Heimskringla - 10.10.1945, Page 1

Heimskringla - 10.10.1945, Page 1
We recommend for your approval our // BUTTER-NUT LOAF " CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ÁRGANGUR We recommend for your approval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 10. OKTÓBER 1945 NÚMER 2. frettayfirlit og umsagnir í Evrópu Fyrir skömmu stóð hörð rimma á sambandsþinginu um Verð á hveiti. Vildi stjórnin á- kveða það einn dollar til nokkra ara, en fetjórnarandstæðingum f^nst það, nú sem stæði, alt of agt. Lýstu þeir vantrausti sínu a stjórninni út af þessu, en við ^tkvaeðagreiðslu um málið Várð atkvæðahlutur stjórnarinnar en andstæðinga 90, sem ^^nstu munar, en samt nógu ^mklu til þess, að stjórninni yrði <*ki mein að. Skömmu eftir þetta lagði King forsætisráðherra hala á bak sér, fyrst til Washington á fund Tru- mans forseta, en síðar til New York áleiðis til Evrópu. Kom hann fyrir síðustu helgi til Eng- lands, þar sem sonur Attlees for- sætisráðherra Martin, beið þess að taka hann á fund föður síns. Erindi Kings til Evrópu er að aJa með eigin augum ástandið Par;'hugsar hann sér að fara til ollands og Berlínar og fleiri staða á meginlandinu. Hann hélt ra®ðu nýlega á sambandsþinginu að ef Canada ætti að vera Patttakandi í viðreisnarstarfi vróPu, ætti stjórnin að hafa mtthvað að segja um það með unum stóru þremur eða fimm, ' a®a tilhögun yrði á því. Mun c.ða]-erindi Kings í þessu hafa Verið fólgið. Er búist við að á endurkosningu SKILIÐ G- S- Thorvaldson, K.C. G. S. Thorvaldson lögfræðing- ur er Ný-lslendingur að upp- nma, sonur Sveins Thorvaldson- ar, M.B.E í Riverton. Hann Jagði fyrir sig lögmannastarf í Pessum bæ, að námi loknu, og er nu vel þsktur í þeirri stétt sem reggsamur og réttsýnn bæði af clmenningi og stéttarbræðrum Slnum og nýtur tvímælalauss trausts. Hann hefir verið þing- maður þessarar borgar fult kjör- timabil og sækir um endurkosn- ‘ngu- A þingtíð sinni hefir hann aft ýms áríðandi störf með öndum fyrir stjórnina, bæði utan þings 0g innan, t. d. í laga- nefnd þingsins, reikninga og SVeitamálanefnd, því hann er fær maður og treystandi á við hæf- ustu menn, um hvaða vandasöm mál sem er að ræða. Þetta álit érlendra á honum, ætti að vera öndum hans kærkomið að stað- festa með því að styðja að endur- osningu hans 15. október. Hann kefir unnið okkur sem þjóð virð- mgu með hæfileikum sínum og framkomu, eigi síður en sjálfum sér, sem okkur ætti að vera ljúft °g skylt að sýna að minsta kosti við viss tækifæri, að við munum °g metum. hann verði 6 til 8 vikur að heim- an. Stjórnarformenskan í Ot- tawa er í höndum Ilsley fjár- málaráðherra meðan King er í burtu. Dauðadómur 1 gær var kveðinn upp dauða- dómur í Frkklandi yfir Pierre Laval, formanni Vichy-stjórnar- innar í Fraklandi. Yfirheyrsla átti að fara fram í málinu, en Laval, sem líklega hefir mátt telja mestan mælskumann Frakka og verjendur hans, flæktu svo rannsókn málsins í byrjnu, að við ekkert var ráðið meðan Laval var fyrir réttinum og varð því að vísa honum burtu. í öðru lagi kvörtuðu verjendur hans um að hafa ekki fengið að rannsaka stjórnarskjöl, sem ó- missandi var. Málið var svo j rannsakað í fjarveru Lavals og án hans sjálfsvarnar og kvið-j dómur kvað upp líflátsdóm. Hertoginn af Windsor í Englandi Hertoginn af Windsor heim- sótti England s. 1. föstudag í fyrsta sinni síðan hann afsalaði sér konungdómi. Hann hefir verið í Frakklandi um skeið með frú sinni og var veitt leyfi til að heimsækja móð- ur sína, Maríu drotningu. En ekki máti hann hafa hertoga- frúna með sér. Eftir að hann kom til Eng- lands, var honum tekið með kost- um og kynjum