Heimskringla - 13.09.1939, Blaðsíða 7

Heimskringla - 13.09.1939, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 13. SEPT. 1939 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA HIN NÝJA ÆFINTÝRA- HÖLL HITLERS Hinn frægi fréttaritari enska stórblaðsins “Daily Mail”, G. Ward Price, sem þekti Hitler á- gætlega löngu áður en hann komst til valda, hefir nýlega skrifað bók um hann. Bókin heitir: “Year of Reckoning”, og gefur nákvæma lýsingu á æfi- ■ferli Hitlers. í eftirfarandi grein er sagt frá heimsókn rit- höfundarins til Hitlers í hina nýju höll hans skamt frá Berch- tesgaden, sem kvisast hefir út. um í seinni tíð. — Daginn eftir, skrifar Ward Price — laugardaginn 17. sept., var skemtilegur dagur í Berch- tesgaden. Eg hafði beðið um við- tál við Hitler, og fyrir hádegi fékk eg svar á þá leið, að mér væri boðið til tedrykkju ásamt honum um kvöldið. Mér fanst dálítið leyndar- dómsfult við þetta heimboð — því að henni fylgdi fyrirspurn um það, hvort eg hefði frakka meðferðis. Vegna þess að hlýtt var í veðri og Berghof er aðeins 10 mínútna veg frá gistihúsinu, fanst mér óþarfi að vera í frakka, en samt sem áður fékk eg mér frakka, því að eg komst að því, að eg átti að heimsækja stað, sem jafnvel Hitler hafði aldrei komið á þá. Það var fyrst á leiðinni til Berghof, rétt eftir tedrykkjuna, sem eg fékk að vita, hvert við ættum að fara. Mér var skýrt frá því, að á tindi fjallsins Kehlstein, sem er snarbrattur f jallstindur um 6000 feta hár, hefði foringinn látið byggja hús, sem væri merkilegt að því leyti, að það væri svo erf- itt að komast að því. Það var ómögulegt að fara þangað í vagni, heldur varð maður að fara fótgangandi eftir þröngum klettstíg, sem höggvin hafði ver- ið í bjargið. Eftir að við höfðum drukkið teið á Berghof, var loks lagt af stað til Kehlstein. Jarðgöng inn í fjallið eina leiðin að höllinni Vagnaröðin lagði af stað eftir 5 mílna löngum vegi, sem lagð- ur hefir verið í áttina til þessa hælis “foringjans”. Brátt kom- um við auga á bygginguna. Það er lágt hús, sem þekur allan tindinn. Svo fórum við upp eftir fjallshlíðinni, og á ýmsum stöð- um urðu eftir varðmenn úr líf- verði Hitlers. Að lokum þraut veginn á eins konar hillu í berg- inu. Og hér á hinum nakta klettavegg voru tvö traustbygð hlið úr bronsi 12—15 feta há. ^Þetta leit út eins og í æfintýr- inu um fjársjóði Ali Baba. Hlið- j in voru slétt og án skrauts nema handfangið var skreytt með út- I skornu ljónshöfði. Þar var þrýst j á rafmagnshnapp og bronshlið- in opnuðust hægt og hljóðlaust j— og kom þá í ljós annað hlið, sem opnaðist á sama hátt. Þetta 1 var eins og æfintýri úr Þúsund INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU f CANADA: Amaranth..............................J. B. Halldórsson Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson Árnes..............................Sumarliði J. Kárdal Árborg................................G. O. Einarsson Baldur..........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury.............................H. O. Loptsson Brown..............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge....................... H. A. Hinriksson Cypress River...........................Páll Anderson Dafoe...................................S. S. Anderson Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson Elfros...............................J. H. Goodmundson EJriksdale.............................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.....................Rósm. Árnason Foam Lake.............................H. G. Sigurðsson Gimli....................................K. Kjernested Geysir............................................Tím. Böðvarsson Glenboro..................................G. J. Oleson Hayland...............................Slg. B. Helgason Hecla.............................. Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Húsavík................................John Kernested Innisfail......................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar................................S. S. Anderson Keewatin...............................Sigm. Björnsson Langruth............................... B. Eyjólfsson Leslie............................................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. LJndal Markerville........................ Ófeigur Sigurðsson Mozart..................................S. S. Anderson Oak Point............................Mrs. L. S. Taylor Otto............................................Björn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Red Deer.....,......................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík.........................................Árni Pálsson Riverton............................Björn Hjörleifsson Selkirk_________________________ Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock.......................................Fred Snædal Stony Hill.......................................Björn Hördal Tantailon.......................................Guðm. ólafsson Thornhill.......................,..Thorst. J. Gísiason Víðir...........................................-Aug. Einarsson Vancouver............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis..................................Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach...................................John Kernested Wynyard.................................S. S. Anderson f BANDARÍKJUNUM: Akra..................................Jón K. Einarsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier..............................Jón K. Einarsson Crystal...............................Th. Thorfinnsson Edinburg..............................Th. Thorfinnsson Garðar.....................-.........Th. Thorfinnsson Grafton...............................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel.................................J. K. Einarason Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton.....................................S. Goodman Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain..........................................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts.........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold................................Jón K. Einarsson Upham................................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Limiíeð Winnipeg; Manitoba og einni nótt, því að nú kom í ljós breiður vegur, um 130 metra langur, grafinn í gegn um klett- inn. Þarna var hátt til lofts og vítt til veggja eins og í járn- brautargöngum í Lundúnaborg, og veggirnir voru klæddir gróf- um, höggnum — rauðum marm- arahellum. Með fárra feta milli- bili hengu ljóskrónur niður úr loftinu með brons og kristalls- skermum. í breiðri röð geng- um við eftir hinum ljósskreytta vegi inn í hjarta Kehlsteins. í lyftu 400 fet upp á f jallstindinn. Þetta hefði eins vel getað ver- ið stærðar hótel, eins og iður bayersku Alpanna. — Dyrunum var lokað, og nú hófumst við á loft og svifum 400 fet í loft upp. — Hvað mundi nú ske, ef lyftan stansaði? spurði dr. Göb- bels hrekkjalegur á svipinn. — Þá mundi heimspólitíkin stansa, sagði “foringinn” kulda- lega, og okkur var skýrt frá því, að umhverfis lyftuganginn væru þrep, svo að öllu hefði nú verið gerð ráð fyrir. í 3 minútur hélt lyftan áfram hljóðlaust. Það var einkennileg tilhugsun, að vera hér ásamt leiðandi mönn- um Þýzkalands innan í bayersku fjöllunum á leið til staðar, sem enginn vissi áður að hefði verið til nema verkamennirnir, sem unnu að byggingu hússins. Að lokum nam lyftan staða ‘ fyrir framan rennihurð úr bronsi, og við gengum beina leið inn í for- salinn að þessari himinhöll “for- ingjans”. Húsið var í laginu eins og kastali. Hinir nöktu rauðu véggir úr Nurnbergsandsteini, og á