Heimskringla - 12.12.1945, Blaðsíða 8

Heimskringla - 12.12.1945, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. DES. 1945 I FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Guðsþjónustur á hátíðunum Guðsþjónustur í Samibands- kirkjunni í Winnipsg, fara fram eins og hér segir: Sunnudaginn, 16. des.: Kl. 11 f. h. — Jólahugleiðing- ar, “The Meaning of Christmas”. Kl. 7 e. h. — Messa á íslenzku. Sunnudaginn, 23. des.: Kl. 11 f. h. — Sérstök jólahá- tíða guðsþjónusta, með jóla- söngvum (Christmas Carols) og upplestri fluttum af hinum góð- kunna upplesara, Mr. B. L. Mar- tin, sem flytur hina vinsælu jólasögu eftir Dickens, “Christ- mas Carol.” Kl. 7 e. h. — Messa á íslenzku. Aðfangadagskvöld jóla, 24. des.: Hin árlega sunnudagaskóla jólaskemtun fer fram, kl. 7.30, með jólatré, jólasöng, vísum og sögum. Einnig kemur þar fram Sánkti Kláus, hinn kærkomni jólasveinn. THE IDEAL GIFT— ICELAND S THOUSAND YEARS A series of popular lectures on the History and Literature of Iceland 172 Pages — 24 illustrations — Price $1.50 Send orders to: Mrs. H. F. Danielson, 869 Garfield St., Winnipeg, Canada All gift orders sent promptly, with gift cards. Jóladagsmorgun Kl. 11 f. h. — Jóla guðsþjón- usta á íslenzku, með sérstaklega æfðum jólasöngvum. Sunnudaginn, 30. des.: Kl. 11 f. h. — Nýársguðsþjón- usta á ensku. — (Engin kvöld- messa). Gamlárskvöld Kl. 11.30 — Aftansöngur á ís- lenzku, “Hvað boðar nýárs bless- uð sól?” Sunnudaginn, 6. jan. 1946: Kl. 11 f. h. — Messa á ensku. Kl. 7 e. h. — messa á íslenzku. Sækið messur í Sambands- kirkjunni á hátíðunum. Hjá EATON'S Þrjár deildir sem hrífa hugi þeirra sem kaupa gjafir (1) Á öðru gólfi, gjafa deildin Mismunandi gjafir á lágu verði. Ein af vinsælustu söludeildum, fram að jólum (2) Á þriðja gólfi, Jóla Bazaar Þar er hægt að finna viðeig- , V/VJÍA^7- andi, ódýrar jóla-gjafir handa vinum á ýmsum aldri. Mis- / munandi verð. / (3) Gjafa deildin, á þriðja gólfi Þar er staðurinn sem þú getur valið úr hlutun- um, ef þér er ant um að gjöfin beri vott um smekkvísi og persónuleika gefandans. T. E ATON C<2 UMJTEÖ Tilvalin Jóla-gjöf Jólin nálgast. — Dagana fer þá að lengja, sólin að hækka. Flestum er svo farið að þeir vilja gefa vinum sínum ein- hvern hlut sem þeir geta átt og metið. — Stundum er erfitt að ákveða hver sá hlutur eigi að vera. — Allir vilja lesa Heimskringlu. — Bezta jólagjöfin er einn eða fleiri árgangar af Heimskringlu. — Sendið oss nafn og áritun viðtakanda, og $3.00 — $5.00 fyrir tvo árganga, — og vér skulum sjá um að Heimskringla verði send á hverri viku. Með fyrstu sendingunni verður jóla-kort með tilhlýðilegri áritun og nafni gefandans. Þetta er bezta jólagjöfin. THE VIKING PRESS LIMITED 853 Sargent Ave. — Winnipeg, Canada EYÐUBLAÐ FYRIR OFANSKRÁÐA GJÖF Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg. Gerið svo vel að senda Heimskringlu til: Nafn_____________________________________________ Áritun___________________________________________ Innlagt fyrir eitt ár $3.00 — tvö ár $5.00. Nafn gefanda_____________________________________ Áritun______________________________________ Skírð voru að heimili Mr. og Mrs. Eggert Johnson, 939 Inger- soll St., Winnipeg, 11. nóv., þrjú barnabörn þeirra: Garnet Leslie Eggert, sonur Mr. og Mrs. F. R. Ullyot, 1127 Valour Rd., Ronald John Newton, sonur Mr. og Mrs. L. J. Dixon, 1130 Spruce St., og Penny Darlene, dóttir