Heimskringla - 23.08.1939, Blaðsíða 5

Heimskringla - 23.08.1939, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 23. áGÚST 1939 HEIMSKRINCLA 5. SÍÐA veit að fleiri munu á eftir fara í sömu erindum. Eg ber ykkur öllum sem hér eruð og hér búa kveðjur og árnaðaróskir frá ísl. þjóðinni og fslandi, en sam- kvæmt erindi mínu hingað ber eg alveg sérstaklega kveðjur frá bændunum heima á íslandi til íslenzku bændanna hér og óska þeim allra heilla í starfi sínu. Eg vænti heillaríkrar samvinnu milli ísl. bændanna austan hafs og vestan, íslandi til gæfu og gengis. Hamingja fylgi þeirri sam- vinnu, og öllu samstarfi íslend- inga hvar sem þeir búa, bæði í nútíð og framtíð. FJÆR OG NÆR Mrs. J. Friðfinnsson, 620 Agnes St., Winnipeg kom s. I. miðvikudag heim úr 2l/z mánað- ar ferð vestur á Kyrralhafs- strönd. Hún dvaldi í heimsókn hjá dóttur sinni Halldóru í Van- couver í þrjár vikur. Þá fór hún til baka til Sáskatoon að heimsækja son sinn Wally Frið- finnsson, er yfirmaður er á far- bréfa skrifstofu C. P. R. félags- ins þar. Dvaldi Mrs. Friðfinns- son þar í 5 vikur. Síðast dvaldi hún tveggja vikna tíma hjá frændfólki sínu í Wynyard, Mrs. O. G. Pétursson og hennar börn- um. Mrs. Friðfinnsson hafði ekki fyr komið vestur á strönd og þótti mikið til útsýnis og nátt- úrufegurðar þar koma. Samt bægðu oft þokur og súld vikurn- ar sem hún þar var útsýn til f jall anna fögru, enda var júní-má^- uður þar sem annar staðar með kaldasta móti. Engin þurð var þó græns og angandi blóma. Löndum kyntist hún þar mörg- um og biður Hkr. að þakka þeim fyrir síðast. Segist lengi búa að skemtun ferðarinnar og góð- semi þeirra. í Saskatoon kvað Mrs. Frið- finnson hafa heyrt um uppskeru talað sem misjafna sumstaðar, en í Wynyard hefði alt sýnst mjög vel útlítandi. Á búi Mrs. 0. S. Pétursson þar sem byrjað var að þreskja, með þessum á- höldum, sem slá og þreskja í einu, hefðu virst vera um 30 mælar af hveiti á ekru. í Wynyard hitti Mrs. Frið- finnsson tengdasystir sína Mrs. Agnes Guðjónsson, 81 árs að aldri; höfðu þær ekki sézt í 50 ár, en urðu samferða heiman af íslandi. Var heldur en ekki fagna fundur með þeim. í Saskatoon komu samstarfs- menn Wally sonar hennar að sjá hana og óku með hana um bæ- inn og til fegurstu staða þar. f sama bæ var henni boðið heim einn daginn af dr. og Mrs. Benja- mín Zivot, en Mrs. Zivot er ís- lenzk dóttir Mr. og Mrs. Sigur- björns Sigurjónssonar í Winni- peg. Öllu þessu fólki, kunnugu og ókunnugu, skyldu og óskyldu, þakkar Mrs. Friðfinnsson góð- vild sér sýnda. * * * Árborg, Man., 19. ágúst, 1939 Ritstj. Hkr.: Viltu gera svo vel að birta í blaðinu eftirfarandi nöfn þeirra er hafa gefið til Sumarheimilis ísl. barna, Hnausa, Man.: í minningarsjóð, $5.00, gefið af Kvenfélagi Sambandssafnað- ar í Riverton, í minningu um Mrs. Kristínu Vídal, Hnausa. Sama félag gaf einnig $5.00 í minningu um Mr. Sigfús Björns- son, Riverton. Aðrar gjafir eru: Árni Sigurðsson, Wpg......$5.00 George Rondas, Wpg........ 1.00 Thorbjörn Magnússon, Betel, Gimli .......... 2.00 Hjörtur Guðmundsson, Árnes, Man............. 2.00 Mrs. Guðrún Johnson, Riverton, Man.......... 1.00 Mrs. Goodman (veit ekki um heimilisfang) ...... .50 Mr. og Mrs. Jón §igurðsson, Cranberry Lake, B.......2.00 Kvenfélag Sambanssafnaðar, en að renna augunum yfir kjöl-1 — f Suður-Ameríku er jurt Árnes, Man., gaf ullar teppi. inn á bókunum, til þess að finna sem lifir á hálfgerðum flækingi. Hér með læt eg fylgja nöfn bókina, sem þér þurfið á að Þegar jarðvegurinn, sem hún þeirra sem hafa heimsótt Mrs. Frederickson forstöðukonu heim- ilisins og afhent henni gjafir. Sérstaklega matvöru af ýmsu tæi og hafa margir beðið að auglýsa það ekki í blaðinu, enda yrði of langt upp að telja en það er mjög ánægjulegt fyrir