Heimskringla - 28.11.1945, Síða 1

Heimskringla - 28.11.1945, Síða 1
I— We recommend lor your approval our "BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Wmnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ÁRGANGUR We recommend íor your approval our // WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 28. NÓV. 1945 fréttayfirlit og umsagnir Nefndir King-stjór narinnar L'yrir nokkru hélt einhver ná- Ungi því fram, að nefndir King- stjórnarinnar mundu kosta þjóð- ina nokkur hundruð miljón doll- ara, áður lyki. Mr. Ilsley kvað þetta helberar öfgar. Blaðið Edmonton Bulletin hef- lr rannsakað þetta og segir um það: “The Wartime Prices and Trade Board (verðlags-eftirlits- nefndin) eyddi frá 3. sept. 1939 til 30. sept. 1945—$349,286,451”. i*rjú hundruð og fimtíu miljón dölum eytt af aðeins einni nefnd! i*að væri hægt að reisa nokkur hús fyrir þessa fjárhæð! Það hafa engar tölur enn verið gerðar kunnar um hvað National Selective Service nefndin hefir kostað almenning. Sú nefnd var sögð skipuð sérfræðingum í bæði vísinda- og óvísindalegum grsin- nni, eins og menn muna. Ef- iaust hefir ekki fjáreyðsla henn- ar gert sér það til skammar, að vera lægri en nefndarinnar, sem á hefir verið minst. Og svo all- ar hinar nefndirnar. Það munu angar öfgar, að nefndir þessar kosti landið fulla biljón dala. Er þetta satt? Spurning: — Viltu gera svo vel og svara því í blaðinu, hvort að það sé satt, sem eg hefi heyrt um það, að eyðileggja eigi mikið af vörum, sem framleiddar voru í þágu hernaðarins, til þess að sporna við atvinnuleysi? Svar: — Mr. G. H. Lash, að- stoðarmaður forseta War Assets Corporation (félags sem lítur eft- ir birgðum hersins), gerði fyrir löngu grein fyrir þessu máli í blöðum landsins, sem hér segir: “Nú að stríði loknu, fer ekki hjá því, að við höfum miklar birgðir á hendi, sem erfitt verð- ur að ráða fram úr hvað gera skuli við, þegar friðarstarfið verður hafið. Til þess að það komi ekki í bága við það, er hætt við að eyðileggja verði vör- Una. Við skulum til dæmis gera ráð fyrir, að margar þúsundir af sokkum og'peysum verði þá á naeðal herbirgðanna. Á sama fíma og félög, sem þessa fram- leiðslu reka, eru að reyna að gefa hermönnum vinnu, kæmu þessar birgðir vorar sér illa á nrarkaðinum. Það mundi stöðva þennan iðnað og fjöldi manna fapa atvinijiu við það. Þar sem þannig stendur á, væri viturlegra, að rekja þessar vörur upp og láta félögin- gera þær að nýju. Það væri skyn- semlegra heldur en að sslja birgðirnar og þurfa að veita at- vinnulausum framfærslueyrir (dole), sem vinnu töpuðu við það.” Það fnun margur af ofan- skráðu geta sér þess til, að það Verði að eyðileggja talsvert af vörubirgðum, til þess að bæta nieð því að einhverju úr at- vinnuleysinu hér. Eer Ilsley með skáldskap? Út af yfirlýsingu Mr. Ilsley á sambandsþinginu nýlega, um að ráðuneytið í Ottawa gæti gert hvað sem því sýndist fyrir þing- lnu, hafa spunnist miklar um- ræður í blöðum þessa lands. Yfir- iýsingin reis út af því, að þing- naenn vildu vita eitthvað um þann sæg laga, sem King-stjórn- in hefir samið, án þess, að spyrja þing nokkuð um það. Ráðuneyt- ið í Ottawa má heita frægt orðið forseti og Wallace telja félögin geta hækkað kaup verkalýðs síns um 20 til 25%, án þess að vöru- verð sé hækkað, vegna skatt- lækkunar stjórnarinnar. En Gen- eral Motors segja það ekki hægt. fyrir hvað mikið af lögum það! Þessa stundina er þarna við hinu hefir