Heimskringla - 24.01.1945, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.01.1945, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. JANÚAR 1945 FRÁ BURNABY-VATNI í SKIPAKVÍARNAR Fyrsta, sem kemur í hugann, þegar kamið er út fyrir hús- dyrnar er: “Fanna skautar faldi háum, fjallið allra hæða val.” En munurinn er sá að hér eru f jöllin mörg. Þau standa á verði og taka á móti veðurhamförun- um austan að, þar sem frostið er 46 fyrir neðan í janúar, og sauma sér hvítar hettur úr stónhríðar- hamnum. 1 skjóli við þau að vestan, standa lægri fjöll eins og hálfvaxin börn þeirra, alauð og ófrosin í dökkum klæðum með grænum ísaum. Vestan við þennan tvígilda vörð sem útilok- ar allan vind, hreiðrar bygðin sig með öllum sínum þúsundum íbúa. — En nú er ekki tími til að hugsa meir um fjöllin, ekki fæða þau mann og klæða. Burnaby Lake tram-ið kemur frá New Westminster hrópandi á alla, sem vilja vera með til Vancouver borgar, fyrir 15^, jafnt ríka og fátæka. I traminu ríkir jöfnuð- ur og bræðralag, sem heiminn dreymir um, en vaknar aldrei við. Kondoktorarnir eru svo elskulegir að allar stúlkur verða ástfangnar af þeim. Eru þeir einu mennirnir, sem eg öfunda á gamalsaldri, því að hvergi hefi eg séð eins margar fallegar sfúlk- ur og í B. C. Tramið blæs hátt til viðvörunar að víkja úr vegi. B. C. menn fá samvizkubit, ef þeir drepa flugu, livað þá eins dýrðlega skepnu og manninn. Samíhliða traminu veður Bandaríkja eimlest gegnum skóginn. Hún öskrar svo hátt og j illilega að enginn heyrir til tramsins lengur. Mundi rödd Hitlers þar engan samjöfnuð þola, þó að grimm sé. Sökum þess að loftið er svo þykt af seltu hafsins, kembir lestin hvítan hringbekknum sofa oft á nótít- unni allsleysingjar og hrjóta svo hátt með opinn munninn að und- ir tekur í fallega loftinu. Það er ófögur sjón og sorgarefni. Þeir eru taldir úrthrök hinnar marg- dáðu canadisku þjóðar. Margir þeirra eru kanske þjófar og bóf- ar, sem að líkindum ekki hafa haft tækifæri til þess, að læra þær diplomatisku aðferðir, sem leyfa á löglegan hátt að féfletta og steypa öllu landinu í örbirgð. Þeir hafa bara haft skófirnar, sem engan munar um, og landið stendur jafn gott fyrir. Fólkið kemur og fer í gegnum biðsalinn. “Til hvers eru allir þessir menn?” spurði Davíð í Fagraskógi. — Ríkir ístrubelgir með hnakkaspik. íturvaxnir svertingjar í sjóliðsbúningi, sem bera af öðrum mönnum í vaxtar- lagi. Flugríkir Kínar, allra manna bezt klæddir, þögulir og þungir undir brún með köldum fyrirlitningarsvip þegar þeir horfa á hvíta menn. Hermenn í öllum búningum, eftir stöðu og virðingumð fylla hópinn. Allir með unnustur annað hvort til lít- ils tíma eða lífstíðar. Sumir þeirra eru afburða glæsilegir menn, aðrir óásjálegir. En sam- eiginlegt með þeim öllum er, að húfan hallast í hægri vangann, svo að hún mundi detta af, ef eyrað tæki ekki á móti. Finst manni það einhver mótsögn við alvöru stríðsins. I mínu ung- dæmi var það talinn spjátrungs- háttur að halla húfunni. taka tíma til þess að gæta að j við, að þeir sem guðirnir elska, sjálfum þér.” Er það mótsögn deyja ungir. við þá gömlu venju austan að, að Eg fæ ekki skilið þennan hugs- heimta, að gætt væri að verkinu. unaríhátt. Eg get ekki sætt mig jafnvel þó það væri svo ilt, að við þá ráðstöfun að svifta okkur það gæti kostað líf og heilsu.