Heimskringla - 31.10.1945, Side 1

Heimskringla - 31.10.1945, Side 1
We recommend ior your approval our // BUTTER-NUT LOAF " CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVTKUDAGINN, 31. OKTÓBER 1945 vVe recommend for your approval our " BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. NÚMER 5. frettayfirlit Tveir íslendingar farast Blaðið “Boston Evening American” flytur þá frétt 22. °kt. að skip hafi rekist á um 122 mílur undan landi (frá New York) og manntjón hafi hlotist af. Tveir þeirra er fórust, voru fslendingar. Skipið sem Íslendingarnir v°ru á, hét Medford og var tog- arii var skipstjóri íslenzkur og heitir Guðmundur Jóhannsson; á hann heima að 260 Lawrence lld., Medford. Hermannaflutn- ingaskip nefnt Thomas H. Barry rakst á Medford í svarta þoku og hlauf í tvent. Tíu af skipshöfn a Medford var bjargað, einn en sex er og ætlað að hafi farist; þeir hafa ekki fundist. Slysið vildi til kl. 10.30 að morgni hins 21. okt. Leitaði her- mannaflutningaskipið lengi skipshafnarinnar af Medford. — f^oir sem það ekki fann og bjarg- aði er óttast að hafi farist. Á meðal þeirra sex, er ekki hafa fundist, eru tveir Islending- ar: Ljarni E. Kristjánsson, 46 ára, 128 Scituate St., Arlington. Jón Einarsson, 36 ára, frá sama heimili og ofannefndur. Islendingarnir sem björguðust voru: Guðmundur Jóhannsson skipstj. Gunnlaugur Jónsson, 40 ára, 105 Quensbury St., Boston. Jón Magnússon, 51 árs, 172 Pf incton St., East Boston Barry, hermannaskipið, var á leið til Evrópu, með hermenn og Bauða Kross starfsfólk og flutn- ing. Hlektist því nokkuð á við áreksturinn; hélt það sama niorguninn til baka til New York. Hinna týndu er enn leitað þó von sé lítil um að finna þá lif- andi. Skipstjórinn á Barry heitir Prank A. Erickson en ekki get- ur að hann sé Islendingur. 31 kona á þingi! I nýafstöðnum kosningum á Frakklandi, greiddu konur at- kvæði í fyxsta sinni. Þær ræktu vel þá skyldu sína, að sagt er, en þær gerðu meira. I kosningun- Uffi sóttu 258 konur um iþing- mensku og af þeim unnu 31. Það eru því fleiri konur á þingi í Frakklandi, en hvar annars stað- ar sem er. I Bandaríkjunum, sem konur í 26 ár :hafa notið nefndra réttinda, er aðeins 1% fulltrúanna konur, en í Frakk- landi um 20%. Konurnar eru 14 úr kommúnistaflokkinum, sem er fjölmennasti flokkurinn á þingi (með 152 þingmenn), en 3 til 7 úr íhverjum hinna stærri flokkanna. De Gaulle vann sigur í kosn- ingunum með tillögunni um nýja stjórnarskrá. Sósíalistar og al- þýðuflokkurinn, sem eru fjöl- mennastir, fylgja honum í því máli. En þegar það mál er frá, hvað tekur þá við? Kosningarnar í B.C. og N.S. Fylkiskosningar fóru fram i tveimur fylkjum í Canada s. 1. viku. Annað fylkið var Nova Scotia; ihlaut þar liberal stjórn geisimikinn sigur. Af 30 þing- mönnum, sem alls eru kosnir, voru 28 úr liberalstjórnarflokki en 2 C. C. F. sinnar. Angus Mac- Lonald heitir forsætisráðherr- ann. Af 83 sem um þessi 30 þingsæti keptu, töpuðu 27 veðfé 0G UMSAGNIR sínu; svo stórkost'legt var fylgi liberala. Fylki þetta er að vísu liberal bæli. Fyrir kosningar stóðu þar sakir þannig, að liberalar höfðu 23 þingmenn, C. C. F. 3 og í- haldsmenn 4. í British Columbia fóru kosn- ingar þannig s. 1. fimtudag, að samvinnustjórn Jiberala og í- haldsmanna vann sigur, hlýtur að 'líkindum 37 þingsæti af 48 alls, en C. C. F. sinnar 10; einn verkamannafulltrúi náði kosn- ingu. John Hart forsætisráðherra í sambandsstjórninni og Mr. Har- old Winch C. C. F. foringja, virt- ist greina mest á um þjóðeign og séreign í