Heimskringla - 12.12.1945, Blaðsíða 4

Heimskringla - 12.12.1945, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIHSERIHGLA WINNIPEG, 12. DES. 1945 Hcítnakringla (StofnuB ÍSSS) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 WINNIPEG, 12. DES. 1945 Á heiðarbrún Með þessu fagra og látlausa nafni er ný ljóðabók komin út hér vestra. Höfundur hennar er Dr. Sveinn E. Björnsson, áður í Árborg, en nú fluttur vestur að hafi. Hann er fyrir löngu orðinn kunnur fyrir ljóð sín af því er þirtst hefir í blöðunum v^stra eftir hann og sem öll hafa á sér borið aðalsmark göfugs manns, hógværs og hugsandi, enda er hann fyrir þessi lundareinkenni þektastur á meðal samferðamanna sinna. Það er gamalt orðtak að eplið falli ekki langt frá eikinni; þetta hefir sannast á um ljóð hans; yfir þeim er blær hreinleikans. Við skjótan lestur ljóðabókarinnar tókum vér eftir því, að þar er ekki að finna neitt sem er vanhugsað eða fleygt fram eins og menn segja. Þar er ekki til efnislaus vísa. Mikið af ljóðunum eru ort við ýms tækifæri. Er nú kunnara en frá þurfi að segja, hvernig er um innihald slíkra kvæða og hvað tómahljóðið er þar oft auðgreint. í hinum mikla sæg tækifærisljóða í bók dr. Björns- sonar, verður þessa aldrei vart. Skáldið skyggnist svo velum í sálarlífi manna, að hann kemur þaðan aldrei tómhentur, finnur þar ávalt einhvern kjarna, er þess er verður að á lofti sé haldið. Það þarf mikla athyglisgáfu og þekkingu á sálarlífi manna til þess að geta sagt og sannað það sem Stephan G. Stephansson sagði: “Hvert líf er jafnt að eðli og ætt sem eitthvað hefir veröld bætt. í tækifæriskvæðum sínum hefir dr. Bjöxnssyni tekist að sýna þetta vel og oft ágætlega. Af stærri kvæðum má nefna minnin um ísland, Canada og um ýmsar íslenzku bygðirnar hér vestra, Jón Sigurðsson og frelsis- hreyfingu nítjándu aldar, Týsfórnin, Landnemaljóð, Fxá May- flower til Plymouth Rock og mörg fleiri. Hugleiðingar höfuridar um þessi efni, eru meir en þess virði að kynnast þeim. Þær sýna að hér tekur hugsuður á viðfangsefn- unum. Blærinn yfir kvæðunum er laus við allan slagorðarembing. En það þarf ekki að lesa lengi, til þess að verða þess var að þarna er verið að segja eitthvað, sem hugann grípur og það eru fá kvæði sem menn finna ekki til, að þeim hafi bæði verið skemtun og fróð- leikur í að lesa. Þeir sem með hógværð og stillingu íhuga það, sem þeir lesa og unna að brjóta efnið dálítið til mergjar, munu finna, að kvæði þessarar bókar eru fyrir þá ort. Hinir sem glamri og kerskni einni unna og þykir kærast, að skáld og rithöfundar slái um sig, finst eflaust lítið bragð að því að lesa þau. Þar eru að vísu góðlátlega fyndnis vísur, en skammarvísa, er engin í bók- inni. Hún er eins snauð af þeim og ljóð Matthíasar. Eitt vekur og eftirtekt við lestur þessarar kvæðabókar og það eru hin góðu ensku kvæði, sem þar eru þýdd. Dr. Björnsson velur ekki af verra tæinu það sem hann þýðir. Til dæmis að taka blæðið “Skýið” eftir Shelley, sem álitið er ein af hinum fáguð- ustu perlum enskra skálda. Eins er með kvæðin eftir John Keats, Huxley, Lampman. Slík kvæði eru gott innlegg íslenzkum bók- mentum, ekki sízt þegar meðferð þeirra er sæmileg í þýðingunni og rétt, og blátt áfram eins og hér á sér stað. Sýnishom af því sem hér hefir verið minst á og yfirleitt af kvæðunum, væri auðvelt að birta, en með þessari grein var ekki tilgangurinn annar en að geta þessarar nýju kvæðabókar, sem góðrar fréttar úr bókmentaheimi okkar hér vestra, en ekki að skrifa langt mál um haíia. En tvær eða þrjár lausavísur skulu hér teknar upp og eitt eða tvö kvæðabrot. Kvæði til Vilhjálms Stefánssonar byrjar þannig: Lít eg dreng í lágu hreysi: ljósan hrokkin-koll. 1 Hulduhvammi, að húsabaki, hann á skip og poll.