Heimskringla - 30.08.1939, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.08.1939, Blaðsíða 1
Phone 96 361 “famous for flavor” PELISSIERS Country Club Beer Phone 96 361 LIII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 30. ÁGÚST 1939 NÚMER 48. HELZTU FRETTIR CANADA 12,000,000 menn á vígvelli Á vígvöllum nokkra landa til og frá um Evrópu, eru nú komn- ar alt að því 12 miljón manna. Það segir nokkurn veginn sög- una af því hvernig þar er unv- horfs. Hitt er þó óhætt að segja ennþá, að stríð er ekki hafið, en hvað lengi því er að heilsa, verð- ur ekki sagt neitt um að svo komnu. Það sem gerst hefir í ófriðar- málunum síðustu viku, er meðal annars þetta: Um leið og Þjóðverjar og Rússar höfðu skrifað undir hlut- leysissamning sinn, ráðgerði Hitler að taka Danzig og Norð- ur-Pólland í skyndi. Kallaöi hann því á fund sinn sendiherra Breta, Frakka, ítala og Japana og sagði þeim hvað í efni væri. Á fundinum var Joachim von Ribbentrop, utanríkismálaráð- herra, þá nýkominn frá Moskva, með Hitler. En erlendu sendiherrunum tjáði Hitler, að Pólverjar væru að gera svo mikinn óskunda, að hann ætlaði ekki að láta það viðgangast lengur. f blöðum Þýzkalands úði af fréttum af ó- spektum af þeirra hálfu, en mest var þó úr einni ‘frétt gert, er sagði að þeir hefðu skotið á ferðamanna flugskip, sem var að fara frá Danzig til Þýzkalands og á því var háttstandandi naz- isti. Um skaða eða skemdir getur engar. En þetta og því- líkar sögur voru ástæða fyrir því, að hann ákvað að taka Dan- zig og Norður-Pólland, öll héruð þess, er áður heyrðu til Þýzka- landi. Eftir það var Hitler reiðubúinn að semja um frið við Bretland og Frakkland. Og áður en fundinum lauk, var Ne- ville Henderson, sendiherra Breta, afhent uppkast að friðar- samningi, sem hann átti að fljúga með undir eins til Eng- Jands, sem hann og gerði. Kröfur Hitlers í þessum samningi, munu hafa verið að hann fengi auk alls Norður-Póllands, eitt- hvað af þýzku nýlendunum til baka. Víst er það þó ekki, því samning'urinn hefir ekki verið birtur. En hitt er víst, að Bret- um var hótað stríði, ef þeir ekki gengju að þessu. Bretland yfirfór samningana og svaraði þeim s. 1. mánudag, eftir að þingið og stjórnin höfðu orðið á eitt sátt um svarið. Og svarið var, að ef Hitler snerti þumlung af landi Pólverja, yrði Bretum og Frökkum að mæta. Þeir væru reiðubúnir að veita Pólverjum að málum; heriinn væri á landamærunum. Auk þess sögðu þeir Hitler, að á friðar- hjal hans yrði ekki hlustað eins lengi og hann hefði í hótunum. Ef hann léti kröfur sínar og hótanir niður falla, væri ekki ó- mögulegt að halda áfram frið- arumleitunxim, en annars væri honum ekki til neins að svara. Með þetta svar, (eða það er sagt í blöðunum að hafi verið innihald þess, en sjálft svarið er ekki birt) flaug nú Neville Henderson aftur á fund Hitlers. Enn sem komið er, hefir hann ekki svarað því, en hitt er sagt að hann muni gera það bráðlega. Og á því svari veltur nú, hvort stríð brýst út, eða friður helzt. Á meðan sendiherrarnir voru á fundi Hitlers, segja þeir, að hann hafi látið all-óðslega. En eftir viðtalið við þá og einkum Henderson, er sagði honum, að Bretar mundu ákveðnir í að fara í stríð, pf á Pólland yrði ráðist sefaðist hann að nokkru. En eftir fundinn, voru allar símalínur milli Frakklands og Póllands kliptar sundur, en þær liggja um Þýzkaland. Þær hafa þó aftur verið opnaðar. Slái nú Bretar og Frakkar ekki a£ þeirri stefnu sem þeir hafa tekið, verður Hitler sjáan- lega að gera það, eða fara í stríð. Hann er ekki vanur að láta af kröfum sínum og mun finnast það, að lækka seglin. En það getur verið að hann verði einnig að gera það, þó stríðsleið- in sé farin. Það kemur flestum saman um ,að Þýzkaland hafi ekkert þol efnalega í stríði á móti Frökkum og Bretum. En her þess getur auðvitað gert