Heimskringla - 21.11.1945, Side 1

Heimskringla - 21.11.1945, Side 1
We recommend lor Your approval our // BUTTER-NUT LOAF " CANADA BREAD CO. LTD. winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. vVe recommend tor your approval our "BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX- ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 21. NÓV. 1945 NÚMIER 8. frettayfirlit og umsagnir Atóm sprengjan enn F'undur þeirra Attlee, Tru- mans og Kings í Washington ætti að útrýma nokkru af óttan- Um, sem ríkjandi mætti ætla að vasri víða, af hávaðanum að ^®ma, út af atómsprengjunni. í*að sem þeir komu sér saman Una, var að veita öðrum þjóðum taekifæri á að kynnast gerð atóm- sprengjanna með sér. En það á- liíu þeir að yrði að gerast með Pví móti að fela ráði Bandaþjóð- anna umsjána og það skipaði vís- indanefnd til að hafa gætur á nieðferð hennar og að hún yrði ekki notuð sem vopn í stríði. Á nióti þessu á svo það að koma, að nefnd þessari verði af öllum nðrum þjóðum tilkynt hver ný uPPgötvun, sem að stríði getur lotið. í*etta virðist nú ætti að nægja. En það er þó óvíst að það nægi °Jlum þjóðunum, sem eftir upp- iýsingum um þetta efni bíða með Svo mikilli óþreyju. Meðan Al- Þjóðaráðið er að koma þessari nefnd á fæturna, gæta Banda- rikin, Bretland og Canada leynd- arniálsins. Sú athugasemd hefir við þessa raðstöfun verið gerð af Dorothy Thompson, að Alþjóðaráðið sé ekki sjálfu sér ráðandi, og eitt atkvæði á móti gerðum þess eða aformum, nægi til að fella þau. ^etta mun satt vera. 1 heimin- um er nú enginn sér ráðandi, nema hinir stóru þrír. Og við 'tví verður ekki mikið gert. Alt í uppnámi Á Frakklandi er stjórnarfars- |e§a alt í uppnámi þessa stund- ina. öe Gaulle bráðalbirgðaforseti Sagði s. 1. föstudag stöðu sinni isusri. L*etta skeði fjórum dögum eft- lr að hann hlalut forseta stöð- una og var falið að koma fótum Undir fjórða ríkið. Eftir er nú að vita hvað þingið Serir við uppsögn hans. En það tréttist bráðlega. £*að er eftir þeim haft, er De ^aulle þekkja, að hann muni, að honum er lagt, reyna enn að mynda stjórri. Það hefir ekki tekist til þessa og er orsökin til ^ess að hann býðst.til að rýma torseta-stöðuna. ^röskuldur á leið hans þar, v°ru kröfur kommúnista um að ta einhverja af sínum mönnum 1 nieiri stöðurnar í ráðuneytinu. í^að vildi De Gaulle ekki og Vlrðist ekki lagt það vel út. — °mmúnistar fóru fram á að fá mann úr sínum flokki í eina af ®rri stöðunum: utanríkis-, her- naála- ega innanríkisráðherra- St°ðuna. Þar sem kommúnistar eru fjölmennasti flokkurinn á ^nginu, virtist þarna ekki farið ram á neitt órýmilegt. ^afviikjun Manitoba Eafvirkjun Manitoba gengur ki greiðlega, þó reynt sé alt, Sem unt er að flýta henni. Skort- . a vírum og öðru, veldur mik- Uli töf. 1 lok þessa árs var áætlað að . yrði að koma rafleiðslunni ? n a 660 sveitaheimili og um 1 þorpum. Voru þorpin í efnum reiðubúin að lei Helming heimilanna í sveitum úti, er lokið, en þessa stundina er nálega ekkert hægt að hafast að, vegna skorts á ýmsu efni. Um 40 af þorpunum bíða einnig leiðslunnar. Starfinu verður þó haldið á- fram í vetur. Raforkusala hefir aukist frá því á s. 1. ári alt að 20%. ÍJR ÖLLUM ÁTTIJM §gja féð fram fyrir leiðsluna til Sln frá aðalleiðslunni, sem endurgreidd yrði þeim