Heimskringla - 13.09.1939, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.09.1939, Blaðsíða 2
2. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. SEPT. 1939 “MARGUR ER RÍKARI EN HANN HYGGUR” Eg byrja nú línur þessar með því, að biðja alla lesendur Hkr. fyrigefningar á því, að um það leyti sem blaðið flutti grein mína: “Settu marki náð”, var búið að gera ónýtt alt það laga- smíð, sem fiskikaupmenn, eða réttara sagt, verstöðvar eigend- ur og stjórnin voru búin að telja okkur fiskimönnum trú um, að væru sett lög. Svo þar sem eg fullyrti að einkaleyfi væri feng- ið, lögum samkvæmt, var þess vegna algerlega rangt með farið af minni hálfu, og vona eg að allir lesendur virði mér til vor- kunnar, þar sem svo virtist, sem Mr. J. S. McDiarmid virðist hafa ímyndað sér að þetta væru lög. En í sama tölubl. Hkr. og grein mín birtist í, var birt á fyrstu síðu, grein þar sem alt þetta lagasmíð (eða mest af því) var gert ónýtt og veit eg því að allir lesendur blaðsins hafa þar af leiðandi séð í hverju mín mis- tök voru fólgin. Svo birtist grein 10. ágúst í Lögberg skrif- uð af Mr. G. F. Jónassyni, og er hún í nokkurri mótsögn við grein mína í Hkr. Eg tók fram í grein minni að stóru félögin í Winnipeg, hefðu viljað loka vatninu fyrir sumarveiði, sökum söluvandræða, þar með talið Keystone fiskifélagið, og hefi eg engan fiskimann heyrt ásaka neinn fyrir það, þótt fiskurinn væri óseljanlegur, hvorki fiski- kaupmenn né stjórnina. Það var aðeins ein breytingar- tillagan í þessari lagasmíði- stjórnarinnar, og fiskikaupm. (eða kennske við köllum þá heldur útgerðarmenn), en rétt- asta nafnið mun þó vera ver- stöðvareigendur, var sú að gefa hverjum bát vissa upphæð, að punda tölu, og á sama tíma viss- an faðma fjölda af netum. Hefði það verið gert fyrir 5—6 árum síðan þá mundu færri bátar hafa verið bygðir af verstöðvar eig- endum, eða fiskikaupmönnum. En að það hefði hjálpað út úr söluvandræðum nær náttúrlega engri átt, þar sem fiskuð er viss punda tala á ári, eða síðan vetrar veiði var lokuð fyrir hvítfisk, sem að mínu áliti var mjög hyggilega gert. Það hefði á- reiðanlega átt að hjálpa út úr söluvandræðunum á sumarfisk- inum. Eg var stundum að nefna þetta við hina og aðra um það leyti sem flestir bátarnir voru bygðir, að rétta leiðin til að stöðva hættulega samkepni, væri að gefa hverjum bát vissa upp- hæð. En svarið var: “Ó það nær ekki nokkurri átt, hvernig ætti að halda opinni verstöð fyrir 1—2 báta, til að ljúka við sína upphæð, þegar hinir bátarnir um fiskmönnum atvinnu á bát- um, sem sumir voru 1 byrjun bygðir fyrir fiskimenn sjálfa, en lentu í hendur útgerðarmanna eða verstöðvar eigenda á sama hátt og bátar sem Keystone eignaðist og á. Það kemur oft fyrir að einn getur rekið sömu atvinnu með hagnaði, þótt annar geri það með tapi; svo virðist með þetta fiskirí. Fiskimenn virðast frem- ur kjósa að vinna fyrir kaupi væru búnir, og náttúrlega farnh. hjá verstöðvar eigendum heldur en fiska fýrir sig sjálfa. Um sölumöguleika á fiski, játa eg að mér er ekki kunnugt, En þetta sumar virðist hafa sannað, að þetta má vel takast; það var biðið eftir, að allir bátar lykju við sína ákveðnu upphæð, , . , , , , , en mer er kunnugt um það skil- að undanskildum þeim, sem of ° . , . ,, , yrði