sjálft samið. Stríðið hefir j versta búist^. oft rekið á eftir með þetta. En| . hví að halda því nú leyndu fyrir Samvinnufelög sköttuð þingi? Þingmenn eru ekki ein- ungis á þing sendir til að greiða atkvæði með fjárlögum stjórn- arinnar. Þegar farið var að kvarta und- an þessu, varði Mr með stjórnarskránni. En blaðið “Saturday Night” heldur fram að á ráðuneyti, stjórnartilhög- um, leyndarráð eða forsætisráð- herra sé ekki minst í stjórnar- skránni. Frá grundvallarlögun- Konunglega nefndin undir stjórn Mr. McDougall dómara sem verið hefir að rannsaka hvort skatta skuli samvinnufélög í Canada, hefir lagt álit sitt fyrir Ilsley sig! þingið í Ottawa. Er skýrslan 1 35,000 orð. Yfirleitt er haldið fram að samvinnufélög skuli skatta o£ núverandi tekjuskattslögum breytt samkvæmt því. Þetta áhrærir allar tegundir bach, A. Zaharaschuk. (Fyrir! Þau hjón eignuðust þrjár dæt- voru: O. Orlikow, P. Taraska). ur, er heita Ingibjörg, Jóhanna og Lára. Þær Ingibjörg og Lára Kosningar voru heldur daufar eru giftar hériendum mönnum og ^kenna því margir um, að! Qg hha f prinCe Rupert, og þar ekki var kosið um borgarstjóra, einnig er móður þsirra ennþá í ár. Kjósendur hölluðust mjög Jóhanna er ógift og á heima { að endurkosningu þektra og yancouver. Þrjú systkini Thor- reyndra manna. Fjörutíu af hundraði greiddu atkvæði. Lýsir það litlum áhuga. 8 pientaraverkföll í Bandaríkjunum fjórum Prentarar 8 blaða í borgum í Bandaríkjunum hafa gert verkfall. BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. NÚMER 9. urt bú eftir 15 ára búskap. Var Kristján bóndi atorkumaður hinn mesti, eins og hann átti kyn til. Hann var frá Elliða í Stað- arsveit. — Eftir að Steinunn í Hraunhöfn hafði mist mann sinn, varð hún fyrir hverju stór- tjóni af öðru, flutti af jörðinni eftir 1 ár og brá búi nokkru síð- ar fyrir fult og alt. Hún hafði frá um hafi ráðuneytið því ekki vald samvjnnufélaga, vátryggingar sitt, alt sem um það sé sagt, su , féi5g og hvaða viðskifti, sem þau skáldskapur og þar á meðal það hafa meg hondum> sem llsley segi um að ráSuneyt-. Mr B N ^ fri Regina, ínu se falið vald sitt af drotnmg-) - , _ . , ' , sem var einn nefndarmanna, unni. Þetta getur hafa stuðst * •* •xtv. * , % i v 1CG, „„ lagði í serstakri skyrslu til, að við eitthvað a Englandi 1667, en . U * *• U * iwr, ’ viss fjarhæð varasjoðs kaupfe- það gerði það ekki 1767 og var J . , , • , .. • , , ,, , . ... , , I laga væn undanþegin skatti; alger skaldskapur um log lands-. ° , .._ f,,?. . , • K-r , r. hann kvað oðrum felogum jafnr ins 1867, er stjornarskram var , ,, , þarft, að fa slika skattundan- samin. f, , | þagu. Ráðuneytisstofnun virðist því _ _ . , ,. , , , . , f... Það stendur yiir arsfundur sprottm af þorf emm, er vel atti! . , ,, ,„ , ,, r samvmnufelaga í Canada í þess- við tímana, að því er tilhögun á stjórnarrekstri áhrærði og styðst við það, en lagastaf ekki. En jafnvel þó ráðuneytið væri þannig sprottið upp af náttúr- legum ástæðum, skerðir það ekki vald þess. Stjórnarskrár allar breytast á þann hátt, að það serr, einu sinni var mikilvægt ákvæði í þeim, hefir að mestu horfið fyr- ir breytingar tímanna. Að verja sig með gömlum ákvæðum sem þar standa, er því ávalt viðsjár- vert. I stjórnarskrá Bandaríkjanna,. segir að fólkið kjósi sinn bezta mann fyrir forseta. En svo spretta upp margir flokkar og það eru þeir sem hafa meira að segia um hver forseti verði en fólkið. En Ilsley