Heimskringla - 23.01.1946, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.01.1946, Blaðsíða 4
4. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. JANÚAR 1946 Wteímskrinjilci (StofnuO 188«) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 I : Árnasonar á þeim málum, mun mörk sett? Veiztu að þú ert með mega segja þeim það oftar en þessu að koma hér að ærumeið- einu sinni, sem á hann hlýddu andi rógburði á mig og starf alla hans prestskapartið, að hann mitt? Hvar heldurðu að þú | væri farinn til að snúa sér að stæðir, ef þú værir beðinn að 'guðspekistefnunni. í>að má segja, sanna þetta? Nei, Jónas, það er að teflt sé á tæpasta vaðið í rök- ekki vandi minn að seilast eftir færslum, að láta sig hafa það, að heiðri annara hvorki halda öðru eins fram feimnis- og hátt né annan. blygðunarlaust. ' • j Það sem birst hefir á ritstjórn- Póstar um Canada WINNIPEG, 23. JANÚAR 1946 Iceland’s Thousand Years Þetta er nafn á bók, sem Þj óðræknisfélag yngri íslendinga í þessum bæ hefir gefið út og hefir inni að halda erindi, sem flutt hafa verið á kenslu-fundum félagsins. Erindin eru á ensku og hafa rverið flutt til þess að efla þekkingu enskumælandi íslendinga á dandi og þjóð með það að markmiði, að vekja hjá þeim þjóð- rækni. Að erindunum loknum hefir kensla í íslenzku farið fram á fundunum. Alls eru erindin 13 í bókinni og þeim fylgja 24 myndir bæði af merkum mönnum og sögulegum stöðum. Erindin eru full af fróð- leik og ágætlega læsileg enda mörg skrifuð af leiknum rithöfund- um á enska tungu. Og tilgangi sínum ná þau öll vel. Erindi próf. Skúla Johnson, um nítjándu aldar bókmentir íslendinga, er ítarlegt yfirlit og stór-fróðlegt. Aðrir sem til lesmálsins leggja eru þessir: Frú Hólmfríður Daníelsson, forseti Icelandic Canadian Club, er bókina gefur út, skrifar formála og um Hnignunartímabilið í sögu Islands. Frú Ingibjörg Jónsson skrifar Landfræðislýsingu af Islandi, um Bygg- ingu Grænlands og fund Ameríku. Séra Valdimar Eylands um Landnám Islands og séra Hallgrím Pétursson. Séra Halldór Jóns- son um Lýðveldið til forna og Snorra Sturluson. Dr. Richard Beck um fornbókmentirnar og vakningar- og fræðslutímabilið. Séra Philip M. Pétursson um Kristnitökuna. Frú Steina J. Sommerville um Sturlungöldina og Capt. W. Kristjánsson um Frelsi og framfarir. Eins og sjá má af þessu efnisyfirliti, er saga landsins býsna vel rakin. Enda höfum við með útgáfu erindanna fengið bók, sem svarar vel spurningum þeim, sem oft berast blöðunum um hand- hægt og stutt yfirlit yfir sögu íslands á ensku, frá þeim, er hvöt finna einhverja hjá sér, að afla sér fróðleiks um ættlandið. Bók þessi ætti að vera á hvreju íslenzku heimili. Það er svo komið, að mikið af æskulýð vorum, getur ekki fræðst um ætt- land sitt og þjóð á íslenzku, iþó ógott sé til þess að vita. Að þessu leyti ætti að vera stórmikið gagn að þessari bók. Ensk blöð hér hafa lokið lofsorði á foókina og verið hrifin af fróðleiknum um aldur íslenzkrar menningar. Próf. Skúli Johnson hefir séð um útgáfu bókarinnar. Regina — fyrrum og nú Regina, höfuðborg Saskat- chewan-fylkis, hefir verið köll- uð “Drotning sléttanna”. Hún a þennan