Heimskringla - 06.09.1939, Blaðsíða 7

Heimskringla - 06.09.1939, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 6. SEPT. 1939 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA KLETTAFJÖLL OG KYRRAHAF Eftir Sig. Júl. Jóhannesson ) Framh. Seattlemenn höfðu haft mik- inn undirbúning undir hátíðina ekki síður en Blaine-búar. Á báðum þessum stöðum vinnur fólkið af hinu mesta kappi og leggur ósköpin öll á sig til þess að allur undirbúningur verði sem fullkomnastur. Þegar ein hátíðin er um garð gengin má svo að orði kveða að byrjað sé að búa sig undir næsta ár. Þar á sér engin eigingirni stað, eng- in sérplægni né sérhlífni og enginn flokkadráttur að því, er séð verður. Fólk á skiftar skoð- anir á Ströndinni eins og annars- staðar; en um íslendingadaginn taka allir höndum saman. í forstöðunefndinni í fyrra voru þessir: Jóhann H. Straum- fjörð, forseti; Mrs. S. V. Thom- son; J. A. Jóhannsson; Lincoln Jóhannsson, skrifari; Robert Lee og Hafsteinn Pálmason. Jó- hann Straumfjörð er sonur Jóns og Ingiríðar, sem lengi bjuggu í Lundarbygðunum; ber hann nafn afa síns Jóhanns Straum- fjörðs í Engey, sem var nokkurs konar ættarhöfðingi. Jóhann Straumfjörð bóndi í Blaine er sonur Jóhanns eldra. , Hátíðin fór fram hjá vatni, sem Silver Lake heitir; er það undur fagurt nafn og laðar sjálf- sagt að sér £ólk fyrir þá sök fremur en ef það héti eitthvað 'annað. — Jóhann Straumfjörð ■stjórnaði samkomunni, en á und- 1 an myndarlegu ávarpi, sem hann flutti var sungið: “ó, guð vors lands” og stjórnaði Sigurður Helgason söngnum þar eins og í Blaine. Fjórsöngva sungu: Ed- ward Pálmason, Fred Tubb, Ben. Hallgrímsson og Peter Hall- grímsson, en einsöngva Edward Pálmaison. ■' Jakobtna Johnson skáldkona flutti frumort kvæði. Hátíðinni var lokið með “Eld- gamla ísafold” og “My Country ’Tis of Thee”. Skemtiskrána hafði prentað K. J. Thordarson með stórri mynd í réttum litum af íslenzka fánanum. Hátíðin fór ágætlega fram, og sótti hana fólk úr öllum áttum. Við mættum fjölda mörgurn vinum og kunningjum í Seattle, bæði á hátíðinni og annarsstað- ar. Ekki er hægt að geta þeirra allra, en þó skal minst á nokkra. Þegar eg kom til Silver Lake kom á móti mér stór og tignar- legur öldungur, með skegg svo sítt að það huldi nálega alla bringuna. Hann var glaður í bragði og vingjarnlegur, bauð mig velkominn vestur með sói- skinsbrosi um alt andlitið. Þessi maður var Sigurður hómópati Bárðarson. Ekki veit eg hversu gamall nafni minn er en eg man eftir því að þegar eg kom hingað vestur sumarið 1899 var hann orðinn roskinn maður. En hvað sem árafjöldanum líður er hann kvikur á fæti og ungur í anda. Hann sagði mér margt frá fyrri dögum sem mér þótti fróðlegt og gaman að heyra. Þar á meðal þa_ð hvernig á því stóð að hann byrjaði að stunda iækningar. — Hann hafði langað til þess að læra þá fræði í æksu. En á ferð- inni vestur var honum svo að segja þröngvað til þess að reyna1 eitthvað þegar vesöld og veik- indi þjáðu þjóðbræður hans; enda hafði hann þá lesið talsvert, ILLI RAUÐUR Frh. frá 5. bls. hvernig sem reynt var bifaðist Rauður hvergi, en viti menn, að fáum skeúndum liðnum ruddi áin sig með þeim ógangi að enginn maður eða skepna hefði komist með lífsmarki úr þeim ósköpum. Eftir þetta atvik voru það ekki aðeins hrossin, heldur og einnig fólkið, sem treysti dómgreind um lækningar og heilbrigði, og Rauðs_ Fyrsti vetUrinn sem eg hélt því áfram alla æfi. I Var á Rauðsgili, var harðinda og Á því er enginn efi að bæði, hagleysu vetur, og innistaða INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth.............................J. B. Halldórsson Antler, Sask........................-K. J. Abrahamson Árnes...............................Sumarllði J. Kárdal Árborg...............................G. O. Einarsson Baldur...............................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury.............................H. O. Loptsson Brown..............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge.............