Heimskringla - 21.11.1945, Blaðsíða 7

Heimskringla - 21.11.1945, Blaðsíða 7
WENNIPEG, 21. NÓV. 1945 HEIMSKRINGLA 7. Slf)A VIKING CLUB Þriðji ársfundur Viking fé- lagsins var haldin í Antique Tea Rooms, 9. nóv. s. 1. Forseti, Carl S. Simonson, og skrifari, H. A. Brodahl, gáfu skýrslur sem sýndu að félaginu hefir orðið mikið ágengt hvað viðvíkur því markmiði að draga saman í einn hóp fólk af skandi- navizku bergi brotið, og hefir samvinnan verið bæði ánægju- leg og uppbyggileg. Ræðumenn á fundum, (sem allir hafa verið á hótelum við miðdagsverð eða kvöldverð) voru árið sem leið: Dr. H. P. Briem, aðalræðismaður Islendinga í New York; Robert Staermose, þingmaður frá Dan- mörku; Capt. P. Freuchen; Hon. Per Wijkam, sendiherra Sví- þjóðar í Ottawa og Rev. C. E. Hoffsten, prestur við norsku kirkjuna hér. Stærsta viðfangs- efni félagsins var að undirbúa samkomu þá í Orpheum leikhús- inu þar sem 1800 manns hlýddu á Capt. Peter Freuchen frá Dan- mörku.' Gestir á fundinum voru: Mrs. F. Heine, kona prestsins við kirkju Finnlendinga í Sudbury, Ont.; Dr. John B. C. Watkins, prófessor í ensku við Manitoba háskólann, einn af þeim mönn- um sem sýnt hefir mikinn áhuga fyrir mennigarmálum Norður- landaþjóða, hefir lært tungumál þeirra og hefir starfað í tíu und- anfarin ár við American Scandi- navion Foundation, New York, og Mr. A. V. Piggott, aðstoðar- umboðsmaður barnaskóla í Win- nipeg, sem í fundairlok hélt á- gæta ræðu um nýjar stefnur í uppeldis- og fræðslumálum. Rætt var um hvort æskilegt væri fyrir félagið að sameinast American Scandinavian Founda- tion, en engin ákvörðun tekin í málinu að sinni. Meðlimatala félagsins er nú 125, og skýrsla féhirðis sýndi að $479.29 eru í sjóði. Mr. H. A. Brodahl, sem var einn af stofnendum félagsins og hefir verið skrifari þess frá byrjun og driffjöðrin í öllum framkvæmdum, var vottað alúð- ar þakklæti fundarins og veitt $25 úr sjóði sem lítinn viður- kenningarvott frá félaginu fyrir starf hans. 1 stjórnarnefnd fyrir komandi ár voru kosnir: séra P. M. Pét- ursson, Mrs. S. Jakobsson og O. B. Olsen (ísl.); Fred Hansen, H. Javob Hansen og H. A. Bro- dahl (Dan.); O. S. Clefstad, Mrs. Walle Larsson, og Per Thorsen (Nor.); Albin Hagborg, Mrs. Alf Gretsinger og Carl Simonson (Svíar); Mrs. John Norlen, Mrs. J. F. Forsberg og Mrs. Eva Lake (Finnlendingar). Skifta þeir með sér verkum á fyrsta stjórnar- nefndarfundi. Forseti þakkaði í nafni fund- arins fyrverandi meðlimum INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRIN6LU Reykjavík A ÍSLANDI __Björn Guðmundsson, Reynimel 52 ICANADA Antler, Sask_____________K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man_____________Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man..........................Sigtr. Sigvaldason Beökviíle, Man__________Björn Þórðarson, Amaranth, Man. Belmont, Man................................G. J. Oleson Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask_____________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man________________K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask....................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................_Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask_____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man..............................—K. Kjernested Geysir, Man____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man........—..................Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jáhann K. Johnson Hnausa, Man...........................—Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man. _______________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man...............................S. Sigfússon Otto, Man._______________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man...........................-.....-S. V. Eyford Red Deer, Alta______________________-Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man......................._._Ingim. ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Sinalair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man.......................