Heimskringla - 21.11.1945, Page 3

Heimskringla - 21.11.1945, Page 3
WINNIPEG, 21. NÓV. 1945 HEIMSKRINGLA 3. SlÐA I Hugsjón Krímskaga- ráðstefnunnar Eftir áramótin síðustu héldu leiðtogar V esturveldanna og Hússa fund á Krímskaga við Svartahaf. Þaðan var látið nýtt boð út ganga. Stofna skyldi nýtt þjóðabandalag að stríðinu loknu, en þar gætu ekki aðrar þjóðir fengið inngöngu heldur en þær, sem átt hefðu í stríði við Þýzka- landogJapan. Var ætlast til að mikill fjöldi smáþjóða, víða um heim segðu þessum stórveldum stríð á hendur. Eftir því sem niálið var túlkað, áttu þær þjóð- lr, sem ekki vildu hefja þennan hernað, að fyrirlagi þríveldanna, að teljast í öðrum og lægra flokki heldur en hinar samein- uðu þjóðir. Hér var sannarlega 'byrjað að leggja nýjan grund- völl. Hér var ekki frelsi At- lantshafsins heldur hin dökk- brýnda^einræðiskúgun Austur- landa. Máttu það kallast firn mikil, ef tvær af elztu og merk- ustu menningarþjóðum Norður- alfu, Svíar og Svisslendingar, m*ttu ekki starfa í þjóðaband^a- lagi framtíðarinnar, nema með 'því að hafa byrjað styrjöld að íyrirlagi stórveldanna. Ýmsar þjóðir reyndu að hlýða þessu Rrímskagaboði. Tyrkir sögðu ■íasistaveldunum stríð á hendur, al því að þeir þurfa við friðar- borðið að klófesta eyjar nokkrar uti fyrir strönd landsins, og gæta þess, að Rússar verði ekki of beimaríkir við Hellusund. Aðrar þjóðir, svo sem Egyptar, létu undan þessari austrænu fyrir- skipan af manndómsleysi, og fóru fleiri þá sömu leið. Erá Tyrklandi barst fyrst í venjuleg- um út.varpsfréttum tilkynning Um, að íslendingar ættu um bvent að velja: að segja möndul- veldunum stríð á hendur eða fá ekki að taka formlegan þátt í væntanlegu þjóðabandalagi. í*rjú einkennisorð Islendingar ræddu þetta mál með miklum áhuga, hvar sem iveir menn eða fleiri komu sam- an. Það er álitið, að til hafi verið uokkrir menn hér á landi, sem viidu gerast stríðsaðilar, til að mega teljast með í væntanlegu 'þjóðabandalagi og taka á næstu misserum þátt í alþjóðafundum. En svo að segja allur landslýður- mn leit á þessar ráðagerðir með sérstakri vanþóknun. í þeirri fyikingu má fullyrða að hafi verið allir sannir samvinnumenn a Islandi. Á vörum þessara ^nanna lágu þrjú einkennisorð, sem eðlilegt svar frá hálfu al- ’slenzkra manna. Þeir sögðu, að stríðsyfirlýsing frá hálfu íslend- lnga væri hlægileg, drengskap- nrlaus og stórhættuleg. Allir skynsamir og þjóðræknir Islend- lngar fundu, að það væri meir en broslegt, ef vopnlaus smáþjóð að hóta Hitler og Japans- keisara blóðugri styrjöld. Musso- hni mun í sögunni áfeldur einna m'2st fyrir að byrja stríð við ^akkland, þegar það lá sigrað °§ varnarlaust, eftir hernám annarar þjóðar. Hafði hann þó á þeim tíma mikinn herafla og mrtist megnugur að taka þátt í naráttu. Að vísu á stjórnarstefna nazista enga forsvarsmenn meðal s*milegra manna á Islandi, en hefðu Islending ar á annað borð búið sig undir hernað, myndi það ekki hafa verið þeim geðfelt að fyigja í spor Mussolinis, og ráð- ast á andstæðing, sem fallinn var fyrir vopnum annara. Mótstaða allra þroskaðra manna á Islandi gegn Tyrkjafregninni frá Krím- skaga