Heimskringla - 06.09.1939, Síða 1

Heimskringla - 06.09.1939, Síða 1
Phone 96 361 ^ Country Club r BEER “famous for flavor” PELISSIERS Country Club Beer Phone 96 361 LIII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 6. SEPT. 1939 NÚMER 49. ÞÝZKALAND STEYPIR EVROPU UT I ANNAÐ STÖRSTRÍÐ Að 25 árum liðnum frá byrjun stríðsins mikla hefjast hryðjuverkin á ný, er Hitler sendir her inn í Pólland. Um fótaferðatíma s. 1. föstu- dag (1. sept.), barst almenningi hér fréttin um það, að stríð væri hafið í Evrópu. Það hafði brotist út klukkan 5.45 að morgni þennan dag (eft- ir klukkunni þér 10.45 að kvöldi daginn áður), þegar Hitler sendi her sinn inn í Pólland. Fhá tiídrögum stpíðsins og tilraunum Breta og Frakka að afstýra því, hefir verið sagt að nokkru að minsta kosti 1 tveim síðustu tölublöðum Heims- kringlu. Bretar og Frakkar höfðu heitið Póllandi vernd ef á það yrði sótt og þeir vöruðu Hitler upp aftur og aftur við því, að stríði varðaði, ef á rétt Pól- lands yrði gengið. En Hitler, blindur af áhuga fyrir land- vinningastefnu sinni, hélt ávalt fram í öllum sáttatilraununum, að hann yrði fyrst að taka Dan- zig og Pomorze og fleiri pólskar landeignir, áður en hann settist við samninga-borðið. Og þegar hann fékk ekki vilja sínum komið fram með góðu, hefir hann eflaust ætlað sér að taka þessi héruð fyrst, í von um að Bretar og Frakkar hefðust ekki að, og semja svo á eftir um frið. f oftrú sinni á herinn og sína eigin ráðkænsku, virðist Hitler hafa gleymt því, að Bretinn hafi það orð á sér, að hann haldi all- fast í sitt. En hann á nú, úr því sem komið er, ef til vill eftir að verða þess áskynja. Til þess að geta þó ekki sé nema þess helzta, sem gerst hef- ir síðan 1. september, að Hitler steypti Evrópu, ef ekki öllum heimi, út í stríð, sjáum vér ekki annað vænna ráð en að segja með fáum orðum frá því helzta, er skeður á hverjum degi. En áður en byrjað er á þeim annál, skal þess getið, að Hitler kallar undir það síðasta Col. Joseph Beck, forsætisráðherra Póllands, tafarlaust á sinn fund til Berlínar til að semja við sig um lausn pólsku málanna. En Beck fór ekki. Honum var í fersku minni hin hræmunlega fanta-framkoma Hitlers við þá Schuschnigg og Hacha fyrver- andi forsætisráðherra Austur- ríkis og Slóvakíu. En ekki mátti í neinum öðrum stað semja t. d.! óháðum, eins og Bretar og Frakkar lögðu til, ef Hitler vildi á annað borð fara samnings- leiðina. Við það var ekki kom- andi af Hitlers hálfu enda var uppkastð sem kúga átti Beck til að skrifa undir, ekkert annað en sömu kröfurnar er Hitler hafði ávalt haldið fram og sem Bretar og Frakkar höfðu þráfaldlega neitað að taka til greina. Það voru aðeins kröfur um meira land af Pólverjum, en nokkru sinni áður var farið fram á, en Pólverjum höfðu aldrei verið sýndar þær eða ekki fyr en þær voru birtar, bæði í útvarpi og blöðum. En þetta að Beck neit- aði að fara til Berlínar, að fljúga í klær hræfuglsins, notar Hitler sem eina af aðal ástæðunum fyrir því að hann fari í stríð við Pólverja; segir ekki annað hægt, úr því þeir hafi ekki viljað semja við sig. Og svo kemur nú það sem tók við úr þessu, árásin á Pólland, sem ekki má gleyma að hafir var án þess að segja Pólverjum formlega stríð á hendur. 