Heimskringla - 30.08.1939, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.08.1939, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 30. ÁGÚST 1939 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA horfa á breiðuna af ungu og bygð, en þó einkum-í þessu um-j jafnvel eldra fólki, sem syndir ]hverfi, þar sem hann dvaldi svo | eins og selir í rennsléttum sjón-,lengi. Hér starfaði hann lengi um þegar heitt er; hér er margt 'á sunnudagaskóla og styrkti Ár- allgott sundfólk, og hefðu her-!dalssöfnuð fyr og síðar, var einn menn Faraos verið eins í þeirri af stofnendum hans og trúfast- ÍSLANDS-FRÉTTIR íþrótt, er óvíst að Móses hefði sloppið yfir Rauða hafið. Hér er að öðru leyti tíðinda- fátt, kosningaskjálfti, aðeins að byrja í munnkrítlum þeirra á- köfustu; meira um það síðar. Þ. G. í. EIRÍKUR JóHANNSSON FRÁ HÉRAÐSDAL ur unnandi ávalt síðan, ásamt konu sinni og börnum þeirra. Fyrirrennarar mínir í prests- þjónunst hér í Nýja-ísland:, þeir séra Rúnólfur Marteins- son og séra Jóhann Bjarnason hafa báðir í minni áheyrn borið því ljúfan vitnisburð hve vél að honum lét uppfræðsla ungmenna til fermingarundirbúnings, var hann skilningsgóður á æskuna, en lífsfjör hans og samúð opn- aði honum leið að ungum hug- um. Foreldrar hans voru hjónin Hann var emn af ahngasorn- Jóhann Steinn Jóhannsson bóndi nstu unnendum lestrarfelags- að Héraðsdal í Tungusveit ,í ins her, einn af stofnfelogum Skagafirði, og Ingibjörg Kristj- I>ess> árum saman við stjórn ánsdóttir frá Ljúfustöðum. Árið Þess og forstöðu riðmn, bar 1888 kvæntist hann Ólöfu Ingi-|hann jafnan hag þess m.;ög fyr- björgu Ingólfsdóttir frá Skálá í ir ^rjósti. Emkur var einn Sléttuhlíð Þau fluttu vestur Þeirra manna er atti mikl1 ltok um haf 1889 og settust að í ,í hugum margra samferðamanna Winnipeg. Eftir nokkra dvöl sinna- Þeim er >etta ritar og þar fluttu þau til Minerva-bygð- kyntist honum eingöngu síðustu Síldveiðin Sama og engin síldveiði hefir F. 15. nóv. 1863 D. 21. maí 1939 ar í grend við Gimli, og bjuggu brigðri framsókn þess og fram förum, sigurmerki þess í sókn 10 æfiár hans, varð hann all- þar til ársins 1902, er þau fluttu, -ps hugum kær og verSur til Árdalsbygðar og námu land, ^emgleymdur. Mjog mun hug. í hópi fyrstu landnema hér, er «r h»''s hí‘f" strf”‘ 4,1 boknams landnámsjörð hans vestanvertmenta, æfilangt var fróðle.ks- við Árborgarbæ - á bökkum fs- j »s" hans fhó,f"t' *afnr"“1' .. lendingafljótsins á fögrum stað.-!flö«kf «* sJ«nfraar, sk.lgre.n- Spreng.ng Þar bjuggu þau til ársins 1914, jfng efn.s og mat hans a verð- - - seldu þau Þá landið, en fluttu |”'*t:um ««“»*«“- «* f°r. ofí til Geysisbvgðar vestanverðrar «kkl leiðlr-. Ahu*‘ ,og bjuggu þar til ársins 1934, hans fy™ he.ll og ham.ngju Is-- en þá bygði Sigmundur sonur lands. f«Snuður hans yf.r he.l- þeirra þeim hús, við hlið heimil- is síns hér í bæ, og þar bjuggu . . ... u Tts- og vorn var fagæt og jafn Ijos þau siðustu æfiar hans. Einkur ® * . , . q A Ihfandi sem væn hann nylega að og Ólof eignuðust 8 born 4 þeirra ,. _A , , ... . „ ® n . 