af almenningi, einkum kvenþjóðinni; lá við sjálft, að konur tryðust undir, við að komast í fremstu röð með- fram veginum, sem hann ók eftir til að sjá hann. 1 Englandi dvelur hann um viku tíma. Hann eyddi einni stund í heimsókn til bróður síns, konungsins, í Buckingham höll- inni s. 1. laugardag. Um borg- ina ók hann einn daginn, sá að- eins eyðileggingar stríðsins, en stóð hvergi við. Fögnuður leiðir til meiðsla Kona ein skrifaði s. 1. mánu- dag í blaðið Tribune það sem hér segir: Eg fór með vinkonu minni nið- ur á járnbrautarstöð að taka á móti manni hennar, sem var að koma heim úr stríðinu. Konan rann í faðm hermanninum er þau sáust og fögnuður þeirra var mikill. Eg bauð þeim heim til mín til kvöldverðar. Eftir að heim kom veiktist konan og lakraði mjög eftir því sem áleið. Var þá læknir kallaður. Kom í ljós, að tvö rif voru brotin í síðu konunnar. Tilraunir til að knýja eim- reiðar með atómorku byrja Brátt verður hafist handa um að gera tilraunri á því, hvort ekki sé hægt að knýja eimreiðir með atómorku. Þetta verður gert í Bandaríkjunum af Ralph Lucas aðalrannsóknarsérfræð- ingi New York-borgar. — Verð- ur eimreið þessi útbúin sérstak- lega og síðan byrjað á tilraun- unum. í eimreiðinni verður komið fyrir tækjum til þess að sprengja kvikasilfursatóm. Tal- ið er að eitt sprengt kvikasilfurs- atóm myndi gefa frá sér orku, sem nægilegt væri til þess að knýja eimreið, sem drægi 100 fullhlaðna járnbrautarvagna, 45 ferðir milli New York og San Francisco, en fjarlægðin milli þessara tveggja staða er rúm- lega 4880 kílómetrar. —Mbl. 14. sept. Engar trúnaðar þjóðir Truman forseti sagði við fregnrita í gær, að atomsprengju uppgötvunin yrði geymd á meðal þjóðanna, sem nú hefðu hana, sem erti auk Bandaríkjanna, Bretar og Canadamenn(?). Fer fyrir rétt Rudolf Hess, fangi í Englandi í fjögur ár, var fluttur loftleiðis til Þýzkálands s. 1. mánudag. Á að rannsaka mál hans þar ásamt 22 annara erkibófa úr' stjórn Hitlers. Hess lenti í fallhlíf í Skot- landi 1941. Hann var númer 2 nazi eða næstur Hitler að völd- um í nazi-stjórninni. Yfirheyr- sla glæpaseggjanna er sagt að byrji bráðlega í borginni Nurn- berg. 1 Skortur yfirvofandi í ■ Bretlandi í vetur Það hefir komið fram í við- ræðum þeim um viðskiftamál, sem nú fara hér fram milli Breta og Bandaríkjamanna, að mjög ríður nú á því, að Bretum berist hjálp bæði um fæði og klæði á vetri komanda, því annars kunni að fara mjög illa. Brezkir em- bættismenn, sem þátt taka í um- ræðum þessum, hafa leyst frá skjóðunni og sagt nákvæmlega frá því, hvernig málin standa. Segja þeir að Bretar séu nú í “kapphlaupi við tímann”, til þess að reyna að koma í veg fyrir neyð í landinu í vetur. Þeir lögðu áherzlu á það, að samning- um um þessi alvarlegu mál yrði að hraða, sem mest mögulegt er, ef ástand Breta í vetur ætti ekki að verða stórhættulegt, þannig að þeir þyrftu að eyða öllu, sem til er í landinu af matvælum. — Hafa allmargir umræðufundir verið haldnir um þetta í dag. —Mbl. 14. sept. Foringjar stærstu flokka samvinnustjórnar Manitoba-fylkis NÝTÍZKU DIESELSKIP TIL AMERÍKU- FLUTNINGA Nýlega var frá því skýrt, að ís- lendingum væri trygður skipa- kostur frá Ameríku og í tilkynn- ingu, sem ríkisstjórnin sendi út gær segir að þau skip, sem sendi- herra Islands í Washington út- vegaði til íslandsferða verði ný- tízku dieselvélskip. Þá er Guð- mundur Vilhjálrtlsson, forstjóri Eimskip farinn til Englands á vegum ríkisstjórnarinnar til að semja við Breta um flutninga milli íslands og Bretlands og ennfremur að leita fyrir sér um kolakaup í Englandi. Það var allflókið mál, að^út- vega skip til