Heimskringla - 09.08.1939, Síða 2

Heimskringla - 09.08.1939, Síða 2
2. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. ÁGÚST 1939 Sumardvöl á Islandi Eftir Hólmfríði Daníelson (Höfundur eftirfarandi ferða- sögu, er ung vestur-íslenzk mentakona, Mrs. Hólmfríður Daníelsson, er til íslands ferð- aðist á s. 1. sumri. Hafði hana lengi fýst að sjá ættjorðina, er hún kvaddi á fyrsta ári, heyrði svo oft talað um. For- eldrar hennar eru Ólafur Ólafs- son Johnson frá Miðfirði Húnavatnssýslu, dáinn fyrir mörgum árum, greindur maður vel og skáldmæltur, og kona hans, Ragnheiður Bjarnadóttir frá Efri Lækjardal í sömu sýslu. Numu þau land, þar sem nú er þorpið Árborg og ólst Mrs. Danílseelsson þar upp, hlaut gagnfræða- og kennaraskóla- mnetun og stundaði barna- kenslu um skeið. Hún hefir unnið ótrautt í íslenzkum fé- lagsmálum, sérstaklega með þátttöku í leiksýningum, er hún hefir hlotið góðan orðstír fyrir, bæði á meðal landa sinna og hérlendra manna. Af því að Heimskringlu var ljóst, að eldri fslendingum hér leikur forvitni á hvaða augum hér upp vaxin kynslóð lítur fsland, fór hún fram á það við Mrs. Daníelsson, að hún segði eitthvað í blaðinu um ferð sína. Skrtitfaði hún með stuttum fyrirvara þessa skemtilegu og fróðlegu ferða- sögu. Mrs. Daníelsson er gift Hjálmi Daníelssyni, er mörgum íslendingum mun kunnur fyrir vel Arifaðar greinar um búnað fyrir nokkrum árum í Heims- kringlu og sem nú hefir skrif- stofustörf með höndum fyrir sambandsstjórnina. Hjálmur naut hér búnaðarskólamentun- ar, er greindur vel og drengur hinn bezti.—Ritstj. Hkr.) “Mikið lifandi ösköp og skelfing er gaman að vera svolítið hífað- ur!” Það er ekki hægt að gera sér í en hugarlund hvað þetta er dillandi, skemtilegur söngur nema heyra hann sunginn af fjörugu ungu 1 fólki á sjóferð, eða í bílferð; og allir eru ungir á íslandi, kátir, f jörugir, söngelskir — og ungir í anda. Eg tók eftir því að fjöld- inn allur af fólki eyðir frístund- um sínum í kynnisferðir um landið, og í íþróttir og reglu- bundnar líkamsæfingar. Það er uppörfandi skemtun að klifra f jöll og fara á skíðum; og íslend- ingar kunna að skemta sér í réttum anda; gleðin og kátínan ríkir yfir öllum ferðalögum. Já, það er hægt að verða “hífaður” af fleiru en áfengum drykkjum, því get eg ekki í svipinn fundið nein orð sem lýsa betur en þessi söng-hending þeiri upplífgandi stemningu sem hugur minn komst í meðan eg dvaldi á ís- landi. Alt lék í lyndi, veðrið yndislegt; fólkið svo aðlaðandi, lífsglatt og svo gestrisið — eg á ekki orð til að lýsa því; en það var ómögulegt annað en verða uppnuminn af hrifningu. A Meðan eg var í Reykjavík var eg altaf velkomin gestur á heim- ili frú Bjargar Johnson og dætra hennar, öllu og Rúnu, sem einu sinni bjuggu í Winnipeg. Eg gleymi ekki hinu alúðlega við- móti Bjargar, og hennar móð- urlegu umhyggju fyrir minni velferð. Eg minnist þess með söknuði að nú er þessi hugljúfa kona gengin til hinstu hvíldar. Meðal margra góðra jgesta sem oft komu á heimili Bjargar var ungfrú Anna Johnson systir Mrs. Péturs Anderson í Winni- peg. Hún starfar í þarfir ferða- félags íslands — Statourist. — Anna er há kona vexti, röskleg og myndarleg og býr yfir ótæm- andi elju og dugnaði sem hún lætur óspart í té í starfi sínu. — Hún segir að það sé hörmulegt að ísland hafi ekki fleiri fólks- flutningaskip. Síðast liðið ár hafa skemtiferðir til suður- og mið-Evrópu landa rénað mjög vegna alls konar óeirða þar. — Beina því ferðamenn leiðum sín- um til Norðurlanda