Heimskringla - 09.01.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 09.01.1946, Blaðsíða 8
8.S1ÐA , HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. JANÚAR 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Séra Philip M. Pétursson messar við báðar guðsþjónustur Sambandssafnaðar í Winnipeg n. k. sunnudag, kl. 11 f. h. á ensku, og k.l 7 e. h. á‘ íslenzku. Söng- flokkarnir köma saman á æfing- ar á hverju miðvikudagskvöldi og föstudagskvöldi. '■— Sækið messur Sambandssafnaðar. ★ ★ * Tveir Islendingar heiman a£ Islandi dvöldu hér nokkra daga um hátíðirnar. Heita þeir Bragi Magnússon og Hjalti Pálsson og eru báðir við nám syðra, hinn fyrnefndi á Minnesota-háskóla, og leggur kenslumál fyrir sig; hann er frá Akureyri. Hinn síð- arnefndi er úr Reykjavík, en haf- ir stundað nám í North Dakota State College í tvö ár. Báðir bú- ast þeir við að dvelja hér vestra um tvö til þrjú ár enn. Bragi hefir lokið B.Sc. prófi. * * * Harold Johnson, sonur Helga Johnson og Ástu konu hans, 1023 Ingersoll St., Winnipeg, kom heim úr stríðinu s. 1. miðvikudag. Hann hefir verið um þrjú eða fjögur ár í hernum og starfað í Litlu-Asíu og Egyptalandi og á vesturvígstöðvunum í Evrópu, Hollandi, Belgíu og Þýzkalandi. Hann brá sér ti'l Danmerkur, hitti þar íslenzkan læknir, sem snöggvast, sem talaði við hann á íslenzku og þótti mikið til koma hvað þessi innfæddi Winnipeg- landi var fleygur og fær í henni. ★ ★ ★ Frétst hefir frá Cranberry Lake, B. C., að nýlega er látinn Jón Sigurðsson, 73 ára. Hann kom ungur maður til þessa lands úr Borgarfirði, sonur Sigurðar hreppstj. Sigurðssonar á Kára- stöðUm, en bróðursonur Krist- jáns, og Daniels Sigurðssona, frumbyggja í Grunnavatns ný- lendu. Eftirlifandi kona er Guð rún systir Kjartans og Þuru Goodman, og þeirra systkina er ólst upp í Winnipeg. Frá Minneota, Minn. 1 Minneota Mascot, frá 4. jan., er þess getið, að Miss Christine Dalmann, dóttir Guðmundar heit. Dalmann, er margir eldri Islendingar kannast við af skrif- um hans frá fyrri dögum, hafi selt verzlun sína þar í bænum. Það er í rauninni engin nýlunda hér eða þar í landi, að einn og annar selji eitt og annað er hann l síns. Gefið í minningasjóð Quill Lake safnaðar í Wynyard, Sask.: Mrs. Þorbjörg Sveins, Wyn- yard, Sask. ___________ $10.00 í minningu um son sinn, Helga Svein, er féll í stríðinu 2. okt. 1942 og er grafinn í Hollandi. Þessi góða móðir hefir nú þegar gefið tvær upphæðir í minn- ingasjóðinn í minningu sonar GERANIUMS 18 FYRIR 15C Allir sem blómarækt láta sig nokkuð snerta ættu að fá útsæðis pakka af Geraniums hjá oss. Vér höfum úr feikna birgðum að velja af öllum litum, hárauðum, lograuð um, dökkrauðum, crimson, maroon, vermilion, scarlet, salmon, cerise, orange-red, salmon pink, bright pink, peach, blush-rose, white blotched, varigated, margined. Þær vaxa auðveldlega og blómgast á 90 dögum frá sáningu. Pakkinn 15c, 2 fyrir 25c, póstgjald borgað. Sáið nú. SÉRSTAKT TILBOÐ: 1 pakki af ofan- skráðu útsæði og 5 pakkar af völdu útsæði fyrir húsblóm, alt ólikt og vex auðveldlega inni. Verðgildi $1.25 —öll fyrir 60c póstfrítt. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Enn sú fullkomnasta. 