Heimskringla - 09.08.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 09.08.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. AGÚST 1939 FJÆR OG NÆR MESSUR í fSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Piney Séra Guðm. Árnason messar í Piney sunnudaginn 20. þ. m. kl. 2 e. h. á íslenzku og kl. 8 á ensku. Eru allir bygðarmenn beðnir að láta það fréttast. * * * Messa á Lundar Séra Philip M. Pétursson messar í Sambandskirkjunni á Lundar, n. k. sunnudag 13 þ. m. á vanalegum tíma. * * * Árni Helgason frá Chicago kom til baka frá Wynyard s. 1. föstudag. Hann kvað útlit á- gætt með uppskeru vestra. Hann hélt samdægurs suður til Chi- cago. Mr. Ohris Johnson kom frá Minneapolis ásamt konu sinni, að sjá móður sína og gamla kunningja þérlendis og dvelur í borginni um tíma. * * * 4. ágúst andaðist á sjúkra- húsi Akureyrar, Aldís Eiríks- dóttir frá Uppsölum í Svarfað- ardal, móðir Þorsteins Þ. Þor- steinssonar í Winnipeg. * * * Miðaldra ráðskona óskast út á landi skamt frá Vancouver, B. C.; tveir í heimili. Heims- kringla vísar á. * * * Mr. Carl Heigaard frá Buffalo N. Y. og Mrs. J. Davidson og Mrs. Elsie Lee báðar frá Garð- ar, N. D. voru stödd í bænum s. 1. fimtudag. * * * Guðjón Ármann frá Grafton, N. D. var um helgina á ferð hér nyrðra. Hann var á báðum ís- lendingadögunum í Nýja-fs- landi. Uppskeru kvað hann fremur góða í sinni bygð, nema hvað hör (flax) snerti, er engi- sprettur hefðu sérstaklega lagst Samsæti var Vilhjálmi Þór og born and there flourished. Will Á íslendingadeginum á Gimli urðum vér varir við þessa menn frá Bandaríkjunum: Gísla Jó- hannsson frá Hallson og bróðir á, er hann kvað æði mikið af hans Bjarna og son Frank G. syðra Jóhannsson. Mr. og Mrs. Thor- lák Thorfinnsson frá Moun- Mrs. Anna Matthíasson kom tain og Mr. og Mrs. Guðm.'frá Saskatoon að vitja ættingja Grímsson dómara, frá Rugby, N. Dak. og vina í borginni og vera á há- tíðinni á Gimli. ÞEIR SEM VILJA FÁ SÉR HINN ÁGÆTA Harðfisk frá Islandi geta snúið sér til þessara verzlunarmanna LAKESIDE TRADING (Red and White) Gimli, Man. ARBORG FARMER’S COOPERATIVE, Árborg, Man. WILHELM PETURSSON, Baldur, Man. A. BERGMAN, Wynyard, Sask. J. H. GOODMUNDSON (Red and White) Elfros, Sask. J. STEFÁNSSON, Piney, Man. óskað eftir umboðsmönnum úr fleiri bygðum. West End Food Market 680 Sargent Ave. Steindór Jakobsson, eigandi ERU ÞAU ÓHULT Borgarabréfin yðar, fasteignabréfin, Ábyrgðarskírteini o. fl. Verndið yðar verðmætu skjöl! Látið þau í stálkassann yðar hjá Royal Bank. Þér getið leigt þá fyrir tæpt lc á dag. Spyrjist fyrir um það hjá næsta útibúinu við yður. THE ROYAL BAN K OF CANADA =Eignir yfir $800,000,000 = Árna G. Eylands og konum þeirra haldið á Marlborough Hotel á þirðjudagskvöld af Mr. S. Thorkelsson og nokkrum kunningjum hans. * * * í heimsókn til móður sinnar Mrs. Hlaðgerðar Thorláksson, 626 Toronto St., og annara ætt- ingja, komu í fyrri viku systurn- ar Lilyan (Mrs. Greer Mooney) frá Detroit með fjögra ára dótt- ur og Mae (Mrs. Amos Jones) frá Kentucky, með tólf ára gamla dóttur og dvöldu hér fram yfir hátíð. * * * Dr. Ingimundson verður í Riverton þann 15. þ. m. * * * Séra Jóhann Bjarnason mess- ar væntanlega í kirkju Selkirk safnaðar næstkomandi sunnu- dag, þ. 13. ág. kl. 7 e. h. Mælst er til að fólk fjölmenni við kirkju. * * * íslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að finna bókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssonar að “Heimskringlu”. — Stafirnir þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — Miklú efni úr að velja í mörgum litum. Verkið vel af hendi leyst. you perpetuate here that great tradition of human liberty and personal freedom ? Valgerður E. Sigurðsson KLETTAFJÖLL OG KYRRAHAF Eftir Sig. Júl. Jóhannesson Jóns Sigurðssonar félagið I.O. D.E., hefir beðið “Heimskr.” að minna fólk á, sem ekki hefir enn eignast bókina “Minningarrit íslenzkra hermanna”, sem félag- ið gaf út fyrir mörgum árum síðan, að enn gefist því kostur á að eignast bókina, því fáein ein- tök eru enn eftir óseld hjá for- seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., Winni- peg. Bókin kostaði upphaflega $10.00 í góðu bandi, en er nú færð niður I þriðjung þess verðs, auk burðargjalds. Pant- anir ætti að gera sem fyrst, því ólíklega 'endist upplagið lengi úr þessu. ÁVARP MISS CANADA Frh. frá 1. bls. learn the ways of a new land. You brought your sagas and your poetry and ýour songs, a cultural and spiritual heritage of a thousand years. You brought a pride of ancestry and the faith of a free people; a faith in yourselves and a faith in God. And now, you are truly a part of Canada. Among the many people who have sought homes in this land, you, from that small and rugged Island in the North Atlantic sea, are second to none in your devotion to Canada. Your loyalty has been tested in the hours of the greatest need. Your contribu- tion to the economic, social and political growth of this Nation in the making continues day by day and year by year. I know that you rejoice with me in the visit of our King and Queen. I know that you too, value the King of Canada as the most abiding symbol of our free- dom and the míost endurfng guardian of our institutions. And so, will you continue to contribute to Canada the tradi- tions of your Fathers for a thousand years: a love of liber- ty; an impatience of restraint; a passion for freedom; a respect for law. Never in human history was there greater need for these than now. In Iceland, true democracy was cradled. There true liberty and freedom within law Framh. Bærinn stendur ekki fyrir opnu hafi; hann er rétt við landamæri Canada og Banda- ríkjanna, en þó Bandaríkja meg- in. Hann stendur við vík eða fjörð að austanverðu; en beint í vestri blasir við “Tanginn” svo- kallaði (Point Roberts) ; er það skagi, sem liggur út í sjó, svo að segja beint í suður frá British Columbia; liggur landamerkja- línan yfir Tangann svo nyrðri hlutinn er í Canada en syðri parturinn í Bandaríkjunum; búa flestir eða allir landarnir sunn- an línunnar (Bandaríkja megin). Gunnlaugur Jóhamnsson ías einu sinni upp á Skuldarfundi nokkuð, sem hann kallaði “gleps- ur”; voru það ýmsist fagurlega eða haglega orðaðar klausur eftir ýmsa menn úr ræðum og ritum. Gunnlaugur er þektur fyrir snild í því að segja eða velja orð þannig að þau ýmist veki hlátur eða aðdáun eða hvorttveggja í senn; hann á sér þar fáa líka. Mér þóttu svo falleg orð, sem hann las þar upp eftir séra Frið- rik Bergmann, að eg skrifaði þau upp á blað og hefi altaf geymt þau síðan; var þetta þó fyrir aldarfjórðungi að minsta kosti. Það, sem Gunnlaugur las upp var úr ræðu eða ritgerð eft- ir séra Friðrik, er hann kallaði: “Sólarlag í Blaine.” Það er svona: “Hvernig naut eg sólsetur- dýrðarinnar eins