og þá einkum til fslands. Önnu var ant um mitt ferðalag, og sagði mér, að til þess að skoða mig um á Suður landi, væri lang best fyrir mig að slást í för með litlum hóp af útlendu ferðafólki, sem leigir oft prívat bíla og ferðast í þrjá— fjóra daga út um land. Lofaðist hún til að gera mér viðvart þessu viðvíkjandi. Eg hrökk upp við það að dyra- bjöllunni var hringt heldur hvat- sem læðist með hægð og vara- Skarðsheiði, Akrafjall og öll hin fjöllin eru ekki ein stór heild eins og mér hafði sýnst frá Reykavík; þau standa öll horsk og hátíðleg, hvert út af fyrir sig; og hver einasti tindur, hver einasti hnúkur og hamar, hver einasti steinn, næstum því, hefir nafn — sitt eigið nafn! Við sátum við lítinn læk og borðuðum kökur og drukkum malt öl. Við hlupum upp brekk- ur og týndum blóm. Það eru óteljandi grasa- og blómateg- undir á íslandi: geldimga- hnappur, gulmura, brekkusóley, beitilyng, maríu stakkur, meyj- arauga, músarauga (ofurlítið minna en meyjaraugað, auðvit- að!), fjóla, fífill. Herra J. M. G. sem er ungur ísl. embættismað- ur, og var fararstjórinn okkar, kann blómanöfnin í þúsundatali. Hann kann margt, og veit mikið í einu orði sagt, er einn af þess- um bráðgáfuðu atorkumönnum, sem þjóðin er svo rík af. En eg sýndi honum fram á að ekki væri frítt við að honum gæti skjátlast í rökfærslunni, t. d. þegar hann sagði: “íslendingar eru andskotans idiotar”, af því að flestar brýr yfir ár snúa öfugt við veginum. Til þess að kom- ast upp á brúna verður bíllinn að haga sér eins og veiðimaður Eitt af því sem eg er sérstak- landinu. Þarna eru beitarhúsin lega þakklát fy^ir er að hafa frá Brekku þar sem Bólu-Hjálm- kynst' frú Vigdísi Steingríms- ar dó. Arnarstapi, af honum dóttur. Ekki vegna þess að hún er eins og við segjum: “The first sést yfir allan Hólmann, eitt hið allra fegursta og blómlegasta út- What are Your Plans for this Fall? LILIA K. BJOBNSON LOA EYKIKSON, G.C.T. B.E.A. Graduate With Success Business College for the past 12 years A Business Education? Set yourself a definite aim. Make your standard high. Then let us help you achieve your goal! The Winnipeg Commercial School Invites you to enroll for the Fall Term, opening TUESDAY, SEPTEMBER 5 OUR SCHOOL Is located in the Sterling Securities Building on Portage Avenue at Vaughan St. ABOVE BRATHWAITES ACROSS FROM “THE BAY” UNDER THE VVRIGLEY CLOCK Exceptionally Easy of Access by Bus and Car from All Parts of the City and Environs A College that specializes in Stenographic suhjects—where compet- ent teachers give students INDIVIDUAL INSTBUCTION. Select your subject or subjects from the following: Gregg Shorthand Applied Business English Pitman Shorthand Office Practice Typewriting Comptometer Penmanship Dictaphone Business Correspondence Office Experience Class Review students, as well as beginners, will receive every attention. VÉR VÆNTUM ÍSLENZKRA NEMENDA Evening Classes are conducted Monday and Thursday of each week, from 7:30 to 9:45 PHONE US—24 680 WRITE US—203 Sterling Securities Building. ENROLL NOW Winnipeg Commercial School 203 Sterling Securities Bldg., Portage Ave. at Vaughan skeytlega. Þetta var laugar- dagskveld og kl. hálf eitt. Við vorum því ný sofnuð, því ekki dettur fólki í hug að fara að hátta fyr en undir miðnætti þar sem alt af er dagur. Eg stökk upp úr rúminu og sá að þar var þá komin ungfrú Anna, öll upp- ljómuð^ af ákafa og sagði að nú j sé stundin komin. Ætlaði hún næsta dag í fjögra daga ferð til Geysis, Gullfoss