Heimskringla - 16.08.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 16.08.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. ÁGÚST 1939 FJÆR OG NÆR MESSUR f fSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Piney Séra Guðm. Árnason messar í Piney sunnudaginn 20. þ. m. kl. 2 e. h. á íslenzku og kl. 8 á ensku. Eru allir bygðarmenn beðnir að láta það fréttast. * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árnesi s.d. 20. ágúst n. k. kl. 2 e. h. * * * Forseti Unitarafélagsins (Am- erican Unitarian Association) |Dr. Larus Sigurdson. All mem- Dr. Frederick M. Eliot, kemur til bers please bring a friend. — afkoma manna væri ef til vill lakari en hún hefði nokkru sinni verið á þeim 45 árum, sem hann hefði við Lundar búið. Gras- sprettu sagði hann svo slæma, að til vandræða horfði, fyrir mörgum að ná í hey fyrir skepn- ur sínar. Ög útvegir, sem áður hefði oft bætt í búi, mættu nú heita úr sögunni. * * * Tlie Young Icelanders News The Young Icelanders will hold a corn roast, next Tuesday, August 22nd. Meet at 8.30 p.m. at the J. B. Academy. A boat ride to the destination of the corn roast has been arranged by Winnipeg í byrjun september- mánaðar og messar í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg sunnudaginn 3. sept. kl. 11 f. h. * * * Sveinn G. Borgfjörð frá Lun- dar, Man., kom til bæjarins snöggva ferð s. 1. mánudag. — Spurningu Hkr. um það á hverju bændur í bygð hans yrðu nú ríkir, svaraði hann á þá leið, að Þjóðsögur, 11 bindi eftir ólaf Davíðsson Eg hefi nú fengið áframhald af þessu merkilega ritverki, er má teljast hið markverðasta á því sviði íslenzkra fræða. Er þetta prýðileg útgáfa, prentuð á þykkann vandaðann pappír.. og er bindið alls nær 400 bls., í stóru broti. Efninu er skift í 12 flokka, sem hér segir: örnefnasögur Viðburðasögur Sögur um einkennilega menn Galdrasögur ófreskjusögur Draugasögur Huldufólkssögur Tröllasögur útilegumannasögur Æfintýri Kímnissögur Kreddusögur. Heimildir eru tilfærðar fyrir hverri sögu. Eg sel þetta bindi fyrir $2.75 í kápu, og er það lágmarks verð íslenzkra bðka nú. Þeir sem keyptu fyrsta bindið ættu sérstaklega að panta þetta bindi tafarlaust, því að þessi ein- tök e'r eg fékk munu fljótt selj- ast. Póstgjald meðtalið í ofan- nefndu verði. MAGNUS PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. un, fimtudaginn, frá útfarar- Úrslit íþróttanna á íslendinga- stofu Bardals, kl. 2 e. h. Séra deginum á Gimlyi, 7. ág. 1939 Philip M. Pétursson jarðsyngur. * Á íslendingadeginum á Iða- velli var dregið um útskorna stólinn sem happdrættismliðar voru seldir fyrir til arðs fyrir sumarheimilið þar og hlaut vinn íþróttirnar sem fram fóru á íslendingadaginn að Gimli þ. 7. ágúst s. 1. voru ágætlega vel sóttar. íþróttamenn voru með flesta móti og sumir af þeim inginn Mrs. W. Finnsson, 505 'Þeir beztu meðal íslendinga. St., Winnipeg, með Admission, 15 cents per person. * * * Jón Halldórsson frá Mikley var staddur í bænum s. 1. mánu- þaðan suðvestur 1 ríki og sigla Beverly