Heimskringla - 16.08.1939, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.08.1939, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. ÁGÚST 1939 MINNI LANDNEMANNA Ræða Friðriks Sveinssonar Framh. Það var mikið lán að blíða logn var þennan dag á vatninu á leiðinni norður, og var Col- ville kominn með trássuna norð- ur að Víðinesi kl. 5 um kvöldið: Ekki fékst skipstjórinn til að fara norður fyrir tangann — heldur fór hann milli eyjar og tangans sunnanvert, og stöðvaði bátinn langt undan landi og sagðist ekki þora að fara lengra vegna grynninga og yrðum við að spjara okkur í land sjálfir. Nú var komin nokkur suðaustan gola og kvika á vatnið. Var nú unnið af kappi að koma flatbát- unum í land. York bátur með 4 árum var fenginn hjá Colville og 8 röskir ræðarar fengnir til að róa döllunum í land og voru 2 um hverja ár. Ræðararnir voru þessir eftir því sem eg kemst næst: Samson og Friðrik Bjarnasynir, Gísli Jóhannsson, Jóhann Sigurðsson, Flóvent Jónsson, Jónas Stefánsson, Mag- nús Stefánsson og Everett Par- sonage. Einar Jónasson stýrði. York-báturinn dró 2 flatbáta lendingin er miðuð við. — Þetta barn, Jón Jóhannsson, ólst hér upp og hefir verið tryggur Ný- íslendingur og ætíð búið hér síð- an á heimili sínu, Bólstað. Nú varð að hafa hraðann á að koma upp skýlum. Nokkur skinntjöld úr görfuðum vísunda- húðum voru sett upp og höfðust karlmenn við í þeim meðan á húsabyggingunni stóð, en kven- fólk og börn bjuggu í flatbátun- Hún var skírð á íslenzku vís- undakæfa — en gamansemi landans breytti því í vísinda- kæfa, en þessi kæfa var eins ó- vísindaleg eins og hún var ó- geðsleg. Gamalt og bragðvont hveitikorn var malað í litlum kvörnum og notað til brauð- gerðar. Yfir höfuð voru mat- vörur meira og minna skemdar og forlegnar. Fólkið saknaði mest mjólkur- um. Voru frostkúlur á gólfinu innar. Veturinn 1875-6 var afar og lítil hlýindi. Nú var undið að frostharður, ísinn á vatninu ó- því í snatri að byggja bjálka- venjulega þykkur. Menn rið- hús. Daginn eftir að lent var fóru uðu sér net en gátu ekki notað þau. íslendingar óvanir fiski- þeir Gísli Jóhansson, Samson og'veiðum upp um ís. Stefán Eyj- Friðrik Bjarnasynir ásamt ungl- ólfsson, hið mesta hraustmenni, ing, norður í víkina norðan Víði-^ veiddi nokkuð af geddum upp nes og bygðu bjálkahús 14 x 16- við Rauðárósa og flutti þær fet að stærð. Var verkinu lokið niður eftir. John Taylor keypti á 4 dögum — mun það hafa þær og skifti þeim milli þeirra verið fyrsta hús er reist var á bágstöddu. Stefán, sem hélt til Gimli. Var svo bygt hús fyrir hjá fóstra mínum, fór einnig á John Taylor og vörugeymslu- 'skíðum vestur um skóga í elgs- hús fyrir matvæli og áhöld, og dýraleit með riffil, en komst svo voru búð og íbúð fyrir Frið- aldrei í færi við dýrin, þó hann jón Friðriksson hafði útbýt- rekti slóð þeirra. ingu matvæla og áhalda með Magnús Stefánsson, afburða höndum. | hraustmenni, fór á skíðum í Formaður við þær byggingar grimdar hörkum upp með Rauðá var Everett Parsonage. John tij kynblendinga er þar voru bú- Taylor lagði nú til að menn 1 settir og fékk hjá þeim mjólk e: í land í hverri ferð og voru þeir ^kæmu upp skýlum með sam- hann flutti frosna í stórum bundnir við hæla, en seinna; vinnu. Allir hjálpuðust að við skjöldum á sleða niður eftir. dregnir upp á fjöruna. Brakaði. hvert hús í senn — þetta gafst yar mjólkinni skift milli barna og brast í þessum döllum nokk-isvo illa að til vandræða horfði. 