Heimskringla - 19.12.1945, Blaðsíða 11

Heimskringla - 19.12.1945, Blaðsíða 11
WINNIPEG, 19. DES. 1945 HEIMSKRINGLA 11. SIÐA sjón. Það var ekkert tunglsljós í gærkveldi, en ákaflega stjörnu- bert, — og þarna sá hún, — sem eg er lifandi manneskja — eins og um hábjartan dag, einn af vitringunum frá Austurlöndum, sem getið er um í biblíunni, ganga fram hjá, með gullkórónu á höfðinu, og einn af þessum undra pottum, sem rýkur úr í hendinni.” Við konan mín litum hvort á annað brosandi, en áður en eg gæti sagt nokkuð, hélt nágranna konan áfram í flýti: “Þið skuluð nú ekki hlægja að því, það eru nú fleiri til frásagn- ar um það! Það eru til dæmis Tómassons, sem mistu elzta son sinn í haust, hann Helga — yngstu börnin heyrðu hann fyrst, syngja ‘Heims um ból’, og sem eg er lifandi, þá sá alt fólkið út um gluggan hvar -vitringurinn fór fram hjá, með gullkórónuna og borðalagða skikkju og reykelsis pottinn í hendinni og alt saman, Ijóslifandi eins og um hábjartan dag!” Hér þagnaði hún augnablik, kinkaði kolli og leit ögrandi augum á mig. “Já — börn og gamalmenni sjá kanske ýmislegt, sem við sjá- um ekki. En það get eg sagt þér. Að gamla konan var einmana og tregaði son sinn, og Tómassons voru sorgmædd og söknuðu Helga sonar síns, sem nn var, í fyrsta sinni, fjarverandi á jóla- nóttina. Þú heldur kanske að það hafi Verið þýðingarlaust að sjá með eigin augum aðra eins vitrun. Eg segi þér það satt, það gfólaósfotr ViKing Fisheries Lirnited WHOLESALE FISH DEALERS 301 Great West Permanent Bldg. Winnipeg, Man. Phone 96 306-7 « £í>eason’ö (greetínsð THANK YOU — It’s a little thing to say — but we sincere- ly appreciate your patronage. . . . We shall continue to make every effort to merit your good will. Management and Staff PERTH'S Carry and Save Store • 889 Sargent Ave. Winnipeg Innilegar Jólaóskir TIL ALLRA ÍSLENDINGA HVAR SEM ÞEIR DYELJA J. J. Swanson & Co. Ltd. 308 AVENUE BUILDING WINNIPEG VÉR FLYTJUM ÖLLUM VORUM MÖRGU VIÐSKIFTAVINUM INNILEGAR HÁTÍÐAKVEÐJUR! Oxford Hotel IN THE CENTER OF WINNIPEG * Moderate Rates * Free Parking * Parlor Joseph Stepnuk, Pres. S. M. Hendricks, Mgr. er ekkert sem gat veitt þeim slíka huggun og að sjá og sann- færast í trúnni!” Það varð hljótt í eldhúsinu, báðar konurnar litu spyrjandi á mig. Þær hafa ssnnilega búist við vantrú í svip mínum, þar sem eg hefi fengið orð fyrir að vera ekki mikill kirkjumaður. En hvað sem því líður, þá urðu þær meir en lítiö undrandi yfir svarinu. Eg hafði ekki séð neina yfir- náttúrlega vitrun — en það, sem eg sá, hafði margfalt meiri þýð- ingu fyrir mig — að eftir Isið- sögu sömu stjörnunnar, sem fyr- ir öldum síðan leiddi vitringana til Betlehem — flutti sonur minn gefið loforð, þvert yfir auðn og ófærur, fáklæddur í nístandi vetrarkulda. Eg get ekki afneitað þeirxi sannfæringu og hugrekki sem lýsti sér í augnaráði sonar míns í gærkveldi. Þessvegna sagði eg, af hjartans sannfæringu, sem auðsjáanlega gladdi konurnar: “Já — eg trúi því, að guð sé mjög nærri okkur á jólunum.” EG KEM HEIM UM JóLIN Eg er hinn ungi maður sem fór í heimsins stóra hildarleik fyrir sex árum. Eg lagði af stað á æskumorgni lífsins, fullur af fjöri og framtíðar