númerínu 950. Síðast liðinn mánudag voru Sveinn Thorvaldson, M.B.E. frá Riverton og Gísli Sigmundsson kaupmaður frá Hnausum, Man., staddir í bænum. * * * Árni G. Eylands og frú brugðu sér vestur til Wynyard um miðja s. 1. viku. Komu þau til baka á laugardag og héldu samdægurs suður til Dakota. Munu þau fara dag. Fréttir af eyjaskeggjum kvað hann sér fáar minnisstæð- ar nema ef væru þær að fylkis- stjórnin hefði sent legáta sína 'þangað út til þess að draga upp net þeira er í soðið voru að afla og hefði brent þau. * * * Mrs. Guðný Frederickson frá Glenboro, Man., kom til bæjar- ins fyrir helgina, að heimsækja son sinn Victor Frederickson, 555 Victor St. Hún dvelur hér um tveggja vikna tíma. * * * Vísa Prýðir landann vöruvönd vits og handa snilli, kærleiks anda bindur bönd beggja stranda milli. Þorl. Nelson Guðmundur Johnson, Foam Lake, Sask. kom til þessa bæjar fyrir þrem vikum og hefir dval- ið hér eystra síðan. Hann var hér á íslendingadeginum á Gimli, ferðaðist þess utan norð- ur til Winnipegosis. Hér í bæn- um dvaldi hann hjá Kristinn Oliver, Kirkfield Park. Síðast liðinn föstudag lagði hann af stað vestur, en dvelur nokkra daga í Winnipegosis á heimleið- inni. * * * Dánarfregn S. 1. þriðjudagsnótt andaðist Jóhanna Ebenezersdóttir Sveins- son, 86 ára að aldri, að heimili sínu á Simcoe St. Hún var fædd á Núpi í Dýrafirði í ísafjarðar- sýslu. Maður hennar Guðmund- ur Sveinsson og tveir synir lifa hana. Sveinn, bóndi að Mar- quette, Man., og Ebenezer á ís- landi. útförin fer fram á morg- heimleiðis frá New York innan skamms. Fylgja þeim beztu óskir frá íslendingum og þakk- læti fyrir komuna norður. * * * Guttormur skáld Guttormsson frá Riverton var staddur í bæn um s. 1. laugardag. * * * Vilhjálmur Þór og fjölskylda hans lögðu af stað um miðja s. 1, viku til Eston, Sask., og ætluðu að dvelja þar um viku tíma hjá óskari Finnbogasyni, bróður frú Rannveigar Þórs, en þaðan halda þau suður til New York. fs- lendingar þakka einlæglega kom una hingað norður. The Awful Suspense of Waiting When someone you love becomes a victim of sickness or accident—time is precious. Your first thought is to get the Doctor and ease his pain. A telephone in your home offers timely assistance when emergencies arise. Safeguard the Lives of Your Family By Having a Home Telephone MANITOBA TELEPHONE SYSTEM Fréttabréf frá Bellingham, Wash.: Hr. ritstj.: Viltu gera svo vel að setja þessar línur í þitt heiðvirða blað Hér er lestrarfélag sem heitir Kári og er búið að starfa hér 25 ár. Það hefir um 40 meðlimi heldur fundi í hverjum mánuði og þeir eru vel sóttir. Svo var myndað söngfélag af H. S. Hel gason sem heitir Harpa og hefir getið sér góðan orðstír fyrir sinn Ijómandi góða söng. Nú setti Kára félagið á stað samkomu í Whatcom Falls Park. á 128 aldursafmæli Jóns forseta Sigurðsson sem er 17 júní en var hófið þann 18. Til skemt- ana voru ræður og söngur. For- seti dagsins B. Ásmundsson; söngstjóri H. S. Helgason; pian- isti Mrs. Rowlands; ræða séra H E. Johnson; kvæði