Heimskringla


Heimskringla - 11.07.1945, Qupperneq 2

Heimskringla - 11.07.1945, Qupperneq 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. JÚLl 1945 17. JÚNÍ 1 CHICAGO Það var dimt í lofti þennan morgun, og hélst þannig meiri- hluta dags, samt rigndi ekki svo fól'k fékk notið sín við skemtan- ir dagsins. Vísir hafði sem sagt Islendingadag sinn þennan dag. Aðsókn var góð þrátt fyrir drungalegt veður. Byrjað var með því, að syngja íslenzka þjóðsönginn, “Ó guð vors lands”. Bauð þá forseti dagsins (sem er undirskrifaður) fólkið velkomið, og sagði fáein orð sem hér fara á eftir. Fyrir réttu ári síðan skeði stór atburður í lífi okkar litlu þjóðar heima á gamla landinu. Atburð- ur sem í sögunni mun geymast um aidur og æfi, eða eins lengi og bókmentir heimsins verða við, lenzku konar samkomu í Silver Bay, Man., þá ungan mann nýlega kominn frá Islandi; hann hafði þá strax látið til sín heyra í blöðunum, og var það orsökin að við fengum hann þá til að vera ! okkar aðalræðumann; eg hafði spáð því þá, að hann mundi með gáfum, kjarki og dugnaði kom- ast þangað sem hann ætlaði sér. Eg veit ekki um neinn annan spádóm minn, sem betur hefir komið fram en þessi. — Hann heldur nú ýmsum háum stöðum og hefir verið heiðraður á marg- an hátt. Hann er forseti Þjóðræknisfé- lags Islendinga í Vesturheimi, ræðismaður Islands í Norður Da- kota, verið sæmdur heiðurs- merkjum þrisvar sinnum af ís- stjórninni, fyrst sem hvern skerf smáþjóðirnar hefðu; smiðjur og nokkurt þýzkt orð í liðinni tíð lagt til heimsmenn-1 getur útmálað, þótt þær séu mis- ingarinnar og legðu framvegis til munandi. 1 þýzkum manndráps- hennar. Að endaðri ræðu dr. Becks. var sungnin þjóðsöngur Banda- ríkjanna, “The Star Spangled Banner”. Síðan fór fram “sport” af verksmiðjum af yenjulegustu gerð, fær fólk snöggan dauðdaga hópum saman. 1 fangabúðum af þessari gerð bíður fórnardýrið lengi dauðans í einmana angist. Fólk er svelt og misþyrmt til líði. Atburður sem hreif hugi Islendinga ekki eingöngu á ís- landi, heldur hvar í heimi sem voru. Atburður þessi var endur- reisn lýðveldisins 17. júní 1944. Sár harmur var okkur kveð- inn er við töpuðum frelsi okkar árið 1262 og lýðveldið leið undir lok. En mikill er líka fögnuðurinn nú, er við aftur höfum fengið | c<>rnell háskóianum. Eftirþess- fult frelsi og sjálfstæði — þó um ^sta a® dæma mundu fáir riddari af Fálkaorkunni, síðan stórriddari af sömu orðu, og nú nýlega gullmedalíu, sem sérstak- lega var gerð til minningar um edurreisn lýðveldisins; þess var getið nýlega í íslenzku blöðun- um. Einnig hefir hann verið heiðr-, aður af St. Olafs orðunni. Hann er einnig Dr. í heimspeki frá ýmsu tagi, sem var stjórnað af; dauða eftir fyrirfram gerðri á- tveimur ungum stúlkum, Missjæ^un> sem hvergi mun finnast Hulda Árnason og Miss Stella. hliðstætt dæmi um í veraldar- Einarson. Verðlaun voru gefin. J sogunni. Kæri dr. Beck, í nafni Vísis og eins persónulega þakka eg þér hjartanlega fyrir komuna, og þína ágætu og vel fluttu ræðu, eins þína alúðlegu viðkynningu sem mun fylgja þér hvar sem þú ferð. — Þar í liggur ein af or- sökum þess að spádómur