—jsynduga menn þeim sólskins- Svo eru yfirlýsingar um sjúkra- stundum, sem þessir góðu vinir 12,000 PUNDA SPRENGJA LOFTHERSINS Löfther Englendinga notar nú nýja sprengju sem er egg- mynduð í lögun og veður 12,000 pund. Lancaster-flugdrek- arnir hafa verið að strá þessum sprengjum hér og þar í óvina- löndum með miklum árangri. — Á þessari mynd er sýnd ein þessara sprengja þar sem verið er að ferma hana í einn Lan- caster drekann. börur, læknastofur, útbúnað við að slökkva eld o. m. fl. Á milli skipánna, sem eru í smíðum eru skaflar og eru ólíkir öllum sköflum, því að þeir eru í raun og veru stórbyggingar og margra tuga feta Iháir. Mundi j mörgum sælkeranum verða erf- ■ ið gangan upp alla þá stiga. Hátt j fyrir ofan skipin og skaflana, ! gína ógurleg ferlíki líkust fils- i rönum. Taka þeir stólstykkin neðan af jafnsléttu og sveifla veita okkur. Eg skil ekki hvers vegna þeir eru þá bornir i þennan heim, fyrst við fáum ekki að njóta þeirra. í vísunni fornu stendur: “Þeim vár ekki skapað nema að skilja”. Þetta er beiskur sann- leikur — ein af ráðgátum tilver- unnar — sem eg fæ aldrei sætt mig við. Eitt er það þó, sem við höldum eftir. Minningarnar verða vart “Vesturheimur er herlegt land, herrar góðir.” Eg gleymdi um stund að eg var á leið í skipakvíarnar og varð að vera kominn þangað á mínútunni klukkan 3.45. . . Eg geri ráð fyrir að Hitler verði í reykinn aftur af sér óslitinn um j sögunpi talinn stærsti einvaldur- langan veg. Má af honum sjá j inn, þó að ríkistími hans verði afskaplegan hraða lestarinnar, j hundadagar nefndir, eins og þó að enginn vagninn sjáist. Er stjórn Jörundar sáluga, bar.= það hin undursamlegasta sjón.1 nokkuð lengri og stórfeldari. En Tekur reykurinn á sig óteljandi; hvað um það, klukkan er meiri leyndardómsfullar myndir, sem j einvaldur en iHtler. Hún ræður dulspekingar sjá tákn og stór- yfir öllum heimi. Og ef hún merki í. Mundi heimurinn geta stansaði, stansaði hann líka. En fengið að vita forlög sín í honum, góða fólkið lítur 9vo á, að ef ef hann hefði Svedinborg eða Hitler stansar, fari heimurinn Helga Pjeturs til að lesa hann áður en hann leysist upp. Tramið er altaf að stansa, og fólk að koma og fara. Svart fólk, fyrst að flýta sér áfram til þessa mikla frelsis, sem bíður -okkar eftir stríðið. Maður heyrir un- aðsraddir um það alstaðar frá gult fólk, hvítt fólk, fallegt fólkj okkar elskuðu lol&t°gum- *ad' ljótt fólk, vanskapað fólk. Allar ’íóið Þylur l>æri blöðin íl^a Þær og yfirmenn og undirgefmr tona þær eins og páfinn í dýrðlegum sölum, sem af einskærum kær- leika þeirra háu, hafa verið bygðir handa almenningi, fyrir almanna fé, og 9VO að endingu, almenningur kaupir aðgang að, til þess að fá að koma þar inn. Og ekki má gleyma helgisóni kirkjunnar, þar sem guð og heil- agur andi búa, og frelsissöngur- inn stígur alla leið til himins, fyrir bandamenn — og jafnvel Rússa. myndir mannlegs útlits birtast á augnabliki, hverfa og sjást ekki meir. En út í horni situr, ein- mana, útlendur íslendingur, og sannfærist um að straumur mannlífs verður ekki stöðvaður með byssum og bölvunar smíð- um. Hann rennur að ákveðnu marki, sem mannleg skynsemi ekki sér með opnum augum. Endastöð tramsins er B. C. Electric, þar snýr það aftur sömu leið til baka. B. C. Electric er í hjarta Vancouver-borgar. Þar er biðsalur með svo háu og fallegu lofti að slíkan hefi eg ekki séð og hringbekkur til að sitja á. Þann sal hefir miljóna- félagið, sem flær farþega sína bygt, til þess að sýna þeim mann- kosti sína og höfðingslund. Ái Þetta er búið að innblása okk- ur. Við erum öll í stríði, til að vinna stríðið. Fjósamaðurinn, fiskimaðurinn, skipakvíamaður- inn o. s. frv., eru allir í fremstu línu, sagði Gestur á Steinnesi. — Eg bið afsökunar á, að eg vitna A Definite Shortage There is a very definite shortage of materials for both cartons and wooden cases for tfie delivery