—...........H. A. Hinriksson Cypress River...........................Páll Anderson Dafoe...................................S. S. Anderson Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson Elfros..............................J. H. Goodmundson Elriksdale.............................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.....................Rósfn. Árnason Foam Lake.............................H. G. Sigurðsson Gimli....................................K. Kjernésted Geysir................................Tím. Böðvarsson Glenboro..................................G. J. Oleson Hayland...............................Slg. B. Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Húsavík................................John Kernested Innisfail...........................Ófeigur Sigurðsson Kandahar............................. S. S. Anderson Keewatin...............................Sigm. Björnsson Langruth............................... B. Eyjólfsson Leslie............................................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndál Markerville........................ Ófeigur Sigurðsson Mozart......-..........................S. S. Anderson Oak Point............................Mrs. L. S. Taylor Otto.............................................Björn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Red Deer............................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík.........................................Árni Pálsson Riverton.............................Björn Hjörleifsson Selkirk.......................... Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock.......'........................Fred Snædal Stony Hill.......................................Björn Hördal Tantallon........................................Guðm. ólafsson Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason Víðir............................................-Aug. Einarsson Vancouver............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.....................Finnbogi Hj álmarsson Winnipeg Beach...................................John Kernested Wynyard.................................S. S. Anderson I BANDARÍKJUNUM: Akra..................................Jón K. Einarsson Bantry................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier.............................Jón K. Einarssoa Crystal..............................Th. Thorfinnsson Edinburg.............................Th. Thorfinnsson Garðar..................-............Th. Thorfinnsson Grafton................................Mrs- E. Eastman Hallson........................-.....Jón K. Einarsson Hensel................................J. K. Einarsson Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton.....................................S. Goodman Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain.............................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold................................Jón K. Einarsson Upham...................................J- BreiðfjörO The Viking Press Limiíed Winnipeg, Manitoba fyrir allar skepnur svo vikum skifti. Þá gafst mér kostur á að kynnast háttum Rauðs nokkuð nánar en áður. Rauður var í húsi með fjórum öðrum hross- um, sem öll voru fullorðin. — Snemma á innistöðu tímabilinu tók eg eftir því að öll hrossin komu glor hungruð út úr hest- húsinu á morgnana, nema Rauð- ur einn, þrátt fyrir það, þó hey væri eftir í stallinum. Eg tal-, aði um þetta við húsbónda minn, en hann gaf því engan gaum, en þar sem eg var sannfærður um að hrossin voru blátt áfram að svelta í hel, lét eg ekki þar við seta og fékk húsmann? sem á heimilinu í lið með mér. skreið nú inn í heytóftar dyrnar. hann og sumir aðrir sjálflærðir menn, er lækningar stunduðu hér vestra meðal fslendinga á frumbýlingsárunum, meðan reglulegir læknar voru engir eða fáir, unnu mikið gagn og áttu þakklæti skilið. Sama er að segja um þær konur hálflærðar eða ólærðar, sem sjúkrastundun gegndu í þá daga. Sigurður Bárðarson