Heimskringla - 09.01.1946, Page 3

Heimskringla - 09.01.1946, Page 3
WINNIPEG, 9. JANÚAR 1946 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA sézt á þessum ljóðlínum: “ . . . Eða mun hiálærður döktor á kné sér heimsdrottinn setja, hóta með biblíuball bjagað og teygt eins og skinn?” Eg las aðeins fyrri partinn af snildarkvæði Guðmundar Böð- varssonar, “Jólakort frá Islandi,” sem fyrstu lexíu þessa dags. — Kvæðið er mikið lengra, því höf- undurinn fléttir við blaðinu og ■les hinumegin sögu feristninnar eins og hún hefir gerst. Þar í er þetta erindi. “Hans (Krists) ríki í rúst! — Hans starf til einskis unnið. Hans unga, iheita blóð í sandinn runn- ið. Hans góðverk út í biáinn. Hans guð frá honum vikinn. — Hans gleði um eilífð dáin. Hans konungsæfi öll ein harmasaga um endalausa daga: Svilcinn, svikinn.” Til einskis? Nei, það er of- mæli. Ástarstjarnan yfir Bethle- hem er ennþá vonarstjarna þess- arar veraldar. Kristindómur Krists, en ekki kirkjunnar, gef- ur einn vonir um varanlegan frið, því kraftur kærleikans megnar einn að kenna okkur að fyrirgefa og lifa í kærleiksríku bræðralagi. Eitt sinn hlustaði Lincoln for- seti á fólk fárast yfk því hve lítinn árangur hin mannúðlega og viturlega frelsisskrá Jeffer- sons bæri í hinu ameríska þjóð- lífi. “Já, svo kann nú að virðast,” sagði hinn vitri forseti, “en hins ber líka að minnast, að þessi orð og kenningar standa sem vairnar- múr í kringum vonarlönd ihug- sjónanna. Á þeim múrum brotna öldur heimskunnar, hleypidóm- anna og ' eigingirninnar meðan lífjurtir gróa innan þeirra, líf- jurtir sem bera fræ til fegri gróðurs í framtíðinni. Kristindómur Krists er líf- gróður betri og skynsamlegra þjóðskipulags í framtíðinni og orð hans eru óbrotlegir varnar- múrar þeirra ódauðlegu hug- sjóna. Þessvegna heyrum við •ennþá englasöngva við vögguna, og á jólunum. H. E. Johnson DÁNARFREGN 27. okt. 1945 andaðist Sigur- björg Símonardóttir Jóhannson á heimili sonar síns, Jónasar, í grend við Kuroki, Sask. Sigur- björg var fædd að Sléttu í Aðal- vík í Isafjarðarsýslu 18. apríl 1853. Foreldrax hennar voru Símon Sigurðarson og Sigurlaug Einarsdóttir. Föður sinn misti bún árið sem hún fæddist, og þegar hún var tveggja ára var hún tekin til fósturs af séra Þór- arni Böðvarssyni og konu hans, Þórönnu Jónsdóttir, að Vatns- firði. Hjá þeim hjónum ólst hún úpp og með þeim fór hún suður er þau fluttu að Görðum á Álfta- nesi. Þar giftist hún Birni Jó- hannsyni frá Ósi á Skógaströnd °g fluttu þau vestur á Skarðs- strönd. Þau Björn og Sigurbjörg munu hafa flutt til Ameríku um eða arið 1887 eða 88. Fyrstu árin v°ru þau í Winnipeg og Garðar- bygð í Noirður Dakota. Árið 1901 fluttu þau til Brown, Man., en heunilisréttarlönd voru þá öll uPPtekin og leigði Björn þar land. Arið 1911 fluttu þau til Víðir, Man., þar sem Björn tók rbtt á landi. 