að vísu, J1 t>að kemur ekki að notum, lris °g á stendur. Síðustu fréttir frá Frakklandi herma, að þingið, að kommún- istum frátöldum, hafi beðið De Gaulle að halda áfram forseta- stöðunni og reyna enn að mynda stjórn. Þinghöllin var umkringd af vopnuðum vörðum. Horfir þarna ekki friðsamlegar en ann- ars staðar í heiminum. * * ★ Við rannsókn sem fór fram um' hvort viðskiftasamtök ættu sér| stað milli iðjuhölda í Canada ogl annara landa með það fyrir aug- j um, að halda uppi verði, kom í | ljós, að slíkt hefir viðgengist ög í j svo stórum stíl, að erlendum við- skiftum hefir háð og atvinnu- leysi; lækkun tolla álítur stjóm- in ráðið til að koma í veg fyrir þetta. Það verður víst gert eða hitt þó heldur. ★ ★ * Búist er við að þeir Attlee, Truman og Stalin eigi bráðlega fund með sér. ★ * ★ * Josef A. Meisinger, leynilög- regluyfirmaður þýzkur, var fluttur s. 1. laugardag í flugfari frá Californíu til Frankfurt í Þýzkalandi. Hann verður yfir- heyrður þar með öðrum Þjóð- verjum. Hann var handtekinn í Japan og er sagður sekur um að hafa gefið skipun um að drepnir væru 100,000 Gyðingar í Varsjá. Hann er öðru nefni nefndur “slátrarinn frá Varsjá.” * * * Tékkneskur fangi í Dachau fangaverinu á Þýzkalandi skamt frá Munich, var kvaddur til að bera vitni um meðferð fanganna af herrétti Bandaríkjanna í Þýzkalandi s. 1. laugardag. Fang- inn var læknir og heitir Franz Blahan; hann var í verinu frá 1941 til 1945. Fjörutíu Þjóð- verja var verið að yfirheyra. -- Sagði læknirinn að Þjóðverjar hefðu drepið 3000 rússneska fanga í verinu og marga á hinn hryllilegasta hátt. Hann benti á fjóra Þjóðverja í dómsalnum, er hann kvað frumkvöðla hafa ver- ið að þsssu; roðnuðu þeir í and- liti, er þeir heyrðu sögu læknis- ins. Sumir Rússarnir voru drepnir með gasi, aðrir með til- rauna vísindaaðferðum, sumir sveltir í hel, aðrir lamdir, lim- lestir og píndir. * * * Barón Nathaniel Rothschild tilkynti nýlega, að hann hefði gengið í verkamannaflokkinn á Brietlandi. Er hann sá eini af þessum kunna auðmannsættlegg, sem verkaflokki tilheyrir. Rothschild er 35 ára; hann er vísindamaður og kennir við Camlbridge háskóla. Honum kvað ætlað sæti í lávarðadeild þings- ins. * * * King-stjórnin mpn ráðin í því, að fella nýju tollahækkunina úr gildi, sem getið var fyrir skömmu um í fjármálaræðu stjórnarinn- ar, og nam 20% á stálpípum, die- sel-vélum o. s. frv. Bréf til kjósenda í annari kjördeild Kæru vinir: Kjörtímabil mitt í skólaráðinu er nú úti, og eg verð nú í þriðja sinn, að leita til kjósenda í annari kjördeild borgar- innar fyrir endurkosningu í kosningunum sem fara fram á föstudaginn, 23. nóvember og vona að eg megi eiga von á hinum sama ágæta stuðningi, sem menn í þessari kjördeild hafa áður veitt mér. Eg hefi nú verið í skólaráði í Winnipeg s. 1. þrjú ár; á þeim tíma hefi eg gert tilraun til að styðja þau mál og koma iþeim í framkvæmd, sem mér hefir fundist vera börnum þessarar borgar mest í hag, og tryggja framtíð þeirra bezt, frá sjónarmiði fræðslumálanna. Framtíð þjóðarinnar byggist á æskulýðnum og hæfileikum hans. Dýr- mætustu auðæfi nokkurar þjóðar, eru börn hennar. Það bezta sem hver þjóð getur veitt börnum sínum, og á sama tíma trygt framtíð sína, er uppfræðsla og mentun. Engin þjóð getur gert ráð fyrir bjartri