Heimskringla - 31.10.1945, Blaðsíða 2

Heimskringla - 31.10.1945, Blaðsíða 2
 2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. OKTÓBER 1945 UPPTÍNINGUR Safnað af Á. S. Oft birtast myndir í 'huga mín- um úr félagslífi okkar Vestur- Islendinga. Allir Islendingar, sem fluttust af Islandi til þessa lands, runnu eftir sama farveg, yfir Atlantsál, en hafa síðan, félagslega, runnið í tvær áttir. Þar mætti inna milkinn og margbreyttan upptíning. Það er samt ekki ætlun mín að leita að upptíning í þeim farvegum — að minsta kosti ekki í þetta sinn. í þess stað, ætla eg að segja þér sögu, sem eg rekst á, í ensku tímariti. Ekki af því að hún sé svo vel samin, eða skemtileg, heldur vegna þess, að hún minn- ir mig einhvernveginn á--------. Jæja, hvað sem því líður, þá er sagan eitthvað á þessa leið — í afar lauslegri þýðingu: Þegar eg var unglingur, fór eg með foreldrum mínum í heim- sókn til Henderson gamla, alda- vinar föður míns, sem átti heima í smábæ í Montana. Bærinn var aðeins eitt stræti, breift forarflag þegar rigndi, en moldviðris þveytingur í þurki. Mjó þlanka gangstétt öðru megin við strætið og þeim megin nobkrar viðar- byggingar með sperruþaki bar við háan framstafn, með kassa- 'lagi. “Bláa búðin” var stærsta verzlunin í bænum, hún var eign tveggja bræðra, Frank og Jacob Johnson. Það hafði eg mér til ánægju að heimsækja Bláubúðina þegar eg eignaðist 5 cent til að eyða fyrir sætindi.* Svo var háttað innanbúðar, að viðarskilrúm, sex feta hátt, hafði verið reist á miðju gólfi, eftir endilangri búð- inni. — Síðar frétti eg að þetta veri fjandskapar veggur reistur milli bræðranna fyrir nobkrum árum — norðan megin við skil- rúmið verzlaði Frank, með mat- vöru og jörnvöru, en sunnan megin, verzlaði Jacob, með álnavöru, skó og fatnað. Báðir lótu sem þeir hefðu aldrei séðst. Hingað til hafði eg eingöngu verzlað við Frank, af því að ihann seldi sætindi. Hann var eins alúðlegur og þolinmóður — þegar eg átti erfitt með að á- kveða hvað eg ætti nú að kaupa fyrir 5 cent — eins og eg væri að kaupa ársútgerð fyrir stórbú. Svo var það einn morgun, að móðir mín sendi mig út til að kaupa nálar. Jacob var ekki í búðinni, svo eg gekk fram fyrir skilrúmið, yfir til Franks og spurði hann, í mesta sa'kleysi, hvort hann gæti selt mér nálar. Hann hleypti brúnum og svarar hastarlega: “Eg sel ekki nálar!” “Því ekki?” segi eg — “það eru nálar á búðarborðinu hinumegin, en bróðir þinn er ekki í búðinni.” Hann gekk snúðugt frá mér og fór að mæla sykur í poka. Eg glápti undrandi á hann um stund, en hann leit ekki við mér. Mér datt í hug, að honum fyndist það más'ke ebki ómaksins vert að ganga fyrir skilrúmið, eftir svona smáræði, svo eg híjóp yfir að borðinu, valdi nálarnar, og fór með Iþær til Franks ásamt 10 centum. Hann sneri sér snögg- lega við, og hvesti á mig augun: “Eg sagði þér áðan að eg seldi ekki nálar. Og hættu að ónáða mig.” Eg varð hálf smeikur, og hljóp aftur yfir að borðinu Jacobs megin, lagði 10 centin á borðið og hraðaði mér út. Á leiðinni heim, var eg að John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MAN UFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leiand Hotel, VVinnipeg Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta ihugsa um, hvernig gæti staðið á Henderson gamli hristi höfuð- því að Frank hagaði sér svona. ið. “Það er nú öðru nær, hvor- Þegar eg kom heim, spurði eg ugur vill selja. Þeir hafa elzt Henderson gamla, hvernig á um mörg ár. Það er sannarlega þessu stæði, og sagði hann mér aumt að eyða ellidögunum þann- iþá þessa sögu af bræðrunum. j ig. Þetta voru allra beztu ná- Það var sú tíð, að bræðurnir ungar. En nú eru þeir orðnir voru óaðskiljanlegir, eða eins og svo fjandi önugir og illir viður- Henderson