Heimskringla - 09.01.1946, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.01.1946, Blaðsíða 1
We recommend for your ctpproval oux II BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winaipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ÁRGANGUR iltftlft. We recommend for your approval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 _____ Frank Hannibal, Mgr. WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 9. JANÚAR 1946 NÚMER 15. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Meira af þeim Það var eftir írskum vísinda- manni haft.dr. Armattos að nafni, í fréttunum í gær, að Rússar hafi fundið upp atóm- sprengjur, er taki New York uppgötvuninni mikið fram. Dr. Armattoe vill ekki að svo stöddu segja hvernig hann komst yfir þessa frétt. En hann segir tvo hertekna Þjóðverja hafa unnið að fullkomnun sprengj- unnar í Rússlandi. Dr. Armattoe lýsir sprengj- unni þannig, að hún sé á stærð við golf-knött, en mylji á 53 mílna svæði alt mjölinu smærra. Efni rússnesku sprengjunnar kvað minna en hinnar banda- rísku. Sprengju-máttur hennar fer ekki eftir stærðinni eða úraníum efninu í henni, eins og hinni bandarísku, heldur eftir gerð hennar og innbyrðis snún- ingi eða hreyfingu efnisins. Sú rússneska kvað haglegar gerð til framleiðslu vanalegrar iðnrekstursorku. írski vísindamaðurinn heldur fram að sprengjan hafi fullger 18. desember. Það hefir ein tilraun verið gerð með hana og hepnaðist eins og til var ætlast; næsta tilraun Mikilhæf dönsk stúlka býður almenningsálitinu byrgin Frá Kaupmannahöfn barst sú frétt 22. des. að fröken Ingrid eftir brigg-)a daga fund, er hann Nordentoft ætli að halda áfram I átti bæði með kínversku stjórn- að kenna börnunum í Katrine-! inni °S kommúnistum, að hann Horf ir f riðsamlegar í Kína í Kína þykja horfur betri um frið milli kínversku stjórnarinn- ar og kommúnista. Mun það aðallega byggjast á orðum Mar- shalls, hershöfðingja, er sagði framleiða þessi efni úr sjónum,' vinarhönd, sem þið hafið rétt að það svaraði kostnaði. i okkur. Eg bið guð að blessa alla Hinar þrjár helztu námur, þar Þa g°ðu vini mína, sem áttu þátt sem úraníum er unnið, til þessa, í bví> að mer var send þessi góða eru: Joachimethal háman í afmælisgjöf. Og af heilum hug Tékkóslóvakíu, þaðan fengu óska eg Lestrarfélaginu ykkar allrar hamingju æfinlega. Hvað á eg nú að segja þér? Eg dalsvejens skólanum, eftir að hún hefir fætt sitt óskilgetna barn í aprílmán. n. k. Út úr þess- ari yfirlýsingu varð gríðarlegt uppþot og kröfur komu úr ýms- um áttum um, að hún léti af stöðu sinni, því hún hefði gert sig seka um siðferðilegt brot. Nú hafa 1200 foreldri skólabarn- anna, og meirihluti skólaráðsins úrskuirðað, að í þessu máli sé um ekkert siðferðisbrot að ræða. Á fjölmennum fundi sem for- eldrar skólabarnanna héldu um þetta mál, samþyktu 1200 for- eldri gegn 700, að það gæti eng- in siðferðisspillandi áhrif haft á börnin sín, þó skólastýran eign- jðist barn án þess að vilja giftast I Fröken Nordentoft er 42 ára, mjög mikilhæf stúlka. Skólaráð- í ið veitti henni frí frá kenslu-1 störfum, þar til hún yrði léttari,: 5; eftir að hún hafði hótað, að lög- sækja þáð um stórar skaðabætur, ef þeir sviftu sig stöðunni. Hún neitaði að segja hver væri faðir barnsins sem hún gengi með, en sagðist vera ákveðin í orðið a- verður bráðlega ger, en hvar, , „ . t^, A ° n. K þvi, að gifta sig ekki segir Dr. Armattoe ekki um að|r ,,'„ ,ö,, öðru leyti en því, að það verði uppi á heiðum gert. Skyldi nú ekki verða heimtað, að gerð þessarar sprengju verði gerð öðrum þjóðum kunn eins og