Heimskringla - 20.09.1939, Blaðsíða 7

Heimskringla - 20.09.1939, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 20. SEPT. 1939 HEIMSKRINCLA 7. SíÐA SIFURBRÚÐKAUP Framh. frá 3. bls. hér síðan árið 1916 að þau fluttu frá Gimli, en þar er Mrs. Gísla- son fædd árið 1893. Maður hennar er fæddur á íslandi A Hnappavöllum í öræfum. Börn Gíslasons hjónanna eru þessi: Guðný, Halldóra, Gísli, Garðai og Kristinn, öll uppkomin og hin mannvænlegustu eins og þau eiga ætt til. Foreldrar þeirra eru sérlega vel þekt fyrir hjálp- semi og mannkærleika í hví- vetna. Margar fleiri gjafir bárust þeim heiðurshjónum, þar á með- al vönduð matreiðslustó, sem var gefin af börnum þeirra sem enn eru öll í foreldrahúsum. Sömuleiðis fleiri silfurdiskar, og síðast en ekki sízt vandaður stóll frá systrum brúðurinnar og mömmu þeirra, sem heim- sótti þau, voru þær samankomn- ar 5 við þetta tækifæri. Aðrar fleiri systur þeirra búa í fjar- lægð sem ekki gátu sótt sam- komuna, en sendu gjafir og heillaóskir og margir fleiri vinir sem einnig búa í fjarlægð þó hér verði eigi taldir. A einn ber þó að minnast sem er á heimili þeirra hjóna, það er blindi öld- ungurinn, Mr. Þórólfur Vigfús- son, sem dvalið hefir á heimili Gíslasons hjónanna nokkur und- anfarin ár, eða síðan hann misti konu sína, (þá blindur). Gaf hann þeim hjónum tesett og má segja hann sendi sólskin í sam- ræður og setti birtu yfir einn og alla. Megi sú birta endur- speglast aftur í sál hans, sem nú í myrkri situr, og bíður sól- arlagsins. Sá sem ritar þessar línur, hefir verið beðin að flytja öllum gestum, vinum og vandamönn- um, hið fylsta hjartans þakk- læti fyrir heimsókn, gjafir, allar og hvern annan hlýhug, sem silfurbrúðhjónunum barst, við þetta tækifæri. Einnig öll bréf og skeyti frá vinum öllum sem í fjarlægð búa. E. Johnson REIKNINGSSKIL Velvirtu herrar, ritstjórar Lögbergs og Heimskringlu: Nefndin sem kosin var til þess að standa fyrir og hafa umsjón með þátttöku Dakota íslendinga í allra þjóða skemtiskrá á 50 ára afmæli ríkisins, langar til að biðja bæði ísl. blöðin að birta nöfn þeirra sem lögðu fram pen- inga þessu til stuðnings, eða hjálpuðu á annan hátt til þess að þetta næði fram að ganga. Und- irbúningurinn var lítill, aðeins rúmar tvær vikur frá þeim tíma að Guðm. dómari Grímson vakti okkur til meðvitundar um að eitthvað þyrfti að gera til að halda uppi heiðri íslendinga í ríkinu, en fyrir góða samvinnu fjöldans, og sérstákan áhuga einstakra manna, var þessu komið í verk á þann hátt að ís- lendingar þurfa ekki að bera neinn kinnroða fyrir framkomu INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth................................J. B. Halldórsson Antler, Sask...........................K. J. Abrahamson Árnes.................................Sumarliði J. Kárdal Árborg..................................G. O. Einarsson Baldur............................................Sigtr. Sigvaldason Beckville...............................Björn Þórðarson Belmont....................................G. J. Oleson Bredenbury..............................H. O. Loptsson Brown................................ Thorst. J. Gíslason Churchbridge--------------------------.H. A. Hinriksson Cypress River.............................Páll Anderson Dafoe.....................................S. S. Anderson Ebor Station, Man.....................K. J. Abrahamson Elfros................................J. H. Goodmundson Eriksdale...............................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask......................Rósm. Árnason Foam Lake...............................H. G. Sigurðsson Gimli.....................................K. Kjernested Geysir.............................................Tím. Böðvarsson Glenboro................/...................G. J. Oleson Hayland.................................Slg. B. Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa...................................Gestur S. Vídal Húsavík.................................John Kernested Innisfail........................