0g sjúklinga þar sem þörfin var uð ískyggilega á leið til lands. |Mun einstaklingshyggja land- mest( en þetta náði svo skamt. Lent var í dálítilli vík innarlega | ans hafa orðið þeirri samvinnif-, á þessum landnámsárum var á tanganum, þar sem mjódd er á rifinu skóglaust — og ekki langt frá þar sem stór hvítur kalk- steinn stendur upp í fjörunni norðanvert á tanganum. Hrósuðu nú allir happi yfir að hafa komið öllu draslinu í laná slysalaust. Einn í hópnum, Kristmundur Benjamínsson frá Ægisíðu á Vatnsnesi, bjó síðar að Fenhring í Nýja-íslandi, hafði með sér dálítið net, sem hann kastaði í vatnið fyrsta kveldið og veiddi eitt gullauga. John Taylor keypti af honum gullaugað fyrir dollar og var þetta upphaf fiski- verzlunar íslendinga við Winni- peg-vatn. Næsta morgun var kominn norðaustan stormur með frosti og hríð. Þá bar það við að fyrsta íslenzka barnið fæddist í Nýja-íslandi, kona Jóhanns V. Jónssonar frá Torfufelli í Eyja- firði ól sveinbarn í námunda við þennan stóra tilraun að fótakefli. Var svo ekki búið að uppgötva fjörefnin, frá því horfið, hverjum sagt að . “Vitamins”, sem nú eru á hvers sjá fyrir sér, duga eða drepast. manns vörum. Þessi undraefni Þá gekk alt fljótara^ enda rak,«seidd af sólar kyngi” í ávöxt- kuldinn miskunarlaust á eftir. urtl) j jurtum og dýrum og sem Einstaklingsframtakið sigraði, eru aiveg ómissandi til viðhalds um 30 bjálkakofar voru bygðir jífi og heilsu. — Fæðan sem og voru tvær fjölskyldur í flest- fólkið lifði á hér á Gimli fyrsta um þeirra, því ekki voru til nema veturinn var því sem næst fjör- 30 eldavélar. Allir voru komn- efnalaus að undanskildri þessari ir undir þak fyrir jól. örlitlu mjólk og fáeinum fiskum Platbátarnir voru slegnir í sem veiddust um veturinn. Það sundur og borðviður notaður til veiddist að vísu nokkuð af skóg- bygginga og áhalda. Til þess arhérum — rabbits — um vet- mun hafa verið ætlast af John urinn, en fæstir af löndunum Taylor og þeim sem stofnuðu gatu fengið sig til að leggja sér til þessa landsnáms að hey væru ketið til munns. Þótti þessi sett upp fyrir haustið og kýr skepna, sem hafði klær eins og fluttar niður eftir, en svo slysa- köttur, svo ógeðsleg og spurs- lega tókst að þeir sem það var|mai hort biblían leyfði að éta ætlað að gera töfðust við vinnu SVona dýr. En héraketið átti er þeim bauðst, svo ekkert varð einmitt mikinn þátt í því að af heyskapnum. bjarga lífi og heilsu þeirra sem Matarforðinn sem keyptur var fengust til að borða það. fyrir veturinn var aðallega | J0hn Taylor prédikaði altaf á Pemmican , villinautakæfa, - helgum og fólkið kom að hlýða kalkstein, sem soðalega tilbúin og bragðvond. á boðskapinn. Hann talaði blaðalaust. Friðjón Friðriksson stóð við hlið hans og þýddi hverja setningu jafnóðum á ís- lenzku og fórst það prýðilega. Barnaskóla var haldið uppi um veturinn og var Karolina, elzta dóttir Vilhjálms Taylor, kennar- inn. Var hún gáfuð og mikilhæf kona og fórst kensla vel. Gift- ist hún Sigurði Kristoferssyni síðar og fluttist til Argyle ný- lendu og síðar vestur að hafi. Þó margt amaði að þennan jvetur, létu menn þó aldrei hug- fallast og altaf var eitthvað gert sér til dægrastyttingar. Það var gefið út skrifað blað og kall- að Nýji Þjóðólfur, eftir “Þjóð- ólfi” í Reykjavík sem merkur blaðamaður, Jón