eftir J. J, Middal; ræða frú Jakobína Johnson; kvæði flutti Páll Bjarnason; ræða Þórður An- derson; tvísöngur frú Feyja Bourne og frú Margrét Bullock. Það voru um 125 mans saman komnir og svo töluðu þar An- drew Danielsson, séra Albert Kristjánssin, séra G. P. John- son. Var svo sungið að end- ingu “Eldgamla ísafold” og “America”. Svo var sezt að kaffidrykkju og öðru góðgæti og virtust allir vera ánægðir með samkomuna. Virðingarfylst, B. Ásmundsson * • * * \ Jóns Bjarnasonar skóli 652 Home St., Winnipeg Talsími 31 208 býður til sín góðu íslenzku náms- fólki. Að meðtaldri íslenzkri tungu og bókmentum kennum vér alt sem tilheyrir vanalegu námi miðskólabekkjanna, 9—11 og sömuleiðis 12. Jóns Bjarna- sonar skóli var eini miðskóli eða æðri skóli í Manitoba-fylki, sem síðastliðið ár kendi íslenzku. — Aukinn byr frá íslandi í síðustu tíð ætti að gefa íslenzku seglun- um hér vestra nýtt afl, meðal annars, auka aðsókn að skóla vorum til að nema íslenzku. AUa fræðslu áhrærandi skól- ann, fljótt og fúslega, veitir R. Marteinsson, skólastjóri, 493 Lipton St., tals. 33 923 * * * Miðaldra ráðskona óskast út á landi skamt frá Vancouver, B. C.; tveir í heimili. Heims- kringla vísar á. Þar var brennadi áhugi og spenningur meðal áhorfenda, sem keppenda, og allir virtust skemta sér hið bezta. Hér fer á eftir nafnaskrá þeirra sem unnu í íþróttunum. 1 flokkur—Hlaup Börn 6 ára og yngri: Miss J. Bergman, 1 verðlaun K. D. Wright, 2 verðlaun Miss W. Johnson, 3 verðlaun 2 flokkur Paul Sigurðsson, 1 yerðlaun Fred Árnason, 2. verðlaun Stúlkur 6—8 ára G. Peterson, 1 prís Miss J. D. Torfason, 2 prís Miss L. Einarsson, 3 prís Drengir 6—8 ára: H. Olson, 1 prís Paul Sigurðsson 2 prís D. Burns, 3 prís Stúlkur 8—10 ára: D. Torfason, 1 prís B. Byron, 2 prís V. Stevenson, 3 prís Drengir 8—10 ára: J. Johnson, 1 prís H. Kardal, 2 prís , Dan Johnson, 3 prís Stúlkur 10—12 ára: G. Magnússqn, 1 prís L. Línáal, 2 prís Thelma Johnson, 3 prís. Drengir 10—12 ára: A. Helgason, 1 prís. Joe Tergesen, 2 prís H. Árnason, 3 prís Stúlkur 12—14 ára : S. Holm, 1 prís L. Einarson, 2 prís L. Mathews, L. Johnson, jafn- ar fyrir 3 prís Drengir 12—14 ára: John Einarson, 1 prís A. Skonowsky, 2 prís L. Helgason, 3 prís Stúlkur 14—16 ára: K. Árnason, 1 prís S. Olson, 2 prís J. Gíslason, 3 prís Drengir 14—16 ára: B. Appleby, 1 prís B. Burns, 2 prís I. Sigvaldason, 3 prís Ógiftar stúlkur (aðeins fsl.): Miss G. Eyjólfsson, 1 prís Miss K. Árnason 2 prís Miss S. Olson, 3 prís ógiftar stúlkur (100 yds open): Miss G. Eyjólfsson, 1 prís Miss E. Johnson, 2 prís Miss M. Stefánsson, 3 prís. Giftar konur: Mrs. O. Gíslason, 1 prís Mrs. S. Magnússon 2 prís . Mrs. Th. Thorsteinsson, Mrs. Sigurðsson, jafnar 3 prís Giftir menn: Dóri Holm, 1 prís S. Magnússon, 2. prís B. Árnason, 3 prís 100 yard dash (aðeins ísl.): Mike Martin, 1 prís S. Eyjólfsson, 2 prís L. Torfason, 3 prís .angstökk (aðeins fsl.): S. Eyjólfsson, 1 prís J. Hávarðsson, 2 prís P. H. Davis, 3 prís 220 yards (aðeins ísl.): Mike Martin, 1 prís S. Eyjólfsson, 