hefir það til síns mals, að ráðuneytið er valdmik- ið. Bracken og aðrir þingmenn, sem mintu hann á, að þingið væri alráðandi í Canada, höfðu að vísu rétt fyrir sér í því, en eins og á stendur, starfar þingið ekki nema stuttan tíma árs, en ráðuneytið, sem framkvæmdir stjórnarathafna hefir með hönd- um, verður þessvegna oft að taka á sig þá ábyrgð, að semja lög milli þinga. En að lofa ekki þingmönnum að vita neitt um þau lög, er þó ófyrirgefanlegt, sé ekki um leyndardóm að ræða, sem ekki má fréttast. En jafnvel þó um svo alvarlegt leyndarmál sé að ræða, væri sjálfsagðara, að ráðu- neytið fengi vald frá þinginu til að halda því leyndu, helzt áður en til framkvæmda kemur. Ef Ilsley heldur að þingið sé ekki alráðandi, er hann að tapa skilningi á nútíðar stjórnar- rekstri í landi, sem á lýðræði trúir eins og Canada. , Bílaverkföllin Verkfall gerðu s. 1. viku um 200,000 í verksmiðjum General Motors-verksmiðjufélagsins í Bandaríkjunum. Um kauphækk- un er beðið, sem nemur 30%. Er búist við áð verkfall þetta hafi áhrif á starfsrekstur félagsins út um alt land, eða á tvær miljón manna. General Motors neita að hækka kaup, nema þeir fái hækk að framleiðslu sína, en það bann- ar Bandaríkjastjórnin. Truman leifs eru enp á lífi: Jóhann, bóndi nálægt Hallson í Norður Dakota; Ingibjörg Bjarnason, ekkja, nú því hún var 4 ára alist upp hjá til heimilis í Winnipeg og Guð- föðursystur sinni Steinunni Jóns rún, ekkja séra Jóhanns P. Sól-jdóttur og manni hennar Guð- mundson, sem einnig á heima í mundi Guðmundssyni að Búðum, Winnipeg. j var því uppeldissystir Sveins Við sem þektum Thorleif hér Guðmundssonar kaupmanns þar. áður en þau hjón fluttu vestur Þegar hér var komið sögu var Þrjú blaðanna eru í Seattle; að strönd þökkum honum fyrir Sveinn fluttur frá Búðum, tek- hafa þau nú ekki komið út í samvinnuna, meðan leiðir lágu inn við verzlunarstjórp á Borð- viku. Um 250 prentarar (com- saman, og trygðina við þau mál eyri. Og þess vegna flutti Stein- positors) lögðu þar niður vinnu. sem við sameiginlega unnum. unn þangað. Þeir kröfðust kauphækkunar er Okkar íslenzku og frjálstrúar fé- Er Thor Jensen hafði lokið nam $2.95 á dag. Blöðin buðu lagsmál hefðu verið fátækari verklegu verzlunarnámi við þeim hækkun er naiTi $1.65. Nú- hefði hann ekki lifað og starfað Brydesverlzunina á Borðeyri og verandi kaup þeirra er $10.35 á hér. Dagsverkinu er lokið og framlengt íslandsveru sína að dag. nú bægir þér ekki 1 hinum borgunum, sem eru straumur frá strönd. St. Petersburg, Fla., Reading, Pa. og Portsmouth O., er lengra lengur H. P. síðan verkföllin byrjuðu. Er krafan um kauphækkun þar frá $1.40 til $1.62 á dag. Blöð þeirra borga koma nú út á sama hátt og Winnipeg-blöðin. í Se- attle hefir ekki frézt um að slík blöð komi út. :i FRÚ MARGRÉT ÞOR- BJÖRG JENSEN Minningarorð — ari viku í Vðinnipeg. Hófst hann á mánudag og var afskrift af skýrslunni komin í hendur fund- i armanna. Enn er ekki byrjað að ræða hana, en þegar þar að kemur, er búist við fjörugum fundi. Talningu atkvæða í Winnipeg lokið Tveir Islendingar kosnir í bæjarkosningunum, sem fóru fram 23. nóv., náðu tveir Islend- ingar kosningu, V. B. Anderson í bæjarráð, en séra Philip M Pétursson í skólaráð. Mr. Paul Bardal, sem við fyrstu talningu náði í jafnmörg atkvæði að heita mátti og James Black, hlaut færri atkvæði en hann við aðra talningu. Annar Islendingur er í skólaráð sótti, Roy Shefley, náði heldur ekki kosningu. 