Heimskringla - 30.08.1939, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.08.1939, Blaðsíða 2
2. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. ÁGÚST 1939 VESTMANNADAGUR Á ÞINGVÖLLUM Nú eru liðnir nokkrir dagar síðan haldinn var Vestmanna- dagurinn á Þingvöllum. Veðrið var óhagstætt þann dag. Það var einn hinn hvassasti og kald- asti dagur, sem komið hefir á Suðurlandi á þessu vori. Samt kom til Þingvalla úr Reykjavík og Hafnarfirði meiri mannfjöldi þennan dag heldur en þangað hefir komið á nokkra hátíð síð- an 1930. Þegar eg var á ferð hjá lönd- um í Vesturheimi fyrir ári síðan hélt eg því fram, að hið andlega ríki íslendingar næði ekki að- eins yfir ísland, heldur einnig yfir öll þau önnur lönd, þar sem íslendingar ættu heima. Hið andlega veldi íslenzkrar menn- ingar ætti þess vegna víðáttu- mikil heimkynni í Ameríku. bæði í Bandaríkjunum og Can- ada. í ræðu sinni á Vestmannadag- inn uppgötvaði Ólafur Thors höfuðstað fyrir þetta andlega íslenzka ríki og það var Þing- völlur. Mér finst að varla verði um það deilt, að þetta sé rétt. Þingvöllur hefir alla þá fegurð, alla þá tign og allar þær sögu- legu minningar til að geta tegnt saman í andlegum skilningi alla fslendinga, hvar sem þeir búa á hnettinum. Vestmannadagurinn verður vafalaust haldinn á Þingvöllum um nefndinni og lögreglunni marg-1 mennafélags kirkjunnar háttaðan stuðning. Reglusemi; tveggja ára skeið og sýndi var öll hin bezta og þeir fáu 'stjórnsemi og dugnað í þeirri Aldrei hrapaði hann að landar okkar í Vesturheimi byrj- uðu að halda hátíðlegan fslend- ingadaginn til að minnast í djúpri einlægni hinnar fjarlægu' menn, sem vín sást á undir lok-jstöðu ættjarðar og alls þess^ sem'in, voru sendir á sinn stað í bif-jneinu, því hann vildi fyrst vera tengir fslendinga í öðru landi við'reiðum til höfuðstaðarins. Á viss um hvað væri rétt í hverju íslenzka menningu á íslandi. —ilþann hátt mun lögregian og máli. Hann lifði samkvæmt Það má segja, að við, sem búum Vökumenn venja gesti af að enska spakmælinu: “Be sure you í gamla landinu, höfum gengið nota áfengi sér til gleðiauka á are right, then go ahead.” Hin seint til hurðar með að svarajVestmannadaginn. stutta æfi hans gaf fagrar vonir hinni einlægu dóttur og sonar- kveðju vestan um haf. En að Eina skarðið í gleði gestanna.um nytsamt og göfugt æfistarf var það, að hinn aldurhnigni,— vonir um þann manndóm, sem lokum höfum við gert það, og skörungur Vestmanna, Gunnar.verða skyldi ætt hans og þjóð gert það vel. jBjörnsson í Minneapolis, gatjtil sóma. Því er okkur öllum. Allur undirbúningur Vest-jekki tekið móti heimboði ríkis- sem kyntust honum, söknuður mannadagsins var í höndum stjórnarinnar og verið á hátíð- fimm manna nefndar og fjöl-jinni. En í framtíðinni mun margra sjálfboðaliða, sem allir (væntanlega verða úr því bætt, höfðu dvalið lengur eða skemur .að sá landi, sem boðinn er til vestan um haf, auk þess sem jíslands ár hvert verði aðalræðu- sumir voru fæddir og aldir upp maður á Vestmannadeginum. í Vesturheimi. Og sá maðurinn, Eftir endurútvarp frá- Winni- sem var forstöðumaður og fund- peg. 1. desember síðastliðinn arstjórinn á samkomunni, Sig- sagði gáfaður bóndi á Norður- fús Halldórs, hafði um mörg ár landi, sem heyrði söng og ræður verið ritstjóri annars íslenzka landanna að vestan yfir hið blaðsins vestan hafs og í stjórn breiða haf, að sér fyndist eftir Þjóðræknisfélagsins. Forstöðu- þann dag, að ísland og