Heimskringla - 23.01.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 23.01.1946, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. JANÚAR 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Ungmennamessa Sunnudagsmorguninn, 27. jan. fer fram ungmenna guðsþjón usta í Sambandskirkjunni í Win nipeg, eins og á undanförnum ár- um. Hún verður að öllu leyti undir umsjón ungmennafélags- ins. Ræðan verður flutt af Ro- man Kroiter. Hann verður að- stoðaður af Miss Rubenu Kristj- ansson og George Lee. — Önn- ur ungmenni leiða til sæta, taka samskot og syngja í söng- flokknum. Er vonast eftir að þessi guðsþjónusta verði vel sótt af öllu eldra fólki safnaðarins, sem styður þannig starf ung- mennanna! Kvöldmessan verður með sama móti og vanalega. * » ★ Gifting S. 1. laugardagskveld gaf séra V. J. Eylands saman í hjóna band Emil Johnson og Önnu Árnason, að heimili foreldra brúðarinnar, en þau eru Jón T Árnason, fyrrum kaupmaður á Oak Point, Man., og kona hans Helga Ólafsson. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Einar John- son, kaupmanns að Oak Point, Man. Vegleg veizla var haldin að heimili þeirra Árnason’s hjóna, sem um fjörutíu vanda- menn brúðhjónanna sátu. Ungu hjónin lögðu af stað austur til Toronto, Ont., þar sem þau dvelja um vikutíma. Framtíðar heimili þeirra verður að Oak Point, Man. Heimskringla ósk- ar til hamingju. * ♦ * Þann 16. janúar voru gefin saman í hjónaband að heimili Mr. og Mrs. Oliver Goodman, Netley Lake, Man., John Penfold Stocks frá Roosville, B. C., og Frances Cráft, Netley Lake, Man. Mr. og Mrs. Oliver Good- man aðstoðuðu við giftinguna Heimili nýgiftu hjónanna verður í Rooseville, B. C. Séra Sigurð- ur Ólafsson framkvæmdi gift- inguna. Þjóðræknisþingið • Hið 27. ársþing Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi verður haldið í Winnipeg, dagana 25., 26. og 27. febrúar næstkomandi, á venjulegum stað. Deildir eru ámintar um að senda fulltrúa á þingið, eftir því sem réttindi þeirra mæla fyrir. Dagskrá þingsins verður birt síðar. STJÓRNARNEFNDIN Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Látið kassa í Kæliskápinn Samkvæmi fyrir hermenn Nefndin sem annast undirbún- ing viðvíkjandi samsæti þvá sem haldið verður í Royal Alexandra hótelinu, 18. febrúar til þess að bjóða velkomna heim alla þá af ísl. stofni sem hafa verið í her- þjónustu, er nú búin að senda út þrjú hundruð boðsbréf. Þess ber að 'geta að hver hermaður eða kona sem tekur boðinu fær tvo aðgöngumiða,\svo tala gestanna getur roðið um fimm hundruð manns. Það er þess vegna afar nauðsynlegt að allir sem hafa fengið boðsbréf láti Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., vita sem allra fyrst hvort boðið verði þegið. Fyr en nefndin hefir ábyggilega hugmynd um tölu boðsgestanna, er henni ó- mögulegt að ákvarða hve marga aðgöngumiða megi selja almenn- ingi. Aðgöngumiðar verða seldir á Sl.75 hver, og verða til sölu eftir 1. febr. Nánari auglýsingar síð- ar. * * ★ Meðtekið í útvarpssjóð Hins Sameinaða kirkjufélags Mr. og Mrs. S. F. Steinólfsson, Mountain, N. Dak. ---$2.00 Mr. og Mrs. Steve Indridason, Mountain, N. Dak. ---$5.00 Mr. C. Indridason, Mountain, N. Dak. :--$5.00 Frá “Einhverjum” fyrir norðan Lundar, Man___________$5.00 Með þakklæti, P. S. Pálsson Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man. 1 Blómasjóð Frá gs%nalli vinkonu í Winni- peg, Man. ________________$5.00 í þakklátri minningu um Mrs. Oddfríði Johnson, dáin 31. maí 1945. Aðrar gjafir • The Icelandic Federated Church, Piney, Man.