Heimskringla - 05.12.1945, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.12.1945, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. DES. 1945 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Útvarpsguðsþjónusta Kvöldguðsþjónustunni frá Sambandskirkjunni í Winnipeg verður útvarpað n. k. sunnudag, kl. 7 e. h. yfir CKY útvarpsstöð. Morgun messan verður með sama móti og vanalega. Séra Halldór E. Johnson pré- dikar við útvarpsmessuna, og Mrs. Elma Gíslason og Pétur Magnús syngja einsöngva. — Gunnar Erlendsson verður við orgelið. Sálmarnir sem sungnir verða eru allir í þjóðkirkju útgáfunni, og eru þessir: 556. Ó, syng þínum drottni; 59. Á hendur fel þú hon- um; 334. Sú trú sem fjöllin flyt- ur; 638. Faðir andanna. Söngflokkurinn, undir stjórn Péturs Magnús, syngur lag eftir S. K. Hall, “Láttu guðs hönd þig leiða hér”. Mrs. Gíslason syng- ur, “In My Fatber’s House are Many Mansions”, eftir J. G. Mac- Dairmid, og Pétur Magnús syng- ur, “My Task” eftir sónskáldið Ashford. Útvarpsmessa þessi er undir umsjón Hins sameinaða kirkju- félags íslendinga. Samskot sem send hafa verið inn til kirkjufé- íslenzk útvarpsguðsþjónusta frá Sambandskirkjunni í Winnipeg SUNNUDAGINN, 9. DES. kl. 7 e. h. Valdir sálmar, ágætir einsöngvar, sérstaklega valin ræða og organspil. Útvarpað yfir CKY stöðina. — Sjá Sambandskirkju fréttir á öðrum stað í Heimskringlu. Hársnyrting — beztu aðferðir AMBASSADOR Beauty Salon 257 KENNEDY ST. sunnan við Portage Talsími 92 716 S. H. Johnson, eig. þess, hafa gert það mögulegt að halda útvarpsmessunum uppi. Vonast er að kirkjufélagið megi njóta áframhaldandi styrks og góðvilja manna, bæði í Winni- psg og út um bygðir. — Gjald- keri kirkjufélagsins er Páll S. Pálsson, 796 Banning St., í Win- nipeg. Einnig mætti senda bréf til hans á skrifstofu Heimskr. ★ ★ ★ Messur í prestakalli séra H. E. Johnson: Lundar, sunnudaginn 23. des. kl. 2 e. h. Oak Point, sunnudaginn 30. des. kl. 8.30 e. h. ★ *■ ★ Frá minnnigarathöfninni í Sambandskirkjunni í gær, verð- ur skýrt í næsta blaði. Fyrir þetta blað vanst ekki tími til lagsins af hinum mörgu vinum þess. Séra Philip Pétursson flutti TILKYNNINQ til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs á íslandi Frá næstu áramótum hækka áskriftagjöld að blöð- unum úr kr. 20,00 í kr. 25,00 á ári. Þótt þetta sé lítil hækkun frá því fyrir stríð, og upphæð, sem engan ein- stakling munar um, þá er ætlunin að þetta nægi til þess að mæta auknum kostnaði við útbreiðslu blaðanna hér, inn- heimtu og póstgjald. Eg er ekki í vafa um að kaupendur blaðanna á Islandi verða vel við þessari hækkun, á áskriftargjaldinu og greiði það skilvíslega. JHikilsvert er að menn greiði áskriftargjaldið á fyrra hluta hvers árs, (tímabilið jan.-júní) án þess að sérstaklega þurfi að kalla eftir því, því að það á að greiðast fyrirfram. Öllum má á sama standa, hvort þeir greiða þessa upphæð á fyrri eða síðara hluta hvers árs, en það skiftir nokkru máli fyrir mig til þess að geta gert upp við blöðin á réttum tíma. Þetta vildi eg biðja heiðraða kaupendur blaðanna að athuga. Björn Guðmundsson —Reynimel 52, Reykjavík. ræðu í kirkjunni um þetta efni, en að henni lokinni, fór fram söngur og kaffidrykkja í sam- komusal kirkjunnar. Samkom- an var mjög vel sótt. í ræðu sinni mintist presturinn þess, að 16 hermenn, hefðu ekki komið heim úr stríðinu, er söfnuðinum tilheyrðu. Hann las upp nöfn allra er innritast