1921 seldu þau land sitt og fluttu til Davíðs son- ar síns, við Elfros, Sask. Björn þar 1922. Björn varhúinn að byggja lítið Ihús á heimili Davíðs aður en hann dó, og þar lifði ^fgurbjörg þar til fyrir 3 árum, að Davíð flutti til Vancouver, • Þá fór hún til Jónasar og kouu hans, Lilju. Þau Björn og Sigurbjörg eign- u ust 8 barn. Þrjú dóu í æsku en in sex eru: Jóhanna, að Biggar, ask.; Sigurður, að Phoenix, Arizona, U. S. A.; Gísli, að Van- couver, B. C.; Jónas, að Kuroki, askö Davíð, að Vancouver, B. ■) Heigi^ að Wadena, Sasfe. Sigurbjörg var bráðgáfuð kona og vel verki farin. Hún var yfir- setukona í möirg ár. Viðbrugðið var hve fljót hún var að búa sig til ferða er hennar var leitað í þeim erindum, hvaða veður sem var, þótt um hánótt væri, í hríð- arveðri eða um ófæra vegi væri að fara, og mikla ánægju hafði hún þegar hún gat gert einhverj- um gott eða hjálpað þeirn ssm átti bágt. Minning hennar lifir í þakk- látum hjörtum barna og barna- bömum hennar, ásamt hennar mörgu vinum, er hafa kynst henni á hinni löngu lífsleið. Hún var jarðsungin þann 30. okt. frá heimili Jónasar og lögð [til hvíldar við hlið mannsins í Mozart grafreiti. Útförinni var stýrt af séra A. Fugelsang frá Wadena, Sask. J. L. J. The Cursing of Jarl Hakon (Jarlsníð) In his hall, by friends surrounded, feasting Hakon sat; Loud they laughed and loud they pounded, filling paunches fat. By the door a beggar burly stood with staff and sack, Grabbing food with glances surly, throwing insults back. When the angry servant shouted, “Beggar, leave this hall!”, They were soundly cuffed and clouted; fearful stood they all. Hakon called the table beating — “Knave, thy teeth are strong; Dost thou practice aught but eating? Sing our guests a song!” Spoke the knave, without elation, “They shall hear my tones. In this place of near starvation first I gnaw some bones.” Then in notes of rolling thunder buirst he forth in song. Hakon’s many crimes and blunders praised he loud and lcmg. Noble Hakon, all have reason now to bless thy heart; Murderí rape and vilest treason thou hast made an art. Gold Harold and Greycloak dying, loudly praised thy name, — Through thy tricks and hellish lying, ibrought to death and shame. ALMANAK ó. S. THORGEIRSSONAR Útgefendur: Thorgeirson Co. Trusty knight and loyal farmer sent to war by thee, Sing thy praise, oh, gentle charmer, for thy gallantry. If a wife or maiden sorrowed, thine was not the blame, Never stolen—only borrowed, for thy pastime game. 1 tilefni af bréfi sem gamall vinur í Winnipeg skrifaði mér viðvíkjandi vetrarkomu þessa árs, fór eg að athuga Almanak Thorgeirson Co., í Winnipeg. Eg hafði lesið bókmentapairtinn, lífe- að hann vel, eins og alt, sem dr. Beck leggur hönd á, en 'ekki at- hugað nákvæmlega dagaregi- strið. Svo eg fór að líta yfir það, og mér til undrunar, sá þar margar villur. Á titilblaðinu sá eg strax tvær. Sú fyrri var, að í ár væri hlaup- ár, en ihlaupár var í fyrra. En þar var ekkert minst á sumarauka. En hitt atriðið var þessi endemis j vitleysa: “Reiknað eftir afstöðu Winnipeg-bæjar í Manitoba”. — En sú afstaða er ekki til í Can- ada. Winnipeg er á því tíma- sviði, sem nefnt er “Central Standard Time”, og liggur á milli Regina, Sask., og Armstrong, Ont. Er því Winnipeg í Central Standard tímasviðinu, eins og öll _______________ Almanök í Canada bera með sér. bætt aukavitu> (eftir aukadögun: Eru þessi tímasvið í Canada 5, Never on an honest level hast thou drawn thy sword; Truly hast thou served the Devil—great be thy reward! Now the priests are slain or scattered; bumt the churches lie. Wooden gods with blood