1. sept.—-í skeyti frá Varsjá, misti við þá yrði verk sitt unnið af Rudolph Hess. En félli hann frá, yrði þing að koma saman höfuðborg Póllands, segir að og velja sinn bezta mann að innan einnar klukkustundar eft- [ halda áfram starfi sínu í að reisa ir að árás Þjóðverja hófst, hafi sprengjum úr loftförum þeirra rignt yfir 5 borgir í Póllandi. Borgirnar voru í Norður-Pól- landi (Czew, Rypnic, Putzic, Varsjá og Chojnice). Um tjón getur ekki í þessu skeyti. f skeyti frá Kaupmannahöfn, en þangað barst í útvarpi frá Varsjá og Breslau er hermt, að mikill her og .ákafir bardagar séu í Efri-Slesíu, á vesturlanda mærum Póllands. Og af eldum og reykjarmökkum er víða eru sjáanlegir, lítur út fyrir að á öllum vestur og suður landamær- unum sé barist. Þennan sama dag lýsir yfir- maður Hitlers í Danzig, Albert Foerster (sem kallaður er “litli Hitler”) því yfir, að Danzig sé sameinuð Þýzkalandi og biður Hitler að koma því í lögin þýzku að svo sé. Gerir Hitler það um hæl og setur Foerster, sem borg- arlegan yfirmann eða stjórnara fríborgarinnar. Afnemur Foer- ster öll borgaralög er þar voru áður og setur ný. Pólverjar höfðu sagt, að ef þetta yrði gert, varðaði það stríði. Borgin var gerð að fríborg, undir stjóm Þjóðabandalagsins, eftir stríðið mikla. Herskip Þjóðverja loka allri skipaumferð til borgarinnar Gdynia, við Eystrasalt, nokkuð vestur af Danzig. Það er önnur aðalhafnborg Pólverja við Eystrasalt. Nokkru eftir að þessi fregn barst, var hermt, að herskip Breta væru á leiðinni til Gdynia, að vita hvort ekki væri hægt að rjúfa þennan vegg Þjóðverja. Þegar Hitler hefir nú aðhafst þetta, án nokkrar yfirlýsingar um .stríð, fer hann til þingsins þennan dag (1. sept.) og tjáir þjóðinni hvað hann sé að gera. Segir hann að úr því Pólverjar við Þýzkaland. Eg er komin í herklæðin, sagði hann, og fer ekki úr þeim fyrri en sigri er náð eða eg er dauður. 2. sept.—Þrátt fyrir alt þetta hægði Hitler, að sagt er, á hern- ander Shvarev hafi komið til Þýzkalands á hádegi í dag til að taka við starfi sínu. Honum fylgdi herforingi rússneskur og annað frítt föruneyti. Þjóðverj- ar tóku á móti þessum vinum sínum með herliði og hinni mestu viðhöfn. (Það þykir eftirtektavert, að síðasta svar Hitlers til Breta og Frakka, er neitaði að fara með aðinum 2. sept. Og á ný var^herinn burt úr Póllandi, er ekki farið að hugsa um að semja sentírá Berlín fyr en eftir komu frið. Sá Hitler eflaust að hann var eða gat á hverri stundu, sem Rússanna þangað). Á sunnudaginn (3. sept.), hann vildi, komið sér vel fyrir Lskömmu eftir að Bretar höfðu Norður-Póllandi. Að semja frið, [ lýst stríði á hendur Þjóðverjum, þegar hann hafði náð því sem : sökkvir neðansjávarbátur hann æskti, var þó betra en að (brezku ferðaskipi 200 mílur vest- fara í stríð. Og með þessum ur af Vestur-eyjum (Hebrides) hernaði sínum, var hann kominn fyrir vestan Skotland. Skipið úr þeirri klípu, að verða að hætta hét Athenia og var eign Cunard- við alt svo búið og vægja fyrir White Star félagsins. Á því Bretum og Frökkum,'-eins