Heimskringla - 12.12.1945, Blaðsíða 1

Heimskringla - 12.12.1945, Blaðsíða 1
We recommend loi your approval our // BUTTER-NUT LOAF " CANADA BREAD CO. LTD. Wmnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. We recommend for your approval our " BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. ^X- argangur VVTNNTPEG. MTÐVTKUDAGTNN , 12. DES. 1945 NÚMER 11. FRETTAYFIRLITM)G umsagnir Fundur stórlaxanna ’Alt í einu kemur upp sú saga, þrír forustumenn heimsmál- anr>a, aetli að halda fund með sér jólin í Moskva. Fréttin er a<5 því leyti til óvænt, að Tru- ^an forseti hafði ekki fyrir neitt ýkjalöngu lýst því yfir, að hætt skyldi um tíma við slíka fundi, þeir reyndust oftast árangurs- litlir og nú væri bezt að alþjóða- félagið (Untied Nations Organi- zation) tæki við og reyndi að semja frið og taka ákvarðanir gagnvart þjóðunum sem undan °ki hefðu. verið leystar. Jafnvel þó alþjóðafélagið hafi hendur ^undnar og 'hinir stóru þrír, Seti ónýtt alt þeirra starf, er nú samt svo að sjá, sem þeim hafi þótt vissara að koma saman áð- Ur, og gefa alþjóðafélaginu bend- ingu um hvaða leiðir skyldu íarnar. Þetta er í fyrsta sinni, sem hinir stóru þrír hafa látið þokast fyrir nokkru valdi og er það góðs viti. Þeir hafa nógu lengi elt hrátt skinn um hverjir naða ættu þjóðunum, sem undan ófrelsisokinu hafa verið leystar, aðrir en þær sjálfar. Það er ^aeira en tími til þess kominn, a<5 vald almenningsviljans fari a® láta til sín taka og láti hina þrjá vita, að þeir séu ekki alt Salt jarðar. Það er ekki neitt yelferðarmál í hugum almenn- ir*gs, að svifta þessar þjóðir sJalfsákvörðunarrétti sínum, en Vera í þess stað beittar útlendu Valdi, með viðskiftagróða ein- stakra manna einna að augna- ^iði. Slíkt ráðslag verður snn fordæmingarverðara þegar á það er Htið, að margar hinna ófrjálsu þjóða nú, eru í flokki stríðsbanda þjóðanna, hafa með þeim barist °g sem hafa þeim mun meira á knefarétti hinna illu kent, sem þaer voru fámennari, en stærri stríðsaðilar þeirra. Ef stórlaxarnir á Moskvafund- lnum koma sér nú ekki saman Urn að veita þeim þjóðum, sem sfríðsaðilar þeirra hafa verið, fult frelsi, eins og t. d. Hollend- lngar og aðrar vestur-Evrópu þjóðír nýlendum sínum í Austur- aiíu, og Rússar og aðrar Evrópu þjóðir, þeim þjóðum, sem úr helju voru heimt^ar með úrslitum siríðsins, er ekki neins friðar að ysenta, að þessum fundi loknum 1 Moskva, vegna þess, að meðan þannig stefnir, sem nú gerir, eft- lr London-fundinn sæla, er tog- streitunni haldið áfram um að afla sér betri aðstöðu í næsta ^ríði, sem að mun re&a. Það inn er eftir sem áður ofurseldur stríði. Á fundinum í Moskva verða aðeins þrír hinna stóru, þ. e. Truman, Attlee og Stalin. Full- trúar verða þar hvorki frá Frakk- landi né Kína. Er sagt að Stalin hafi ekki kært sig um þá og hafði mál sitt fram í því efni. Lítið sýnishorn af tjóni síðasta stríðs Manntjónið: Innan Bretaveld- is 434,885 fallnir og tapaðir, 468,- 388 særðir (fram að 31. maí ’45). í Bandaríkjunum fram að lokum japanska stríðsins 296,352 falln- ir og tapaðir, 651,168 særðir. Á