bespattered thou hast set on þigh. When the gods for blood were screaming, forth thy son was led. Young and fair, of great things dreaming, well for them 'he bled. Sweet but short was Erling’s story—not for him the throne— Butchered for his father’s glory on the pagan’s stone. Through the hall unearthly vapors, fanned by ghostly drafts, Shrouded out the burning tapers. Then the singer laughed, “Hakon, now thy gods are falling to the brimstone hole, Hear ye, Hakon! Hell is calling for thy shrivelled soul! None should whet the poet’s ire—hidden things they tell; Theirs—the scorching holy fire! Theirs—the grip of hell!” Then the bard, with blade extended, bolted from the iroom. Tyrant! Fool!’ Thy reign hath ended. Cometh now—thy doom!” Not a spearman moved to stay him, not a halberdier Raised a hand to smite or slay him—stricken numb with fear. Hakon lay, his spirit broken, on the palace floor. Mighty words had Thorleif spoken—paid in full the score. Kristján Pálsson og heita' Atlantic time, Eastern time, Central time, Mountain time og Pacific time. Yfir stærra tímasvið nær Canada ekki. En Winnipeg-tími er hvergi nefnd- ur, og líklega hvergi á þessari jörð. um 4. Svo eftir það verður hver mán. talinn 7 dögum of snemma, og þess vegna kom vetur 27. okt. en ekki þann 20. eins og stóð í Almanakinu. Það er leiðinlegt, og jafnvel I sorglegt, að sjá slífean urmul af Svo er á þriðju bl.s villa, sem vinum { þessu annarsvegar búin er að standa þar í mörg ár, smekklega og fróðlega riti, sem >en það er viðvíkjandi páskaregl- ag prentun, efni og öllum frá- unm, sem sett var árið 325. Þar stendur í þeirri reglugerð, gangi er svo prýðilegt. Það vaari fyrir sig að bjóða oss en sem enn stendur obreytt, að Vestur_Isl þetta> sem erum svo páska skuli halda næsta sunnu- (vanir yið prentvillur, mállýti og dageftirfulttungl, semspringi ;stafvillur; &n að y€rða að láta út eftir 20. marz. En m- or j þ£ssi ósköp sjást heima á ís- geirssona, hefir það nýtt tungl. En þetta er auðsjáanlega prentvilla, en ekki af vanþekk- ingu. En nú koma árstíðirnar. Eru þær miðaðar við jafndægur og sólstöður. Vetur komur í ár 21. des. kl. 11.04 m. e. m. Sumar kom 21. éftir Winnipeg-tíma; í skýringu ;ssi osxop sjast neima a landi, er sannarlega raunalegt. S. B. Benedictsson Aths.: 1 ofanskráðri grein eru tvær aðfinningar, sem við lítið hafa að styðjast, að því er oss virðist. Það sýnist vera hártogun ein, að ekki sé hægt að reikna júní kl. 12.52m. f. m. Haust, 23. sept. kl. 3.50 f.m. Vor, 20. marz, kl. 4.38 e. m. En þess ber að gæta að þetta er stjörnufræðisími, siem gefinn er í almanökum vorum og er miðaður við Central Standard Time, en ekki stjörnuturninn á Sargent. En þegar snertir íslenzka tíma- talið, þá kemur nú annað upp á diskinn, þá kom — Vetur (Þorri) 19. jan. Vor (Harpa) 19. apríl. Sumar (Heyannir) 29. júlí. Vetur (Gormánuður) 27. okt. Eru hér ií Alm. 6 mánuðirnir á röngum tíma. En ástæðan fyrir því er sú, að gleymst befir að taka til greina að í ár var lagn- ingarvika (aukavika) sem er vanalega þegar sd. bókstafur er G. Á milli júní og júlí koma 4 aukadagar, og yrði þá sd. þann 22. júlí, en sem þó aldrei kemur fyrir nema þegar aukavika kem- ur inn — eins og nú. Þess vegna á bls. 2 í