Heimskringla - 17.10.1945, Blaðsíða 1

Heimskringla - 17.10.1945, Blaðsíða 1
We recemmend foi your approval our // BUTTER-NUT LO AF " CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. *"————---------.---------„----------___ ¦ ., itiila. Vv'e recommend tor your approval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVDXUDAGINN,, 17. OKTÓBER 1945 NÚMER 3. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Nærri 5 biljón dalir Nærri 5 biljón dalir eru horn- §rýtis summa af peningum, eins og faðir drengsins sagði, sem spurði hann, hvað mikið að mil- jón væri. En þetta eru nú út- gjöld Canada-stjórnar á komandi ari, samkvæmt fjárhagsáætlun landsins, sem Hon. J. L. Ilsley, fjármálaráðh. lagði nýlega fram í Ottawa-þinginu. — Árstekjum gerir hann ráð fyrir 2*4 biljón, en afganginn þurfi að ná í með ÞÓREY I HAGA DÁIN Mrs. Þórey Oddleifsson Síðast liðna mánudagsnótt (15. okt.), lézt Mrs. Thórey Oddleifs- son í Haga í Nýja Islandi. Hún var ekkja eftir Gest heitinn Odd- leif sson og komin hátt á áttræðis- aldur. Hafði hún kent heilsubil- unar um skeið, var í Winnipeg nýlega til lækninga og virtist fá nokkurn bata, en sem ekki reyndist til langframa. Með Þóreyju kveður merk landnámskona og ein af hinum íslenzku ágætustu húsfreyjum íyrri ára. Heimili Oddleifssons hjónanna í Haga hefir um nærri 60 ára skeið verið alkunnugt fyrir rausn og gestrisni. Það var í þjóðbraut frá Hnausa- kaupstað vestur í Árdals, Fram- nes og Víðir-bygðirnar. Og hvort sem nauðsynlegt var eða ekki, var vanalega áð í Haga. í^urfti oft ekki annað til, en að íinna Gest Oddleifsson að máli, sem ávalt var hressing að. En svo mátti að því ganga sem vísu, ^ð húsfreyjan léti ekki sitt eftir hggja með móttökurnar. Heimil. það, og húsráðendur þess, verður gestum og gangandi frá land- námsárunum lengi minnisstætt. Þórey var vopnfirsk í föður- ætt; foreldrar hennar voru Stef- an bóndi í Vatnsdalsgerði í Vopnafirði Þorsteinsson og Sig- urbjörg Sigfúsdóttir, bónda á Hróðlaugsstöðum á Langanesi. Til Vesturheims kom Þórey með beim árið 1876. Gesti Oddleifs- syni giftist hún 1885 og námu Þau land í Haga nokkru síðar, sem síðan hefir mátt heita höfð- ingja setur sem áður er sagt. Börn þeirra hjóna voru 10 og eru °U á lífi og heita: Oddleifur, Una, kona Guðmundar á Svalbarði; Stefanía Sigurbjórg, kona Jóns B. Pálmasonar; Ingibjörg, kona V. Baldvinssonar, Winnipeg; Gestur Stefán, Árborg; Sigurð- ur Óskar, Árborg; Þórey, gift Percy Jónasson (nú dánum); Sig urbergur í Árborg; Jóhannes- Slna, kona G. E. Ingjaldssonar, Kandahar; Mabel Lára, kona Kolbeins Goodman frá Esju- bergi, búa þau nú í Haga. Jarðarför hinnar látnu merku landnámskonu fer fram í Ár- borg í dag (miðvikudag). lánum til þess að jafna reikning- inn. Tekjuskattur lækkar um 16% af öllum, jafnt þeim, sem mikið greíða og þeim, sem minna greiða. Söluskattur er lækkaður um helming og gróðaskattur um talsvert. ÖU skattalækkun nem- ur um 300 miljón dölum. Ætlar fjármálaráðherra að þetta efli viðskifti landsins eða geri þau auðveldari, sem það auðvitað gerir. En verður ekki Alberta- fylki á undan sambandsstjórn- inni að greiða sínar skuldir með þessum áframhaldandi gífurlegu 5 biljón dala útgjöldum sam- bandsstj órnarinnar ? Laval skotinn Dauðadómi Pierre Laval, sem var fyrir viku kveðinn upp, var fullnægt s. 1. mánudag. Sveit skotmanna réð niðurlögum hans. Áður en aftakan fór fram, hafði Laval náð í eitur og drukkið, en ekki hrist upp nógu vel í glasinu til þess, að það hrifi, svo yfir- valdinu veittist vilji sinn, að drepa