fyrsta atom-sprengjan? Fyrverandi sonur himinsins Hirohito hefir ákveðið að 'leggja niður hinn veglega titil sinn og hætta að kalla sig himna- soninn. Það hefir víst enginn maður fyr átt þennan titil nema Adolf Hitler síðari árin. Það hlýtur að vera orðin mikil breyting á hugarfari Hirohitos að géra þetta. Hann hafði um langt skeið kent þjóð sinni að líta upp til sín og tilbiðja sig, sem heilaga veru. Það er ekkert út á þessa breyt- ingu að setja. Hún er góð í sjálfu sér. En hún kemur heldur seint. Hefði hún komið fyrri og Hiro- hito sagt þjóð sinni; að hann væri sem hver anna'r brotlegur mað- Ur, gat skeð að honum hefði gengið erfiðara að leiða þjóð sína út í stríðið. En að játa nú að framferði hans 1 þessu efni hafi ekki verið ann- a<5 en blekking, hlýtur að vera þungbært fyrir fyrverandi himnasoninn að viðurkenna. Og það má virða við Hirohito, að hann er sá eini af þeim, sem a°ur hafa getað komið mönnum ^il að líta á sig, sem æðri og ó- skyldar verur mannkyninu, sem la2tur sig hafa það, að kasta Peirri virðingu frá sér. fer Bracken á íriðarfundinn? Það hefir verið á orði, að King- forsætisráðherra Canada hugsi sér, að taka Mr. Bracken með sér a friðarfundinn í London, sem bráðlega verður haldinn. Frá "Eg þráði að eiga barn, en eg vil ekki giftast," sagði hún for- eldrum barnanna og skólaráð- inu. Auk þess að vera f orstöðukona ¦eins stærsta barnaskólans" í Kaupmannaihöfn, ©r hún ein af fulltrúum kommúnista í danska þjóðþinginu. Eftir að foreldrin höfðu með atkvæðagreiðslu sinni látið í 1 jósi traust sitt á fröken Norden- toft, komst skólaráðið í bobba og sikftist í flokka, eftir pólitískri afstóðu sinni, um hvort hún ætti teldi að talvert hefði gengt í þessa átt. Það er eftir Chou En-Lai hers- höfðingja og formanni kommún- ista, haft að hann búist við að \ skipun um að hætta vopnaskift- um, yrði birt n. k. fimtudag (á morgun). 1 óstaðfestum fréttum er þrátt fyrir þetta sagt, að Kínverska stjórnin hafi síðast liðinn laug- ardag verið að selflytja herlið til Changchun í flugförum, höfuð- borgar Mansjúríu. Úr daglega lífinu Kona segir svo frá: Eg var að skygnas um eftir jólakortum á búðarborði, er ungan mann bar þar að. Hann tók upp kort með áletruninni: Til einu stúlkunnar sem eg elska. Búðarþjón bar þar brátt að, er spurði unga mann- inn, hvort hann gæti gert nokkuð fyrir hann. Já, sagði ungi mað- urinn, eg ætla að kaupa hálft dúsín af þessum kortum. Þjóðverjair það efni er þeir brúk- uðu í tilraunum sínum við til- búning atomsprengja; námurnar - r, i • i r* 't • i. * skal ekki vera miog fiolorður um í Belgiska Congo rikinu, hvaðan', ,, m ,, J,.,J , __ cr. . , ,, . . I neilsufar okkar hionanna. Um komu 60 prosent af allri atoni I , ,.*.,,.,., , .., , ¦ ,„,,, 0 all-langt skeið hefir heilsa okk- orku, upp til arsins 1942. Svol °, ... „ _ , . * . . _ i ar verið mnog veil. Konan mm eru hinar auðugu namur við., ,. ._. , ,.. c,.. t, . - r> i hefír verið rumf ost siðan nokkru Stora Biarnavatn í Canada,' ..,,., fyrir jol. I fyrra var hun tvisvar um tíma í spítala, þar sem henni ! var veitt blood transfusion. — Læknarnir segja að veikindi j hennar stafi af mjög háum blóð- jþrýstingi. Og þar að auki hefir Hin lélegasta þessara nama,: hún gá_ innvortis (ulcer of tne semnefndareru,varsúíTekko-|stomach)_ Hun er mjög mátt. slóvakíu, sem fyrir stríðið gaf af ;farin> og það sækir á han_ m^ :-er 20 smálestir af úranmm ar- mæði> _f hun ^^ f fæturna lega, og þrátt fyrir aukna fram- Nu vilja lœkna,rTlir) að reynt sé leiðslu, eftir að Þjóðverjár logðu a ny> að veita henni blood trans. Bæheim