1 heiman snumn; 50 ara dvol hans dou í æsku, eitt þeirra, Guðrun , _ „. rar-crr u- vesturvegum fekk ekkx deyft að nafm, naði 5 ara aldri. , , , ,, • , . ,, ,last hans og ahuga fyrir malum Á lifi eru: lugólfur, busettur i j heimaþjóðarinnar. Um hann Riverton, kvæntur Juliönu Helgadóttir Ásbjarnarsonar. — Margrét Sólveig, gift John Bed- foi’d Thompson, í Athabasca. — Sigmundur, trésmiður í Áiborg, kvæntur Kristínu Hallsdóttir Thorvarðarson. Jóhanna Sigur- lín, gift Ingimar Hallssyni Thorvarðarsonar, búa þau á hinu forna heimili Jóhannssons hjóanna í Geysisbygð. Eiríkur andaðist mjög snögg- lega á almenna sjúkrahúsinu í| Winnipeg, að aftni sunnudags- ins 21. maí s. 1. Útvarp Reykjavík er best” Norska útvarpsblaðið “Radio- j bladet” flytur 30. júní s. 1. grein sem það nefnir “Landar vorir á Svalbarða”. í grein þessari segir frá lífi norskra námumanna á Sval- barða. Blaðamaður sem var þar á ferð, spurði m. a.: “Hvað hlusta Norðmenn á Svalbarða á?” Svarið var: “Best af öllum stöðvum er Reykjavík”. — “Dag og nótt heyrist hún hrein og ^ skær og truflanalaust. Grammó- t fóntónlistin frá Reykjavíkur- stöðinni er meira elskuð en alt | annað, sem við heyrum í útvarp- inu”.—Mbl. 19. júlí. * * * Bílaeign landsmanna í seinustu Hagtíðindum er skýrt frá því, að 1. júlí 1938 hafi verið til 2009 bifreiðar í| landinu eða 102 fleiri en á sama : tíma árið áður. Fólksbifreiðar j voru 933 og vörubifreiðar 1076. f Reykjavík einni voru 675 fólks- j bifreiðar. útbreiddasta bílteg- j undin var Ford og þar næstj Chevrolet. Auk þessa voru til 112 mótorhjól, 62 í Reykjavík og 19 á Akureyri. —Tíminn, 25. júlí. Matthíasarkirkjan á Akureyri Um þessar mundir er verið að verið síðan fyrir helgi. Um vinna að byggingu Matthíasar- helgina hömluðu kuldar veiðum, kirkjunnar á Akureyri. Eins og síðan glaðnaði heldur til, en í kunnugt er, var grunnur kirkj- gær hindi-aði þoka veiðarnar.' unnar gerður í fyrra, en snemma Eru horfur fyrir að sumar síld-jí júlímánuði í sumar var verk- mátti með fullum sanni heim- jfæra orð Stgr. Þorsteinssonar skálds: “Svo ertu ísland í eðii mér fest, að einungis dauðinn oss skilur.”— ' Hið annað sem einkendi hann var hinn hlýji hugur sem við samferðamenn hans nutum svo Imikils af. Varmi hugar hans, virtist mér fremur fágætur, svo hlýr og opinskár sem hann var. Með Eiríki Jóhannssyni er t.l Glatt yiðmót hang lét menn moldar genginn hugum kær is- tyrlíari at fundi hans fara, en lendingur, er nú hefir náð heim,|heir höfgu til hans komið. Ljúf eftir all-langan æfi-róður. Að framkoma hang og andlegt fjor hætti þeirrar tíðar er hann ólst átti gróðrarmagn f sér fólgið er úpp á, gekk hann ungur að hresti þreyttan huga. Trú hans venjulegum störfum hins ís- hygg eg að hafj verið örugg lenzka sveitapilts, \oiu hau með vorsins bjarta blæ, er lagði störf fjárgæsla á vetrum, feiða- aherzlu a ávexti öðrum til bless- lög og sjómenska er aldur og unar j anda Jesú Krists þroski óx. Sjó stundaði hann Börnum sínum var hann hug- um kær félagi um leið og hann bæði í verstöðum norðanlands, en einnig við Faxaflóa um marg- ar mig minnir 8, vertíðir; voru var >eim astrikur °g ógleyman- verferðir þeirra tíma norðan úr legur faðir °S vinur- f heimilis- landi að hávetri til, eingöngu lífi hans gætti gleði bÍart" meðfæri þrautseigra og harð- Á síðastliðnu sumri var Sá atburður gerðist á veit- ingahúsinu Valhöll á Þingvöllum um kl. 11.25 síðastl. sunnudags- kvöld að