og út-1 voru 1400 manns, flest banda- lit var fyrir að hann yrði og rískir og canadiskir farþegar, er ætlaði að gera um tím"á. |voru að flýja vestur eða heim En í sölurnar fyrir friðinn 'til sín úr ófriðareldinum í Ev- sem hann nú þóttist vera að rópu. Skipið var á leið frá bjóða vildi hann þó ekki leggja Glasgow til New York. En það svo mikið sem það að kalla her- sem stórmerkilegt má við þetta lið sitt burtu úr Póllándi, en heita, var að farþegar skipsins Bretar og Frakkar kröfðust björguðust allir, nema þeir sem þess, sem vonlegt var, áður en fyrir sprengingu urðu, unu leið þeir byrjuðu á nýjan leik að og á það var skotið, en þeir semja við Hitler. Gáfu þeir Hitl- voru ekki margir. Neðansjávar er ákveðin tíma til að svara báturinn gaf enga tilkynningu þessu, en það svar kom ekki fyr um .áform sitt, sem þeir þó oft- en of seint og var enda neitun ^st gera, er þess er kostur, svo um að verða við þessum kröfum farþegar geti komist'í björgun- að kalla herinn heim úr Póllandi. arbáta. Á skipinu voru björg- Hélt hann í þess stað áfram að unarbátar fyrir 1800 manns. — fjlöga liði á líuidamærum Pól- Var í þá komist og björguðu lands og kvaðst* sjálfur vera -ið norsk og dönsk skip er á þess- fara þangað að skipa fyrir verk- ™ slóðum voru öllum farþeg- um. unum- 3. sept.—Þegar nú svo var Þar sem skipið var á ferö komið, var ekki um annað að vestur’ var auðvitað að það væri gera fyrir Breta og Frakka, en ekkl með neinn skotvarning. En að lýsa stríði á hendur Þjóð- >etta er dæmi af Því’ hvað ÞJóð' Og það gerðu þessÞ verJar ætla sér að hafast að í verjum gömlu samherjar báðir s. 1. sunnudag, Bretar kl. 11 að morgni (hér kl. 5 f. h.) og Frakkland kl. 5 e. h. (hér kl. 10 f. h). Þá byrjar þetta stríð af hálfu Breta og Fra»kka, sem og Bretar hafi ekki viljað semja €ngjnn Veit hvað langt eða skemt við sig, verði hart að mæta verður, en þeir hafa verið knúð- hörðu, sprengja að mæta sprengju. Að öðru leyti hélt hann fram, að Pólverjar hefðu í mörg ár hrjáð og hakið Þjóðverja, sem á meðal þeirra búa; stórþjóð, sem Þjóðverjar gætu ekki bótalaust unað því lengur. Einnig færði hann til málsbót- ar stríðinu sem hann hafði þeg- ar hafið, að þjóð sín yrði ekki ánægð fyr en goldið væri órétt- lætið sem hún hefði verið beitt með Versala samningunum. Þá lýsti hann því sem gerst hafði milli Rússa og Þjóðverja. Á aðstoð ítala reiddi hann sig ekki mikið, en Rússa taldi hann eilífa vini” Þjóðverja. Hann reyndi einnig að láta það skilj- ast, að Rússar mundu aðstoða þá á virkan hátt í stríði. Til hersins, sem jafna ætti sakir við óvini Þýzkalands sagði Hitler hafa verið varið 90 bil- jónum marka á sinni stjórnar- tíð með þeim árangri að her- liðið væri nú svo gott, að ekki væri berandi saman við þýzka herinn 1914. En okið sagðist Hitler ætla að bera að sínu leyti, sem af stríð- inu leiddi, eins og t. d. að skamta matinn og lifa spart og þola blítt og strítt á vígvelíinum. l Ef svo færi að hann félli frá, sagðist hann skipa eftirmann sinn Hermann Göring. Ef hans ir út í gegn vilja sínum og eftir að hafa fórnfært miklu í þágu friðarins, sem bæði þeir og allir aðrir