minn um þig, kom fram. Lif heill. S. Árnason 1ÞÝZKUM “GEREYÐING- AR”FANGABÚÐUM Frásögn Bjöms Björnssonar blaðamanns löng væri biðin. Hið unga íslenzka lýðveldi stendur nú frjálst og óháð á meðal heimsþjóðanna, og mætti segja, sem fyrirmynd og leiðar- ljós í blindviðri heimsmálanna í dag. En til lítillar þjóðar er sjaldnast litið til fyrirmyndar, allra sízt á meðan sá andi ríkir víða í heiminum að afl sé réttur. En gleymum því í dag, því við erum hér samankomin til að halda hátíðlegan okkar þjóð- minningardag, með vorhug í ungir menn fyrir 23 árum síðan, hafa óskað sér öllu meir. Eitt er það sem eg er sannfærður um og það er, að hann er verðugur virðingar þeirrar er hann hefir hlotið. Hér á eftir fer stuttur útdrátt- ur úr ræðu dr. Becks. Eftir að hafa flutt sambands- deildinni “Vísir” kveðjur Þjóð- ræknisfélagsins og þakkað for- seta deildarinnar, stjórnarnefnd hennar og félagsfólki fyrir starf deildarinnar í þágu íslenzkra anda, og með ósk um að hið unga þjóðræknismála, lýsti dr. Beck, íslenzka ríki temji sér í framtíð- fyrst á íslenzku og síðan á ensku, inni sannar lýðveldis hugsjónir ferð sinni til Islands s. 1. sumar, sem eru í þarfir fjöldans en ekki i hátíðaihöldunum í sambandi við fárra, eða eins og Lincoln skildi lýðveldisstofnunina, ferðum sín- þær hugsjónir, og bar svo fagur-; um víðsvegar um landið og hin- lega fram í hinni ódauðlegu um ágætu viðtökum, sem hann Gettysburg ræðu — “Að þessi átti alstaðar að fagna sem full- þjóð í skjóli guðs skuli í frelsi trúi Vestur-lslendinga. Dáði endurborin, og að lýðstjórn sú hann mjög framkomu fólksins á sem af fólkinu er stofnuð, fyrir lýðveldishatíðinni, enda þótt fólkið skuli um allar aldir lifa.” J veður væri óhagstætt mjög, og Þar næst kallaði forsetinn á kvað þann söguríka atburð, er Mrs. Bowen (áður Miss Ásta Ein- j lýðveldið var endurreist, verða arson) talaði hún fyrir minni ógleymanlegan öllum, er báru hermannanna; mæltist henni gæfu til að lifa þann dag og vera mjög vel eins og æfinlega þegar viðstaddir hátíðahöldin, enda hún kemur fram opinberlega, hefði fagnaðar og vakningarald- hún er vel mentuð kona, nú an út af þeim viðburði verið kennari við stærsta miðskóla auðfundin um landið alt. Chicago-'borgar (Lane Tech. j' í hinum enska hluta ræðu High School). Maður hennar er sinnar, sem sniðin var við hæfi einnig kennari, hann er af hér- þeirra áheyrenda, sem eigi skildu lendum ættum . ! íslenzkt mál til hlítar, og þá sér- Þá voru sungin tvö lög, “Hvað staklega yngri kynslóðarinnar, er svo glatt” og “Ó fögur er vor ræddi dr. Beck um skerf þann, fósturjörð”. í sem Island hefir lagt til heims- Næsti ræðumaður var Dr. Árni menningarinnar, sér í lagi á Helgason. Eg var svo heppinn sviði bókmentanna, lagagerðar að fá hans ræðu í heilu lagi og ’ og lýðræðislegra stofnana, en sendi hana því hér með til birt- rakti jafnframt í höfuðdráttum ingar í blöðunum. Aftur voru stjórnarfarssögu hinnar íslenzku sungin tvö lög, “Þú bláfjalla- þjóðar og lýsti hinum miklu geimur” og “Frjálst er í fjalla-' verklegu framförum síðari ára. sal”, 1 Hann brá einnig upp myndum úr Þá var komið að aðal