Heimskringla - 16.08.1939, Blaðsíða 5

Heimskringla - 16.08.1939, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 16. ÁGÚST 1939 HEIMSKRINGLA 5. SíÐA Helgason hefði gjarnan mátt tilliti hefir þjóðin gengið í gegn- sýna myndir frá þjóðlífi Hotten-|um fjögur tímabil: Ásatrú, ka- totta í Afríku eða af kjólatízku þólsku og gamla og nýja guð- í Hollywood, án þess að meiða tilfinningar þeirra sem halda gleymskustefnunni fram. Eg vona nú, að eg hafi gert fræði lúterskrar kirkju. En að því má færa skír rök, að íslend- ingar hafa altaf haft sterka til- hneigingu til þess að vera frjáls- yður ljóst að vandamálið, sem lyndir, umburðarlyndir og sjálf- hér er um að ræða, er ekki það, jstæðir í trúmálum. Og þeir hafa SIGURÐUR FRÁ SELHAGA hvort það eigi að varðveita minni íslands eða Canada, — því að það fer vel saman — held- ur hvort það eigi að muna ís- land líka, ásamt öllum öðrum löndum, hvort það eigi að fræða um það og kenna tungu þess til jafns við aðrar tungur. Hvort það eigi að viðurkenna það jafn- holt, að ungur æskulýður leiti sér mentunar við íslenzkan mentabrunn og við enskan, þýzkan eða franskan. — Eg sagði jafn-holt, — en nú ætla eg að færa mig upp á skaftið og segja, að það hafi meiri uppeldislega þýðingu fyrir æskulýð af íslenzkum ættum að muna ísland og það, sem íslenzkt er, en nokkuð annað land. En af hverju? Af því að með því móti þekkir það sjálft sig betur og fær gleggri hugmynd um, hvert því beri að stefna. Allir menn eru guðsættar. Öllum hefir skapar- inn gefið neista af sínu eigin eðli án tillits til þjóðernis eða þjóð- flokks. öllum eru áskapaðar hinar sömu frumhvatir. En þrátt fyrir það eru mennirnir jafn frábrugðnir hver öðrum og blöðin á trjánurq. Og sumt af því sem er sérkennilegt í fari þínu og mínu, stafar af um- hverfinu, sem vér höfum lifað við. Það er því ekki frekar hægt að skilja manninn, aðskilinn frá umhverfi sínu, heldur en jurt- ina, aðskilda frá jarðveginum. Ef eg t. d. fer að rannsaka sjálf- an mig, andlegt líf mitt, áhuga- mál, tilfinningar, jafnvel lund- arfar, þá finn eg, að það stendur að meiru eða minna leyti í sam- bandi við myndina af bernsku- stöðvunum mínum, landslag og lifnaðarháttu sagnir og sögu. En þetta gildir líka um aðra ein- staklinga og um þjóðirnar sem heild. Lundarlag, skapgerð og hugsunarháttur hverrar þjóðar mótast kynslóð fram af kyn- slóð og verður henni runnið í merg og bein. Það er álit sumra fremstu sálarfræðinga vorrar aldar, að þú og eg höfum fólgið í undirvitund vorri mjög mikið af hugmyndum og jafnvel innri reynslu löngu liðinna kynslóða. Ef það er rétt, ætti þekking á reynslu og umhverfi forfeðranna að hjálpa oss til að skilja vora eigin skapgerð. Og sú þekking gæti ef til vill líka stundum hjálpað oss til að átta oss á því, hvað er bezt við vort eigið hæfi í andlegu tilliti. Eg skal gera þetta skýrara Á ferðalagi, friðsælt kvöld, Þá fyrst mig bar í Galtadal, Á vegamótum hærðan höld Hitti — spurði um gistisal. Hann reyndist mér til fylgdar fús. Og ferðum stýrði rétta braut. Við götu næsta gistihús Eitt gamalt stóð; eg hvíld þar hlaut. Hinn