Alþýðublaðið - 09.03.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.03.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ garandmn, Amemk /aftdnemasqga, (Framh.) .Spurðu ekki eftír fantinum þeira,*' sagði Roíand, „eg veit ekkert um hann.* .Dauðinn náigast,* sagði Doe. »Eg vissi, að svona snundi fara fyrir raér. Ef R'chard Braxley er handtekinn, þá kotndu hingað með hann, svo eg geti talað við hann. Það er þér fyrir beztu, kapteinn.* „Eg veit ekkert um íantinn, hugsaðu um sjálfan þig,* sagði Roland. REr þetta ekki rauði klúturinn hans?* mæiti Doe og benti á Pardon Ferdig, sem horfði af hestbaki á hinn deyjandi mann, og hafði bundið kiútinn um sig eins og riddaraband aEg tók kiútinn frá rauða tant- iaum sagði Pardon Ferdig hreyk- inn, „langa og mjóa slánanum sem ætlaði að strjúka með ung- frúna. Eg kaliaði til hans að hann skyldi stanza, en hsnn gerði það ekki; þá miðaði eg á hann og hitti hann i hnakkann, og hann steyptist dauður tii jarðar; sam- stundis stóð eg hjá honum og fló af hoaum höfuðieðrið. Hér er þaðl* Um leið sýndi Pardoc höfnð- ieður með svörtu hári. Hryllingur fór um Edith, og hún þreif um handtegg bróður sfns og hrópaði náföl f framan: „Það var Braxieyl Hann nam mig á brott; það var hanni“ .Hvað þá? Eg hefi þá húðflett hvítan mann?“ brópaði Pardon og slepti dauðhræddur herfangi sínu. aHa, hal* gali í Doe. „Eg hefí hundrað sinnum sagt við Braxley að Belzebub mundi að lokum kló- festa okkur, og nú er hann kom- inn á undan œéri Skotinc, húð- Aettur, leikinn eins og rauður skrattii Hver er sinnar gæfu smið- ur, kapteinn," bætti hann við, sséri sér að Roland, og dró í hægðum sínum erfðaskrána, sem öll var blóði drifín, út úr barmi sér. aTaktu við þessu; eg gef þér það skilyrðislaust. En þú hugsar um Teiie, kapteinn? Eg trúi þér fyrir henni." „Hana skal aidrei skorta vin og verndara,* mæltl Roland. Dagsbrúnarfundnr Verður á morgun kl. 71/* á Yenjulegum stað. MikilsYarðandi mál á dagskrá. St j órnia. „K pteinn,” sagði Doe með veikri rödd og gt eip hendi Rolands. „Þú ert heiðarlegnr maður, eg treysti þér —* Það voru sfðustu orð hans. Bruce ofursti leit á Doe, og sfðan á Telie og muldraði háif ásakandi: „Stúlkuna hefir aidrei vantað vin og verndara, þangað til hún flýði frá mér, sem gekk henni í föður stað . . .* Onstunni var nú lokið og sigur uoninn. Að eins fáir ranðskinnar komust undan, margir voru drepnir og flestir, þar með konur og börn, sem ekki réðu sér sjálfir bana, voru til fanga teknir. Sigurvegar arnir höfðu b-ðið lftið tjón. En sigurinn var ekki talina alger, fyr en búið var að gereyða þorpinu og kornökrunum — þetta var ekki gert í hefndarskini, he'dur af forsjá, svo rauðskinnar neydd ust til að leita hælts £ skógunum yfír veturinn. Þá gátu þeir ekki ráðist á hina hvítu nábúa sína. Allir kofarnir brendir og þegar hinn sfðasti féll iögðu tdgurvegar arnir af stað heimleiðis, og hurfu brátt þaðan, sem hildarieikurinn hafði háður verið ... — Sagan er eiginiega á enda með þessum bardaga i þorpi svarta ránfuglsins, en vér megum þó ekki skiija við aðal söguhetjurnar, án þess að segja um þær nokkur orð og hvað fyrir þær hafði kom- ið og enn er óupplýst. Fyrst er að byrja á Pardoa Ferdig, sem kom aftur £ ijós eins og skrattinn úr sauðarleggnum, eftir að allir iöldu hann af. Þetta var nú reynd- ar ekki eins undzrlegt og það virtist. Á flóttanum frá rústunum hafði straumurinn rifíð Fhrdon af hestinum, og það vildi honum til lífs, að hann bar hann upp á spfturcar, sem stöðvast höfðu á flúðinni í ðnni. er blað jafnaðarmanna, gefi.au ut á Akureyri. Kemur út vibnlega í nokkru stærra broti en „Vfsir". Ritstjóri er Halldór Fríðjótsson. Verkamaðurinn er bezt ritaður allra norðlenzkra blaða, og er ágætt fréttablað. AUir Norölendingar, vfðsvegar ura landið, kaupa hann. Verkainenn kaupið ykkar blððl Gerist áskrifendur "frá nýjári á flgreiBsta ^HþýSnbl. Neftóbak sker Jón B:ch- mann Njílsgötu 12. Alþýðiiblaðið ©r éðýrasta, Ijölhreyttasta og bezta daghlað landsins. Kanp- ið það og leaið, þá getið þið aldrei án þess verið. Oliuofn tii sölu á afgreiðslunni. K anpið Alþ ýðubl aðið! Alþbl. kestar ! kr, á mániiði. Alþbl. er blað allrar alþýðu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður : ðlafur Friðriksson. Prífitsmiðjfto Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.