og Heklu, með þrjár enskar piparmeyjar í eft- irdragi. “Þú verður að klæða þig vel”, segir hún. “Eg skal útvega þér skó.” En sá dugn- aður, hún var búin að taka á móti gestunum, bollaleggja leið- angurinn, útvega föt 'og farar- tæki og nú kl. eitt um nóttina, ætlaði hún að fara að útvega mér skó. “Jæja, vertu tilbúin kl. 9 í fyrramálið, eg verð að flýta mér, bíllinn bíður. Vertubless!” Nú var alt á tjá og tundri um stund meðan eg var að ferð- búast og ná andanum. Næsta morgun var eg tilbúin eld- snemma og beið eins og uppstoppaður ullarpoki í öll- um þeim ósköpum af föt- um. Nú fór eg að brjóta heilann um það hvort þetta væri annars nokkurt vit fyrir mig. Hvernig í ósköpum myndum við, eg og ensku dömurnar fara að tolla á hestbaki, þegar til þess kæmi, og ef einhver okkar gæfist upp þegar komið væri hálfa leið upp Heklu, yrði hún þá skilin eftir til að deyja drotni sínum eins og tíðkaðist með gamalt farlama fólk meðal Indí- ána hér í álfu? Þegar eg var komin að því, sökum hita og innri ákafa, að springa í loft upp, eins og ofurlítið Heklu gos, þá hringdi síminn. “Hvað er þetta! Eru þær hættar við að fara?” .... Það var eins og þegar maður stingur gat á uppblásinn líknarbelg. Löng kveinandi stuna sogaðist inn í eilífðina, og eg smá hjaðn- aði niður unz ekkert var eftir, nema stór hrúga af ólundarleg- um ullarfötum á gólfinu. Eg jafnaði mig samt furðu fljótt, þegar mér var boðið að koma í skemtiferð norður með strönd. Þetta var yndisfagur sunnudagsmorgun, veður var bjart og hlýtt og blámóða yfir fjöllum. Aftur og fram, upp hæðir, ofan brekkur, flýgur á- fram hinn þægilegi nýtízku bíll; kring um Kollafjörð, út fyrir Esju, upp með Hvalfirði, og inn í Kjalarnes. En hvað Esjan breytir svip sínum við nánari viðkynningu. Og nú sé eg að semi langan sveig áður en hann fær hremt bráð sína. Oft eru þessir krókar óhjákvæmilegir, en eg get ekki neitað því að stund- um sýnist það vera beinlínis prettir og strákapör af veginum að vera að snúa svona upp á sig áður en hann kyssir brúna. Mér var mjög skemt þegar hr. J. M. G. fór að reyna að telja mér trú um að Vestur-fslendingar væru mikið skemtilegri, prailítískari og skynsamari yfirleitt en þeir heima. Eg fullvissaði hann um það að eftir þá viðkynning sem eg hefði haft af fólki á íslandi væri mér ómögulegt annað en syngja þeim lof, þegar vestur kæmi. En ekki væri þar með sagt að Vestur-íslendingar væru algerlega “idiotar”. “Mér finst fólk á fslandi,” sagði eg honum, “ vera fjörugt, frjálslynt og mjög blátt áfram og hispurslaust í framkomu.” Satt að segja hefi eg alt af verið á þeirri skoðun að íslendingar væru þunglyndir, dulir, seintekn- ir og vöruðust að láta tilfinn- ingar sínar í ljósi. Eru þetta ekki áberandi lyndiseinkunnir okkar Vestur-fslendinga? Höf- um við þá haldið fastara við þessar norrænu eðlishvatir en frændur okkar á Fróni, og þeir breyst til batnaðar? Eða er þetta alls ekki norrænt eðli en aðeins lánsfé sem við höfum safnað að okkur hér vestra? Eðlilega hefir viðhorf okkar eitthvað breyst, og ekki stendur alt í stað á íslandi. Fjarlægð- in, litlar samgöngur og breytt viðhorf hafa ef til vill ollað mis- skilningi endrum og sinnum milli þjóðarbrotanna austan hafs og vestan. En nú eru óðum að aukast samgöngur og samúð. Einstaka sinnum hafa Vestur-ís- lendingar spurt mig: “Eru ekki embættismenn og höfðingjar á fslandi hrokafullir?” Eg býst við að það hljóti að vera til á fs- landi eins og annarstaðar eitt- hvað af fólki sem er