gamla, lúna greiða mann Eg gleðja vildi, bað um staup En vínið óðar hresti hann Og hýrgar, annað glasið saup. Hann að mér rétti hrjúfa hönd —En hrukkótt mjög var öðlings brá En stinn mér virtust vöðva-bönd Og viljans glóð í auga að sjá. “Þú vildir mína sögu sjá” —Hann sagði—“Hún er falin hér í viðleitninni, verkin smá Þó vitni hljóti bera mér. mjög verið gefnir fyrir að hafa skynsemi sína í heiðri. Þær til-! raunir, sem gerðar hafa verið| til þess að sníða íslenzku þjóð- kirkjunni stakk þröngsýnnar trúarskoðunar hafa orðið áhrifa- lausar. Hér vestan hafs hefir reynslan bent í sömu átt. Um skeið sýndist svo sem þröngsýn íhaldsstefna ætlaði að móta all- an feril kirkjunnar. En hér var ekki um að kenna áhrifum frá íslandi, heldur áhrifum annarar þjóðar. En smám saman óx hin íslenzka kristni aftur upp úr hinum óþjóðlega stakki, sem henni hafði verið skorinn, og frjálslyndið, umburðarlyndð og skynsemistrúin sagði til sín. Og nú ríður á því fyrir oss, að tengslin við hina þjóðlegu móð- urkirkju vora slitni ekki á ný. Vér getum átt samstarf við . _ , . , aðrar kirkjur þessa lands. ef £ Fr0”' ,4h,e™a ar þær virða þessi þjóðareinkenni g'a.afrett fra™ 1Ja|a>’r0'1í íslendingsins, en ef vér göngum þeim á hönd V)g fórnum fyrir það voru eigin þjóðareðli, verð- um vér minni og lakari menn. Það spáir aldrei góðu að selja frumburðarrétt sinn fyrir bauna- disk. Á Vestm.daginn á Þingvöll- um við Öxará sagði biskup ís- lnads að ísl. kirkjan hefði áhuga á meiri samvinnu við kirkjufé- lög íslendinga í Ve^turheimi. Mér skilst, að af hans hálfu verði sennilega stigin ákveðnari spor á nætsu árum í þessa átt. Vonandi verða þá leiðtogar vest- ur-íslenzkrar kristni búnir að taka sig fram um að stíga sams- konar spor í áttina til þess að skipuleggja samvinnu vorra eig- kirkjufélaga. Eg veit að Þ6r sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Birgölr: Heary Ave. Eut Sími 95 551—95 552 SkrUstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA ín sumir yðar munu bregða mér um að koma hér með óviðkom- andi mál inn á íslendingadag. En í mínum augum er þetta þýð- ingarmesta þjóiðræknismálið, sem vér höfum til meðferðar. Eg veit líka, að það er að verða móðins að fara í kringum þetta mál, eins og köttur í kringum heitt soð. En á meðan stendur fólkið ráðvilt úti á eyðimörk ó- vissunnar. Eg hefi af veikum mætti reynt að vera hrópandans rödd í eyðimörkinni, og eg er sannfærður um að sé þetta mál ekki tekið til alvarlegrar íhug- unar þegar í stað, veldur það úrkynjun og afturför í þjóð- stofni vorum, dáðleysi og dug- leysi, og vér hverfum ofan í hafið, ekki eins og áin sem renn- ur, heldur eins og þegar seitlar úr biluðum vatnskrana. En von- andi fer ekki svo. Ef vér höld- um sambandi við móðurkirkjuna Eg fyrrum undi frjáls en smár Við fossanið og lóu söng En vetrarfarsins voða tíð Hún var í fjalladalnum ströng Þar ægibyljir ægðu lýð Um útmánaðar dægrin löng. Um bjargarþrota bæinn rauk í bylgjum háum skaflsins hrönn, Á alla haga fenti, fauk En frostið beitti níðings tönn. Þár seint kom vorsins varma sól Að verma, græða kalin svörð. Hve