Heimskringla - 05.12.1945, Blaðsíða 1

Heimskringla - 05.12.1945, Blaðsíða 1
We recommend for your approval our "BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. --------------——-- We recommend for your approval our "BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. —— ---------—• - -» LX. ÁRGANGUR WTNNIPEG, MIÐVTKUDAGINN, 5. DES. 1945 NÚMER 10. FRETTAYFIRLIT 0G UMSAGNIR Svikráð við Bretakonung Einn þeirra Þjóðverja, sem fyrir rétti eru í Nurnberg, er Rudolph Hess. Það var nokkurt hik á að yfirheyra hann vegna þess, að hann var rbaldinn vit- skertur. En hann hefir nú ekki ireynst eins galinn og ætlað var. Sjálfur segir hann, að minnið hafi bilað um tíma, en nú sé hann albeilbrigður og fær um að standa fyrir máli sínu. Fyrir erindi sínu til Englands snemma í stríðinu, gerir hann þá grein, að hann hafi ætlað að lokka Bretakonung á fund Hitl- ers. Hann þóttist þekkja Hamil- ton lávarð. Því hefði hann fyrst á fund hans leitað, að hann bjóst við, að lávarðurinn gæti komið sér á tal við konunginn. En þetta fór á annan veg, sem kunnugt er. Göring heldur fram að Hitler hafi ekkert um þetta vitað fyr en Hess skrifaði honum það, en hann hafi reiðst og talið ráða- gerðina ramvitlausa. Hess sagði ennfremur fyrir rétti, að hann áliti þá, er réttar- höldum stjórnuðu óhæfa til þess; þeir skildu bókstaflega ekki neitt afstöðu sakborninga og dæmdu því sem blindur maður um lit. Fundur stjórna Canada Þriðja fundi fylkjastjórna Can- ada og sambandsstjórnarinnar er nýlokið í Ottawa. Horfir nú heldur betur um samkomulag milli stjórnanna en áður. Fyrsti fundurinn sem þær héldu 1941, sprakk í loft upp. Á öðrum fundinum sem haldinn var í ágúst mánuði á s. 1. sumri, voru fylkin sín á milli mjög ó- samhljóma. Á fundinum sem lauk s. 1. viku í Ottawa, var af meiri al- vöru horfst í augu við veruleik- ann, en nokkru sinni áður, enda þótt margt beri á milli. En vonin er meiri samt sem áður um að ráðning verði fundin á ágrsiningsmálunum. Sambandsstjórnin horfist í augu við meiri útgjöld, en hana dreymdi um fyrir stríð. Þar í liggur aðal atriðið. Hún þarf meiri tekjur, en fyrir stríð og getur ekki á friðartíma aflað sér þeirra nema með góðu samkomu- lagi við fylkin. En fylkin hafa ennþá tak- markaðra vald til að afla sér tekna en landstjórnin. Þau eru þessvegna ekkert fús til að gefa neitt eftir af rétti sínum. En þá kemur til mála og liggur auðvitað beint fyrir, að jafna út- gjöldunum einnig niður, ef hag- kvæmari kynni að vera sameig- inlega, en að fylkisstjórnir og landsstjórnin bauki hver út af fyrir sig. En þá flóknar sagan, sem eðli- legt er. Það sem eru þungar bú- sifjar í einu fylki, eru það ekki í öðru. Þó sambandsstjórnin legði sér þær á herðar, er það vissum fylkjum engin aðstöð. 