mikinn usla til að byrja með. Það mun eins liðmargt og Bret- ar og Frakkar nú sem stendur, en það getur ekki bætt við her sinn eða aukið, sem þessi á- minstu lönd. Nú þegar er og alt skamtað þjóðinni, bæði fæði og klæðnaður, áður en út í stríð er farið. Það virðist svipað ástand þar að því er þetta snert- ir og þegar síðasta stríði lauk. Og herinn, sem Hitler hefir ver- ið á hvíldarlausum þönum með í ein tvö ár, er meira að segja orðinn þvældur og þreyttur og gæti vel þegið hvíld og frelsi. Ef þessi mótstaða Breta og jFrakka gæti orðið til þess, að sýna þessum uppskapningi í (þjóðstjórastöðu, sem í augum jsiðaðra manna er álitamál um ihvort ganga ætti laus, — sem jþúsundir eða hundruð þúsunda jmanna, kvenna og barna, hefir flæmt með grimd og frekju frá iheimilum sínum og ættjörð, eða (Flutt á Iðavelli 5. ág.) Landið stórra sæva og sanda Saga þín er góð. Börn þín vel á verði standa Voldug, göfug þjóð. Traust í verki, orði og anda örr á fé og blóð. Útsjón skýr og aúður mesti Afl til góðs þér ljá. Þú ert verndarvættur besti Viti og manndóms þrá, Dýpstar rætur frelsið festi Fána þínum hjá. Þegar hálfan heiminn tryllir Harðdræg víga öld, Þar sem brugga böðlar illir Banaráðin köld Friðar sólin fögur gyllir Fána þinn og skjöld. Minni landa menning styður Mátt og hug þinn fær. Rödd þín, sterk sem storma niður, Stilt sem vorsins blær. ' þer dafm frelsi og friður Fóstra og móðir kær. Kristján Pálsson sig þurfa á mönnum að halda að fara varð með tvisvar. Milli til landvarnar heima fyrir, eink- um við strendur landsins, en svo þarf að gæta þess, að flugstöðv- ar og orkuver séu ekki eyðilögð, því það er óttast nú meira en nokkru sinni fyr, að skemdar- verk verði framin. Að svona löguðum undirbúningi er nú mikið unnið af stjórninni. Oumansky í ónáð? Sá orðrómur fer um í Wash- ington, að Constantin Ouman- sky, sendiherra Rússa í Banda- ríkjunum, sé fallinn í ónáð hjá Rússastjórn. Hann tók sér þriggja mánaða ferð á hen<jur nýlega til Moskva sér til hvíld- ar, en það er haldið að vegna hnept í fangelsi fyrir að verja þess ag hann kom ekki í veg fyrir freisi sitt, að hann ráði ekki að w G> Krivitsky (Schmelka jeinn öllum heiminum ennþá, er hún ekki til einskis framkomin. Og það er ekki víst að öðrum þyki neitt vænna um hana en hans eigin þjóð. Tveimur skeytum sem Roose- veljt Bandaríkja forsetj !hefir sent Hitler um að gæta friðar- ins, hefir hann þózt ofstór til að svara. Skeyti Leopolds Belgíu kon- ungs og Norðurlanda þjóðanna um sama efni, hefir hann svar- að belgisku stjórninni því, að hann væði ef til vill ekki yfir land hennar, ef hún gætti þess stranglega að vera hlutlaus. — Skeyti, sem Mackenzie King, Ginsberg), sem greinar hefir verið að skrifa á móti' stjórn Stalins í Saturday Evening Post, var leyfð landganga í New York, og svo fyrir að hann hefir ekk- ert gert til þess að stöðva birt- ingu greina hans, muni sendi- herrann vera kominn á “hrein- gerningarskrána” hjá Stalin. — Kona og börn sendiherrans fóru ekki í þetta hvíldardaga ferða- lag. var skemt með söng, því söng- kraftar eru góðir á Mikley. Á eftir voru ágætar veitingar framreiddar. Skemtu allir sér vel, og leiddi þessi samkoma í Ijós, að fólk á Mikley ann frelsi og fyrirhyggju á andlegum sjm efnislegum sviðum. Forseti kvenfélagsms er frú Þuríður Sigurgeirsson, dóttir hins alþekta athafnamanns, S. Thorvaldsonar, M.B.E., í Riv- erton. Sjást þess glögg merki, að henni kippir í kynið með rausn og skörungskap allan, og var samkoman henni og kvenfé- laginu í heild sinni til sóma. Viðstaddur K V Æ Ð I flutt á fyrstu samkomu hins ný- stofnaða kvenfélags Sambands- safnaðar { Mikley, 15. ág. 1939. 