bygðist fyrst og fremst á því, að Islendingar sáu, að hér var gert ráð fyrir framkvæmd af þeirra hálfu, sem núlifandi menn og eftirkomendur þeirra myndu telja stórlega vansæm- andi, meðan nokkur vitneskja vaeri til um málið. ^máþjóð á alþjóðafundi Á samkoum einni, þar sem r*tt var um þetta mál, benti eg a> að íslendingum væri að vísu, sem frjálsri þjóð, nauðsyn að geta fylgst með málum manna á alþjóðafundum, en þó yrði þar að gæta hófs um tilkostnað. Auk þess væri það staðreynd, að smá- þjóðirnar hefðu lítil áhrif á slík- um fundum og væru tillögur fulltrúanna metnar eftir mann- fjölda, auði og vopnavaldi hverr- ar þjóðar. Islendingar mættu þessvegna búast við að hafa að sama skapi lítil áhrif á slíkum fundum, sem þjóðin váeri fá- mennari heldur en önnur þjóð- ríki. Niðurstaða mín var sú, að okkur bæri að leita eftir frjálsu samstarfi við aðrar þjóðir með hófsemi, vita, að nokkuð gat á- unnist á slíkum samkomum, en sjaldan mjög þýðingarmikið. — Álit smáríkis út á við miðast við manndóm þess í orði og verki, dugnað í starfi og áreiðanleika í öllum viðskiftum. Það traust, sem þjóðin vinnur sér með þeim hætti, er meira virði heldur en þátttaka í ályktun á alþjóða- fundi. Hættan við stríðsyfirlýsingu Öllum mátti vera jafn ljóst, hvað var hlægilegt og ódrengi- legt við stríðsyfirlýsingu frá hálfu Islendinga. Um skaðsemi af slíku tiltæki má margt segja. Er þá fyrst að geta þess, að styrj- aldaryfirlýsing á hendur Þjóð- verjum og Japönum hefði ekki skaðað þessar þjóðir á nokkurn minsta hátt. Aftur á móti gátu Þjóðverjar auðveldlega stórskað- að Islendinga. Þeir hafa á sínu valdi hátt á annað þúsund Is- lendinga í Þýzkalandi, Dan- mörku og Noregi. Búast matti við að þetta fólk yrði flest eða alt sett í fangabúðir og beitt margháttuðu harðræði. Kafbát- ar Þjóðverja eru alt í kringum landið og gátu í hefndarskyni skotið niður hin verndarlausu fiskiskip. I flestum kauptúnum og kaupstöðum á íslandi eru í- búðarhúsin úr timbri og virðist Frh. á 7. bls. ÚTVARPSRÆÐA Etfir Paul Bardal Er þér lesið dagblöðin í kvöld, takið þér eftir, að á meðal annara hef eg verið tilnefndur sem um- sækjandi um bæjarfulltrúastöðu í 2. kjördeild; trúnaðarstöðu sem þér heiðruðu mig með í sam-( flsytt tíu ár, frá 1931—1941. Hin síðustu fjögur ár, hfi eg verið einn af fulltrúum ykkar í Mani- toba-iþinginu. — 1 kosningunum 15. okt. að miklu leyti sökum ónógs áróðurs af minni hálfu, náði eg ekki kosningu. Mér fanst það sem benda til, að eftir langt tímabil, væri þar með þjónustu minni í almennings málum lok- ið, sem mér hafði ávalt verið Ijúft að inna af hendi, þrátt fyrir þær kröfur sem sú þjónusta gerði til styrkleika míns og tíma. En í staðinn fyrir að vera hóg- værlega gefin lausn fra stöðu minni og klappað á bakið, fyrir langa þjónustu, mæltu bæði Winnipeg dagblöðin í ritstjórnar- greinum sínum, 19. okt., eindreg- ið íneð því, að eg gaefi kost á mér í næstu bæjarstjórnar kosn- ingum, og er því fyigdu áskoran- ir frá mörgum einstaklingum og félögum, fanst mér að eg ekki geta neitað beiðni þeirra, þrátt fyrir að svokallaður töfraljómi opinberra embætta var ekki framar neitt aðdráttarafl