sem fiskimaður þarf, til að semt komu ut í verstoðvar, til J . t/ J , 'vera sjalfbjarga. Fyrsta skil- að geta lokið veiðinni, áður en veiðitími var búinn. Það sem yrði er góð veiði, annað hátt ,, ,, T, ___verð, þnðja að það litla sem lof- okkur Mr. Jonasson aðallega ber \ . , , » , , , 4.4. tt ________• að er fynr fiskinn, se borgað an á milli, er þa þetta: Hann segir , » . . ,, , , mikns auka tilkostnaðar. Það fiskimenn eiga flesta batana. , , , •*•**•* 4,- , • , , , 4. , . mun hafa bonð við, að við fiski- Og ef svo. er, þa gætu þeir vist sagt eins og málshátturinn hljóð- ar: “Margur er ríkari en hann hyggur”. — Og Mr. Jónasson segir fiskimenn hafa sam- ið við stjórnina, eða Mr. J. S. McDiarmid. Eg skal ekki fullyrða neitt um það, hverrar stéttar þeir teljast til, verstöðvareigendur, eða í hvers nafni þeir hafa við Mr. J. S. McDiarmid samið, en hitt er víst, að verstöðvar eig- menn, höfum séð reikninga af ! fiski sem verstöðvar eigendur hafa selt, (áður af okkur keypt- um) en þeir reikningar, hafa þá venjulega sýnt tap á sölunni, og þá vanalega farið fram á, að fiskimaðurinn taki þátt í því tapi Mér dettur ekki í hug að halda því fram, að fiskikaupmaðurinn hafi ekki fullan rétt til að gera út, bæði báta fyrir sumarveiði eða hvaða vertíð sem er, en bet- ur hefði mér líkað að fiskimenn endur eiga flesta fiskibátana og hefgu getað fengið sv0 hátt verð suma flutningabátana hka. Mér er kunnugt um 3 verstöðv- ] fyrir fiskinn, að þeir fiskikaup- . mennirnir hefðu getað tekið svo ar og þeir verstöðvar eigendur, M sölulaun; að þeir hefðu getað selja allir til Keystone fiskifel | komigt fjárhagslega af> án þess A þeirri fyrstu voru 6 batar, 2| eign fiskimanna og gerðir út af j þeim, en 4 bátar eign verstöðv-í areigenda og gerðir út af hon-1 um. Á annari verstöðinni voru að gera út fyrir sjálfa sig. Á þeim tíma sem eg skrifaði “Settu marki náð”, var undir- ; skrift mín rétt nefni; sem penna- 4 bátar, allir eign 0g gerðir út na^n> cinn af þeim útskúfuðu . af verstöðvar eigenda. Á þeirri \ snkum víkingablóðs Mr. H. þriðju, 5 eða 6 bátar, mér vit- j Magnússonar á Gimli og dreng- anlega, allir eign og gerðir út af i ^di Mr- G-. S- Thorvaldsonar, verstöðvar eigendum. Við get-! og ekki síðst manns, sem Mr. G. F. Jónasson er mikið kunnugri en eg sjálfur, mætti um lengi deilt um hvað kalla eigi verstöðvar eigendur, en eg held að það sé ekkert rangt, að eg nu eiginlega teljast einn af nefna þá fiskikaupmenn, þar sem fáir eða engir stíga fæti á bát til fiskiyeiða, en kaupa fisk á öllum opnum vertíðum. árið um kring. En auðvitað er rétt nefni, að kalla þá útgerðarmenn, því margir af þeim hafa stóra útgerð eins og eg þegar hefi bent á, þar sem þeir eru eigend- ur flestra fiskibáta á vatninu og gefa þar af leiðandi fjölda mörg- Commísslon is not responsible for statements made as to quality of products advertised. This advertisment is not inserted by the Govemment Liquor Control Commlssion. The þeim útvöldu. Eg lagði út í þa áhættu, að fara á síðustu stund út á vatn og fyrir góða aðstoð verstöðvar eigenda og sömuleið- is fiskimanna, sem á verstöðinni unnu, tókst mér að veiða hér um bil hina ákveðnu upphæð, sem leyfið kallaði fyrir af fiski. En aldrei mun eg finna ástæðu til að þakka