löng sú bið hjá líknar stól Að líkna, næra sína hjörð? Við fátæklingsins önn og arf Undum sæl í gleði og ró. Og saman tvinnast tveggja störf Svo trúlega við hússins smíð f sálum beggja sama þörf, f sorg og gleði, ástin blíð. Og rjóðrið stækkar iðnin alt Á endanum fær sigrað stríð En heimilið varð blítt og bjart Sem blómið ungt, í sumar tíð. Þar geymdist lífs mín unun öll Það alt, sem lít eg fegurst hér Mitt vetrar skýli og himnahöll Var húsið þetta lága mér. Þar borin voru börn mín flest Við bæinn heima léku sér —Eitt gróið leiði á grundu sést Við gaflinn, lítið á því ber. Þar gróf eg yngsta ástvin minn Og ári síðar móður hans. Svo trútt þar andann tengja finn Þau tjóðurbönd við rætur lands. En börnin hin, þau flýðu frá Föðurgarði, í auðnu leit Eg reyndi af megni lið þeim hjá Svo leifum veikra krafta sleit. Minn faðir hné, eg flýði burt Af feðra storð, á Vínlands grund. Af foldu Leifs eg fékk það spurt Að frelsi hún gæfi, auð í mund. Hún kom í fyrra, Kata mín Að kveðja mig á braut með sér, Til bæjarins að sjá þá sýn Er siðmenningin opnar þér. Eg feginn þaðan flýði heim Og fældist þessa búðar ös Því gáfur vilja glatast þeim Er gista þessa manna kös. á sama tíma og þér njótið VOGUE fín-skorna tóbaks Snúið yðar eigin vindlinga úr hinu mjúka góða Vogue fínt skorna tóbaki og þér sparið með- an þér reykið—því það er meira tóbak í ÍOc pakkanum, og U2 punds dósin hefir verið sett niður í 55c. Vogué fín-skorið tóbak með “Vogue” vindlinga pappír, það er hið ágætasta sem kostur er á til að vinda sér vindlinga úr. OG 06 ‘/2-PUNDA DóS MÐUR- SETT, 55c Að gera vindlinga úr Vogue, er sparnaður En þessi hinsta ósk mín er —Örlögin þig vinum rýja? Þá að ellin eigi sér Endurminning birtu hlýja. H. E. Johnson Erindi þessi voru flutt á Mið- sumarmótinu í Blaine, í fyrra sumar, nokkrir kunnnigjar mín- ir hafa farið þess á leit við mig síðan, að eg léti prenta þau í Heimskringlu og við þeirri bón skal nú verða þótt seint sé. H. E. J. ÁVARP FORSETA Frh. frá 1. bls. fyrir áhrif þess starfs Hinn danska kóng og klerkinn minn Eg kvaddi, stutta blessun hlaut, En gegnum tár í síðsta sinn Mér sigu fjöll í unnar skaut. Þar gleymist lífsins gleði, ró Við gullsins tryltu aflaföng En nautnir mörgum byltu bjó Þar búa menn við skort og þröng. Eg leit á kveldi, langt um sæ Ljósa akra, skóga-geim Og lygnar elfur, lýstan bæ Lagar strandir — Vesturheim. Og fuglar kvaka kátt á grein Kveld ljóð sín við hreiðrin smá Á blóma ekrum björtum skein Blíðviðrinu sólargljá. Frjósemd bæði og fegurð lands Fögnuð inní hugann ber Sem töfra storð í geisla glans Góða Vínland fagnar mér. Eg vildi út á víða mörk í veiðimensku, skóga hroð með tveimur dæmum. Saga ís- 0g sambandi við vora eigin for- lands gegnum aldirnar sýnir, að tíð, mun hér þróast sú kirkja, þjóðin hefir verið hneigð til sem er við íslendinga hæfi og'Hjá lima ríkri byggja björk fræðiiðkana og skáldskapar.HaíaJiyftir þeim, hvetur og örvar tiljEinn bjálkako^a, eignast gnoð. bæði uppruni hennar, lifnaðar-' manndóms og manngöfgi um er tyrir annl pess staris að óvíða, eða hvergi hér vestra er íslenzkari