eða framtakssamri framtíð, ef að uppfræðsla barna er látin víkja fyrir öðrum kröfum. Hafi börnin mentun, þá hafa þau lykil að allri fullkomnu. Eg held að eg gæti verið mentamálum þessarar borgar að góðu liði og hefi þess vegna leyft að útnefna mig aftur í skóla- ráðið. Þessvegna leita eg stuðnings og bið alla kjósendur í Iþessari kjördeild að greiða atkvæði með mér og flokksmanna minna, eins og getið er um á öðrum stað í þessu blaði. Eg þakka traustið og tiltrúna, sem mér hefir verið sýnd er eg var kosinn í skólaráðið í fyrsta og annað sinn, og vona að mega enn verða aðnjótandi þeirrar tiltrúar og trausts. Með vinsemd og virðingu, Yðar einlægur, ler nú allt 9em eg hef að færa þér, 1 University of Toronto Quart- og má vel vera að þú kannist erly, júlí 1944, minnist próf. Rússland er í þann veginn að viðurkenna Argentínu og við- skiftasamband við landið. * * * 1 Winnipeg hefir 24 nýjum lög- reglumönnum verið bætt við lið- ið sem áður var; eru þeir allir hermenn, er verið hafa minst 5 ár í stríðinu. Hafa þeir notið 3ja mánaða þjálfunar í starfinu. Alt eru þetta ungir menn og með miðskóla mentun að minsta kosti. Verður starf fyrir 100 fleiri á næsta ári. Fjöldi aldr- aðra hætta þá störfum. ★ * * Setulið Rússa og Bandarikja- manna í Tékkóslóvakíu, er að flytja burtu úr landinu. Með stjóm landsins þar kvað alt i lagi. * * * í Luenburg í Þýzkalandi fann herrétturinn brezki Josef Kram- er, “dýrið frá Belsen”, sekan um illa meðferð fanga í Belsen og Oswiecin fangaverunum. Tutt- ugu og níu af gæzhtliði hans voru einnig fundnir sekir. Fjór- tán voru sýknaðir, þar á meðal 5 konur. Réttar-rannsóknin hef- ir staðið yfir i 9 vikur. Yfir Kramer og 10 öðrum hefir verið kveðinn upp líflátsdómur. Um hegningu annara sem sekir fundust, er ekki kunnugt. * ★ * * Verkfallið í Ford-verksmiðj- unum í Windsor, stendur enn yfir; það hófst fyrir tveim món- uðum, eða 12. sept. Um 10,000 í verksmiðjum þessum eru frá vinnu og eflaust eins margir hafa víðsvegar hætt vinnu í sam- hygðarskyni. Eitthvað eru þó betri vonir um að sakir verði senn jafnaðar en áður. V BRÉF TIL HKR. I 381 Harvard St., Cambridge 38, Mass. 16. nóvember, 1945. Kæri Stefán Einarsson: Eg er ekki viss um að þú hefir við þetta allt. Þessi seinasta ráð stöfun íslensku stórnarinnar virðist að mínu viti talsverð stórnkænska, því að vitanlega hlytur að koma til varanlegra yfirráða útlendinga á Islandi eins og málum er nú komið. Héðan af Harvard eru engar serstakar frettir að segja. Við erum hér fimm Islendingar, fer eg væntanlega heim upp úr ný- ári, en tveir aðrir fara næsta sumar. Yfirleitt liggur straum- urinn heim aftur, þótt auðvitað séu alltaf einhverjir á leiðinni vestur til viðskifta eða náms. Viertu sæll, þinn Gunnar Norland SAGA ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Nú er þriðja bindi af Sögu Is- lendinga í Vesturheimi, eftir Þ. Þ. Þoristeinsson komið út, og fjallar einungis um sögu Nýja Is- lands. Er þetta stór bók, í sama ibroti og fyrri heftin, en á fimta hundrað blaðsíður (407 + 12). Fylgir uppdráttur á einni blað- Watson Kirkconnell á sögu Is- lendinga í Vesturheimi. Segir hann meðal annars: “Þetta þýð- ingarmikla verk sem hr. Þor steinsson hefir tekið sér fyrir hendur, er í miklu stærri stíl en nokkuð (samskonar) sem