undir sig, er óvíst hvort {usion Qg verður það gert hér þeir hafi gert betur en tvofalda, heima hjá okkur> þyí að áUtið er> ¦"! að hún þyldi ekki að vera flutt í spítala, þó að sú leið sé ekki löng. hvaðan, líklega, hefir komið: mest af því efni sem notað var við framleiðslu og tilbúning atom sprengjanna í Bandaríkj- unum. Kensla í rússnesku ^mg eða riturum hans hefir þó ekkert svar verið gefið fregnrit- ^rn, er eftir þessu hafa spurt. Einn af riturum Kings gekk svo að segja enga átyllu fyrir orð- róm þessum, þó frá fréttafélagi canada sé (Canadian Press). að fá að halda stöðu sinni áfram. Sósíal-demókratar og aðrir irjálslyndir meðlimir skólaráðs- ins, sem voru í meirihluta, mæltu eindregið með því að hún héldi óátalin stöðu sinni áfram, en í- haldsmenn (conservatives) vildn reka hana frá skólanum. Miss Nordentoft hafa borist. íjölda bréfa frá konum, um alla Danmörk, síðan hún gerði al- menningi kunnugt um ástand sitt. Margar sökuðu hana um velsæmisbrot, en langflestar, sagði hún, að hrósuðu sér fyrir hreinskilni og heiðarlega fram- komu. Meðal þeirra kvenna sem skrifuðu henni voru margar, sem sögðu, "að þær hefðu oft óskað að gera það sama, en hafi ekki ihaft hug né áræði til að mæta, eða verða fyrir hörðum dómum almennings álitsins." Hún sagðist hafa viljað fá hreinan úrskurð í þessu máli, og bætti því við, til að gera sitt til að koma í veg fyrir þá 10,000 ólöglega uppskurði, sem gerðir eru á hverju ári í Danmörku, til að taka fóstur frá þunguðum konum. "Látum oss gefa kvenfólkinu rétt til að eiga börnin sín, án þess að aðrir séu að skifta sér af því."—Lauslega þýtt úr Winni- peg Free Press. G. E. E. Þingkosning hermanna Kosning þriggja hermanna á þingið í Manitoba, fer fram 10. Nýr skóli hefir verið stofnað- ur í Toronto. Hann kennir rúss- nesku. Er bæði kenrt að rita og tala málið. Tækin eru sögð hin beztu og er ætlast til að gáfaðir nemendur geti bjargað sér í rúss- nesku eftri tvo mánuði, einkum í að tala hana. Stofnunin sem fyrir þessu stendur, er Toronto Council for Canadian-Soviet Friendship. Hugmyndin er, að með þessu sé greitt fyrir að skilja hagfræðis- og pólitísk mál Rússlands í þessu landi. urnar eru miklu ríkari. Nú er hafin víðtæk leit eftir úraníum, um aUan heim, söklimj Eg hefi ennþá fótavist meiri sinnar stórkostlegu hernaðarþýð- hluta dags> flesta daga. En ves- ingar sem það hefir sýnt sig að.old mín ágerist samt stöðugt, þó hafa. a® ^^egí fari. Meinsemdin inn- Hingað til hefir engin sérleg vortis vex altaf smátt °g smátt- eftirspurn verið eftir þessu efri. °S verð eg stundum að nota sef" oa bað svaraði ekki kostnaði, að unarlvf> nu orðið> begar eg finn vinna, jafnvel hinar beztu nám-!tú mikilla Þranta í bringunni. ur þeirrar tegundar. Fram að En bau lvf eru ekki mÍ°g st£rk- stríðinu var það notað, einungis til að vinna úr því radíum. G. E. E. þýddi KUNNINGJABRÉF er með styrkara móti, að lagfæra ýmsa kafla í Dagbók minni og búa hana undir prentun. En það verk sækist seint, bæði sökum veikindanna, og eins vegna þess, að starfþol mitt er óðum að ganga til þurðar. Dagbók mín er mitt langlengsta skrif og nær frá 1. nóv. 1902 og alt til þessa dags. Eg er oft í miklum vafa um ýms atriði, sem í bókinni eru: hvort eg eigi að sleppa þeim með öllu, eða lofa þeim að fljóta með. Þa.r er, nefnilega, svo ótal margt, sem ekki hefir neitt bókmenta- gildi og á hreint ekkert erindi til almennings. En eg hefi samt gert mér það að venju, að skrifa aldrei annað í þá bók en það, sem er í alla staði gott og um leið al- veg satt. Ef til vill mundu sumir finna bókinni það