Heimskringla


Heimskringla - 07.11.1945, Qupperneq 1

Heimskringla - 07.11.1945, Qupperneq 1
We recommend lor your approval our // BUTTER-NUT LOAF" canada bread co. ltd. Wmnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. We recommend tor your crpproval our // BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 7. NÓV. 1945 NÚMER 6. frettayfirlit og umsagnir Stríðið í Kína breiðist út Stríðið milli kommúnista og stjórnarinnar í Kína bæði harðn- ar og breiðist út. Það fer nú fram í 11 fylkjum. Fundir sem stjórnin og kommúnistar hafa verið að halda með sér hafa iekki borið neinn árangur. Fregnir sem hafðar eru eftir miðstjórninni, herma að 270,000 manna herlið sé nú reiðubúið að hefja sókn í norðurhluta Shansi- tylkis (í norðaustur Kína). Frá Yenan er sagt, að mikið herlið frá Koumintang (stjórn- inni) hafi komið til móts við kommúnista í Honan-fylki (í austur Kína). Yen Hsi-shan marskálkur, stjórnari í Shansi-fylki og yfir- herfornigi annars stærsta her- svaeðisins, segir svo frá: “Suiyan-fylki (í norður Kína, sem liggur að Ytri Mongólíu) er r)ú umsetið af 70,000 kommún- ista hermönnum, að vestan, sunnan og austan. Önnur sveit kommúnista, um 100,000 her- uianna, umlykja Tzehsien í Hopei sunnanverðu (sem er í austur-Kína meðfram norðvest- Ur strönd Gula hafsins). Eitt hundrað þúsund kommúnistar búnir út með skriðdrekum og fallbyssum, sækja á Tatung í uorðurhluta Shansi-fylkis og hafa nú orðið einn fjórða fylkis- ius á sínu valdi.” I norðrinu meðfram Peiping Suiyan-landamærunum, sagði hann kommúnista herinn bæði uiannfleiri og betur búinn að vopnum en stjórnarherinn. Aft- Ur á móti væri stjórnarherinn sterkari í austrinu meðfram SÆKIR UM ENDUR- KOSNINGU Séra Philip M. Pétursson hef; ár Á fundi C. C. F. sinna í gær í Marlborough Hotel hlaut séra , hUip M. Pétursson tilnefningu 1 skólaráð þessa bæjar. Hann ir verið skólaráðsmaður í þrjú °g starf hans þar var viður- Ker>t eftir fyrsta árið, með end- Urkosningu hans. Séra Philip er e]ns 0g kunnugt er ungur og ramfaramaður mesti, og á yfir f afurn og dómgreind að búa, sem uPpeldi og mientamálum æsk- Ur>nar eru ómissandi, enda fara Vlns®ldir hans vaxandi, eftir því fern kynning í opinberu starfi ans verx. — Drenglundaðri ^^nn en hann getur ekki og ^ijugri til aðstoðar og hjálpar verjum sem á þarf að halda. f er hikum ekkert við að halda ram að hæfari og betri mann í 0Pmbera stöðu sem þá ier hér um ^^ðir, sé erfitt að finna. Það er s endingum bæði gagn og heið- 0r að eiga slíkan fulltrúa í skóla- raði. Peiping Hankow og Tatung-Pu- chow. Kommúnista bækistöðvarnar í Chungking sögðu rétt vera, að stríðið væri sí og æ að verða grimmara. Þeir neituðu fréttum af burtflutningi hers þeirra sunnan við Yangtzie-ána, eftir samningi, og það væri fíflskapur, að tala um viðreisn eins og þetta innanlandsstríð væri nú orðið alvarlegt. Kommúnistar lýstu óánægju sinni yfir því, er Bandaríkin hefðust að í Kína og skeltu skoll- eyrum við tilgangi Kína-stjórn- ar um að koma í veg fyrir, að fullkomin bylting brytist út. (Það síðasta sem Bandaríkin unnu sér til óhelgis í augum kommúnista, var flutningur her- manna með skipum til Chin- wangtao, austur af Peiping fyrir Kínversku stjórnina). En lending hers þessa í Ghin- wangtao, vakti enga athygli í Chungking. Kínverskur her hef- ir þar um skeið unnið að viðgerð á jámbrautum. Kommúnistar eru liðmargir í grend við Chin- wangtao, en þeir voru áður byrj- aðir að flytja her sinn af þeim slóðum. Eins og áður hefir verið frá sagt, lofuðust Rússar að flytja lið sitt burtu úr Mansjúríu og Kín- verjar gerðu ráð fyrir að senda menn þangað til að stjórna við- reisnarstarfi. En þegar til