Heimskringla - 10.10.1945, Blaðsíða 7

Heimskringla - 10.10.1945, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 10. OKTÓBER 1945 HEIMSKRINGLA 7.SIÐA m Fulikomnar ánægju Vefjið Sígarettur yðar úr OGDEN'S FINE CUT eða reykið OGDEN'S CUT PLUG í pípu. sssa Professional and Business — - Directory - SERVICEMEN, WORKINGMEN Elect the man who stands for what you fought for! — VOTE: SULLY, Roy G. i Sully Election Committee CHURCHILL EFSTUR Á LISTA Orric* Phoni 94 762 Rcs. Phoni 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST SOS Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talstmi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 98 291 FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Carl D. Tulinius látinn S. 1. laugardag andaðist hér í bænum Carl D. Tulinius for- stjóri, 43 ára að aldri. Banamein Carl var heilablóð- fall. Varð hann veikur aðfara- nótt laugardagsins og lézt síðari hluta sama dags. Carl Tulinius var sonur frú Guðrúnar og Axels V. Tulinius sýslumanns. Fæddur á Eskifirði 13. júlí 1902. Hann var forstjóri vátryggingarfirmans Carl D. Tulinius & Co. h.f. —Mbl. 11. sept. ★ ★ ★ Nýr brezkur vararæðismaður Á ríkisráðsfundi í gær var dr. John MeKenzie veitt viðurkenn- ing, sem vararæðismanni Bret- lands á íslandi með aðsetri í Reykjavík. Dr. McKenzie hefir dvalið hér á landi í nokkur ár. Var sendi- kennari við Háskóla Islands og síðar brezkur blaðafulltrúi við brezku sendisveitina flest styrj- aldarárni.—Mbl. 14. sept. Dr. Símon Jóh. Ágústsson prófessor í heimspeki Á ríkisráðsifiundi 13. þ. m. veitti forseti Islands dr. Ágústi H. Bjarnasyni lausn frá prófess- orsembætti í heimspeki við há- skóla Islands, og veitti dr. Sí- moni Jóh. Ágústsyni prófessors- embætti í beimspeki við háskóla Islands.—Mbl. 14. sept. INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI Reykjavík_____________Björn Guðmundsson, Reynimel 52 í CANADA Antler, Sask........................-K. J. Abrahamson Árnes, Man.......................Sumarliði J. Kárdal Árborg, Man....................................G. O. Einarsson Baldur, Man........................Sigtr. Sigvaldason Beckvilile, Man...............................B.törn Þórðarson Belmont, Man.............................G. J. Oleson Brown, Man........................Thorst. J. Gíslason Cypress River, Man...................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask.......................... O. O. Magnússon Ebor, Man...........................K. J. Abrahamson Elfros, Sask................__.Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask...._...............Rósm. Árnason Foarn Lake, Sask......................Rósm. Árnason Girnli, Man............................K. Kjernested Geysir, Man__________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man............................G. J. Oleson Hayland, Man.........................Sig. B. Helgason Hecla, Man........................Jólhann K. Johnson Hnausa, Man..............-............Gestur S. Vídal InniSfail, Alta....................Ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask.....................—O. O. Magnússon Keewatin, Ont............-..........Bjarni Sveinsson Langruth, Man.........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask........................Th. Guðmundsson Lundar, Man............................ D. J. Líndal Markerville, Alta............... ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask------------------------- Thor Ásgeirsson Narrows, Man........................ S. Sigfússon Oak Point, Man.~....................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man........................ S. Sigfússon Otto Man —Hjörtur Josephson Pineý, Man.~~Z.~:::::::................-S. V. Eyford Red Deer, Alta_________________-..-ófeigur Sigurðsson Riverton, Man------------------------Einar A. Johnson Reykjavík, Man..................... Ingim. ólafsson Selkirk, Man_______________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man......................Haliur Hallson Sinolair, Man......................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man.............-...........Fred Snædal Stony Hill, Man_____________________________-Hjörtur Josephson Tantallon, Sask.................... Árni S. Árnason Thornhill, Man...................._Thorst. J. Gíslason Víðir, Man............................ Aug. Einarsson Vanoouver, B. C.....................Mrs. Anna Harvey Wapah, Man:........... .............—Ingim. Ólafsson Winnipegosis, Man...........................S. Oliver Wynyard, Sask.........................O. O. Magnússon í bandarikjunum Bantry, N. Dak---------------------..._E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash................Mrs. John W. Johnson Blaine, WaSh......................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak.........—.........— Ivanihoe, Minn....................Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak...........—...............S. Goodman Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak-----------------------C. Indriðason National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wasih...................