ræðu- hinu auðuga menningarlífi þjóð- manni dagsins, dr. Richard Beck. arinnar nú á dögum, ekki sízt í Þegar eg kunngerði hann fyrir bókmentum og listum. Sagði fólkinu; gat eg þess að fyrir 23 hann að málslökum, að íslenzka árum síðan hefði mér veizt sá þjóðin, jafn fámenn og hún er, heiður að kunngera hann á sams-' væri kröftug áminning um það, Old Cases Needed Björn Björnsson blaðamaður lýsir í grein þessari einum af mörgum fangabúðum, sem dreift var um Þýzkaland. Er lýsingin ófögur, svo að ekki sé meira sagt, og er þó hóflega frá skýrt. • “Misþyrmið þeim til dauða, við munum fá annað þúsund á morgun.” Fyrirskipun áþekk þessari var daglega gefin af SS-foringjanum Malachit sem var yfirmaður fangabúðanna í Langenstein í Þýzkalandi. Undirmenn hans hlýddu slíkum fyriskipunum dyggilega. Hundruð manna, sem voru orðnir örmagna af hungri, voru þannig myrtir á kvalafull- an hátt. Aðrir tærðust upp, hundruðum saman og dóu úr hungri í landi, sem hafði nægan Eg kom til Langanstein-fanga- | búðanna daginn eftir að þær náðust úr klóm Þjóðverja. — Fangabúðirnar sjálfar eru marg- ir timiburskúrar, er standa í þyrpingum innan tvöfaldra girð- inga. Nokkur hundruð fanga voru ennþá í fangabúðunum. — Flokkar af þeim söfnuðust utan um “Jeep”-vagninn, sem eg var í og báðu aumkunarlega um mat og vindlinga. Eg hafði aðeins einn pakka af vindlingum á mér, sem var fremur illa farinn. Einn fanginn tjáði mér, að þetta væri fyrsti vindlingurinn, sem hann hefði fengið í fjögur ár. Hann, eins og reyndar allir aðrir, var hriktandi beinagrind, sem ó- hreinir flakandi fataræflar héngu á. Litarháttur hans var nábleikur, líkami hans bar átak- anlegt vitni misþyrminganna og húð hans var þakin kaunum. Altaf sama dagskráin Alla 7 daga vikunnar var líf fanganna hið sama. Farið á fæt- ur kl. 3.30 eftir miðnætti, staðið síðan í röð í hálfa aðra klukku- stund og síðan röðuðu fangarnir sér til að fá einn bolla af gerfi- kaffi án nokkurs með því. Því næst voru þeir sendir til vinnu við nærliggjandi járnbrautir eða skurði. Unnið var til kl. 8 að kvöldi, án þess að fá vott eða þurt allan þann tíma eða hina minstu bvíld. Eina máltíð dags- matarforða, þar á meðal matvæli' ins var látin í té klukkan níu að stolin frá Norðmönnum, Dönum, kvöldi. Máltíðin var venjuleg- Belgíumönnum, Hollendingum I ast gulrótaseyði, er kallað var og öðrum hernumdum þjóðum. j súpa, og eitt brauð handa hverj- Samanlagt dóu alls 1468 manns um 8 mönnum. KORNS0LU ÞJÓNUSTA Talið við Federa! Umboðsmann- inn viðvíkajndi kornsölunni og öðrum akuryrkju spursmálum. B M a«« | | > FEOERHL GRRIII LIIDITED John S. Brooks Limited DUNVILLE. Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTINíi Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bœði ▼örugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Dmbo8»maíur fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta L Um og yfir 20 manns létu lífið á hverjum degi. Þeir, sem voru of las>burða til að vinna voru sett- ir inn í þrönga kytru og þungir járnklumpar festir við háls þeirra og handleggi. Annað slagið voru þeir reknir á fætur. í Langenstein-fangaibúðunum, þangað