höfðu. ★ ★ ★ Heimskringla er beðin að geta þess, að þriðja bindi Sögu Is- lendinga í Vestuirheimi fáist hjá: Hirti Hjaltalín, Mountain, N. D. Guðm. Lambertsen, Glenlboro, Man. ★ ★ ★ Kvenfélag Sambandssafnaðar hefir fundi n. k. þriðjudagskveld, | 11. des., kl. 8, að 657 Lipton St. * * * Icelandic Canadian Evening School » Mrs. A. Wathne flytur fyrir- lestur um “Homecrafts and Social Customs” (in Iceland), í neðri sal Fyrstu lútersku kirkju, á þriðjudagkveldið, 11. des., kl. 8. Mrs. Wathne er mjög fróð um þessi efni, þar sem hún hefir gafið sig að því um margra áraj skeið að kynna sér þau. í sam- j bandi við erindin sýnir hún yfir | 30 skuggamyndir (slides), sem; Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Talsími 95 826 Heimilis 53 893 dr. k. j. austmann Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 Gjafir í námssjóð Miss Agnes Sigurdson Mrs. Ásdís Henrickson, /Gimli, Man. ___________$5.00 Mr. og Mrs. S. O. Bjerring 10.00 Mrs. W. J. Burns _______ 10.00 Mr. og Mrs. Th. J. Gísla- son, Brown, Man. ______ 10.00 Gail Forest and her grand- father Halldór Sigurdson 25.00 Samtals -------------$ 60.00 Áður kvittað fyrir---- 841.50 Alls - ________________$901.50 Með þakklæti, f. h. nefndarinnar, G. L. Jóhannson, féhirðir Tilvalin Jóla-gjöf Jólin nálgast. — Dagana fer þá að lengja, sólin að hækka. Flestum er svo farið að þeir vilja gefa vinum sínum ein- hvern hlut sem þeir geta átt og metið. — Stundum er erfitt að ákveða hver sá hlutur eigi að vera. — Allir vilja lesa Heimskringlu. — Bezta jólagjöfin er einn eða fleiri árgangar af Heimskringlu. — Sendið oss nafn og áritun viðtakanda, og $3.00 — $5.00 fyrir tvo árganga, — og vér skulum sjá um að Heimskringla verði send á hverri viku. Með fyrstu sendingunni verður jóla-kort með tilhlýðilegri áritun og nafni gefandans. Þetta er hezta jólagjöfin. THE VIKING PRESS LIMITED 853 Sargent Ave. — Winnipeg, Canada EYÐUBLAÐ FYRIR OFANSKRÁÐA GJÖF Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg. Gerið svo vel að senda Heimskringlu til: Nafn____________________________________________ \ Áritun Innlagt fyrir eitt ár $3.00 — tvö ár $5.00. Nafn gefanda--------------------------------- Áritun Þakkarávarp Við undirrituð getum ekki lát- hún lét búa til á eigin kostnað ið hjá líða að minnast með þakk- fyrir þetta tækifæri. Myndirnar læti minningar guðsþjónustu eru af alskonar handiðn og lista -i þeirrar er haldin var hér s. 1. smíði o. fl. Einnig hefir hún j sunnudag í minningu þeirra úr með sér sýnishorn af íslenzkum þessari sveit er lífið létu fyrir hannyrðum og öðru því viðvíkj-^ land og lýð í nýafstaðinni heims- andi. j styrjöld. Það verður áreiðanlega fróð-| yjg þökkum sveitungum okk- legt og skemtilegt fyrir yngri og ar 0g nefncj þeirra er um undir- eldri að hlusta á erindið og skoða búning sá fyrir að heiðra á þenn- munina. an hátt minningu okkar elskaða Islenzku kenslan hefst kl. 9. sonar og bróðurs, Herberts. — Aðgangur fyrir þá sem ekki Einnjg viljum við þakka fyrir þá hluttekningu er okkur var sýnd með þessari minningarstund, fyrir huggunarorðin er viðstadd- ir prestar mæltu, og fyrir hina fögru umgerð um mynd okkar látna sonar, sem okkur var af- hent, og sem tveir aldraðir snill- ingar í þessum bæ höfðu lagt hönd á að gera. Vigfús J. Gutt- ormsson hafði ort hið fagra er- indi, sem hér með fylgir, en Louis Van Coillie hafði skraut- ritað það undir myndina: Báðum þessum mönnum