of beer. T* A recent Government order has curtailed sup- plies of materials to be used for this purpose. Your co-operation in returning used cartons and extra beer cases you have on hand will greatly aid in this conservation program. DREWRYS LIMITED í almennan mann, en ekki Einar Benediktsson eins og Einar Páll. Það er hávaðasamt, þegar gengið er frá B. C. Electric upp á Aðalstræti. Strætiskörin þjóta fram og aftur á hverri mínútu, eða sekúndu, og það væri synd að segja að þau hefðu ekki hátt. En meðfram þeim, á eftir þeim, á undan þeim og á móti þeim fara flutningsvagnar, bifreiðar, bus, mótorhestar og einsta'ka hestur af holdi og blóði. Er mér ó- skiljanlegt hvernig alt þetta smýgur sinn veg, án þess að drepa sig, og getur mér ekkert dottið í hug, nema guðs hand- leiðsla, enda gnæfir hár kirkju- turn yfir aðrar byggingar í strætinu. Gangstéttin, sem er í bezta lagi breið, er svo þéttskipuð af | fólki, að maður verður að renna j sér á rönd. En það kemur ekki j að sök, af því að fólkið er svo kurteist. Ef tveir rekast á segja ! báðir “sorry" og halda leiðar | sinnar. Þverstrætin eru var- ! hugaverðari. Bifreiðarnar fara | svo fljótt í gegnum þau, að | skamt bil er á milli lífs og dauða. j Ef eg væri yfirmaður, mundi eg hafa prest á hverju strætishorni, i sem kendi fólkinu að signa sig, j áður en það “krossar strætin”. J Prestarnir mundu þar sjá fram- ■ an í fleiri og áhugameiri andlit, en þegar þeir eru að messa. 1 skammdeginu eru dagarnir dimmir. í B. C. fer sólin seint á fætur, og leiðin er löng að kom- ast upp yfir fjöllin, og þegar þar er komið, mætir henni hinn salt- l þungi loftstraumur Kyrrahafs- ins og vefur hana í mörg hundr* uð mílna skýjadúður. Stundum missir loftstraumurinn þær nið- ur á jörðina, og sólin skín frjáls á snjóþakta fjallatindana. En ! engu mannlegu auga auðnast að ' sjá hana, því að dúðurnar verða að hinni nafnfrægu Kyrrahafs- ' strandar þoku, svo þykkri, að nærri lætur um sögn eins fynd- ! ins náunga, að það yrði að skera hana frá sér með hníf. Eitt er víst að þá gerir lítinn mismun hvort blindur eða sjáandi maður er á ferð. Af þessari orsök eru ljós í öll- um litum og öllum myndum tendruð í Vancouver-borg um há dag. Útlit og umgerð margra þeirra er mjög listræn. T. d. á einum stað, hlaupa ljósin upp og niður, og gera mann guðhrædd- an, því að þau minna á drauma Jakobs í hinni helgu bók, þegar hann glímdi við guð, og veitti beturý— “og englar guðs fóru upp og niður stigann.” í dag er engin þoka, og sólin skín yfir Hastings og Main. — Maður gengur f ram hjá búðum, sem allar lífsins listi-semdir fást enn í fyrir hinn gamla góða doll- ar, þó að nú sé farin að hallast á honum húfan eins og hermönn- unum, og grá hár farin að sjást í hökuskegginu. — Bjór parforar með upphleyptum ginnandi rós- jm á framstöfnum, bjóða jafnt tarla sem konur velkomin, — jví að nú er frelsi kvenna full- :omnað. Eg geng fram hjá .veim parlorum. Á annan er þeim í háaloft. Er furðanlegt að | frá okkur teknar. Þær em dá- sjá þau fleiri tonna þung líða j lengst upp í loftinu eins og flug- léttan val, sem hnitar hringa skráð Laöies en Men á hinn. Þeir ^ marga, unz raninn leggur þau á eru samfastir og líta út eins og stáldekkið. — Mikill er máttur kærustupar í faðmlögum. j vélarinnar. Hátt lætur í stál- Leið mín liggur niður Aðal- börkum stóriðjunnar, þegar stræti. Stórbyggingar standa á fleiri hundruð maooa °g tugir báðar hendur, með risavöxnum vela §an?a að verki' Samtöl áletrunum um mikilleik cana- heyrast htt' ÞeSar menn Þurfa disks veldis og auðfélaga yfir- að tala saman’ taka Þeir hver burði ásamt