Heimskringla - 02.01.1946, Page 3

Heimskringla - 02.01.1946, Page 3
WINNIPEG, 2. JANÚAR 1946 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA stundum gaman að okkur “gömlu kærustupörunum”, — en því fylgir æfinlega innilegt bros, eins og hann vildi segja: “iMér þykir samt ósegjanlega vænt um ykkur bæði.” Eg hefi gaman af að færa kon- unni minni smágjafir, — án þess að vera í nokkru sérstöku tilefni. Dóttir mín sagði einu sinni, gletnislega, þegar eg færði konunni minni blóm: “Eg hélt að maður mundi hætta því að færa konunni sinni blóm, ilmvötn og sælgæti eftir tuttugu og fimm ára hjónaband.” Ekki mömmu þinni, góða mín. Eg vona bara að þú reynist sú kona, sem Tom þráir að gefa gjafir, ár eftir ár meðan þið lifið bæði. “Eg vona það líka,” bætti hún við, um leið og hún lagði hand- legginn ástúðlega utan um móð- ur sína. Smá viðurkenning, í orðum og verkum, varð sameiginlegur vottur um ást og virðingu. Kon- an mín hefir alveg sérstakt lag á því að sýna að hún álíti mig, mjög hagvirkan og skemtilegan í heimili og uatnhúss. Eg, á hinn bóginn, hrósa henni fyrir dásamlega umgengni innanhúss. Ekkert oflof, heldur smáglaðn- ingur, sem nær einnig til barn- anna fyrir vel unnið verk, hvað lítið sem er. Eg minnist þess ekki, að hafa heyrt konuna mína, nokkurtíma, tala stygðaryrði til barnanna, þó eitthvað færi öðruvísi en ætti að vera. Engin þjösnaleg prédik- u.n eða hávær skipun, heldur hógvær bending — í einrúmi — hvort það héldi ekki, að það væri fallegra eða skemtilega á þenn- an hátt. Og eg verð að segja, að börnin, — af eigin ákvörðun, lagfærðu sínar misfellur. Eg ber fylsta traust til þeirra fullorðins ára, “hvað ungur nemur, sér gamall temur.” Eg elska mitt heimili, umfram alt í víðri veröld. Af öllu hjarta vona eg að þau finni til sömu þakklætissemi og eg. — Guð blessi minningu móður minnar og föður. ENSKUR SVEITASKÓLI Það er sveitaskóli í Norður Herts á Englandi, sem fær nemendur sína úr nærliggjandi sveitum og sveitaþorpum. Kenslan er öll miðuð við að kenna nemlandum veruleika lífs- ins. Börnum er leyft að kjósa hvaða starf Ssm er, og hvött til að þroska þann hæfileika sem bezt á við þau. Andlegu og líkamlegu atgerfi er gefið sama tækifæri. Myndin hér að ' ofan er tekin í borðstofunni í þessum skóia, þar sem tvö hundruð börn borða daglega. Börnin leggja á borðið og standa fyrir beina. Ókaypis miðdagsverður er gefin fátækum börnum. MOSCOW HLUSTAR þegar Hon. Solon Low talar Eftir fréttaritarann Doris French Ottawa, 17. des. — Þeir heyra um Solon Low í Moscow, alveg oins og þeir heyra canadiskan áróður í Hindu stjórnarráðinu í Calcutta, og eins og þeir heyra um Pastor Shields í borginni Quebec. Á sarna tíma, og önnur ráð- stefna hinna stóru þriggja ríkis- ritara kemur saman á Rússlandi °g veröldin bíður eftir úrskurði, ^vort sú hin mikla þjóð, vilji ganga hlið við hlið Bretlands, Bandaríkjanna og Canada, í því útnefna alþjóða skipulags- eefnd, ttil eftirlits atomic sPrengjunnar, á sama tíma er fréttaritari frá Sovét ríkjunum að hlusta á ábyrgðarfullan leið- toga canadisks stjómarflokks, breiða sig með fjáleik og anda- gift yfir konungsstjórn og inn- lokunarstefnu, um leið og hann sair þröngsýnis áróðri og hatri mnan veggja þinghússins. Eg spurði annan fréttaritara, um leið og umræðunbyrjuðu, um at°mic orkuna og möguleika ^onnar. “Heldur þú að Social redit menn, stigi sinn vanalega ^milokunar-dans við þetta tæki- ®ri?” Yjg naunum eftir, í síð- Ustu viku, þegar þeir þrákálfuð- Ust út af Bretton Woods málinu, °g eyddu mörgum klukkustund- Um af dýrmætum tíma þingsins roisð fáránlegar ákærar og hótan- lr viðvíkjandi millilanda fjár- málastefnunni. Nei,” sagði aðspurði frétta- ritarinn. Honum