1 hverri deild fyrir sig, fóru kosn- ingarnar þannig: I bæjarráð: Fyrstu kjördeild Þar náðu kosningu C. E. Gra- ham (við fyrstu talningu og sótti þó í fyrsta sinni); Hilda Hesson og C. E. Simonite, bæði endur- kosin. (í þessari deild voru fyr- ir J. C. Glassco, J. G. Harvey, H. C. Morrison). í annari kjördeild: V. B. Anderson, Jack St. John og James Black, allir endur- kosnir (fyrir voru í þessari deild E. Hallonquist, James Simpkin, H. B. Scott). í þriðju kjördeild: M. J. Forkin, J. Blumberg, J. Stepnuk, allir endurkosnir (fyrir eru í þessari deild E. A. Brotman, J. Penner, Wm. Scraba). I skólaráð: I. deild: Kosnir: A. H. Fisher; Mrs. D A. P. McKay; W. S. McEwen (Fyrir voru: G. P. McLeod, C Haig). 2. deild: Kosnir: Adam Beck, séra Phil- ip M. Pétursson, H. A. Chapell. (Fyrir voru: A. N. Robertson, P. C. Jessiman). 3. deild: Kosnir: J. Zuken, M. Aver- náminu loknu um eitt ár, fór hann utan. Hugðist hann að leita sér frekara verzlunarnáms. Hann var þá févana með öllu. Hann varð að hætta við mentaáform sín, sakir féleysis, en bauðst þá atvinna hér á landi og kom aftur að heita má um hæl. Þá var Frú Margrét Þorbjörg Jensen, ^^kjörg með móður sinni á kona Thor Jensen, verður jarð- Akranesi. Og tveim árum seinna sungin frá Dómkirkjunni í dag. ■ kafði Thor Jensen, þá 22 ára, , Hún andaðist að heimili þeirra fen§ið forstöðu verzlunarinnar í THORLEIFUR JÓNASSON hjóna, Lágaifelli, sunnludaginn Borgarnesi, er norskur kaupmað- 14. okt. eftir nokkurra mánaða ur’. Lange, stofnaði. Þar settust Hafði hún fótavist Þau að nýgift Þorbjörg og maður hennar sumarið 1886. Var heim- vanheilsu. Ef lýsa ætti Thorleifi Jónas syni í fáum orðum, væri það fram til hins síðasta. naumast hægt betur en með þessu erindi úr kvæði Stephans G. Stephanssonar um Ólaf Guð- mundsson: “Þó sjálfum þér bægði oft straumur frá strönd, sízt stóð á að hjartað þitt gegndi, að rétta þeim bróðurþels bjarg- andi hönd, sem barst á, og lífshætta þrengdi. Að styðja þau framfara og fé- lagsbönd sem fámennið íslenzka tengdi.” Frú Þorbjörg Jensen var fædd að Hraunhöfn á Snæfellsnesi 6. sept. 1867. Hún var því 78 ára ili þeirra þá hið eina í Nesinu. Hin unga húsmóðir í Borgar- nesi hafði verið þar skamma Thorleifur Jónasson var fædd ur í Skagafjarðarsýslu árið 1869. aðartraust, er veitti þeim styrk í Foreldrar hans voru Jónas Jó- öllum erfiðleikum lífsins. Feg- hannesson og Ingibjörg Jóhann- urri og farsælli sambúð en þeirra esdóttir. Fluttist hann með er ekki hægt að hugsa sér. er hún andaðist. Hún var tólf ] stund er það kom greinilega í ára, er fundum þeirra bar sam-j ljós, að hún hafði til að bera frá- an, Thor Jensen og hennar, norð- bæran dugnað, fyrirhyggju og ur á Borðeyri. 1 66 ár áttu þau reglusemi, samfara óvenjulegri samleið í lífinu, bundust heit- j ljúfmensku við heimilisfólk sem orði þegar hún var 15 ára og1 gesti. Nú mætti ætla að hún, hann 19. En 7 mánuði vantaði! svo ung að árum, hefði átt fult í til þess, að þau gætu haldið 60 fangi með að sinna þeim heimil- ára hjúskaparafmæli sitt. 1 löngu isstörfum, er hvíldu fyrst og samlífi þeirra var ástríki, sem fremst á hennar herðum. En frá aldrei fölnaði, gagnkvæmt trún- öndverðu fylgdist hún með öll- þeim og þremur systkinum sín- um til Canada árið 1883. um þáttum í starfi eiginmanns- ins, bæði í verzlunarstjórn hans og búskap. En búskapur hans á tveimur jörðum óx svo hröðum skrefum, að hann varð á fám ár- um