á marga vini hér eystra; kveðst hann senda þeim ölum blessun sína með hverjum gesti, sem vestur kæmi. Við mættum einnig á hátíð- inni Sólveigu dóttur Sigurðar og sonum hennar, sem við höfðum kynst á Lundar. Páll er kvænt- ur Hildu dóttur Guðrúnar ekkju Christjáns Breckmanns; Mundi er kvæntur Rúnu dóttur Jó- hanns Ingimundarsonar og konu hans, sem nú eiga heima skamt frá Selkirk, en Hilliard er kvænt- ur hérlendri konu. Það var einn daginn meðan við dvöldum hjá Mrs. Thomson að dynar voru opnaðar og inn kom maður án þess að drepa á dyr. | Hánn gekk beint þangað, sem eg1 sat, horfði framan í mig hvöss-1 mér og sagði gletnislega: “Hvað er nú orðið af hamrinum og sög- inni?” x ,, Þetta var ísak Johnson hálf- bróðir E. P. Jónssonar ritstjóra Lögbergs. Eg vann hjá honum við smíðar að nafninu til einn sumartíma í Winnipeg, en síðan eru liðin nálega fjörutíu ár. Veit eg það með vissu að hann hefir ekki grætt á þeirri vinnu, því ur vöndu að ráða, ekkert eg þekti tæplega sög frá skör- pjáss var til, þar sem R ungi eða hamar frá þvöru og gæti verið einn síns liðs, e kunni á hvorugu að halda. En'annag var ekki að ræða. hurðinni á ný. svo miklu miskunarleysi mig og umburðarlyndur. Eg snjóhús eitt stórt og mikið að til væru kraftaskáld; því var lenti saman léku þeir allavega hvor á annan; t. d. kvað Guð- - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Bot/d Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finnl & skriíatofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 Alloway Aye. Talsimi: 33 ÍSS Thorvaldson & Eggertson Lögfræðingar 705 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 Offici Phons Res. Phoni 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDIOAL ARTS BUILDINO Offick Houks: 12-1 4 P .M. - 6 P .M. AND BT APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMSNNAR LÆKNINQAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Laetur ÚU meðöl í viðlögum VitStalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 atJ kveldinu Sími 80 857 665 Victor St. Dr. S. J. Johannes jon 806 BROADWAY Talsiml S0 877 ViOtalstimi kl. 3 5 e. h. A. S. BARDAL selur likkistur og annaat um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. — Enníremur selur hann aliskonar minnisvarða og legsteina. 843 8HERBROOKK 8T. Phone: SS 607 WINNIPEQ J. J. Swanson & Co. Ltd. RBALTORS Rental, Insurance and Financial Agenta Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—-Winnipeg THL vVATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watchea Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa, 796 Banning St. Sími 89 407 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Ereah Cut Flowers Daily Plants ln Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baogage and Furniture Moving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram eg aítur um bsalnn. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO SS4 BANNINQ ST. Phone: 26 420 DR. A. V. JOHNSON , DENXIST l 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 888 1 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdóma 10 til 12 f.h,—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551 5i fálm, sem hvorki höfundurinn L’ sjálfur, né heldur lesendurnir 1 botna nokkuð í. T. d. ef talað * |Væri um bleikskjótta fugla, sem rJsvifu á mosóttum vængjum yfir ’ rauðblesótta fjallatindana. Þetta • myndi að líkindum vera talið, ‘ af sumum að bæri ljósan vott 1 um hátt hugsanaflug skáldsins. ’að segja hungur sitt á leifunum, sem hann gat ekki sjálfur törg- ar. En áhrif hans voru ekki víð- tæk, þau náðu aðeins út yfir hans eigið matborð — stallinn. En þegar út úr hesthúsinu var komið, voru hrossin frjáls að leita sér bjargar á sama hátt og Rauður sjálfur, aðeins ef þau eigin reikning, en gerði enga tilraun til þess, að láta aðra mundur Bergþórsson holdsveiki jþorga með lífi og eignum fyrir á Þórð á Strjúgi en Þórður kvað,hans eigjn óþokkabrögð, að frá- auðnuleysi á Guðmund; eðaiteknum þeim sem hann barðist ... þannig minnir mig að sagan