Alþýðublaðið - 09.03.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.03.1921, Qupperneq 1
Alþýðublaðið G-efið tit af Alþýdoflokknum. 1931 Miðvikudaginn 9. marz. 56 tölubi. Verkbann tog-araeig-enda. Kaupið á ekki að iækka. Þ»ð er íjarstæða að tala vm að kaupið þusfi að lækka til þess út- gerðin beri sig. Kaupið — að minsta kosti kaup báseta — er svo lítill hluti af útgerðarkostsað- ifium að útgerðina úregur ekki um þriðjungs kauplækkun, þó hvera einstakan háseta muni um það. En svo vita allir það, að kaupið er í raun eg veru oflágt\ og á þetta eianig við kaup verka. m&ana í iandi. Ýmsir sem þykjast vera sann- gjarnir eru að tala um að kaupið megi þó ekki lækka fyr ea nauð synjavörur séu fallnar í verði. En hér kennir misskilnings. Þar eð kaupið er of lágt nú, þá má það ekki lækka þó nauðsynjar falli eitthvað. Á ölium stríðsárunum, þegar alt fór hækkandi, fékk verk- lýðurinn aldrei kauphækkunina fyr sa löngu á eftir að vörurnar voru stigaar. Þó ekki væri nema af þeirri ástæðu einni, ætti kaup- lækkunin ekki að fylgja vörulækk- uninni. En hitt er auðvitað aðal- atriðið: Kj'ör verkalýðsins {alþýð- MKMar) eiga stöðugt að fara batn- andi, geri þau það ekki fer þjóð- i?tni ekki fram. Því til hvers er að þjóðin eignist togara, til hvers reisa veglegar byggingar, ef það hefir ekki þau áhrif, að almenningi líði betur eftir en áður? Frantleiðslait má ekki stöðrast. Framleiðslan má ekki stöðvast, þó utgerðarmerm haldi að þeir græði ekki. Landssjóður þarf að fá sfnar tekjur, og verkalýðui%n þarf að fá kaup sitt, jafnt vondu árin sem góðu. Útgerðin verður því að halda áfram. Er nokkurt vit í því, að útgerðarmenn geti rakað samsa peningum á góðu iruHum, en þegar ver lætur sagt við verkalýðinn: „Við feættum að iáta vinna, af þvf það er vafasamt að við græðum á því, aú getið þið verið atvinnuiausir og bjarg- ariansir þar til við höldum að við græðum á útgerðinni. Þó munum við láta vinna og láta skipin ganga, ef þið viljið vinna fyrir svo lítið kaup, að þið getið ekki lifað af því.“ Nei, vissulega, þetta er ekkert vit, útgerðin verður að haida á- fram, bæði góða og vondu árin, og þess vegna er það óeðliiegt að framleiðslutækm fí þessu tilfelii togararnir) séu eign einstakra manna. Togararnir Hga að vera þjóðareign og kjörnir fulltrúar sjó- mannastéttarinnar eiga að standa fyrir útgerðinni. Vilji togaraeigeadur ekki halda áfram að gera togarana út, gerist þeir svo djarfir að ætla að láta þá liggja í faöfn yfir feábjargræð istfraann — vertfðina — eiga sjó- snentt að taka togarana og haida þeim út í landsins nafni, og tog araeigendur aldrei að fá umráð yfir þelm aftur. Hverjir hafa áhæitnBa? Hvaða gagn gera togaraesgend- ur þjóðfélaginu? Sjálfir halda þeir að það séu þeir, sem framleiði auðæfi þau sem togararair færa á land, og að verkalýðurinn lifi á þeim. En það er verkaíýðurinn sem framSeiðir auðæfio. Það eru sjómennirnir, setn hætta Hi sinu út á sjómn, en ekki togaraeigend- ur, sera sitja heiœa í raakinda- stólsum, og reikna út favort þeir geti nú ekki enn aukið feikna- gróða sinn með þvf að klípa af kðupl sjóraannanna. Hvaða gagn gera þá togaraeig- endur? Þeir gera ckkert gagn. Þeir hirða gróðann af steitl sjó- raanraanffla, ea gagn gera þeir ekki. Surair þeirra eru framkværadar* stjórar, jafnframt þvi að vera eig- endur, og gera þá gagn. En fram- kværadarstjórar eru margfalt fieiri en þörf er á. Kvöldúlfur hefir til dæmis fjéra togara og fimm fram- kvæmdarstjóra, og framkvæmdar- stjórar eiu hlutfallsiega enn fieiri við sura önnur félög. Af öllnm sægnum af framkv.- stjórumtm þyrfti ekki nema þrjá i mesta lagi, hinir eru þjóðieni gagnslausir og meira en það, því þeir kosta faana stórfé árlega, sem betar væri komið til þess aö auka framleiðsluna og bæta kjör þjóðarinnai: í heild. Þetta verkbann botnvörpuskipa- eigenda er því miður ekki aðelos skaðlegt, það er hreint og beint giæpsamleg árás á fjárhag og framtíð þjóðarinnar. Um ðapinn 09 veginn. M. F. F. A. M. 71/2. Lánsfé tit byggingar Alþýöut- hússíns «r witt móttaka i Ai~ þýðubrauðgerðinni á Laugaveg §i, á afgreiðslu Alþýðublaðsíns, i brauðasöiunni á Vesturgðtu 29 og á skrifstofu samningsvinætu Dagsbrúnar á Hafnarbakkanum, Styrkið fyrirtækið! Mjálparstoð Hjúkrunarfélagsins Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... —' 3 — 4 e. h. (xRSstöðvarfairauðgerðin er »ú hætt að starfa; hún var leigð Bakarameistarafélagrau í haust af baejarstjórnlnni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.