Heimskringla


Heimskringla - 14.11.1945, Qupperneq 8

Heimskringla - 14.11.1945, Qupperneq 8
8. SÍÐA H EIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. NÓV. 1945 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Sunnudagsmorguninn n. k. — 18. nóv., verður guðsþjónustan í Sambandskirkjunni undir um- sjón sunnudagaskóla og yngri skátafélags safnaðarins. Miss Elsa Pétursson og Mr. W. F. Old- ham stýra guðsþjónustunni en ræðumaður verður Mr. John Ho- worht, Field Secretary í Mani- toba fyrir Boy Scout Assn. Sunnudagskvöldið, í fjarveru prestsins, verður einnig gestur í stólnum, sem flytur ræðuna. * * * Dánarfregn í>riðjudaginn 13. nóv. andaðist á sjúkrahúsi í Winnipe'g, Guðríð- ur Hjaltalín frá Piney, Man., 81 árs að aldri. Útförin fer fram í Piney n. k. laugardag kl. 2 e. h. Séra Philip M. Pétursson jarð- syngur. Tilkynning um fulltrúa okkar á íslandi Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmunds- son, Reynimel 52, Reykjavík. — Hann tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Heimskringla og Lögberg Hársnyrting — beztu aðferðir AMBASSADOR Beauty Salon 257 KENNEDY ST. sunnan við Portage Talsími 92 716 S. H. Johnson, eig. Messur í Piney Séra Philip M. Pétursson messar í Piney, sunnudaginn 18. nóvember, á ensku og íslenzku, á vanalegum stað og tíma. — Bygðarmenn eru góðfúslega beðnir að láta það fréttast. * * * Minningar guðsþjónusta að Lundar Minningar guðsþjónusta helg- uð föllnum hermönnum verður haldin í lútersku kirkjunni' á Lundar kl. 2 e. h. þann 25. nóv. næstkomandi. r Miiiii[]imiiiiiiiiE]iiiiiiiiiiiiC]iiiiiMiiiiiuiiiiiiiiimuiiiimiiiiiumiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiioiiiiimiiic]iiiiiiiiiiiiuiu< ÁRÍÐANDI FYRIR WINNIPEG Stdfnun fyrir aldna og ósjálfbjarga ÞEGAR EKKI ER HÆGT AÐ LÍTA EFTIR ÞEIM Á HEIMILUM ÞEIRRA Enginn veit hver næstur verður. Við erum öll að eldast. ATKVÆÐI YÐAR ER NAUÐSYNLEGT FÖSTUDAGINN 23. NÓVEMBER For Money liylaw X Fyrir stofnun aldraðra og ósjálfbjarga. >2>IIIC]IIIIIIIIIIIIC3IIIIIIIII1IIC]IIIIIIIIIIIIC]IIIIIIIIIIIIC]IIIIIIIIIIIIC]IIIIIII1IIIIC]IIIIIIIIIII1C]IIIIIIIIIIIIC]IIIIIIIIIIIIC]IIIIIIII1IIIC]II1IIIIIIIIIC]II >]|||||||||||IC]IIIIIIIIIIIIC]IIIIIIIIIIIIC]lllllllillllC]IIIIIIIIIIIIC3IIIIIIIIIIIIC}IIIIIIIIIIIIC]IIIIIIIIIIIIC]IIIIIIIIIIIIC]IIIIIIIIIIIIC]IIIIIIIIIIIIC]IIIIIIIIIIIIC]lll«S> WARD 2 ELECTORS: g "ELECT HIM TO I COUNCIL" I It would certainly be a great pity if Mr. Bar- dal’s splendid abilities and long years of experi- ence were lost to Winni- peg. Perhaps he can be per- suaded to allow his name to stand in the forthcom- ing Civic Elections. We cannot afford to overlook one of Mr. Bardal’s qual- ity.— Winnipeg Tribune, Oct. 19, 1945. CKY—Saturday Nov. 17................................6.25 p.m. CKRC—Monday Nov. 19.................................6.40 p.m. FORWARD OR BACKWARD WINNIPEG? MARK YOUR BALLOT: Samieiginlegur söngflokkur undir stjórn V. J. Guttormsonar syngur og prestar frá báðum söfnuðunum standa fyrir guðs- þjónustunni. H. E. Johnson * * * Gjafir til Sumraheimilis ísl. brana að Hnausa, Man.: 1 Blómasjóð: Mrs. Thórdís Samson, Swan River, Man. ____________... $5.00 í Minningu um kæra systur,- Ingveldi B. Berentson, dáin 23. sept. 1945 að Selkirk, Man. Thorsteinn Sæmundsson Borg- fjörð og fjölskylda______$25.00 í minningu um ástkæra eigin- konu og hjartkæra móður, Guð- rúnu Borgfjörð, dáin 7. nóv. 1944 í Ottawa, Ont., og elskulega dóttur og systur, Thóra Hroðný Gróa, dáin á unga aldri að Árnes, Man. Mr. og Mrs. Ingvar Gíslason, Steep Rock, Man. ________$25.00 í minningu um elskulega dóttur, Sigrún, er dó 17. sept. s. 1.. Meðtekið með innilegri samúð og þakklæti. Sigríður Árnason, 12. nóv. 1945 Oak Point, Man. * ★ ♦ Dánarfregn Gísli Ólafsson, fæddur 