kosningunum. Hinn síðarnefndi lofaði þjóðeigna- rekstri undir sinni stjórn í eins stórum stíl og unt væri. Um niðurjöfnun fjárhags eða skattamála milli fylkjanna og) sambandsstjórnar, var ekki I nema í hljóði rætt í kosingunum. j Hitt er víst, að Hart-stjórnin er | á móti tillögum sambandsstjórn-1 ár í þeim málum. Samvinnustjórnin hafði eftir kosningarnar 1941, 30 þingmenn en C. C. F. 15. Öðrum flokkum tilheyrðu þá 3. Nú hefir sam- vinnustjórnin bætt við sig 7, en C. C. F. sinnar tapað 5, eða ein- um þriðja. Segir embætti lausu C. E. Simonite bæjarráðsmað- ur, sagði embætti sínu, sem for- maður fjármálanefndar bæjar- ráðsins, lausu s. 1. laugardag. Hann hefir gegnt þessu embætti lengi, enda fjármálajöfur hinn snjállasti. Ástæðan fyrir að hann segir af sér, var samþykt sú um kauphækkun bæjarþjóna, sem gerð var á síðasta bæjar- ráðsfundi. Kauphækkunin nam 11% að meðaltali, og 'hafði Sim- onite ekkert við hana að athuga, ef ekki hefði verið fyrir, að hún telst frá 1. jan. 1945 eða alt liðið ár og sem nemur að líkindum Vt miljón dölum, sem ráðstöfun um borgun átti að vera gerð um fyrir ári síðan. Simonite geðj- aðist ekki að þessari aðferð og var hræddur um að skattgreið- endur kæmust að því, er skattur þeirra yrði hækkaður um það, sem þessu nemur og hann mint- ist á að alt í alt gæti orðið 20%. Blumlberg bæjarráðsmaður er talinn vís staða Simonite, en hann er nú frá vegna vanheilsu. Kosningar í New York Borgarstjóra kosningar fara fram í New York 6. nóv. Við þær er það fréttnæmast, að Fiorello La Guardia, sem borg- arstjórn hefir haft með höndum í 12 ár, er nú ekki í vali. Er fyrsta afleiðingin af því sú, að miklu færri kjósendur eru skráð- ir en áður, eða aðeins rúmar 2 miljónir. Þykir einkum á skrána skorta fylgismenn La Guardia. Ahugi þeirra er mir\ni en áður. Þrír sækja pú um stöðuna. Eru þeir allir taldir góðir menn, þó einn virðist þar hafa mest fylgi. Heitir hann William O’Dwyer; hann er demókrat, hlyntur verka mannamálum og líklegastur til sigurs. Hann er lögfræðingur og hefir átt.góðan þátt í herför- um gegn glæpamönnum og bröskurum. Annar umsækjandinn er Jonah J. Goldstein, dómari; hann hefir fylgi republika enda Guðmundur Daníelsson: LEIÐSÖGN Það fór maður um veginn, og visinni tungu vindurinn hvíslaði í eyru hans: “Ertu með? — Eg veit land þar sem öllu ungu er yndi falt, — komdu til þess lands, — komdu með, — það er landið handan landsins.” — “Er það langt? — er það skammt?” voru mannsins svör. “Það er bak við fjallið að baki sandsins,” kvað blæsins vör. “Heyr mig vindur, eg spyr,” gegndi vegarins halur, “kannske veiztu hvert rós minna drauma bar í storminum mikla, er sumarsins salur og sólborgin hrundu?” — ‘Já, hún er þar, — í landinu handan landsins, góði,” var hið 'ljúfa svar. — “Má eg trúa þér? — — Er það víst? — Hún er rauð eins og böðuð blóði úr brjósti mér.” “Það er víst, — hún er það. — Ertu með, ó, maður?” — “Eg er með,” var brautingjans lokasvar, og hóf göngu undan vindi; ekki stund ekki staður var stikum mældur, og greitt hann bar yfir sandinn og fjallið að sandsins baki, og að síðustu stiginn var spölur hver. “Er það 'hér?” spurði rödd ofar blæsins blaki. “Er blóm mitt hér?” Hraðboði frá fjárhagsnefnd Sigurlánsins afhendir bréf forseta Fjórðu deildar, Sveini Thorvaldsyni, M. B. E. Nýi alþýðuskólinn í Riverton er í baksýn á myndinni og fjöldi af kennuTum og skólabörnum. Ekkert svar, aðeins þögn, enginn þytróma vindur, eins og þorrin að lífi öll geimsins höf, yfir land hulið ryki hófst lognsins tindur eins og