ölvaður maður kastaði handsprengju inn á gólfið í dans salnum, en þar var allmargt fólk. Ein þjónustustúlkan, Elín Auðunsdóttir úr Reykjavík, varð þéssa vör og hugðist að taka sprengjuna og kasta henni út, en hún sprakk í höndum henn- ar. Meiddist stúlkan mikið á hægri hendi og hefir orðið nauð- synlegt að taka af henni þumal- fingurinn. Hún var strax flutt hingað suður, en læknir, sem I var af tilviljun staddur á Þing- völlum, bjó um sárið til bráða- birgða. Það var í fyrstu ekki j kunnugt hver hefði kastað j sprengjunni og féll grunur á; nokkra þýzka sjóliða og munaði ] víst minstu að þeim væri veittur aðsúgur. Gestgjafinn lét strax loka húsinu og innan stundar gaf sökudólgurinn sig fram. — Sagðist hann upphaflega hafa ætlað að sprengja sprengjuna út í hrauni, en svo dottið í hug að sprengja hana inni. Hann var mjög ölvaður. Lögreglan í Reykjavík, sem rannsakaði málið, hefir óskað þess að nafns hans yrði ekki getið að sinni. —Tíminn, 25. júlí. * * * Hetjuverðlaun Carnegie-sjóðsins Carnegie-sjóðurinn hefir á þessu ári veitt sex íslendingum 1700 kr. í hetjuverðlaun. Eru það þessir menn: Magnús Árna- son smiður á Grund í Hrafna- gilshreppi fékk 300 kr. fyrir að lhafav bjargað manni, sem farið arverksmiðjurnar verði að stöðvast um stund, sökum þess að þær fá ekki síld til vinslu. —Tíminn, 27. júlí. SK * * Úr Borgarfirði Úr Borgarfirði er blaðinu skrifað: Heyskapurinn gengur ágætlega. Varla hefir komið skúr úr lofti síðan um miðjan júnímánuð og sprettur harðvelli ekki sökum þurka. Alt hey hirðist í hlöður hvanngrænt af ljánum. Ár eru orðnar vatns- minni heldur en elztu menn muna dæmi til. Hamlar það víða laxveiði. Hafa jafnvel sum- ar beztu árnar brugðist vegna vatnsleysis, en í sumum hinum stærri ám er mikið af lax og verða þær góðar til veiði, þegar rigningar koma. Hitinn hefir oft verið mikill í sumar í Borg- arfjarðardölum og jafnvel til óþæginda við vinnu, alloft 20— 30 stig í forsælunni. —Tíminn, 3. ág. * * * Þýzkur togari tekinn í landhelgi Varðbáturinn Óðinn tók á mánudaginn þýzkan togara frá Wesermunde í landhelgi við Portland austanvert. — Varð að skjóta tólf skotum á togarann áður en hann hlýddi stöðvunar- merkjum varðbátsins. Réttar- höldin hafa farið fram í Vest- mannaeyjum.—Tíminn 3. ág. * * * Bezta kornræktarárið Samkvæmt símtali, er tíðinda- maður Tímans hefir átt við Klemenz Kristjánsson tilrauna- stöðvarstjóra á Sámsstöðum í Fljótshlíð, eru öll líkindi til að þetta sumar verði hið bezta til Ikornræktar, ,sem komið Ihefir síðan kornyrkja var hér hafin að nýju. Mun útlit um korn- uppskeru vera nær jafn glæsi- legt um alt land. Að Sáms- stöðum verður byrjað að skera upp bygg og hafra um eða laust eftir miðjan þennan mánuð og vorsáð hveiti nær væntanlega fullum þroska og verður skorið upp í byrjun septembermánað- ar. Hefst því uppskera byggs og hafra hálfum mánuði fyr en venjulega. Nú í vikulokin lét Klemenz sá í tilraunaskyni níu tegundum af vetrarhveiti frá ýmsum löndum og er vongóður um þroska þess sem brauðkorns. Náði vetrarhveiti þroska í fyrra sumar í tilraunareitunum að Sámsstöðum, þótt vorið væri þá kalt og sumarið að ýmsu óhag- stætt til kornyrkju. í Birtinga- holti er kornrækt mest sunnan- lands, að undanskildum Sáms- stöðum, og er þar ágætis útlit um uppskeruna. Sama er að segja um akurbletti á bæjum í inu haldið áfram. Verða vegg- irnir steyptir í sumar og kirkj- an gerð fokheld. Er talið, að því verði lokið í þessum mánuði. Ekki mun fyrirhugað að starfa meira að kirkjubyggingunni að sinni.