er ejn mesta framfaraborg vest- urlandsins. Hún er í suðurhluta fylkisins og umhverfis hana eru Það er auðvitað ekkert út á arsiðu eða á fréttasíðu Hkr. af ein beztu akuryrkjulönd í heimi. það að setja, að skáld hugsi um ómerktum greinum, hefir af mér j Vegna þessarar legu borgarinnar eilífðarmálin, sem svo eru nefnd. verið skrifað. Eg hefi verið var- hefir hún orðið miðstöð viðskifta En þegar þau skilja ekki mælt kár með að gefa hverjum manni mál í þeim efnum, eins og á Jón- það sem hann á, svo mjög, að eg asi frá Kaldbak sannaðist, þegar hefi fyrir reglu að setja stafi hann fór að hrósa sér af því, að höfunda við, þó ekki hafi verið hafa bjargað þeim með því, að nema stutt fréttagrein og þó höf- snúa skáldskap Matthíasar um undarnir hafi alls ekki til þess þau til betra máls, fer skörin að: ætlast, sízt um fréttir sem eg færast upp í ibekkinn. Hug- hefi valið og beðið þá að þýða. kvæmni Jónasar lýsti sér ekki i En mér finst þetta bæði irétt og ,UI að vera a marga fiska, þegar sanngjarnt. Svo kemur þu og fei ,, , 7.,.*. f J *, - 'c ' i •, • v bækistoð Sioux Indiana. Herað- hann gat ekki skilið að þusund | að bera mer ofromleik a brýn, og og fjármála fylkisins. Þó borgin sé ung, hefir vöxtur verið hraður. Ibúar hennar eru um 60,000. Fyrstu sagnir af staðnum, sem borgin stendur á, eru frá 1881. Indíánajhöfðingi, Sitting Bull að nafni, fór þar um á leið sinni til TIL JÓNASAR FRÁ KALDBAK í blaðinu Lögberg s. J. viku, vaknar Jónas frá Kaldbak upp við vondan draum, að því er virðist, eftir tveggja mánaða svefn, til að svara Athugasemd er ritstjóri Heimskringlu gerði við grein er hann sendi til birt- ingar í Heimskring-lu í nóvember mánuði á s. 1. hausti. Athuga- semd mín var í því fólgin, að eg væri honum að minsta kosti ekki sammála um skoðanir hans á San Francisco-málinu fræga, eða því að íslendingar ættu að segja Þýzkalandi og Japan stríð á hendur; heldur ekki um að Sam bandskirkjan líslenzka' vestan hafs, ætti að halla sér meira en hún gerði að dultrú, svo sem guðspeki. Jónas bað mig að færa rök fyrir máli mínu um þetta og reyndi eg það í svari mínu og beið ekki tveggja mánaða með það. En vegna þess að eg leitað- ist við að ræða þessi mál ítarlega að bón hans, kvartar hann nú undan því, hve athugasemdin, eða svar mitt, hafi verið marg- ort. Segir slíkt ósamboðið góðri blaðamensku og ber fyrir því bréf frá lærðum manni í Banda- ríkjunum. Eg þekki nú dálítið til folaða hér vestra eins og fleiri landar og get bara sagt það, að miklu meinlausari greinar en grein Jónasar, hafa ekki náð gistingu ann- ar staðar en í ruslakörfunni hjá þeim. Mér er nær að halda, að lærði maðurinn og Jónas ættu erfitt með að finna mörg*dæmi eins persónulegs saurkasts í ensk um blöðum, og er í grein Jónasar í síðasta Löbergi. Og mér þyk- ir mikið, ef hvíslari Jónasar, sé hann sá hókmenta-fagurfræðing- ur, sem Jónas gefur í skyn, að hann hafi ekki um leið minst á þetta atriði, þó Jónas kæri sig ekki um að segja frá því. En að Jónas þyrfti til óvand- aðra ráða að grápa, er ekki mót- von. Það er skiljanlegt þegar dáðadrengi eins og hann þrýtur rök, að gripið sé til persónulegra