starfs- nefndina að fá að njóta svo mikils góðvilja og samúðar. — Nefndin var líka sérstkalega heppin með að hafa ágæta for- stöðukonu, sem að kom fram við hvert eitt af börnunum, sem halda. Sendið því bækur yðar, vex í, verður þur, dregur hún sem fyrst, í band eða viðgerð, upp rætur sínar og vefst saman til Davíðs Björnssonar að í kúlu, sem vindurinn feykir með “Heimskringlu”. — Stafirnir sér. Þegar jurtin kemur á stað þryktir í gull eða silfur á kjöl- þar sem hæfilegur raki er í inn, eftir því sem óskað er. — jörðu, festir hún þar rætur og Miklu efni úr að velja í mörgum er svo lengi á þeim stað, sem litum. Verkið vel af hendi leyst. nægur raki er í jörðu, en ekki * * * jlengur. Þessi einkennilega jurt Canada hveitiráðið heitir Selaginella convoluta. ♦ * * í þessu blaði birtist auglýsing j frá Canadian Wheat Board, við- Stærsta hús Yeraldar, Empire ERU ÞAU ÖHULT Borgarabréfin yðar, fasteignabréfin, Ábyrgðarskírteini o. fl. Verndið yðar verðmætu skjöl! Látið þau í stálkassann yðar hjá Royal Bank. Þér getið leigt þá fyrir tæpt lc á dag. Spyrjist fyrir um það hjá næsta útibúinu við yður. THE ROYAL BAN K O F CANADA ?=Eignir yfir $800,000,000 = elskulegasta og umhyggjusam- asta móðir og maður hennar að- stoðaði hana í starfinu á allan mögulegn hátt. Hér koma gef- enda nöfnin: Mrs. Ingibjörg Magnússon, Hnausa, gaf 35 pd. hvítfisk. Mr. og Mrs. Sigvaldi Vídal, Hansa, Man. Mrs. G. M. K. Björnsson, River- ton, Man. Systkinin Björn og Margrét Bjarnason, Gey^sir, Man. Mrs. Sigrún Martin, Hnausa Mr. og Mrs. Sveinn Eyjólfsson, Árborg. Miss Rósa Vídal og Miss Stein- unn Vídal, Hnausa, Man. Mr. og Mrs. S. Thorvaldson, Riv- erton. Fyrir utan margar gjafir og hjálp, lánuðu þau tjald, sem að börnin notuðu til að klæða sig í, þegar að þau böðuðu sig, einnig lánuðu þau víkjandi 5000 mæla takmrökun- State Building í New York, ber a ari svarar það ekki nauð- synlegum vöxtum og eigendurn- ir stórtapa. Slíkur skýskafi verður því tæplega bygður fyrst um sinn. inni á hveiti, sem ráðinu berst. sig ekki. Hver bóndi og jarðeigandi ætti j AUg starfa nú { húsinu um að lesa nakvæmlega auglysing-. 12>000 manng daglega> en samt una, sjo að hættunni við að j standa fjöImörg herbergi auð, koma i baga við login verði af- einkum á efstu hæðunum. Það s^r^' tekur talsverðan tíma að fara Eins og auðsætt er, er hver þangað Upp með lyftunni og maður sem selur ráðinu hveiti fðllí segir að því finnist það fram yfir 5000 mæla, brotlegur komlð 0f langt frá borginni, við regluna, sem birt er í aug- þegar það er komið þangað. Þótt lýsingunni, og sekur við lögin lelgan se ha fyrlr neðstu hæð-lin&uir1, svo að hegna verður með fjár- ... Þér *em notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Blrgölr: Henry Ave. Eait Sími 95 551—95 552 Skrlfstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA irnar — t. d. er leigan fyrir neðstu hæðina 5 miljónir dollara Emprie State Building er 102 hæðir og hefir 8600 herbergi. Það er 350 m. hátt og er bæði hæsta og stærsta bygging ver- aldar. Það var bygt á 8 mán- uðum og er það talið met í bygg- sekt eða fangelsi. Hveitiráðið vonar fyllilega að menn kynni sér þetta og reyni að skilja reglurnar í réttu ljósi til þess að óþörf vandræði þurfi ekki að leiða af þessu; það æskir sam- vinnu bænda um þetta við sig. Ráðið hefir menn til að líta eftir öllu hveiti sem því berst til korn- hlaðanna og á bændabýlum til þess að aðstoða bændur í að fylgja lögunum. Hver bóndi eða maður, sem stóra vigt, því að börnin eru hveiti hefir undir höndum, sern vigtuð þegar þau koma og|ekki skyldi verða aðnjótandi hagsmuna sölulaganna, er beð- inn að skrifa Hveitiráðinu og gera því fulla grein fyrir hvernig á stendur. HITT OG ÞETTA fara. Miss Sigurrós og Miss Margrét Johnson, Árnes. Miss