gamli sagði: “Ef ann- eignar.” ar hóstaði, þá spýtti hinn.” Þeir voru ógiftir og bjuggu saman, hæglátir og hógværir, reglusam- ir, iásu hvor fyrir annan, sóttu kirkju á hverjum sunnudegi, “Svona f jandskapur getur haft alvarlegan endir,” segir faðir minn, “jafnvel vopnaviðskifti.” “O-ó. Ebki á eg nú von á því — þó er ekki gott að vita,” og fóru einstöku sinnum í fiskiróð- j Henderson gamU dró varirnar í ur. Þetta fyrirmyndar samlíf j totu> miðaði ihátt og spýtti lang. entist í mörg ár, — eða þar til alt í einu það tók snöggan enda fyrir þremur árum. Henderson gamli var staddur í Bláubúðinni, rétt áður en lokað var, ásamt tveimur öðrum. — Frank var að telja inntebtir dagsins og saknar þar tíu doll- ara, hann spyr Jacob, hvernig standi á þessu, en Jacob igat enga grein gert fyrir því. En meðan þeir eru að tala um þetta, hefir Frank komið auga á bankaseðil sem stendur upp úr vestisvasa Jacobs; hann þrífur seðilinn, tíu dollara, og heldur honum á lofti an sveig. “Það er mikið að þið skulið ekki hafa gert eitthvað til að lag- færa þetta. Það ætti að vera hægt.” “Þú heldur það?.’, segir Hend- erson gamli. “Máske þú vildir reyna?” “Já, þvi ekki það?” “Eg skal veðja við þig, tuttugu dollurum, að þú getur ekkert gert, til að lagfæra það.” “Gott og vél. Það er veðmál!” segir faðir minn. Næsta morgun stendur faðir og segir: “Jacob, þessu hefði eg minn f dyrunum á Bláubúðinni sízt búist við af þér. Ef þú þarft tíu dollara, því léstu mig ekki vita. Þú þarft ekki að ræna pen- ingaskúffuna.” Jacob roðnaði og starði á bróð- ur sinn orðlaus um stund. “Eg og kallar á bræðurna. Þeir koma báðir samtímis að fram- endanum á skilrúminu. Og fað- ir minn brá á sig angistarfullum svip, iðrandi syndara, og játar sekt sína, “að hann ihafi komið B R É F frá Vancouver 22. okt. hélt,” segir Henderson gamli, inn f búðina, fyrir þremur árum, “að Frank væri að segja þetta hungraður og félaus, og enginn í gamni, því allir vissu að Jacob nálægt peningaskúffunni, sem var framúrskarandi ráðvandur [ stóð hálf opin og tíu dollara og samvizkusamur. En Jacob seðill lá efst í skúffunni. Það fanst það alt annað en gaman, hann þreif tíu dallara seðilinn af Frank og foyrjaði að skamma ^ var meir en eg gat þolað. Eg þreif seðilinn og flýtti mér út. Nú er eg kominn til að bæta fyrir brot mitt, og borga til baka það, sem eg tók, því eg hefi haft l kveljandi samvizkubit af því að PMrm^ urs /?£suy r//v/s// msoB -#y 8ó/y///& hann fyrir að álíta sig óráðvand- ann. Frank svaraði honum í sörnu mynd, og þeir voru komn- ir í háa rifrildi, þegar loks Hen-; hafa gert rangt.” Og þar með derson gamli og hinir tveir sem 1 tók faðir minn tíu dollara seðil voru í búðinni stiltu til friðar, og úr vasa sínum og rétti í áttina þar með féll málið niður í það til bræðranna, sem góndu orð- skiftið. lausir langa stund á seðilinn og En daginn eftir hafði Frank fögur minn til skiftis. verið að segja kaupanda í búð-j Loks mælti Frank: “Eg veit inni frá tilraun Jacobs, að stela!ekki> hvort er meiri synd; ag úr peningaskúffunni. Jacob st&la peningum, eða rangdæma heyrði á tal þeirra, og rauk upp bróður sinn Hyað mig snertir; með óbóta skommum. Frank fyrirgef eg þér> hjartanlega,” svaraði á sömu leið. Þeir bolv- um leig réttir ;hann lhendina í uðu og bannfærðu hvorn ánnan^.