æskulýð að finna á meðal vor en þar. “Þeir eru eina íslenzka bygð- in hér vestra, sem þann grund- völl hefir og varanleik lagt að þjóðhátíðardegi sínum, að kaupa land fyrir hann og gera úr því Að dauft sé hér, það veit eg víst j viðunanlegan slkemtiga/rð með f viðjur hversdags starfa bundin hinu SOgulega nafni Iðavöllur. En fornan manndóm hafa hýst j “Það er auðséð að íslenzki Hörgar skóga og blóma grundin. arfurinn sem verk landnáms- 'mannanna, sigranir á hinum ó- Og hér er betri sólar sýn jtrúlegustu þrautum< tala þar f sveitar kyrð má hugan dreyma enn til hinna yngri. Þótt blásin auðn sé bújörð mín | J>að er þetta, sem að baki því Eg bý nú einn og dvel þar heima. liggur að íslendingadagurinn á Iðavelli hefir reynst svo vinsæll á undanförnum árum. íslenzki Jandinn hefir heillað gesti dags- jins hann hefir heilsað þeim í blænum, á svip manna, í öllu sem fram hefir farið. Vij eg þalkka rit:(tjóranum Á vetrar kvöldum kúri eg í kofanum hjá aringlæðum, Á meðan kveina kuldaleg Kalin trén, á frosnum hæðum peg. Bókin kostaði upphaflega $10.00 í góðu bandi, en er nú færð niður í þriðjung þess verðs, auk burðargjalds. Pant- anir ætti að gera sem fyrst, því ólíklega endist upplagið lengi úr þessu. * * * Útvarpað verður á íslenzku ytfir stöðina CKY, Winnipeg, isunnudaginn 20. ágúst, kl. 11— .2.15; séra Valdimar J. Eylands flytur erindi um “Samband kirkjufélagsins við United Luth- eran Church in America.” Út- varp þetta er að tilhlutun fram- kvæmdarnefndar kirkjufélags- ins. * * * fslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að finna bókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssonar að Heimskringlu”. — Stafirnir þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — Miklu efni úr að velja í mörgum litum. Verkið vel af hendi leyst. F hættir og þjóðvenjur stuðlað að þvi. Vitneskjan um þetta bæði skýrir þá miklu mentahneigð, sem komið hefir fram meðal æskulýðsins íslenzka hér í álfu, og er honum hvöt til áfram- halds. En það er samt eftir- tektavert hve fá skáld eru enn komin fram meðal yngri kyn- slóðarinnar. Ef ekki verða risin upp innan næstu tuttugu ára fleiri skáld sem eitthvað kveður að á ensku eða íslenzku, er þar um að ræða einhvers konar úr- kynjun eða óeðli, sem sýnir, að komandi kynslóð þekkir ekki sjálfa sig og sína köllun. En það, sem helst ætti að valda vakningu í þá átt, og ýta undir bókmentastarf hinnar yngri kynslóðar, er það, að ísland bók- mentanna, sem gerði jafnvel bjálkakofana að mentasetrum, haldi áfram að varðveitast í minnum hinna yngri. Hitt dæmið er úr trúarlífi þjóðarinnar. f trúfræðilegu langan aldur. Eg hefi haldið því fram, að oss væri ekki aðeins eðlilegt, heldur nauðsynlegt að varðveita íslands minni — ísland hugans. En nú spyr eg að lokum: Hví höldum vér íslendingadag? Til hvers höldum vér jól? — Til þess að minna sjálf oss á það líf, sem vér eigum að lifa allan ársins hring, í anda Krists. Til hvers höldum vér íslend- ingadag: Til þess að minna oss á það líf, sem vér eigum að lifa allan ársins hring, sem góðir fs- lendingar. Dagurinn sjálfur er því lands