hann í fullu fjöri. Laval hafði tvisvar verið forsætisráð- herra Frakka og tvisvar vara- forsætisráðherra. — Verjendur hans í landráðamálinu, sem á hann var borið, kystu hina grát- andi konu hans á vangann og kváðust eins lengi og þeir lifðu mundu berjast fyrir að sann- leikurinn í þessu máli kæmi í ljós og óréttlætisins yrði hefnt. Hvað sem um ástæðurnar er að segja, er hætt við að hinar tíðu aftökur bráðabirgðarstjórnar- innar í Frakklandi verði ekki til að efla þar frið. Fisher—N. V. Bachynski, 136 m.h. Gimli—Dr. S. Thompson, 687 m.h. Gladstone—Hon. William Mor- ton, sjálfk. Glenwood—G. H. Grant, 1014 m.h. Lakeside—Hon. D. L. Campbell, sjálfk. Lansdowne—M. R. Sutherland, 1036 m.h. La Verandrye—Hon. S. Mar- coux, 586 m.h. Morris—Hon. J. Dryden, 965 mh. Mountain—Hon. Ivan Schultz, 1300 m.h. Roblin—Flt. Lt. -R. Robertson, 142 m.h. Russell—W. W. W. Wilson, 812 m.h. St. George—C. Halldórson, 327 m.h. St. Rose—D. M. McCarthy, 1036 m.h. Virden—R. H. Mooney, 1208 mh.l Winnipeg—Hon. J. S. McDiar- mid Conservative samv.þ.m. Beautiful Plains—Dr. J. S. Poole 834 m.h. Deloraine—J. O. Argue, sjálfk. Iberville—J. McDowell, 467 mh. Kildonan-St. Andrews—Hon. J. O. Mclenaghen, 1224 m.h. Manit.ou—H. B. Morrison, sjálfk. Morden-Rhineland—W. C. Mil- ler, 324 m.h. Minnedosa—Dr. E. J. Rutledge, 1207 m.h. Norfolk—J. P. Lawrie, 833 m.h. Portage—<:. E. Greenlay, 1118 m.h. Rockwood—W. J. Campbell, 280 m.h. Turtle Mountain—Hon. Errick Willis, sjálfkk. Swan River—George P. Renouf, 1117 m.h. Kosningarúrslit í Manitoba SEXTUGUR Dr. S. E. Björnsson Dr. Sveinn E. Björnsson í Ár- borg átti sextugsafmæli s. 1. laugardag (13. okt.). Við þessi tímamót æfinnar' er hann að gefa út kvæðabók eftir sig, sem fyrir afmælið átti að vera komin út, en stríðsannir hafa hamlað. Fyr- ir æfistarfið, bæði sem læknir og góður stuðningsmaður allra góðra mála, árna hinir mörgu vinir hans honum hamingju og langra lífdaga. KOSNIR ÞINGMENN í kosningunum í Manitoba- fylki s. 1. mánudag, vann sam- vinnustjórnin stórfeldan sigur. Það er ekki ólíklegt að hún hljóti 44 þingsæti, af 55 alls. En talningu atkvæða í Winni- peg er nú ekki lokið. Það er að- eins um 4 víst þar. Um hin sex þingsætin er ekki gott að spá hverjir muni hljóta, þó víst sé um það, að þau skiftist milli flokkanna og geri því lítið strik í heildarreikninginn. Sem stendur (á þriðjudags- kvöld), eru samvinnustjórn Gar- sons talin 38 þingsæti: 23 liber- alar, 12 íhaldssinnar, 2 þjóðeyr- is þingmenn og 2 óháðir. Stjórnarandstæðingar eru alls 7: 6 C. C. F. og 1 óháður. Um 10 þingsæti er óvíst; eru 4 utan Winnipeg af þeim. Eru stjórnarsinnar á undan í tveim- ur og andstæðingarnir í tveimur. 1 sveita-kjördæmunum má heita, að samvinnustjórnarsinn- ar ynnu alls staðar. C. C. F. virðast ætla að hafa fá þingsæti utan Winnipeg og St. Boniface. í kjördæmunum sem Islend- ingar sóttu í, fóru leikar þannig: 1 Gimli var Dr. S. O. Thompson kosinn, hlaut 2,028 atkvæði, hann er líberal og með sam- vinnustjórninni. Andstæðingur hans af hálfu C. C. F. sinna, Snæbjörn S. Johnson, oddviti Bifröst-sveitar, hlaut 1,348 at- kvæði (eftir talningu á 24 kjör- stöðum af 29 alls). 