Mr. og Mrs. D. E. Johnson, 888 Ashburn St. Veizla var að heimili afa og ömmu að skírninni lokinni, er vinir og venslafólk tók þátt í. ★ ★ X O. Anderson hefir tekið að sér innheimtu fyrir Hkr. í Baldur, Man. Sigtryggur Sigvaldason, sem um tugi ára hefir annast hana, verður heilsu sinnar vegna að láta af starfinu. Þakkar Hkr. hounm innilega hans mikla starf og óskar honum góðrar heilsu. Hún vonar að áskrifendur blaðs- ins veiti þessu athygli og sýni hinum nýja innheimtumanni sama samvinnuhuginn og þeir gerðu hinum fyrri. * ★ * Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þelrra hálfu gera honum starfið sem greiðast. ★ ★ ★ Arfur Ræðismannsskrifstofunni hef- ir borist bréf frá utanríkisiráðu - neyti íslands þar ssm skýrt er frá því, að við skifti á dánarbúi Oddnýjar S. Sverrisson hafi Sara Þórðardóttir, sem mun vera bú- sett í Ameríku og Anna Þórðar- dóttir, sem er dáin, en var bú- sett í Winnipeg, hlotið arf. Er ræðismannsskrifstofan beðin að leita upplýsniga um heimilisföng Söru Þórðardóttur og barna Önnu Þórðardóttur, svo hægt sé að greiða þeim arfshluti þeirra. Er því ofangreint fólk beðið að snúa sér til ræðismanns Islands í Winnipeg, Gettis L. Jóhannson, 910 Palmerston Avenue. Ræðismannsskrifstofa íslands í Winnipeg * ★ ★ Um fagra dali— Um fagra dali og fjöllin há fer mig nú að dreyma. Aldrei fegri sýn eg sá síðan eg var heima. Þessa vísu sendi Dr. Björnsson mér á bréfspjaldi, og mun hún hafa verið ort einhversstaðar á leið þeirra hjóna, vestur að Kyrahafi, nýlega. P. S^P. ★ ★ ★ For Sale Icelandic - English Dictionary by Richard Cleasby. Excellent binding and condition. Write for information to Box 200, Elfros, Sask. ★ ★ ★ Hársnyrting — beztu aðíerðir AMBASSADOR Beauty Salon 257 KENNEDY ST. sunnan við Portage Talsími 92 716 S. H. Johnson, eig. Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Talsími 95 826 Heimilis 53 893 dr. k. j. austmann Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McÁRTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 UPPLÝSINGA ÓSKAST Ljóð á ensku eftir dr. Richard Beck Undanfarin ár hafa öðru hvoru birst ljóð á ensku eftir dr. Rich- ard Beck í canadiskum og amer- iskum blöðum, tímaritum og ljóðasöfnum. Tíu af kvæðum þessum hefir höfundur nú safnað saman undir heitinu “A Sheaf of Verses” og hefir Columbia Prsss gefið þau út. Er bæklingur þessi, sem er 24 bls., vandaður að frá- gangi, prentaður á ágætan papp- ír, og hér því um ágæta jólagjöf að ræða. Verð: 35 cent. Útsala í Canada er í Bókabúð Davíðs Björnsson, en í Bandaríkjunum má panta bæklinginn frá höfund- inum eða frá University of North Dakota Bookstore, Grand Forks, N. Dakota. Ræðismannsskrifstofunni hef- ir borist bréf frá utanríkisráðu- neyti Islands, þar sem að bsðið er um a& útvega heimilisföng ættingja frú Kristínar Laxdal vegna arfs-útborgunar. Eftirfar- andi erfingjar eru beðnir, að gera svo vel, að tilkynna The Consulate of Iceland, 910 Palm- erston Avenue, Winnipsg, Can- ana, núverandi utanáskriftir sínar; en ef þeir eru búsettir í Bandaríkjunum, að tilkynna, The Consulate General of Ice- land, 595 Madispn Ave., New York 22, N. Y., hvar þeir séu niður komnir: Guðrún Sigurðardóttir, Ameríku Halldór Reykjalín, Nýja íslandi Canada. Margrét Reykjalín, Nýja Islandi Canada. Jón Reykjalín, Nýja Islandi, Can Gunnlaugur Jakobsson, Detroit U. S. A. Lárus Jakobsson, Detroit, U. S. A. Sigurveig