Svafa Einarson, Árborg. Mrs. C. R. Benson, Riverton Mrs. Thordís Jónsson, Riverton gáfu allar nokkra daga vinnu við að líta eftir börnunum. . „ . , , , . i Brisbane í Ástraliu er ny- Jonas Melan gaf bók. ]ega látinn 105 ara gamall mað Séra E. J. Melan smíðaði]ur) Charles Longden að nafni. stofustól sem að er regluleg | Er talið að hann sé eini maður- gersemi, allur útskorinn og j lnn> enskumælandi, sem tók þátt mjög vandaður með uppstoppað i Krímstríðinu og enn var á sæti saumað út í “needlepoint”. Sauminn gerðu Mrs. S. E. Björnsson og Miss Irene Eyjólfs- son, Árborg. Eins og kunnugt er var þessi stóll hafður til hlutaveltu til arðs fyrir sumar- heimilið. Vil eg þakka öllum sem að aðstoðuðu við það. Nafn konunnar sem að fékk happa- dráttinn verður auglýst í Heims- kringlu. Eg vil biðja fólk að lífi. Longden var í verkfræð- ingaherdeild. * * * Á bókauppboði í London, sem nýlega var haldið, seldist landa- bréf fyrir 2,000 dali. Landa- kort þetta var prentað í ítalíu árið 1564 og talið er að það sé fyrst landabréfið, sem gert var af Ameríku. athuga að nefndin hefir efnt til samkomu í Hnausa Hall og verð- Breska skáldið Thackeray var ur vel til hennar vandað og verð- htið goHð fyrir skjall manna. ur auglýst síðar. |Eitt sinn var hann í boði og sat Mrs. Bertha L. Curry, Winni- peg hefir gefið heimilinu stór- gjafir, svo sem rúm og matt- ressu, wash stand, vandað leir- tau, hnífapör og skeiðar, dúk, rúmábreiðu, drykkjarglös, eld- húsgögn og fleira. Fyrir allar þessar gjafir og hjálp votta eg mitt innilegasta þakklæti. Fyrir hönd starfsnefndarinnan. Emma von Renesse * * * Jóns Sigurðssonar félagið I.O. D.E., hefir beðið “Heimskr.” að minna fólk á, sem ekki hefir enn eignast bókina “Minningarrit hópi verkfræðinga, sem töluðu íslenzkra hermanna”, sem félag-jmikið um framtíðarmöguleik við hliðina á frægri leikkonu, sem sí-.og æ lét aðdúun sína á honum í ljós. Nokkrum dögum síðar var Thackeray í veislu og sat við hliðina á Jenny Lind óperusöngkonunni heimsfrægu. Síðar var hann spurður að því, að hvorri konunni honum geðj- aðist betur. — Jenny Lind, svaraði Thack eray, — hún játaði hreinskiln- islega, að hún hefði ekki lesið eitt orð af því, sem eg heíi skrifað. * * * Bernard Shaw var eitt sinn í ið gaf út fyrir mörgum árum síðan, að enn gefist því kostur á að eignast bókina, því fáein ein- tök eru enn eftir óseld hjá for- seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., Winni- peg. Bókin kostaði upphaflega $10.00 í góðu bandi, en er nú færð niður í þriðjung þess verðs, auk burðargjalds. Pant- anir ætti að gera sem fyrst, því ólíklega endist upplagið lengi úr þessu. * ( * * íslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því/að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, ana, sem skapast hefðu við hag- nýtingu fossanna. — En þið hafið gleymt að minnast á mesta vatnsafl heims ins, sagði Bernard Shaw. — Við hvað eigið þér? spurði einn verkfræðinganna þóttalega — Tár konunnar, sagði Shaw * * * Victor Emanuel er sagður orð heppinn og lítill aðdáandi Mus solinis, þó að hann sé stöðugt að auka titla hans. Eftirfarandi ummæli voru höfð eftir konung inum, þegar Abessiníustyrjöldin stóð yfir: — Sigri ítalir í styrjöldinni verð eg keisari í Abessiníu, tapi ítalir styrjöldinni, verð eg aftur konungur í ítalíu. THE CANADIAN WHEAT B0ARD 5,000 Bushel Limit on Deliveries of 1939 Wheat REGULATIONS 1. No person shall sell to the Board wheat which was not grown on the farm or farms which such person owns or operates, or to the product of which such person is otherwise entitled. 