—Tíminn, 10. ág. * * * Mannfjöldinn í landinu WELCOME AT ANY PARTY ur honum hinn einkennilega rauðbleika lit og hefir mig altaf grunað, að steingerðu viðarbút- Samkvæmt yfirliti hagstof- i . ,. .... , , , , . ^ unnar hafa landsbúar veriS :frn.,r uw,tohsl" 1! |m ^ 118.888 talsins um síðastliSin if"1'. ?.f1 ,c* frt mcr margar ' '4. riMi , , . , . ;ieröir til ao leita ao skogarleif- aramot. Folkstalmng þessi eri , , . . , ? J . .* * •* , , , jUm i þessu lagi, og bar það nu miðuð við manntal prestanna, - , , . ' t. i • 'i n í sv *: arangur fyrst um dagmn. nema i Reykjavik, Hafnarfirði | •Var þessi viðarbolungUr, er frískra m^nna. Hann var aðeins ^11"11*1 °£ ^10^11 halclið veglegt hafði niður um ís með hest og 26 ára að aldri er hann flutti af samsæt1 a gullbruðkaupsafmæli og Vestmannaeyjum jer ifarið eftir manntölum, sem bæjar- stjórnirnar létu taka haustið 1938. Landsmönnum hefir því fjölgað um 1196 - manns árið 1938 og er það mun meiri fjölg- un en næsta ár á undan, en þá var hún 812. Sömuleiðis er hún meiri en árin 1936 og 1935, en minni en 1934; þá nam hún um 1400 manns. f kaupstöðum landsins hefir fólkinu fjölgað um 1679 manns, mest í Reykjavík, um 1263, þar sem mannfjöldinn er nú orðinn 37,366. Talsverð mannfjölgun hefir einnig átt sér stað á Akureyri og á Siglufirði, Yestmannaeyjum og ísafirði. í Neskaupstað í Norðfirði ' og Hafnarfirði hefir fólkinu heldur fækkað. í sveitum og kauptún- um hefir fólkinu fækkað um 483 og er þar nú 61,839. örlítil fjölgun hefir átt sér stað í fjór- um sýslum, Borgarfjarðarsýslu, Mýrasýslu, Barðastrandarsýslu og Strandasýslu, en alstaðar annars staðar fækkað, sums staðar verulega, t. d. um 124 í ísafjarðarsýslu og 111 í Húna- vatnssýslu. Raunveruleg fólks- fjölgun í sveitum virðist hafa átt sér stað, þótt lítil sé, í Borg- arfjarðarsýslu og Strandasýslu, því að þar hefir fólkinu heldur fækkað í kauptúnunum. 24 kauptún höfðu yfir 300 íbúa, Akranes efst á blaði með 1704. Eitt kauptún, Dalvík, hefir bæzt í þann hóp. f 14 þessara kaup- tún hefir átt sér stað fækkun, er nemur 198 manns, en í tíu kauptúnum hefir fólkinu fjölg- að. Raunverulega hefir fólkinu í sveitum og smáþorpum, með færri íbúa en 300, fækkað um 476 manns. — Af mannfjöldan- um í landinu í árslok 1938 voru konur alls 67,079, en karlar 58,809. Á móti hverjum 1000 karlmönnum eru því 1022 konur í landinu.—Tíminn, 12. ág. * * * Leifar af stórskógi fundnar í jarðlögum í Hlíðarfjalli Undanfarnar vikur hefir dr. Trausti Einarsson mentaskóla- kennari dvalið við hvera og jarð- þér funduð, stórvaxinn? —Hann var 90 cm. á lengd, en undan farginu, sem ofan á hon- um hefir legið um óratíma hefir hann flast út og klofnað í hellur, þannig að erfitt er að vita með vissu um upphaflegan gildleika. En eg geri ráð fyrir, að bolur- inn hafi altaf verið yfir 50 cm. í þvermál, og hefir því verið um stórvaxinn skóg að ræða. — Hvað álítið þér um aldur þessa skógar? — Surtarbrandur sá, er áður hefir fundist hér á