1 tilboði sambandsstjórnarinn- ar, er ekki gert ráð fyrir, að taka neinn þátt í atvinnuleysiskostn- aði né að útvega vinnu í því skyni. Þar er beldur ekki gert ráð fyrir, að gefa neitt eftir af gasolíuskatti, skemtanaskatti, .rafmagns- og áfengisskatti, sem fylkin hafa ávalt skoðað heyra sér til. Ennfremur eru fylkin ekki ánægð með veitingu sam- Jónas Mallgrfmsson (100 ára dánarminning) bandsstjórnar til fylkjanna eftir höfðatölu íbúanna. í RowelÞSirois nefndarálitinu, er gert ráð fyrir, að jafna megi þessar misfellur, en fyrir því er ekki gert ráð af sambandsstjórn- inni. Þar átti eftir ástæðum að bæta fylkjunum upp, sem fyrir halla urðu. Samvinnan um þessi mál ætti að hafa og virðist hafa það til síns ágætis, að með henni sé ver- ið að koma í veg fyrir hækkandi skatta. Án hennar yrði það ekki hægt, ef útgjalda kröfur stjórn- anna eru eins óraskanlegar og látið er — og sem margt ber með sér, að ekki verði gott að þrykkja mikið niður, þegar litið er á hina gífurlegu skuldahækk- un þjóðarinnar eftir stríðið og alla þá bagga sem það og breytt- ir tímar hafa bundið þjóðfélag- inu á bak. Það yrði að leggja) mikinn söluskatt á vörur til þess j að jafna alla þá útgjalda hækk- ( un sem því hefir fylgt. En þrátt fyrir alla þá óánægju, | sem fyrst kom í ljós gegn hug- mynd sambandsstjórnarinnar, að víkka tekjusvið sitt og að nokkru eða jöfnu á kostnað fylkjanna, er ekki fyrir það tak- andi nú, að til samkomulags dragi um þetta mál. Þó fylkin sum kvarti undan ágengni í þessu sambandi, er það að skýr- ast smátt og smátt, að það gæti orðið almenningi hagur, ef vel er á haldið. Jónasar-kvöld Það mátti heita reglulegt Jón- asar-kvöld á Frónusfundi s. 1. mánudag í G. T. húsinu. I em- bætti deildarinnar Frón var kos- ig, en skemtiskráin var öll um Jónas Hallgrímsson. Tilefnið var að í nóvember á þessu ári voru 100 ár liðin frá dánardægri hans. Flutti Einar P. Jónsson frumort kvæði um Jónas, sem birt er í þessu blaði, Ragnar Stefánsson las upp Gunnars- hólma Jónasar og sögu, frú M. Thorvaldson söng kvæði eftir Jónas og síðast hélt Richard Beck ræðu um listaskáldið, — skörulegt erindi. Var að kvöld- inu hin mesta skemtun og fund- urinn var vel sóttur. Stjórnarnefnd Fróns var að mestu endurkosin og er skipuð sem hér segir: Guðmann Levy, forseti; Jónbjörn Gíslason, vara- forseti; Sigurbjörn Sigurðsson, skrifari; Einar P. Jónsson, vara- skrifari; Jochum Ásgeirsson, fé- hirðir; Davíð Björnsson, vara- féhirðir; Gunnar Erlendsson, fjármálaritari, Steindór Jakobs- son, vara-fjármálaritari. Yfir- skoðunarmenn reikninga: Grett- ir Jóhannsson og Jóhann Beck. Opnir fundir hafa sárafáir ver- ið haldnir á árinu og bókasafnið var ekki í marga mánuði starf- rækt, en er nú opnað á ný á mið- vikudögum. Á veginum hafa ýmsir steinar verið í götunni, einkum fjárhagslegir, en von- andi tekst að ryðja þeim úr götu. í erlendri mold hann beinin ber, — á brjósttónsins væng hann lyfti sér til norrænna sólarsala, og fann þar eldinn í eigin sál og óf inn í draum sinn vort sterka mál, er útvaldir einir tala. Hans ríki var fagurt sem fjallasýn, er frelsandi sól ýfir landið skín frá útsæ til innstu heiða; hans bæn var mild eins og blómsins sál, og beitt hans rök líkt og eggjað stál, er knýr fram til söngvaseiða. Hann lagði undir fót sinn landið alt, og lá úti um nætur þó blési kalt og mögnuðust máttarvöldin. Úr landsins fegurð hann ljóð sín spann í lifandi trú á konung þann, er málaði mannlífstjöldin. Á þroskans leið yfir landnám hans varð laufblað hvert ímynd skaparans