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar.................................S. S. Anderson Keewatin................................Sigm. Björnsson Langruth.....*..............................B. EyjóKsson Leslie................................Th. Guðmundsson Lundar.........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville.......................... Ófeigur Sigurðsson Mozart....................................S. S. Anderson Oak Point..............................Mrs. L. S. Taylor Otto.......................................Björn Hördal Piney...........................;.........S. S. Anderson Red Deer.............................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík...................................Árnl Pálsson Riverton..............................Björn Hjörleifsson Selkirk.......................... Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Rock..................................Fred Snædal Stony Hill.................................Björn Hördal Tantallon...............................Guðm. ólafsson Thornhill...................'.........Thorst. J. Gíslason Vfðir.....................................Aug. Einarsson Vancouver..............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis....................................Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach...........................John Kernested Wynyard..................................S. S. Anderson f BANDARÍKJUNUM: Akra...................................Jón K. Einarsson Bantry...................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash....................Séra Halldór E. Johnson Cavalier................................Jón K. Einarsson Crystal.................................Th. Thorfinnsson Edinburg................................Th. Thorfinnsson Garðar......................-..........Th. Thorfinnsson Grafton................................Mrs. E. Eastman Hallson................................Jón K. EMnarsson Hensel................................ J. K. Einarsson Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton......................................S. Goodman Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain...............................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts...........................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold...................................Jón K. Einarsson Upham...................................R J. BreiðfjörO The Viking Press Limiteð Winnipeg, Manitoba þeirra er útvaldir voru til ferð- arinnar, borið saman við önnur þjóðarbrot ríkisins, er þar áttu hlut að máli. Og eftir þeim bréfum að dæma, sem okkur hafa borist frá ýmsum af þeim er fyrir hátíða höldunum stóðu. Sérstaklega hefir verið lokið lofsorði á stjórn hr. R. H. Ragn- ars á karlakórnum; búning og söng fjallkonunnar, (Mrs. Rev. Sigmar) og sóló söng Tara Björnsson. Séra Sigmar hefir skrifað svo nákvæmlega og rétt í bæði ísl. blöðin um ferð kórsins til Bis- marck að óþarft er þar nokkru við að bæta. Nefndin þakkar öllum sem á einhvern hátt studdu þetta mál, bæði með framlögum peninga- lega og á annan hátt. Thorarinn M. Snowfield keyrði út, parta úr tveim dögum, H. B. Thorfinnson sótti fjall- konu búninginn til Pembina, Dr. M. B. Halldórson kom með búninginn þangað. Mr. J. J. Samson kom með, sem umsjón- armaður búningsins frá því hann yfirgaf Winnipeg og komst þangað aftur. Þetta var gert okkur að kostnaðarlausu, og eins sú fyrirhöfn, sem í því félst að útvega búningínn þar nyrðra, og sem Mr. Á. P. Jóhannsson átti mikinn þátt í. Fyrir alt þetta þakkar nefndin innilega, og eins öllum þeim er hjálpuðu til við fjársöfnun, fyrir ferðakostnað- inn. Engum ber þó eins mikið að þakklæti sem Mr. Ragnar og þar næst Judge G. Grímson, fyr- ir þeirra óþreytandi elju, frá byrjun til enda, hvors upp á sinn máta. Að endingu get eg ekki stilt mig um að minnast þeirra, sem litu á þetta með fyrirlitning og úlfúð, og hreyttu jafnvel illyrð- um í garð þeirra er við þetta voru riðnir að einhverju leyti. Eg vona að þeir líti öðrum aug- um á þetta nú. Fyrir hönd nefndarinnar, Thorl. Thorfinnson TILLÖG frá þeim sem stuðluðu að því að fslendingar í Norður Dakota tækju þátt í allra þjóða skemtiskrá á gullaf- mælishátíð ríkisins. Cavalier, N. D.: Joe Peterson............. 