til 10. apríl 1945. Síðan hafa margir látið lífið í fanga- búðunum af afleiðingum fæðu- skorts og illrar meðferðar. Einar af mörgum. Þessar fangabúðir eru bara Ef þeir gátu ekki staðið og ultu einar af mörgum slíkum, sem um koll, voru þeir barðir til dreifðar eru um alt Þýzkaland. bana. Sumir reyndu að komast Þær voru raunverulega deild af undan. Sextíu og þrír náðust. öðrum stærri í Buchenwald. Þær Þeir voru hengdir á tré í fanga- voru bygðar á síðasta ári og búðunum, fimm í senn. Það munu yfirleitt hafa verið þar tognaði á snörunum af þunga fremur fáir fangar, eins og bezt þeirra og fætur þeirra námu við sézt á því að aðeins 164 manns jörð. Þá voru aðrir látnir halda létu þar lífið 1944. Samt ssm áð fótunum á þeim á lofti meðan ur fjölgaði föngunum þar mjög á hinir dauðadæmdu voru að síðustu mánuðum s. 1. árs og kyrkjast. SS-msnn sátu mak- fyrri hluta þessa árs. Listinn indalega í kring, reyktu og hlógu yfir hina dauðu, miðað við mán- að hinum hryllilegu aðförum. uði og þjóðerni, lengdist stöðugt. í janúarmánuði þetta ár létu 236 hryllilegir minjagripir manns lífið, í febrúar 251, í marz Nazistar hafa “flúrað” númer 629 og fyrstu 10 dagana af apríl á sérhvern fanga. Eins og sumir 188. Meðal þessara látnu, sem safna frímerkjum sér til ánægju, ýmist voru pyntaðir eða sveltir í söfnuðu sumir SS-menn hör- hel, voru tveir Ameríkanar. Á undssneplunum með þessum listanum yfir þá, sem þarna var númerum af föngunum. Þeir fórnað guðum nazismans,^ eru flóu númerin af föngunum dauð- Pólverjarnir fjölmennastir, eða um Qg límdu pjötlurnar inn í alls 478. Næst eru 216 Frakkar, litla safnbók. Válverkin á veggj- þar næst 159 Rússar og loks 128 um fangakofanna voru af því Litháar. En þessar kaldrana- j tagi, sem aðeins fyrirfinst meðal legu tölur segja þó ekki söguna í öllum sínum ömurleik. samstæðu, tvo í efra rúmi og tvo í því neðra. Nóttina áður en eg kom til fangabúðanna dóu þar 20 manns. J Eg sá klæðlaus, grindhoruð lík þeirra liggja í kös á grúfu þar í fangabúðunum, þar sem þeim hafði verið hent um nóttina. Rétt hjá mér stóð Pólverji, siem hafði dvalið í fangabúðum nazista í þrjú ár. Hann benti á hin'a nöktu líkami og sagði: “Þýzk menn- ing.” Það var djúpur sársauki og ólýsanlegt hatur í rödd hans. Hann hafði séð þessa sjón dag- lega, hafði séð landa sína fara þessa sömu leið hundruðUm sam- an. Séð þá deyja og vera hent mörgum í sömu gryfjuna eins og hundum. Hann, ásamt hundruð- um hans líka, mun aldrei gleyma þeirri reynslu, sem þeir fiengu af “þýzkri menningu”. Nokkurir Þjóðverjar reyndu hálfvelgjulega að létta þjáning- arnar í þessum fangabúðum. — Einnig mótmæltu nokkurir íbú- ar Langenstein meðferð fang- anna. Þeim var sagt, að ef þeim líkaði ekki meðferð fanganna, myndu þeir hljóta sama h'lut- skifti. Einstaka fangaverðir gáfu föngunum af mat sínum, en þess voru aðeins fá dæmi. Hinir fáu Þjóðverjar sem virtust hafa 1 sómatilfinningu, voru þrælar ! sinnar fyrri heimsku og ill- | mensku. Þeir höfðu leikið sér ' að ljónsunganum. Nú var hann fullorðinn og vaxinn þeim yfir höfuð.