hrokafult, heimskt, leiðinlegt, í hvaða stétt sem það er! Það væri til of mikils ætlast að ísland sé það óskabarn hamingjunnar að eiga enga slíka. En eg fann þá ekki, þeir voru allir í felum. Eg var svo heppin að hitta fólkið sem var skemtilegt, látlaust, aðlað- andi og vingjarnlegt. Og eg verð að játa það hreinskilnislega að eg tel mig lánsama að hafa kynst ýmsum af leiðandi mönn- um þjóðarinnar sem með kapp- samlegum áhuga eru að vinna henni til heilla; og eg vil svara spurningunni á þessa leið: eg varð ekki vör við neinn hroka lady of the land”, en mér finst sýni á íslandi; þaðan sést einnig það hafa auðgað anda minn að.hvar “Skín við sólu Skagafjörð- kynnast svo mikilhæfri og ur”. Það hefir verið talað um elskuverðri persónu, svo ljúf- að byggja þarna uppi á Arnar- mannlegum höfðingja, í hinm stapa minnisvarða til minningar réttu merkingu þess orðs. Jum St. G. St. og Bólu-Hjálmar. A Víst er hér margt sem heillað Um miðjan júlí lagði eg af getur hugann, en því miður verð- stað norður í land, Alla Johnson um við að fara fljótt yfir sögu. hafði boðið mér að heimsækja, Við förum yfir Valagilsá og sig upp í sveit; var hún að brött eru gljúfrin á báðar hliðar. fiytja frá Reykjavík, og ætlaði,'Svo leggjum við á öxnadalsheiði með manni sínum, Bjarna Gunn- 'og Giljareitina, Ó, Ó, ekki að líta laugssyni, að (fara að búa í niður! því bíllinn skríður hægt Reykjahverfi í Þingeyjarsýslu. iutan í þverhnyptum hamra- Það varð svo úr að eg varð henni i veggjum, og hyldýpis gljúfur eru samferða norður. Við fórum á 'undir. litlu skipi yfir Faxaflóa til þess j Þarna er Hraun þar sem Jónas að taka af leiðinni krókana í jHallgrímsson var fæddur; og kring um Kollafj. og Kvalfj. Það var ilt í sjó yfir flóann, og við vorum fegin að stíga á land í Akranesi; svo upp í bílana og af stað til Akureyrar. Ferðin norður var skemtileg, þó veður væri ekki sem ákjósan- legast, kalt og sudda rigning með köflum. Allir' voru í góðu skapi ýmist sungu, dáðust að landslagi, eða bentu hver öðrum á fræga, sögustaði. fslendingar þreytast aldrei á að kynna sér land sitt, dáðst að því og njóta í fylsta mæli fegurðar þess og frama. Eg held að einmitt þessi næma tilfinning, þessi ást á land- inu sjálfu sé eitt af því sem gerir íslendinga svo þróttmikla, Jífsglaða, framgjarna, í’ ejlnu orði sagt — svo lifandi. Blönduós virtist í rigningunni vera hálf raunalegt lítið þorp. Þrátt fyrir það fann eg að nú var einhver ósjálfráð hrifning að ná haldi á huga mínum. Nú var eg komin í mína sveit; þar sem afi minn og amma bjuggu í torf- bæ, þar sem foreldrar mínir ólust upp! Og þar ætlaði eg að stansa á leiðinni til baka. Nú voru allir önnum kafnir að svara spurn- ingum mínum, Alla, bílstjórinn og sessunautur minn. “Nú för- um við yfir Blöndu brú, þar varð slys fyrir nokkru, bíllinn rann ofan í gilið, það var ekki bílstjór- anum að kenna, nei auðvitað ekki, en brúin bilaði; enginn meiddist til muna samt. Nú er- um við komin í Langadal.” Já, einmitt, hér er búsæld, stór tún, fjóla og fjöll — blá fjöll, þrátt fyrir rigninguna. “Þarna renn- ur Svartá í Blöndu og þarna er Bólstaðarhlíð; þar er þúsund hesta tún.” Hvað segirðu! Nóg hey handa þúsund hestum ? Það var fljót útskýrt fyrir mér að merkingin í orðunum var 1000 hestburðir af heyi. Síðar kynt- ist eg stórbýlinu Korpúlfsstöðum þar sem hinn alkunni athafna- maður, Thor Jensen, rekur stór- iðnaðar fyrirtæki sem ekki ber að jafna saman við gnæfandi hátt við himinn eru Hraundrangar, hinn yfirnáttúr- legi minnisvarði