fjárríkasti bóndi á landinu er framtalsskýrslur Það er hlutskifti margra kvenna, og þeim að skapi, að Faðir hans nam land skamt takmarka starf sitt og hug sinn að því fyrir sunnan Gimli er hann allan við líf og starf eiginmanna hermdu. nefndi Grænumörk, bjuggu for- sinna. Frú Þorbjörg Jensen var Eftir 8 ár fóru þau frá Borg- eldrar hans þar fjölda mörg ár, éin þeirra. Þeir, sem hafa ekki arnesi, elskuð og virt af héraðs- mjög myndarlegu búi. Þar ólst tækifæri til að svipast um innan búum, er höfðu notið gestrisni Thorleifur upp við hin vana- þeimilisvébanda þessara kvenna, legu landnámsbama kjör. Vinna eiga erfitt með að gera sér grein seint og snemma og mjög lítið af fyrir, hvert er starfssvið þeirra neinu öðru. Barnaskólar voru í lífinu, umfram hina daglegu ekki þar í bygðinni, enda þó umsjón með heimilum og skyldu- svo hefði verið, var of mikið ann- liði. ríki til að nota þá, og var því) Eg hefi orðið fyrir því láni að lítið um skólanám. Þó mátti fá alveg sérstakt tækifæri til með sanni segja að Thorleifur þess að kynnast Thor Jensen og væri allvel mentaður. Hann konu hans á síðustu árum. Þeim talaði lýtalaust bæði íslenzku og mun meiri, sem kynni mín hafa ensku. Hann las mikið og hafði orðið af æfi þeirra og skapgerð góð not af því sem hann las. — allri, þeim mun meiri hefir þátt- Hann hafði skarpan skilning og ur frú Þoibjargar orðið, í mínum róttæka rökfærslu. Hann var augum, í öllum athöfnum og fyr- skrafhreifinn og félagslyndur og irtækjum Thor Jensen, alt frá naut sín vel í gleðskap. Hann því hann reisti hér bú, fyrir ná- tók töluverðan þátt í sveitamál- lega 60 árum. um Gimli sveitar og safnaðar-j ® málum unitara á Gimli og síðar Löng röð atburða og tilviljana í Winnipeg. varð þess valdandi, að hin unga 1 nóvember 1912 giftist hann bóndadóttir frá Hraunhöfn flutt- Sigríði Ólafson, var hann þá fyr- ist til Borgeyrar með móður ir nokkru fluttur frá Gimli til sinni þau ár, sem Thor Jensen Winnipeg og hér í Winnipeg var þar verzlunarmaður. bjuggu þau þar til þau fluttu vestur að strönd árið 1916. Þegar frú Þorbjörg var tveggja ára, misti hún föður Var heimili þeirra fyrst nokk-; sinn, Kristján Sigurðsson bónda ur ár á Smith Island en þaðan1 í Hraunhöfn. Hann druknaði í fluttu þau til Prince Rupert, og Búðaós vorið 1870 frá sex börn- þar andaðist hann 9. október í um, öllum í ómegð. Ekkjan haust. | Steinunn Jónsdóttir átti þá snot- þeirra, velvildar og vináttu. Stóð hagur þeirra þá með blóma. • Síðan steðja erfiðleikar að. Thor Jensen stofnaði verzlun á Akranesi. Hann á þar í vök að verjast. Hann þarf að vera á ferðalögum fjarri heimili sínu mánuðum saman bæði sumar og vetur. Húsmóðirin verður því oft að taka ákvarðanir um verzl- unarrkesturinn og önnur veiga- mikil atriði. Henni fer alt jafn vel úr hendi. Örugg og hagsýn í hvívetna. Eftir 5 ára þrotlausa baráttu við hin erfiðustu verzl- unarskilyrði, reksturs fjárskort erfiðar samgöngur og mér er ó- hætt að segja óbilgjarna um- boðsmenn, kemst hinn stórhuga og harðduglegi maður hennar í f járþröng. Hann á erfitt með að sætta sig við, að barátta hans var unnin fyrir gíg. En konan hans lætur sér lítt bregða, þó að svo sýnist í bili, sem öll sund séu lokuð. Hún treystir því, að alt muni lagast, aftur muni birta til. Traust hennar á hæfileikum og dugnaði manns hennar gat aldrei bilað augnablik. Hún telur mann Framh. á 4. bls.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.