brígslyrða. Úr því tveggja mán- aða umhugsunarfrestur gat ekki ungað út neinu til að hnekkja “Athugasemd” minni með rök- um, er ekki að furða þó fúleggja- fýluna leggi á móti lesendanum frá þessari grein hans. (Þetta er ekki út í bláinn sagt. Þrír menn sem fundið hafa mig ára þjóðarsaga Islands. væri brot af eilífðinni, en ekki öll eilífðin. Eg er hræddur um að Jónas frá Kaldbak hafi þar sett met, sem ékki verður fyrst um sinn frá honum tekið, vegna þess, að það er ekki hversdags viðburður, að slík gönuskeið séu gerð. Að mega ekki gera hógværar athugasemdir, eins og þær, sem eg hefi gert, við aðrar eins rokna vitleysur og þessi áminstu atriði, þætti mér heldur ófrjálst, ekki sízt þegar greinarnar eru bein á- rás og níð á blaðið er birtir þær. Það er alveg nýtt í áslenzkri blaðamensku, að krefjast þess, að blöðunum eða ritstjórum þeirra sé þannig settur stóllinn fyrir dyrnar. Eg hefi birt greinar frá öllum pólitískum flokkum og sömu reglu hefir verið fylgt í því, sem tekið hefir verið úr blöðum að heiman. Það, ásamt athuga- semdum miínum, hefir alt verið birt til þess, að gefa lesendum kost á að sjá sem flestar hliðar á málunum. Eg hefi reynt að kom- ast hjá að taka persónulegar skammir á aðra, en iritstjórann, eða blaðið sjálft. Eg skoða það ekki brýnt ætlunarverk blaða. Okkur Jónas greinir á um slíka aðferð í blaðamensku. Hjá á- greiningi verður þó tæplega kom ist á meðal frjálshugsandi manna eins og Islendingar eru, en hann þarf alls ekki að verða að eins þreytandi persónulegum skömm- um og of oft á sér stað. Það sem eg hefi sagt um skáld- skap Jónasar frá Kaldbak og hann hefir eftir mér í grein sinni í síðasta Lögbergi, held eg að eg geti staðið við, nema hvað eg er hræddur um að ofsagt kunni að vera hjá mér hafi eg sagt það við hann, að “inn á Heimskringlu hafi ekki komið bók með meira viti”, en hans. Eg man ekki eftir þessu og mér mun í huga hafa búið, “að bækur með minna viti hafi oft borist blaðinu”. En um að máli, hafa minst á að þeir hafi byrjað að lesa grein Jónasar, en Jónasar get eg enn með §ert. með iblekkingar um, að eg þykist skrifa greinar, sem aðrir eiga. Eg vissi að þér var sumt vel gef • ið, þó þú eigir stundum bágt með að stjórna geði þínu, og gerir ýms axarsköft. En rakalausan róg- burð hafði eg ekki fyr orðið var við hjá þér og þýkir mér það ver íarið. Eg hafði ekki ætlað mér, þó mig greindi á í ýmsum efnum við kunningja, sem óhjákvæmi- legt er að eg held við blaðastörf, að láta það verða að vinaslitum, en eg verð að segja þér það að get sakir þínar í greininni, eru þess leiðis, að færri mundu vilja trúss við slíkan mann binda og höfund þeirra. 1 Lögbergsgreininni minnist þú á beina löggjöf. Eg á eftir að ræða það mál heilmikið enn- þá, en að hún sé það, sem foetur uppfyllir þessa þrá mannkyns- ins eftir frlesi en nokkuð annað, sem eg hefi komið auga á í stjórnarfarslegum skilningi, er blýföst skoðun mín og verður ekki með ofsa eða áfeirgju frá mér flæmd. En eg á bágt með að skilja, að meðal-vitibornir menn skuli ekki geta komið auga á, að hún er í foeinni foraut fram- þróunar tilrauna mannkynsins í stjórnarfarslegum skilningi. — Hún er