þeim herrgu glitsaumsklæði. Húsgögnin voru úr hvítu tré, sem skorið var út á gamlan þýzkan máta. Eftir að við höfð- um gengið í gegn um langan og mjóan borðsal, sem var eikar þiljaður og rúmaði um 230 manns, komum við inn í dag- stofu himinhallarinnar, sem var bygð úr steini og skreytt glit- saumi. Á hinum bogmynduðu veggjum eru 6 stórir gluggar, og er þaðan dásamleg útsýn til allra hliða. Þar sjást há fjöll, draumblá vötn og fjarlægar sléttur. Þar er arinn úr rauð- um gljáfægðum marmara með logandi glóðum. Hitler var hrif inn af höll sinni og sýndi okkur húsið og augu hans ljómuðu af gleði yfir snild byggingarmeist- arans og umhverfinu. ekki væri hægt að mæla þetta í peningum eða starfi. Þetta væri gjöf frá þjóðinni til “foringj- ans”, sem dæmi um dugnað, gáf- ur og smekk Þjóðverja. Slíkt verk væri ómögulegt að fram- kvæma í öðrum löndum, þar sem horfa þyrfti á skildinginn. —Alþbl. 31. ág. T I L JóNS JOHNSON POST og konu hans Jensínu Jónsdóttir Weum Á Gullbrúðkaupsdegi þeirra, 1. jan. 1939 Hvað kostaði alt saman, og hver borgar? Maður hafði það á tilfinning- unni, að heimskreppan væri að eins óþægilegur draumur eða mara undanfarinnar nætur. Eg horfði í kring um mig a svölunum. Hér var Hitler, Rib- bentrop, Göbbels og Himmler, — hinn voldugi “leiðtogi” þýzku þjóðarinnar ásamt þrem nán- ustu samstarfsmönnum sínum. Þessir menn áttu að ákveða það, hvort styröld ætti að skella yfir heiminn innan fárra daga eða ekki. Og samt sem áður nutu þeir þessarar útsýnar áhyggja lausir, eins og skólapiltar í jóla- leyfi. — En hvað það hlyti að vera stórkstlegt að horfa á óveður af þessum tindi, sagði eg. — Já, það er einmitt það, sem eg hlakka til að sjá, svaraði Hitler, — það er að horfa á ó veður á milli þessara fjalla, það væri ekki hægt að hugsa sér stórkostlegri sjón. En eg hefði ekki verið Eng lendingur, ef eg hefði ekki get að sagt: — Hvað kostar alt þetta — og hvað margir menn hafa unnið áð byggiingunnJ? Hve mörg þúsund tonn af grjóti hefir orð ið að sprengja, til þess að búa til lyftugöngin og jafna grunn- inn undir húsinu? Eg fékk ekki svar við þessum spurningum. Mér var sagt, að Við mætumst hér í minning glaða dagsins er mær og sveinninn bundu fyrstu heit, og þó nú halli hljótt til sólar- lagsins er hlýtt og bjart um fornan trygðareit, því svo var viðað vel í æfiþáttinn af vaskleik trygð og ást sem stóðst hvert fár, að æskuþrekið misti aldrei máttinn en margfaldaðist hér í fimtíu ár. r bygðin unga bar sín land námsmerki og brautryðjendum órudd mörk var léð, en fastir saman stóðu í von og verki og völdu samleið nánar bróður með. Jve oft var þá ef eitthvað varð að pínu og einangrun og harðrétt við að fást, að leitað var þá langt til Jóns og Sínu og leitarmönnum aldrei traust- ið brást. 3ið hófuð för á fögrum nýárs- degi við fagnaðstóna gleði og vina- höld, sem ykkur hafa fylgt á förnum vegi, í farsæld og í þraut, um hálfa öld. Að veg og upphefð veit eg urðu fleiri er veröld tylti á sætin málmi glitt, en fáir hafa eignast auðlegð meiri né æskublómann fegri um kvöld ið sitt. Sjá flokkinn hrausta, syni' og dætur dýrar er dugðu bezt í æfisókn og vörn, en lífsheill ykkar ekkert skráir skýrar en skýr og vænleg börn og barnabörn. Því arfleifð sú er öllum hiálmi dýrri, og aldrei metst til penings hér á jörð, en eftirláta kynslóð kosta skýrri kynsæl flylki’ um þau hin auðu skörð. - NAFNSPJÖLD - | Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlístofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aS flnnl á skrlfatofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 lSt Thorvaldson & Eggertson Lögfræðingar 705 Confederation Life Bldg. Taisiml 97 024 Orric* Phoki Rks. Phoni 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDICAL ART8 BUIUOING Omci Houks: 12-1 4 P.M. - 6 P.M. AMD BT APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Leetur útl meðöl f viðlögum Viðtalatímar kl. 2—4 •. h. 7—8 atS kveldinu Sími 80 867 666 Vlctor St. Dr. S. J. Johannesjon 806 BROADWAY Talslml 30 877 VlStsdstlmi kl. 3—6 •. h. A. S. BARDAL selur Ukklstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarða og legsteina. 