___________$15.00 Meðtekið með innilegu þakk- læti. ^ Sigríður Árnason, 676 Banning St., —21. jan. 1946 Winnipeg ★ ★ X Fundarboð Ársfundur deildarinnar “Bár- an” verður haldinn í skólahús- inu á Mountain, laugardaginn 2. febr. n. k. kl. 2 e. h. Á þessum fundi verða lesnar skýrslur yfir Manitoba’s New Motor Vehicle Responsibility Act Becomes Effective December lst 1 Central feature of the new law is that when a motor vehicle is j involved in an accident whereby any person is killed or injured, or damage to property exceeds $25.00, the registration of the vehicle and the license of the driver will be suspended, and the vehicle impounded, until the motorist puts up security suffici- ent to satisfy any judgment or judgments that may be recover- ed, up to $11,000.00. If, however, the motorist car- ries Public Liability and Prop- erty Damage Insurance, he will have no difficulty because all Insurance Companies will issue a small card which can be affix- ed to the car. For further particulars consult John V. Samson—Ph. 38 631 Local Representative for The Wawanesa Mutual Ins. Co. 405 National Trust Bldg. Phone 97 401 * » * Páll Jónsson bóndi í Argyle, kom til bæjarins s. 1. viku til að The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COKE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" störf deildarinnar á liðnu ári, j sækja konu sína, er hér hefir ver- kosnir embættismenn fyrir ið á sjúkrahúsi, en er nú hress næsta ár, ennfremur verða kosn- j orðin; héldu hjónin heim s. 1. ir fulltrúar til að mæta á þjóð- þriðjudag. Páll skrapp norður ræknisþingið, sem haldið verður í Winnipeg, Man., í febr. n. k. Á eftir fundi verður dálítil skemtiskrá, með stuttum iræð- um, söng og music, svo félags- menn og konur, gerið svo vel að fjölmenna. — Kaffiveitingar í fundarlok. Fyrir hönd nefndarinnar, A. M. A. ★ ★ * í Nýja-ísland meðan hann dvaldi hér, að finna gamla kunningja. * ★ ★ Dánarfregn Þann 9. þ. m. lézt í San Diego, Calif., ekkjan Signý Árnadóttir Fisher, 92 ára gömul, hún var I fædd í Hvammi í Hvítársíðu í i Borgarfirði og var dóttir Árna bónda er þar bjó og Þuríðar konu j hans. Hún kom vestur um haf Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaöar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dágskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanxr sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5tf. ♦ *■ * VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar •eynið nýju umbúðirnar, teyju lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company. Dept, 160, Preston, Ont. MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI Atvinna fyrir 3,000 Til reiðu við Timbur og Pulpwood skógarhögg I Sléttufylkjunum CANADA SKÓGARNIR BÍÐA YÐAR Menn óskast TAFARLAUST TIL VINNU GOTT KAUP — GOTT FÆÐI ÞÆGILEG OG GÓÐ AÐBÚÐ FERÐALÖG SKIPULÖGÐ Óreyndir menn teknir til greina ef þeir eru við góða heilsu og vanir útivinnu. Leitið til næsta National Employment Office í bréfi meðteknu í morgun frá 1881 og dvaldi mörg ár í Chi- Cranberry Lake, B. C., getur cago, en síðan, litlu eftir alda- þess, að hinn 26. des. hafi látist' mótin,<hefir hún að mestu dvalið Jón Sigurðsson, hinn mætasti í Californíu að undanteknum maður. Hans verður væntanlega nokkrum árum sem hún var í COUNTERSALES BOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. minst síðar. • * t Gjafir í námssjóð Miss Agnes Sigurdson Mr. og Mrs. G. S. Thorvald- * son ----------------^_$25.00 Mr. og Mrs. A. G. Egertson 25.00 Mr. Justice og Mrs. H. A. Bergman -----------------$25.00 Arizona. Hún var bókhneigð kona og las bækur þar til hún varð fyrir áfalli fyrir meira en ári síðan, og var veik eftir það. Hún var jörðuð á Glenn Abbey Memorial Park, San Diego. —J. S. ★ ★ ★ Saga íslendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Mr. Halldór M. Swan hefir góðfúslega boðist til að safna í þennan sjóð, og er eftirfarandi Allar Pantanir afgreiddar tafar- skrá yfir það sem honum hefir laust. orðið ágengt. Mr. og Mrs. L. Mathews____$5.00 Mr. og Mrs. G. Levy______10.00 Mr. Halldór M. Swan _____25.00 Mr. og Mrs. C. K. Thorlak- son ____________________10.00 Mr. og Mrs. S. Jakobson — 10.00 Mr. og Mrs. G. J. Johnson 10.00 Mr. P. Hallson___________ 2.00 Mr. og Mrs. Jochum Ásgeirssno-------------10.00 Úr bréfi í kvæði sem undir mínu nafni birtist 17. okt. í Hkr., hefir eitt orð misprentast. Það er í 3 línu í síðustu vísu og er lifi kvöldin, en á að vera æfi kvöldin. Sig. Arngrímsson, Blaine, Wash. The Junior Ladies Aid of the Mr. og Mrs. G. A. Stefáns- lst Icelandic Lutheran church son ------------------ 