Guðmundsson, var ritstjóri við, og svo heppi- lega vildi til að í hópnum á Giml fanst maður sem hét Jón Guð- mundsson frá Hjalthúsum í Þngeyjarsýslu og var hann hik- laust gerður að ritstjóra þessa Nýja Þjóðólfs. Stærsta samkoma og hátíða- hald um veturinn var á gamlárs- kv. Það var borinn saman helj- ar stór viðarköstur út á ísnum á vatninu og ræðupallur reistur við hann. Söfnuðust nú allir saman út á Isnum til að brenna út gamla árið. Var svo kveikt í kestinum og var það geysimikið bál. Þegar kl. var 12 um mið- nætti kom gamla árið fram í gerfi örvasa öldungs með hvítt skegg. Flutti það kveðjuræðu, haltraði svo 0g hvarf vestur íj Commission is not responsible lor statements made as to quality of products advertised. VrLrið. En Úr austurátt ■ This advertisment is not inserted by the Govemment Liquor Control Commission. The ^eyrðist SÖngur — nýárið kom í gerfi glæsilegs unglings með 12 sveinum, 6 í grænum og 6 í hvít- um skikkjum (mánuðirnir). Ný- árið heilsaði með ræðu, svo var sungið og stigin dans í kring um bálið. Friðjón Friðriksson lék ný- árið, en Páll Jóhannsson (seinna Col. Paul Johnson) minnir mig að léki gamla árið. — Að lokum stóðu ungmennin, sem tekið höfðu þátt í þessari sýningu í 2 röðum og gekk John Taylor og hans fólk í broddi fylkingar milli ræðanna og heim að húsi hans. Var þar veisla tilreidd fyrir eins marga og gátu rúm- ast. Var aðalrétturinn heljar- stór gedda, skrautlega tilreidd með lostætri fyllingu og kryddi og þótti herramanns réttur. — Seinnipart vetrar var tíðinda- lítið. Um vorið fóru að ágerast veikindi, vaneldis sjúkdómar, einkanlega skyrbjúgur. Af þessum 155 manns sem fluttust niður eftir um haustið dóu nærri 40 . manns. Nú þó svorta slysalega tilfækist, þá ber ekki að ásaka nokkurn þeirra er stofnuðu til þessa landnáms, þeir gerðu alt í bezta tilgangi. Göfugmennið John Taylor sýndi staka velvild og hjálpfýsi í garð íslendinga, sem seint verður fullþökkuð. Can- adastjórn, bæði alríkis og fylkja, hefir farist vel við oss fslend- inga og á þakkir skyldar fyrir það. Helst væri ástæða að ásaka kaupmenn þá er seldu skemdar vörurnar til vetrarforða þessum íslenzku landnemum. Þetta er nú orðinn helst til langur hrakfalla bálkur — þó er eftir að geta þess að 2 plágur, bólan 1876 og síðar skarlatssótt, geysuðu um nýlenduna. Svo voru fyrstu árin mjög votviðrasöm, sem olli flóðum sem mörgum stóð svo mikill stuggur af að þeir flýðu nýlenduna — burt flutningur byrjað 1878. Jafnvel þeir sem völdu nýlendusvæðið yfirgáfu nýlenduna. Fyrir til stilli séra Páls Thorlákssonar og Magn. Stefánssonar, hófst land- nám fslendinga frá Nýja íslandi í Dakota og síðar hófst útflutn- ingur til Argyle. Dakota ný- lendan og Argyle nýlendan, þessar þriflegu dætur móður ný lendunnar blessuðust og blómg- uðust og Nýja-fsland var um tíma ekki í miklu áliti, en svo hófst innflutningur þangað á ný, og nú er svo komið að sumar þessar sléttunýlendur sem voru um tíma svo glæsilegar, hafa orðið að rykstorma eyðimörk á þurkaárunum, og sumir sem yfirgáfu Nýja-ísland áður fyr hafa horfið þangað aftur í hið hressandi, heilnæma skóga- og vatnaloft frá hinu heilsuspill- andi ryki hveitiakranna. Hvaða vitnisburð hafa þessir íslenzku landnemar fengið hér í fylkinu ? — Eg minnist þess að eg hlustaði á ræðu fyrir löngu síðan sem Thos. Greenway, for- sætisráðherra Manitoba þá