Mr. J. S. McDiarmid fyrir það. Eg játa að sá veldur miklu, sem upphafinu veldur, en sá ræður meiru, sem úrslitunum ræður. Og úrslit þessa máls voru í höndum fiskimálaráð- herra. Það var hann, sem að mínu áliti átti þar, sem annar- staðar, að gæta hag heildarinn- ar, eins í þessum málum sem öðrum, sem alþýðu varðar. Það er ekki þar með sagt að Mr. J. S. McDiarmid geti ekki haft marga kosti til að bera, sem stjórnmálamaður, en sem fiski- málaráðherra, er hann búinn að tapa öllu áliti í mínum augum, og var áður en þetta kom fyrir. Eg játa marga kosti, sem vík- ingar höfðu til að bera, svo sem sannsögli, hugrekki og orð- heldni, og játa eg að mér eru fáir hans kostir gefnir, (víkings- ins), en ef það var eðli hans, að taka með þögn og þolinmæði, ef hlutur hans var skertur á ein- hvern hátt, þá hefi eg misskilið eðli hans. En þótt kostir v ingsins væru margir, þá held eg að ef heimurinn ætti meira af mönnum, sérstaklega þeiir sem háar stöður skipa í þjóðfé- laginu, sem hefðu meira af lynd- iseinkennum Síðu-Halls, heldur en víkings, þá mundi heimurinn hafa annað viðhorf heldur en hann hefir þann dag í dag. Hafsteinn Jónsson HITT OG ÞETTA (Alþbl.) er nu Prófessorinn: Hvar hatturinn minn? Frúin: Þú hefir hann á höfð- inu, elskan! Prófessorinn: Jæja — hann er þá vonandi á vísum stað! Prófessor Albert Einstein, hinn heimsfrægi vísindamaður, hefir nýverið tilkynt, eða lýst að nokkru viðleitni sinni til úr- lausnar á ráðgátum þyngdarlög- málsins. Einstein kveðst í litlum vafa um að niðurstaða sú, sem hann hafi nú komist að, geti orðið lykill að hinni langþreyðu þekk- ingu á og fullvissu um, hvert það einfalda eðlislögmál sé, sem — nái menn að skilja það — mundi gera auðráðna og skilj- anlega hina miklu ráðgátu umj hvers eðlis sá kraftur sé, sem heldur hnattkerfinu í gangi, or- sakaði myndun þess, og skipu- lag, muni um leið upplýsa leynd- ardóma alls efnis og útgeislana. Þyngdarlögmálið var — og er — erfiðasta úrlausnarefnið. — Segjast vísipdamenn munu geta skilið hinar aðrar ráðgátur sól- kerfisins, sé hægt að komast að sannleikanum um uppruna þyngdarlögmálsins. Vísindalegar rannsóknir hafa sannað það, að fast efni er úr sundurleitum tegundum, sem virðist vera raforka í. Einnig vita menn að rafmagn fer jafnt gegnum autt rúm sem fast efni Þekt staðreynd er það einnig að þar sem er rafurmagn, þar kennir segulafls. Fullsannað er, að bæði rafurmagn 0g segul- magn fer áfram í öldum, eins þó það virðist af efniseindum gert. Hvort tveggja getur haft hraða Ijóssins: hvorutveggju hafa fleira en eitt auðkenni. Það hefir þyngdarlögmálið líka. Einnig er það á vísindalegan hátt sannað, að allir geislar, hvort heldur vanaleg ljós, eða radio, eða sjálf alheimsbirtan að hita meðtöldum, eru í raun og veru bara raf- eða segulmagns- öldur. Með fágætum vísindatækjum hefir það sannast, að geislarnir geta breyst í fast efni. Þannig er hægt að gera skiljanlegar ráðgátur efnis 0g orku. En þá er eftir þyngdarlögmálið. Leyndar- dóma þess fá menn ekki ráðið Fyrir ári síðan hélt Próf. Ein- stein ekki með öllu ómögulegt að úrlausn fengist með því móti að skoða hvern hlut úr föstu efni sem “tengibrú á skurni loftsins.” En þessi niðurstaða reyndist samt ónóg til útskýringar á öllu efni. Fyrir tveim árum síðan