og lindirnar ljóðabrunnar. Hann tvennskonar öræfum tengdur var: — Tvídægru mislyndrar samtíðar og öræfum einverunnar. SIGURÐUR EGGERZ FYRV. FORSÆTIS- RÁÐHERRA, LÁTINN ÚR BRÉFI FRÁ REYKJA- ' YÍK, 23. NÓV. Í945 “Hér hefir verið mjög óvenju- legt tíðarfar í sumar. Um miðj- an nóvember var talið að frá 26. júhí hefðu komið aðeins tíu heil- ir þurkadagar hér á Suðurlandi. Það er lítið, enda gekk erfiðlega að þurka hey á Suður- og Vest- urlandi og er heyfengur þar með minsta og lakasta móti. Á Aust- 1 stríðssókn um lífsins stórasand hann studdi til vegs bæði þjóð og land með kvæðunum eilíf-ungu. — Svo kveðjum við öld okkar afreksmanns, — í ástinni geymist minning hans og svip okkar tignu tungu. Einar Páll Jónsson ur- og Norðurlandi var á sama tíma einmunatíð, sólskin vikum saman samfleytt og rigningar- dagar mjög fáir í sumar og haust. Þar hefir verið eitthvert bezta sumar, sem komið hefir um langan tíma. En altaf er hlýtt og þótt kominn sé 23. nóvember, hefir frosts naumast orðið vart í bygð og jörð ennþá alauð og frostlaus, þótt nokkrum sinnum hafi gránað í fjöll. Þetta hefir verið nokkur stoð þeim, sem tæp- ir eru með hey, því að bændur hér syðra hafa til þessa getað beitt geldneyti og ómylkum kúm, auk kinda og hesta. En að vonum finst mönnum mikið til- um þessar sífeldu rigningar, sem virðast alveg þrotlausar. Þetta mundi vera kölluð gróðrartíð, ef að vorlagi væri, enda eru blóm að springa út í görðum um þéss- ar mundir.” ÞEGAR HAMSUN RÆDDI VIÐ HITLER OG SKAMM- AÐI TERBOVEN Frásögn sænkskra blaða Sænsk blöð birtu nýlega frá sögn af fundi þeirra Hitlers og Knut Hamsun rithöfundar, er átti sér stað í Berlín núna í styr- sænsku blaða byggðar á skyrslu Hans S. Jacobsen, fylkisstjóra í Östfold, sem einnig var við- staddur fund þeirra. Samkvæmt frásögn hans á Hamsun að hafa æst sig mjög upp við Hitler og ráðist heiftarlega á Terboven, landsstjóra Þjóðverja í Noregi meðan á heráminu stóð. Hefir frásögn hinna sænsku blaða vakið allmikla athygli. Fréttaritari sænska blaðsins “Dagens Nyheter” í Oslo skrifar meðal annars á þessa leið í blað sit um þetta mál: í viðtali, sem Knut Hamsun átti við Hitler, réðist skáldið mjög að Terboven landstjóira Hitlers í Noregi. Jacobsen fylkisstjóri í Östfold átti að verða túlkur Hamsun, en Hamsun beiddist þess að fá túlk. Holmboe notfærði sér það, Hinn glæsilegi og kunni stjórnmálamaður, Sigurður Eggerz, fyrrum bæjarfógeti og forsætisráðherra, andaðist hér í bænum í gærmorgun, eftir stutta legu. Það mun hafa verið í fyrra- sumar, að Sigurður missteig sig og meiddist þá á öðrum fæt- inum. Hann náði sér þó brátt eftir þessi meiðsl. En síðastliðið sumar tóku meiðslin sig upp og lá Sigurður þá nokkurn tíma á spítala. Hann komst þó á fætur aftur og virtist hinn hressasti, þar til nú fyrir um hálfum mánuði, að hann fjékk óþolandi kvalir í fótinn. Var hann þá fluttur á spítala á ný. Kom þá í ljós, að illkynjuðmeinsemd hafði setst að í fætinum. Var nú reyndur skurður, en það dugði Sigurður Eggerz var hann um tíma settur sýslu- maður í Rangárvallasýslu. Árið eftir, 1908, var hann sýslumaður í Skaftafellssýslu, og var honum veitt