Almanakinu stendur: Tíminn í þessu Almanaki er mið- aður við 90. hádegisbaug. Win- nipeg og hvern annan stað sem er innan þess svæðis, má því nota og er góð og gild greinargerð. Páskatímabilið á bls. 3 í Alman- akinu 1945, ætlum vér einnig rétt vera; þar er ekki minst á “nýtt tungl”, eins og S. B. B. .segir. Línuna á fyrstu síðu sem heldur fram að árið 1945 sé hlaupár, sást bara yfir að taka út; hún stóð þar árið áður og var þá rétt. Þar er um yfirsjón í próairkalestri að ræða og var á það bent í ritdómi um Almanak- ið er það kom út. En í íslenzka tímatalinu hefir aukavikan sjá- anlega gleymst á þessu ári. Með það er rétt farið í ofanskráðri grein og má heita eina bagalega villan.—Ritstj. Hkr. Mrs. J. B. Skaptason. 378 Maryland St., Winnipeg tekur á móti áskriftargjaldi fyrir “Hlín” sem að vanda. “RÆÐA YÐAR SÉ’ “Ræða yðar sé já já, nei neá, því aJt sem framyfir er,* er frá hinum vonda.” Eitthvað líkt þessu hefir bisk- up Islands hugsað, er hann samdi Hirðisbréfið, sem hefir valdið svo miklu umtali nú upp á síðkastið. Með þetta í huga hefir svo biskupi þótt varhugavert að halda fram friðþægingarkenn- ingunni bókstaflega. Hefir því nokkurntíma verið trúað að Kristur hafi borgað fyr- ir allar syndir mannanna með pínu sinni og dauða? 1 móðurkirkjunni var það dag- legt brauð, að presturinn seldi fólkinu syndaaflausn. Bæði presturinn og fólkið vissi, að maðurinn sjálfur verður að borga fyrir syndir sínair. 1 dótturkirkjunni er hinu sama að mæta, bara í annari mynd. Presturinn kallar á fólkið til sakramentisins, og hlýtur synda- kvittun. Hvorki presturinn né saferamentisgestirnir trúa því að syndir þeirra hafi áður verið borgaðar, heldur verði hver og einn að borga þær sjálfur. Syndin til dauða hefir aldrei verið strikuð út, af því að prest- urinn og fólkið trúir ekki að hún hafi nokkurntíma verið afmáð með endurgjaldi. Ekki verður sá urmull talin er við sárlega kennum í brjósti um fyrir þeirra óttalega ástand hinumegin, af því þeim auðnað- ist ekki að kvitta fyrir syndir sínar áður en þeir dóu, því seint er að iðrast eftir dauðann. Þegar við förum með faðir- vorið okkair, þá biðjum við guð, æfinlega, að fyrirgefa okkur skuldir vorar, það er syndir vor- ar, af því við vitum að þær liggja ógoldnar. Annars værum við að falsa fyrir okkur, og skaparan- um sjálfum. Eg geng útfrá því að biskupi 1&- lands hafi fundist, og finst enn, eins og mér og ótal mörgum öðr- um, að sá sé vinurinn 'hollari, sem vill gera okkur að meiri mönnum, með því að kenna okk- ur hvernig við getum borgað skuldir okkar, heldur en hinn sem greiðir skuldina okkur að f yr irhaf narlausu. Ræða yðar sé: Já já, nei nei, alt sem framyfir er, er frá hin- um vonda. Til leiðbeiningar þeim sem svo eru haldnir, að viðhorf þeirra gagnvart syndinni, heimtar sálu þeirra vegna, bókstaflega frið- þægingarkenningu, þeim bendi eg á að búa sér til nýja og líma yfir þá gömlu í heimsskoðunar- plöggum sínum, hún gæli hljóð- að svona: Með lífi sínu áorkaði frelsari mannkynsins því, hjá himnaföðurnum, að hann gerði mennina alfrjálsa og sjálfráða hvað þeir vildu gera, og engin verk mannanna skyldu framveg- is kallast synd. Þannig var heim- urinn leystur af syndinni, en hvað er nú.orðið langt til fjár- húsanna? Guð