til foráttu, ef hún kæmi einhverntíma fyrir al- menningssjónir, að hún sýndi aðeins aðra hlið hvers þess mál- efnis, er hún fjallar um, þó sú hlið, að vísu, sé bjartari og betri hliðin. — Verði Dagbók mín öll látin vera í heildarútgáfu rit- safns míns, sem bókaforlagið Edda er að byrja að gefa út á Akureyri, þá verður hún, fyrir víst, tvö bindi í því safni. Annars ímynda eg mér, eins og heilsu minni er nú farið, að eg geti aldrei lokið því verki, að búa alt það langa skrif undir prentun. En frændstúlka mín, Charlotte Goodmundson að nafni, vélritar handritið jafnóðum og eg lagfæri orðalag þess og leiðrétti það á ýmsan hátt. Eg hefi þegar beðið Dr. K. J. Austmann, að koma því til leiðar, ef mín missir við áður en heildarútgáfu rita minna er lokið, að handrit Dagbókar minn- ar, og ýms önnur handrit mín, komist í tæka tíð til bókaforlags- ins Edda á Akureyri. Nýr úraníum f undur Á stríðsárunum fundust í Austur-Evrópu, nýjar úríanum námur, sem hingað til hefir verið haldið leyndu, sem hernaðarlegu leyndarmáli; stærsti fundurinn er ætlaður að sé um 25,000 smá- lestir af úraníumettuðu málm- grýti, sem hafi að innihalda, að minsta kosti 2 prósent af úraní- um. Þessi náma er skamt frá borginni Geten í Búlgaríu. Úr þessum fundi er áætlað að fá megi tvær smálestir af úraníum Isolope U—25. Þetta efni er grundvallarefni atom orkunnar. 1 árbók Bandaríkjanna, um námavinslu víðsvegar um heim, er talað um miklar birgðir af Radioactive efni á Rússlandi, sem þar til nú hefir aðeins verið unnið til að ná úr því radíum Það er álitið að það sé úraníum mettað grjót, sömu tegundar og fuodist hefir í Búlgaríu. Allmikið af úraníum mettuðu námagrjóti hefir og fundist í Portugal og í Narke héraðinu í Svíaríki, sem ekki hefir verið unnið ennþá. Þar að úraníum er svona víða í jarðskorpunni, hafa fræðimenn talið til, að það muni vera alt að sjö hlutar úr miljón. Þær nám- ur sem hafa verið unnar, eru ein- ungis þær fáu sem ríkastar eru af úraníum. Það er og ein smá- lest (2000 pund) af úraníum í hveirri feningsmílu af sjónum, Það er nú rúmt ár síðan eg hætti að geta rent nokkru niður, sök- um meinsemdarinnar, sem er neðarlega í hálsinum. Mér er veitt fæðan á þann hátt, sem kallast "tube feeding". Fæðan, sem er vökvun, er látin f ara of an (Hkr. hafa borist þrjú bréf frá í nlágann eftir pípu (tube) um A. G. Breiðfjörð, Blaine, Wash., op, sem læknirinn gerði rétt fyr- er skáldið Jóhann Magnús ir neðan bringubeinið. Fæðan Bjarnason skrifaði honum síð-er áSallega samsett af mjólk og asta árið eða mánuðina sem hann j rjóma, hráum eggjum, pablum, lifði. Hefir Mr. Breiðfjörð góð-' matjurta-safa, apelsínu-safa, fúslega leyft Hkr. að birta þau, þorskalýsi, ofurlitlu sykri og ef henni svo sýndist og er ekki hunangi. vafi á því hvernig Hkr. lítur á| Þegar eg fór heim af Winnipeg landi til Nýja-Skotlands. Flest, það mál. Birtist hér fyrsta bref- GeneralHospitalummiðjan júní eða alt, það fólk, sem eg kyntist ið sem er styzt, en hin koma \ mánuð f fyrra; fór íslenzk hjukr. næstu tveimur blóðum Hkr. I unarkona með mér hingað vestur I til Elfros, og hefir hún verið hjá Elfros, Sask., Canada, okkur síðan og stundað konuna 4. juni, 1 45. m,ína og mlg meg rnildlli ná- kvæmni og alúð. Hún verður hér að öllum líkindum fram eftir sumrinu, en heimili hennar er í Winnipeg. Hún fór hingað vest- 1 vor fékk eg nokkur vinsam- leg sendibréf frá fólki á Islandi. Það fólk þekki eg samt ekki per- sónulega. Eg var aðeins 9 ára gamall, þegar eg fluttist af Is- Mr. A. G. Breiðfjörð, Blaine, Wash., U.S.A. Kæri vinur: Þann 1. þessa mánaðar