flutninga hingað til lands og er það skýrt í eftirfar- andi fréttatilkynningu frá ríkis- stjórninni, sem Morguníblaðinu barst í gær. Fyrir nokkru komu Banda- menn á fót stofnun, er hafa skyldi öll umráð kaupskipa og fiskiskipaflota hinna sameinuðu þjóða í því skyni að tryggja hina fullkomnustu hagnýtingu skipa- stólsins. Stofnun þessi, er nefn- ist United Maritime Authority (UMA) hefir skrifstofur bæði í London og Washington. Hon. Stuart S. Garson Hon. Errick F. Willis forsætisráðherra í Manitoba og [ fyrrum foringi íhaldsflokksins í fromaður samvinnuflokksstjórn- arinnar. Sækir um endurkosn- ingu í Fairford kjördæmi á móti G. W. Leonard, C. C. F. sinna. Manitoba. Hann hlaut nú undir merkjum samvinnustjórnarinn- ar kosningu í Turtle Mountain gagnsókanrlaust. Kosningarnar í Manitoba 15. október Kosningarnar í Manitoba byrj- uðu um leið og tilnefningu þing- mannaefna lauk 5. október, með kosningu 7 samvinnustjórnar þingmanna. Það má heita glæsileg byxjun fyrir Garson-stjórnina. Þeir er gagnsóknarlaust voru kosnir, eru þessir: Hon. Errick F. Willis í Turtle Mountain, verka- málaráðherra í Manitoba; Hon. D. L. Campbell í Lakeside, akur- yrkjumálaráðherra; Hon. Wil- liam Morton í Gladstone; Ed- mond Prefontaine í Oarillon; Hugh B. Morrison í Manitou; Earl T. Collins í Dufferin; J. O. Argue í Deloraine. Af 55 þingsætum í fylkinu eru því ekki nema 48 eftir, sem bar- ist verður um í kosningunum Hermanna-þingsæti eru að vísu 3, en í þeim fer ekki kosning fram fyr en í vetur eða vor, eftir að hermenn eru heim komnir. Verður 1 þingmaður úr hverri deild hersins, flug-, land- og sjó- liðsdeildinni. Þingmannaefnin sem sækja, eru alls 126. Af þeim eru 66 með stjórninni: 43 liberalar, 18 Progressive Conservativar, 2 þjóðeyrissinnar (Social Credit1 og 3 óháðir. Á móti stjórninni sækja 59; eru 41 af þeim C.C.F. sinnar, 13 Labor Progressive (kommúnist- ar), aðrir óháðir. Nöfn allra er sækja, sýnir tafla, sem birt er annarsstaðar í blaðinu. 1 Winnipeg sækja 20; þingsæt- in eru þar 10. Hlutfallskosninga aðferðinni verður þar fylgt, þ. e. Að undanförnu hefir íslenzka ríkisstjórnin haft til athugunar, I hvort íslendingar ættu að gerast aðilar í þessum samtökum, en af því hefði leitt, að UMA hefði orðið að hafa umráða- og ákvörð- unarrétt um notkun íslenzkra skipa, en aftur á móti trygði Is- lendingar sér um leið nægilegt skipsrúm til flutninga að og frá landinu. Fyrir milligöngu ís- lenzkra sendiráðsins í Washing- ton tókst þó mjög bráðlega að út vega þann skipakost, er þurfti til flutninga milli Islands og Ameríku, án þess að Islendingar gerðust þátttakendur í UMA, og stóð við svo búið fram í miðjan s. 1. mánuð. En þá bárust ríkis- stjórninni skilaboð um, að öll þau skip, er hún hefði haft á leigu frá stjórn Bandaríkjanna. yrðu af henni tekin og engin ný skip myndu fást í staðinn, nema Islendingar yrðu þátttakendur í UMA. Thor Thors útvegar skip Sendiherra íslands í Washing- ton var staddur hér á landi um Jafnframt fól ríkisstjórnin Guðmundi Vilhjálmssyni að at- huga í samráði við sendiráðið í Lundúnum, um útvegun kola frá Englandi, því að nú nýverið bárust ríkisstjbrninni þau skila- boð, að Islendingar myndu ekki fá nein kol frá Bretlandi á þessu ári, umfram þau kol, sem hingað mundu flutt í þessum mánuði samkvæmt áðurgefnu loforði. —Mbl. 13. sept. SÆKIR I ANNAÐ SINN ar, 6 C. C. F. flokksmenn,. 2 Labor Progressive, 1 óháður, 1 sósíalisti, 1 social credit sinni. 