kom, neituðu Rússar liði þessu að lenda við Port Arthur og Dair- en; þótti það of norðarlega og bar við, að það lið gæti gert Rússum erfiða brautina út úr Mansjúríu. Lið þetta eða starfs- menn voru fluttir á bandarísku skipi og það er ætlað, að Rúss- ar hafi með þessu verið að am- ast við því. Aðrir telja að Rúss- ar hafi þarna séð sér leik á borði með að tefja mannflutning Kín- verja til Norður-Kína, sem kom- múnistum gæti komið vel. Mun hvorugt fjarri. Horfurnar heldur betri Eins og kunnugt er lauk ráð- herrafundi Bandaþjóðanna í London fyrir skemstu, með^skelf- ingu. Afleiðing þess virðist hafa orðið sú, að stórveldin þrjú eða fimm, hafi í fylsta skilningi ver- ið farin að kanna lið sitt til að berjast á ný um heimsyfirráðin. Það er ekki til neins að vera að draga fjöður yfir þetta, þó opiniberlega hafi ekki verið við það kannast. Truman forseti sá þetta. Sendi hann því fyrir nokkru einkafull- trúa sinn, Harriman, á fund Stalins þerira erinda, að fá að vita hjá honum hvort friðar- samningunum yrði ekki í fram- kvæmd komið og hvort það mál væri strandað. 1 fyrsta lagi vildi Truman vita hvort um fráhvarf væri að ræða af Stalins hálfu frá Atlantshafs- sáttmálanum. Svaraði Stalin hispurslaust að svo væri ekki. 1 annan stað tjáði Stalin sig fúsan til að jafna /isakir við Bandaríkin í japönsku málun- um; en hann bjóst við að með sömu sanngirni yrði litið á kröfu Rússa um að vera ekki lokaða inni á Svarta hafinu. Hefir Tru- man lofað íhlutun um þetta. Verður því að líkindum byrj- að á að ræða þessi mál aftur frá byrjun, eða þar sem frá var horf- ið á London-fundinum. Er það góðsviti. Það er full ástæða að halda að bæði Stalin og Truman hafi séð hættuna sem yfir vofði, >ef misklíðarefnin á London-fundinum yrðu ekki hið skjótasta jöfnuð. Atóm-sprengjan er eitt mis- | klíðarefnið. Vilja'Rússar að hún{ j sé ekki í höndum einnar þjóðar, I segja það gefa þeirri þjóð alt ! vald. Truman er þeirrar skoð- unar að ekki mun bæta neitt úr | skák þó vísindi þau væru öllum þjóðum kend. Ef ekki er kostur á friði >eins og sakir nú standa, vegna ríkjandi váldakröfu í heiminum, mun ekki neitt bæta1 úr skák, að fara að kenna öllum þjóðum heimsins atómsprengju hernað. En svo er þetta mál nú sagt eitt af þeim helztu, er þeir Att- lee, King og Truman ræða bráð- lega um á fundi í Washington. Það er auk þess alveg óvíst, þrátt fyrir skraf Rússa um þetta, að þá fýsi að aðrar þjóðir en þær stóru þrjár verði atóm-sprengju- vísindanna aðnjótandi. Og það fellir gildi kröfu þeirra um þetta. Það góða við þetta alt saman er samt þetta, að augu þeirra Stalins og Trumans hafa opnast fyrir því, að ef ekki kemst nú þegar á friður út áf reiptogi stór- þjóðanna um reitur yfirunnu þjóðanna, er annars stríðs brátt von. Bandaríkin, er allra þjóða hafa mest til þessa stríðs lagt og enga landvinninga eða skaðabætur fara fram á, eiga vissulega heimt- ingu á, að kröfur þeirra um að skapa öryggi í heiminum, verði til greina teknar af öllum heimi. Formaður Unitara heiðraður Yfirréttardómari í Bandaríkj- unum, Harold H. Burton, sem í s. 1. tvö ár hefir verið formaður (moderator) Unitara félagsins, var heiðraður í Washington laug- ardaginn 2. nóv., er Unitara fé- lagið hélt honum veglegt sam- sæti, í tilefni af því, að Mr. Tru- man, forseti Bandaríkjanna hafði útnefnt hann í þá ábyrgðarmiklu stöðu sem hann nú skipar. — Kveðja frá forsetanum var lesin í samsætinu af /Senator Salton- stall, sem tilheyrir einnig Unit- ara kirkjunni, og sem var um tíma ríkisstjóri Massaohusetts. Aðeins einu sinni áður hefir það átt sér stað að formaður kirkjudeildar hefir verið út- nefndur til yfirréttar í Banda- ríkjunum, og