^ ^ föður mínS; en það var í grenjandi rifildi, sem heyrðist JaC(jb bróðir hanSi sem yar fyrri bæinn á enda, þvi buðin stoð ^ ^ þrífa , hendi foður mínS; opin Bethel friðdómari 'kom trítl- andi inn í búðina, til að stilla til friðar áður en lenti í bardaga. hjaranlega. Henderson gamli vildi í fyrstu ekki borga veðmálið, þeg- Hann talaði ytir þeim í tv0 J ar faíSir minn sagOi hontun söe klukkutíma iuna' Hann helt Þ' fram’ kl v ^ . ‘ / ... , . , , faðir minn hefði farið með hrem En þeir voru nu ekki a þvi að , , , - Báðir M, sagt meir «* bem usanmnd,, þv, bratðurn- f ir héldu að hann væri að segja sannleikann, — og það væri , . f , .f+0 syndsamlegt að ljúga og sjálfur Þeir afreðu að skifta buðinm 1 J , ,, , , ,, ,, jt+;_1 sagðist hann skulda himnaíoð- tvent. ogmaluðuhv.talmu ett.r, hann ^ enddongu golfinu, en það reynd- ^ ^ ^ ^ Au]dir sættast. en þeir meintu, en þeir voru þráir að afturkalla töluð orð. ist ónóg, svo “fjandskapar skil- rúmið” var bygt, svo þeir þyrftu ekki að horfa hvoi á annan, og verzuluðu þannig hver í sínu En faðir minn hélt því fram “að það væri aðeins rangt að ljúga, þegar það skaðaði ein- lagi í búðinni, án þess nokkurn-, hvern”. 1 þess stað varð það til tímann að hafa minsta samneyti| að sætta bræðurna, <0g rifa mð- Þau fáu við- ur fjandskapar vegginn a milli þeirra. Og ef mér þóknast að bera ljúgvitni gegn sjálfum mér, þá er það mín forréttindi. Þess utan gæti eg bezt trúað að seðill- inn hafi horfið á svipaðann hátt og eg sagði bræðrunum, og eg væri ekkert hissa á því, að Frank hafi skilið það svo fyrir löngu síðan, en ekki getað lýst því yfir, án þess að viðurkenna að hann hafi Ihaft rangt fyrir sér frá upp- hafi. Það sem þá vantaði, var afsökun fyrir því, að hætta þess- um fjandskap, án þess að lítil- lækka sjálfan sig — og — eg gaf þeim þá afsökun.” Orðalaust, rétti Hendersoon gamli föður mínum tuttugu dollara. hvor við unr.an. skifti sem viðkomu verzluninni í iheild sinni, framkvæmdi Bethel friðdómari. — Og svona hefir það gengið í þrjú ár.” “Já — en sú ending,” segir faðir minn, “maður myndi halda að annarhvor þeirra gæfist upp og seldi sinn part.” Jarðarberja Plöntur Ljúffengt, sœtt og lystugt Suðurlanda ávöxt- ur sem bæði er ávaxtaríkur og fagur til hýbýla skrauts. — Þakin blómum og ávöxt um samtímis. — Blómin snjóhvít og angandi. Á- vöxturinn á stærð volhnotu, rauður að lit og lúffeng- ur, borðist hrár eða í jelly. Vex upp af fræi, og byrjar snemma að blómstra. (Pk. 25<f) (3 pk. 50?) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Strax og hún er tilbúin 76 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Árið 1943 eyddu Bandaríkja- menn 7000 miljónum dollara í áfenga drykki, það samsvarar því að hver íbúi í landinu hafi eytt um það bil 54 dollurum í áfengi yfir árið. Kæri ritstjóri Hkr.: Það er orðið svo langt síðan eg hefi kvabbað í þér í Hkr., að eg held megi skrifa þér fáeinar línur og byrja á tíðarfarinu. Sumarið var kalt og blautt og sólarlitlir dagar, ekki nema stöku dagar heitir; það er það kaldasta sumar sem eg hefi orðið var við síðan eg kom ihér vestur á ströndina, sem eru 25 ár. En1 það sem af er haustinu bara sól og sumar, gras er hér grænt og haustblómin glitra hvar sem þú gengur. Eg hef ekki orðið var við frost hér ennþá. Það er lítið hér um samkomur ennþá nema kirkjuferðir; það er nú messað á hverjum sunnudegi síðan dr. Sigmar tók við, en íhann messar ekki nema stundum, því hann er sár.lasinn eða líður ekki vel. Um elliheimilið er það að segja, að það virðist liggja í dái. Eg er ihræddur um að þessi nefnd sem ræður þar ríkjum komi sér ekki saman um hvað gera skal. Það koma litlir peningar inn því sumir vilja ekkert gefa nema það verði óháð. En það verður að fara að gera eitthvað, því annars lognast Iþað út af. Eg held að þeir ætli að boða til almenns funduar og þá verður líklega gert út um það hvernig það fer. Frá Campbell Rivert, er alt gott að frétta, mikill og góður fiskur þetta ár sem nú er að líða, verð afar hátt, uppskera á garð- ávöxtum og aldinum í meðallagi eða tæplega, fyrir of mikinn þurk síðast liðið sumar. Þar er aft í framförum og heyrt hef eg að það sé von á töluverðum flutningi