fyrir mig. Sem afleiðing af vel- gegni stríðsáranna, er Winnipeg og vestur Canada, í betra fjár- hagslegu ástandi en nokkurn- tíma áður, og áætlanir fyrir framtíðina geta nú verið gerðar með meiri tryggingu fyxir að þeim verði komið í framkvæmd, en nokkurn tíma áður. Trygging fyrir hagsmunalegu verðlagi á hveiti og næstum tak- markalaus markaður um langa ókomna tíð, fyrir alla aðra bún- aða afurði Vestur Canada, það meinar varanlega velgengi, bæði fyrir sveita og bæjaféiög. Vinarorð tii MR. OG MRS. ANDRÉS EIRÍKSSON við burtför þeirra frá Árborg, Man., til Vancouver, B. C., í nóvember 1945. Farfuglar til ferða sig nú búa, að flytja í burtu sælli bygða til, frá gömlum stöðvum brátt nú baki snúa, að bíða, — máske lentu í slæmum bil. Að þeirra dæmi er hjón sem hér nú kveðja, að hefja för af vetrarkaldri slóð. Vinirnir og vandamenn þau gleðja, tþeir vilja ekki að kveðjustund sé hljóð. — Hann Andrés verður okkur minnisstæður, hann Andrés vakti hljóðfæranna mátt, svo indælan — að allir urðu bræður, þó einmitt fyrir stuttu rifust hátt. Og meyjarnar, — þær fundu fjör í fótum en fengu þar ei nokkuð ráðið við. Alt var þetta Andrésar frá nótum, hann á það til að leika þennan sið. Hús að mála honum lék í höndum, hann þar réttan “völund” kalla má, verkin sýna vandvirkni hjá löndum, sem vissulega heiður skilið á. Konan jafnan kát er lífs í önnum, hún kvartar ei þó misjöfn reynist stund, brosmild vinnur verk af vilja sönnum, sem verður ætíð, samkvæmt hennar lund. Innan skamms er óskastund að rætast, þá augum lítið sumars gróðra stöð, þar annmarkar á ýmsum sviðum bætast, þar ellidaga Htið bæði giöð. Alt hið góða ánægjan mun veita, að ykkur reynist ströndin gæfu leið. I vestur halt, — þar vonanna skal leita, þar verður auðnu stjarnan skír og heið! B. J. Homf jörð Með beztu ósk til ykkar hjónanna fyrir hið liðna. Og sökum þess að eg held að þetta sé sannleikur, og þær tafir sem kunna að stafa af að sameina og koma öllu aftur til lags, vara ekki nema um stund, legg eg fyrir yður til yfir- vegunar vissar ákveðnar áætl- anir, sem alt bæjarráðið getur verið sammála um, þrátt fyrir aðrar mismunandi pólitískar skoðanir. Winnipeg, eins og öll önnur mannfélög, verður annað hvort að þokast áfram eða aftur á ibak, og nú er tíminn fyrir okk- ur að gera allar ákvarðanir. Það áform sm eg hef í huga og eg legg nú fyrir yður, er ekki í sjálfu sér svo stórvægilegt, en frá mínu sjónarmiði all þýðing- armikið. Skólafyrirkomulag vort verð- ur að vera umbætt sérstaklega í þremur greinum. Barnaskólar, gagnfræðaskólar eða hærri skólar Þeir sem útskrifast frá þeim verða að vera betur undirbúnir en þeir eru, til þess að geta tekið sinn þátt í viðskiftalífinu og iðn- aði. Iðnaðarskólar, hvaðan koma iðnfræðingar og iðnaðarmenn vorir, sem koma til að stjórna iðnaðar stofnunum vorum. Við- bótar nám við núverandi gagn- fræðaskóla, sem gerir þá gagn- legri, ekki einungis til skólanna, heldur til umhverfisins í heild sinni. Það líður nú brátt að því að skólarnir verða hjartapunkt- urinn í öllu athafnalífi umhverf- isins. Látum okkur byrja á heil brigðis- og lækninga miðstöð. Það verða