draumum; gagntekinn af göfgi og þrá æsk- unnar; öruggur í leit hugsjóna og hamingju. Eg fór viljugur eða nauðugur, sem fórn á altari stríðs guðsins sem skipar, og vegur mannslífin lítils virði í saman- burði við veraldleg verðmæti. Eg kvaddi vini og vandamenn með bros á vörum en böl í hjarta og efst í huga hina eilífu ósvöruðu spurningu: •— Hvers- vegna? Eg fór á vígvöll, blóðbað eyði- leggingarinnar og þrælmensk- unnar. Eg sá kvíða og kvalir, eymsli og örkuml, svik og sví- virðing, ólög og örvænting, myrkur og morð. Þessar örlaga myndir, menningar tuttugustu aldarinnar hverfa ekki úr huga Eg þoldi þjáning, sorgir og sár. Eg fetaði hin þungu spor hins þreytta manns gegnum hættur, gegnum neyð, innanum hatur og heift, skrílshátt og villimensku, sem verkfæri eirihvers myrkra- valds. Er mögulegt að maðurinn sé verkfæri algóðs skapara er stjó^par öllu? Ef ekki Hans verkfæri, hvers þá? í gegnum alt var óskin, vonin, bænin að komast heim. Heim til föðurhúsa þar sem ró og friður ríkti. Aldrei breyttist sú vissa að heimilið er dýrðlegasta stofn- un mannfélagsins og máttarstoð lífsins. Heimilið, leiðtogi og leið- arvísir æskunnar, umvafið ást- ríki vandamanna, haggast aldrei. Það eitt var virkilegt í huga mín- um er hinir löngu dagar urðu að árum, það eitt var hið stöðuga bjarta ljós í fjarlægðinni að stefna að. Þaðan komu tíðindin um alt sem var kærast, ljósgeisl- ar andans og umönnunar, kveðj- ur kærleika og hughreystingar. Þaðan kom styrkurinn að stefna áfram unz hin langa leið var á enda, og framundan blasti við virkilegleikinn að komast heim. Sex af beztu árum æfi minn- ar eru horfin í tímans sjá, en nóttin er liðin og bjartur dagur fyrir stafni. Eg er máske kom- inn heim, eða ^enn staddur við rústir einhvers orustuvallarins eða þá hulinn g.rænni torfu í þögulli ró í fjarlægu landi. Eí eg er kominn heim mun eg njóta fagnaðarfunda frænda og vina í ríkum mæli. Hvað sem framtíð- in felur í skauti sér, skal enginn skuggi falla á fögnuð þessarar minningaríku jólahátíðar. Ef eg er í fjarlægu landi, mun hugur- inn leita heim, í vöku og draumi unz lausnin kemur og eg fæ aft- ur að líta mín farsælu heim- kynni þar sem æskan og ellin eiga samleið og andi samúðar og samvinnu dvelur að eilífu. Ef eg er einn af þeim sem fórnaði sínu öllu, lífinu, og hvíli í þögn á ókunnri storð, þá mun eg líka leita heim þessi jól. Andi minn líður um stofuna þar sem faðir og móðir sitja við sinn arineld og dreyma fornar stundir. Gráu hárin eru dálítið fleiri og andlit- in þreytulegri, hjartað viðkvæm- ara og hugurinn bljúgari. Hjá þeim verð eg þessi jól í anda og hugsun. Yfir þeim vil eg hgfda verndarvæng, þerra hvert þrautaár og styðja þau í hverju spori framundan. Já, hvar sem eg er staddur þessi jól þá kem eg héim, já heim til hýbýla hjartans, heim til dýrustu máttarstoðar mann- félagsins, heimilisins: “Þar aðeins yndi fann eg, þar aðeins við mig kann eg þar batt mig trygðaband, því þar er alt sem ann eg það er mitt draumaland.” Bergthór Emil Johnson ❖iiiiiiiiiiiioiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiicjiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii:.:. OiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiHiiiiiiiiniiiiiiiiimnimiimr.:. WONDERLAND THEATRE n = ROSE THEATRE = —SARGENT at ARLINGTON— = □ = | —SARGENT <S SHERBROOK— § 1 = SEASON’S GREETINGS 1 i * I 1 = = = = | Tue. Wed. Thur.