gat ekki dottið ' þurkaðar út og ekki mundi nokk- 1 ug, að þeir mundu setja sig Ur lifandi maður, þora að segja UPP á móti millilanda samningi okkur sannleikann, af hræðslu um atomic sprengjuna. Nei, það gat ekki átt sér stað. Þetta var á meðan Mackenzie King var að lesa skýrslu sína. frá ráðstefnunni í Washington. Var hann svo að biðja þingið, að yfirvega málið vandlega í því ljósi, hve afar mikla ábyrgð og varfærni þyrfti að hafa við fram- Mðslu atomic orkunnar, fyrir alt mannkynið. “Það er erfitt að sjá nokkra möguleika á að leiða það mál til lykta, nema ef lil vill, að leggja í sölurnar einhvern skerf ac fullveldisrétti þjóðanna.” Litlu síðar kom heldur þurlegt ávarpt frá John Bracken, í þá átt, “að það væri ómögulegt að hafa skiftar skoðanir um ann- marka og niðurstöður þær sem Mr. King hefði borið fram.” Fyrir hönd C. C. F. flokksins í fjarvieru Mr. M. J. Coldwell, talaði Mr. Angus Maclnnis. Hélt hann hátt á lofti umræðum og gagnrýni, lagði fast fram, að atomic framleiðsla og rannsókn- ir væru teknar úr höndum ein- staklinga og yfirráðum C. Y. L. og allar vísindalegar rannsóknir á framleiðslu verði falið því eina rétta umboðsfélagi og það sé United Nations Organization. “Yfirstjórn á alþjóða grund- velli er nú óhjákvæmileg,” sagði hann. Alt fram að þessu gekk alt eins og í sögu. 1 næsta sæti við mig, sat nýr fréttaritari frá hinni rússnesku fréttastof nun, Tass. — Eg var gerður honum kunnugur Spurði eg hvenær hann hefði komið. “í gær,” sagði hann. Þetta var fyrsti dagur hans a áheyrenda pöllunum, og hann hlustaði með mikilli athygli, því honum veitist erfitt að skilja canadiskan framburð á ensku tunugmáli. Ekkert frjálsræði til á Rúss- landi. Þá var nú komið að Social Credit leiðtoganum að taka til máls um atomic sprengjuna. — Minn góði vinur, sem hafði áður látið bjartsýni sína í ljósi við mig, og vonaðist eftir hliðholl- um tillögum í þessu stórmikils- varðandi máli, varð brátt illa vonsvikinn. Þetta er það sem Solon sagði: Að hvaða gagni koma milli- landa skuldbindingar, meðan Rússland heldur áfram að vera það sem það er? Hvernig getum við nokkurn- tíma verið viss um að ráðstjórn- in byggi ekki sprengjur og önn- ur hroðaleg drápsverkfæri í leynikimum landsins, þar sem allir utanveltu “besefar” fá aldrei augum litið eða fæti stig- ið. I Rússlandi eru seinustu leifar alls persónufrelsis alveg við lögregluna og yfirvofand1' dauðadóm. Rússlandi verður aldrei hægt að stjórna. Eigum við nú að fara að gera okkur að undirlæg- um einhvers hins voðalegasta stórveldis utan lands — verða handgengir Rússum?” “Eg ætla ekki að selja land mitt þrælasali. Eg ætla ekki að horfa á brezka ríkið molast í sundur, með þessu kjaftæði um | alþj óða-yfirstj órn. Eg ætla ekki að selja fæðingarrétt minn fyrir þessum djöfullegu prédikunum um eftirgjöf á fullrétti þjóðanna. Það getur komið sá tími, og það áður en nökkurn varir, að Can- ada þurfi að taka sína afstöðu og iráða fyrir sjálfa sig. Já, og það fljótt.” | Solon sagði meira, miklu meira. Hinir skriftlærðu á á- hleyrenda-pöllunum skrifuðu alt niður, svo það gæti komið út á prenti næsta morgun í öllum canadiskum dagblöðum. Eg tal- aði til þessa fréttaritara frá Tass,' sem hafði sig allan við, til að skilja þetta, honum útlenzkt mál. “Eg býfet við að þú hafir kynt þér eitthvað canadisk stjórn- mál,” sagði eg. — “Veizt þú hver þessi náungi er, sem er að tala?” Hann hneigði sig mjög alvar- llega. “Já, eg heyrði eitthvað um Social Credit flokkinn í Mos- cow,” sagði hann. —Þýtt úr Winnipeg News. J. Ásgeirsson FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI Tveir íslendingar, sem hittust í Honolulu Nýlega er komið bréf hingað frá Manilla