Halldórsdóttir, Swan River, Canada Jón Jóhann Halldórsson, Swan River, Canada Arnór Halldórsson, Swan River Canada Helga Halldórsdóttir, Swan Riv er, Canada. Halldór Haildórsson, Swan Riv- er, Canada. Jónas aHlldórsson, Swan River, Canada Þórunn Hallgrímsdóttir Borg- fjörð, Nýja íslandi, Can. Kristinn Eggertsson, Boston, U. S. A. Margrét Árnadóttir, Ameríku Kristjana Gestsdóttir, Ameríku. Björg Auðunsdóttir, Ameríku Olga Voss, Tacoma, Wash., U. S. A. Með því að skiftaréttinum hef- ir ekki tekist að afla nánari heimilisfangs erfingjanna en að ofan greinir, er þess óskað, að erfingjarnir tlikynni heimilis- fang þsirra, svo að hægt verði að koma arfinum til skila. Ræðismannsskrifstofa íslands í Winnipeg 8 Empty Rooms, Immediate Possession Very nice 10 room home, vicin- ity Sherbrook Street & William Ave. In pink of condition both in- side and out. Nicest piece of property in whole block. Newly decorated and painted. Fully modern in every respect. 8 rooms available within 2 or 3 days, in- cluding all lst and 2nd floors. 2- rooms now rented on third floor, temporary. Why pay rent and not own the roof over your head? Sacrifice price on this immediately avail- able property, $4,950.00 for this week only. $3,000.00 cash, and your own terms on balance. — Cinch this now while available. Contaet owner, phone 97 868. Látið kassa í Kæliskápinn NvnoU M GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manuíacturers ol SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COKE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg “Tons of Satisfaction" PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Þar er bezt að panta til jólanna. Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur Icelandic Canadian Club Christmas Party Sat. Dec. 15, 8.45 p.m., First Federated Church, Banning St. Dancing, Games, Cards, Prizes, Fun. — Be sure to come — bring your friends. Coffee and dough- nuts — 25c. Important notice to members. Short business meeting first. Dont hold up the party, come promptly at 8 o’clock. * * * Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantamr sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5^. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Simi 24 163 Messur: á hverjum sunuudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarneíndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, k). 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudágskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. MHvNISl BETEL í erfðaskrám yðar ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota ' Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þj óðrœknisíélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. ##»#################»#*######»#★■#* DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld The Fuel Situation Owing to shortage of miners, strikes, etc., cer- tain brands of fuel are in short supply. We may not always be able to give you just the kind you want, but we have excellent brands in stock such as Zenith Coke, Berwind and Glen Roger Bri- quettes (made from Poeahontas and Anthracite coal), Elkhorn and Souris Coal in all sizes. We suggest you order your requirements in advance. MC/-«URDYQUPPLYi^«O.Ltd. ^^BUILDERS' SUPPLIES \^andCOAL PHONES 23 811 — 23 812 1034 ARLINGTON ST. COUNTER SALESBOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.