sú sýsla á sama ári. Sum- arið 1914 varð hann ráðherra ís- lands, en tók lausn fráþví em- bætti í maí árið eftir, og var síðar á sama ári skipaður sýslu- maður Mýra -og Borgarfjarðar- ekki. Sigurður andaðist eins og sýsiu> en bæjarfógeti í Reykarvík fyrr segir í gærmorgun. Sigurðar minst á Alþingi. Fundur var boðaður í Sam- einuðu Alþingi kl. 1,15 varð hann 1917, fyrst settur og síðan skipaður. Á sama ári varð hann fjarmálaráðherra í ráðu- neyti Jóns Magnússonar og gær.'gengdi því embætti til 1920. Þá Forseti Sþ„ Jón Palmason mint-*varð hann framkv stj f Smjör. ist þar Sigurðar Eggerz a þessa' iíkisgerðinni leið: Reykjavík og ! gengdi því starfi til 1922, en þá II morgun andaðist hér i bæn-;varð hann forsætis Qg dómg. um Sigurður Eggerz, fyrrum málar6ðherra> og hafði em. alþingismaður og forsætisrað- bætti á hendi { 2 ár> m 1924 herra, rúmlega sjotugur að gíðan var hann bankastjóri íg. aidri> . landsbanka til 1930, en á næstu iSigurður Eggerz fæddist a árum> 1930-32, málaflutnings- _ T , , Borðeyri, 28. fcbrúar 1875, son- ( maður . Reykjavík sýslumaður að Hamsun er mjögheyrnarsljor; Ur Péturs Eggerz kaupmanns j f Isafjarðarsýslu og bæjar-fógeti og þyddi skki öll ummæli Ham- þar og konu hans Sigríðar Guð- á ísafirði vaf hann frá 1932 tn sun íyrir Hitler. ; mundsdóttur, bónda á Kollsá; 1934> er hann var skipaður sýslu_ 1 viðtali þessu gerðist Hamsun Einarssonar. Hann útskrifaðist maður f Eyjafjarðarsýslu og mjög æstur og lauk með því, að;úr lærða skólanum í Reykjavík bæjarfbgeti a Ákureyri. Því em- Hitler sagðist ekki vilja tala 1895 og tók lögfræðipróf við; bætti gengdi m j febrú-aJ. frekar við hið ellihruma skáld. Kaupmannahafnarháskóla 1903- s. bj en ljet þá af því fyrir aldurs- Sagt er, að Hamsun hafi einkum Árið 1905 var hann settur sýslu-; sak’ir Qg fluttist til Reykjavíkur. viljað ræða um sjávar útvegs- maður í Barðastrandarsýslu, en „ .... . mal Norðmanna og vildi hann fa arið eftir varð hann aðstoðar-1 Hitler til þess að lofa því að sá maður í stjórnarráðinu. 1907 atvinnuvegur Norðmanna yrði ekki lamaður. við svona menn aftur hætt Síðan sagði Hamsun á þessa var við móttöku hjá Göbbels og leið: “Hinn þýzki landstjóri ræð- blöðin í Þýzkalandi fengu ekk- ur öllu því, er gerist í Noregi, eu ert að vita um fund þeirra. aðferðir hans eiga ekki við okk- Hamsun, sem er nær heyrn- ur. Hin prússneska hrokastefna arlaus varð að láta tala við sig er algerlega óþolandi og okkur í háum tón, eða æpa upp í eyrað geðjast ekki að aftökunum. Við á sér, en túlkur þolum ekki meira af slíku”. —, hálfum hljóðum hans talaði í svo Hamsun Túlkurinn þorði ekki að þýða' vissi ekki, hvernig orð hans voru síðusut orð Hamsun. j þýdd. Er þeir Hamsun og Holm- Síðan á Hamsun að hafa haldið boe fóru frá viðtalinu við Hitler áfram: “Terboven vill ekki reyndi Hamsun að fá að vita, Norsg nema sem “verndarríki” hvort sér hefði tekizt að skýra (Protektorat). Á Terboven að fyrir Hitler, hvernig ástandið halda áfram í embætti sínu?” væri í Noregi og Holmboe sagði Tr„i llT . . , að hann hefði þýtt hvert orð, Hitler: “Landstionnn er her- TT - I ssm Hamsun sagði. Hamsun lét ekki sannfærast um það og sagði æstur í skapi: “Þér eruð fábjáni. Styrjöldin á eftir að standa miklu lengur. Aðferðir ■■■■■ landstjóums joldinm. Eru frasagmr hinna leggja út á þann veg, að við seum með ÖUu óþolandi og það verður á móti hernáminu, það er vafa- ag víta þær miskunnarlaust. laust nauðsynlegt miklu lengur.