lögð fyrir yður auka- lög fyrir heimili fyrir aldur- hnigna og lasburða, sem okkur er sagt að eigi að byggja til að mínka þrengslin í spítölunum; heimili fyrir hjúkrunarkonur. Ef það er áformið eins og upp á er stungið, <er það hospítal, og ætti að vera bygt nálægt almenna spítalanum, eins og uppdráttur- inn sýnir að til sé ætlast. Ef það er bara heimili en ekki hospítal þá gæti það eins vel verið bygt í hinu fagra plássi við Morley Avenue. En engin ein bygging getur verið bæði heimili og hospítal. Að byrja strax að koma í fram- kvæmd tillögum Metropolitan, Town Planning nefndarinnar. — Þær lúta að því að gera umferð um bæinn greiðari. Það er brýn þörf á því að hinn ónauðsynlega langi tími, sem gengur í að kom- ast til og frá vinnu sé styttur að miklum mun. Látum uppástunguna um heilsu og endurnæringu verða að virkilegleika. Gleymum núverandi skoðana- mun. Bæjarstjórnin getur og á, að endurskoða þær ákvarðanir sem hún befir gert, og byrja að nýju á þessum þýðingarmiklu viðfangsefnum. Endurreisa Winnipeg sýning- una eða Summer Fair, eins og það var kallað. Þeir af oss sem munum það langt til baka geta talað með að- dáun um hina dýrðlegu viku, eða vikur, sem sýningin stóð yfir. Um viðskifti og fjöruga félags- lega einingu, sem stafaði af sam- fundum sveitanna og bæjarins. Fjárhagslega styrkt af Winnipeg borg ásamt viðskifta- ög verzl- unar stofnunum bæjarins, og vel stjórnað, getur slíkt fyrirtæki vel borið sig. Nýtt bæjarráðshús, ef ekki fyrir aðra ástæðu en metnað bæ- framkvæmd byggingu nýs bæj- arráðshúss, og endurreirsa sýn- inguna. Winnipeg er hvarvetna opin- berlega hrósað fyrir gestrisni, en eg gæti ímyndað mér að heim- uglega sé hún samt álitin sem fremur töturleg, að því leyti sem ytri búning hennar og hreinlæti á gangstéttum, strætum og bak- strætum bera með sér. Úrgangs og ruslvagnalestirnar, sem slaga svo ömurlega frá einni hlið til annarar á strætunum, eru frá 1919—1920, og þangað til rétt nýlega að dráttarvagninn sem dregur þá, var jafn gamall. Fyrir þrjátíu árum voru fleiri götusóp- arar í Norður Winnipeg, en nú eru í allri borginni. Er ekki komin tími til að nýtízku áhöld til að sópa stræti og bakstræti, séu fengin, til þess að gera aðal- partinn af þessari vinnu. Það er orðið erfiðara að fá rnenn til að gera þessa vinnu en var, og hver getur ásakað þá fyrir það. Þetta er langt frá alt það sem hægt er að nefna, en til þæginda vil eg setja hér í röð, það sem eg bef stungið upp á. Winnipeg sýningin, eða Sum- mer Fair Nýtt bæjarráðshús Spítala fyrir aldraðá og hruma, sem part af hinni fyrir- huguðu lækninga miðstöð. Fá nýtízku vélar til stræta hreinsunar Að griða úr umferðaþrengslum, eftir því sem Metropoli-| tan Planning nefndin hef- ir lagt til. Enduryfirvegun og endurrann- sókn á heilsu og endur- næringar fyrirkomulagi bæjarins. Nægar skólabyggingar af nýustu gerð — Barnaskóla, al- þýðuskóla, iðnskóla. Þessu má koma í verk, án þess það leggi bæjarbúum þungar fjármálabyrðar á herðar. Sú aukning á inntektum bæj- arins sem fæst með skattgreiðslu af nýjum húsum, eða sem verða bygð, bæði heimilum og verzl- unar byggingum, er að mínu á- liti nóg til að mæta þeim kostn- aði. Ennfremur ef vér samlög- um vorar fyrirætlanir við endur- riesnar fyrirætlanir sambands- og fylkisstjórnarinnar, fengi bærinn ríflega hjálp, bæði sem tillag og peninga fyrir lága rentu. Þarf eg að taka það fram, að allar þessar fyrirætlanir og aðr- ar eru, þó nauðsynlegar séu, Hhagborg u FIJFX CO. II Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) 21 331 Greiðið atkvæði með CCF . 