sendi eg þér fáein orð á spjaldi, til þess ur með mér að tilmælum Dr. að láta í ljós þakkjæti mitt fyrir Kristjáns J. Austmanns. Hann þitt vinsamlega bréf frá 28. maí hefir ávalt reynst mér sem sann- og póstávísun, að upphæð $56.50, ur vinur og velgerðamaður. — sem því fylgdi. Og mun eg þá Hann á nú heima í Winnipeg. I hafa lofað því, að skrifa þér aftur fyrra vor kom hann hingað vest- innan skamms, ef heilsan leyfði. J ur til mín og ráðlagði mér, að En um þsssar mundir á eg oft ^eita mér lækningar í Winnipeg, ekki hægt um vik með að skrifa,Jog fór eg þá austur þangað með sakir vesaldar. Krankleika þeim, honum. I hans húsi var eg sem eg er haldinn af, er meðal nokkra daga, meðan hann var að annars þannig háttað, að suma útvega mér rúm í spítalanum, daga get eg ekki stjórnað penna,! þar sem eg gæti verið aleinn í nema rétt örstutta stund í senn. j herbergi. Og eftir að eg fór af Aftur á móti er eg svo hress og, spítalanum, var eg enn nokkra styrkur suma daga, að eg get sit- daga í húsi hans. Síðastliðinn ið við skrifborðið æði langan desember kom hann hingað til tíma, án þess að þreytast mikið. að vitja um okkur hjónin. Svo Þá sæti eg jafnan lagi með það, kom hann aftur í febritór, og enn að svara þeim sendibréfum, sem á ný á afmælisdaginn minn eg fæ. — 1 dag er eg furðanlega! (þann 24. maí). Hann var nem- hress, og gríp eg því tækifærið andi minn, þegar eg var kennari við skóla nálægt Gladstone Manitoba. Eins og eg tók fram áður, á eg og 11. janúar. Verða þeir full-: það er sem næst, sama hlutfallið trúar á þinginu sinn fyrir hverja deild hersins, loft-, sjó- og land- hersins. til að efna loforð mitt og skrifa þér nokkrar línur. Vil eg nú þakka þér á ný fyrir hið alúðarríka bréf þitt. Og um stunaum erfitt með að skrifa, leið vil eg biðja þig að gera svo|einkum nu upp a síðkastið. En vel, að skila kærri kveðju okkar síðan eg veiktist, hefir mig, að hjónanna til Lestrarfélagsins heita má, hungrað og þyrst í það, "Jóns Trausta". Við þökkum af að lesa fróglegar og skemtilegar hjartaþágóðuogstórugjöf.semb^u^ og hefi eg þvf lesjg all_ menn hafa ekki, ennþá, fundið það félag sendi okkur. Við þökk-' mikið) nu um tl-ma Enviðogvið upp svo hagkvæma aðferð til aðjum innilega þá hlýju hjálpar- og|er ,eg pó ao grípa í það, þegar eg og af gulli sem er í sjónum, er á Islandi, er að líkindum löngu gengið til grafar. Bernskustöðv- ar mínar eru á Fljótsdalshéraði í Múlasýslum, og eg man enn furðu-vel eftir ýmsu á þeim stöðvum. Svo hefir líka skáldið, Þóroddur Guðmundsson (sonur Guðmundar skálds Friðjónsson- ar á Sandi), sent mér ágætar myndir af nokkrum stöðum í því héraði. Hann var um nokkurt skeið kennari við skólann á Eið- um. En nú er hann skólastjóri á Reykjanesi við Isafjarðardjúp. Hann er, að mínu áliti, ágætt söguskáld, eftir þeim 13 smásög- um að dæma, sem komu út í fyrra og hann kalla "Skýjadans". Er langt síðan þú fluttist af Islandi? Hef ir þú átt lengi heima á Kyrrahafsströndinni? Ertu fæddur nálægt Breiðafirði á Is- landi? Þetta er nú orðið lengra bréf en eg í fyrstu hugði að það mundi verða. Eg var að grípa í það, að skrifa það, í allan gærdag, og nú er kominn þriðjudagur (5. júní), og læt eg bréfið leggja af stað í dag. En eg sé, að bréfsefnið er í eintómum smá-molum, og skriftin næsta bágborin. Og samt kveinka eg mér við, að fara að hreinskrifa það. Með innilegustu kveðjum og endurnýjuðu hjartans þakklæti fyrir þitt alúðarríka bréf og gjöf- ina góðu frá lestrarfélaginu "Jóni Trausta". Þinn einlægur, J. Magnús Bjarnason

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.