Rússlandi fram að lokum Ev- rópustríðsins 12 til 15 miljón borgara og hermanna fallnir og særðir. B RÉ F 1028 Kincaid Road, Mt. Vernon, Wash., Kæri vinur: 1. des. 1945 Áður en eg lagði upp í þetta ferðalag lofaði eg þér að senda1 Sólsetur línu til þín við tækifæri. Nú er j það tækifæri í garð gengið, og ’ vil eg því leita að einhverju handa þér í herbergjum heila búsins. Vona bara að þau reyn- ist ekki öll tóm þegar til á að taka. Ferðalagið hefir gengið að ósk- um og að öllu leyti án slysa, en mjög ánægjulega. Lofaðu mér fyrst að láta í ljós hugheilt þakk- læti okkar hjónanna til vina okk- ar í Árborg og grendinni, sem kvöddu okkur með ágætri vsizlu og vinagjöfum svo eftirminni- lega. Og vinahugurinn á bak við það alt saman var svo hlýr og einlægur, að minningin um ! Morgunn L4gt á grunni gróandans græðist runnur veikur, er hátt á unnum andvarans albjört sunna leikur. hann mun aldrei fyrnast hvert í Kína urðu 84 miljón manna ! sem leiðir okkar kunna að liggja að hrekjast frá heimilum sínum.1 j framtíðinni Á Grikklandi voru 1,085 borg-i ^ -u-ií * * ' Það var í halfgerðu norðvest- ír og þorp logð í eyði (fra 1941 . . . . & f an roki og kalsaveðn að við for- fram að marz-manuði 1945). | , , . , n , „ , , um fra Wmnipeg þ. 9. nov. og A Bretlandi var þriðja hvert heimili skaddað eða eyðilagt. Á Hollandi er sagt áð 5 ár ... , . , by2 þumlung daginn aður, svo : lögðum leið okkar suður fyrir i landamærin. Það hafði snjóað Undir sól og eldlit ský inn í hlýja blæinn, ókum við um Albert Lea eftir miðjan daginn. f Wyoming Einhver leiðir íslending af æðri máttarvöldum. Nú erum við í Wyoming og vestur áfram höldum. Hjarðmenn Hvarf mér nautahjörðin sjálf, er hér var í gær á rangli. Nú sé eg aðeins kálf, og kálf og kálf og kálf á stangli. EINN AF HONG KONG ÍSLENDINGUNUM . Pte. M. J. Ólason þurfi til þess, að koma akurlend- inu aftur í rækt, sem sjór flæddi yfir. í Belgíu kostar 50 miljón dali að gera við járnbrautirnar, sem voru þar eyðilagðar. 1 Rússlandi voru 71,700 borgir og þorp eyðilögð af sprengjum. Fram að 31. marz 1945, kostaði stríðið Canada 15 biljón dali. Fyrir það fé mætti byggja 8000 dala íbúðarhús fyrir aðra hverja fjölskyldu í landinu. Gera við hús fyrir aðra hverja fjöl- skyldu alt upp í 200 dali hvert, kaupa hverri fjölskyldu í landinu 1000 dala bíl, kæliskáp fyrir 200 dali, þvottavél fyrir 150 dali, radio fyrir 100 dali, ryksugu fyrir 50 dali, sauma- maskínu fyrir 100 dali, eldavél fyrir 150 dali, ný húsgögn fyrir 200 dali. sem hn mun er enn sem fyr frelsið, um er barist, og verður '°pandans rödd, eigi síður eftir PVL sem kynning manna í heim- lnum eykst og menningin út- reiðist. Ef hinir stóru þrír við- Urkenna ekki þetta, en togast yrir sjálfa sig á um afstöðu til Valda framvegis, verður enginn Varanlegur friður samin og !finni villan verri hinni fyrri. riÓur án frelsis og sjálfsákvörð- hharréttar smárra þjóða sem stórra, hefir aldrei blessast og iessast aldrei. Af stórþjóðun- Urn þremur, er það aðeins ein, Sem lýst hefir því yfir, að hún refjist engra landa eða skaða- óta eftir þetta