1 St. George vann Kristján Halldórsson, samvinnustjórnar- sinni, með 1122 atkvæðum, en andstæðingur hans og C. C. F. sinni, Eiríkur Stefánsson, hlaut 298 atkvæði. Frá Rupertsland herma frétt- irnar, að D. R. Hamilton (óháður liberal og samvinnustjórnarsinni sé talsvert á undan öðrum, er í því kjördæmi sækja og líklegur til að vinna sigur. í því kjör- dæmi sækir Oddur Ólafsson. Islendingunum í Winnipeg, er ekki hægt enn að sjá hvernig reiðir af. G. S. Thorvaldson er sjöundi hæsti maður eftir fyrstu talningu atkvæða og er talinn líklsgur til að vinna. Hann hef- ir 4046 atkvæði. Paul Bardal hefir eftir fyrstu talningu 2,390 atkvæði og er sá f jórtándi í röð- inni af 20 alls, sem sóttu. Til að sýna til bráðabirgða hvernig sakir standa í Winnipeg, er birt tafla yfix atkvæðsfjölda livers þingmannsefnis eftir fyr- stu talningu á öðrum stað í blað- inu. Hon. S. S. Garson vann svo fullkominn sigur í kjördæmi sínu í Fairford, að andstæðingur hans tapaði veðfé sínu. Sem þing- maður og stjórnarformaður hef- ir hann því hlotið frægan sigur í kosningunum. Alls er sagt að 26 hafi tapað veðfé sínu. Voru 11 af þeim C. C. F. sinnar og 9 Labor Pro- gressive; hinir einn og tveir úr öðrum flokkum. Atkvæðin er áætlað að skiftst hafi þannig í kosningunum. Sam- vinnuflokkarnir allir hlutu 54 %, C. C. F. um 34% og aðrir stjórn- arandstæðingar um 12%. Óháðir samv.þ.m. Dufferin—E. T. Collins, sjálfk. Social Credit samv.þ.m. Gilbert Plains—Dr. S. W. D Fox, 215 m.h. Hamiota—Hon. N. L. Turnbull, 1191 m.h. C. C. F. Assiniboia—E. R. Draffin, 541 m.h. Ethelbert—M. Sawchuk, 321 m.h. St. Boniface—Edwin Hansford, 2395 m.h. Springfield—G. E. Olive, 1100 m.h. Winnipeg—S. J. Farmer og Lloyd Stinson. Óháðir Winnipeg—L. St. Geo. Stubbs A UNDAN Liberal samvinnuþ.m. Rupert's Land—D. R. Hamilton Conservative samv.þ.m. Killarney—O. W. Harrison, 116 m.h. C. C. F. St. Clements—W. Doneleyko, 168 m.h. Óháðir C. C. F. The Pas—Barry Richards, 85 m.h. VINNUR GLÆSILEGAN SIGUR Hon. S. S. Garson Vafasöm Winnipeg- -Sex sæti. ICELANDIC CANADIAN EVENÍNG SCHOOL Hon. Stuart S. Garson, stjórn- arformaður í Manitoba, vann glæsilegan sigur fyrir -hönd stjórnar sinnar í kosningunum. Það vakti eftirtekt, hve vel hann hélt á málum sínum og skýrði rækilega fyrir kjósendum. V. J. Eylands og Hólmfríður Danielson. Starfið hefir þegar verið skipulagt fyrir n. k. vetur og enn á ný höfum við orðið svo lánsöm að njóta aðstoðar fólks sem hefir bæði skilning og þekk- ingu á þessum áhugamálum okk- ar Vestur-íslendinga. Fyrirlestr- ar verða tólf að tölu, og það er víst engum vafa bundið að yngri Islendingar hér munu hafa á- huga fyrir því að heyra þá, þar sem þeir munu fjalla m. a. um nútíðar ísland; um merkilegar og stórstígar framfarir á sviði iðnaðar og lista; um hið nýja lýðveldi sem sækir nú fram til nanar ATKVÆÐAGREIÐSLAN í WINNIPEG eftir fyrstu talningu Liberal samvinnuþ.m. Arthur—J. R. Pitt, 689 m.h. Birtle—F. C. Bell, 1006 m.h. ' Brandon—L. H. McDorman, — 1440 m.h. Carrillon—^E. Prefontaine, accl. Cypress—J. L. Christie, 582 m.h. Dauphin—Hon. Robt. Hawkins, 1070 m.h. Emerson—J. R. Solomon, 945 m.h. Fairford—Hon. S. S. Garson, 825 m.h. 11,467E' 11.256E 8,574E 7,982E 5,099 4,125 4,046 S. J. Farmer (CCF)____.........._________________ Hon. J. S. McDiartnid (L-Coal) _______________ L. St. George Stubbs (Ind)____________________ Lloyd Stinson (CCF) __________.--------------'¦ . C. Rhodes Smith (L-Coal) ____________________ M. A. Gray (CCF) __________________________ G. S. Thorvaldson (Con.-Coal) _______________ William Kardash (LP) ________________________ 3,998 William Scraba (Lib.-Coal)______________________ 3,735 Mark Long (Con.-Coal) ________________________ 3,080 Joseph Zuken (LP) „........._____________________ 2,956 Dr. M. S. Lougheed (Con.