Heimskringla - 28.11.1945, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.11.1945, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 28. NÓV. 1945 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA SOCIAL CREDIT OG C. C. F. væru undir umsjón labbakúta einhvers sérstaks stjórnar- flokks? Og þessi ginnandi hug- Vegna þess að eg er svo oft mynd að alt tilheyri okkur fólk- spurð hvað sé munurinn á C.C.F.' inu, er hún ekki barnaleg? Þeir og Social Credit stefnunum, og' fundu það út á Þýzkalandi og í af því, að svo margir sem styðja . Italíu. þá fyrnefndu álíta að það sé ekki j Social Credti stefnan heldur mikill mismunur á þeim, þá vil því fram að það sé bezt að öll eg útskýra eins greinilega og mér framleiðsla, eða flest, sé í prívat er unt hvað þessar tvær stefnur | höndum vegna þess að eigend- eru andstæðar — þær eru eins urnir sjálfir, fyrst þeir tóku fyrir ólíkar eins og ljósið og myrkrið. þesskonar verzlun, skilji bezt Orðið “frelsi” er eitthvert það hvernig á að höndla verkið án dýrmætasta orð í málinu. í því óþarfa eyðslu. Fyrir nú utan það felst heitasta þrá mannsandans, að þeir sem eiga verzlunina þess vegna er það ennþá hægt nú á þessu háa menningarstigi sem við höfum komist á að ota mönnum út í blóðugt stríð, af því frelsishugsjónin er þeim svo kær. En á meðan drengirnir okkar hafa verið að deyja fyrir frelsið, hafa slæg öfl sáð því eitri í hug fólksins að eini vegurinn þess að öðlast öryggi í framtíð- inni sé að framselja frelsið. Ef að fólk myndi rannsaka þessa hugmynd grandgæfilega myndi því verða það augljóst hvað hún er hættulegt og það myndi reyna æfinlega að framleiða þær vörur sem fólkið girnist, en ef stjórnin hefði öll ráðin og engin samkepni ætti sér stað — væri ekki líkindi til að aðeins þær vörur sem stjórnin áliti full góð- ar fyrir almenning væru fram- j leiddar? Social Credit hugsjón-j in heldur því fram að gróðra- ! fýkn sumra félaga megi halda í skefjum með lögum, að engin ástæða sé til þess að þessum stóru félögum sé leyft að féfletta fólkið ef lögunum er framfylgt; að það bæti ekki fyrirkomulagið, sem nú á sér stað, að svifta stóru félögin eignarétti þeirra og setja spyrja: “Hvers vegna þarf að . taka af mér alt frelsi til þess aðj0^^^! þjoðarinnar undir eg geti haft nóg að borða og skýli yfir höfuð mér? Er það svo áreiðanlegt að mér sé borgið ef eg gef upp þannan rétt? Get eitt allsherjar vald. Það sýndi sig bezt á meðan á stríðinu stóð, hvað verksmiðjur sem stjórnað var af prívat félög- eg treyst þessum mönnum gem'™leystu verk sitt skjótt og vel lofa öllu fögru? Hvernig stendur ] » mots v‘f f^r fyr- I írtæki sem mjog ílt attu aðgongu þessum mönnum er svona aft ím'tó'taía «Ít"fceW ]v6ena allskonar óþarfa reglna og 'umstangs og okunnugleiks, þvi eru ur hondum mer? Þetta --------- . ...... * í/,1 ... * 1 auðfelogin sækjast eftir að nota spurningar sem folk ættx að .... .. , alla þa snjollustu menn sem þeir spyrja áður en það gefur þessari hugmynd fylgi sitt. Við skulum nú sjá hvernig geta hendur á fest fyrir öll þau sérstöku verk sem þurfa að kom- ast í framkvæmd en stjórnin, foringjar C.C.F. flokksins verja aftur - móti> verður altaf að fara mál sitt: Þsir segja að verk-jeftir |þyí> fyrst Qg fremstj hvort stæðin og alt sem framleiðir af- ^ hennar vinnumenn munu vera urðir landsins verði að takast hhðhollir henni Þess vegna er yfir af stjórninni svo að oll fram- það tilfellið að flest hennar fyrir. leiðsla verði til notkunar en ekki tæki eru höndluð af miðiUngs til gróða. Þetta lætur vel í eyr- hæfum ef ekki ófærum mönnum. um, en nú skulum við athuga C. C. F. menn vilja draga sam- þessa hugmynd glögglega. an alt vald yfir fólkinu, og koma Hvernig ætlar þessi flokkur að þvf f hendur fárra manna. Þeir eignast þessar verksmiðjur og styðja af