5.00 will hold a birthday meeting in Mr. Elías Elíasson'------- 5.00 the church parlors, Victor St., Mr. B. J. Goodman -------- 5.00 Tuesday, Jan. 29, and will have Mr. Thor O. Hallson------- 5.00 as their guests the Senior Ladies’ Mr. Gunnar Erlendsson _ 5.00 Aid. Mr. Soffanías Thorkelsson__25.00 ★ * ★ The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. Samtals _____________$207.00 Áður kvittað fyrir —$1,011.00 Með þakklæti. F. h. nefndarinnar, G. L. Jóhannson, féhirðir ★ ★ ★ Langruth, 16. jan. 46 Heiðraða Heimskringla! Mig langar til að biðja þig að bera öllum þeim, sem hafa sent, mér jólaspjöld og heillaóskir um s. 1. jól og nýár, rnínar innileg- ustu þakkir — og gagnóskir frá mínum instu hjartarótum. Vinsamlegast, S. B. Benedictsson Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 27. jan. — Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. íslenzk messa kl. 7e. h. Allir boðnir velkonmir. S. Ólafsson * ★ ★ Messur í Nýja Islandi 27. jan. — Arborg, ensk messa kl. 2 e. h. 3. febr. — Riverton, ensk messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason ★ ★ ★ Öldruð hjón óska eftir her- bergi; konan viljug til að hjálpa til við húsverk. — Sími 27 449. Samningurinn um löndun á íslenzkum fiskí í Bretlandi framlengdur óbreyttur með mánaðar uppsagnarfresti Út af orðrómi, sem gengur um að heimild íslenzkra flutninga- skipa til að landa í Brstlandi falli niður frá áramótum, vill ríkisstjórnin taka fram, að orð- lómur þessi er á misskilningi bygður. Löndunarskilyrði fyrir. ís- lenzkan fisk í Bretlandi verða fyrst um sinn alveg óbreytt frá því sem verið hefir á árniu 1945 með því að samningur milli ís- lands og Bretlands varðandi þetta hefir verið framlengdur ó- breyttur með mánaðar uppsagn- arfresti.—{Fréttatilkynning frá ríkisst jórninni). ★ ★ * Thor Jensen afhenti í gær frú Ingibjörgu Cl. Þorláksson formanni Kven- félagsins Hringurinn 100,000 kr. að gjöf í barnaspítalasjóð Hrings- ins. Er f járhæðin gefin til minn- ingar um konu Thor Jensen, frú Margréti Þoribjörgu Jensen. Fyrir þessa stórhöfðinglegu gjöf ihefir frú Ingibjörg Þorláks- son ibeðið Morgunblaðið að lýsa þakklæti Hringkvenna. Er þetta stærsta gjöf, sem barnaspítala sjóði hefir borist. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli’Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG \ ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck j University Sjation, Grand Forks, North Dakota I Allir Islendingar í Ame- > riku ættu að heyra tii Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir 5 Timarit félagsins ókeypis) j $1.00, sendist fjármálarit- * ara Guðmann Levy, 251 t Furby St., Winnipeg, Man. t KAUPIÐ HEIMSKRINGLU bezta íslenzka fréttablaðið Barnaspítalasjóðurinn er nú orðinn 900,000 krónur, en þær konur, sem staðið hafa að söfn- uninni bjuggust við að hægt myndi að hefjast handa um byggingu barnaspítalans þegar byggingarsjóðurinn væri orðinn 1,000,000 krónur.—Mbl. 2. jan. Garðræktuð Huckleber Hinn gagnlegasti, fegursti og vinsœl- asti garðávöxtur sem til er. Þessi fögru ber spretta upp af fræi á fyrsta ári. Óvið- jafnanleg í pæ og sýltu. Ávaxtasöm, berin stærri en vanaleg Huckleber eða Bláber. Soðin með eplum, límón- um eða súrualdini gera fínasta ald- inahlaup. Spretta i öllum jarðvegi. Þessi garðávöxtur mun gleðja yður. Pakkinn 10é, 3 pakkar 25C, Únza $1.00, póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsoeðisbók fyrir 1946 Enn sú fullkomnasta 82 DOMINION SEED HOUSE GEORGETOWN, ONTARIO The Fuel Situatlon Owing to shortage of miners, strikes, etc., cer- tain brands of fuel are in short supply. We may not always be able to give you just the kind you want, but we have excellent brands in stock such as Zenith Coke, Berwind and Glen Roger Bri- quettes (made from Pocahontas and Anthracite coal), Elkhorn and Souris Cd^l in all sizes. We suggest you order your requirements in advance. * MC^*URD Y QUPPLY/^O.Ltd. ^^BUILDERS' SUPPLIES ^and COAL PHONES 23 811 — 23 812 1034 ARLINGTON ST.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.