þráðu nema Hitler og apa- kettir hans. Skeyti barst frá Japan í dag (3. sept.) um að stjórnin hefði samþykt að vera hlutlaus í Ev- rópu stríði, vegna samninga Þjóðverja og .Rússa. Slóvakía litla lýsti stríði á hendur PóltandJj auðvitað að skipun Hitlers, sem þar ræður öllu. f skeyti frá Varsjá er sagt að um 1500 manns hafi fallið af Pólverjum_ fyrstu tvo daga stríðsins, föstudag og laugar- dag. Voru það vopnlausir borg- arar að mestu. Þjóðverjar þótt- ust þessa tvo daga hafa skotið niður 120 pólsk loftför, en fyrir þeim hefði 2'1 loftskip verið eyðilagt. En Pólverjar sögðust hafa komið fyrir kattarnef 61 þýzku loftskipi. Um leið og Neville Cham- berlain forsætisráðherra Breta hafði lýst því yfir, “að Bretland væri í stríði við Þýzkaland”, á- varpaði hans hátign George VI. konungur alla þegna Bretaveldis í útvarpinu og bað þá að standa sameinaða á þessum reynslu- tíma þjóðarinnar. Frétt frá Berlin hermir, að hinn nýi sendiherra Rússa, Alex- þessu nýbyrjaða stríði. í morgun sást frá Hollandi mikill flugskipafloti á austur- leið; var ætlað að það væru brezk flugskip á leið til Þýzkalands. Bretar hafa frumvarp á prjón- unum, er lítur að herskyldu og nær til manna á 18 til 41 árs aldurs. Sendiherrar Breta og Frakka í Þýzkalandi kvöddu Joachim von Ribbentrop í dag og héldu heim til sín. Hitler hefir bannað þegnum sínum að hlýða á útvarp frá öðrum iöndum og lagt dauða- hegningu við, ef út af er brugð- ið. (Hann fýsir ekki að þjóðin heyri það sem aðrir segja um hann). Fréttaritari Associated Press í Moskva, heldur því fram, að Rússar verði algerlega hlutlausir í þessu stríði og ætli sér að selja vörur bæði til Þýzkalands og annara landa. Hann telur víst, að þeir taki ekki þátt í stríði með Þjóðverjum. Hann hefir eftir Rússum, að þetta sé það sama og Bandaríkin hafi gert í stríðinu í Kína og á Spáni; þeir hafi selt hvorum stríðsaðila sem var. ftalía lýsti því yfir nýlega, að hún mundi engan þátt taka í þessu stríði. Þar sem Bretar og Frakkar eru nú farnir í stríð, verður hún brátt að semja við þá um að vera hlutlaus eða segja þeim stríð á hendur. Það er yfirleitt litið svo á, sem hún geti ekki stundu lengur varið sig fyrir Miðjarðarhafsflota Breta og Frakka og muni verða hlutlaus. 4. sept.—Sambandsþing Can- Séra Ragnar E. Kvaran, dáinn 24. marz 1894—24. ágúst 1939 Sú sorgarfregn var símuð hingað frá Reykjavík á lalugar- daginn var, 2. þ. m. að séra Ragnar E. Kvar- an væri dáinn. Kom fregnin öllum að óvör- um. Hið síðasta er Reykjavíkurblöð gátu hans var, að hann væri að búa sig í fyrir- lestraferð til Noregs, Ö- n n u r sorglegri frétt en þessi hefir mér ekki borist síðan Þorst. Erlingsson dó. Eftir símskeytinu að dæma andaðist hann 24. ágúst af afleiðingum af uppskurði. Símskeytið hljóð- ar á þessa leið: Reykjavík, 2. sept. 1939 Press Heimskringla, Winnipeg, Man. Ragnar Kvaran died 24th following operation. • Buried today. F. B. Fjölhæfari mann en hann gat ekki. Hann var glæsi- maður á velli, gáfurnar fjölbreyttar, viðmótið ástúðlegt, hluttekningaríkur í kjörum annara, einarður, hreinskil- inn og hinn ágætasti vinur. Söngmaður var hann hinn