kappi alræðis hug- afurða tæki? Ætlar hann gagn- myndina sem við höfum verið að gert að stela þeim af eigendun- herjast a móti. Þeir skrifa undir um eða ætlar hann að kaupa alla þd samninga sem samdir eignirnar af þeim? Ef að síðari hafa yerið fil þess að svifta al. hugmyndin er rétt þá væri það menning frelsi sínU) eins og til ekki úr vegi fyrir okkur, fólkið,' dæmis Breton WoodS) Dumbar- sem alt þetta er gert fyrir, að ton Qoks og San Francisco samn: spyrja. Hver borgar? Mundi ingana Þeir eru með því að all- þetta lækka skattana okkar? Og gr þjððir sdu 9ettar undir alræð- vaða sérstaka hæfilegleika hafa isstjorn sem getur haft hervald þessir menn til þess að höndla fll þess að halda þeim kúguðum. allar okkar viðureignir? Getum Sociaf Credit flokkurinn er sa við treyst þeim til að gera það eini sem stendur andvígur allri samvizkusamlega? Myndu þeir|óþarfa drotnun yfir fólkinu. — vxnna fyrir okkur eða aðeins fyr- Hann uppastendur að hjarta- irþásem völdin hafa?” Hingað punturinn { \^væÍSis hugsjón- txl höfum við ekki verið ánægð inni gé að fólkið sé einfært, að uieð þau verzlunar fyrirtæki sem alf stjórnarfar eigi að vera eftir stjórnin hefir tekist á hendur. vilja folksinS) að oll ónauðsynleg fyrir okkur. óstjórnleg eyðsla hftft á frelsi almennings séu hefir átt sér stað í flestum til- hættule:g. Fyrir þessa hugrúynd fellum og árangurinn hefir oft- hafa þúsundir manns iatið lifið. ast verið stór tap fyrir almenn-)Eigum yið þá að gera okkur á. lng‘ • , nægð með þessa nýju hugmynd, Og höfum við verið ánægð I að öh rað séu tekin af okkur? með alla þá skrifstofu stjórn og Okkur er sagt að þetta sé nauð- aflar þær hömlur sem settar! synlegt til þess að koma í veg hafa verið á frelsi okkar meðan fyrir annað stríð. Erum við svo á stríðinu stóð? Nei, en við höf- j blind að við sjáum ekki að þetta hm þolað þær vegna þess að okk- fyrirkomulag er vissasti vegur- ur var sagt að þetta væri nauð-j inn til þess að leggja undirstöð- synlegt til þess að stríðið gæti urnar undir annað stríð? unnist sem fyrst. C. C. F. leiðtogar vilja taka Flestir af þeim sem vinna á allar eignir af fólkinu. Þeir passa bessum skrifstofum eru menn^sig með að segja þetta aldrei Sem hafa fengið atvinnuna vegna ^ beint út, en það stendur skrifað ^ess að þeir voru hliðhollir j í formbókum þeirra og í þing- stJÓrninni. Þeir hafa ekki sýnt fundargerningum þar sem leið- fólkinu, sem þeir voru þó rétti- ^ega að vinna fyrir, neina sér- staka kurteisi né velvild. Þvert a móti, rnargir af þeim hafa | sjón homið fram sem hrokafullir, upp' sem togar þeirra hafa sagt að þeir væru á móti öllu ráðabruggi sem aftraði þeim frá því að ná um- yfir öllum þeim tækjum framleiða . lífsviðurværi komið fram sem hrokafullir, I fólksins. Þarf maður frekari ^Ppstökkir oflátungar, reiðubún- j sannanir viðvíkjandi áformi að skipa fólkinu og setja það þessa pólitízka flokks? Og hvers ] þröngvar skorður þvert á móti Vltja þess og þvert á móti allri dómgrenid og öllu réttlæti. Get- þið ímyndað ykkur hvernig það myndi verða ef það ólán henti þjóðina að öll tæki, sem ramleiða lífsviðurværi fólksins, vegna eru þeir svona áfjáðir í þetta vald yfir fólkinu? Haldið þið að það sé eintóm mannúðar tilfinning sem knýir þá áfram? Social Credit Nstefnan heldur því fram að eignir, hvað litlar sem þær eru, gefi manninum hugmyndina að hann sé þátttak- andi í högum landsins, að hann sé nýtur borgari, maður með rannsakandi sál, en ekki aðeins einn af fjöldanum sem má siga eftir vild. Allir sem eiga nokkra eign geta talist “kapitalistar” og þar sem C. C. F. flokkurinn er staðráðin í því að afnema “kapi- talismann” er það augljóst að þeir meina alla sem nokkrar eignir eiga, því sá sem á enga eign er að mestu leiti réttlaus maður. C. C. F. flokkurinn segist ætla að taka