flutti, þar sem hann ræddi um innflytjendur, — honum fórust svo orð: “Eg segi ekki að ís- lendingar séu með þeim beztu innflytjendum sem við fáum, en eg segi að íslendingar eru þeir beztu innflytjendur og land- nemar sem hingað hafa komið,” og má vel una við þann vitnis- burð. Það var sú tíð að það andaði fremur kalt að vesturförum á ættjörðinni, og eg lái þeim það ekki, þó þeim sárnaði að sjá stóra hópa af efnilegu fólki yfir- gefa landið, en nú er fyrij; löngu, sem betur fer, hættir útflutn- ingar frá fslandi og nú hljóma raddir úr öllum áttum heima á ættjörðinni um að Vesltur-ís- lendingar séu útverðir íslenzkrar menningar, — sem Fjallkonan lætur sér ant um — nú er verið að brúa hafið og taka saman höndum, — menn heilsast og kyssast yfir hafið. Vér erum heiðraðir með Vestmannadegi á Þingvöllum og erum vér þakk- látir og hrifnir af þessum bróð- urkærleiks ylstraum sem flæðir nú yfir oss frá ættjörðinni. Vestur íslenzku landnemarnir voru hvorki úrval eða úrkast. Þeir munu hafa verið meðaltal af íslenzku þjóðinni með hennar göllum og gæðum, en svo góður var stofninn að þeir gátu kept við þróttmiklar framfaraþjóðir hér í álfu og haldið sínu, og með atorku og fórnfýsi lagt grund- völl að glæsilegri afkomu niðj- anna. — Eg vil að síðustu minn- ast landnemanna á íslandi. Austur-fslendingar hafa nfl. uppgötvað að forfeður vorir og þeirra hafa farið skammarlega með landið, eyðilagt skóga o. s. frv. Þeir hafa uppgötvað að ís- land er auðugt land ef rétt er á haldið. Á fslandi eru óþrjótandi birgðir af kolum — hvítum kol- um — óþrjótandi jarðhi'ti, heit- ar laugar og hverir, hentugar til ræktunar ávaxta og aldina og annara nytja jurta, auðugustu fiskimið í heimi.. Hér hefir verið sagt af lærðum manni á fslandi, að ef öllu væri haldið til haga gæti ísland framfleytt 5 miljón manns. Þessi öld sem við lifum á er öld vísindanna. Jónas sagði spaklega: Vísindin efla alla dáð, orkuna styrkja, viljan hvessa, vonina glæða, hugan hressa, farsældum vefja lýð og láð. Þétta gætu vísindin gert og gera vafalaust í framttíðinni, en því miður eru vísindin tekin í þjónustu herguðsins á þessum öfga og ofbeldis tímum. Á fs- landi verða vísindin aldrei mis- brúkuð á þann hátt. Eg hefi þá trú að með vísinda- legri tækni og líffræðilegum uppgötvunum muni landnemun- um heima takast að framkvæma hugsjón skáldsins, — að gera ís- land að Ameríku og alsnægta landi. Hinar stórs'tígu framfarir á íslandi eru vottur um það að ísland er ekki aðeins land feg- urðar, heldur einnig framleiðslu möguleika í ríkum mæli, sem öll þjóðin með tímanum mun njóta alsnægta af. Draumsýn Hann- esar Hafstein um aldamótin er að rætast: Sé eg í anda knör og vagna knúða Krafti sem vanst úr fossa þinna skrúða, Stritandi vélar, starfsmenn glaða og prúða, Stjórnfrjálsa þjóð með verzlun eigin búða. Við héldum þegar við fórum frá Akureyri 1873 á skipinu “Queen” að við værum að fara með aila nýtílega drengi úr Eyjafirði — en svo var ekki. Þar byrjar landnám 1886, nokkrir bændur koma saman á fund að Grund og nokkru síðar á Espi- hóli. Stofna samvinnufélag, pöntunarfélag. — Þetta var vís- ir að einni hinni voldugustu og fjölþættustu stofnun landsins, Kaupfélagi Eyfirðinga sem hefir lagt undir sig tvo þriðju af allri verzlun héraðsbúa. Lyft hér- aðinu efnalega og ahdlega á hærra menningarstig, — losað héraðið undan þrældómsoki er- lendra