íslenzka nefndin og hennar mörgu hjálp- ■ þjóðin væri mikið stærri en armenn eiga skilið miklar þakk- áður. Vestmannadagurinn mun ir fyrir sitt mikla og óeigin- j grunnmúra þessa skoðun. Um gjarna starf. Þeir menn þurfa'langan ókominn aldur mun í að halda því áfram á ókomnum hinum andlega höfuðstað ís- árum, þó að nýir menn komi þar lands á Þingvöllum árlega verða haldin fagnaðarhátíð allra ís- lendinga og þó einkanlega í til sögunnar. Því að vestmanna- dagurinn þarf að sameina há-, tíðavenjur landanna í Vestur- minningu þeirra, sem búa fyrir heimi við íslenzka staðhætti og handan hin miklu höf kringumstæður. En þó að landar að vestan \ settu, sem rétt var, sinn svip á J. J. —Tíminn, 20. júlí. hvert ár framvegis kringum þessa hátíð, þá var hún studd j Jónsmessuleytið. Á þeim tíma í svo sem bezt m^tti vera af FINNUR LÍNDAL stóð hið forna þing og reynslan j heimamönnum á fslandi. sýnir, að hinar duldu vættir staðarins láta þá sól og hlýja vinda vernda helgistaðinn. Vestmannadagurinn verður alveg sérstök þjóðhátíð. Að ( (Æfiminning) For- j sætisráðherrafrúin kom í fald- búningi og flutti ávarp Fjall- Það er na rett um ar siðan konunnar, að vestrænum sið. — þessi ungi efnilegi drengur Biskup landsins hélt snjalla hvarf burt ur hóPj vina °2 messu undir . hamravegg AI- vandamanna Jiér í Blaine og hans er enn henni munu standa allir flokkar imannagjár, en ágætur söng- Igrendinni. En og allar kirkjudeildir. Endra- nær halda flokkar og stéttir sér- hátíðir fyrir sig og sína. En á Vestmannadaginn munu menn aðeins koma saman og minnast þess, að þeir eru fslendingar og eiga saman ættland og minn- ingar. Það myndi hafa reynst mjög erfitt fyrir okkur, sem bú- um í gamla landinu, að halda slíka hátíð, nema af iþví að minningarnar um bræður og systur, frændur og vini, sem búa í framandi löndum, verða til að sameina okkur á þessum sér- staka hátíðisdegi ársins. Það er í ár liðin hálf öld síðan flokkur og lúðraflokkur höfuð- staðarins lék undir. Atvinnu- málaráðherra hélt ræðu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, en for- minst með söknuði .af mörgum því hann var góður drengur. Finnur var fæddur 1. júní 1909 að Þverá í Núpsdal í Vestur að fráfalli hans. “En nú veit eg að hann fær að njóta sinna góðu hæfilegleika framvegis og læra það sem hann þráði,” sagði móðir hans við þann er þessar línur ritar. Jarðarförin hans fór fram frá Fríkirkjunni .og var afar fjöl- menn, því hann átti marga vini. Var kiista háns þakin fjölda blómsveiga og kirkjan blómum prýdd. Sá er þetta ritar (og sem flutti útfararræðuna) fékk það “innfall” að nota eitt blóm úr garðinum sínum, sem tákn við þessa athöfn. Blómið var mjallhvítur gladiolus, sem ber nanfið “Albatross”. Lagði hann það á kistuna í miðri ræðu ti að tákna hreinleik þeirrar sálar sem, verið var að kveðja. Er hér frá þessu sagt af því, að þetta atvik lýsir betur en mörg orð skoðun minni á innræti þessa unga manns. Móðir hans biður að láta þess- ar línur flytja hjartans þakklæti sitt og sinna fyrir öll blómin jg eins fyrir fjölda bréfa og bréf spjalda, sem henni bárust í sam- bandi við þennan sára missir þeirra. Góður drengur er horfinn úr hópnum en ekki gleymdur. Guð blessi minningu hans. A. E. K. seli í heiðarbrúninni. Prestur-^Mér fanst bara jörðin hefjast inn gerði lítið úr þessu og sagði ^ upp á allar hliðar og grafa mig mér, að þessir einkennilegu í steypiflóði af grjóti og mold. gestir sveitarinnar • væru allir En smám saman sást til sólar mestu hæglætismenn og alger-[aftur gegnum hverfandi ryk- lega sauðmeinlausir. Flestir mökkinn og eg stóð þarna atað- þeirra væru ekki einu sinni geð- ur auri og mold, en ómeiddur, veikir, en hefðu bara undarlegar þótt furða sá frá að segja. hugmyndir um hitt og annað og Nú komu þeir Hitler og létu dálítið afkáralega. Gabríel hlaupandi. Mig langaði Daginn eftir lagði eg að stað mest til að taka til fótanna, en í ferðalagið og presturinn gaf var svo utan við mig, að eg gat mér fáein heilræði í veganesti, eki hreyft legg eða lið. Þeir voru ef svo kynni að fara, að eg ræk- óðamála. ist aftur á eitthvað af þessuj “Ertu alveg snar-band-sjóð- taugaveiklaða og sjúka fólki. Eg andi-vitlaus, maður?” sagði átti bara að taka öllu vel, sagði annai.; meðan hinn dugtaði af hann, heilsa á sama hátt og bakinu á mér þeir, hlægja með þeim og skrafa - «Eg _ . » stamaði eg «Eg’ víð þá og bregða mér' hvergi,1 . . . eg hélt að þið væruð . » “Hvernig gekk það?” spurði ÞRÍR “VITFIRRINGAR” Eftir Conrad Ruud seti Sameinaðs Alþingis fyr- Húnavatnssýslu. Foreldrar hans ir hönd þjóðþingsins. Þá fluttu eru þau hjónin Hjörtur nokkrir menn, sem verið höfðu Lindal Jónasson Hafliðasonar á . g kom um sumarkvöld til lengur eða skemur í Ameríku Neðra Núpi í Núpsdal og Kristín |einnar af ^fe£urstu °£ frJ°fom‘ kveðjur vestur yfir hafið. Að Finnsdóttir Finnssonar frá: lokum söng einn hinn frægasti Fremrifitjum í Miðfirði og,sem er kunn um land alt fyrir söngmaður, sem þjóðin á, í Val- seinni konu hans Kristjönu tvent- jarðarber og vitleysinga. höll fyrir hátíðagestina. Síðan Zakkeusardóttir. Móðir Hjartar ^er er Þvert um seð að nota endaði samkoman með dansi. —^Líndal var Guðríður Guðmunds- Vökumenn íslands höfðu nokkr-1 dóttir, fædd og uppalin í Mið- ar tylftir sjálfboðaliða með blátt firði. og hvítt einkennisband um Foreldrar Finns sál. fluttu til t handlegginn. Þeir veittu hátíða- Ameríku árið 1913. Var hann þá f er nefnilega mikilsverð atvinnu- þetta orð, en hefi það mér til afsökunar, að það er málvenja þar í sveit'inni og hreint ekki notað í niðrandi merkingu. Það '4 ára gamall. Voru þau fyrsta'grein °S tekjulind fyrir bændur árið í Norður Nýja-íslandi, ná- har um sihðir að taka þetta ó- ilægt Árborg, en fluttu til Blaine, !ianssama i Wash., 1914 og var Finnur þar j “fyrverandi” — fólk á heimilið til heimilis hjá foreldrum sín-jgegn hæfiie&ri þóknun. Víða um nálægt Blaine þar til hann|er Það aðalatvinnugreinin. Það dó að morgni hins 22. ágúst,er að bændmmir mcti býlin 1938. Hann lifa, auk foreldr-ía svo sv0 marga vitleysinga anna, fjögur systkini: Mrs. Mar- grét Roesell, býr nálægt Cust- er, Washington; Mrs. Bertha L. í stað fjár og kúa. Eg var gestur á prestssetrinu og komst strax fyrsta kvöldið í Reed, hjúkrunarkona, býr í Se- kynni við nokkra af þessum attle; Magnús, giftur amerískri aumin^'um> >egar eS skrapp út konu, býr í grend við Blaine, og Emily, heima hjá foreldrun- um. til að skoða mig um. Miðaldra maður kom labbandi á höndun- um fram hjá mér og hélt áfram Veiki þeirrar, sem varð bana- meðan sa tii hans, annar var mein hans, kendi Finnur fyrst í að drasla hjólbörum og bar þær febrúar 1935. Var hann aldrei mest a hakinu —- og út úr skóg- heill heilsu upp frá því. Veik-jarkJarri við götuna skaust alt í indi sín og væntanlegan bana einu furðuleg mannskepna í bar hann með þeirri hugprýði og !ioðuiPu °£ með ógurlega þykk- ró sem einkendi hann. Léthann,an uiiartrefil um hálsinn, og þó svo um mælt í þessu sambandi, Jvar heitt í veðri. Þetta svaka- að ekki væri alt undir því komið menni hafði staf í hendi, stóran að árin manns yrðu mörg; hitt °£ digran, og var í óða önn að væri meira um vert að “gera ^lumbra á einhverjum ósýnileg- aldrei neitt það, sem maður|Um fjanda. Alt í einu rak hann þyrfti að skammast sín fyrir.”