Heimskringla - 21.11.1945, Blaðsíða 8

Heimskringla - 21.11.1945, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. NÓV. 1945 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Séra Philip M. Pétursson messar við báðar guðsþjónustur Sambandssafnaðar í Winnipeg n. k. sunnudag, kl. 11 f. h. á ensku, og kl. 7 e. h. á íslenzku. Ung- mennafélagið heldur fund á hverju sunnudagskveldi kl. 8.30. Söngflokkarnir koma saman á æfingar á hverju miðvikudags- kvöldi og föstudagskvöldi. * * * ★ Minningar guðsþjónusta að Lundar Minningar guðsþjónusta helg- uð föllnum hermönnum verður haldin á Lundar, Man., í sam- komusal bæjarins kl. 2 e. h. þann 25. nóv. næstkomandi. Samieiginlegur söngflokkur undir stjórn V. J. Guttormsonar syngur og prestar frá báðum söfnuðunum standa fyrir guðs- þjónustunni. H. E. Johnson ★ ★ ★ Sveinn Thorvaldson, M.B.E., frá Riverton, var staddur í bæn- um fyrir helgina. Verðbréfasölu sambandsstjórnar kvað hann hafa gengið vel í sínu umdæmi. Nam hún 262 þúsund dölum og er meira en nokkru sinni áður og nokkuð meira en fram á var farið. Tilkynning um fulltrúa okkar á íslandi Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmunds- son, Reynimel 52, Reykjavík. — Hann tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Heimskringla og Lögberg Mr. og Mrs. A. J. Jóhannsson frá Hallson, N. Dak., eru stödd í bænum í heimsókn til skyld- menna og kunningja. í>au hafa nú selt bú sitt í Hallson á góðu verði og munu yfir veturinn dvelja vestur í Seattle hjá börn- um sínum, en gera í framtíð ráð fyrir að setjast að í Cavalier, N. Dak. ★ ★ ★ Guðm. dómari Grímsson og frú frá Rugby, N. Dak., voru á ferð í bænum s. 1. miðvikudag. Dómarinn skraPp norður að Gimli, að sjá Grím bróður sinn. ★ ★ ★ Embættismenn stúkunnar Skuldar — frá 15. nóv. Fyrverandi æðst t., A. S. Bar- dal; æðsti templar, Jón Halldór- son; vara-templar, Mrs. G. Jó- hannson; ritari, Mrs. J. Magnús- son; vara ritari, Magnús John- son; fjármálaritari, G. Jóhann- son; gjaldk., Mrs. H. Isfeld; •MiiiiiiiiiiiiQiiiiiiiiiiiiuiiiiiniHHOiiiiiiiiiiioiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuniuiiiiiiiiinoiiO ÁRÍÐANDI FYRIR WINNIPEG j | Stofnun fyrir aldna og ósjálfbjarga j ÞEGAR EKKI ER HÆGT AÐ LÍTA EFTIR ÞEIM Á HEIMILUM ÞEIRRA Enginn veit hver næstur verður. Við erum öll að eldast. ATKVÆÐI YÐAR ER NAUÐSYNLEGT FÖSTUDAGINN 23. NÓVEMBER For Money líylavv X Fyrir stofnun aldraðra og ósjálfbjarga. ....................................................................OIIIIIIIIIIO........ Tilvalin Jóla-gjöf Jólin nálgast. — Dagana fer þá að lengja, sólin að hækka. Flestum er svo farið að þeir vilja gefa vinum sínum ein- hvern hlut sem þeir geta átt og metið. — Stundum er erfitt að ákveða hver sá hlutur eigi að vera. — Allir vilja lesa Heimskringlu. — Bezta jólagjöfin er einn eða fleiri árgangar af Heimskringlu. — Sendið oss nafn og áritun viðtakanda, og $3.00 — $5.00 fyrir tvo árganga, — og vér skulum sjá um að Heimskringla verði send á hverri viku. Með fyrstu sendingunni verður jóla-kort með tilhlýðilegri áritun og nafni gefandans. Þetta er bezta jólagjöfin. THE VIKING PRESS LIMITED 853 Sargent Ave. — Winnipeg, Canada EYÐUBLAÐ FYRIR OFANSKRÁÐA GJÖF Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg. Gerið svo vel að senda Heimskringlu til: Nafn ___________________________________________ Áritun Innlagt fyrir eitt ár $3.00 — tvö ár $5.00. Nafn gefanda ------------------------------ ' Áritun_______________________________— dróttseti, Margrét Sigurðson; v. dróttseti, Mrs. Goodman; kapi- lán, Regína Sigurðson; organist, Mrs. A. S. Bardal; vörður, Hring- ur ísfeld. ★ * ★ Frá Oak Point er skrifað: “Nú eru kosningarnar afstaðnar og hafa þær lklegast aldrei skift atkvæðum eins jafnt milli aðal sækjenda hér sem nú. Eftir fyr- stu talningu hlaut Halldórsson 1150 atkvæði, Howardson 237, Johnson 65, Stefánsson 892. — Önnur talning gaf Halldórsson 1152 atkv., Howardson 237, Johnson 0, Stefánsson 907. Hafa því 39 af atkv. Johnson verið ó- flytjanleg. Halldórsson hefir því 8 í meirihluta yfir Stefánsson og Howardson, en ef öll andstæð- inga atkvæði eru talin verða þau fleiri, sem munar 31 atkvæði. „ Eitt þúsund og fjögur hundr- uð kjósendur greiddu ekki at- kvæði, sem lætur nærri að vera tveir kjósendur af hverjum fimm sem er mikið.” ★ ★ ★ Deildin Brúin í Selkirk held- ur ársfund sinn í húsi Mrs. Ástu Johnson á Dufferin Ave., fimtu- daginn 22. nóv. kl. 8 e. h. ★ ★ ★ Vegleg guðsþjónusta Um átta hundruð manns sóttu minningarguðsþjónustuna, sem haldin var undir umsjón Jón Sig- urðsson félagsins, 11. nóv. í Fyr- stu lútersku kirkju. Hátíðar- og alvörublær hvíldi yfir athöfninni; kirkjan var fag- urlega skreytt fánum og blóm- um; stór blómakrans umkringd- ur fánum Canada var reistur fyr- ir miðjum kór. Séra V. J. Ey- lands og séra P. M. Pétursson tóku þátt í guðsþjónustunni. Dr. K. J. Austmann mintist látinna hermanna í undurfögru og hug- næmu erindi. Sameinaðir söngflokkar ísl. safnaðanna, um 60 manns, undir stjórn Paul Bardal, sungu há- tíða sálma og hinn fagra kór- söng, “Souls of the Rightous”. Miss Snjólaug Sigurdson var við orgelið. Kerr Wilson söng “There Is No Death” og “Faðirvorið”. Athöfnin var í alla staði prýði- leg og þeim til sóma er að henni stóðu,- Og íslendingar sýndu ein- dregið með því að fylla kirkjuna að þeim er áhugamál að minnast eins og" vera ber þeirra sem létu lífið fyrir land og þjóð. ★ ★ * Heimili fyrir aldna og örvasa W. S. Lougheed, eftirlitsmað- ur heilbrigðismála, hefir skrif- að öllum bæjarráðsmannaefnuiA bréf, þess efnis, að biðja þá Um að beita sér fyrir því, að ein- hverju ef fénu, sem atkvæði verður greitt um að veita til heilbrigðismála, verði varið til þess að koma upp hæli fyrir ald- urhnigna og örvasa menn og konur. Mr. Laugheed bendir á, að mikið af þessu fólki sé nú á sjúkrahúsunum, en það kosti bæ- inn $1.50 á dag, að hafa það þar og nemi oft offjár. Fólk þetta segir hann ekki eiga heima á spítölum, heldur hælum, sem í því augnamiði séu reist. Nokkur slík hæli séu í bænum, en þau séu gömul hús og oft illa löguð til heimilis fyrir þetta fólk og af eldi stafi auk þess hætta. Eftir manntali sambands- stjórnar séu um 18,000 menn og Hársnyrting — beztu aðierðir AMBASSADOR Beauty Salon 257 KENNEDY ST. sunnan við Portage Talsími 92 716 S. H. Johnson, eig. Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rj óma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Office 96 731 Res. 53 893 DR. K. J. AUSTMANN SPECIALIST EYE, EAR, NOSE and THROAT 704 McArthur Bldg. Cor. Portage & Main Office hrs.: Tues. & Thur. 5—8 Saturdays 2—5 konur yfir 65 ára aldur í Win- nipeg. Einn af 20 eða jafnvel 1 af hverjum 10 þurfi hjúkrunar við. Þörfin fyrir slíkt hæli segi sig því sjálf. ★ ★ ★ Til sölu eru lögin “Spinner Song” og “Visnar vonir” eftir Thórdísi Árnason Goodman, hjá eftirfarandi: T. Eaton Co., West- I ern Music Store og Davíð Björns- syni. Verð 50c hvort lag. ★ ★ ★ Gjafir í námssjóð Miss Agnes Sigurðsson Jón Sigurðssonar félagið, I. O. D. E_____________$25.00 Mr. og Mrs. G. Jóhannesson 5.00 Mr. og Mrs. G. Lamibert- son, Glenboro___________10.00 Þj óðræknisf élagsdeildin á Gimli ----------------50.00 ísl. kvenfélagið “Sólskin”, Foam Lake, Sask _______ 25.00 Barði G. Skúlason, Portland, Ore...........27.50 Mr. og Mrs. D. Björnsson 10.00 l------------------------------ Samtals ______________$152.50 Með þakklæti. F.h. nefndarinnar, G. L. Jóhannson, féhirðir * ★ ★• Icelandic Canadian Club To Hold Social Evening The Icelandic Canadian Club will hold a Social Evening on Saturday, November 24th., in the First Federated Church Parlors, Sargent and Banning. A great deal of interest has been shown and several re- quests have been made to have regular Social Evenings in the future. Látið kassa í Kæliskápinn WyffOU The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COKE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Þar er bezt að panta til jólanna. Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur A hearty invitation is extend- ed, to come and meet old friends. Refreshments will be 9erved. The New Manitoba Automo- toile Financial Responsitoility Act comes into force on the lst of Decemiber. This means that if you are involved in an accident, even though it is entirely the other mans fault, your car as well as your Driver’s License will be taken until such time as you can prove Financial Respon- sitoility, the best way and the only way for most peo- ple to do this is to carry Public Liability and Property Damage Insurance. Consult us for full particulars. J. J. Swanson & Co. Ltd. 308 Avenue Bldg., Phone 38 635 Eg undirritaður óska eftir að komast í bréfaviðskifti við ein- hvern Islending í Bandaríkjun- um, helzt í Chicago eða nágrenni Þorgrímur Halldórsson, Nönnustíg 6, Hafnarfirði, Iceland MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. MIKNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG \ ÍSLENDINGA t Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. DR. CHARLES R. OKE D E N T I S T 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 í greininni um Pétur Hoffman Hallgrímsson í siðasta blaði, er prentvilla þar sem nafns for- eldra hans getur. Þau eru sögð Mr. og Mrs. J. L. Hallgrímsson, en átti að vera T. L. Hallgríms- son. ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5tf. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld WARD 2 ELECTORS! “Mr. Bardal was a useful member for he had behind him a long background of service on our City Council and during his term repre- sented the city well. Perhaps now he can be persuaded to return to his first love, the City Council. The City Council could use his talents, probably put them to greater use than the Legislature could.” Winnipeg Free Press. October 19th, 1945. » Elect Him to Council« “It would certainly be a great pity if Mr. Bardal’s splendid abilities and long years of experience were lost to Winnipeg. Perhaps he can he persuaded to allow his name to stand in the coming Civic Elections. We cannot afford to over- Iook one of ‘Mr. Bardal’s quality’.” » Winnipeg Trihune, OctoberI9th, 1945. I ! The Answer, MARK YOUR BALLOT

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.