á Philipseyjum frá Geir Jónssyni, stýrimanni á ame- ríska sjúkraskipinu “Chateau Thierry”. Bréfið er til foreldra hans, Jóns Árnasonar, skipstjóra frá Seyðisfirði, og Guðbjargar Guðmundsdóttur. Segir Geir frá ástandinu í Manilla, sem er mjög slæmt og frá fundum sínum og Vestur-lslendingsins — Jakobs Árnaisonar, sem hann hátti í Honolulu. Fer hér á eftir úrdráttur úr bréfinu, með leyfi föður Geirs. “Hér 'í höfninni liggja 96 sokk- in skip og borgin er öll í rústum. Það er ekkert hægt að fá í landi. Það er auðvitað hægt að fá alls- konar skran, en ekki er öragt að kaupa neitt til að borða. Fólk, sem fer í land, hefir með sér vatn og kaffi, því ekki er hættulaust að drekka vatnið í landi. Japanar höfðu yfirráðin í Manilla í 2 ár og hér bjuggu fyr- ir stríð 800,000 manns. En fyrstu vikuna, sem Japanar vora í borg- inni, drápu þeir 100 þúsund manns. í einum elzta hluta borg- arinnar sem var kallaður “Vall- arborg” bjó efnaðasta fólkið. — Japanir vora hræddir um að þeir myndu hafa vandræði af þessu fólki og gerðu sér þá lítið fyrir og lokuðu þeim hluta borg- arinnar og drápu hvern einasta mann, karl og konu, ungan og gamlan. Þarna bjuggu 80,000 manns. Síðan jöfnuðu þeir öllu við jörðu.. . .” “Þegar við voram í Honolulu síðast, hitti eg Íslending, sem er fæddur í Ameríku, en foreldrar hans era að heiman. Hann heitir Jakob Árnason og er í sjóhern- um. Hann var á Islandi 3 ár og var um alt land, meira að segja á Seyðisfirði, og hann trúlofaðist eða giftist á Siglufirði. Þegar hann fór frá Islandi, var hann Ssndur til Kyrrahafsins og er nú á Honolulu. Honum hundleiðist þar. Hann kom um borð með ein- hverjar fyrirskipanir til skip- stjórans og einhvern veginn barst það í tal, að skipstjórinn væri sænskur. Þá sagði Jakob honum, að hann væri Íslending- ur. . Eg var á verði uppi í brú, þeg- ar skipstjórinn hringdi og bað mig að koma og tala við sig. Þegar eg kom, sagði karlinn: “Talaðu við hann íslenzku’V Eg vissi ekki hvað um var að vera, en sagði þó: “Sæll og bless- aður”. — “Sæll og blessaður. Ertu Íslendingur?” sagði hann. Við urðum báðir steinhissa og vissum ekki hvort við áttum að tala íslenku eða ensku. Eg hitti hann svo í landi um kvöldið og við skemtum okkur prýðilega við að tala íslenzku”. Geir Jónsson stýrimaður er 27 ára og hefir stundað sjómensku, m. a. á Eimskipafélagsskipunum. Síðan gekk hann á sjómanna- skóla í New York og útskrifaðist þaðan 20. febr. s. 1.—Mbl. 6. des. * * * Hallgrímur Hallgrímsson bókavörður látinn Hallgrímur Hallgrímsson, — bókavörður, varð bráðkvaddur í gærdag, er hann var að neyta hádegisverðar að Hótel Skjald- breið. Leið hann út af þar sem hann sat. Var þegar farið með hann í sjúkrahús, en er þangað kom var hann andaður. Hallgrímur var fæddur 14. sept. 1888 í Stærra-Árskógi við Eyjafjörð. Hann lauk stúdents- prófi 1912 og magisterprófi í sagnfræði 1918. Settur bókavörð- ur við Landsbókasafnið 1919 og skipaður í það embætti 1924 og verið það æ síðan. Hann hefir og fengist við mörg önnur störf. —Mbl. 14. des. * * ★ Lárus Pálsson setur Gullna hliðið á svið í Oslo Frá Oslo hefir Morgunlbaðinu borist sú fregn, að.Lárus Pálsson leikari hafi verið ráðinn til að setja “Gullna hliðið”, eftir Davíð Stefánsson, á svið í “Det Norske Teater” í Oslo. Leikrit þetta mun verða leikið í Oslo í febrúarmánuði og verður H HAGB0RG FUEL C0. H ★ Dial 21 331 No.