önnur þj óðfélög nýlega sezt að hér í Canada hafa ráðist í; stíllinn cg allur frágangur sómir höfundi sem er samtímis velþektur sem skáld og sagnfræðingur.” Þessi bók er nú til sölu og er verðið fimm dollarar. Þetta bindi er um 70 blaðsíðum stærra en annað bindi og verður því nefndin að setja það hærra verði. Þetta er bezta jólagjöfin sem þér getið valið sjálfum yður eða vinum og kunningjum. Þeir sem önnuðust útsölu á öðru bindi, eru nú vinsamlega beðnir að láta nefndina vita sem fyrst, hvað mörg eintök þriðja bindis þeir vilji láta senda sér íil útsölu. Þess má geta hér að íyrsta og annað bindi eru alger- lega uppseld. Nefndin álítur að þetta bindi seljist ekki síður en hin — og helzt betur, — og þess- vegna voru prentuð 2500 eintök síðu framan við söguna sjálfa, sem sýnir legu eldri bygðanna a ^essu Ja m J nákvæmlega, - vegaiengdir,! ^lter ljuft að Township og Range. Mun þetta vera hinn eini uppdráttur sem þannig hefir verið gerður af hinu “forna” landnámi Islend- inga í Nýja íslandi. Einnig á sömu mynd er önnur lítil í horni, til að skýra leiðina úr nýlend- unni til Selkirk og Winnipeg, á- samt Rauðá og Rauðárósum. 1 þessu bindi birtist í íslenzkri iþýðingu gerðri af höfundinum, seð Bandaríkjablöð er birt hafa ræðan sem Dufferin lavarður fréttir um ágang Bandarikja-, hélt er hann heimsótti ís.| hefir hlotið frá Mentamálaráði i íslands við útsölu sögunnar J heima á Islandi. Mentamálaráðio hefir nú þegar beðið að senda heim 1,300 eintök þriðja bindis. Útsölumenn sendi pantanir sínar til J. J. Swanson, 308 Avenue Bldg., Portage Avenue, Winnipeg, Canada. Aðrir sendi pantanir eða snúi sér til þessara útsölumanna eða félaga. Sendið fimm dollara og manna Rússa á Islandi og xvussa d xaiauui ^ lenzlni nýlendu. Einnig eru hér nýiega.ogvU eg því benda þer ; ^ niður Qrðrétt bygðalðgin sem svo mikið lof hafa hlotið hvenær sem þeirra hefir verið minst. — a eftirfarandi fréttastúfa um þessi mál. Eg tel víst, að Vestur- Islendingum muni þykja þeir fróðlegir. Munu þó fáir af fjöldanum hafa haft tækifæri að lesa þau og Drew Pearson ritar nýlega i yfirvega. “Washington Merry-go-round | Um hálft þriðja hundrað ný- (column), að yfirraðastefna lendu bænda frá 1875—1890 er (imperialismi) Bandaríkja-, mjnst sérstaklega í stuttum þátt- manna og þó einkum Banda- um ríkjaflota í Kyrrahafi, hafi Hér er sögu nýlendunnar hvað leitt til þess að Rússar krefjist áhrærir kirkjumálum, menta- bækistöðva á Atlantshafi og þá máhim, stjórnmálum, landbún- helzt á íslandi. Pearson segir, ^ð aði, fiskiveiðum, félagslífi og bæði Bandarikjamenn og Rússar umbótum í nýlendunni yfirleitt, hafi beðið um bækistöðvar á ís- fýst eins nákvæmlega og auðið landi, og vilja Rússar, að því er er og algerlega hlutdrægnislaust. hann hermir, fá þar veðurat-( Vestur-lslendingar munu kann- hugunarstöðvar hvað svo sem ast við margt fleira sem minst það kann nú að merkja. New er a í þessu bindi, hvort heldur York “Daily News segir sama menn málefni, en þess sem dag, að Bretar vilji fá sinn skerf, slíýrt verður frá í öðrum bind- ef til skifta kemur á íslandi. um, þessa samstæða verks; því bókin verður send póstfrítt: Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg. Columbia Press Ltd., Sargent og