uppfylling þess frelsis, er foarist hefir verið fyrir með tveimur alheimsstríðum. Og vegna þess að hún hefir ekki verið til greina tekin, býr nú hvarvetna uggur og ótti um að árangur sigranna verði ekki sá, er við var búist. Þú getur þess í upphafi grein- ar þinnar, að þú hafir annað arð- samara haft að gera, en að svara “Athugasemd” minni. Eg hefi nú verið að leitast við, að hafa svar þetta hógvært, en eg er samt hræddur um að orð þín reynist sönn og það verði þér ekki éins mikill gróðavegur og þú hefir foú- ist við, að láta annað eins rök- leysis fleipur frá þér fara og þú hefir með síðustu grein þinni bækistöð Sioux Indíána. ið var á þeim tíma kallað “Beina- hrúgan” og dróg nafnið af því, að þar fanst hrúga við rætur hóls eins af fouffalo-lbeinum. Hugmynd landnámsmannanna var að kalla bygðina Victoria, til heiðurs drotningu Englands. En höfuðborg British Columbia, hafði þá verið skírð því. Var þá Louise prinsessa, dóttir Victoríu drotningar, beðin að gefa ný- bygðinni nafn. Hún lagði til að kölluð væri Regina og 23. ág. 1883, er fyrsta járnbrautarlestin kom þangað, var foorgin sklírð Regina. Árið 1903, var íbúatalan 3000 og var borgin þá stofnuð. Árið 1905, þegar Saskatchewan-fylki var myndað, varð Regina höfuð- borg þess, enda hafði hún þá verið stjórnarsetur norðvestur- hérðanna um 20 ár. Þinghúsið, sem stendur á bökkurn Wascana- vatns, var reist 1908 og kostaði 2 miljónir dala. Þykir það með fegurri stjórnarsetrum Canada. Við samgöngum liggur Regina ágætlega. Járnbrautir liggja þaðan í allar áttir og akvegir, sem færir eru hvernig sem viðr- ar. Þar eru og flugstöðvar er bærinn á og Trans Canada Air- lines og Canadian Pacific Air- lines nota nú daglega. Það er þvá engin furða þó Re- gina hafi orðið miðstöð iðnaðar fylkisins. Árið 1943 voru 93 iðn- stofnanir í borginni, er greiddu yfir fjóra miljón dali í verka- laun. Féð lagt í þessar iðnstofn- anir, nemur 10 miljón dölum og framleiðslan um 25 miljónum. Helzta iðnaðarstarfið er, að smíða úr viði, hreinsa olíu, smér- gerð, kjötniðursuða og vélsmlíði til foúnaðar o. m. fl. Af jarð- yrkju-áhöldum er þar sagt meira selt, en annars staðar í Canada. Auk þessa er Regina miðstöð samvinnufyrirtækja. Þar er Saskatchewan Co-op. Wholesale félag, The Consumers Oil Refin- ery og Sask. Co-op. Producers (fyrrum Sask. Wheat Pool). í Regina er og höfuðbækistöð hinnar frðegu riddaralögreglu Canada. Mentastofnanir í Regina eru helztar: Regina College (grein af Sask. háskóla), Campion College, Luther College og Normal skóli og 22 foarnaskólar o. s. frv. Þar er og iðn- og verzlunarskóli. Áhugi fyrir listum og leik- ment er vel vakandi í Regina. Menningarleg framför helzt þar vel í hendur, við annan vöxt borgarinnar, þó hraður sé. Þeg- ar flugferðir eflast hér, eru mikl- ar líkur til að Regina verði lend- ingarmiðstöð á við aðal-viðkomu- staði flugskipa, og hún eigi meiri framtíðarmöguleika, en margar aðrar borgir vesturlandsins. hætt við, vegna þess, hve daunill hún hafi verið. Það er lærdóms- ríkt fyrir Jónas að þeim skyldi öllum farast eins orð um þetta). • Um San Francisco-málið sæla, segir Jónas að eg skilji hann ekki