Heimskringla - 19.12.1945, Blaðsíða 12

Heimskringla - 19.12.1945, Blaðsíða 12
12. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. DES. 1945 INNILEGAR JÓLA OG NYÁRSÓSKIR til vorra mörgu vina Merchants Hotel SELKIRK, MAN. J. SEREDA Jr., Manager Hugheilar hátíðaóskir TIL VINA OG VIÐSKIFTAMANNA R. C. A. Store Owned and Operated by Spencer W. Kennedy SELKIRK —' MANITOBA Gilhuly's Drug Store SELKIRK — MANITOBA Óskar sínum mörgu, íslenzku viðskiftavinum GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NYÁRS INNILEGAR JÓLA OG NYÁRSÓSKIR til vorra mörgu vina Canada Pacific Hotel SELKIRK — MANITOBA W. G. POULTER, eigandi ÚR RITDÓMUM próf. Watson Kirkconnell um bækur Þ. Þ. Þorsteinssonar, er fjalla um landnám Islendinga vestan hafs, verða hér tilfærðar nokkrar línur á frummálinu, sem standa í New Canadian Letters, 1938 og 1943, — köflum, sem Dr. Kirkconnell ritar í The Univer- sity of Toronto Quarterly (Let- ters in Canada). 1 sambandi við Vestmenn og Æfintýrið standa þessar línur: “. . . the chief recent historian of this group is Th. Th. Thor- steinsson, with two stout vol- umes: Vestmenn, dealing with the record of the Icelanders in North America, and Æfintýrið frá íslandi til Brasilíu, tracing in detail the development of an . . . Icelandic colony in Brazil as the result of migrations in 1863 and 1873. Mr. Thorsteinsson bids fair to become the official historian of the Icelandic Diaspora”. —(Vol. VIII, No. 4, July 1939, page 490—491). Um Sögu Isl. í Vh. ritar Wat- son Kirkconnell: “Thorsteinn Th. Thorsteins- son, of Winnipeg has issued a further vloume of his monu- mental Saga íslendinga í Vest- urheimi, a large scale history of the Icelandic migrations to the Americas and of their settle- ments there. The first volume, issued in 1940, was largely in- troductory in character. The sec- ond volume now deals with the poineer experience of certain specfiic settlements, in Utah, Brazil, Rosseau (Ontario), Mil- waukee and Markland (Nova Scotia). This very important undertaking by M.r. Thorsteins- son is on a larger scale than any- thing yet attempted'by any of the other New-Canadian com- munities; and its style and com petence are worthy of its author, who is a prominent poet (“frá bært skáld”) as well as an histor- ian........(Vol. XIII, No. 4, July, 1944, page 460). HAFA RÚSSAR FUNDIÐ VÖRN GEGN ATOM SPRENG JUNNI ? GLEÐILEG JÓL og GÆFURÍKT NÝTT ÁR i(0 Um Jólaleytið eru hugsanir og f jölskyldum vorum, þá er á hæðsta stig. Við leggjum hluti sem nauðsynlegir eru ánægjustunda. Þeir hlutir mentun fyrir börn okkar. dag, verður til framtíðar okkar, um ókomin ár. okkar aðallega helgaðar heimilum það sem heimilis-fögnuðurinn kemst alt í sölurnar til þess að öðlast þá til þess að við getum notið þeirra eru: heimili, efnalegt sjálfstæði og- Sá grundvöllur sem við leggjum í öryggis og vellíðunar fjölskyldum Eftir Valney D. Hurd Hin nýja uf>pfynding Rússa um vörn gegn atom sprengjum, er stórmerkileg, og í eðli sínu engu þýðingarminni en atom sprengjan sjálf. Stjómin í Mos- kvu hefir gefið út fyrirskipun um framleiðslu sílkra varnar- tækja, sem skulu vera til staðar í hverri stórborg og á öðrum á- ríðandi varnarsvæðum í landinu, undirbúningur og framleiðsla rússneskra atom sprengja stað- hæfir fréttaritari blaðsins Paris Weekly, Samedi Soir, að sé þeg- ar komið vel á veg. Þetta sama blað segir og að 15. okt. er hinir fimm utanríkismála sendiherrar stórveldanna sátu á fundi í Lon- don, að hinn nafnfrægi rússneski eðlisfræðingur, Pieter Lonidov- itch Kapitza, hafi sent umfangs- mikla skýrslu til stjórnarinnar í Moskvu, um starf sitt og með- starfsmanna sinna, sem staðhæf- ir að þeir hafi fundið upp