minni. ís- Staka Grætur í hljóði gyðjan há Gáfna daprast blossinn. —Hún er líka hengd upp á hástéttanna “krossinn”. J. S. frá Kaldbak Til fangs að leita fýsti mig Á fiskivötnin djúp og blá En hungraður má sætta sig Við súrt ef á hann mat að fá. Eg mokaði úr moldar þró í mykju ræsum borgar skríls Sálu mína í duftið dróg Dauða myrkur skorts og ílls. En gegnum sortann sá eg Ijós, Er signdi mína úfnu brá —Eg festi ást á fríðri drós Og fegri heima sá eg þá. Mig langaði út í ljósið bjart Að líkjast henni var mín þrá Hún veikri hendi við mér snart Eg vaknaði af draumi þá. • Að endurheimta manndóm minn Frá martröð þessa strits 0g kífs Á blóma ekrum bústaðinn Bygði úr vonum sælla lífs. Við saman lögðum sál 0g starf, Hún sagaði eg bar og hjó En skuggann kljúfa leiftur ljós Lífga hin þöglu salarkynni Draga mynd af manni og drós í myrkrinu á gólfið inni Þar endurkomin eru heim Árni, Bjössi og litla Stína Að leika sér nú lætur þeim Líka stundum brjóta og týna. í GULLBRtJÐKAUPI Mr. og Mrs. Bjarna Jasonson Foam Lake, Sask., febr. 1939 Ef uggvænt gerist útlitið Svo ærslafullir hegning kvíði Til “babba” koma, leita um Lausn á hverjum vanda og stríði. lið Hjá hverri laufgri laut og meið Eg les svo margt um daga horfna Er sálu minni leggja leið Um ljósa grund í hagan forna. En nokkrir segja, ærður er í einverunni karlinn þarna Hann rausar mest með sjálfum sér Um svipi manna löngu farna. þessi fögru ummæli. Eg veit að þau eru alvöruorð töluð til vor og bygð á reynslu þeirri og þekkinug sem hann hefir á bygð og mönnum hér frá fyrri tíð og sem er honum enn í fersku minni. Einnig vil eg minnast með þakklæti ritstjóra Lögbergs fyr- ir öll góð orð töluð og rituð í ‘vorn garð frá því fyrsta. Er óhætt að segja að frá fyrstu tíð ristjóranna beggja við blöð- in, höfum við haft þeirra óskift fylgi í viðleitni vorri að halda við vorum íslendingadegi hér. S. E. Bjömsson Sléttubanda háttur FJÆR OG NÆR Hann reis úr sæti, rétti mér Risa hönd, í vinartaki —“Eg bið að gæfan gefist þér, Gleðin bjarta hjá þér vaki. Jóns Sigurðssonar félagið I.O. D.E., hefir beðið “Heimskr.” að minna fólk á, sem ekki hefir enn eignast bókina “Minningarrit íslenzkra hermanna”, sem félag- ið gaf út fyrir mörgum árum síðan, að enn gefist því kostur á að eignast bókina, því fáein ein- tök eru enn eftir óseld hjá for- seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., Winni Hugur tillir hörpu stillir hjartans gyllir vina brag, Æfin snilli unað fyllir undra-hylli þennan dag. Dagur bjartur bygðar hjarta biður rart í manna hag. Úndra margt mun yndi skarta enginn kvartar þennan dag. Glitra breiðar bernsku leiðir bleikar heiðar lífsins á. áfram greiðar lukku leiðir lengi þreyðar bygðir sjá. Fögrum ljóða blíðu blóma bjugguð sóma hálfa öld, hýrleiks dróma hepni fróma hlýja róma vina fjöld. Lífið hlær og lukku blærinn lengi grær á tímans braut fjær og nær þið klufuð kærin klungur færi vona þraut. Kærleiks hrifinn angr; yfir andi skrifar huga-mál. Sannleiks stefin letrið lifir lukku bifar ekkert tál. Guðmundur Johnson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.