Ásta Norman Seattle, 7 Wash______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak--------------------------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba TIL KJÓSENDA í WINNIPEG Eg vil tilkynna öllum íslend- ingum sem hafa atkvæðisértt í borginni, að þeim gefst nú tæki- færi að styðja Social Credit stefnuna í kosningunum sem nú fara í hönd. Maðurinn sem ber fána þess- arar framfara og mannúðar- stefnu heitir Ft. Sgt. T. H. Tay- lor. Hann er ungur maður, einn af þeim sem voru reiðubúnir að láta lífið fyrir frelsið. Ekki ein- ungis er hann þrunginn af á- huga fyrir því málefni sem að hann berst fyrir, heldur er hann einnig ítarlega kunnugur Doug- las kenningunni sem er g.rund- völlur Social Credit stefnunn- ar. Og þarsem hann hefir lifað í herþjónustu nú í sex ár og er maður með ígrundandi sál, þá hefir honum gefist tækifæri til þess að sjá og skilja mikið af þeim vandamálum sem blasa við stjónrmálamönnum þann dag í dag. Hann skilur hvað þörfin er mikil að breyta hinu gamla fyrirkomulagi, sem við enn þjá- umst undir, til þess að fyrir- byggía annað stríð og til þess'að allir menn megi njóta allra þeirra þæginda sem afurðir okk- ar frjóvga lands bjóða, í friði við guð og menn. * Eg skora þessvegna, á alla Is- Lendinga sem hefja frelsishug- sjónina upp yfir alla sjálfseksu, persónulegheit, og flokksfylgi, að greiða atkvæði 15. október rnæstkomandi með Flt. Sgt. i Taylor. Salome Halldórsson Alþingishátíðin 1930, eftir próf. Magnús Jónsson er Islendingum kærkomin vinagjöf. í bókinni er yfir 300 myndir og frágangur allur hinn vandaðasti. Fæst bæði í bandi og óbundin. Verð í bandi $20.50 og $23.00, óbundin $18.50. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg Jarðarberja Plcntur Ljúffengt, sœtt og lystugt Suðurlanda ávöxt- ur sem bæði er ávaxtarikur og fagur til hýbýla skrauts. — Þakin blómum og ávöxt- .um samtímis. — IBlómin snjóhvít og angandi. Á- vöxturinn á stærð volhnotu, rauður að lit og lúffeng- ur, borðist hrár eða í jelly. Vex upp af fræi, og byrjar snemma að blómstra. (Pk. 25<f) (3 pk. 50?) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Strax og hún er tilbúin 76 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Fyrir skömmu fanst í aðal- stöðvum Gestapo í Berlín, listi yfir þá menn á Bretlandi, sem Þjóðverjar ætluðu að handtaka, ef þeir hefðu sigrast á Englandi. Nafn Winstons Churchills er efst á lista þessum, sem annars er sagður sýna mætavel, hversu vandvirknislega Gestapo gekk fram í slíkum efnum. Nöfn brezku konungsfjölskyldunnar munu ekki hafa verið á lista þessum. Meðal þeirra, sem á listanum voru, er fjöldi frægra Breta og annara sem í Bretlandi dvöldu. Voru það t. d. Beaverbrook lá- varður, Duncan Sands, tengda- sonur Churchills, Baden Powell skátahöfðingi (nú látinn), frú Astor, Chamberlain fyrrum for- sætisráðherra (nú látinn), Noel Coward leikari, Jacob Epstein Myndhöggvari, Paul Robeson söngvari, David Low skopteikn- ari. Fjöldinn allur var á listanum af kunnustu blaðamönnum og útvarpsfyrirlesurum Breta, svo sem Vernon Bartlett, einnig á- kaflega margir af flóttamönnum frá ýmsum þjóðum, sem í Bret- landi dvöldu. Einnig voru þar allir leiðtoga Oddfellowa og Ro- tary-félaga á Bretlandi. — Á listunum munu hafa verið tugir þúsunda af mönnum og konum. Nýjar bækur sem allir þurfa að lesa BRAUTIN, ársrit Hins Sam- einaða Kirkjufélags Islendinga i Norður Ameríku. II. árg. 120 blaðsíður í Eimreiðarbroti. — Fræðandi og skemtilegt rit. — Verð _________________$1.00 “ÚR ÚTLEGД, ljóðmæli eft- ir Jónas Stefánsson frá Kaldbak. Vönduð útgáfa með mynd af höf- undi. Góð bók, sem vestur-ís- lenzkir bókamenn mega ekki vera án. Bókin er 166 blaðsíður í stóru broti. Verð---$2.00 BJÖRNINN ÚR BJARMA- LANDI, Þ. Þ. Þ., í bandi $3.25, óbundin $2.50. FERÐAHUGLEIÐINGAR eft- ir Soffanías Thorkelsson, í tveim bindum, með yfir 200 myndum. Bæði bindin á $7.00. HUNANGSFLUGUR, eftir Guttorm J. Guttormsson. Kostar aðeins $1.50 í bandi. Fæst nú l BJÖRNSSONS BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg * * ★ Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í láusasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. LESIÐ HEIMSKRINGLU bezta íslenzka fréttablaðið KORNS0LU LEIÐBEININGAR Umboðsmaður okkar getur leiðbeint þér um sölu á korntegundum sam- kvæmt lögum, og eins um aðrar búnaðarreglugerðir. 18^ 1í> t n jR 1111, FEDERDL GRRin LIIRIIED J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rlngs Agent for Bulova Wajtcbes Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Abyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direotor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 THOR EGGS Specializing in FRESH EGGS 1810 W. Temple St„ LOS ANGELES, CALIF. Telephone: Federal 7630 Neil Thor. Manager DVEED Tannlceknar 406 TOKONT<j.*OEN. THUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 2S3 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Daily, Planrts ln Season We speclalize in Weddlng & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL ælur Ukkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann aUskonar minnisvarSa og legsteina. #43 SHERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investmenl COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St„ Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St„ Winnipeg Sími 33 038 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 23 276 * Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg riNKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 'JOfiNSONS VOOKSTORÉI Jtb'UtVJ 702 Sargent Ave., Winnipeg, Mn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.