Jónasar, í fjarska sem tíguleg kirkja á fjalli. f Bkakaseli, efsta bæ í öxna- dal, er stansað til þess að hressa upp á bílana með bensíni og lofa okkur að ná andanum. Loks tekur við fagur dalur, sem víkkar út til sjávar, er það Hörgárdalur. Hér er vegurinn sléttur og breiður, og kemur nú heldur en ekki skrið á bílana. Þegar til Akureýrar kom fann eg fyrst að eg var orðin líkam- lega þreytt, eftir sextán kl.tíma ferðalag. Næsta morgun lögðum við Alla snemma af stað, með Húsavíkur bílnum, austur í Þingeyjarsýslu. Eftir þriggja tíma ferð, fórum við af bílnum nálægt Grenjaðar- stöðum, í Reykjáhverfi. Skamt þaðan, á Brúum var verið í óða önn að koma upp bráðabirgðar heimilum úr timbri fyrir 50 menn, sem voru að vinpa við að virkja Laxárfossana. Eykur sú stöð stórkostlega raforku fyrir Akureyri. Þar sem við skildum við bílinn beið Bjarni maður öllu, eftir okkur með hesta. Það var ekki löng reið heim að Geitatfelli, sveitabúi Bjarna, en það var ekki frítt við að það væri geigur í mér er eg nú í fyrsta sinn steig á hestbak. “Jæja, nú skulum við sjá hvað eg get! Mér finst hesturinn hrasa nokkuð ónota- lega er við förum niður bra.tta hálsa. Það er þó ómögulegt að eg sitji ekki hestinn rétt, eða hvað?” Nokkrum dögum síðar fór eg útreiðartúr um alt Reykjahverfi með öllu og Bjarna, og heilum hóp af frændum þeirra. f för- inni voru fjórtán fjörugir hest- ar; og eg í broddi fylkingar! — Ekki er það nú e. t. v. alveg rétt, en það var furða hvað eg komst áfram. En hann Bjarni er svo kurteis og hugsunarsamur: saman viö sveitabú- j hann reið alt af eins og af til- skap. Þar eru hirt um 1200 tonn viljun við hlið mér eða á eftir af heyi af túni sem er 300 hekt- mér, til þess að eg skildi ekki arar á stærð—12,000 hesta tún. dragast of langt aftur úr hópn- Þar eru hlöður fyirr 10,000 hesta um. Við skoðuðum hverina og af heyi, fjós fyrir 300 nautgripi, Jgróðurhúsin, komum á mörg 200—400 tunnum af kartöflum j steinsteypu nýbýli og drukkum er sáð í svæði sem er á stærð við | kaffi á hverjum bæ. Eg heid 45 dagsláttur. En svo við höld- (helst að alt bygðarfólkið sé skilt um áfram ferðinni norður: “Nú annaðhvort öllu eða Bjarna eða förum við upp Hlíðarfjall og(báðum, og ekki vantaði á gest- þarna fyrir handan er Vatns- risnina. Var þessi dagur allur hlíðarvatn.” Nei það er ómögu- j dásamlega skemtilegur, en þegar legt! Vatnshlíðarvatn! Var (heim að Geitafelli kom um kveld- hlíðin fyrst nefnd eftir vatninu ið fann eg að eg hafði litla löng- og vatnið svo nefnt eftir hlíð- inni? Eða hvernig er þetta eig- inlega? Hlíðin var nefnd eftir hlíðinni mig. . . un til að setjast niður. Þegar eg var búin að ferðast um Reykjahverfi, Aðaldalinn og - nei, lof mér að áttajupp í Mývatnssveit, var farið að Eg gefst upp! “Mikiðjlíða á þann tíma sem eg hafði lifandi ósköp og skelfing er gam- jætlað mér að dvelja á þessum 'an að vera svolítið hífaður!” — landsparti. Bjóst eg því við að Og fá að ferðast og skoða staði dvelja aðeins tvo daga á Akur- sem maður hefir svo oft heyrt eyri. En það fór alt á annan veg. Það er óhætt að segja að fólk á íslandi gerir sér far um að taka vel á móti Vestur-ís- lendingum. Eg gat ekki slitið mig burt frá öllum þeim gleði- mótum og gestrisni sem stóðu talað um, en aldrei búist við að sjá. “Nú förum við framhjá Kirkjuhóli, þar sem St. G. Stephansson var fæddur; svo torfkirkjunni á Víðimýri, aðeins þrjár torfkirkjur standa enn a mér til boða hjá alókunnugu

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.