---- Betri mynd en þetta að upphafi ferða Vilhjálms og heims- frægðar, er ekki gott að hugsa sér — og ekki sízt vegna þess hve látlaus hún er. 1 kvæði um Rögnvald heitinn Pétursson stendur þetta: Sönur íslands í útlegðinni enginn tryggari var. Niðurlag vísu tungu, er svona: um íslenzka Hún er ljósbrot lífs míns frá landi minninganna. Með virðingu og þakklæti til skáldsins fyrir hans góða inn- legg til vestur-íslenzkra bók menta. ' ÚTYARPS-ERINDI Eftir séra H. E. Johnson í lausavísum hans er þetta: Yfirborðsins andagift alt, sem hirða kunni hefir mörgum landa lyft úr lítilsvirðingunni. Að vera ungur annað sinn er allra karla gaman. Þó að fjör og fríðleikinn falli varla saman. Margur siglir ástar án út á hafið stóra, og hefir stöðugt hundalán frá heimsins bankastjóra. Frá æskuskeiði minnist eg sér- staklega einnrar samræðu um trúmál, milli fóstru minnar og annarar konu. Gesturinn hafði þær fréttir að færa, að himna- bréf hefði fallið til jarðar þá ný- lega suður í löndum. Bréf þetta var áminningar og upphvatning- arskeyti frá uppheimsbúum til jarðarbarna að halda sér nú fast við trúna. Ritað var það á latínu og þessvegna einungis prestun- um skiljanlegt, og þeiirra var að útleggja þessa paradísar prédik- un fyrir fólkið. Annars man eg ekkert frekar frá þessari sam- ræðu en þess vorum við full- viss, að sagan væri sannleikur. Ekki kem eg hér með sögu þessa til að vekja hlátur í hugum ykkar, enda sé eg enga ástæðu til að undrast yfir trúgirni þessa fólks. Þeim var mjög eðlilegt að trúa þessu .eftir trúarskoðun og þekkingar þroska þeirrar ald- ar. Eg nota þessa endurminn- ingu sem inngang af því hún sýnir svo dæmalaust vel hvernig menn hugsuðu sér samband sitt við hin himnesku máttarvöld. Þetta gerði trú-fólksins svo und- ur innilega og svo undur hvers- dagslega. Guð hélt sinni almátt- ugu verndarhendi yfir þeim per- sónulega í daglegum hættum og vanda, hann sendi góða engla til að vernda þá og fénað þeirra frá aðsóknum illra vætta, hann sendi sína sendiboða mönnunum til vegvísunar og skrifaði þeim» bréf þegar mest þurfti við, eins og til dæmis á þvílíkri ógnaöld, sem vantrúarrit slíkra manna sem Magnúsar Eiríkssonar og Björns Gunnlaugssonar mögn- uðu heima, á mínum uppvaxtar- árum. Til þess að skilja trúarafstöðu feðranna þurfum við að bera kensli á þetta og til að skilja þýðingu þeirrar breytingar sem við höfum við að fást, þurfum við einnig að skilja kraft og á- hrif þeirrar trúar, er stjórnaði hugsun og gerðum andaðra ætt- liða og enn í dag eiga svo áhrifa- mikil ítök í Hyggju margra fróm- lyndra manna og kvenna. Hver bsr nú svona sögur um sveitir, um himnabréf, sem rign- ir yfir hina ranglátu jörð, svo mönnunum berist boð að hand- an, hinum ráðviltu mannskepn- um til leiðsagnar á sínar gæfu- götur. Já, hver ber svona sögur út um canadisku slétturnar og upp í íslenzku dalina? Hafið þið heyrt nýlega talað um nokkur um himnabréf og væri þeirra þó sízt vanþörf nú, á þessum síðustu og verstu tímum. Hver mundi líka leggja hlustir við slíkum frétt- um? Mér er sem eg sjái frarnan í unglingana hérna eða heima ef hin aldna vizka fer að flytja æsk- unni þvílíkar fregnir. Hvert sem okkur er