20. nóv. 1863 á Víðivöllum í Fljótsdal, andaðist að Lundar, Man., 31. okt. s. 1. Foreldrar hans voru Ólafur Vigfússon og Guðrún Þorláksdóttir. Kona hans, Guð- björg Daníelsdóttir, dó fyrir 13 árum. Börnin eru: Jón Daníel, ógiftur, að Lundar; Elis Gísli, búsettur á Islandi og Kristrún Anna (Mrs. Dicketts), í Russel,’ Man. Útförin fór fram frá lút- ersku kirkjunni í Baldur, 5. þ. m. Séra Skúli Sigurgeirsson jarðsöng. Central Dairies Limited Kaupc mjólk og rjóma Áreiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Office 96 731 ' Res. 53 893 DR. K. J. AUSTMANN SPECIALIST EYE, EAR, NOSE and THROAT 704 McÁrthur Bldg. Cor. Portage & Main Office hrs.: Tues. & Thur. 5—8 Saturdays 2—5 of the aria from “Madame Kluck” should feel sorry for themselves. “Oh, I never laugh- ed so much in all my life.” The evening was rounded out with dancing, cards and refresh- ments. Remember the 24th of Novem- ber. Let’s go, everybody.—M.H. ÍSLENDINGUR HEIÐRAÐUR Support Ward 2 C.E.C. Candidates | ...............cjiiii........................... Tilvalin^Jóla-gjöf Jólin nálgast. — Dagana fer þá að lengja, sólin að hækka. Flestum er svo farið að þeir vilja gefa vinum sínum ein- hvern hlut sem þeir geta átt og metið. — Stundum er erfitt að ákveða hver sá hlutur eigi að vera. — Allir vilja lesa Heimskringlu. — Bezta jólagjöfin er einn eða fleiri árgangar af Heimskringlu. — Sendið oss nafn og áritun viðtakanda, og $3.00 — $5.00 fyrir tvo árganga, — og vér skulum sjá um að Heimskringla verði send á hverri viku. Með fyrstu sendingunni verður jóla-kort með tilhlýðilegri áritun og nafni gefandans. Þetta er bezta jólagjöfin. THE VIKING PRESS LIMITED 853 Sargent Ave. — Winnipeg, Canada Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir I sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5<t. * * * Icelandic Canadian Club News The social committee arranged a very enjoyable evening, Tues- day, Nov. 6, in the lower audi- torium of the First Federated church. Approximately 100 peo- ple were present. The club de- cided to try to arrange a social, for young people particularly, on a Saturday evening once a month in the lower auditorium of the First Federated church, the first one to be Nov. 24. Ad- mission 25c. Young people, come, bring a friend and meet your friend there. Arrange- ments for dancing, games, etc. are under way. When the short business meet- ing was over Glen Thompson gave three recitatione and Wilf Baldwin and Glen Lillington gave a novelty skit. Those who missed Wilf Baldwin’s rendition CHRISTIAN SCIENCE PROGRAMS FROM The Mother Church, The First Church of Christ, Scientist, in Boston, Mass. CKRCœ.8-Sf- EVERY SUNDAY (Transcription) Musical selections by soloist and organist of The Mother Church 5,000-pipe church organ is used. Eins og kunnugt er er Rexall lyfsalafélagið afar stórt og hefir búðir um öll Bandaríkin, í Can- ada og á Englandi. Tilheyra yfir tíu þúsund menn þessum félags- skap. Fyrir svo sem ári síðan voru kosnir embættismenn fyrir þetta stóra félag, fimm víðsveg- ar úr Bandaríkjunum, einn frá Canada, og einn frá Englandi. Af þessum fimm sem kosnir voru í Bandaríkjunum var einn Is- lendingur, A. S. Sigurdson, Moorhead, Minn. Þarf ekki að orðlengja um það að hér er um verulegan heiður að ræða. í þessu sama Rexall félagi eru ssx heildsölu lyfja útbýtinga- stöð í Bandairiíkjunum. Hefir hvert þetta hús ellefu fram- kvæmdarstjóra. Er ein af þess- um kvíslum í Chicago og af hennar ellefu framkvæmdar- stjórum er Mr. Sigurdson einn. Hlýtur þessi Islendingur að hafa meir en lítið álit hjá embættis- bræðrum sínum að þeir skuli hvað eftir annað kjósa hann í sinn úrvals hóp. A. S. Sigurdson fæddist í Reykjavík á Islandi. Voru for- eldrar hans Sæmundur Sigurðs- son og