|Hamsun gerðist æ æstari og (Hér gerðist Hamsun hrærður j æstari og sagði að lokum um mjög og tárfeldi), en Terboven Terboven að hann væri óment- eyðileggur meira fyrir okkur, en ður ruddi) sem ætti ans ekki maður, sem er í {íoregi vegna hernaðarlegra og stjórnmálaá- j stæðna. Síðar fer hann aftur til Essen og verður þar fylkisstjóri.” ( Hamsun: “Orð mín má ekkT Hitler getur bygt upp.” Þettajvið { Noregi —Alþbl. 15. nóv. þorði túlkurinn heldur ekki að þýða fyrir Hitler. Síðan tók Hitlcr til Dóttur fæddist þeim Major og máls og Mrs. C. A. Pesnicak í Albany, ræddi lengi um sameiginleg ör- N. Y., U. S. A., þann 26. nóv. s. 1., lög Þjóðverja og Norðmanna og og hefir nefnd verið Louise hin nýju vopn, sem verið væri að; Alioe. Mrs. Pesnicak var áður fullreyna. | Guðrún F. Borgf jörð. Hamsun spurði því næst, hvers ( -------------- vegna Norðmenn þyrftu að vera Einar Olgerisson kominn heim eins öryggislausir eins og raun j Einar Olgeirsson alþingismað- væri á. Hvernig stæði á því, að ur kom heim flugleiðs frá Eng- Svíar, sem einnig tilheyrðu sam- j landi í gær. Hann fór sem kunn- félagi hinna germönsku þjóðaj ugt er í ágúst s. 1. í erindum rík- fjarlægðust Norðmenn æ meira. j isstjórnarinnar til Mið- og Aust- Eftir samtal þeirra á Hitler að ur-Evrópu-landa. Holmiboe sendisveitarritara sem hafa sagt, að hann vildi ekki tala t —Þjóðv. 17. nóv. skeið sæti á Alþingi, var fyrst þingmaður Vestur-Skaftfellinga 1911—1916, landskjörinn þm. 1916—1926 og þm. Dalamanna 1927—1931. Forseti sameinaðs þings var hann 1922. Af öðrum störfum, sem Sig- urður Eggerz hafði á hendi, má nefna, að hann var endurskoð- andi Landsbankans 1920—1930. þess má og geta, að hann hefur samið og gefið út nokkur leik- rit, og nokkur ljóðmæli eru til frá hans hendi. Með Sigurði Eggerz er hnig- inn í vallinn einn hann vinsæl- asti og glæsilegasti stjórnmála- maður þjóðarinnar á síðari árum. Sjálfstæði hennar var honum alla tíð hjartfólgnast allra mála, og einlægari baráttumaður á því sviði var ekki til í landinu. Það er og víst og kunnugt, að áhrif hans í sjálfstæðisbaráttunni voru mikil og sterk. Mesta að- dáun meðal almennings hlaut hann 1915, þegar hann lagði ráðherrastóðu sína að veði, er hann fékk ekki framgengt í ríkis- ráði Dana þeirri kröfu varðandi réttindi íslands, sem Alþingi hafði óbifandi sannfæringu fyrir að væri réttmæt og sjálfsögð. Alla tíð síðan hefir stafað ljóma af nafni Sigurðar Eggerz í hugum þjóðarinnar. Sigurður Eggerz var glað- lyndur maður, hreinskillin og hvers manns hugljúfi. Allir, er með honum störfuðu, innan þings og utan, minnast hans sem góðs drengs og einlægshugsjóna- manns. Eg vil biðja háttvirta þing- menn að votta minningu þessa þjóðskörungs virðingu sína með því að rísa úr sætum. —Mbl. 17. nóv.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.