-Coal) _______________ 2,738 Donovan Swailes (CCF)__________:__________-- 2,688 Paul Bardal (L-Coal) ___________________________ 2,390 George Stapleton (CCF)________________________ 2,323 Mrs. Harry Walsh (L-Coal) ____________________ 1,895 Andrew N. Robertson (CCF) .___________________ 1,879 Flt. Sgt. T. H. Taylor (Social Credit) ___________ 698 R. G. Sully (Con-Coal) ________________________ 604 James Milne (Soc) ........._________________......___ 256 Til að ná kosningu þarf—7,436. íslenzku skólinn fyrir full- orðna sem er undir umsjón Ice- landic Canadian Club í samvinnu við Þjóðræknisfélagið, byrjar nú starf sitt á ný á þriðjudagskveld- mairi menningar á öllum svið ið 23. okt. í neðri sal Fyrstu lút, kirkju kl. 8. Eins og almenningi er kunn- ugt þá hefir starf skólans þegar vakið allmikinn áhuga fyrir ís- lenzku máli, sögu og bókment- um meðal Islendinga hér, og jafnvel meðal margra þeirra sem ekki eru af ísl. stofni. Voru nokkrir af þeim orðnir svo færir í málinu að á lokasamkomu skól- ans voru flutt ísl. kvæðl og ræða flutt á íslenzku af þessum nemendum skólans. Flestir af þeim sem annars nokkuð sinna menningarmálum yfirleitt eru mjög önnum hlaðn- ir og gátu því ekki allir þeir sem höfðu huga á því, komið því við að sækja fyrirlestra þá sem flutt- ír voru s. 1. ár. Lögðu þeir því mjög fast að nefnd skólans að láta prenta erindin. Einnig barst okkur samskonar beiðni frá mönnum víðsvegar um þessa álfu. Það er því ánægjuefni að geta lýst því yfir að nú er verið að prenta erindin og verður bók- in að öllum líkindum komin á bókamarkaðinn um miðjan nóv Hún verður mjög ódýr, aðeins $1.00 (að meðtöldu póstgjaldi). Það er ekki hægt að neita því að Islendingar hér leggja mikið í sölurnar til þess að halda við ísl. máli og menningarerfðum. S. 1. ár fluttu átta menn og konur tólf fyrirlestra fyrir Icelandic Canadian Evening School, og gáfu þannig heildaryfirlit yfir sögu og bókmentir Islands, og kennararnir létu ekkert ósparað til þess að starfið næði tilætluð- um notum. Þeir einir sem gefa sig í einlægni og af öllum vilja að þesskonar störfum geta skilið hve afar mikið þau útheimta aí tíma og kröftum. I skólanefndinni starfa nú: Miss Vala Jónasson, W. S. Jónas- son, Capt. W. Kristjánsson, séra um. Starfsskráin verður auglýst í næstu blöðum. Fyrsta erindið, sem nefnist: "Freedom and Progress", verð- ur flutt á ensku af Capt. W. Kristjánsson, og byrjar kl. 8 Is- lenzka kenslan hefst kl. 9. Kenn- arar verða Miss Lilja Guttorm- son, Capt. W. Kristjánsson og Hólmfríður Danielson. Innritun- argjald fyrir alt kenslutímabilið verður $2.00; en fyrirlestrar verða opnir fyrir almenning og aðgangur 25c fyrir þá sem ekki eru innritaðir. Fyrsta kveldið, 23. okt., verður aðgangur ókeyp- is. Henutgast væri að innritast nú þegar. Allar upplýsingar fást hjá undirritaðri. Fyrir hönd nefndarinnar. Hólmfríður Danielson —869 Garfield St., Winnipeg. Sími 38 528. Vídalínspostilla Vídalínspostilla er nýkomin út í vandaðri útgáfu og smekklegu bandi. Þessi merkilega bók hef ir verið ófáanleg lengi og er ekki vafi á, að marga mun fýsa að eginast hana. Mælska og orð- kyngi meistara Jóns hefir jafn- an verið viðbrugðið, enda var Vídallínspostilla aðalhúslestrar- bók þjóðarinnar um langt skeið. —Kirkjubl. 24. sept. * * * Séra Jón Auðuns sækir um prestsembætti við dómkirkjuna Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í gær, hefir séra Jón Auðuns sótt um prestsembættið við dómkirkjuna, sem auglýst var laust til umsóknar fyrir skömmu. Umsækjandi er prestur við Frjálslynda söfnuðinn og Fríkirkjuna í Hafnarfriði. —Vísir, 8. sept.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.