við j það „K „að skiftið. Ekki >»^up Bjarnason segja a( karU væri. Enginn þarf * kvíða því faldi Rauií,r sig heldnr í skugg-|e;',llm 1 Keykjav.k, Karl.nn var að verða fyrir þesskonar áhrif-ianum í þeim tilgangi a8 græða'fAt ™u"n‘“-„„“f um frá ljóðum Jakobínu. Seinnajmogrusj og mera hylli á óförum vorum við í heimboði hjá þeim aUnara hjónum ásamt fleiri gestum og var þar innilega fagnað. Þau -------------- ________________________, . , , , , , , . , , .biskup það, en þegar karimn var kommn a elhar, að hann| * y ’. . v ° .,. . . . - skilaði bokinni aftur, spurði seldi oðrum sm eigm vopn i . , , . , ’ y , „ , . ,, u rbiskup hvermg honum hefði lik- hendur, svo þeir ættu hægra um ‘ ...... , að bokm, en hann sagði að bokm vik að drepa hann sjalfan, ef ..,. ,. , , . , *. ** hefði oll verið fjandi skemtileg, þeim byði svo við að horfa. Að, . , .... ft’ sönnu voru vopn Ranðs ekki,6". hefð venð mest bolvað margbreytileg, aðeins trantur- kirini seinas eiga prýðilegt hús, ágætt heim- ili og fyrirmyndar börn. Sonur þeirra, Kári, hefir verið nokkur ár í siglingum til Austurlanda, og sýndu þau okkur ýmsa fá- gæta muni, sem hann hafði kom- ið með frá Japan og öðrum Asíulöndum. Kári er fyrir- myndarmaður í alla staði; einkar viðkynnilegur og prúður í fram- komu. ísak fór með mig upp á svo Víst er um það, að frumleikann skortir hér ekki. í þessu sambandi flýgur í hug- ann saga, sem eg heyrði Þórhall þóttist vera heil mikill tungu málagarpun Einu sinni bað hann biskup að lána sér ein- Og aldrei varð hann — . , „ *. , . . . , , , , hverja danska sogubok, og gerði heimskur, jafnvel þegar hann i J a ’ *.. En þetta var Guðsorðabók, og faðirvorið síðast í bókinni. - inn og afturfæturnir, ásamt afl- gjafa þeirra. Rauður naut mik- illar virðingar samtíðar sinnar, jStundum getur verið þægilegt þó aldrei yrði hann ríkur. Virð- að skilja það, sem lesið er. húsþak, er þaðan svo víðsýnt að iugin stefndi því að persónunni i Þetta er nú bara útúrdúr, og borgin blasir svo að segja öll við sjálfri, en ekki að ruslinu, sem áhrærir ekki rauða klárinn í sjonum manns. Við sátum þar alllengi og mintumst margs frá fyrri dögum. ísak sagðist nú vera hættur öllum smíðum; eitt hús kvaðst hann samt eiga eftir að smíða — aðeins svolítinn kofa — það væri húsið sem hann nokkuð góðar en öðrum ekki, ætlaði að eiga heima í “þegar alt væri komið í kjing.” Framh. saman hafði verið sánkað, hest- snjóhúsinu, sem eg er í raun og urinn var nfl. stærri en haugur- veru búin að segja um það sem inn . Þegar Rauður var jarðað-jeg hafði í huga í fyrstu. Senni- ur voru gerðar nokkrar vísur lega mætti þó draga ályktanir um hann, sem eg er nú búinn af því, sem að framan er sagt. að gleyma. Sumum þótti þær Það er t. d. auðsætt.að Rauður var lundillur yfirgangsseggur, eins og gengur. Margir telja sem kúgaði óspart meðbræður ekkert neins virði, nema að það^sína, sem minni máttar voru, og sé eitthvert þvaðrandi skýja- gat ekki einu sinni unnað þeim höguðu sér siðsamlega. Þó að hér sé“ átt við stjórnarfyrir- komulag hjá hrossunum aðeins, gætum við mennirnir þó án efa lært það af göfuglyndi Rauðs, að banna ekki alla bjargarvið- leitni. Eg veit um menn, sem keypt hafa bújarðir með fiski- veiðahlunnindum og borgað fyr- ir þær ærið fé, en hefir svo verið harðbannað að fiska sér til mat- ar á sinni eigin landareign. Þetta finst sumum dálítið hart að gengið. Slíkar skipanir sem þessar er mér sagt að hafi komið frá mönnum en ekki hrossum. En þrátt fyrir þetta megum við mannskepnurnar vera þakk- látar fyrir margvisleg hlunnindi, sem við enn njótum endurgjalds- laust. Enn sem komið er fáum við frítt andrúmsloft og sólar- ljós, en sterklega grunar mig að þess verði ekki langt að bíða að við verðum öll með andrúms loftmælir á nefinu og dagsbirtu mælir yfir augunum. Eg trúi því ekki að okkar framsýnu stjórnedur láti þessar auðlindir verða óstarfræktar mikið lengur. Jæja, fleiri virðast breyskir en hann illi Rauður. Jónas Pálsson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.