það ljúft eða leitt og hvert sem við viljr um við það kannast eða ekki höf um við öll tekið miklum breyt- ingum, þó misjafnlega miklum breytingum. Sá prestur myndi gera sig að almennu athlægi og líklegast tapa bæði kjóli og kalli, sem vogaði sér nú að fara með það, sem hinir góðu og gömlu ast á breytta afstöðu þeirra til safnaðanna. Eins og sagan sýnir var himnabréfið skrifað á latínu svo prestranir einir gátu lesið. I þátíð var presturinn altaf með- algangarinn milli guðs og manna. Jú, ritningin geymdi opinbefan- ir guðs, var nokkurskonar sam- safn af himnabréfum, en enginn alþýðumaður ætlaði sér þá dul að sklija þá opinberun. Hinn guðfræðilega mentaði prestur var einn til þess fær. Enginn — eða að minsta kosti mjög fáir -— leyfðu sér þá að efast um mynd- ugleik og getumagn klerksins til að skilja og skilgreina orð og anda hinna innblásnu höfunda, að ætla almúganum slíkt gekk | Póstar um Canada Quebec nútíðarinnar Quebec, höfuðborg samnefnds fylkis, er elzta borg Canada. — Hún er bæði fögur og einkenni- leg um margt. Hún er umgirt varnarmúrum og er eina borg Ameríku, sem það verður sagt um. En óvíða eru götur eins þröng- ar og krókóttar. Sous le Capt- gatan var t. d. einu sinni aðal verzlunargata í Quebec. Hún er svo þröng, að bílar fá þar tæp- lega ekið á mis. Verzlunin hefir stóirum minkað, hinir stærri, guðlasti næst.“ Nú þykist, hver |>afa flutt þaðam^ Samt^er þar knapinn fullfær til að leggja sina meimngu í anna og skirrist orð spámann- enda ekki við að rökræða málið á hvaða vstt- vangi sem verða vill. Hann er heldur alls ekki dul- ur á þá þekkingu, sem lestur fjölmargra fræðirita hafa aflað honum. Hann hefir kannske fengið vitneskju um, að margair hetjur og trúarbragða höfundar voru álitnir eingetnir synir guð- anna. Að ekki færri en 14 roenn voru líflátnir og dauði þeirra skoðaður sem friðþægingar fórn og að minsta kosti sjö þeirra áttu sér líkamlega upprisu eftir dauð - ann. Eg er ekki að spyrja hvert ykkur fellur þetta vel eða illa í geð. Eg er ekki að spyrja að því hvert þetta er í sjálfu sér rétt eða rangt, ekki heldur hvert það er skynsamlegt, eða óskynsam- legt. Eg er aðeins að reyna að skilja, og hjálpa ykkur til að skilja þá breytingu, sem gerðist og er að gerast með því að greina frá staðreyndum og að þetta séu staðreyndir, getur held eg eng- inn, sem á annað borð er fáan- legur til að ganga með opin augu, mótmælt. Við prestarnir vitum þetta engu síður en aðrir og þetta hefir gert okkur feimna og ístöðu- lausa. Fátt er nú um djarfmælta presta með ákveðnar skoðanir. Ef ykkur grunair að hér sé farið með öfgafullar aðdróttanir mætti eg benda ykkur á umsagnir sumra gjörhygnustu og frjáls- lyndustu kristindóms vinina, svo sem dr. Sigurð Nordal og Pierre Van Paasen, en þessir menn og margir flairi rita ekki af illhug til kirkjunnar heldur | af umhyggju studdri hlutlægri athugun. — Þessu var öðruvfti farið hér áður fyr. Þá mælti kirkjan af myndugleik sinnar sannfæringar. Hrjúfar og enda ruddalegar voru prédikanir stundum — satt er það og þurftu lagfæringar við. Engin leið er nú heldur að endurvekja þanr prédikunarmáta sem bygðist á- seytjándu aldar guðfræði, er reisti hornsteina sína ekki síður á ógnum vítis en himnaríkis von- um, en að því er hið fyrra atrið- ið snertir þá hefir nú svo dregið talsvert enn af búðum. En mik- ið af verzlunarhúsum þar hefir verið snúið upp í stórhýsi til í- búðar. Quebec stendur á bökkum St. Lawrence-fljóts norðan