betur en 10 ára barn. Þeir Jónas frá Hrif-lu og stjórn Islands virð- ast ekki heldur hafa átt gott með að gera sér mikið betri grein fyr- ir því, er Jónas er að fara, en 10 ára barn, þar sem sú stefnan varð ofan á, er í athugasemdinni var haldið fram, en ekki stefna Jón- asar frá Kaldbak. Það var ó- heppileg tilviljun fyrir bæði Jón- as frá Kaldbak og aðra er hans augum líta á San Francisco-mál- ið. Það er auðvitað mikill hnekki íslenzka löggjafarvaldinu að Jónas frá Kaldbak skuli hafa uppgötvað, að það hefði trauðla vit á við 10 ára barn, en eg efast þó um, að það verði því mjög skaðlegt, vegna hinnar ágætu skemtunar, sem það hlýtur að hafa haft af þessu í hina röndina 1 samfoandi við guðspekina og stefnu sambandskirknanna og i fullri einlægni sagt, að mér geðj-1 Mér virðist krafa þín á hendur ast alível að þeim. Það bregð-1 mér fólgin í þessu, að ekki eigi að ur oft laglegu málfari fyrir í ^ gera athugasemdir við það sem þeim, að mínum dómi og á eg þú segir og engar athugasemdir með iþvií við, að mál og hugsun1 eigi að flytja um þau mál, er á- fari oft vel saman, sem ekki erhræra Rússland. Það er ljótt af furða á hjá manni svo tiltölulega mér að segja það, en aðra eins nýkomnum að heiman. Eg tók vitleysu og þetta, getur enginn þetta fram í umgetningu um bók \ til greina tekið. hans er hún kom út í seinna| 1 lok greinar þinnar lofar þú, skiftið og get vísað til þess, þó að senda mér ekki fleiri skeyti en Jónas virðist nú dylgja um að þetta, ef eg ekki svari. Þaðkann annar en eg hafi ritdóminn skrif-; vel að vera, að þetta eigi að vera að — hann sé of nærfærin um; hótun, en satt bezt sagt, finst hið rétta í ágæti ljóðanna til þess, að geta verið frá mér eða manni með mínum gáfum. — Hvaðan ætli Jónas hafi þessa vitrun? Og hvað á nú slíkt að þýða? Hér er sjáanlega forotið upp á því, sem Jónas kann að verða að gera betri grein fyrir síðar. Það er verið að gefa í skyn, að annar en eg skrifi rit- stjórnargreinar Heimskringlu, sem ekkert nafn sé undir, og fréttagreinar á sama hátt; eink- um þær betri, séu ekki af mér skrifaðar, heldur einhverjum öðrum. Er grunnfærni skoðana séra Guðm. heitins Jónas og framhleypni engin tak- mér við vera að byrja að ræða ágreiningsmál okkar. Eg á bágt með að trúa því, að þú liggir undir því ámæli, að geta ekki gert skoðun þinni betri skil, en raun hefir á orðið. Þú bauðst mér í grein þeirri, er eg gerði at- hugasemd við, að færa irök fyrir miínum málstað. Eg gerði það eins og mér þótti þá í svip full þörf. Og svar þitt foer með sér, ?ð þér hefir orðið erfitt að svara því og það er hætt við að þér reynist það með fleiri “hinnar hliðar” greinar þínar. Það er eftirtektavert, með ekki ver gef- inn mann að sumu deyti, en þú ert, að þér sýnist erfitt að finna nokkurn grundvöll, eða botn, í því, sem þú reynir að láta skoð- anir þínar í ljós um. Þessvegna verða skrif þín svo bláþráðótt, að þau brestur alt samhengi. En svo kvartar þú undan þvtí að menn skilji þig ekki, séu eins og 10 ára börn í skilningi, þegar þú opiTir flóðgáttir vitforunns þíns! Ja — það er nú maður þó hann láti minna. Þá minnist Jónas frá Kaldfoak þess, að eg á ritstjórnartíð