4 í bæjarkosningunum 23. nóvember I bæjarráðið: VICTOR B. ANDERSON HOWARD V. McKELVEY Greiðið 1 og 2 í þeirri röð sem yður þóknast. I skólaráðið: HARRY A. CHAPPELL PHILIP M. PETURSSON Greiðið 1 og 2 í þeirri röð sem yður þóknast. Fyrir framtaksemi og fram- sækni greiðið atkvæði með C C F minna áríðandi en húsabygging- arnar. Til þess að koma húsa- byggingunum áfram, verðum vér að beita öllum vorum dugn- aði, öllum efnum sem vér getum og höfum ráð á, undir þeim rétt- indum sem bænum er veitt, til þess að ráða sem fyrst fram úr þeim vandræðum. Brautryðjanda andi og áræði þess fólks sem bygði Winnipeg verður að vera endurheimtur. Skólar, kirkjur, verzlunarbygg- ingar, bera allar vott um áræði þeirra og traust á borginni sinni. Virðingarfylst býð eg borgur- um Winnipeg-bæj ar reynslu mína í stjórn og meðferð al- mennigsmála, og þá dómgreind sem það krefur. Eg hef ávalt verið hlutdrægnislaus gegn öll- um borgurum þessa bæjar, án tillits til kynflokks, trúar eða lífsstöðu. Ef eg verðskulda ykkar þýð- ingarmikla nr. 1 atkvæði, þá setjið það fyrir framan forgöngu atkvæði yðar, fyrir St. John og Black, hina frambjóðenduma C. E. C. Þýtt af G. E. arbúa, en það er önnur og veiga- meiri ástæða. Það er ekki hægt að meðhöndla starfsmál bæjar- ins svo vel sé, eins og hinar ýmsu starfsdeildir bæjarins eru nú settar. Til dæmis, heilbrigðis- deild bæjarins er í kjallaranum undir fimtíu ára gömlu bæjar- ráðshúinu. Verkfræðis- og vatns- deildin í gömlu lögreglustöðinni, í hinni svokölluðu Civic Annex eru flestar hinar þýðingarmestu deildir bæjarins, í gómlu bæjar- markaðs byggingunni. Fátækra hjálpar og eftirlitsdeildin í gömlu Chambers of Commerce byggingunni. Ef við ætlum að halda uppi höfðinu sem framsæknir borgar- ar Winnipeg-borgar, þá verður að byrja hið fyrsta á að koma í UJflR SRYINGS CERTIFICRTI FOR BETTER CIVIC COVERNMENT V O T E 1, 2 ctcv in the order of your preference FOR THE Civic Election Committee CANDIDATES For Aldermen: HESSON, Miss Hilda GRAHAM, C. E. (Charlie) SIMONITE, C. E. For Aldermen: BARDAL, Paul BLACK, James ST. JOHN, Jack For Alderman: i WARD 1 For School Trustees: McKAY, Mrs. D. A. P. McEWEN, W. S. (K.C.) FISHER, A. H. (Bert) WARD 2 For School Trustees: BECK, Adam DUNN, James WARD 3 For School Trustee: CHESTER, Frank L. BROWNBRIDGE, F. W. These candidates are pledged to conduct the city’s business in the best interest of ALL the citizens —NOT to advance the forturles of one political party at the expense of the common good. Votc -- Early -- Friday, Slov. 2-lrd Polls open 9 a.m.to 8 p.m. CIVIC ELECTION COMMITTEE 224 Curry Bldg. Phones 98 887—96 064—92 089

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.