lét prófessor -Einstein þess getið í bók sinni, að hin þekta orka, rafurmagn, segulmagn og þyngd- arlögmálið muni vera hinn eini raunveruleiki, sem til sé. Alt annað, einnig fast efni, sé bara samsafn af áðurnefndum öflum. j*e 5k ak Síminn verk myrkrahöfðingjans Fyrir nokkrum árum síðan ætlaði Arabakonungurinn Ibn Saud að koma á símasambandi í landinu, en hinir rétttrúuðu Mú- hameðstrúarmenn börðust ákaft á móti, vegna þess að þeir sögðu að síminn væri verk djöfulsins. Þá spurði Ibn Saud: “Geta hin heilögu orð kóransins borist manna á milli með verkfærum djöfulsins?” Það álitu andstöðu mennirnir ómögulegt. En þá bað Ibn Saud einn starfsmanna sinna að lesa nokkrar setningar úr hinu heilaga riti og var öllum gefið tækifæri til að hlusta á upplesturinn í gegnum síma, sem komið hafði verið fyrir. Upp- lesturinn gekk eins og í sögu og hinir rétttrúuðu Múhameðstrii- armenn heyrðu hvert éinasta orð, enda gáfu þeir að upplestr- inum loknum símanum sitt fulla traust, og nú flytur hann orð hins heilaga rits óhindrað um ríki Ibn Saud. * * * Það þarf minni gasolíu fyrir bíla, þar sem er svo láglent, að ekki ber land hærra en sjávar- flöt. Bíll með vél sem hefir 100 hesta afl þar sem landið liggur FEDERAL GRAIN LIMITED “Federal” hvernig yður agentar leiðbeina þér getið fengið sem mest fyrir hveiti yðar með \ verðinu sem á það er sett >£m5jíæsjr af stiórninni. Xf fff I ínsas HEIMLEIÐIS svo lágt, hefir ekki meira en 82 hesta afl þar sem landið er 5,000 fet yfir sjávarmál. Afl gasolíu- vélar þver, eftir því sem hærra dregur í loft upp. Við Louise-vatn í Klettafjöll- um í Canada, hefir sami bíllinn, sem á tiltölulega lágu landi hefir 100 hesta afl, aðeins 82 hesta afl. * * * Sumarið 1889 hittust þeir fyrst Mark Twain og Rudyard Kipling. Kipling, sem þá var orðinn alþektur sem rithöfund- ur, var á ferðalagi kringum jörð- ina, og á leið sinni gegn um Bandaríkin heimsótti hann Mark Twain. Heimsókninni lýsti Mark Twain síðar í eftirfarandi orð- um: “Kipling dvaldi fáeina tíma hjá mér, og endaði það með, að eg gerði hann næstum eins undr- andi, eins og hann mig. Eg held, að hann viti meira en nokkur annar maður, sem eg hefi nokk- urn tíma hitt, og eg vissi, að hann vissi, að eg vissi minna en nokkur annar maður, sem hann hafði nokkurntíma hitt — þrátt fyrir það, að hann segði það ekki, sem eg bjóst heldur ekki við, að hann mundi gera. . . Hann er mjög merkilegur mað- ur, og það er eg líka. Við deild- um milli okkar allri mannlegri vizku. Hann veit yfirleitt alt, sem maður getur vitað, en eg veit hitt.” * * * Þegar svartir eða dökkir blett- ir sjást á sólinni, veit það á regn. Alt síðan viðvarandi tjón tók að verða af hinni langvar- andi þurkatíð, sem verið hefir mörg undanfarin ár, háfa fræði- menn mjög lagt sig fram við náttúru- og veðurathuganir. — Lýsingin á sólblettum er þessi: Það er víst tímabil, 11 ár, frá því sólblettirnir sjást fyrst og þang- að til þeir smáhverfa aftur. Að regnfall fylgi, þegar mikið er af þeim, er talið víst. Má því til sönnunar færa fleira en eitt. Hinn brezki stjörnufræðingur, J. Jeans, hefir skýrt svo frá, að frá 1896 hafi stöðugar árlegar athuganir verið gerðar á hækkun og lækkun í hinu mikla Victoria Nyanza vatni í Afríku, og það var ætíð undantekningarlaust