erum við þakk- lát fyrir að gefa af list sinni til og eru innritaðir, 25c. * ★ Dánarfregn Skúli Skúlason andaðist í Sel- kirk þann 24. nóv. Hann var fæddur að Presthólum í Norður- Þingeyjarsýslu 3. sept. 1857. — Foreldrar hans voru Skúli Metu- salemsson og Guðrún Geirsdótt- ir. Þau fluttu til Vesturheims árið 1903. Um hríð dvöldu þau í Winnipeg, en síðar nam hann land við Oak Point, Man., og bjó þar um allmörg ár. Katrín kona hans dó 4. jan. 1941. Börn þeirra eru: Guðrún, gift J. McDougall,, ag heiðra drenginn okkar Winnipeg og Björn, búsettur á veifa okkur huggun. Oak Point. Útför Skúla fór fram í Selkirk, frá Langrill’s útfarar- stofu þann 28. nóv. Jarðsett var í grafreit íslenzka safnaðarins þar. — “Þreytti faðir sof í ró”. S. Ólafsson ★ ★ ★ Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund miðvikudagskvöldið 12. des.t að heimili Mrs. J. P. Markússon, 524 Ash St. Fund- urinn byrjar kl. 8. Lúterska krikjan í Selkirk Sunnud. 9. des. — Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Islenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ★ ★ ★ Wanted — Three or four un- furnished rooms or suite as soon as possible. Mrs. Ásta Oddson Ph. 41 444 163 Arlington St. Með þaklátum hjörtum biðj- um við guð að blessa ykkur öll. Mr. og Mrs. J. B. Johnson —Lundar, Man., og fjölskylda 28. nóvember 1945. Þann orðstír gat sér mannvalið sem meta verður hátt, og minningarnar frjálsir lýðir geymi. Það upphefð er og harmabót að hafa dreng þann átt, sem hetja féll til bjargar öllum heimi. Látið kassa í Kæliskápinn NvmoU M GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COKE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Þar er bezt að panta til jólanna. Vigfús Baldvinsson & Son, Simi 37 486 eigendur Hetjusögur Norðurlanda (Þýtt hefir Rögnv. Pétursson). Enn eru nokkur eintök fyrir- liggjandi af þessari vinsælu bók. Þeir sem vilja eignast hana sendi pöntun til skrifstofu Heimskr. og 35c, verður hún þá send póst- frítt. * The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave., Winnipeg ★ ★ t Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantamr sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5i. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Ki. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisf élaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man, DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvi gleymd er goldin skuid The Fuel Situation Owing to shortage of miners, strikes, etc., cer- tain brands of fuel are in short supply. We may not always be able to give you just the kind you want, but we have excellent brands in stock such as Zenith Coke, Berwind Briquettes and Elkhom Souris coal in all sizes. We suggest you order your requirements in advance. MCC URDYQUPPLY^*O.Ltd. BUILDERS' SUPPLIES ^ond COAL PHONES 23 811 — 23 812 1034 ARLINGTON ST. COUNTERSALESBOOKS KAUPIÐ HEIMSKRINGLU bezta íslenzka fréttablaðið Heimskringla á Islandi Herra Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, hefir! aðalumboð fyrir Heimskringlu á [ Islandi. Eru menn beðnir aðj komast í samband við hann, við-1 víkjandi áskriftar-gjöldum, og einnig allir þeir sem gerast vilja kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. Hr. Guðmundsson er gjaldkeri hjá Grænmetisverzlun ríkisins og þessvegna mjög handhægt fyrir borgarbúa að hitta hann að máli. Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.