79 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario eða hún hefir undir höndum, en hér stendur svolítið öðru vísu á en venjulega, því þessi umgetna verzlun hefir gengið undir Dal- manns nafninu í sextíu ár, en nú hverfur það með öllu. Stína tók við af föður sínum er hann lézt 24. des. 1933, og hefir rekið verzlunina upp á eigin reikning síðan. Nú segist hún ætla að hætta störfum, þó samkepnln um að gera ekkert sé gífurleg. En illa þykist sá, er þetta skrif- ar, vera svikinn, ef Stína Dal- mann sezt í helgan stein, svona rétt að gamni sínu, hún á ekki kyn til þess að rekja. ★ ★ ★ Þorsteinn Þorsteinsson, Leslie, Sask., lézt s. 1. föstudag. Hann var ættaður af Mýrum í Austúr- Skaftafellssýslu, kom til þessa lands 1892, settist fyrst að í Þing- vallanýlendunni í Sask., en flutt- ist þaðan til Vatnabygða eftir 14 eða 15 ár. Bjó hann þar til æfi- loka. Hann var kominn á efra aldur. Kona hans, Anna, dó fyr- ir nokkrum árum. Búnaðist hon- um hið bezta hér vestra. Heim til íslands b'rá hann sér 1912. — Séra Philip Pétursson fór vest- ur um helgina til að jarðsyngja hann. Þorsteinn og Anna voru valinkunn sæmdarhjón. Verður Þorsteins heitins frekar minst síðar. * * * Gunnbjörn Stefánsson, Sal- mon Arm, B. C., heimsótti Win- nipeg yfir hátíðirnar og lagði af stað aftur vestur til starfs síns á aldinabúgarði vestur þar s. 1. föstudag. Gunnbjörn átti hér kngi heima og á hér fjölda vina og skyldmenna, er gleði var að komu hans. Biður hann Hkr. að færa vinunum k^eðju sína og þakklæti fyrir ágætustu móttök- ur og margvíslega vináttu sér sýnda. ★ ★ ★ Guðmundúr Hjálmarsson, sem fræðslu stundar í bankamálum í Minneapolis, var ihér staddur nokkra daga um hátíðirnar. — Hann hefir áður komið hingað norður, flutt ræðu á Frónsfundi í Winnipeg og eignast hér f jölda vina. * * * Frá gamalli vinkonu í Winni- peg $5.00 í minningu Katrínar Magnúsdóttir Egilsson, ekkju Guðmundar Egilssonar úr Rang- árvallasýslu, Islandi. Katrín dó hér í Wynyaíd, 20. ágúst s. 1. Með samúð og virðingu, J. O. Björnson, féhirðir Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Látið kassa í Kæliskápinn WvhoLa m GOOD ANYTIME Mrs. Anna Harvey frá Van- couver, B. C., leit inn á skrifstofu Hkr. í morgun. Hún er hér í heimsókn til skyldmenna og býst við þriggja mánaða dvöl hér. W ★ ★ Cr bréfi Eftirfarandi línur eru teknar úr bréfi í leyfisleysi en þess er vænst að bréfritarinn stökkvi ekki upp á nef sér út af því gjör- ræði: The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Margrét Vigfússon andaðist að gamalmennahælinu Betel, 7, des. s. 1., eftir langvarandi legu. Hún var fædd 15. ágúst 1864, á Auðsholti í Árnessýslu. Foreldr- ar hennar voru, Vigfús Guð- mundsson, fæddur að Hlíð í Gnjúpve'rjarhrepp, og Auðbjörg , , , . .. , t * ,r -> |að ser ollum þessum oskopum, Thorsteinsdottir, fædd að Vatns- _ _ , * * , . I rs.rt nim nX 1 o.co UnA n lt* O A htri dal í Rangárvallarsýslu. Til Can ada kom hún fyrir 34 árum og “Eitt verð eg að minnast á. Það ér sagan okkar. Það er nú meira verkið sem hann er að leysa af hendi hann Þ. Þ. Þor-1 steinsson. Þessi líka óskiljanlega þolinmæði að safna fyrst og viða Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COKE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" Magnús Gíslason, bóndi í Framnesbygð í Nýja Islandi, var staddur í bænum fyrir helgina. Hann kom til að mæta syni sín- um, Njáli, sem var að koma heim úr hernum, en hann hefir verið á Englandi, Hollandi, Þýzkalandi og víðar í eitt eða tvö ár, en var áður í Kiská, vestur af Alaska, með Canada hernum er þar starf- aði undir stjórn bandaríska íersins. var lengst af í Winnipeg; hún var til heimilis á Betel tæp 11 ár. Séra Skúli Sigurgeirsson jarð- söng. ★ ★ ★ 58. afmæli sitt héldu stúkurn- ar Hekla og Skuld sameiginlega s. 1. mánudag með samkomu í G. T. húsinu, er opin stóð öllum og var vel sótt. Þar fóru fram ræður og söngur og að síðustu var drukkið kaffi. ★ ★ * Sigurður Sigurðson dó á gam- almennahælinu Betel, 17. des. s. 1. Hann var fæddur 24. maí, 