2 prís Emil Johnson, 3 prís 100 yards, fyrir alla: _ P. Lyon, 1 prís C. Clark, 2 prís A. Lightfoot, 3 prís 440 yard (Closed): I. EyjólfsSon, 1 prís L. Pálsson, 2 prís PETERSON BROS. ICE and WOOD DEALERS Box 46 GIMLI, Manitoba F. Johnson og E. Einarsson, 3 prís Langstökk, hlaupið til: S. Eyjólfsson, 1 prís E Einarsson, 2 prís T. H. Davis, 3 prís 880 yards (aðeins fsl.): I. Goodmundson, 1 prís E. Eyjólfsson, 2 prís L. Pálsson, 3 prís 440 yards fyrir alla: C. Clark, 1 prís A. Lightfoot, 2 prís P. Lyon, 3 prís Stangarstökk (Closed): J. Hávardson, 1 prís M. Martin, 2 prís T. H. Davis, 3 prís Mílu hlaup (aðeins fsl.): I. Goodmundson, 1 prís L. Pálsson, 2 prís F. Elíasson, 3 prís Kúlukast (aðeins fsl.): E. Einarsson, 1 prís J. Hávardson, 2 prís L. Kristánsson, 3 prís Kúlukast — fyrir alla: Eric Coy, 1 prís J. Hávardson, 2 prís R. Capron, 3 prís Lengdarstökk, fyrir alla: P. Lyon, 1 prís C. Loveman, 2 prís S. Eyjólfsson, 3 prís Hástökk (aðeins ísl.) : C. ólafsson, 1 prís E. Einarsson, 2 prís T. H. Davis, 3 prís Relay Race: C. Clarke, D. Powell, C. Love- man, P. Lyon, 1 prís M. Martin, L. Torfason, S. Eyjólfsson, D. Holm, 2 prís R. Sanders, A. Lightfoot, K. Kepron, R. Laeson, 3 prís Bikarinn vann S. Eyjólfsson fyrir flesta vinninga. Skjöldinn vann íþróttafélagið á Gimli. Fyrir “open events” vann P. Lyon McBride bikarinn. * * * Á hátíðinni á Gimli týndist bókin ”Are We Civilized?” og gleraugu með umgerð úr gulli og tvíslípuðum glerjum. Finnandi er beðin að senda muni þessa gegn fundarlaunum til 864 Banning St. ÓDÝR ELDIVIÐUR FYRIR SUMARIÐ Þurt Slabs og Edglngs $4.00 corðið, $2.50 hálft cord Skjót, hrein uppkveikja 5 kassar $1.00 Kassaafsaganir $1.50 hálft cord, $2.50 corðið THORKELSSON’S LTD. License 3 Simi 21 811 ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir fslendingar í Ameríku ættu að heyra til • Þ jóðræknisf élaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. li SARGENT TAXI SIMI 34 555 or 34 557 7241/2 Sargent Ave. VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. Burns stræti í Vancouver sunnu- daginn 27. ágúst kl. 2 e. h. Allir er geta eru beðnir að útbreiða messuboðin. * * * Guðsþjónusta í Konkordía kirkju 20. þ. m. kl. eitt e. h. Umræðuefni: “Ef Kristur birt- ist á Þýzkalandi.” * * * SAMS KO T Vestur-íslendinga fyrir eir- líkan Leifs Eiríkssonar, Islandi til auglýsingar í Ameríku. Gjafaskrá nr. 24. Waskesiu Lake, Prince Albert National Park: Einar Bergthorson .....$1.00 Áður auglýst ......$2,609.65 Samtals ............$2,610.65 —Winnipeg, 15. ágúst, 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Ásm. P. Jóhannson, féhirðir Séra K. K. ólafson flytur ís- lenzka guðsþjónustu í dönsku kirkjunni á nítúándu götu og|,hm páfaríkisins sagt upp Píus páfi XII, vill ekk iað páfa- stóllinn reki neinn búskap eins og átti sér stað í tíð fyrverand: páfa. Hefir páfinn ákveðið að leggja niður hænsnarækt páfa- stólsins og mjólkurbú. Einnig verður mörgum af starfsmönn-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.