landi, er tal- inn vera 20—30 miljón ára gam- all, eða frá Miocen-tímabilinu. en þetta er langhæsti fundar- staður fyrir surtarbrand, sem mjög sjaldan finst ofar en í 500 —600 m. hæð yfir sjávarmál, og má því gera ráð fyrir lægri aldri á skógarleifunum í Hlíðarfjalli, en hinsvegar tel eg óefað, að þær séu frá því löngu fyrir ís- öld, eða a. m. k. 2ja miljón ára gamlar. Jarðlög þessi, sem rekja Fljótshlíð, Mýrdal og víðar. Á Jands. Undanfarin sumur hefir sleða. Jón Sigurðsson vinnu- maður á Hlíðarenda í Bárðardal landi burt. Barátta lífsins/er ,&****:, Mér virtist a.ð hin öldr' hann háði hér, í hinu nýja heim-íuðu hl°n væru sem einn maóur, ]fékk 200 kr. fyrir að bjarga kynni, varð honum, sem svo svo rika samub áttu þau hvort!göm]um manni, sem hafði losn- mörgum öðrum, ærið þung, á me ® ru’ Y ,°r rnS_01 ,rum]að við hest sinn í vatnsmikilli mörgum fyrri árum; en hann I ra n |u ^r Yssa na ar 1 Al~Já, og var straumurinn að bera var studdur af dugandi og trú- org Jfnn ' mai’ a J0 menni ihann burtu, þegar Jón hljóp á fastri ágætiskonu, er jafnan var hans hægri hönd, stoð og styrk- viðstöddu. Vorblær var í lofti, andi vors ur'*tif"Júnstu”'æfistunda fram. 0f.hJýinda og vaxandi gróðrar~ Bjart var jafnan yfir heimili hskura: hannig emkendi einnig þeirra, gaman þar að koma .og kveðjuathöfnina gróðrarmagn 'bak ósöðluðum hesti, reið út í ána og náði honum. ólafur Tómasson háseti og Oddur Odd- son vélstjóri, báðir á Gullfossi, fengu 300 kr. fyrir að hafa ]/V^Ál X CAiy glVllldll y' CVl C1 \J IWllll* '-'O n . . 1 V/ll ^ l-l '-,w v 111 % AJ x 1X C\\J llMll* gott þeim að kynnast, bæði á uua minnlnga,®amfara hakk~ ikastað sér útbyrðis til að bjarga fyrri og siðari árum. Börn | ætl og ,soknuðl’Vlð burtför hug~ ]manni, sem fallið hafði útbyrð- Ij ufs astvmar og samferða- manns. Sigurður ólafsson og siöari arum. þeirra vel gefin og mannvænleg studdu foreldra sína eftir megni, og böndin sem tengdu foreldra og börn djúp og styrk, og brú- uðu fjarlægðir er leiðir barn- anna lágu að heiman frá bernskuheimilinu. is, er skipið var í rúmsjó á leið frá Leith iil Vestmannaeyja. Pá^l Ásgeir Tryggvason, Há- vallagötu 9 í Reykjavík, 10 ára kornræktarbúi Kaupfélags Ey- firðinga að Klauf verður byrjað að slá veturrúginn að viku lið- inni og bygg og hafrar eru þar prýðilega vaxnir og þroskamikl- ir. Víðar að hefir Tíminn feng- ið fregnir um ágætan og ár- sprottinn kornvöxt, svo að hlið- stætt er því, sem gerist sum- staðar á meginlandi Norðurálf- unnar, til dæmis í Þýzkalandi. —Tíminn, 5. ág. * * * Grálúðuveiði í Eyjafirði Grálúðuveiði hefir verið ágæt í hálfan máuðinn. Hófst veiðin í byrjun júlímánaðar. Allir bát- í júní s. 1. lést 'í London af gamall, hlaut 300 kr. fyrir að völdum bílslyss 84 ára gamall bjarga dreng, sem hafði hvolft skipstjóri, að nafni John Bell kajak undir sér. Friðrik Ottó- Eiríkur var maður mjög fé- Findlay. . Hann tók þátt í fjór-]s°n, sendisveinn á ísafirði, 17 lagslyndur og lét jafnan hin um Styrjöldum og særðist aldrei, ára gamall, hlaut 300 kr. fyrir ýmsu íslenzku félAgsniál um- komst af úr skipstrandi, þar sem að hafa bjargað sex ára gömlum hverfis síns til sín taka, hafði glöggan skilning á þeim og lagði 100 menn fórust, lifði af hung- ursneyð í Rússlandi