megin, lítið fyrir innan Orleans-eyjairn- ar. Hún er sjöunda stærsta borg Canada og frönskust allra borga landsins. íbúarnir eru um 151,000, en af þeim eru 139,000 af firönskum ættum, en aðeins 10,000 af brezkum; tvö þúsund eru annara þjóða. Auk þess að vera höfuðborg fylkisins, er Quebec langmesta mentasetur Frakka í Canada. Þar er Laval-háskóli, elzti fran- ski háskóli í Norður-Ameríku; þar eir og Jesúíta College, Quebec Ssminary, Ursuline Convent, og fjöldi miðskóla, nunnuskóla og verkfræðisskóla. Þar eru og heimilis og listiðnaðarskólar, er halda vel við frönskum arfi í þeim efnum. Mikilvægir alþjóðafundir hafa verið haldnir í Quebec. I þessu stríðið hafa forkólfar bandaþjóð- anna oft komið þangað til skrafs og ráðagerða um stærri mál sín. í þessari sögulegu borg, var eigi alls fyrir löngu stofnað félagið, er um vörubirgðir í Evrópu sér af hálfu bandaþjóðanna. Um Quebec er oft talað sem “borg fagurra minnismerkja”. —■ Er hún stráð minnismerkjum hetja, merkra manna og sögu- legra viðburða. Þar er orustu- völlurinn sem Wolfe og Mont- calm börðust á 1759, Abrahams vellirnir; eru þeir nú fagur skemtigarður og minningaastað- ur, ekki um sigur eða ósigur, heldur um að þar tóku synir Frakklands og Bretlands hönd- um saman um yfirráð helmings af Norður-Ameríku. Að ýmsu leyti má Quebec heita forn og gamaldagsleg. —- Margar af byggingunum eru ævagamlar, sumar jafnvel frá 1647. En hún hefir iðnaðarlega fylgst vel með tímanum. Á síðari tímum hafa framfarir orðið miklar og borgin er orðin ekkert lítil viðskiftamiðstöð. í nýnri hluta borgarinnar eru prentsmiðjur, viðarverksmiðjur, tóbaksgerð, loðvörugerð og vín- gerð alt í stórum stíl. Ennfrem- ur er þar smænri iðnaður er nið- ursuðu alls konar fæðutegunda rekur og brjóstsykursgerð, og mikið af smáverkstæðum er framleiða fáséða muni til skrauts í kirkjum og á heimilum. í Quebec eru hafnir svo góðar, að óvíða eru betri í heimi. Þar lenda hin stóru línuskip, er ekki vilja eiga neitt við að fara lengra upp St. Lawrence-fljótið eða til Montreal. Þarna mætast hinn nýi og gamli heimur. Þarna er fult af fornum venjum, en innan um þær er hinn blómlegasti og stórfenglegasti iðnaður rekinn, með nýtízku sniði og er mörgum er borgina sér í fyrsta sinni, mik- ið undrunarefni. eruð þér enn nú ekki óþyrstir orðnir af blóði fátæks almúg' hér á landi. Nær viljið þér láts af að útsjúga hús þeirra, sem yður forsargun veita með sínu erfiði.” Eða þessi klausa úr ræðunni á Pálmasunnudaginn: “Eg vænti, að svo hafi flestir auðgast að þeir, eða þeirra for- feður hafi tekið nokkuð rang- lega af öðrum. En segið mér, er Iþað réttvísi, að menn stæri sig upp yfir einhverjum, af því að hans forfeður hafa tekið eitthvað af hins forfeðrum.” Hann skirðist ekki við að tala með myndugleik hins raunsæa siðvendismanlís og í nafni þeirr- ar stofnunar sem á að kenna rétt- læti, bróðurhyggju, sátt og sam- vinnu, um þá meingalla í samtíð- ar þjóðlífinu er helzt stóðu því til tálmunar, að kenningar Krists um alt þetta bæru ávöxt með þjóðinni. Hann talar um dramb og rangsleitni yfirvaldanna, um ágirnd og auðklækji hinna auð- úr eldamenskunni, í undirheim-1 um einokunar verzlun og sem prestar báru fram sem heilagan sannleika af hjartans sannfær- ingu — og hann myndi hér um bil eins serimónilaust verða ræk- ur úr hinum svonefndu rétttirún- aðar kirkjum, sem þeim frjáls- lyndu. Úr því eg er nú farinn að tala um prestana vil eg einnig minn- að sæmilega siðaðir