1855, að Hattardal í Húnavatns- sýslu. Foreldrar hans voru þau Sigurður Sigurðsson og Ingigerð- ur Þorbergsdóttir. Til Canada kom hann fyrir 57 árum síðan og átti heima í þessu fylki. Björg Jóihannesdóttir, kona Sigurðar, er dáin fyrir allmörgum árum. Þau bjuggu um langt skeið á Gimli. Sigurður hafði verið blindur síðustu árin, en að öðru leyti sérstaklega heilsugóður. Sigurður var að eðlisfari hæg- fara, þýður í viðmóti og átti marga vini. Hann var jarðsung- in af séra Skúla Sigurgeirssyni. og svo að lesa það alt; að því búnu verður að flokka það sund- ur og flétta það saman efitir því, sem við á. Og svo það sem allra vandasamast er: að velja og hafna — ákveða hvað skuli tekið og hvað eftir skilið. Eg sann- færist um það betur og betur með hvérju bindi, sem út kemur að við höfum engum á að skipa hér vestra, sem eins vel hefði getað leyst af hendi þetta mikla vandaverk. Eg sagði hér vestra Eysitra, eða heima á Islandi er nóg af ritsnillingum, ekki vantar það, en þeir hefðu ekki getað unnið þetta verk svo vel færi; til þess skortir þá persónulegan kunnugleika. Nei, Þorsteinn er eini maðurinn.” Þannig farast honum orð þess um landanum, og hann er ekki sá eini. Sig. Júl. Jóihannesson ★ ★ ★ Icelandic Canadian Club News The Icelandic Canadian Club will hold a Tally-ho Party at the Silver Heights Riding Academy Deer Lodge, on Saturday, Jan 12. The charge will be $1.00 per person. All those attending are asked to meet in the waiting room at the end of the Portage Ave., car line, at 8.15 p.m. sharp After the Tally-ho the remaind er of the evening will be spent in dancing. Refreshments wjll be served. For further information phone George Asgeirsson at 71 182 or Steinun Bjamason at 61 284. A hearty welcome is ex- tended to one and all. C. H. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 COUNTER SALES BOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. Icelandic Canadian Club News The Icelandic Canadian Club will hold its annual meeting Monday Jan. 14, at 8.15 p.m. in the lower auditorium of the First j Federated Church. Reports willj be given by officers and commit- í tees. Election of officers will’ take place. All members are urg- ed to make every effort to be on hand. — An interesting movie . , ... , , i Elliheimilisfundur wi e s 0Wn' Evervbodv Almennur fundur verður hald Refreshments. — Everybodyj ., u n1 , ,, m í Swedish Community Hall, wslcome. M. Halldorson, secy. i # # + j 1320 E. Hastings St., Vancouver, , ., , B. C„ fimtudagskveldið 1*7. jan. Deildin “Isafold heldur al- . . _ _ , . ,, ! Fundurmn byriar kl. 8. Er þessi mennan (arsfund) í Pansh Ha fundur kallaður til að ræða elli- 21. jan. n. k. kl. 8.30 e. h. ! heimilismálið og til að kjósa Auk kosnmga embættismanna ,, nefnd fynr þetta ar sem nu >er verða mörg mikilsvarðandi mal ag tekin til umræðu. Að endinguj Þag gr árígand. ag gem verðurstuttskemtiskra.-Alhr. æk. þennan fund þv{ hér er velkommr. ^ + | brýn þörf á að stofna heimili fyr- ir eldra fólkið. Magnus Eliason, skrifari nefndarinnar The Viking Press Limited A 853 Sargent Ave. . Winnpieg, Man. iMessúr þrjá síðustu sunnudag- ana í janúar, hjá ísl. lúterska söfnuðinum í Vancouver: 13. jan. — Guðsþjónusta helg- uð unga fólkinu, á ensku, kl. 7.30 e. h. 20. jan. — Guðsþjónusta á ensku, helguð minningu prest- anna í kirkjufélagi voru sem nú eru látnir. Séra N. Steingríms Thorláksson sérstaklega minst, þá er afmælisdagur hans. Offur ! í minningarsjóð presta. 