^11) 21 331 leikin við það hljómlist dr. Páls Isólfssonar. — Leikið verður á landsmáli. Leikarar verða allir norskir, en Lúrus Pálsson verður leik- stjóri. Lárus hefir fengið frí frá störfum hér hjá Leikfél. Reykja- víkur til að takast þetta hlut- verk á hendur. Ekki er kunnugt, hvenær Láras fer utan. Þetta er að sjálf- sögðu hinn mesti heiður fyrir Lárus Pálsson fyrst og fremst, en einnig fyrir íslenzka leiklist yfir- leitt, og höfund leikritsins. Upp- haflega var ætlunin að sýna “Gullna hliðið” í Oslo 1940. —Mbl. 7. des. * * ★ Séra Bjarni Jónsson skipaður dómprófastur Séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup, var í gær skipaður dóm- prófastur í Reykjavík í stað séra Friðriks Hallgrímssonar, sem látið hefir af embætti. —Alþbl. 7. des. Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Winnipeg tekur á móti áskriftargjaldi fyrir “Hlín” sem að vanda. THE R OF BANK DA General Statemezit, 30th November, 1945 ASSETS Notes of and deposits with Bank of Canada........................$ 154,458,345.62 Other Cash and Bank Balances..................................... 166,690,950.57 Notes of and Cheques on other Banks.............................. 97,040,916.90 Government and other Public Securities........................... 1,001,072,550.27 Other Stocks and Bonds............................................ 32,767,405.11 Call and Short Loans fully secured................................ 106,446,918.06 $1,558,477,086.53 Commercial Loans in Canada...................................... 284,038,691.85 Loans to Provincial Governments................................... 5,070,535.17 Loans to Cities, Towns, Municipalities and School Districts. 4,459,634.54 Commercial Loans—Foreign......................................... 88,441,196.18 Bank Premises.................................................... 10,848,254.92 Liabilities of Customers under Acceptances and Letters of Credit.................................................... 49,482,848.75 Other Assets...................................................... 6,728,730.92 Total Assets...................$2,007,546,978.86 LIABILITIES Notes in Circulation.............................................$ 7,007,429.94 Deposits ........................................................ 1,888’,757’,074.14 Acceptances and Letters of Credit öutstanding................... 49,482,848.75 Other Liabilities ................................................... 1,480,446.73 CaPital............................................................. 35,000,000.00 Reserve Fund........................................................ 20,000,000.00 Dividends due Shareholders............................................. 572,660.73 Balance of Profit as per Profit and Loss Account................. 5,246[si8.57 Total Liabilities..............$2,007,546,978.86 PR0FIT ANÞ L0SS ACC0UNT Profits for the year ended November 30, 1945, before Dominion Govern- ment taxes, but after contributions to Staff Pension Fund, and after appropriations to Contingency Reserves, out of which Reserves pro- vision for all bad and doubtful debts has been made.................. $6,003,142 89 Less provision for Dominion Government taxes............................. 2J75,000.00 Less appropriation for Bank Premises Dividends: No. 230 at 6% per annum...................... $525,000.00 No. 231 at 6% per annum....................... 525,000.00 No. 232 at 6% per annum....................... 525,000.00 No. 233 at 6% per annum....................... 525,000.00 $3,828,142.89 729,295.88 $3,098,847.01 2,100,000.00 Amount carried forward...................................................... $ 998,847.01 Balance Profit and Loss Acfóunt, November 30, 1944.......................... 4,247,671.56 Balance Profit and Loss Account, November 30, 1945.......................... $5,246,518.57 MORRIS W. WILSON SYDNEY G. DOBSON JAMES MUIR President Executive Vice-President General Manager

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.