2. Every person who sells wheat to the Board in breach of the fore- going regulation shall be gruilty of an offence and punishable on sum- mary convictions by a fine not exceeding one hundred dollars or by im- prisonment for a period not exceeding one month. PROVISIONS FOR ESTABI.ISHING THE SYSTEM OF DEALING IN WHEAT UNDER THE CANADIAN WHEAT BOARD ACT FOR THE CROP YEAR 1939-40, MORE PARTICULARLY WITH REFERENCE TO THE 5,000 BUSHEL LIMIT. RULES AND INSTRUCTIONS The Oanadian Wheat Board wili that the wheat they grow is sold huy 1939 wheat during the crop year by a community organization. In 1939-40 on the following basis: such cases the Board will have to . ^ . „„„ . . exercise discretion in the light of , t ,The ,sale. of ®’00,0, b“she. s. at j!1.? the general prlnclples illustrated fixed price ís the limit of benefi above. The following further il- which any grower miiy derive from lustrations indicate ln aQ ^olicy in such cases: the general the Canadian Wheat Board dition to buying from the grower, the Board may of of course buy wheat from the landlords, vendors, mortgagees, or others entitled by contract or operation of law to wheat grown by someone else. If any person from whom the Board is entitled to buy wheat sells less than 5,000 bushels of wheat to the Board, wheat gron on the same farm or group of farms operated as a unit may be purchased by the Board from any other person from whom the Board is entitled to purchase wheat, but the will not buy more than 5,000 bushels of wheat grown on any one farm or group of farms operated as a unit. Subject to such limitation the Board may buy more than 5,000 bushels from a landlord, vendor, mortgagee or other person so entitled. ILLUSTRATION A—The Board may purchase from each grower-produc- er not more than 5,000 bushels of wheat grown by him in the crop year. ILLUSTRATION B—Where a grow- er-producer sells 5,000 bushels of wheat grown on one farm or group of farms operated as a unit, the Board will not buy from any land- lord, vendor, mortgagee or other person entitled as aforesaid any further wheat produced on such farm or groups of farms. ILLUSTRATION C—Where there is a mortgage on the farm and thc owner-grower sells to the Board 3,000 bushels of wheat grown on that farm, then the mortgagee can sell to the Board only 2,000 bushels of wheat grown on that farm. « o. ILLUSTRATION D -Where in such prepared, tilled, seeded, harvested circumstances there is a landlord or and whose product ls marketed, by a vendor. as well as a mortgagee, the same equipment and the same the total sales of the landlord or help used indiscriminately on the vendor and mortgagee can only be ffr0uP of farms 2,000 bushels. ILLUSTRATION E—Where a mort- 4' If ’ts effect would be to ir.- gagee receives 2,000 bushels of frea„e thf 9oaoUty °f wheat which wheat grown on each of 10 farms, the Board ml*ht huy- n0 m°rtgage, and in each case the owner-grower lease- agreement, transfer or other sells 3,000 bushels or less to the d°eument °r transaction whatever, Board, the Board may buy the “ade °L entereí into, after the ,first whoie 20,000 bushels from such day ot ^O-y* 1939. will be recognized, mortgagee except where the circumstances ín the opinion of the Board show that ILLUSTRATION F—Where land is it was not designed for the purpose leased, the tenant-grower and the of so increasing the amount of landlord will be treated in the same wheat which the Board might buy, manner, respectively, as the owner or where such mortgage, lease, grower and mortgagee in the above agreement, transfer or other docu- illustrations. ment or transaction is approved by ILLUSTRATION G—Employees and the Board' dependents are not grower-produc- Eaeh tlme „nyone seiiM „hent ers; and they cannot sell wheat to to the Boar(, he rel,reseilts that the Board themselves or through Slleh sn|e „lthln the limlt ahove anybody else, unless a grower hires set <>ut (>.B._Selllng wheat to the employees by a contract based on Hoard in exeess of soeh llmlt eon- (a) Where one man has title to several farms and leases one or more of them to sons or other dependents. the Board will buy wheat from such lessdrs or lessees to the same extent that they will buy wheat from any other lessors or lessees. (b) Where one man has title to several farms which are operated by sons, for instance, whether heads of family or not, each son •must have a lease or agreement of the land he operates from his father entitling him to wheat grown by him thereon, if the Board is to buy such wheat from such son, or if the Board is to buv more than 5,000 bushels from all such farms combined. (c) Each person actually engagcd in the production of wheat on established community farms will be treated in the same manner as a grower-producer in illustrations above, whether the community is incorporated or unincorporated. The community may sell in place of any or all of such actual pro- ducers, but the name of the actual producer and of the community must appear on all documents re- lating to sales to the Board. Prior to making deliveries, the com- munity must provide the Board with a statutory declaration list- ing such actual prod\icers, this list to be subject to investigation by offficers, agents or employees of the Board. 3. The expression “group of farms operated as a unit” as herein used mearjs a group of farms which are crop shares instead of money wages, in which case grower and employee respectively will be treat- ed in th same manner as owner- grower and mortgagee in illustra- tions above. Ntitiite* the offenee of ohtnining money by fnlxe pretences uniler tl*e eriminnl Iniv, aml Im nn offenee und«kr the Canailian Wheat llonrd Aet. Sueh offence is iiunÍNhnhle hy n henvy pennlty und imprÍMonment). ILLUSTRATION H—If two farmers actually farm in partnership and each is entitled to a share of the crop and neither is a dependent or 0,1 employee of the other, each is a producer of his share of the crop and will be treated in the same manner as a grower-producer in illustrations above. 6. Evcry peraon vvho mcIIm vvhent to the Bonrd vvhieh vvns not groivn the fnrm or fnrms vvhieh Miieh pernon ownn or operntea, or to the product of vvhieh nueh perMon ím othervvÍMe entitled, Mhnll lie guilty of nn offenee nnd Mubjeet to n henvy pennlty nnd imprlMoiiment. (Sueli n Mnle vvonld nlso eoiiMtit n<e 2. Difficult cases may arise in the erime pf ohtnining money liy applying the 5,000 bushel limit on fnlMe prefeneeM under the Criminnl purchases of wheat in certain cases, Code.) such as where one man owns a number of farms which are oper- 7. All perMonM tnking nny pnrt in ated by relatives or dependents, or. snleM of vvhent to the Bonrd in where a number of persons operate hreach of tlie ln»v nre linlile to farms under an arrangement such proMeeution. Further enquiries should be direoted to THE CANADIAN WHEAT B0ARD 423 MAIN STREET WINNIPEG, MANITOBA Questions have been raised regarding the right of an ,-owner-grower and mortgagee under item (c) in clause 1 of the Rules and Instructions above. This, of course, is merely an illustration like all the others and the amounts mentioned are by no means binding in individual cases. Regarding priority between themselves, of grower, landlord, vendor, mortgagee and other persons entitled to wheat, the Board cannot con- cern itself with the rights of these various parties between themselves. They must make their own arrangments. No doubt in some instances at any rate the relationship will be governed by the terms of the lease, mortgage or other agreement between them.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.