1.00 P. I. Indriðason............50 Fred Snowfield........... 3.00 Hallson, N. D.: John Jóhannesson ...........50 Hensel, N. D.: Wm. Vívatson ............ .50 Skafti ólason ..............50 Tryggvi Anderson .....•-. 1-00 Ásgr. Ásgrímson ......... 1.00 Skúli Stefánson ......... 1.00 O. M. Oleson ...............50 T. M. Thorsteinson .........50 C. Bernhoft ................25 Magnússons .................75 B. J. Austfjörð.............50 John J. Bergman ............50 H. G. Eyjólfson ............25 Edinburg, N. D.: Kristján Kristjánsson ......50 Kristján G. Kristjánson .... 1.00 C. Gier ................. 1.00 Hannes Björnson ............50 John A. Hanson .............50 Mr. og Mrs. Kr. Halldó.rson 1.00 Gilsi Halldórson ........ 1.00 H. K. Halldórson ...........50 Jóhann Geir .............. 50 Sigurður Sigurðsson ..... 1.00 Sigurður Davíðsson ...... 1.00 B. Th. Sigfússon ...........50 J. S. Johnson ..............25 Sveinn Johnson .......... 1.00 Mr. og Mrs. Joe Kristjánson 1.00 H. G. Guðmundson ........ 1.00 Crystal, N. D.: Sigurbjörn Kristjánsson.....50 S. A. Stevenson ............30 Akra, N. D.: Björn Hjálmarson ........ 1.00 E. O. Abrahamson ..........50 Safnað af Einari Eiríkssyni, Cavalier: Cavalier, N. D.: Einar Eiríksson ......... 5.00 M. G. Björnson .......... 1.00 Mrs. Galbraith........... 1.00 J. K. Einarson .......... 1.00 J. H. Axdal ............. 1.00 Stone Hillman ........... : S. J. Sveinson .......... Safnað af Sigm. Laxdal, Garðar, N. D.: Garðar, N. D.: S. S. Laxdal ............ 1.00 Magnús Jónasson ......... 1.00 Benidikt Helgason ....... John Jónasson ........... Safnað af Th. Thorfinnson og Thorarni Snowfield: Mountain, N. D.: Thorg. Halldórsson ......$ .50 Mr. og Mrs. F. M. Einarson 5.00 Magnús Snowfield ....... 1.00 Chr. Indriðason ........ 1.00 C. I. Guðmundson ..........50 Erling Guðmundson .........50 Guðm. G. Guðmundson .... 1.00 Thomas Halldórson ...... 1.00 S. H. Halldórson ..........50 Wm. K. Halldórson .........50 Benidiktson Bros........ 1.00 G. J. Jónason .............50 Hannes Melsted ............75 M. F. Björnson.............25 S. F. Steinólfson ...... 1.00 óli K. Thorsteinson........50 Walter Guðmundson ...... 1.00 Steve Indriðasön ..........75 S. G. Guðmundson ..........50 Oddur S. Einarson .........50 Ásgeir Byron ..............50 A. F. Björnson.............50 Steve Hanson ..............25 Louis Byron ............ 1.00 M. A. Byron ...............50 Elmer Thorfinnson .........50 S. T. Hjaltalin ........ 1.00 Joseph Anderson ...........50 Sveinn Thorvaldson........50 Jóhannes Gestson ....... 1 Jóhann Thomason ........ 1 Hallgr. S. Guðmundson .... Safnað af Snowfields í Langdon: Joe Snowfield ......... 2.00 R. B. Árnason .......... 2.00 F. S. Snowfield ........ 2.001 Leonard Dalsted ......... 1.00 ! Barney Johnson .......... 1.00 Ellis Snowfield ......... 1.0U | Frank Jóhannson.......... 1.00 Safnað á Milton, N. D.: Mrs. Kristín Goodman og Guðrún Goodman....... 1.00 Mrs. Anna M. Grímson......50 Mr. og Mrs. Walter Hall- grímson ...............75 G. T. Gunderson .........50 Mr. og Mrs. H. Ásgrímson 1.00 Normi Ásgrímson ..........75 Blanche Ásgrímson ........50 Safnað af Judge G. Grímson í Rugby, N. D.: Dr. O. W. Johnson ....... 5.00 Dr. C. G. Johnson ....... 5.00 Judge og Mrs. Grímson og Mr. og Mrs. Lynn Grímson 7.00 Nels G. Johnson, Towner, N. D.......... 5.00 - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aS flnni & skrtfatofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talaími: 33 150 Thorvaldson & Eggertson Lögfraeðingar 705 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 Oftic* Phowi Rks. Phoiíi 87 298 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Omci Houbs: ia - i 4 F.M. - 6 P.M. UTO BY APPOINTMtNT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl I vlðlögum VitJtalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 atj kveldinu Síml 80 857 665 Vlctor St. Dr. S. J. Johannesnon 806 BROADWAY Talsiml 30 877 VlOtalstlmi kl. 3—6 •. h. A. S. BARDAL selur likkistur og annaart um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Enníremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legstelna. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: 00 007 WINNIPEO J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, liuuranee and Financial AgetUt Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Dlamonds and Wedding Ringe Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa, 796 Banning St. Sími 89 407 Rovatzos Floral Shop 806 Notre Daine Ave. Phone 94 954 Freah Cut Flowers Dally Plants ln Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Deslgns Icelandlc apoken Jacob F. Bjamason —TRAN SFER— Baooags and Furniture Moving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annaat allakonar flutninga fram og aítur um bœinn. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 004 BANNINO ST. Pbone: 26 420 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 888 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyma, nefs og kverka sjúkdóma 10 til 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusimi 80 887 Heimasími 48 551 Jóhannes Anderson .50 Safnað af K. Kristján- Mrs. S. B. Björnson .25 son, Garðar, N. D.: Árni Thorfinnson .50 Garðar, N. D.: John V. Johnson .50 S. M. Guðmundson ... 1.00 S. R. Johnson • .50 Hans Einarson ... 1.00 Mrs. Fríða Bjarnason .50 Óli Johnson ... 1.00 Mrs. Thorbjörg Eyjólfson 1.00 Jóh. Jóhannson ... 1.00 S. V. Hanneson .... 1.00 G. Thorleifson ... 1.00 J. M. Einarson 1.00 Mrs. ísfeld ... .50 C. S. Guðmundson .50 O. K. ólafson ... 1.00 Konni og Sam Johnson .... 1.00 S. H. Sigurðson ... 1.00 Pétur Herman .50 Kon. Jóhannesson 50 Jón og Sigurður Johnson.... 1.00 Fred G. Johnson ... 1.00 Thorfinnur M. Thorfinnson 1.00 Jón ólafson .... 1.00 T. S. Guðmundson .50 Jónas Bergman .... 1.00 M. S. Jóhannesson ....... 1.00 Helgi Laxdal............. 1.00 K. Kristjánson .......... 2.00 ! Safnað af G. Grímson | í Bottineau: Bottineau, N. D.: i Thorleifur Thorleifsson —- 1.00 A. Benson ............... 1-00 Geo. Freeman ............ 1.00 Hal. Stefánsson ......... 1.00 Freeman Hannesson ....... 1.00 Sig. Sigurðsson.......... 1.00 Oscar Benson ............ 1.00 Arne Arneson ............ 1.00 Safnað af Jóni Hannessyni og Begga Thorvarðssyni: Hallson, N. D.: Hávarður Erlendson ..... Th. G. Sigurðsson ...... B. G. Jóhannson ........ W. B. Johnson .......... Árni Jóhannson ......... Sig. Paterson .......... John Berndson........... John Einarson .......... Barney Eastman ......... Tryggvi Dínusson ....... John Hannesson ......... Júlíus Björnsson ....... Mr. og Mrs. Einar Einarson Guðjón Stefánsson ....... 1.00 Mrs. Óskar Sturlaugson......50 Cavalier, N. D.: Óli Bernhoft ...............50 ónefndur ...................25 Reimar Jóhannsson...........50 Akra, N. D.: Begi Thorvardson ........ 1.00 Crystal, N. D.: J. J. Myres ............. 1.00 Afgangur af Knee- shaw’s sjóð .......... 2.85 Mrs. Pat Brown, Hensel.....25 Tillag frá Séra H. Sigmar 4.50 Svold, N. D.: H. W. Vívatson...... Helgi Jackson ...... H. K. Hannesson .... Ásgeir Sturlaugson ... Ásbjörn Sturlaugson Sveinn Northfield ... Barney Dínusson .... G. A. Vívatson...... G. P. Dalsted ...... .50 .50 1.00 1.00 .50 .50 .50 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 .50 .50 1.00 .50 .50 .50 .50 Samanlagðar inntektir ....$167.15 Útgjöld: Fyrir keyrslur til Bismarck ............$100.00 Hotel kostnaður að Bismarck ............. 25.00 Fyrir máltíðir .......... 15.10 Kostnaður við drotning- ar kerruna.........- 7.00 Telephone calls....... 2.50 Fyrir keyslu á Samson, Sig, Sigmar og búningn- um til Winnipeg ....... 4.50 Fyrir lán á samkomu- húsinu við æfingar .... 1.05 Til Miss Kathryn Arason, pianospilara .......... 9.00 Til R. H. Ragnars fyrir fargjald heim ......... 3.00 Samanlögð útgjöld ....$167.15 P.S.—Þetta er þjóðræknismál heiðruðu herrar. Th. Th.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.