gefi oss öllum farsælt og uppbyggjandi nýtt ár, og að við megum vaxa bókstafnum yfir höfuð. Fyrsta janúar 1946. John S. Laxdal ÞÚ OG EG Andstæður tvær sem ýmislegt þó hugsa, ætli það séu bara þú og eg, að hrekjast um geim $em fanna- flugsa, finna þó á endanum sama veg? Oss virðist sem lamandi logn milli bylja, lærdómur sá er skráði dulin hönd. Þó verður ennfremur þyngra að skilja þögula glampann frá sólar rönd. Ef ljósið og myrkrið æ haldast í hendur, huggun í vonarlífs gleði og sorg, firá átt hverri birtast oss ókunnar strendur, alfaðir ríkir í hugarins tborg. Þar hefir andi lífs ásthelgi skap- að, eilífðar fegurðin mynd þá til bjó, heimsgjarni maðurinn hér hefir tapað helgidóm kastað í saurirennu þró. Þar sér maður alskonar bölvan lífs bálað, brennivargs æði og hervopnað lið, ' þó hagur sé mannsandinn, hann fær ei málað helstríð og kvalir Sem mátað er við. 1 hæsta guðs nafni , þín huggar lífsmeinin, hentu þeim maður, sem lengst burt þér frá. Sundrunar andúöin svellur við steininn, sannleikans perlur ef falla ei þar á. Eg þarf ekki kirkjur, né kon- unga hallir, kreddur né bibUu heimstrúar vés, HHAGBORG U FUEL CO. H ★ Dial 21 331 no'FU) 21 331 sálfræðis vísdóminn séð getum allir sá hver er viljugur bókina les. Ef að þú skilur ei guðstrúna góða, getur þá dómgreindin túlkað þitt mál, hefir þú nokkra þá blessun að bjóða bstri en kraftinn frá elskandi sál? Ef lætur þú sálar þíns ljósið skína, lýsa upp sérhvern hugar rann, þá lítur ein'hver á listina þína, lærir að þekkja sinn guð og mann. Yndo. BRÉ F Langruth, 10. des. Heiðraði ritstj. Hkr.: Eg sendi þér athugasemdir við Alm. þeirra Thorgeirssona — og óbeinMnis vel meinta bendingu til dr. Beck. Af því þú ert vanalega tals- maður sannl. eins og þú varst í þinni góðu ádrepu til Jónasar með kalda bakið. Þú sannarlega kvaðst “Verúlfinn” niður. Það er sannarlega kominn tími til að taka í lurginn á þessum háværu dulspekingum. Eg er þér því mjög þakklátur fyrir Kringlu hönd, því mér tekur sárt til hennar, bæði frá fyrri og síðari tímum. — Og vel Mka mér ræður Ph. Péturssonar — hann skal vera minn “sálusorgari”. Mig langar til að gefa sr. H. Johnson vinsamlega athugasemd við hans, að mestu leyti mjög góðu ræðu um skáldið Jónas Hallgrímsson. Hann hefir — í ógáti — misskilið kvæði J. H., sem 'hann vitnar í, í ræðu sinni. Eg veit þú tekur það, þegar þú sérð það. Þú skalt ekki þurfa að óttast að eg stingi títuprjóni neinstaðar í hann. Þó eg sé altaf lasinn, þá get eg skrifað, liggjandi í rúmi mínu. — En hvað mig langar mikið inn til Winnipeg. Þinn, S. B. Benedictsson BABUi* SOLEMACHER. Þessi óvið- jafnanlega tegund, framleiðir stærri ber úr hvaða sæði sem er. Blómgast átta vikur frá sáningu. Ræktun auð- veld. Greinar (runners) beinar og liggja ekki við jörðu, framleiða því stór og mikil ber. Hafa ilm viltra berja. Ásjáleg pottjurt og fin í garði. Sáið nú. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. (Pakkinn 25c) póstfrítt. FRI—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Enn sú fullkomnasta. 94 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta íslenzka vikublaðið L John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta 1

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.