-...Fred Snædal Stony Hill, Man_________-Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask________________________-Árni S. Árnason Thomhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man.______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask..........:................O. O. Magnússon t BANDARÍKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash___Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak.............................-S. Goodman Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Nationail City, Calif-----John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash................—......Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak____________________________E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba stjórnarnefndar, er voru þessir: séra V. J. Eylands, J. F. Kristj- ánsson, Mrs. E. J. Hallonquist, O. K. Thomasson, Haakon Over- gaard og E. Silvanius. Kaffiveitingar voru frambom- ar og félagsfólk skemti sér vel í alla staði. SAMVINNA ÞJóÐANNA Frh. frá 3. bls. sem mjög myndi auðvelt fyrir fáinar óvinaflugvélar að granda þeim með íkveikjusprengjum. — Með þátttöku í stríðinu, án samn- inga, gat vel komið til þess, að Rússar vildu hafa hér herstöðv- ar og herlið vegna einhverra sameiginlegra þarfa, og hefði það lítt aukið sjálfstæði lands- ins. Þá gátu komið til greina ó- þektar fjármálalegar skuldbind- ingar. Að þessu sinni hefði tæp- lega verið krafist herskyldu og herútboðs, en erfitt var fyrir þjóðina að neita því, ef hún hefði boðað þátttöku í vopnavið- skiftum. Nauðungarbandalag En meðal hinna mörgu ágalla, sem fylgdu stríðsyfirlýsingu af hálfu Islendinga, er einn, sem rétt er að athuga sérstaklega. Stórþjóðirnar þrjár ætla að stofna nýtt þjóðabandalag, og eftir tyrknesku fréttinni áttu smáþjóðirnar að ganga inn í þetta nýja bandalag með stríðs- yfirlýsingu gagnvart möndul- veldunum. Hér átti að beita nauðung og henni ekki lítill. Fyrirfram vita smáþjóðirnar alls ekkert um þennan framtíðarfé- lagsskap, nema að inntökuskil- yrðin eru ósamboðin frjálsum þjóðum og í algerðri mótsögn við Atlantshafssáttmálann. Þjóða- bandalag, sem til er stofnað með nauðung og þvingun, getur verið nauðsynlegt fyrir stórþjóðirnar. En það er ekki sýnilegt hvaða erindi smáþjóðir, og sérstaklega þjóð eins og Islendingar, eiga í slíkt fyrirtæki. Frá mínu sjónar- miði er þess vegna, eins og mál- um er nú komið, betra fyrir Is- lendinga að búa að sínu, heldur en að fara inn í óþektan félags- skap þjóðanna af einskærri hræðslu eða í eltingarleik við tálvonir. Ályktanir Krímskagafundar- ins, eins og þeim er lýst í frétt- inni frá Aankara, bera öll ein- kenni austrænnar kúgunar, en eru í algerðu ósamræmi við hugsunarhátt og lífsstefnu Eng- ilsaxa. Liggur næst að halda, að Vesturþjóðirnar hafi látið til- leiðast, að þessar kröfur væru uppi hafðar meðan verið er að gersigra nazista. Til lengdar geta Engilsaxar ekki staðið fyrir slíku kúgunar-bandalagi. Frelsið er fengið Vel má vera, að íslenzka þjóð- in bíði einhvern hnekki við að óhlýðnast hinu austræna heim- boði, en um það er ekki að sak- ast. Þjóð, sem vill vera frjáls, verður að kunna að neita þegar með þarf. Alþingi neitaði að veita Þjóðverjum flugréttindi hér á landi skömmu áður en stríðið skall á. Alþingi ályktaði rétt um tilgang Þjóðverja og svaraði eins og við átti. Nú virðist þjóðin, að fráteknum nokkrum öfgamönnum, einhuga um að hverfa ekki frá stefnu sinni um að hefja aldrei hemað móti öðrum þjóðum. En ekki verður því neitað, að mikil gæfa var það fyrir íslenzku þjóðina að ljúka lýðveldisstofn- uninni í vor sém leið og njóta þar fulltingis Bandaríkjamanna og Breta. Ef það mál hefði verið óútkljáð eins og hinir marg- hreldu brjóstmylkingar Dana vildu, myndi því hafa verið mjög á loft haldið, að dýrt mætti borga innganginn að friðarráðstefn- unni, ef þar ætti að ljúka frelsis- málum íslendinga. Jarðarberja Plöntur Ljúffengt, sœtt og lystugt Suðurlanda ávöxt- ur sem bæði er ávaxtaríkur og. fagur til hýbýk skrauts. — Þakin: blómum og ávöxt-i um samtímis. — I Blómin snjóhvit * og angandi. Á-< vöxturinn á stærð volhnotu, rauður að lit og lúffeng- ur, borðist hrár eða i jelly. Vex upp af fræi, og byrjar snemma að blómstra. (Pk. 25?:) (3 pk. 50?í) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 194G Strax og hún er tilbúin 76 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Vernd Engilsaxa Islendingar hafa, síðan Tyrkja ráninu lauk, verið undir flota- vernd Engilsaxa. — Bretum og Bandaríkjamönnum er mikil nauðsyn að hér búi heiðarleg þjóð, 'sem lifi í samræmi við vestrænar frelsishugmyndir og vestræna menningu. Hvorug engilsaxneska stórþjóðin vill sætta sig við, að Island verði Malta eða Gibraltar í höndum kúgunarþjóðar á meginlandinu. Engilsaxar hafa öldum saman unnið Islandi friðar og frelsis. Svo munu þeir enn gera. Lýð- veldið er stofnað í skjóli við mátt og velvild þessara þjóða. Forseti Bandaríkjanna og Englandskon- ungur sýndu Islendingum sæmd og velvild 17. júní við lýðveldis- myndunina. Roosevelt forseti hefir boðið forseta Islands í heimsókn til Washington. Hann hefir þrátt fyrir miklar annir munað eftir að nota formleg tækifæri til að senda þjóðinni hlýjar kveðjur. Forráðamanni hins mikla lýðveldis í Vestur- álfu finst auðsjáanlega að nýr þátttakandi hafi komið í félágs- skap þjóðveldanna á vesturhveli jarðar og rækir frændsemis- skyldur við reyfabarnið, sem mjög er lítils megandi á heims- mælikvarða. Það fer vel á, að þjóðin neitar hinum vafasama heiðri um þátt- töku í ófæddu misréttarsam- bandi nokkurra þjóða. Við Is- lendingar höfum, eftir því sem kringumstæður leyfðu, fetað í fótspor Cavours hins ítalska. Við höfum valið okkur þá vini, sem við vitum að vel mátti treysta. Við höfum lagt fram okkar skerf á hættutíma þjóðanna. Við eig- um að fylgja sömu stefnu á ó- komnum árum.—Samvinnan. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þrí gleymd er goldin sknld Jóns Sigurðssonar félagið biður aðstandendur allra þeirra sem enn eru í herþjónustu utan Canada, að senda nöfn þeirra og áritun tafarlaust til undirritaðrar — vegna þess að tíminn styttist óðum til jóla, er mjög áríðandi að þetta dragist ekki. Gerið svo vel að athuga þetta. Mrs. Eric A. Isfeld —668 Alverstome St., Winnipeg, Man. ★ Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Winnipeg tekur á móti áskriftargjaldi fyrir “Hlín” sem að vanda. * ★ * íslenzkar skólabækur Margir hafa hugsað sér að láta verða aí 'því, að kenraa börnum sínum að lesa íslenzku á þessum vetri. Þjóðræknisfélagið hefir á hendi, forða af ágætum lesbók- um, sem notaðar eru við íslenzku kenslu í skólum á Islandi. Laug- ardagsskólakennarar og foreldr- ar ættu að útvega sér þessar bækur. Bækurnar eru þessar: : Gagn og gaman (stafrolskv.) 45c Litla gula hæraan I. og II. og Ungi litli I. og II., 25c heftið. Lesbækur: Fyrsti flokkur, I., II. og II. h. Annar flokkur I. og II. hefti Þriðji flokkur, I. og III. hefti Fjórði ílokkur, I. og II. hefti 30c heftið. Pantanir sendist til: Miss S. Eydal, 659 Sargent Ave., Winnipeg | Professional and Business | OrriCE Phoni Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST SOt Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 377 Viðtalstiml kl. 3—5 e.h. andrews, andrews, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi 97 538 308 AVENIJE BLDG.—Winnlpeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTgGEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith SL PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Weddlng Rings Agent for Bulova Waitchee Marriage Licenses Issued 699 8ARGENT AVK H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Ábyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi Rovatzos Floral Shop 2S3 Notre Dame Ave., Phone 27 939 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We speclahze in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada A. S. BARDAL ■elur lfkklstur og annast um útfar- fr. Allur útbúnaSur sá bestl. Mnnfremur selur hann allsfconar minnisvarSa og legsteina. 843 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND v HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 23 276 ★ Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg THOR EGGS Specializing in FRESH EGGS 1810 W. Temple St., LOS ANGELES, CALIF. Telephone: Neil Thor. Federal 7630 Manager FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 JOANSON S iÓÓKSfÖRÍÍ 733137 702 Sarg»nt At«_ Wlnnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.