legsteinn reistur á skaparans gröf, ekkert vatn, engin lind, engin rós, enginn runni, aðeins ryk, aðeins 'logn, hvorki frost né hyr, og í ti'lveruleysisins tóma brunni stóð tíminn kyr. — Þá barst titrandi andvarp frá brjósti ungu: “Eg er afvega leiddur! — Hví valdi eg þig, vindur, sem mælir visinni tungu? — — Kannske var það svo gustur þinn bæri mig og hann blési ekki í fang. — En þitt land handan landsins var ei land — ekkert land! — Ó, mitt rauða blóm!” —Og hann rann bak við fjallið, sem rís handan sandsins í ryksins hjóm. — valinn af Thomas E. Dewey. —-. Áður hefir hann samt lengst af verið demókrat. En hann er mjög mikiis metinn maður. — Faðir hans var frá Lithuaníu og var Gyðingur. Þriðji umsækjandinn er New- bold Morris, forseti borgarráðs- ins og mjög samrýmdur La Guardia. Styður borgarstjórinn hann. Blaðið New York Times mælir og með honum vegna mik- illar reynslu í stjórn borgarinn- ar. Hann nýtur eflaust fýlgis margra, sem með La Guardia voru. Hann mun repúblikani, sem faðir hans, en ekki endilega í hinum nýrri stíl Deweys. einnig við, að fara ekki lengra en það er iðnaðinum væri fært eða svo að ihann nyti sanngjarns hags. Ef þess væri ekki gætt, yrði verð'bólga óumflýjanleg og á henni græddu hvorki verka- menn né þjóðin. Það var á forsetanum að heyra^að 20 % kauphækkun væri| jjafa stúdentar sent Hon. S. S ekki osanngjörn og hann hélt Qarson áskorun um að bæta úr ræði bæði Bretar, Canadamenn og Bandaríkjamenn í Washing- ton 11. nóv. Eru Attlee forsæt- isráðherra Breta og King forsæt- isráðherra Canada að leggja af stað til fundar við Truman. Þykir líklegast að atóm- sprengjumálið verði falið vís- indalegri nefnd í hendur, er fróðleik getur veitt um sundrun atóma öðrum vísindamönnum án ótta um að notað verði á annan hátt en til góðs. ★ ★ ★ Canadiska hermenn, sem féllu á Þýzkalandi og eru þar grafnir, á að flytja þaðan og í einhvern hinna átta grafreita í löndum einhverra Bandaþjóðanna, sem næstur er. 1 Hollandi er t. d. einn slíkur grafreitur; er örstutt til hans úr Þýzkalandi. Herinn kvað hafa gert ráðstöfun þessu viðvíkjandi. * ★ ★ Aðsókn er svo mikil að Mani- toba háskóla, að rúm leyfir varla. ÚR ÖLLUM ÁTTUM Við aðra umræðu í brezka þinginu í gær, var samþykt með 348 atkvæðum gegn 153, að gera banka Englands að þjóðeign. — Þriðja umræða fer fram áður en frumvarpið fer fyrir lávarða- deildina. * * ★ Frakkar fóru fram á að fá $450,000,000 lán í Canada. Þykir líklegt að Canada veiti þeim um $250,000,000 lán og skoðast það hluti Frakklands af $800,000,000 láni, sem Canada veitir til að byggja upp Evrópu. ★ ★ * '1 ræðu sem Truman forseti hélt í gærkvöldi um verkalaun í iðnaði Bandaríkjanna, lýsti hann stefnu stjórnarinnar þá, að hún væri með nokkurri kaup- hækkun, en ekki svo mikilli, að vegna Ihennar þyrfti að hækka vöruverð. Hann sagði iðnaðinn geta greitt hærra kaup, þar sem tekjuskattur hefði verið lækkað- ur. En hann varaði verkamenn iðnaðinn geta greitt hann úr sín- um vasa, eða án verðhækkunar. Þeim iðngreinum sem teldu ser það ekki fært, mundu leggja má'l sitt fyrir verðlagsnefndina. Forsetinn taldi lágt kaup geta leitt til öfga á hina hliðina og taps, atvinnubrests, eignahruns, sem verra væri en verðbólga. Hann bað bæði iðnaðarhölda og verkamenn að leita meðalhófs- ins; það væri með því einu hægt, að vernda frelsið, sem væri keppikefli hvers bandarísks borgara, og komast hjá of mikl- um stjórnarafskiftum. ★ ★ ★ Truman forseti hélt aðra ræðu s. 1. föstudag er f jallaðium stjórn hinnar nýju uppgötvunar, atom- sprengjunnar. Sagði