stríð; það er andaríkjaþjóðin. Það er og j®>\sem farið er fram á í At- antshafssáttmálanum. Meðan lks frelsisanda verður ekki Vart í verki hjá hinum af stór- . Xunum þremur, er ekki neins avinnings að vænta og heimur- útlitið var alt annað en glæsilegt. En þegar suður kom til Grand Forks lægði veðrið og snjóiinn þar var einungis ofurlítið föl. Austur til Minnesota lá leiðin næsta dag og var þar alauð jörð, og eftir það sáum við ekki snjó fyr en vestur í Utah fjöllum þar, sem við lentum í dimmviðri um stundarsakir, rétt fyrir neðan himininn. Þá urðum við einnig Auðn Auðnin vekur í mér hroll með yfirliti fölu. Eg þarf að fá mér flösku eða poll með fersku vatni og svölu. í Iowa Hér er útsýn yfrið grand og til beggja handa, við bláskóga um beitiland berar hríslur standa. Carl Goodman Þú að næsta koti kemst, koti, sem þú veizt um, en við hérna fyrst og fremst forsjóninni treystum. HLÍN (Ársrit íslenzkra kvenna) Tuttugasti og sjötti árgangur af ritinu Hlín, sem Fröken Hall- dóra Bjarnadóttir gefur út, er nýkominn vestur. Er það sem fyr fult af fróðleik um starfsemi kvenna á Islandi og öðrum nýti- legum greinum. Teljum vér rit þetta ætti að vera kærkomið konum hér vestra. I því eru bréf frá konum um alt land er greina hvað kvenþjóðin hafist að í þágu heimilisiðnaðarins. Úr hvaða sveit heima sem konur hér vestra eru, sjá þær í ritinu hvað í gömlu átthögunum er nú að gerast inn- an samtaka kvenþjóðarinnar. í ritið skrifar fröken Halldóra í þetta sinn ágrip af ferðasögu sinni vestur um haf. Er Vestur Islendinga þar minst og á þann veg, að treysta mun skyldleika og vináttubönd landa eystra og vestra. Ritið kostað aðeins 35c og er eflaust ódýrasta rit eða bók sem hægt er á að benda. Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland S-t., Winnipeg, annast söluna. Utah Sýnir morgunsólar gull sitt á tindum öllum, dásamlega dularfull dagleið, uppi á fjöllum. að fara upp fyrir snjólínu í Ore- gon fjöllunum en þar höfðum við gott veður. Og á meðan eg er að skrifa um veðrið þá er bezt að skýra frá því að síðan við komum hér * á ströndina hefir rignt eitthvað á hverjum degi og loftið er oftast svo skýjað að sjaldan sér til sólar. Mun það þó ekki altaf vera þannig. Víða á þessu ferðalagi höfum við átt ágætum vinum að mæta og hefir það ekki lítið aukið á ánægju ferðalagsins. Eg fer ekki út í þá sálma að nefna neina sérstaka, en staðir þeir sem mér verða minnisstæðastir eru Min- neapolis, Rochester, North'Eg veit að þessi borg er aiira I Klettafjöllum Hágangurinn heldur vörð um heiðalandsins víða svörð, sandhæðir og sviðna jörð í svalheimstign og bænagjörð. Til Salt Lake City Hér í þessum djúpa dal, með dásemd alt í kringum um, fjallaborgin fagna skal frægum íslendingum. Platte, Neb., Salt Lake City, bezt, Spanish Fork, Portland, Seattle i bæði fy,rir hsimamann og gest. og svo Mt. Vernon. Lengra er Hún á sjálfsagt margt af ýmsu, og mest í Jóhannes Snorrason, flugmað- ur frá Islandi, kom fyrir skömmu til Winnipeg; hann hefir verið i Montreal að kaupa flugvélar; hefir hann keypt 2 Catalina flug- ur (er flytja 