mesti, eins og þeim er kunnugt sem honum kyntust hér, fyrirlesari og ræðumaður, sem ávalt var unun á að hlýða. Síðustu samfundir voru á heimili hans í Reykjavík, 4. október 1937. Ekki kom mér þá til hugar að það yrði síðasti samfundur. Var þá svo ráð fyrir^gert að hann kæmi vestur á þessu vori í sambandi við íslands sýning- una í New York. Hann var skrifari sýningarráðsins. En ekki má sköpum renna. Mun heilsumissir hans hafa valdið því að ekkert varð af vesturferðinni. Með burtför hans, harma eg missir eins míns bezta vinar. Er eg ekki einn um það mál, því hið sama munu allir hans mörgu vinir hér vestra segja. Sem stendur fæ eg ekki frekari orðum komið að þessari harmafregn; hún lamar okkur öll. R. P. ada kemur saman n. k. fimtudag til að íhuga hvernig það geti veitt Bretlandi sem mesta að- stoð í stríðinu. Stjórnin hefir þegar skipað 3 manna nefnd til að hafa eftirlit með vöruverði. Herlið er haldið að Canada sendi ekki til Evrópu í bráðina. Er haldið fam, að bezt muni vera, að æfa hermenn hér til fullnustu. En um þetta fréttist síðar hvað þingið gerir. Þúsundir manna hafa sótt um inngöngu í herinn í Canada. -— Stjórnin hefir ekki við að at- huga þær. heilu og höldnu til baka. Þýzkur neðansjávarbátur sökti öðru skipi fyrir Cunard- félaginu 100 mílur norður af Skotlandi. Skipið hét Bosnia; það var 2,497 tonn að stærð. Á því voru 24 menn, er allir björg- uðust nema einn, er fyrir sprengju varð. Farþegar af skipinu Athenia sögðu að kafbáturinn sem því skipi sökti, hefði skotið á einn björgunarbátinn, eftir að menn voru komnir í hann. Franski herinn er nú kominn í skotgrafirnar á vígstöðvunum Allar nýlendur Breta, Ástralía, milli Frakklands og Þýzkalands New Zealand, Canada, Indland, hafa lofað aðstoð og þátttöku í stríðinu smeð Bretum; einnig Newfoundland, P a 1 e s tína, Egyptaland og jafnvel Tonga, út í miðju Kyrrahafi. Eamon de Valera segir að Eire reyni til að vera hlutlaust. Stjórn Hertzogs í Suður-Afríku ætlaði að vera hlutlaus, en þingið feldi tillögu frá honum persónulega um það efni með 80 atkvæðum gegn 66. Hertzog sagði af sér; er Jan Smuts, dómsmálaráð- herra líklegur til að mynda stjórn. Stjórninni í Ottawa berst nokkuð af bréfum þar sem lagt er til að “auftur”, “menn” og “iðnaður” landsins sé herskyld- að. og skothríðin kvað vera ógurleg. Þjóðverjar segjast hafa tekið tvær borgir á suðvestur Póllandi, Katowise og Chorson, sem eru all-stórir iðnaðarbæir í Slesíu. Þjóðverjar gerðu tvær loftá- rásir á Varsjá. Flaug fyrir að pólska stjórnin hefði í huga og sendiherrasveitir Breta og Bandaríkjanna að flytja úr borg- inni. Brezk flugskip skutu sprengj- um á tvö þýzk herskip við mynn- ið á Kiel-skurðinum í Norður- Þýzkalandi s. 1. mánudag. Her- skipin skemdust mjög. Flug- skipin komust undan, en eitt- hvað löskuð, enda hafa þau hlot- ið að koma nærri herskipunum að hitta þau þannig. Herskipin voru Ajæ^i ný, annað ^OÖO- 5. sept.—30 pólsk flugskip j tonn að stærð og hitt 10,000 flugu yfir Berlin og köstuðu afltonn. Þessi frétt er eftir upp- jsér sprengjum; þau komust öll | Frh. á 5. bls.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.