varn- artæki gegn atom spnengjum, á- samt tilbúningi rússneskra atom sprengja. Þetta varnartæki er þess eðlis, að með því eru sendir út, það sem þeir kalla “infra-cosmic geislar, sem sundra sprengjum og eyðileggja þær í all-mikilli fjarlægð, sem stendur er fjar- lægðin aðeins 9 mílur, en þeir segjast geta aukið þessa fjarlægð að mjög miklum mun. Með slíkri geisla útsending, hvort heldur frá framleiðslustöð- inni, eða frá flugvél, sem fer nærri þar er atom sprengjur eru geymdar, geta þeir eyðilagt þær hvar helzt sem þær eru búnar til. Það er haldið að þessi upp- fynding sé engu þýðingarminni frá hernaðarlegu sjónarmiði, en sprengjan sjálf. Rússar hafa þegar ákveðið sér- stök varnarsvæði sem eru iðn- aðarborgir og önnur mest áríð- andi svæði, sem þegar er farið að umgirða þessum geislavörn- um, gegn atom sprengjum. Undir eins og merki er gefið um, að óvinaflugvél sé að nálg- ast, verða þessi varnartæki strax sett til verks, sem senda ^nfra- cosmic geisla út í loftið, og með því sé hinni eyðileggjandi orku atom sprengjanna eytt, áður en þær komast nærri því marki sem þeim er ætlað. Fullnaðargerð hins fyrsta varnarsvæðis er ákveðin 1. jan. n. k., og eru yfir tuttugu iðnað- arborgir innan þessa svæðis. Skýrslan tekur það fram, að Rússar hafi haft í þjónustu sinni þýzka atom-fræðinga, við upp- götvun og tilbúning þessara varnartækja, og að innan skamms verði þeir búnir að koma á stofn þeim iðnaðartækj- um, sem þarf til að geta fram- leitt og búið til atom sprengjur. Það er tekið fram, að Lazar M. Kaganovitch, sem er forstjóri rússneska stáliðnaðarins, hafi verið falið á hendur að koma þessu í framkvæmd, eins fljótt og mögulegt er. Mánuði eftir að fyrsta sprengj- an var reynd, voru ýmsar og mismunandi gerðir reyndar und- ir umsjón Mr. Kaganovtich, og eftir þeirri gerð, sem er nefnd nr. 2, verða sprengjurnar búnar til; það er sagt að þessi gerð hafi fimm sinnum meiri eyði- leggingarmátt en sprengjan, sem var sett á Hiroshima í Japan. Skrýslan tekur það fram, að til þess að framleiða plutonium og sprengjurnar, þurfi stórkost- fl. BARDAL o, C. fl. HALLSON f Representatives — Winnipeg Branch ^GREAT-WEST UFE ASSURANCE COMPANY LIFE INSURANCE - ACCIDENT & HEALTH - GROUP INSURANCE GERANIUMS 18 FYRIR 15C Allir sem blómarækt láta sig nokkuð snerta ættu að fá útsæðis- pakka af Geraniums hjá oss. Vér höfum úr feikna birgðum að velja af öllum litum, hárauðum, lograuð- um, dökkrauðum, crimson, maroon, vermilion, scarlet, salmon, cerise, orange-red, salmon pink, bright pink, peach, blush-rose, white blotched, varigated, margined. Þær vaxa auðveldlega og blómgast á 90 dögum frá sáningu. Pakkinn 15c, 2 fyrir 25c, póstgjald borgað. Sáið nú. SÉRSTAKT TILBOÐ: 1 pakki af ofan- j skráðu útsæði og 5 pakkar af völdu i útsæði fyrir húsblóm, alt ólíkt og vex auðveldlega inni. Verðgildi $1.25 —öll fyrir 60c póstfrítt. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. FRl—Vor stóra útsœðisbók fyrir 194G Strax og hún er tilbúin 74 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario leg iðnaðartæki og rafmagns- orku. Það eru þrjár raforku- stöðvar, sem eru sérstaklega nefndar, sem hentugastar til þessarar framleiðslu: Caucasian orkuverið við Karandji vatnið, Síberíu orkuverið í Altai fjöll- unum og Mið-Asíu orkuverið. Verksmiðjur, sem nú er verið að byggja, undir umsjón hins fræga verkfræðings, Ivan Petro- vitch, sem eru bygðar til að fram- leiða plutonium, eru á milli Úral fjallanna og vestur Síberíu. —Lauslega þýtt úr G. E. Chistian Science Monitor. INNILEGAR JÓLA OG NYÁRSÓSKIR TIL VORRA MÖRGU VINA OG VIÐSKIFTAMANNA ®í)or’ö <@tft i§>f)op JEWELLERS SELKIRK — MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.