22 farþega) og fer í annari nú þegar heim. Hann lagði af stað frá Winnipeg í gær. nú ekki hægt að rekja söguna að sinni. En á nefndum stöðum öll- um áttum við mjög ánægjulegar stundir með íslenzku fólki og töl- uðum hreina íslenzku. Ef mað- ur gæti það ekki, þ'á væri ekki mikið gaman að ferðast; því í raun og veru er alt ferðalag þreytandi, bæði fyrir líkama og sáL Og það vildi til að á ferða- laginu sjálfu milli þessara | Utah.dalur nefndu staða höfðum við með okkur Islending að heiman, Guðmund Hjálmarsson, þann er heimsótti Winnipeg fyrir stuttu, og hann kann vel að tala ís- lenzku, og þess nutum við 1 hans félagsskap. Höfðum við það- okkur til skemtunar að yrkja og skrifa alla leiðina og urðu þannig til um 60 vísur, flestar um ferða- lagið, og verður ef til vill eitt- hvað af þeim birt seinna. I þessu bréfi má þó senda nokkrar af þeim til gamans: af mörgu, er hvergi annarsstað- ar sézt. Spanish Fork Hugann fangar alt og eitt, í öllu, stóru og smáu, og mig langar ekki neitt yfir fjöllin háu. Um fagra dali og fjöllin há fer mig nú að dreyma: aldreifegri sýn eg sá síðan eg var heima. Undir fjallsins víða væng vetur og sumar mætast, og í dalsins djúpu sæng draumar fagrir rætast. Á öræíum, Oregon Þó vel sé stsyptur vegur nýr, virðist land í dái; öræfanna andi býr inni í hverju strái. Einn af Islendingunum, sem voru í Winnipeg Grehadiers her- deildinni í Hong Kong, leit inn á skirfstofu Heimskringlu s. 1 laugardag. Hann var þar fangi ásamt fleirum í 4 ár og er ný- kominn heim. Nafn hans er Metusalem John Ólason og í hernum var hann ‘private’. Hann á heima í Pilot Mound, Man., og er giftur enskri konu. En for eldrar hans voru Mr. og Mrs. J. M. Ólason, Hensel, N. D., og var hann á leið þangað ásamt konu sinni að finna þau. Fram að 1943 var Mr. Ólason í Hong Kong, en þá var hann sendur til japanskrar eyjar, er Oeyama (stóra fjall) heitir, vinnu. Var vinnan afferming skipa, kolaburður o. fl. Þar var vsrið í einu fangaveri Japa. Og raðan kom hann heim nú að stríði loknu. Á Hong Kong var sultarlíf svo mikið, að Mr. Ólason sagðist ekki refði fyrirfram trúað, að nokkur maður gæti lifað á því. Hrís- grjón og bygg, soðið í gufu, var aðal-rétturinn og sjaldan neitt annað, utan súpu úr kartöflu- flusi eða kálgrasi. Eftir að í verið kom, var stöku sinnum fiskur og kjöt á borðum, en ekki neitt fram yfir það að við héld- um kröfutm við vinnuna. ' Vinnutíminn var átta stundir á dag. Af framkomu Japa, er þeir umgengust, lét Mr. ólason ekki illa, ef ekki bar út af í neinu. En ef þeim fanst, að alt gengi ekki að þeirra vilja við störfin, var skrattinn vís. Um skemtun var ekki neina að ræða eða nokkuð, sem til daga- munar gat talist. — Við skrið- um í rúm okkar að kvöldi. _____ Sunnudaga, jafnt og aðra daga var unnið, enda er mánudagur hvíldardagur í Japan. En hann náði ekki til fanga, nema ef kalla mætti háKan dag einu sinni ■eða tvisvar í mánuði, ef vel lá á Jöpum. “Það er tilbreytingarlítið líf að vera fangi í fjögur ár. En við gerðum það með okkur, Canada- menn, að Japar skyldu aldrei fá bælt okkur