yfir bankana, en þeir segja aldrei hvernig þeir ætla að renna þeim. En hitt vitum við að þar sem þeir hafa skrifað und- ir Bretton Wood samninginn, þar sem peningamennirnir ákvörð- uðu að öll peninga útbreiðsla sé, aftur, miðuð við hvað mikið gull er grafið upp úr jörðinni og graf- ið niður aftur á öðrum stað, þá mundi ekki fjárhagur almenn- ings geta með nokkru móti batn- að hvað miklar vörur sem væru framleiddar, þar af leiðandi mundu vörurnar óseldar, verka- menn mundu verða lagðir af eins og fyr meir, þangað til að alt væri komið í sama horfið eins og það var á kreppu árunum. Social Credit flokkurinn ex. sá eini sem tekur vélamenskuna með í reikninginn. Hann sýnir fram á, á röksamlegan hátt, að ef við notum vélarnar fullkomlega þá verður aldrei aftur mögulegt að gefa öllum atvinnu, að minsta kosti ekki vinnu sem útheimtir fult dagsverk. Við ættum ekki að láta þetta hryggja okkur, heldur ættum við að fagna yfir því að erfiðis vinnu er lyft af manninum svo hann hafi nú betra tækifæri til þess að hugsa um það góða og fagra í lífinu — hvernig hann getur bezt eflt sína eigin sál. Og þó að margir séu á móti því að fólk njóti meiri frístunda í lífinu, þá ætti skyn- semi þeirra að sýna þeim fram á að það er fáfræði að berjast á móti þessu stórkostlega framfar- arspori í nútíma menningu vorra daga. Annaðhvort verðum við að nota vélarnar sem mannvinir þjóðanna hafa arfleitt okkur að ellegar við eyðileggjum þær og tökum upp spaða og ausum að fornmanna sið. Social Credit stefnan álítur að við ættum að nota vélarnar með fullum kröftum og til þess að fólkið geti notið allra þeirra þæginda og allra afurða sem notkun vélanna veitir, verði að útbýta á meðal fólksins nógu miklum peningum til þess að allar vörurnar gangi út. 1 dag eru það aðeins þeir ríku sem er afhent sérstök upphæð, stöðug- lega, fyrir ekki neitt. C. C. F. flokkurinn stingur upp á því að þsssi hluti sé tekin af þeim ríku og gefin þeim fátæku. Þessi hugmynd er lofuð af mörg- um sem eru öfundsjúkir að eðlis- fari, og sjá ofsjónir yfir annara velferð. En þó að þetta væri gert og það hefir verið gert með hinum háa tekjuskatti sem þeir ríku þurfa að borga, þá er þetta aðeins dropi í sjóinn, því það er sannað, á hagfræðislegan hátt, að það er aldrei útbýtt nógu mikl- um peningum til þess að kaupa upp allar vörurnar sem eru framleiddar. En það er athugunarvert að C. C. F. fyrirliðar eru ekki með því að fólki sé gefið kaup fyrir verk sem vélarnar vinna, heldur stinga þeir upp á því að ef nauð- synlegt sé þá verði að hefta notkun vélanna. Og þetta er flokkurinn sem fólk trúir að miði að umbótum. Sannleikurinn er sá að hann er mikið meira afturhaldandi en gömlu flokk- arnir þó þeir séu stífir á móti hagsmunalegu frelsi fólksins. En áður en eg skil við þessa hlið málsins vil eg gera þá yfir- lýsingu að Social Credit stefnan er ekki með því að fólk lifi í al- gerðu iðjuleysi. Þvert á móti: hún uppástendur að ef allar vör- ur geti gengið út strax og þær koma á markaðinn þá verði, um lengri tíma, nóg að gera til þess að mæta nýjum kröfum fólksins. Ef að fólkið hefir nóga peninga í sínum höndum til þess að kaupa alla þá muni sem það nauðsynlega þarfnast, og til þess að borga fyrir alla læknis- hjálp, alla kenslu o. fl., sem nauðsynlegt er fyrir sem full- komnast líf, þá verður nóg að gera fyrir alla um lengri tíma. Það má stytta vinnutímann svo allir hafi einhverja atvinnu, og þeir sem hafa lítið að gera geta notað tímann til þess að hugsa upp betri aðferðir til framfara í þjóðarlífi okkar; aðrir geta stundað þá auka atvinnu sem þá hefir altaf langað til að taka fyr- ir en sem þeir hafa aldrei haft tíma til áður. Geta ekki allir sem eru sannir mannvinir séð að undir svoleiðis frjálsu fyrir- komúlagi mundi allir menn verða betri borgarar, myndu