'k. sunnudagskvöld er ráð gert jfyrir að hann messi í kirkjunni í Riverton, kl. 8 e. h. | Allir sem vildu sitja samsæt- ið sem honum verður haldið í Winnipeg á laugardagskvöldið eru góðfúslega beðnir að snúa sér til Mr. B. E. Johnson, forseta stjórnarnefndar Sambandssafn-" aðar í Winnipeg, eða prest safn- aðarins sem allra fyrst. P. M. P. DAKOTA Eftir Dr. M. B. Halldórson FRÁ MIKLEY Þann 25. júní þ. á. stofnaði frú Kristín Thorvaldson frá forsætisráðherra Canada sendíiRiverton’ kvenfélag hér á eynni Hitler um sama efni, vit’um vér!ti! styrktar hinum nýstofnaða ekki hvort hefir nokkru verið svarað. Skeyti þessi voru öllum þjóð- unum send, er hlut eiga að máli um yfirvofandi stríð; Þýzka- land eitt hefir engu svarað þeim. Hvað er unt Canada ef til stríðs rekur? Eins og önnur þjóðstjórn- arlönd Bretaveldis hefir Mac- kenzie King forsætisráðherra lýst því yfir, að Canada taki þátt með Bretum í stríði, ef til kemur. Þessi þátttaka verðurjvoru flutt, annað um mannfé- ef til vill fyrst um sinn mest jlagsmál, hitt um viðhald íslenzk- fólgin í því, að láta vörur afjunnar hér í bygð, því kvenfé- hendi og ef til vill einhvern 'lagið hefir, meðal annars, vernd- mannafla, en forsætisráðherra! un íslenzkunnar á stefnuskrá Samþandssöfnuði í bygðinni. — Innrituðust tíu konur í félagið. Þann 15. ágúst s. 1. efndu þær til sinnar fyrstu samkomu. — Veður var indælt, og fjöldi fólks sótti samkomuna. Fenginn hafði verið Mr. Árni Árnason frá Riv- erton til að skemta með “piano accordion” spili. Spilar hann yfir útvarp, og er fimur með afbrigðum. Gaf hann bæði solo (einspil) og spilaði einnig fyrir dansi. Var að gerður bezti róm- ur. Skemtiskráin var marg- þætt: tvö eftirtektaverð erindi hefir lýst því yfir að herskylda verði ekki lögleidd, svo auk her- manna, er ekki líklegt að margir aðrir fari héðan. Stjórnin telur sinni. Einnig var flutt nýort kvæði og lesin upp gamansaga. Þar næst pianospil, framkvæmt af tveimur — sem líkaði svo vel, Eg óska þess í bæn og brag að bygðarinnar efli hag og nafn sitt stækki nótt og dag hið nýja kvenfélag. Þó hópurinn sé heldur smár um helming vex hann næstu ár svo tíu verða tuttuggu að en takmarkið er það: Að fegra íslenzkt ættar mót,- og andleg verða sálubót, og höggva bönd af hönd og fót, og hugans brúa fljót. Eg auglýsa það ætla í dag, að enginn sigrar kvenfélag. Eg óttast minna byssu og blý en brjóta á móti því. f hugsun konan hátt er sett og hennar mál er alt af rétt. — Ef leiðsögn hennar leiðist oss hún lokar upp með koss. Og þá er úti um alla vörn. Við ósjálfbjarga verðum börn. Hún skellihlær, og skemtir sér og skákar þér og mér. Ef hjálp þig vantar herra minn! í himnaríkis sælu inn. Þig sambandskonur setja inn í sanna boðskapinn. —Þig samkoma eg sáttur kveð. í sannleika þú fylgist með. Þú frelsi ant, — því fagna ber og friður sé með þér. J. S. frá Kaldbak Dr. Frederick M. Eliot forseti American Unitarian As- sociation, messar við sameigin- lega guðsþjónustu í Sambands- kirkjunni í Winnipeg næstkom- andi sunnudagsmorgun kl. 11 f. h. Dr. Eliot útskrifaðist frá Har- vard University árið 1911 og fór svo til Evrópu, stundaði nám við ýmsa háskóla og lagði fyrir sig sem sérgrein bæjarstjórnarfyr- irkomulag; kom til Harvard aft- ur og kendi þar þessi fræði, “Municipal Government”. Seinna innritaðist hann í prestaskóla Harvard-háskólans og útskrifað- ist þaðan 1915. Hann þjónaði Fyrstu kirkjunni í Cambridge sem aðstoðarprestur og tveimur árum seinna sem prestur Unity kirkjunnar í St. Paul og þjónaði þar í næfctu tuttugu ár. f nokkur ár var hann í nefnd sem var kölluð “Board of Preachers of Harvard Univer- sity” og hefir oft prédikað í skólum og háskólum víða í Bandaríkjunum. Hann heflr gefið út nokkrar bækur. Hann var einn af stofnendum “Ameri- can Interprofessional Institute” og í tíu ár ritstjóri ritsins sem sú stofnun gaf út. Hann var einnig formaður nefndarinnar sem kölluð var “Unitarian Com- mission of Appraisal” og sem gaf út álit sitt í bók sem nefnd var “Unitarians Face a New Age”, og gefin var út 1936. Hann hefir verið heiðraður af ýmsum skólum og félögum. — Árið 1935 heiðraði Carlton Col- lege hann með doktorsnafnbót í guðfræði, og árið 1937 hlaut (hann samskonar nafnbdt frá Meadville prestaskólanum í Chi- cago. Sama ár gaf Háskóli Minnesota-ríkis honum heiðurs- nafnbót í lögum (Doctor of Laws). Á því tuttugu ára tímabili sem hann var prestur í St. Paul tók hann mikinn þátt í bæjarmálum. Hann var lengi forseti “Minne- sota League of Nations Society” og var í stjórnranefnd Massa- chusetts League of Nations As- sociation og í 15 ár var hann í stjórnarnefnd St. Paul Commun- ity Chest. Auk þess er hann í stjórnarnefnd Meadville presta- skólans í Chicago. Hann varð Annan marz 1861 undirskrif- aði Buchanan forseti lög um að stofna nýja hjálendu (territory) í norðvestur hluta Bandaríkj- anna. Þessi landspilda var um 450 mílur norður og suður og 7—800 mílur austur og vestur, nafnið sem henni var gefið var Sioux orðið, Dakota, sem þýðir bandamenn og stjórnarsetrið var ofurlítill bær, Yankton, í suð- austur horninu meðfram Mis- souri-ánni. Það er eftirtektar- vert að þetta nafn skildi vera valið einmitt þegar alt var að fara í bál og brand milli norður og suður ríkjanna. Tveim dögum eftir að Buchan- an hafði lögin undirskrifað var hann komin frá völdum en Abra- ham Lincoln tekin við. Var það því eitt hans fyrsta verk að gera stofnsetningar yfirlýsing- una og velja menn í stjórnar embættin. Valdi hann húslækn- ir sinn fyrir landsstjóra, hefir víst grunað að fáir mundu þar kunna mikið til lækninga. — Stjórnarbyggingin var timbur íbúðarhús í stærra lagi. 1882 var Dakota Terr'iitory klofið frá norðri til suður og vesturhlutinn gerður að Wyom- ing Territory, en áiður hafði lítil sneið sunnan af því verið gefin Nebraska þegar það ríki var inntekið í ríkjasambandið. Árið eftir var stjórnarsetrið flutt frá Yankton til Bismarck, sem þá var lítill bær á hinni ný- bygðu Northern Pacific járn- braut rétt við Missouri-ána. — Lagði bærinn til 320 ekrur af landi og $100,000 til nýrrar stjórnarbyggingar. Var valið ágætt vegna stöðu bæjarins, nærri miðju hjálendunnar, enda hefir Bismarck reynst farsælt stjórnarsetur, þó margt væri gruggugt þar framan af eins og víða annarsstaðar. Þar réði þá lögum og lofum skozkur Canada- maður, McKenzie að nafni, risa- vaxinn og mikið stórmenni til góðs og ills. Var hann mikið riðinn við fyrri sögu Norður Dakota ríkisins, en nú er aldrei á hann minst. Skömmu eftir 1880 var íbúa- fjöldi hjálendunnar orðinn svo mikill að hugsað var til að fá hann tekin inn í ríkjasambandið. En þá gaus það alt í einu upp að bezt væri að skifta henni í tvö ríki, Norður og Suður Da- forseti Unitara félagsins fyrirjkota. Var “The Bismarck Tri- tveimur árum, og hefir það félag eflst mikið við það. Hann hefir verið á Unitara kirkjuþingi þessa dagana, (24.— 27. ágúst), sem haldið hefir ver- ið í San Francisco, og kemur þaðan til Winnipeg. Honum verður haldið samsæti n. k. laug- ardagskvöld 2. sept. kl. 7 hjá Moore’s á Portage Ave., og á sunnudaginn eins og áður hefir verið minst, messar hann kl. 11 við sameiginlega guðsþjónustu í Sambandskirkjunni. Hann fer síðan um íslenzku bygðirnar og bune”, blað McKenzies, en hann var í þjónustu N. P. félagsins, fyrst til að koma upp með þetta og mun það hafa verið orsökin, að norðurhlutinn var að verða akuryrkju land sem um varhug- að að hafa járnbrautir og vildi því mikið á sig leggja til að fá þær; en suður hlutinn var hjarðlönd, sem sama var um all- ar járnbrautir og vildu ekkert fyrir þær gera. Var síðar greitt atkvæði um skiftinguna og hún samþykt, stjórnarskrá samin og viðtekin í kemur við á öllum stöðum þar'október 1887. Lög um inntöku sem að eru Sambandskirkjur. N. Frh. á 5. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.