minni hafi ekki miklu til leiðar komið. Eg skal játa, að það er minna en eg hefði sjálfur óskað. En það er eitt sem mér þykir samt vænt um í samfoandi við það starf, og það er, að það hefir verið í þágu fyrirtækis, sem vestur-íslenzkyi þjóðlífi hefir til meiri heilla ver- ið, en flest önnur störf okkar vestra. Það er eins og eg sagði ekki mér að þakka, en það er lán mitt að hafa átt meiri þátt í því starfi, en Jónas frá Kaldbak. Og eg held þessvegna að félagslegt starf mitt geti jafnast á við Jón- asar. En eg minnist ekki á þetta til að vera sjálfur dómari; eg skil það eftir í höndum lesandans. Eg hefi kynst Jónasi persónu- lega og hefi í sambandi við það oft furðað mig á hvernig hann skrifar. Hann er alminnilegheita maður og ekkert líkur ofsanum, sem í hann hleypur þegar hann tékur sér penna í hönd. Hann á nægilega greind til að bera til þess að geta látið eitthvað gott af sér leiða. En eg er hræddur um að það ætli ekki að notast, einhverra hluta vegna. Og þar ætla eg þetta stórlæti sem já- menn ýmsra flokka gripur, koma til greina. Eg væri ekki hissa, að í þessu lægi galduirinn og að það verði stórmenskan, sem ein- kennir all greinilega marga slíka dillka, sem Jónasi steypir. Jónas frá Kaldbak minnist á söguna af Baldur, sem hann seg- ir táknræna fyrir nútíð, og sanna, að íslendingar hefðu átt að segja tveimur stórþjóðum stríð á hend- ur, þegar þeim voru gefin loka- ráðin um það. Jóans hefði ekki átt að minnast á þessa sögu, því það er hverjum meðalgreindum manni ljóst að það eru ekki þeir, sem i það sinn fóru að dæmi Jóns Sigurðssonar og mótmæltu kúguninni, sem léku hlutverk Loka og Haðars folinda í þeirri sögu. Skilningur þinn, Jónas, á sögunni er eitthvað svipaður viti þínu á skáldskap Matthíasar. Eg held að helztu villunum eða folekkingunum í grein Jón- asar hafi mú verið svarað. Skal því að svo komnu hér við sitja. S. E. “HVAÐ SEGIR HANN UM JóHANNES?” 1 síðustu viku birti eg fáar lín- ur úr “Sögu íslendinga í Vestur- heimi” til þess að sýna hversu vel höfundurinn Þ. Þ. Þ. kynni að segja sögur: “Þetta er ágætt, rem hann segir um Stefán”, sagði einn af lesendunum við mig skömmu síðar: “En hvað segir hann um Jóhannes?” Hér fara á eftir fáein orð af því, sem hann segir um Jóhannes: “Jóhannes kaupmaður Sig- urðsson, bróðir Stefáns, á við fyrstu sýn líka starfssögu að haki og bróðir hans, þar til þeir skifta milli sín félagseignum sín- um 1903. Hann varð engu síður þjóðkunnur en Stefán. Snemma var hann maður mikill vexti, rammur að afli og hreystin og starfsþrekið mikið. Hann var ekki eins ör í gleði og sorg sem bróðir hans né hrókur alls fagn- aðar; en hvert orð hans stóð eins og stafur á bók. Dulur var hann fremur í lund, hugsaði mál sín vel, ráðfærði sig við fáa, en fór smu fram. Er trúlegt að ef hann hefði fluzt til New York, en ekki til Mikleyjar, og dísir örlaganna látið hann alast upp í anda auð- söfnunar Ameríkumanna, Þa hefði hann orðið einn hinna stærri efnamanna þar. En meir1 og sannari maður hefði hann samt ekki orðið en hann varð 1 sínu íslenzka umhverfi. Eins og Stefán var JóhanneS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.