|uPP hryllilegt öskur og réðst að Finnur sál. fór í gegnum mer- JæJa> eg er engin hetja barnaskóla og High School íjog má ekki við að missa fleiri Custer og byrjaði á kennara-|termur en tannlæknirinn er bú- skóla í Bellingham, en varð að | inn að taka, svo að eg hörfaði hætta við það sökum fjárskorts undan í skyndi en vel og skipu- og svo tóku veikindi hans við. !ie#a og hraðaði mér sem mest Hann var ágætur námsmaður og|heim til prestsins. Eg sagði vinsæll meðal kennara sinna og honum frá þessum æfintýrum skóla systkina, því hann vildi al- og lét í ljósi, að mér þætti í- staðar koma fram til góðs. Hann j skyggilegt að vera einn á ferð tilheyrði íslenzku fríkirkjunni í!þar* í sveitinni og einkum þætti Blaine og lá þar aldrei á liði^mér varhugavert að láta verða sínu, fremur en annarstaðar' af ferðalagi, sem eg hafði á- hverjum skollanum sem þeir kynnu að taka upp á, — þá væi-i hinn altaf hægt að losna við þá ánj tafa og leiðinda. Þetta lá augum uppi, svo að eg gaf ekki frekari gaum að bollaleggingum prestsins um geðlækningar, en lagði af stað út í góða veðrið í bezta skapi. Fyrst lá leiðin um blómskreyttar brekkur og bleik- ar engjar. Hér og þar var sláttumaður að verki og brýnslu- hljóðið barst langar leiðir í logn- inu. Sólskin var og heitt í veðri. Eg fór fram hjá bónda með mjólkurkerru, mætti skömmu síðar gömlum áætlunarbíl og þar á eftir börnum, sem voru á leið- inni í berjamó. Þetta voru alt hversdagslegir og venjulegir at- burðir og eg steingleymdi öllu undarlegu fólki og fávitum. , En þegar eg kom upp á hæð- arbrún, þar sem vegurinn beygði niður í svolítið dalverpi, varð mér ljóst að eitthvað yrði sögu- legt við ferðalagið. Það voru víst menn þarna niðri við veg- inn og það voru vitlausir menn. Sennilega af vesta tagi, hugsaði eg. Því að þeir æptu, skræktu og öskruðu eins og villidýr. En presturinn var búinn að segja mér, að þeir væru allir sauð- meinlausir og hann vissi, hvað hann söng. Mér var óhætt að trúa honum. Nú var um að gera að láta engan bilbug á sér finna. Það dugði hreint ekki að láta sjá á sér hræðslu. Enn kom eg ekki auga á neinn, en þegar eg var kominn að bugðu á veginum, stökk einhver ná- ungi út á brautina rétt fyrir framan mig. Hann hljóp nokk- ur skref, staðnæmdist síðan og hrópaði eitthvað, sem eg hélt að ætti að vera “Heil Hitler”, af því að hann teygði hægri hend- ina upp í loftið í sömu andránni. Er það svona, hugsaði eg. — Napóleon er líklega kominn úr móð. Þeir fylgjast með tíman- um, þessir karlar. Eg rykki upp hægri hendinni og öskraði: — “Heil Hitler,” eins og eg hafði hljóðin til og hélt áfram ó- trauður. Þá kom annar náungi “Alveg jer eg steinhissja á !! því,” sagði sá fyrri, “að karl- arnir skuli sleppa þeim út alveg eftirlitlslaust, svona ósjálfbjarga aumingjum.” “Heyrðirðu ekki, að við köll- uðum til þín ?” spurði hinn.' — Gaztu ekki skilið, að við erum að sprengja hérna í gamla veg- inum ?” hrópaði hann, eins og hann héldi að eg væri alveg heyrnarlaus. “Nei,” sagði eg. “Það datt mér ekki í hug. Eg