auglýsingum um að ulan um annan og kalla inn í þau selji sjálfum sér í skaða til eyrað’ er eins °S Þeir seu að samlegustu fjársjóðirnir, sem við eigum yfir að ráða. Minning þessarar ungu stúlku mun seint fyrnast þeim, sem henni kyntust. Betri ósk á eg ekki, en þá, að sem flestir mættu tileinka sér kosti hennar. Þá hefir hún ekki lifað og dáið til einskis. Þá mun blessun fylgja landi okkar og þjóð. H. Ó. —Mbl. 22. nóv. þess að auðga fólkið. Á einum stað liggur bílaJbraut. faðmast. Er það lífræn and- staða, við svip stálsins alt í kring. Að lýsa vinnu aðferðum við ut af AðaMrætx og mn a það . , . _ . . smiði þessara skipa og vela ut- aftur eins og bogi. — Þorstemn Erlingsson segir: “Þá leistu aft- ur sy: "hljóð að koma í strokkinn. Ef FRÉTTABRÉF Vogar, 14. jan. 1945 . , _ . , Gleðilegt og farsælt ár! Þess bunaði, er aðems a færi serfræð- óska eg 5Ilum Islendlngum hvar vinur, það var þín dauða ‘nga sera.l»r"a ! sem þeir eru niður komnir. synd”, en þarna verður annað tal‘11Ver ‘ Smn,‘ gre‘m ,.0g ! Þetta átti að verða fréttabréf; •- - ■ -------- ■ . Ef 1 eeIar"mi® | en þegar til átti að taka þá eru þú ekki lítur aftur og það oftar ar, ‘ ‘T a setJa ur a ar fréttir héðun svo fáar og smáar en einu sinni, hefirðu ekkert með “T/' u"<lras‘. r"fur hue -"a"":' að þær eru varla sendandi einar. þetta líf að gera lengur, svo þétt V‘“ð Sr k°m‘ð ‘angt * t>œsarl Þetta mætti þvi fremur kalla . , , ., • ar . grein, og osamræmisins a milli i itt f ,h • og snart koma bifreiðarnar mn , ... , ., 5,111 dI nverju. _______ ______4____v_ þess vits, og vanvxtsins, sem þja- [ ir mennina á ýmsum öðrum á bogann; — en stærsta dauða- syndin mun vera að deyia, með- .* . , J e sviðum eins og cxauðlegur siuk- an hægt er að forða hfinu. Samt ætla eg að byrja á frétt- unum. Veturinn hefir verið hér svo ,. ... . domur. sem astand heimsmó1- góður, það sem liðið er, að menn 1 dag er 8. januar Þess vegna anna v.tnar best um. Þegar þess- muna “arIa slikan J, er verður mer starsynt a tvo vollu um staldrekum er hleypt af vert að (a að { 4 hmumegin við s ræt.ð, sem eru stokkum renna þeir fljótar og 'þar sér“taklega Svið bygðirnar ems græmr og blettirmr a Mikl- iettar ut , vatnið en fiatbotnur krin Manitoba-vatn - því ey , jummanuði. .« er hrmt fram a Mikley. i fréttum að dæma Jlr Þá er eg loks kominn að stræt- Stálskip þau, sem West Coast veturinn verið fremur illur í inu, sem liggur inn að skipakví- smíðar, vigta 10,000 tonn og bera Bandaríkjunum, og eins í Aust- um West-Coast fró strætiskara jafnmikið eða meira. Þau eru 1 Ur- og Vesturfylkjum Canada. stassjóninni. Fjöldi manna ganga nálægt 450 á lengd og ihvert skip j>ag er þvj ageins Manitoba- áleiðis til vinnunnar með lunoh kostar $1,750,000. West Coast fylki, sem hefir sloppið að mestu casear í höndum, og West Coast sendi öllum sínum verkamönn- við ótíðina, en þó mun það hafa numer á höttunum. Lunoh um jólákort mjög vandað með verið nokkuð misjafnt Hér casearnar eru eins og vörumerki þakklæti fyrir að hafa stutt að,1 máttu kallast stöðugar stillingar og trygging fyrir því, að þar að smíða 50 skip af sömu gerð og væg frost; fró því um vetur. fara menn, sem upp á engan eru og að ofan er lýst. komnir, í stað þess að betlarar sem líkt eru klæddir, 'hafa engar lunOh casear og ganga í veg fyrir menn og biðja um cent eða síga- rettur, eða, ef ekki vill betur til eldspítur. West Coast er girt alt í kring eins og hervirki, og nær yfir margar ekrur. Við hvert hlið, en þau eru þrjú, standa verðir í einkennríbún- ingi, og engum er leyft þar inn nema þeim, sem bera merki skipakvíanna. Verðmæti skipa- kvíanna