Steinun Arinbjörnsdóttir. Lifðu þau fjölda mörg ár á Mountain í Norður Dakota, þar sem þau voru mjög vinsæl. Eru þau bæði dáin fyrir nokkrum ár- um. Ein dóttir þeirra, Mrs. Chris Guðmundsson, lifir enn á Moun- tain og er einn sonur þeirra, Sig- urður, lyfsali í Bottineau, N. D. Hin börn þeirra Sæmundar og Steinunnar munu vera norðvest- ur í Canada og í Californíu. A. S. Sigurðson eða Ed, eins og hann er kallaður, kom til Ameríku tíu ára gamall. Var hann strax látin fara að vinna við hitt og annað eins og var móðins á þeim dögum. Seytján ára byrjaði hann að vinna í apóteki eða lyfjabúð og hefir hann verið við það starf síðan. Ungur vann hann traust og álit húsbónda síns og var snemma settur forstöðumaður í lyfjabúð- um, fyrst í Valley City og seinna í Fargo. Árið 1928 keypti hann búðina í Moorhead, sem hann á og stjórnar. Er það reisuleg verzlun og sýnist oftast margt um mannnin þar. Það er ekkert nýtt fyrir Mr. Sigurðson að vera valinn í em- bætti. 1 Moorhead hefir hann á meðal annars verið forseti Cham- ber of Commerce, forseti Moor- head Rotary Club, og forseti Re- tail Merchants Association, aukj þess að vera í alskonar nefndum Látið kassa í Kæliskápinn The SWAN MFG. Co. Manulacturers oi SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COKE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave„ Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs, gómsætar tvíbökur, hvít og brún brauð. Vigfús Baldvinsson, eigandi og meðráðum. Líka hefir hann verið forseti North Dakota lyf- sala félagsins og Minnesota- North Dakota Rexall Clubs. Alstaðar ávinnur hann sér sama orðstírinn. Fólk treystir honum þvi hann reynist öl^um vel. Hann er hógvær, skynsam- ur og trúverðugur, góðlegur og glaðlegur er hann og kemur æfinlega fram fyrirmannalega. Hann er hár og grannur, snar í hreyfingum og er æfinlega mesta snyrtimenni. Mr. Sigurðson er kvæntur Ruth Nilles, hjúkrunarkonu, sem er bæði falleg og fær. Eru tveir bræður hennar með fremri lög- fræðingum í Fargo. Eiga þau MESSITR 0g FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Mossur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. MlhNIST BETEL í erfðaskrám yðar Sigurðsons hjónin þrjú ung börn: Mary Elizabeth, Katherine Anne og Jón Edward. Er heimili þeirra prýðilegt og þangað er gaman að koma. Menn eins og A. S. Sigurdson vinna álit og heiður fyrir Is- lendinga, jafnframt að þeir á- vinna sjálfum sér hvortveggja. Kathryn O. Thordarson BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld Á Heiðarbrún Innan fárra daga kemur á bókamarkaðinn ný ljóðabók. Höfundurinn er hið velþekta skáld, Sveinn E. Björnsson læknir frá Árborg, Man. Bókin verður um 230 blaðsíður, prentuð á ágætan pappír, og í góðri kápu. — Verðið er $2.50. — Bókin verður til sölu hjá Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg, og Bókabúð Davíðs Björns- sonar, 702 Sargent Ave., Winnipeg. Einnig hjá útsölu- mönnum víðsvegar um Canada og Bandaríkin. MOUTON LAMBS Kragar og Vetlingar Kraginn Tilvalin gjöf fyrir heimkomna hermenn Áferðar fallegir dökk-brún- ir kragar með sjalsniði, siem geta verið hneftir eða saum- aðir á vetrar frakkann til skjóls fyrir vetrar kuldan- um. Einnig vandaðir keyr- slu-vetlingar með leður lóf- um og víðum fitjum, sem ganga yfir frakkaermarnar. $7.95 Vetlingar .... $7.95 —Karlmanna loðvörudeildin, The Hargrave Shops for Men, aðalgólfi. T. E ATON C<2 LIMITED Á Indlandi dó maður nýlega. Hann hét H. C. Mahomed, var Moslemi 127 ára gamall. Hann lifir tíunda kona hans, 32 ára gömul og 32 börn frá þriggja ára aldri upp í 85. ★ ♦ ♦ Á sjúkrahúsi í Chicago fædd-. ist barn nýlega 13 mínútum eft- ir að móðir þess dó. Það vegur nærri 5 pund og líður vel. J

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.