geta lifað á kristilegan hátt? 1 staðinn fyrir þetta frjálsa líf sem vélamenningin getur veitt mönnunum, þá bjóða gömlu flokkarnir, og C. C. F. flokkur- inn líka, enn þrengri kosti en( fólkið hefir orðið að þola áður. William Beveridge, sósíalisti, og fleiri hans líkar, hafa reiknað út akkúrat hvað lítið viðurværi maðurinn þarfnast til þess að1 geta dregið fram lífið. Með þá hugmynd fyrir undirstöðu hafa þessir óvinir mannkynsins ráð- gert hvernig þeir skuli haga því svo til að almenningi séu settar svo þröngvar lífskröfur að hann geti með engu móti reist sig á móti þessu ófrelsi. Þar sem þeir vita að undir nú- verandi fyrirkomulagi er altaf hægt fyrir peningamennina að draga úr útbýtun peninga og að afleiðing af því verður stór- kostlegt atvinnuleysi eins og áð- ur var fyrir stríðið, (því aðeins framleiðsla morðvopna getur gefið atvinnu),'þá segja þeir að hver sem hefir vinnu verði að borga sérstaka upphæð í sjóð fyrir þá sem verða atvinnulaus- ir. Og svo eru taldir upp als- lags aðrir sjóðir sem þeir sem vinna, verða að styrkja, svo sem heilbrigðis sjóðir, gamallra manna sjóður o. fl. Alt eru þetta skattar sem sjúga út úr vinnufólkinu meiri partinn af kaupi þess svo ekkert er eftir nema aðeins nóg fyrir lífsviður- væri. Það getur aldrei keypt neitt af þessum nýju þægindum sem eru svo auðveldlega búin til. Til hvers er þá að fram- leiða þau? Og þetta er hið nýja, fagra líf sem okkur var sagt að ætti að stofnsetja eftir þetta stríð! Og fyrst að C. C. F. flokkurinn er með öllum þessum hömlum á frelsi fólksins hva^ er þá afstaða þeirra gagnvart periinga mönn- unum, mönnunum sem gefið hefir verði alt vald yfir okkur af því stjórnin okkar afseldi þeim réttinn að sjá um útbreið- slu peninganna sem að eru blóð- þráður þjóðanna. Þeir (C. C. F. Hhagborg U FUEL CO. H Dial 21 331 No.*lí) 21 331 menn), segja aldrei eitt orð á móti bankavaldinu, þvert á móti, þeir hæðast að Social Credit fyr- irliðunum fyrir þeirra stöðugu árás á auðvaldið. Og þó er það auðvaldið sem hefir lagt ráðin fyrir alla þá samninga sem samd- ir hafa verið til þess að svifta þjóðirnar og almenning frelsi. — Og stóru dagblöðin sem eru að- eins verkfæri í höndum auðfé- laganna, þau hafa auglýst C. C. F. flokkinn vel. Vitaskuld hafa þeir talað illa um hann, þeir vissu að það var bezta auglýsing- in sem þeir gátu gefið honum. — Þeir reyndu það fyrst við Social Credit en fundu fljótt út að það hændi fólkið að stefnunni. Svo þeir afréðu að kyrkja Social Credit hreyfinguna með algerðri þögn en C. C. F. hreyfingunni var stöðugt hampað fyrir augum fólksins; foringjum þess flokks var gefið sérstakt málfrelsi yfir útvarpið. Hvað sem þeir sögðu, hvað lítilfjörelgt sem það var, var hermt í blöðunum, og Mr. Coldwell var kosinn á San Francisco fundinn af því að það var vel kunnugt að hann var með Frh. á 5. b!s. ML ipp að árinu 1928, var nylon ekki nafn, eða númer, eða ekki einu sinni líkingar hugmynd. Þá var það, að efnafræð- ingar tóku til verka. I dag, í hinni nýju C-I-L nylon verk- smiðju í Kingston, Ontario, vinna svo hundruðum skiftir Canadiskra manna. Verksmiðjan hefir nú verið stækkuð svo, að hún getur mætt kröfum Canada þjóðarinnar eins og þær voru fyrir stríðið. Önnur efni, eins og nylon, hafa verið útkoma efnarannsókna, og skapað ný verksvið fyrir Canadiska þjóð. “Cellophane”, til dæmis, veitir hundruðum Canadiskra manna atvinnu í þeirri verksmiðju einni. Og nú, “plastics” framleiðslan, af- kvæmi efnafræðinnar, gefur loforð um ómælanleg tækifæri um atvinnu á þeim sviðum. C-I-L’s starfsvið er efnafræði. . . og efnafræðin mun í fram- tíðinni, eins og í liðinni tíð, framleiða margar nýjar atvinnu- greinar. CANADIAN INDUSTRIES LIMITED Þjónar Canada með efnafræði I.N.—

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.