27. jan. — Messa í Pt. Roberts kl. 11 f. h. og íslenzk messa í Vancouver kl. 7.30 e. h. Messumar fara fram í dönsku kirkjunni, E. 19th Ave. og Bums St. Allir velkomnir. ★ ★ ★ Stúkan Skuld heldur fund n. k. mánudag. Hr. ritstj. Hkr.: Eg sendi hér með lista sem eg bið þig að gera svo vel að birta við fyrsta tækifæri og hafðu góða þökk fyrir. Gefið til að stofna íslenzkt elliheimili í Vancouver G. J. Oleson, Glenboro, Man. ________ $25.00 í heiðraðri minningu fjögra Is- lendinga er létu líf sitt fýrir frið og frelsi þessa heims: F.O. Tum- er Frederickson, Theodore Jóns- son, Bamey Isleifsson og Paul Pennycook, allir frá Glenboj*o. (Mr. og Mrs. K. Einarsson, Os- land, B. C. ______________ 10.00 í minningu Jóhannes Lámsson, dáinn 29. júlí 1945 í Vancouver, B. C. L. H. Thoirláksson ___ 23.00 Mr. og Mrs. B. Eyjólfson 2.00 Raymond Eyjólfson________ 1.00 Hilmar Eyjólfson_________ 1.00 Með þessu samanlögðu er nú í sjóði----------------$672.97 Victory Bond___________ 100.00 MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Simi 24 163 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjólparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skótaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. MIISlNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar Samtals _____________$772.97 Votta ég samúð og innilegt þakklæti. S. Eymundsson, féhirðir —1070 W. Pender St„ Vancouver, B. C. * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á miðvikudagskvöld- ið 16. jan. að heimili Mrs. E. Breckman, 646 Beverley St. — Fundur byrjar kl. 8 e. h. ★ ★ *• Mrs. J. B. Skaptason, 387 Maryland St.,.sem hér hefir út- sölu Hlínar með höndum, biður að geta þtess, að hana skorti 27. og 28. árgang ritsins, en hún hafi nokkrair pantanir fyrir þeim. Ef einhverjir hér hefðu þessa ár- ganga og vildu selja þá í svip, þætti henni sér greiði ger með því að láta sig vita það. ★ ★ ★ ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Timarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St„ Winnipeg, Man. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave„ Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur Lúterska kirkjan í Selkirk %unnud. 13. jan. — Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Islenzk messá kl. 7 e. h. Ársfundur safn- aðarins þriðjud. 15. jan. kl. 8 e.h. S. Ólafsson ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5^. ★ ★ ★ Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá ir. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. Islenzkar skólabækur Margir hafa hugsað sér að láta verða af því, að kenna börnum sínum að lesa íslenzku á þessum vetri. Þjóðræknisfélagið hefir á hendi, forða af ágætum lesbók- um, sem notaðar eru við íslenzku kenslu í skólum á Islandi. Laug- ardagsskólakennarar og foreldr- ar ættu að útvega sér þtessar bækur. Bækurnar eru þessar: : Gagn og garnan (stafrofskv.) 45c Litla gula hænan I. og II. og Ungi litli I. og II., 25c heftið.. Lesbæbur: Fyrsti flokkur, I„ II. og II. h. Annar flokkur I. og II. hefti Þriðji flokkur, I. og III. hefti Fjórði flokkur, I. og II. hefti 30c heftið. Pantanir sendist til: Miss S. Eydal, 659 Sargent Ave„ Winnipeg The Fuel Situation Owing to shortage of miners, strikes, etc., cer- tain brands of fuel are in short supply. We may not always be able to give you just the kind you want, but we have excellent brands in stock such as Zenith Coke, Berwind and Glen Roger Bri- quettes (made from Pocahontas and Anthracite coal), Elkhorn and Souris Coal in all sizes. We suggest you order your requirements in advance. MC/~,URDYQUPPLY/-««O.Ltd. ^^BUILDERS’ SUPPLIES ^and COAL PHONES 23 811 — 23 812 1034 ARLINGTON ST.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.