það var William Howard Taft, yfirréttardómari og þar áður forseti Bandaríkj- anna. Hann var einnig Unitari, og var um nokkur úr forseti leik- mannadeildar Unitarafélagsins. Hér mætti einnig minnast ann- ars manns sem var Unitari og sem skipaði í fjölda mörg ár yfirréttardómarastöðu, Oliver Wendell Holmes, sonur skálds- ins mikla sem bar sama nafnið. Fé til skóla í Winnipeg í bæjar-kosningunum í Winni- peg, sem fara fram 23. nóv., ligg- ur fyrir kjósendum að greiða at- kvæði um fjárveitingu til bygg- ingu sex skóla. — Nemur féð $1,100,000 sem til þeirra þarf. Það munu engir í vafa um þörf skólanna. íbúatala borg- arinnar eykst óðum. Sýnir húsa- skorturinn það, ef ekfeert annað. Það bætast yfir tvö þúsund börn við á hverju ári. Ef ekkert er gert til að sjá þeim fyrir skólum, má gera ráð fyrir, að innan 5 til 6 ára verði að vísa 9,000 til 10,000 börnum frá alþýðuskóla- námi. En eins og hver maður sér, er ekki við það unandi. Þörfin virðist brýnust fyrir skólana í þeim h'lutum bæjarins, sem nú er msst bygt af íbúðar- húsum og þar verður þeim fyrst komið upp. Kjósendur ættu að gefa þessu nauðsynjamáli rækilegan gaum í komandi kosningum. Pólverjar óþreyjufullir Pólverjar eru óþreyjufullir út áf því að fá ekki frelsi sitt aftur eins og þeir áttu von á. Spurn- ingin sem ferðamenn verða alls staðar varir, er sú hvað lengi rússneski herinn ætli að sitja í landinu. Her Rússa þar kvað vera all- fjölmennur og það versta við það er, að hann lifir þar á fram- færslu landsins, sem ekki er of- mikil fyrir íbúana og gagnstætt er því sem viðgengst á meðal sistuliðs vestlægu þjóðanna í yfirunnum löndum. Ennfremur er rússneskur her er heitið vestur að hafi’ Þar sem úr Þýzkalandi stöðugt á ferðinni Þau §era ráð fyrir að dvelja yfir landið og heim til Rússlands.! nokkra manuðL Þau munu eitt- Hannhefir ekki vistabirgðir með hvað dvelja 1 Vernon’ Wash- °S sér, en birgir sig vanalega upp í i verður* það fyrst um sinn utaná- Póllandi á kostnað íbúanna. !skrift 111 Þeirra- Frá Winnipeg En það sem Pólverjar hafa þó munu Þau leSSÍ^ af stað undir mestan bifur á, er að setuliðið hel§lna- Læknirinn á hér næstu notar aldrei annað mál >en rúss- daSa Þeim störfum að sinna, að nesku eins og verið sé að minna lesa Prófork að kvæðabók sinni, landslýðinn stöðugt á, að Rússar sem út kemur á næstunni. Áður en þau kvöddu í Árborg, Á förum vestur að hafi Frú Marja Björnsson Dr. Sveinn E. Björnsson Dr. Sveinn E. Björnsson og frú frá Árborg, Man., eru nú komin til Winniþeg, en ferðinni eigi landið. Hverjum manni er auðvelt að skilja Pólverja og umkvörtunar- var þsim haldið veglegt samsæti, sem allir bygðarbúar tóku þátt efni þeirra. Land þeirra hefirl1' Árbyrgingar voru sér fyllilega upp aftur og aftur verið brytjað meðvitandi þess saknaðar, ev sundur milli Þjóðverja og Rússa. Vonir þeirra glæddust auðvitað á ný að stríði loknu, að verða einu sinni enn sjálfum sér ráð- andi. En þeim finst uppfylling þeirra vona dragast úr hófi fram. burtför hinna góðu hjóna olli. Þau höfðu ekki einungis notið virðingar þeirra, heldur jafn- framt eignast mikil ítök í hugum manna. Dr. Björnsson hefir ekki einungis reynst þeim góður og skyldurækinn læknir, heldur einnig sá vinur í raun og allri framkomu, ssm enginn þeirra mun gleyma og sem í raun réttri má um alla segja, er lækninum og frú hans hafa kynst. 