843 SHERBROOKB 8T. Phone: 8(607 WINNIPBO J. J. Swanson & Co. Ltd. RKALTORS Rental, Iruuranee and Financial Agenti Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watchea Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa, 796 Banning St. Sími 89 407 Rovatzos Floral Shop *08 Notre Dame Ave. Phone 94 064 Freah Cut Flowers D&lly Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Iceiandlc spokera Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Mootng 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast aliakonar flutnlnga fnun eg aítur um bæinn. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 864 BANNINO ST. Phone: 26 420 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 888 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdóma 10 til 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551 — . Nú sveitungar og samferðalið valið samhug lofar þessa gengnu leið, og þakkar margt sem engin orð fá talið en aldrei gleymist fram um hinsta skeið. Og óskin sú býr djúpt í hug og hjörtum er hafið styrkt og glatt um fár- inn dag að æfikvöld, með unaðsfriði björtum sé ykkur sælt og gullið brúð- kaupslag. T. T. Kalman féll bæði maðurinn og hesturinn í gröfina og fórust þar báðir.” Mér lá við að segja manninum þessa sögu, en af því hún var frá íslandi þótti mér hún of ljót til þess að þýða hana á enska tungu. En mér dettur þessi saga oftar í hug þegar eg heyri suma alda sauði jarma ónot í garð vesalings styrkþegans, sem mannfélagsfyrirkomulagið hefir bannað allar sjálfstæðar bjarg- ir. Eg heyrði það annars víðar á Ströndinni að menn voru and- stæðir Roosevelt sökum þess hversu ant honum væri um at- vinnuleysingjana. Eg fyrir mitt leyti tel það einn hans stærsta kost — þótt hann eigi þá bæði marga og stóra. Framh. DÁNARFREGN KLETTAFJÖLL OG KYRRAHAF Framh. frá 3. bls. ætlaði hann að dysja þá alla í gröfinni. Þegar gröfin var full- gerð kom hann ríðandi til þess að líta yfir verkið; en svo tókst til að stykki sprakk undan þunga hestsins úr grafarbarminum; Á miðvikudaginn 23. ágúst vildi það hörmulega slys til að Haraldur Allan Johnson, ungur efnismaður að Langruth, Man., lenti í vélinni í kornhlöðu Fed- eral kornfélagsins þar í bænum og dó samstundis. Jarðarförin fór fram á föstudaginn 25. ág. frá lútersku kirkjunni að við- stöddu afar miklu fjölmenni. Þetta var einhver fjölmennasta jarðarförin í sögu Langruth mannfélagsins . Séra |Carl J. Olson embættaði. Haraldur sál. var sonur Böðv- ars Johnsons og konu hans Guð- rúnar. Þau hjón eru bæði ættuð úr Árnessýslunni á íslandi, en hafa lengi búið í Langruth bygð- inni, og eru valinkunn þar. Haraldur heitinn var einkar vel gefinn maður og eingöngu að góðu kunnur, hafði kent al- þýðuskóla í nokkur ár, settist samt að í bygðinni sem bóndi, en hafði nýlega tekið við góðri stöðu hjá Federal Grain Co., þegar þetta átakanlega slys vildi til. . Hinn látni var fæddur í Lang- ruth bygðinni 2. maí 1905. Ung ekkja af Sýrlenzkum ættum og þrjji kornung börn syrgja nú ástríkan eiginmann og um- hyggjusaman föður. Er þetta líka mikið reiðarslag fyrir aldr- aða foreldra, mörg systkini og önnur skyldmenni. Hið.mikla fjölmenni bar skýr- an vott um hina almennu og hjartanlegu hrygð og einlæga hluttekningu . Blessuð s§ minning hans. Carl J. Olson í nánd við Ipswich hefir fund- ist haugur, sem er um 1300 ára gamall, að því er ætlað er. Hefir þarna verið heygður mikill höfð- ingi, eftir gripum þeim að dæma, sem fundist hafa. Meðal þeirra eru munir skreyttir demöntum og sverð úr gulli. Höfðinginn hefir verið heygð- ur í skipi sínu og er þetta ein- hver merkasti fornminjafundur sem um getur á Bretlandi. Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.