og hélt að þeim mikið lið, bæði í Minerva- hann væri “ódrepandi”. dreng1, sem fallið hafði milli skips og bryggju á ísafirði. —Tíminn, 27. júlí. hann einnig fengist við þessar rannsóknir. Fyrir nokkurum dögum gekk hann á Hlíðarfjal! og fann þar í jarðlagi í ca. 1100 m. hæð yfir sjó, kolaðan trjábol. Er blaðinu barst fregn þessi til eyrna, sneri það sér til dr. Trausta og bað hann um nánari frásögn af fundi þessum, og fer hún hér á eftir: — Eins og kunnugt er, segir dr. Trausti, hefir oft fundist í framburði Glerár og inni á Gier- árdal viðarsteinar eða stein- gerðir viðarbútar í lausum ruðn- ingi. Hefi eg oft farið inn á Glerárdal til að leita að upptök- ar við fjörðinn, sem ekki eru að'um þeirra, og fyrir nokkurum isíldveiðum, stunda grálúðuveið-,arum fann eg surtarbrandslög arnar, en einkum berst mikill!inn undir TÖllafjalli í 650 m. afli á land í Hrísey, Dalvík og^hæð, en í þeim voru engir viðar- Ólafsfirði. Nú í vikulokin mun vera búið að veiða alla þá grá- lúðu, sem þarf til þses að upp- fylla samninga þá, er fiskimála- nefnd gerði fyrirfram um sölu á aflanum til Hollands og Belgíu, alls um þrjú þúsund tunnur. —Tíminn, 5. ág. má fjall af fjalli, sýna, að þegar þau mynduðust, hafa núverandi dalir og firðir ekki verið til. — Hverja þýðingu getur þessi fundur yðar haft fyrir íslenzka jarðsögu? — Um það vil eg ekki segja neitt fyr en frekari rannsóknir hafa farið fram.—Vísir, 8. ág. * * * 99 hvalir komnir á land á Suðureyri Tíminn hefir aflað sér upp- lýsinga um hvalveiðarnar sem reknar eru frá hvalveiðastöðinni á Suðureyri við Tálknafjörð. Eins og áður hefir verið frá skýrt eru skipin, sem veiðarnar stunda, þrjú talsins, öll norsk, tekin á leigu yfir veiðitímann. Hafa þau veitt 99 hvali alls í sumar. Er það að tölu til held- ur meria en á sama tíma í fyrra sumar, en yfirleitt mun hvalur- inn vera magrari í ár heldur en í fyrra. Þokur á miðunum hafa stundum verið til baga við veið- arnar í sumar. Hvalkjötið er alt fryst og flutt til Noregs til refafóðurs þar og mun fást fyrir það dágott verð. Er það sent út mánaðarlega með Nova. Hval- olían hefir lækkað í verði í sum- ar, en þó er verðlag á henni skárra heldur en var í fyrra. — Að venju verður veiðunum hald- ið áfram fram til 10.—15. sept,, eftir því hversu lítur út um veiðibrögð og veðurfar. —Tíminn, 12. ág. * * * Skoðanir Barða Guðmundssonar viðvíkjandi landnámi íslands vekja undrun í Oslo Barði Guðmundsson þjóð- skjalavörður hefir haldið fyrir- lestur á sagnfræðingafundinum í Oslo og komið þar fram með skoðun, sem vekur fádæma at- hygli, en hún er, að fyrstu land- námsmenn á fslandi hafi verið danskir menn en ekki norskir, svo sem hingað til hefir verið á- bútar, og þótti mér' ólíklegt, að ^litið. Skoðun sinni til stuðnings viðarsteinninn ætti upptök sín í telur Barði Guðmundsson ýmis- þeim. Hinsvegar hefir mér legt fram, sem komið hefir fram lengi verið kunnugt um jarðlag við rannsóknir á elstu forn- eitt mikið, í ca. 1100 m. hæð í minjafundum á íslandi, þar sem öllum fjöllunum kringum Gler- fornmenn hafa verið heygðir. fræðirannsóknir hér norðan- érdal og er það einmitt það lag, sem liggur um Súlutind og gef- -Vísir, 11. ág. Framh. á 7. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.