hélt, að þið væruð svona. . . . svona. . . .” “Reyndu að skammast heim, greyið mitt, og það á auga lif- andi bili!” sagði sá fyrri. “Hjá hverjum ertu annars?” “Hjá prestinum,” sagði eg. “Hana nú, er hann nú farinn að taka vitleysinga?” sagði hinn og leit til félaga síns. “Jæja, garmurinn, þú mátt þakka skapara þínum, að þú ert ekki liðið lík. Hefðirðu gengið einu skrefi lengra, þá væri ekki tægja eftir af þér.” “Við megum til með að tala um 'þetta við verkstjórann,” sagði sá fyrri. “Það er ekki viðlit að vinna hérna í veginum, ef karlarnir sleppa verstu vit- leysingjunum út . . . .” Báðir vegavinnumennirnir horfðu lengi á eftir mér og gengu víst ábyggilega úr skugga um, að eg væri kominn úr færi og vel það, áður en þeir sprengdu næst. J. M. þýddi —Samvinnan. ÚR BRÉFI FRÁ WHITE ROCK, B.C., 14. Ág. 1939 . . . Eg held ekki að eg hafi neinar fréttir að skrifa í þetta sinn. Athafnalíf strandabúa er tekið full rólega eins og oft áður, þó er verið að vinna á þjóðveg- inum á milli Blaine og New Westminster af all miklu kappi, enda er þetta sagt kosninga ár — og svo annað, að þetta er liós “Hæ' Hæ'” ænti hannlukí°rðS VÍnna’ Sem ríkt félag ijos. næ.næ. æpti hann hefjr fengið frá stj-t og baðaði út höndunum eins og særður fugl. Mér datt strax í hug, að erkiengillinn Gabríel mundi enn vera talinn góð fyrir- mynd og svaraði þessum æru- verða herra á sama hátt, barði vængjunum og galaði: “Go, go, go ornmm. — Verkið er mest unnið með vél- iim, og því lítil atvinnubót; skattgreiðendur verða að sjá að einhverju leyti um þá, sem með höndurnar í vösunum (sem nú eru orðnir all-slinnir) horfa á vélarnar taka verkið frá þeim. 'Ríðin hefir vierið all-tilbreyt- En á næsta augnabliki var ingasöm í vor og sumar; apríl og eins og illur andi hefði hlaupið maí kaldir og þurrir og öllum í þá. Þeir stukku upp í háa loft, [gróðri fór seint fram; í júní veifuðu öllum öngum og orguðu [rigndi mikið og alt framundir og æptu eins og verið væri að miðjan júlí, og greri þá vel og lúðstrýkja þá. Þeir öskruðu, varð grasspretta góð. Seint í kreptu hnefana, spýttu og bölv- júlí brá til þurka og hita meiri uðu. Mér fór ekki að verða um sel. en vanalega gerist hér. Heyfengur varð víðast all góð- 3að eina, sem eg skildi af öllum (ur, en búist við rýrri hafra upp- æssum ósköpum, var það, að skeru. Vegna of mikilla hita eg ætti að hypja mig burt, en eru menn hræddir um að útfyll- eg vissi svo vel, að það mátti egjingin verði rýr, garðar líta víð- ómögulega gera, þá væri alvegjast allvel út, ávextir munu vera úti um mig. Eg veifaði hönd-með rýrara móti vegna vorkuM- unum, æpti, þandi út brjóstið (anna, enda óseljanlegir. Nú eru og hélt enn áfram titrandi á frímánuðirnir bráðum yfir, en beinunum og tilbúinn í áflog uppjá baðstöðunum hefir verið sagt, á hf og dauða. En alt í einu og er enn fjölment, og sjálfsagt heyrðist ógurlegur hvellur, eins góðment síðan hitarnir byrjuðu. og jörðin hefði rifnað eða rek-.Það er oft gaman að sjá allan Commission is ribt responsible for statements made as to quality of products advertised. This advertisment is not inserted by the Govemment Llquor Control Commlssion. The sem hann tók eitthvað að.kveðið næsta dag. Eg ætlaði ist á aðra stjörnu, og eg vissi þann sæg af klæðlitlu fólki, sem séi*. Hann var forseti ung- mér að skreppa upp að gömlu iekki af mér í nokkrar sekúndur. veltir sér í vatnsbrúninni og

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.