit. Eg er því ekki eins harður í horn að taka og óþjáll nú, sem eg var þá. Hvert ómálga barn og ellihrum hjón, geta notið mín, sem maður og kona á bezta skeiði. Eg er til dæmis alveg beinlaus, og að þvi leyti líkur ívari beinlausa. Þið munið öll eftir sögunni af hon- um. Það var nú karl, sem sagði sex, þó beinlaus væri. — Eg er mjúkur viðkomu eins og mag- áll, angan mín er óviðjafnanleg, og eg er ríkur af vitamín, sem öllum er nauðsynlegt til mót- stöðu gegn allskonar kvilla-liði, og eg er þar af leiðandi öllum styrkur í lífsbaráttunni. Klæði mín eru gagnsæ og gljáandi, en þó svo haldgóð og þétt að enginn leikur sér að því að rífa þau, og ekkert ryk eða óhreindi hrín við þau. Þessi haldgóði og hent- ugi búningur er kallaður á ykkar máli “Cellophane” pappír, og efast eg ekki um að þið þekkið mikið til hans ágætis. íslendingar! Greiðið mér veg út á meðal ykkar, hvarvetna, sem þið búið í Canada, og talið máli mínu við alla. Ekki ein- göngu meðal ykkar sjálfra, held- ur einnig meðal annara þjóðar- brota í þessu landi. Kunngerið heilnæmi og ágæti hins íslenzka harðfisks. Fáið sem flesta til að reyna mig og kynnast mér, og eg get þá fullvissað ykkur um að eg skal létta undir með ykkur, og mæla með mér sjálfur evo vel, að hver sem einu sinni hefir haft mig á borðum hjá sér og kynst mér eins og eg er, mun falla í ást við mig og mun mæla með mér til sinna vina, unz eg er kom- inn að minsta kosti inn á annáð- hvort heimili í þessu framtíðar- innar landi, sem þið dveljið nú í. Rjóma Framleiðendur! Sendið rjóma yðar til NORTH STAR CO-OPERATIVE CREAMERY Þar sem þér fáið bezta afgreiðslu og bezta verðið fyrir rjóma yðar. VÉR GÆTUM HAGSMUNA YÐAR, OG SÍÐAN 1907 HÖFUM VÉR S P A R AÐ FRAMLEIÐENDUM Þ E S S A HÉRAÐS ÞÚSUNDIR DOLLARA. North Star Co-operative Creamery Ass’n Ltd. ARBORG MANITOBA Við árnum yður heilla á 50 ára afmælinu VIÐ EIGUM EINNIG AFMÆLI Síðan fyrir nokkuð meira en 33 árum— ÁRIÐ 1906 t útvegaði WINNIPEG ELECTRIC CO. Winnipeg-búum sína fyrstu ódýru raforku Þið íslenzku verzlunarmenn og kaupmenn út um bygðir þessa lands! Berið hag fslands, sem ykkar sjálfra fyrir brjósti, með því að víðfrægja mig meðal hér- lends fólks, sem ykkur er mögu- legt. Skrifið strax til Steindórs Jakobssonar að 680 Sargent Ave. og gerist umboðsmenn hans í bygðarlögum ykkar. Hann mun svara greiðlega öllum fyrir- spurnum, sem til hans verða gerðar mér viðvíly'andi og af- greiða pantanir ykkar greiðlega. Harðfiskur. ÁVARP F JALLKONUNN AR á fyrsta Vestmannadeginum á Þingvöllum . Við höldum hgltíð í dag'— ó- venjulega hátíð. Eg verð að játa fyrir ykkur, börnin mín, að eg hefi verið skammsýn eins og mæðrum hættir stundum til. En leyfið mér að flytja fram þá afsökun, að mér hefir gengið margt á mót. Það er ekki fyr en á seinustu tímum, að eg hefi öðlast skiln- ing á landnámi barna minna í Vesturheimi. Þegar þau létu frá landi, myndi eg hafa kosið að halda þeim hjá mér, og hlaut að trúa á batnandi hag. Mér hugkvæmdist ekki þá, að með þessu landnámi væru þau að ganga á vog með hinum mestu menningarþjóðum um andlegt og líkamlegt atgerfi, og að þetta myndi verða mér og börnunum, sem heima voru, til vegs og brautargengis. Mér hugkvæmdist þá heldur ekki, að þessu landnámi yrði skapaður tengiliður við gleymd- an atburð, er Leifur sonur minn fann Vesturheim fyrstur Ev- rópumanna. Eg hugði ekki þá, að trygð þeirra og ástríki myndi bera svo hátt í listum og þjóðlegum fræðaiðkunum, í orðum og at- höfnum, sem öll reynsla fær um sannað. Alt er þetta tilefni hátíðar- innar, sem við höldum í dag. Eg flyt hugheilar kveðjur og þakklæti hinni miklu fóstru þessara barna minna, og treysti því, að þau reynist henni jafn skyldurækin eins og þau hafa verið mér ástúðleg. En þeim sjálfum vil eg leggja ríkt á hjarta, að þau varðveiti jafnan vegarnestið, móðurmálið og menningararfinn, sem mun verða þeim til gæfu og gengis hér eftir sem hingað til, en mér trygging fyrir áframhaldandi barnaláni. Lifið heil.—Tíminn 4. júlí WELCOME AT AW PARTY “ÁVALT GÓÐAR” “ÁVALT GÓÐAR” ÉFTIR PöNTUNUM SfMIÐ 87 647 BOX 18 PHONE 23 Gimli Garage HERB HELGASON All Make of Cars Repaired Acetylene Welding Tires — Batteries ’ YÉR ÓSKUM ÍSLENDINGUM TIL LUKKU MEÐ FIMTÍU ÁRA AFMÆLI ÍSLENDINGADAGSINS • Selkirk Fisheries Ltd. 228 Curry Bldg. Winnipeg ,—- s1hT produce by TELEPHONE You’ll find it pays to keep in touch with the market daily.. .. A télephone can save many trips to town—first call the market and see if the price is right— then deliver the goods. m Do Wot Be Without - a Telephone MANI TQBA TELE PHONE SYSTEM - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skriístofusimi: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aS flnni ó skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 15« Thorvaldson & Eggertson LögfræSingar 705 Confederation Life Bldg. Talsíml 97 024 Orrici Phoni rE8. Phon* 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDINQ Orncí Hours : 12-1 4 V.u. - 6 p.m. AND BY APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lœtur útl meðöl 1 vlðlögum Viðtalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 867 665 Victor St. Dr. S. J. Johannesion 272 Home St. Talsimi 80 877 VlHtalstimi kl. S—5 e. h. A. S. BARDAL selur likkistur og annaat um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur seiur hann allskonar minnisvarða og legstelna. 843 8HERBROOKE 8T Phone: 80 607 WINNIPEQ J. J. Swanson & Co. Ltd. RBALTORS Rental, Insurance and Financtal Agents Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winmpeg thl watch shop Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Gunnar Erlendsson Ptanokennari Kenslustofa, 796 Banning St. Sími 89 407 Rovatzos Floral Shop Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Dally Plants ln Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Deslgns Icelandlc spoken Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baogage and Furniture Moving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Anmwt all&tLonar flutnlnga fram og aftur um bœlnn. MARGARET DALMAN TBACHER OF PIANO 104 BANNINQ ST. V Phone: 26 420 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 888 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyma, nefs og kverka sjúkdóma 10 tU 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.