rétt- trúnaðar prestar minnast nú naumast á þvílík undur, nema þá helzt þegar þeir skíra bkssuð börnin, samkvæmt játningunum. Sem frjálslynt fólk megum við í heldur ekki vera altof einsýn á efni og innihald þeirra prédik- ana, sem fluttar voru, — að minsta kosti af hinum meirihátt- ar prestum íslenzku kirkjunnar á seytándu og átjándu öld. Andi Jóns Vídalíns sveif þá yfir vötn- unum, en það varð hlutverk þessa mikilmennis að gefa hin- um dauða og deyðandi bókstaf hinnar játningabundnu guð- fræði, siðferðislegt innihald. — Hann ógnaði ekki hinum blá- snauðu nesjamönnum og öreiga bændum með helvist á heimili Belisbusar, heldur hinum ríku og ranglátu. Á sunnudaginn í miðföstu ávarpar hann þá til dæmis þannig: “Heyrið þér, Satans börn, ef nokkur eru, sem megið orð mín heyra, eður til þeiirra spyrja: þá áþján, sem af henni stafaði fyrir almúgann á íslandi, um hans daga. Hann var hreinskil- inn, djarfmæltur og stórorður. Mönnum ógnar bölvið en gæta þess ekki að engin hefir kunnað að fara með það eins og meistar- inn mikli. Hann nötar það af því það geymir samanþjappaða beiskju þjóðarinnar, af himin- hrópandi. áklögun hins undir- setta. Annar höfuðsnillingur hinnar öldnu kirkju: skáldið Hallgrím- ur Pétursson, hefir heldur ekki gengið fram hjá þeirri siðspill- ing, sem skapast fyrir ofríki valds og auðlegðar: “Eg spyr: hvað veldur ódygð flest, eykst nær daglega og fjölgar mest? Umsjónarleysi er orsök næst, eigin hagsmunir þessu næst, miskun, sem heitir skálkaskjól, skygnist eftir um fánýtt hól, óttinn lögin svo þvingar þrátt, þora þau ekki að líta hátt.” Hinir eldri prestar tóku sér þessa menn sér til fyrirmyndar og töluðu í myndugleik sinnar köllunar um rangsleitni tímanna og boðorðabrot, hver sem í hlut átti. Jóni hneppstjóra í Maura- gerði þótti Eilífur prófastur ó- þarflega aðslettinn þegar hann þrumaði, af stólnum um þá mektarbændur er gera sig ekki ánægða með þá konu, sem drott- inn gaf honum og fór ómjúkum orðum um þá er kaupa sér kvað- ar konur. Já, Jón var gramur en þetta jók fremur en dróg úr kirkjusókninni, því menn voru forvitnir að vita hver fengi nú ádrepuna næst og allir vissu, innra með sér, að presturinn var að gera skyldu sína. Þá trúðu menn líka prestun- um fyrir mörgum málum, þá voru margir af mestu prestum íslands foringjar til frelsis, fram- sóknar og samvinnu, meðal al- þýðunnar. Þá voru þeir þing- menn þjóðarinnar, ráðanautar bændanna, málsvarar hinna und- irtroðnu og sáttasemjarar í sveit sinni og á heimilunum. — Sjálf- sagt voru margar undantekning- ar, en þegar maður á annað borð tekur að hugleiða þetta, rennn nöfnin fram í hugann, ótal nöfn þótt fleiri gleymist eðlilega: séra Hannes á Ytra-Hólmi, séra Ólaf- ur í Vatnsfirði, Halldór á Hofi, Þórarinn í Görðum, Gunnar Gunnarson, Ólafur Ólafsson, Sig- urður Gunnarsson, Guttormur Vigfússon og ótal, ótal fleiri. Þá trúði þjóðin þeim fyrir sín- um vandamálum af því hún sá í þeim sína ráðhollustu og sam- vizkusömustu leiðtoga. Nú er þessu öllu Dreytt, bæði heima og annar staðar og ekki til hins betra, að því er virðing og áhrif kirkjunanr snertir. Yfir- leitt má segja, að kirkjan, og þó einkum krikjan á Islandi, sé nú miklu frjálslyndari, víðsýnari og réttsýnari í trúarefnum en áður fyr. Samt virðast nú áhrif henn- ar fara dag þverrandi þar sem annarstaðar. Þetta er staðreynd og staðreyndirnar eiga sér altaf einhverjar orsakir. Ekki er ó-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.