andlega, eða kúgað,” sagði Mr. Ólason. Fimm íslendinga sagði Mr. Ólason verið hafa fanga í Hong Kong. Voru þeir auk Njáls Bar- dals, og Carls Johnson, sem heim eru komnir, Theodor Johnson (bróðir Carls Johnson), en hann dó rétt áður en af stað var haldið heim og maður, sem Böðvar Ólafsson hét, frá Portage La Prairie, Man., sem ekki hefir frézt af og líklega er dáinn. Mr. Ólason er burðamikill og þreklegur á velli. Hann sagðist hafa lézt um 65 pund. Hann er þó hinn hressilegasti í viðmóti og karlmannlegasti, — vegur lík- legast um 200 pund, en “að ná sér væri hann ekki alveg enn bú- inn,” sagði hann. Hann sagði engin vandræði að komast af með ensku í Japan; hún væri fyrsta erlenda málið sem þar væri kent. Drengir og stúlkur í hærri deildum barna- skóla gætu vel bjargað sér í ensku. iHonum var sjaldan misdæg- urt, nema á leiðinni heim fyrst í stað, vegna þess, hveð menn voru góðir við fangana og tróðu miklu í þá af ísrjóma og öðru lostæti. En jafnvel það hefði hann stað- ist eftir fyrstu dagana. í Nebraska í sumarveðri sallafínu er siglt um Nebraska, vestur yfir Löngulínu Lincolns forseta.' ! Dagsetur Ennþá jörðin austur snýst, með efasemdir dagsins; vestrinu engin orð fá lýst með eldblik sólarlagsins. Á Oregon-fjöllum Efst á tindum Oregon anda vindar hljóðir; jólamynda millión munans kynda glóðir. Dimmviðri Skefur mjöll um heiðahjarl, hleður öllu í raðir; yfir fjöllin ekur Carl, eins og tröllafaðir. Vetur í Oregon Fjalli hljóðu fögnuð lér fegurð óðarsalsins, gegn um móðu er sjónin sér sumargróður dalsins. í huga glöðum sálm eg syng, um sælu vetrardagsins, akra græna alt í kring og yndi sólarlagsins. Cólumbia-dalur Um hrikalegan hamrasal, af hæðum vötnin falla, með árskyngni í undrasal, inn á milli fjalla. I Portland Yfir fjallsins.eyðigeim inn í græna skóga, við erum komin heilu heim rtil Hafnarlandsins frjóa. Er þetta víst nóg að sinni, og ekki við það bætandi. Ferðinni er nú heitið norður til Vancouver bráðlega í heimsókn til kunn- ingja þar. En þar verðum við ekki nema stuttan tíma, og þá förum við suður hingað aftur og þá seinna til Seattla, þar sem við hyggjumst að dvelja eitthvað upp úr nýárinu. Beztu kveðjur til kunningj- anna. Þinn einl., S. E. Björnsson Mr. og Mrs. Hallur Jónsson frá Víðir, Man. komu til bæjar- !ins s. 1. mánudag. Þau voru að vitja systur Halls, Mrs. Ragn- heiðar Goodman, frá Langruth, er hér hefir legið á sjúkarhúsi og er á batavegi. * * * F.O. F. S. Johnson, (í R.C.A.F.) sonur Mr. og Mrs. Eggert John- son, 939 Ingersoll St., Winnipeg, kom heim úr hernum 23 nóv. Hann hefir verið í stríðinu hand- an við höf víðsvegar og síðast í IBurma á Indlandi. Kona hans og sonur, sem hann hafði ekki séð, foreldrar og aðrir voru á járnbrautarstöðinni að bjóða flugmanninn velkominn heim, eftir þriggja ára burtuveru. Mr. Johnson víkur hér að sinni fyrri atvinnu í bænum. ★ ★ * Ágúst Eyjólfsson, fyrrum á Otto, biður Hkr. að geta þess, að hann sé fluttur til Lundar og óskar að vinir hans er skrifa honum, sendi bréfin nú til Lund- ar, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.