kaupmanna. Um Hall- grím Kristinsson frá Reykhús- um, er skipulagði og stjórnaði félaginU í 16 ár var komist svo að orði af sveitunga hans: Hall- grímur Kristinsson nam Eyja- fjörð að nýju og fór eldi hug- sjónanna um landnám sitt.” Það sem sagt var um Hallgrím á ekki síður við eftirmann hans, hr. Vilhjálm Þór, núverandi kaupfélagsstjóra, sem nú heiðr- ar okkur með nærveru sinni. Landnemarnir heima eru að græða og klæða landið á Þing- völlum er skógur að vaxa og grænar grundir og tún, þar sem áður var hraun. Hin gamla hugmynd okkar íslendinga hér í álfu um að stofna hér nýtt ísland þar sem vér um aldur og æfi gætum verið WELCOME ATAW PARTY út af fyrir okkur er nú komin (út í veður og vind. Vér verðum að sætta oss við að búa með og iinnan um annara þjóða fólk í þessari álfu og við það verðum við að una. Eftir alt og sumt þá eru allir menn bræður, þó mörgum gangi illa -að átta sig á því og viðurkenna það, en lengst hygg eg að hinn íslenzki arfur muni vara í þessari bygð. Hér hafa niðjar landnemanna tekið í arf festu og þrótt norræna kyn- stofnsins og haldið sínum þjóð- areinkennum en jafnframt tekið öflugan þátt í félagsmálum og þjóðlífi þessa lands og komist til hárra virðinga og metorða og orðið þjóðflokki vorum til sæmd- ar. íslenzkir fiskimenn á Win- nipeg vatni eru eins og stéttar- bræður þeirra heima, orðlagðir fyrir hreysti og harðfengi. — Héðan er upprunnin heimsfræg- asti íslendingurinn sem nú er uppi, Vilhjálmur Stefánsson, sem hefir kent Ameríku að stafa nafnið á íslenzku. Eg vil minnast föður íslenzkn bygðanna í Norður Dakota, séra Páls Thorlákssonar, sem varð fyrir aðkasti og óvild um það leyti sem þær bygðir hófust, al- veg óverðskuldað. Hann var hinn mesti mannvinur. Hjálp- fýsi hans takmarkalaus. Hann sleit kröftum og heilsu við að út- vega blásnauðum landnemum bústofn og aðra hjálp og dó fyr- ir aldur fram. Faðir þessarar bygðar, kapt. Sigtryggur Jónasson og frændi hans, Baldvin L. Baldvinsson, þó að þeir ættu mestan þátt í að flytja stóra hópa af ættjörðinni til Ameríku, þá voru þeir samt ramíslenzkir í anda og þjóðrækn- ir menn. Baldvin vann manna ötulast að framgangi Eimskipafélags íslands hér vestra og Sigtryggur þessi djarfi, stórhuga foringi og atorkumaður, kom fyrstur manna með uppástungu um járnbrautarlagningu á íslandi og braust í því að útvega lán til þess á Bretlandi. Þetta að vísu fórst fyrir og raunar hepni að svo fór, því bílvegakerfi og bílar á fslandi munu hentugri og ó- dýrari flutningsfæri en járn- brautir, sem við erum nú í standandi vandræðum með hér í Canada. Nýja-ísland má vera stolt af því að í Fljótsbygð fæddist og ólst upp annað höfuðskáld Vest- urlísl. Hið andríka Ijóða og leikritaskáld sem orti hið ódauð- lega minni landnemanna “Sandy Bar.” Eg vil að endingu fara með eitt erindi úr því kvæði: Heimanfarar fyrri tíða Fluttust hingað til að líða Sigurlaust að lifa, stríða, Leggja í sölur heilsufar. Falla, en þrá að því að stefna, Þetta heit að fullu efna, Meginbraut að marki ryðja, Merkta út frá Sandy Bar. Braut til sigurs rakleitt rétta Ryðja út frá Sandy Bar. ■ Satt bezt Gamli heimur, greyið mitt gáttu hreint að verki: Negldu yfir nafnið þitt Nazistanna merki. Vertu ekki að villa sýn viti manna og þekking. Lýðræðis er leiðsögn þín langvarandi blekking. J. S. frá Kaldbak

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.