1 þessum kosningum sækja fleiri Islendingar en nokkru sinni áður, eða 8 alls. Væri nú gaman ef allir hefðu þeir tæki- færi til að verða kosnir. En svo^ þetta leyti. Varð það að ráði er ekki. 1 einu kjördæmi Gimli hans og ríkisstjórnarinnar, að málið skyldi liggja í þagnar- sækja tveir, hver á móti öðrum, en eins og gefur að skilja getur ekki nema annar þeirra verið kosinn. Þessi þingmannaefni gildi uns hann kæmi aftur vest- ur um haf. Skömmu eftir heim- komu hans til Washington barst eru dr. Steinn Thompson í Hiv- ríkisstjórninni símskeyti um, að erton, er sækir undir merkjumj ag s5nnu stæði við það, sem áður Garson-stjórnarinnar og Snæ-|hafði verið tilkynt, að skipin, björn S. Johnson bóndi í Árborg sem lsiendingar nú hefðu á leigu, og sveitaroddviti í Bifröst; hannjyrgu tekin ýj- Islandsferðum, en sækir af hálfu C. C. F. flokksins. I f stag þeirra hefði sendiherran- Norður í St. George kjördæmi um tek;ist að tryggja allan þann sækja þrír íslendingar: Kristján Halldórsson, af hálfu samvinnu- stjórnar, Eiríkur Stefánsson, af hálfu C. C. F. og J. A. Howard- son, sem óháður liberal, en stuðningsmaður samvinnustjórn- arinnar. Þar falla því tveir land- ar í val, svo eftir eru þá ekki nema 5 alls, sem kost eiga á þingmensku, eða eiga hana nokk- uð vísa, mun óhætt að segja, því þeir G. S. Thorvaldson lögfræð- ingur og Paul Bardal, núVerandi þingmenn í Winnipeg, standa býsna vel að vígi hér móti ann- ara þjóða mönnum, að því er virst hefir. En tækifæri er þar gott fyrir íslenzka kjósendur, að styðja landa sína.. 1 Prins Rup- ertsland stendur Oddur Ólafs- son ekki eins vel að vígi með at- kvæði landa, af því að þau munu þar sára fá. En hann sækir þar Paul Bardal þingm. ásamt 2 öðrum undir merkjum skipakost, er Islendingum væri nauðsynlegur til flutninganna, og myndum við nú fá nýtízku dieselskip. Féll stjórn Banda- ríkjanna frá þeirri kröfu, að Is- lendingar þyrftu að gerast aðili í UMA. Flutningar milli íslands og Bretiands í Bretlandi standa sakir þann ig, að málinu hefir enn eigi verið ráðið til lykta að því er varðar flutninga milli íslands og Bret- lands og annara Evrópulanda, og hefir íslenzka stjórnin nú, sam- kvæmt bendingu frá brezku stjórninni og að ráði sendiráðs- ins í Lundúnum, falið fram- kvæmdastjóra h.f. Eimskipafé- lags íslands, herra Guðmundi Vilhíálmssyni, að fara til Eng- lands til að ráða þessu máli til samvinnustjórnar kosið með tölum. Af þeim sem sækja eru 5 liber-' manni, af hálfu alar, 4 Progrefssive Conservativ-, Labor, eða 4 alls. og þriðja Progressive lykta og reyna að semja um það endanlega við brezk stjórnar- völd. Er framkvæmdastjórinn nú farinn utan þessara erinda. Mr. Paul Bardal núverandi þingmaður fyrir Wninipeg, sæk- ir í kosningunum, sem fara fram 15. október. Með endurkosningu hans mælir margt. Hann hefir reynst nýtur þingmaður og hafa verið falin nokkur veigamikil nefndarstörf, eins og t. d. er hann var kosinn í nefnd er send var til Bandaríkjanna, að kynna sér viss atriði í sambandi við mentamál fylkisins. Var það aðallega fyrirkomulag iðnskóla (technical schools) og voru til- lögur nefndarinnar í þeim mál- um samþyktar. — Öðru máli hreyfði Mr. Bardal einnig á þingi sem hér skal nefnt, og það var, að mæðra styrkurinn yrði ekki skertur með sambandsstjórnar- lögunum um barnastyrkinn, sem ýmsir álitu að til greina gæti komið. En Mr. Bardal varði mál sitt þar vel og drengilega, áleit barnastyrkinn aðeins til uppbót- ar velferð mæðra og heimilis, sem fyllilega væri skilið. Hann er maður tillagagóður allra betri mála eins og góðum dreng sæm- ir. Sönghneigður er hann eins og Islendingum er kunnugt og ann listum. Slík mál eiga örugt fylgi frá honum. Hann á fyrir fram- komu sína fylgi Islendinga skil- ið.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.