—Dec. 25-26-27 1 | Merle Oberon—Paul Muni | "SONG TO REMEMBER" | Selected Short Subjects | New Year's Eve Midnite Show 1 Doors open 11.30 p.m. | LINDA DARNELL GREGORY McCLURE 1 "THE GREAT JOHN L" Selected Short Subjects Tue. Wed. Thur.—Jon. 1-2-3 = Rita Hayworth—Lee Bowman 1 “TONIGHT AND EVERY | NIGHT" Selected Short Subjects = " The Management and Staff § of the ROSE THEATRE wish one and all a Merry Christmas and Happy New Year Dec. 24-25-26—Mon. Tue. Wed. 1 BETTY HUTTON ARTURO DE CORDOVA 1 "INCENDIARY BLONDE" | Plus Seilected Shorts MATINEE XMAS DAY MATINEE BOXING DAY 26th | NEW YEAR’S EVE SHOW | Doors Open 11.30 Ginger Rogers—Jack Cotton | *TLL BE SEEING YOU" MATINEE NEW YEARS DAY i ..........................miomiii.... .............................nmm..... Kári og Daníel Gíslason frá Elfros, Sask., sem nýlega eru komnir heim frá Evrópu, þar sem þeir voru með Canada hern- um í Þýzkalandi, komu til borg- arinnar s. 1. mánudag. Þeir dvelja hér í nokkra daga í heim- sókn til skyldmenna og kunn- ingja. V * * Nokkuð mikið af greinum, bréfum og öðru góðu lesmáli, er ætlast var til, og vér vildum, að komið hefðu í þessu blaði, verður að bíða næsta blaðs. Höfundum þeirra er Hkr. mjög þakklát fyrir þær og vonar að geta fært les- endum sínum þær sem fyrst. * * * 8 Empty Rooms, Immediate Possession Very nice 10 room home, vicin- ity Sherbrook Street & William Ave. In pink of condition both in- side and out. Nicest piece of property in whole block. Newly decorated and painted. Fully modern in every respect. 8 rooms available within 2 or 3 days, in- cluding all lst and 2nd floors. 2 rooms now rented on third floor, temporary. Why pay rent and not own the roof over your head? Sacrifics price on this immediately avail- able property, $4,950.00 for this week only. $3,000.00 cash, and your öwn terms on balance. — Cinch this now while available. Contact owner, phone 97 868. Innilegar Jóla og Nýársóskir TIL VORRA MÖRGU ISLENZKU VINA UJindatt Coal Company Limited / I JÓN ÓLAFSON, umboðsmaður ÞAKKLÆTI TJ'ÉLAG VORT tekur þetta tækifæri til að þakka Islendingum viðskiftin á liðnum árum. Teljum vér þá í hópi hinna ágætustu skiftavina og borgara þessa lands. Um leið og vér þökkum viðskiftin og viðkynninguna, viljum vér færa þeim hinar innilegustu óskir vorar um góð og gleðirík jól og farsælt nýár. 449 PORTAGE AVENUE Sími 96 475 Winnipeg, Man. A. S. Bardal og þeir sem hjá honum vinna, óska öllum sínum mörgu viðskiftamönnum og vinum hjartanlega Gleðilegra Jóla og Farsæls Nýárs 9. á§>. parbal UTFARARSTJÓRI v 843 SHERBROOK STREET ★ Sími: 27 324 Qlaóli Ixom... Iteddy Kilowatt "Youx Electrical Servant" M Greetings and Good Wishes p from me and my fellow Employees of the Winnipeg Electric Company. We shall in the coming year continue to provide you with Competent, Courteous, Low Cost Service from our ELECTRICITY — GAS TRAN SPORT ATION UTILITIES Ste. 23 Lindal Apts. Sími 37 340

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.