1 íslenzk- um félagsmálum hafa þau hjón reynst þeir haukar í horni, að bæði bygðin og aðrir, sem þau hafa starfað með, munu nú bæði sakna hins ómælda stuðnings þeirra í öllum góðum málum og ljúfmensku í viðkynningu. Það er heit ósk vina þeirra hér, að dvölin vestra verði þeim til hsilla og gleði. ÚR ÖLLUM ÁTTUM í þessari viku. 1 fréttum af er- índi sínu lætur hann vel. Hann hefir fengið innflytjisndahúsinu í Winnipeg breytt í íbúðir, einnig flugskólanum við Stevensons flugvöll. Þessu er gert ráð fyr- ir að vera komið til vegar 1. des. C. E. Simonite bæjarráðsmaður n k Auk þessa hefir hann fengið bað bæjarráð Winnipeg-borgar| efni til að fuilgiera 400 hús í um lausn frá stöðu sinni, sem Winnipeg, sem í smíðum hafa formaður fjármálanefndar s. 1.1 verig a þessu sumri) en efni hefir viku, beiðnin var veitt. Við, skort til þess að !júka við. Þetta formannsstarfi nefndarinnar { má mjög gott heit3) eftir fer tekur V. B. Anderson bæjar-1 sem frézt hefir. ráðsmaður til ársloka. Blumberg ★ * » bæjarráðsmaður, sem var vara- Qttawa kemur gú frétt formaðurfjárhagsnefndar,getur fyrst . að atvipnuleysi sé getur ekki heilsu sinnar vegna 1 flð byrja { landinU) að það séu svip tekið stöðuna, hvað sem sið- miklu umsóknir um vinnU) ar verður. ^ * en verk seu til. í fregninni er einnig sagt, að búast megi við Átta þúsund ára gamlar. horfurnar farj versnandi, áður menjar um menningu hafa ný- en úr verði bætt lega fundist- í borg sem Hassuna heitir í Iraq. Sú menning er 2000 árum eldri en nokkur, sem áður h>£Íir verið vitað um. Forn- Sambandsstjórnin í Ottawa hækkaði toll nýlega á stálpípum og Diesel-vélum. Hefir þetta fræðingur að nafni dr. Naji A1 ^ mjög iUa fyrir; það hefir Asil, sagði frá þessu a1 fandi \ husabyggingatr og fiski. mentamalanefndar Bandaþjoð-, menn - votnum bæði ,eystra og anna í London. Dr. Naji sagðiivestra fordæma þetta. Gg síð geta skeð, að þarna fyndist “týndi hlekkurinn”, í þróunar- DR. S. E. BJÖRNSON Létta geð og kvalakross kunni hann með tækni, böl er að missa burt frá oss bæði skáld og lækni. B. H. Jakobson Það er auðséð á fréttunum, að önnur verkamannasamtök eru reiðubúin að styðja verkfalls- menn og álmenninlgur einnig mikið. Ástæða verkfallsins mun kaup hækkun svipuð og annar staðar, en hins getur þó aðallega í frétt- um af Windsor verkfallinu, að það sé viðurkenning sem farið er fram á um að verksmiðjan hafi Iþó eina í vinnu, sem verkafélög- um tilheyra. sogu mannsins. ★ ★ * I Portland, Ore., giftu sig ný- lega þrjár konur, amma, móðir og dóttir, allar sama daginn. Þær hétu Beverley Jean Hayes 17 ára, móðir hennar, Mrs. Ruth M. McLean 35, og amma hennar, Mrs. Anna E. Hairnes 52 ára. — Friðdómari gifti. ★ ★ ★ H. B. Scott,vbæjarráðsmaður ast í gær, lýsti félag liberala í Suður-Winnipeg yfir vanþókn- un sinni á þessu. Brögð eru að þá barnið finnur. T► ★ ★ Menn frá sambandsstjórninni í Ottawa komu á fund við leið- toga verkfallsmanna úr Ford verksmiðjunum í Windsor, Ont., í gær. Hvað gerast muni, verð- ur engu enn spáð um. Um 10,000 verkamenn hjá Ford félaginu í Canada gerðu verkfall 12. sept., sem stendur enn yfir. í gær var brá sér til Ottawa s. 1. viku til { herlið og lögreglu send til að að finna yfirvöldin viðvíkjandi komast inn í verksmiðjuna, en húsnæðisleysinu í Winnipeg. —j verkamenn gerðu sér varnarmúr Hann hefir lokið erindi sinu, | úr bílum og mótorvögnum, en eystra, en bjóst um helgina ekkij hvernig sá leikur fer, fréttist við að komast vestur vegna {ekki um fyr en þetta blað er skorts á farrými á járnbrauta- komið út. Bílamúrinn var um lestum fyrri en á þriðjudagskv., eina mílu á lengd. B. Anderson I komandi bæjarkosningum 23. nóv. sækir V. B. Anderson undir merkjum C. C. F. flokksins í annari kjördeild. Hann hefir verið bæjarráðsmaður um langt skeið og skipað stöður, sem eldri og reyndari einum eru valdar. Hann er formaður Typographi- cal Union og hefir staðið framar- lega í verkamannamálum.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.