hæst í vatninu, þegar mest var af sólblettum. Hið annað dæmi er í sambandi við það er stöðugar athuganir fara fram. Hver “hringur” í trénu er eins árs vöxtur þess, eftir því sem hringurinn er breiðari, eftir því hefir vöxtur þess verið meiri það árið. Því meiri rigning sem er, því meiri er vöxltur trdsins. Um fjölda ára hafa náttúrufræðing- ar haldið skýrslur yfir vaxandi og minkandi sólbletti, 0g þegar athuganir um vöxt trjánna og skýrslurnar um sólblettina var borið saman, þá voru ætíð vaxt- arhringir trjánna breiðastir, þegar sólblettirnir voru sem mestir. Eftir útreikningum og athug- unum má telja víst, að sólblett- irnir verða mestir 1939—40 fylgi þá meira regn en vanalega, er eftir að vita, hvort það geng- ur þá eins jafnt yfir og æskilegt væri. * * * — Hvenær hefir þú orðið fegnastur á æfi þinni? — Það var nú í fyrra — þeg- ar þeim mistókst að slökkva eld- inn í húsinu mínu! LESIÐ HEIMSKRINGLU Flutt í Blaine 30. júlí 1939. Yndis fagra eyjan bjarta! ávalt býrð þá mér í hjarta, þó eg flækist fjarri þér. Hjá þér liggja æskuárin, unglingssporin, gleði tárin, líka sorg, er sótti að mér. Frá þér hef eg alt, sem ann eg, einnig það sem veit og kann eg, lítill þó að sjóður sé. Engu vil eg af því gleyma, ávalt mun eg vernda og geyma það, sem lézt mér þú í té. Lítt þó hefði eg loðnar mundir lifði eg hjá þér unaðsstundir margar, og eg man þær enn. hlýddi á frjálsa fuglakliðinn, fossa drunur, lækja niðinn, eitt og tvent og alt í senn. Á hverju vori upp þú yngist, og á metaskálum þyngist hróður þinn, og hækkar æ. Fortíðin þó flaki í sárum, framtíðin mun sigla á bárum gæfu og frama á glæstum sæ. Þú átt mæta menn í samtíð, megnuga ,til að skapa framtíð þína, og starfa þér í vil. Enga fyr þú áttir betri, aldrei var með stærra letri skráð, að bráðum birti til. Birtan hafin, bjarmi af degi, bátar rónir, alt á fleygi- ferð, og kvak í mýri og mó. Reykir læðast burt frá bæjum, bændur víkja fé úr slægjum. Þjóðin vöknuð — rofin ró. Birtan er að breiðast hærra, bráðum verður ennþá stærra dagsverk ykkar drengir, fljóð. öldin hefir ykkur vakið, áfram piltar, herðið takið, kastið ljóma á land og þjóð. Gleymdu öllu gaspri um morðin. gleðstu af því að fúnar korðinn og fyrri alda fanta stryk. Frami er enginn fólk að myrða, og fúlmenskuna eina virða, en gullvæg öll hin góðu vik. Lifðu heil, við ljósar nætur. Ljóma skært þá döggin grætur,. glitraðu eins og gimsteinn hreinn. Vaxi grös frá fjöru og fjalli, fjölgi blóm á klettastalli. Hefjist skógur hár og beinn. Harma lítt þótt hafir minna handa á milli, en sumir hinna, með blóðflekkótta sjóðinn sinn. Lát þér nægja að auðga andann með afli hugans greiða vandann, 0g fylla af púðri pennann þinn. Við svanahljóm og sólsksins nætur, sittu glöð, þá heimur grætur: hruninn maura hauginn sinn. Lát þú börn þín stunda stærra, stefna ofar, miða hærra, svo þau flekki ei fánann þinn. Verið sælir sumardagar, sundin bláu, grænu hagar, berjamóar, brekkur, fjöll. Seinna mun eg sitja í lundi, sælu njóta á ykkar fundi, þegar mætumst aftur öll. ó, sú gæfa, ef eg mætti eyða mínum síðsta þætti uppi í hárri hlíðar kinn, og láta sæta lóukvakið létta hinzta andartakið, og deyja svo o’ní dalinn minn. Jóans Pálsson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.