—Vísir, 1. júní. B R É F Hensel, N. D., 5. júlí, 1945 Kæri ritstjóri: Veltu vera svo góður að prenta eftirfylgajndi í næsta blaði: í fréttunum frá Mountain frá 18. júní láðist að geta þess að G. J. Jónasson flutti kvæði. Er Mr. Jónasson hér með beðinn að af- saka þessa gleymsku. A. M. A. SóLARLJóÐ UM SUMAR- MÁL 1945 Sólarljóð um sumarmál syngja fljóð og drengir, hreyfist blóð en hitnar sál hrífast góðir strengir. Burt er runnið flóð af fold fram í unnar ginið, færa kunna frjógun mold fagurt sunnu skinið. Vors í listum vakir sjót vetur misti slaginn. Sólin kysti svæfða rót sumar fyrsta daginn. Sumar blíða senn er vís, sem að lýðum veitist, sólin þíðir allan ís alt til prýði breytist. Á góðum degi er gleðin vís geisla teygir sólin. Færir mey og firðum prís fýkur ei í skjólin. Af viljastáli og orku er ást í sálir kveðin. Sólarbáli sveipast fer sumarmála gleðin. Þegar gróa á grundu blóm g&rist nóg af yndi, syngur lóa léttum róm, lagið hóf í skyndi. Yndi fanga fljóðin snjöll firðar þangað slaga, blómin anga brátt um völl bjarta og langa daga. Morgun stund er mælt að sé mesta undur lífsins, kvelds í lundinn kappinn sté kærleik bundinn vífsins. Því flestir unna undur heitt, sem aftan sunna málar; þá er runnið alt í eitt inst í grunni sálar. F. P. Sigurðsson A wooden case can be used, with care, for a period of 5 years continuously. There is now a great shortage due to lack of materials and labour. You will be co-operating with the Breweries in helping to conserve valuable wood supplies by turniing in your old cases as soon as possible. lili This co-operation will be greatly appreciated. Eyðilagt líf manna, sem álíta sjálfa sig “yfirþjóð”. Þau sýndu þýzkan hermann standandi með kross- lagða arma en fyrir framan hann DREWRYS LIMITED Þær segja til dæmis ekki frá krupu nábleikir fangar og báðu hann á hnjánum að gefa sér líf. Einnig sýndu þessi málverk Þjóðverja vera að misþyrma föngum, og Þjóðverja, sem stóðu spertir með barefli í höndunum, meðan fangarnir skreiddust á braut. í fangahúsunum var tvö- földum rúmstæðum úr tré hlað- ið hvsrju ofan á annað. Rúm- stæðin voru venjulega fyrir einn mann, en Þjóverjar neyddu fang- ana til að vera fjóra í hverri hinum fjölmörgu, sem fanga búðirnar hafa stytt og hálfeyði- lagt lífið fyrir með hungri og illri meðferð. Það er ekki unt að gera sér ljósan þann glæp, s£m Þjóðverjar hafa unnið gegn mannfélagi nútímans, nema með því að sjá fangabúðirnar eigin augum. Eg kom til fangabúð- anna í Langenstein. Þjóðverjar kölluðu þær “gereyðingarstöð” eða útrýmingarstöð. Og að minsta kosti voru fangabúðirnar eins miklar manndrápsverk- Hér er mynd af húsi er smíðað er úr ál (aluminúm)- Voru þau mikið notuð í stríðinu, því þau eru létt í flutning og auðvelt að setja saman og taka í sundur. Eru þau bygð í fjór- um pörtum sem svo er krækt saman eftir að búið er að setja upp hliðarnar. Þau þola ótrúlegan þunga og hvaða veður- áttu sem er. 1 húsum þessum er borðstofa, setustofa, eldhús og tvö svefnherbergi, auk forstofu og baðherbergis. Hér sézt horn af setustofunni með tilheyrandi skápum til vinstri handar. i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.