er margra miljóna virði, J. S. frá Kaldbak M I N N I N G SIGRÍÐAR ÞORMAR að, hvað margra veit eg auðvitað ... .... „ f, , . . raðstofun, að aldrað folk eigi ekkert um. nætur og fram að sólstöðum, og enda fram að þessum degi þótt frostin hafi verið nokkuð meiri síðan um nýár. Aðeins einu sinni kom talsverður bleytusnjór (2. nóv.). Tók þa fyrir haga í er sumir hrdð, en hlánaði eftir fáa daga- Síðan hefir oft fölgað dálítið en Það var eins og náttúran og alchei meira en svo að sporrsekt veðurfarið endurspegluðu hug- h&íir verið, og aldrei svo að arástand okkar, þegar sú harma sleðafæri hafi komið, nema á fregn barst, sem hivílt hefir , sléttu graslendi. Frost hafa verið þungt á hjörtum allra Íslendinga óvanalega væg, aldrei farið ofan nú síðustu dagana. t fyrír 0 fyr en 20. des. (12 stig^ Menn sætta sig alment við þá en nokkuð meiri milli hátíðannJ og þessa síðustu viku, en snjó- “Það syrtir kveðja.” leysið og stillingarnar eins og skamt til grafar. En þegar ungl- Verkamennirnir ganga í hala- ingar, sem lífið á eftir að færa.óður. rófu hver á eftir öðrum inn í sínar fegurstu rósir, hverfa með | Heilsufar manna hefir verið 1 ganga, þar sem tímakörð þeirra svo snöggum og sviplegum hætti góðu lagi hér í vetur. Ekki einn eru, og hver tekur karð með eru menn lengi að átta sig. sínu númeri. Klukka er í gang- Trú mannanna á lífið er bein- inum, sem hver maður stingur línis ógnað. sinni verið talað um “flú” sem er þó tíður gestur. Þó hafa 3 dauðsföll borið hér að höndum 1 karðinu í, og merkir hún á það Einn af þeim, sem fórast með vetur, fyrsta staf dagsins, klukkustund Goðafossi, var ung stúlka, sem og mínútur. Gleymi einhver að j eg tel mér skylt að minnast lítil- merkja karð sitt, fær hann ekki lega. kaup fyrir þann dag, þó að ihann j Sigríður Þormar var flestum þeim kostum búin, sem prýða ætti sérhvern ungling, þegar út í lífið er haldið. Frjálslyndi í skoðunum, hisp- ursleysi í framkomu, einlægni og framar öllu hjálpsemi við alla þá sem hjálparþurfi eru — voru vafalaust snörustu þættirnir, sem einkendu þessa stúlku. Þetta eru eiginleikar, sem ó- tvírætt benda til mikils þroska sem enx áunnin ekki síst fyrir áhrif góðs uppeldis á fyrirmynd- arheimili. — Fram í hugann ryðjast óteljandi atvik, sem öl1 styrkja þetta álit. Minnist manr óvenju góðra kunningja, sem dá ið hafa ungir, hugga menn sig hafi unnið hann allan. Kluikkan 3.45 blæs skipakvía- blístran, eins voldugt og herlúð- ur. Streyma þá hundruð manna niður af skipunum, sem hafa unnið fyrri part dagsins. Kl. 3.50 blæs hún aftur, og fara þá önnur mörg hundruð upp á skip- in og vinna til klukkan 11.45 að kvöldi. Eitt það fyrsta, sem vekur eft- irtekt manns, eru hinar mörgu yf irlýsingar í skipakvíunum serr 'estar eru upp. Fyrir mann, sen ift hefir unnið hjá öðrum, e? iessi nýstárlegust: “Það fyrsta em þú verður að gera, er at Ansgar Sveistnip lézt að Nar- rows 22. nóv. s. 1. Hann var einn af hinum fyrri landnáms' mönnum í þessari bygð, og um mörg ár bóndi við Vogar. Hann var danskur að ætt, af merkn fólki kominn og hafði fengið g°^ uppeldi. Var sendur til Islands sem verzlunai'stjóri og kvæntisl þar íslenzkri bóndadóttur. Það þótti föður hans of lágt, og var hann því lítils virtur af ættingj' um sínum og misti stöðuna yið verzlunina. Mundi þó kona hans nú á dögum hafa þótt fullvel ættuð til að giftast dönskum her- foringjasyni. Hún hét Ólm3 Tjörvadóttir, en móðir_hennar var systurdóttir Torfa skóla' stjóra Bjarnasonar í Ólafsdal. Hún var merk kona og mikilbæf- Giftingin varð því orsök til þesS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.