Toronto, Winnipeg. Bjömsson’s Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg. J. J. Swanson, 308 Avenue Bldg. Portage Ave., Winnipeg. J. G. Jóhannsson Einar Magnússon, forseti þjóð- ræknisdeildarinnar Brúin í Sel- kirk, var staddur í bænum s. 1. mánudag. Spurningu um hvernig þjóðræknisdeildinni gengi starf- ið, svaraði hann, að norður þar væru vandræðin mest að fá kennara í íslenzku, og sem til- finnanlegt væri þar sem hópur barna væri reiðubúinn að taka þátt í náminu. Dánarfregn Guðrún Þorvarðardóttir, kona Jóns Guðjónssonar, andaðist að heimili sínu í Mikley, 2. nóv. s. 1. Hún var fædd 10. nóv. 1878, að Hofstöðum í Borgarfjarðarsýslu. Foreldrar hennar vorvj, Þorvald- ur Erlendsson og Sesselja Einars- dóttir. Sex börn hennar eru á lífi. — Útförin fór fram frá lút- ersku kirkjunni í Mikley, 16. þ. m. (Séra Skúli Sigurgeirsson jarðsöng. « * * Icelandic Canadian Evening School • Um hundrað manns hlýddu á. fyrirlestur Dr. S. J. Jóhannes- sonar “Take a Trip to Iceland”, þann 13. nóv., og 35 ungmenni hafa innritast í skólann. Séra R. Marteinsson flytur er- indi um Jón Sigurðsson, 27. nóv. í neðri sal Fyrstu lút. kirkju, sem byrjar stundvíslega kl. 8 e. h. íslenzku kenslan hefst kl. 9. Aðgangur fyrir þá sem ekki eru innritaðir, 25c. « ★ ♦ Séra Halldór Johnson kom vestan, frá Wynyard í gær til States, reported intrested in air fara að þær komi allar á einuml bæjarins og hélt norður til and naval bases there. j stað í seinasta bindinu; eru því Lundar samdægurs. 1 Saskat- Þá las eg frétt um það í “Bost- til Nýja íslands komu svo marg- on Traveler” um dagirin, að ir íslenzkir innflytjendur og þingmaðurinn Gebhart (R , voru þar lengur eða skemur. Og Cal.) hafi borið fram þá tillögu,! margir verða þeir einnig heima á að Island væri tekið inn í Banda- ^ íslandi sem hér sjá nöfn hinna ríkin sem 49. lýðveldið. og annara sem þeir þekkja eitt- Lóks birti eg þessa frétt orð- hvað til. rétt upp úr “The Boston Globe” f>. J>. Þorsteinsson gerir alt vel í gær, 15. nóvember: sem hann tekur að sér að gera. The goverment of Iceland, Hann hefir gert sitt hið ítrasta according to official sources in til að afla sér ábyggilegra upp- London, has indicated to wash- iýsínga þegar um efasemd hefir ington that it would be ready to verið að ræða; samt kunna hér discuss the granting of Icelandic að vera villur. bases to the United Nations Sec-| Fyrst ekki er hægt í svona út- urity Council but not to any gáfu að leiðrétta villur í sömu single nation. This was stated to bókinni og þær birtast, heldur í be the reply to the United næsta bindi, þá þykir bezt á því The air base the United States missagnir og prentvillur í öðru is said to want is at Reykjanes, bindi ekki leiðréttar í þessari about 30 miles from Reykjavík; bók, en fólk sem verður vart við it was built by the American meinlegar skekkjur, er vinsam- army during the war and is still ^ lega beðið að tilkyrina þær ein- manned by American troops. j hverjum úr framkvæmdarstjórn Svo mörg eru þau orð. Þetta útgáfunnar. chewan sagði hann í fréttum að þrír íslendingar hefðu látist ný- lega. Þeir eru Ari Guðmunds- son, Elfros; Jón Jóhannsson, El- fros og Bjarni Þórðarson, Leslie. Allir voru þeir aldraðir og verð- ur þeirra minst nánar sjðar.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.