þangað bráðlega, og það er sumt af því skyldfólk mitt. Nú er byrjað á því að beisla stóra fossinn í Campbell River ánni; það er loksins orð- in alvara úr því. Það er búið að tala um það í mörg ár, og það seinasta sem eg heyrði um það, var að þá vantaði 2,000 verka- menn. Svo ekki meira í þessu sinni nema fáeinar vísur ef þér sýnist að láta þær fljóta með. Bið að heilsa austur þar. Þinn einlægur, K. Eiríksson Eg var á ferð í norður Vancouver Falleg er þessi fjallaborg, friður er hér en engin sorg, fagrar ár úr fjöllum falla frá hvítum brúnum og jökul skalla. Hér er lækjar niður og fossa föll og falleg er stóra borgin öll, hér glitra blóm um glæstan völl og gullroðin verður myndin öll. Yndislegt er hér alt í kring í þessum stóra fjallahring, það blikar við sundið borgin íhér býsna stór og skrautleg er. Skammdegi Dimmur og stuttur dagur er, dimt er hér í högum, en óðum birta aftur fer alsherjar að bundið lögum. Y0U, T00, CAN Sigh yooH HAAte m v/cmy/ BUY VICTORY BONDS 5UPPORT CANADA’S Ith VICTORY LOAN Er aftur ferðu sól að sjá, þá syngja fuglar kvistum á. Þá glitra 'blóm um glæstan völl og gullroðin verða kletta föll. K. E. AUSTAN HAFS OG YESTAN Fyrir nokkru barst mér upp í Ihendurnar Almanak Ólafs Thor- geirssonar fyrir árið 1944, en þetta er fimtugasti árgangur Al- manaksins og er Richard próf. Beck ritstjórinn. Eins og við átti, er þessi árgangur með sér- stöku hátíðasniði og er hin eigu- legasta bók. En ekki var það hann út af fyrir sig, sem eg vildi gera hér að umtalsefni, heldur minnast á Almanakið alment. Meginið af fimtíu árgöngum þess er nú að vonum með öllu ófáan- legt, og lítt hugsanlegt, að ná saman heilum eintökum, hversu mikla elju sem menn vildu við það leggja og hverju sem þeir vildu til þess fórna. En Almanak- ið er alveg einstætt merkisrit fyrir sögu Islendinga vestan hafs auk mikils fróðleiks annars, sem það geymir og alment gildi hefir. yÞað er sá minnisvarði, sem lengi mun standa óbrotirjn á gröf Ólafs. Það er slíkt undirstöðu- rit, að hverjum n'slenzkum fræði- manni er það stórtjón að vera, eða verða að vera, án þess. Er einsætt, að fyr eða síðar hlýtur það að verða prentað upp, og þá vitaskuld ljósprentað. Því_ fyr sem þetta er gert, því betra. — Hygg eg að hér væri nú verkefni fyrir framtakssaman forleggj- ara, sem vinna vildi gagn, og ekki er eg í vafa um það, að ef nú væri leitað eftir áskrifendum að útgáfunni, þá mundi fjöldi manna þegar í stað gefa sig fram. Útgáfan kynni að taka nokkur ár, en auðveldlega ætti að mega koma út á fimrn árum þeim 50 árgöngum, sem til eru orðnir. Þyrfti að vinna bráðan bug að því, að semja við þá, er útgáfu- This series of advertisements is taken from the booklet “Baok to Civil Life”, published by and available on request to the Depart- ment of Veterans’ Affairs, Commercial Building, Winnipeg. Clip and file for reference. No. 14—VETERANS’ INSURANCE ACT (continued) The maximum amount of insurance which may be baught is S10.000.00. An amount not exceeding $1,000.00 will be paid in cash on the death of the insured and the remainder, if any, may be paid as a life annuity or as an annuity over a specified period of time. This payment is made in accordance with the wishes of the insured. In cases where there are no dependents, the amount which will be paid into the estate will be an amount equal to premiums paid with interest at 31/2 7o- The re-establishment credit may be used for purchase of this insurance. The insurance may be purchased over certain specified terms up to 20 years, or it may be purchased payable either to the age of 65 or to the age of 85 years. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD137

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.