vel og í Blaine. Sólsetursins á Kyrrahafsströnd- inni er hvarvetna viðbrugðið. Allur vesturhluti himinsins verð- ur logandi. Það er eins og kvikni í sængurtjöldum sólarinnar þeg- ar hún gengur til hvílu. Skýin verða öll að dýrindis purpura dúkum, sem tjaldað er með guð dómlegri list fyrir augu manns. Smám saman rennur þessi dökkvandi purpuralitur yfir annan ljósari, og áður en maður veit af horfir maður inn í lýsi- gullshöll svo dýrðlega að jafnvel hinn mælskasti verður orðlaus af aðdáun. Hvílík munu sjálf heimkynni ljóssins vera þegar endurskin þeirra hér fyrir dauðlegum aug um vorum verður svo dásam- Iegt!” Séra Friðrik kunni það manna bezt að koma viðeigandi orðum að hugsunum sínum. Hann hefir skapað þessi orð á augnabliki djúprar hrifningar. Hefði mað- ur þá getað séð inn í huga hans, skoðað hugsanir hans með ein- hverri fullkominni sjón, hversu dýrðlegt hefði þá verið þar um að litast! Því ennþá dýrðlegri hefir myndin verið sem hann sá, en sú sem honum tókst að mála með sínum fögru orðum. — Jafnvel þegar bezt lætur eru fullkomnustu orð aldrei meira en hálfhepnuð tilraun til þess að klæða þær hugsanir, sem full- komnastar eru og birta þær öðr- um. Eg læt orð séra Friðriks tala fyrir mig um sólsetursdýrðina á Kyrrahafsströndinni. En ekki skal mig furða þótt þeir séu stoltir af ströndinni sinni þar vestra, ef þeir sjá margir og sjá oft sömu sólsetursmyndina og séra Bregmann sá í Blaine — og sjá hana með sömu augum. Framh. í Barcelona vildi það til í sumar að sveinbarn fæddist með alskegg. Móðirin var ákaflega óhamingjusöm, en nokkrum dögum eftir að barnið fæddist datt alt skeggið af barninu og were nú er það eins og önnur börn. PETERSON BROS. ICE and WOOD DEALERS Box 46 GIMLI, Manitoba — Jóakim er ekki lengur í neinum fjárhagsvandræðqm? — Nei, hann er orðnin gjald- þrota. * * * í símskeyti frá Mexikó segir, að drengur nokkur hafi skotið af skammbyssu á kennara sinn. Drengurinn fékk “nótu”. * * * Indversk kveðja til nýfædds barns: Grátandi komstu í heim- inn, en allir, sem í kringum þig voru, brostu. — Lifðu þannig að þú getir dáið brosandi, en all- ir í kringum þig gráti. * * * Bæjarráðið í Sherbrooke í Canada er ákaflega óvinsælt meðal ungra kvenna í bænum. Ástæðan er samþykt, sem ráðið hefir gert um kvensundföt. i samþyktinni er mælt svo fyrir, að baðföt kvenna skuli hylja líkama þeirra frá hálsi að hnjám. ÓDÝR ELDIVIÐUR FYRIR SUMARIÐ I>nrt Slabs og Edglngs $4.00 corðið, $2.50 hálft cord Skjót, hrein uppkveikja 5 kassar $1.00 Kassaafsaganir $1.50 hálft cord, $2.50 corðið THORKELSSON’S LTD. License 3 Sími 21811 Þ JóÐRÆKN ISFÉL AG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Péturason 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. SARGENT TAXI SIMI 34 555 or 34 557 7241/í Sargent Ave. Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu FEDERAL GRAIN LIMITED Hefir stöðugt stutt kröfu Brackens nefnd- arinnar um betri markað fyrir afurðir bóndans og um að sjá _ fyrir því að þeir séu ekki sviftir sanngjörnu verði á þeim f->.i m\ ':-y3 :--a :;Z-j :-S-zÍ :---s ------ Sell your produce by TELEPHONE Vou’Il find it pays to keep in touch with the market daily. . .. A telephone can save many trips to town —first cail the market and see if the price is right then deliver the goods. Do Not Be Without a Telephone C/uud rJ/it htó

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.