hann há- værar raddir um það, að upp- götvun þeirri ætti ekki að halda skák. Telja þeir aðbúnað illa viðunandi vegna þrengsla í há- skólanum. * ★ * Það er líklegt talið að innan- landsstríð sé hafið í Kína. Þrátt fyrir þó kommúnistar og stjórn- in gerðu samning um frið fyrir skömmu, logar landið í ófriði og þessa stundina er ekki líkara fyrir annað en byltingu. MINNINGAR GUÐSÞJÓNUSTA Jón Sigurðsson félagið er að efna tii minningarguðsþjónustu í Fyrstu lútersku kirkju sunnu- dagskveldið þann 11. nóv. kl. 7. Mjög er verið að vanda allan undribúning svo að viðeigandi hátíðar- og alvöru blær megi hvíla yfir athöfn þessari. Séra leyndri, hún mundi ekki lengi | V. J. Eylands og séra P. M. Pét- verða dulin öðrum þjóðum hvort j ursson taka þátt í guðsþjónust unni, og sameinaðir söngflokkar íslenzku safnaðanna eru að æfa sem væri. En hann kvað 'hér ekki um algert leyndarmál að ræða, þar sem bæði Bretland og sérstaka kórsöngva undir stjórn Canada vissu einnig alt, sem j Paul Bardal, með aðstóð Miss uppgötvunina áhrærði, en' Snjólaugar Sigurdson og Gunn- Bandaríkin ein hefðu alla tækni; ars Erlendson. Dr. K. J. Aust- minnist ihinna föUnu stríði og fyrra stríðinu, við hendi til að gera hana að mann veruleika. Þessar þjóðir treystu þessu Bandaríkjunum fyrir því máli og; 1914-18. þau mættu vel við það una. En Félagið er mjög þakklátt. hvaða skoðun, sem forseti j nefndarmönnum og prestum ísl Bandaríkjanna hefir á þessu | safnaðanna sem hafa gefið eftir máli, er nú sagt, að um það ^ hina venjulegu kvöld guðsþjón- ustustund; og létu þeir í ljósi að ekkert væri þeim ljúfara en að hliðra til svo að íslendingar hér í borg mættu allir sameinast á einum stað á þessum degi. Nú þegar hinn dýrkeypti sig- ur er fengin, þá er það vissulega efst í hugum vor a'llra að minn- ast og sakna æskumannanna sem með hugprýði og háum hugsjón- um gengu út í dauðann og lögðu hina síðustu fórn á altari skyld- unnar. Oss er ei lengur unt að inna af hendi nokkra þjónustu þeim til handa, aðra en þá að gleyma ekki; þeir eru horfnir af sjónarsviði þessa lífs en þeir lifa í hjörtum vorum. Vér minn- umst þeirra með auðmjúku þakklæti og þeir lifa og vísa oss veginn til fullkomins sigurs. Vér meðlimir Jón Sigurðsson félagsins vitum að Islendingar hafa ekki gleymt og munu ekki gleyma þessari hljóðu fylkingu. Og það er innileg ósk vor og beiðni að almenningur láti í ljósi söknuð sinn og sýni samúð hin- um syrgjandi ástvinum með því að taka þátt í þessari fyrstu minningarathöfn sem haldin verður síðan stríðinu lauk. íslendingar, fyllið hvert sæti í Fyrstu lútersku kirkju þann 11. nóv. n. k. Fyrir 'hönd félagsins, Hólmfríður Danielson FJÆR OG NÆR Tveir Islendingar að heiman eru staddir hér í bænum, en munu nú á förum. Eru það Guðm. H. Hjálmarson, starfs- maður í íslands-banka og skáld- ið Guðm. Daníelsson. Gafst Is- lendingum 'hér tækifæri að hlýða á þá á samkomu þjóðræknis- deildarinnar Frón s. 1. mánudag. Flutti Mr. Hjálmarson þar ræðu og fór ágætlega með efni sitt. Mr. Danielsson las upp nokkur kvæði eftir sig og skemti hið bezta með því. Mun almenn- ingi hér ekki veitast tækifæri að kynnast þeim frekar, en þeir sem á samkomu þessari nutu þess, munu minnast þeirra lengi sem ágætra gesta og vera þeim þakklátir fyrir veitta skemtun og ljúfmannlega viðkynningu. ★ ★ * Jóns Sigurðssonar fél. heldur fund næstkomandi fimtudag (1. nóv.), klukkan 8 e. h. í Free Press Board Room nr. 2. Félag- ar eru beðnir að f jölmenna.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.