Heimskringla


Heimskringla - 30.01.1946, Qupperneq 6

Heimskringla - 30.01.1946, Qupperneq 6
6. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. JANÚAR 1946 Eftir Jóhönnu Benson JÓLAGESTIR manntafl. Mér fanst það vera jól I og alt í kring um okkur vora jólaljós. Eg skákaði drotning- ------ unni þinni og þú vairst reiður og Veðrið var ægilegt, stormur- sagðist skyldi máta mig. Þá þyk- inn hafði haldið þeim í dauðans ir mér dyrnar opnast og inn greipum í meira en viku. Skipið koma maður sem horfði á mig og var stórkostlega laskað, hafði sagði: “Eg kem aftur annan jóla- það nú hrakið úr leið og skips- dag”. Svo alt í einu breyttist höfnin vissi ekki hvar þeir voru maðurinn og varð að jólakerti — staddir. *• Eigandi skipsins, Mr. þekti eg þar kerti sem mamma Green að nafni, var sjálfur skip-1 gaf mér þegar eg var lítill dreng- stjóri, í för með honum var ur. Svo fanst mér kertið breyt- nítján ára sonur hans sem Ro- ast í eldrauða kúlu sem sprakk bert hét og var ávalt kallaður með háum hvelli og eg vaknaði.” Bob. Einnig var í förinni jafn- aldri Bob og æskuvinur sem Davíð hét. Feður þeirra höfðu alla æfi verið vinir, ungur að aldri misti Davíð móður sína. Nú hafði hann einnig mist föður sinn, þessvegna var hann svo oft með þessum vinum sínum sem höfðu boðið honum í þessa ferð. Já, veðrið var voðalegt — all- ir skipverjar höfðu mist alla von um að komast lífs af. Þögull og alvöruþrunginn horfði Mr. Green á óveðrið. “Pabbi”, segir Bob, “heldur þú að öll von sé úti?” Rétt í þessu er kallað á Mr. Green upp á þilfar. — Stýrið er brotið, alt lauslegt komið í sjó- inn — skipshöfnni hafði sópast af þilfairinu, skipið hentist á- fram stýrislaust. Eftir örstutta stund var enginn eftir á skipinu nema þeir Bob og Dave. Þeir héldu dauðahaldi hver í annan. “Við skulum henda okkur í sjóinn til að binda enda á þetta,” sagði Dave. “Nei, það gerum við ekki, lát- um okkur heldur taka það ráð sem menn oft gera í lífsháska, að heitstrengja að gera eitthvað “Guð veit það, sonur minn,' það sem okkur er á móti skapi felið þið ykkur guði á hönd, svo' nú ef við björgumst.” bíðum við og tökum því sem að ! “Eitthvað sem okkur er fjærst höndum ber.” j skapi—það er mér f jærst skapi,” “Nú er draumurinn minn að segir Dave, “að vilja nokkuð hafa rætast, heldurðu það ekki með kvenfólk að gera. Það er pabbi?” ! bezt að eg heitstrengi þá að gift- “Draumur — hvað dreymdi ast þeirri stúlkú sem eg sé fyrst þig?” tók David fram í. j eftir við náum landi.” “Mig hefir bara einu sinni “Ekki að vera með léttúð,” dreymt draum,” sagði Bob. “Mig segir Bob, “eg skal því lofa því dreymdi að eg væri heima hjá þér Dave, og við vorum að tefla og þú veist hef eg altaf verið að að taka mér aldrei konu — eins Gamanið hvarf — þeir tóku _ - - | höndum saman og horfðu til him- ins: “Herra, ef þú veitir okkur Þeim- Þeir álengdar unz um líf viljum við reynast trúir og þeir komu að litlu húsi. ^ láta þetta á móti okkur.” elska einhverja þessa seinustu vitnis um það,” sagði hann og treysti á kraft heitstrengingar mánuði.” ! leit til Bob. 1 sinnar. Dave keypti sér vandað Undrun lýsti sér í svip litlu skip og hélt áfram því starfi sem stúlkunnar. Hún hraðaði sér frá faðir hans hafði haft með hönd- um. Oft tók Bob sér ferð með Út kom honum á skipinu. Dave sýndi maður dökkur á brún og brá, j honum myndir sem hann fékk af þeir yrða á hann, en hann skilur j Amy; nú var hún orðin undur Skipflakið hentist áfram - þá ekki. Bendir þeim þó að koma 1 fögur gjafvaxta mey. Aldrei hvað er þetta? Þeir sjá ein- ^nn Sjá þeir þar hörundsdökka! sagði Bob neitt um myndirnar hverja þústu framundan en gátu en e,kki litlu stúlkuna eða i en undarlegu leiftri brá fyrir í varla grilt það í gegn um myrkr- nejn börn_ Þeir reyna að gera augum hans. ið jú, það voru klappir þeir g.g skiljanlega hvað þeir séu eru rétt komnir að þeim. Hand- þjáðir af hungri, fer bóndi þá inn tak þeirra verður þéttara. j [ herbergi og kemur út með hon- “Nú verðum við að fleygja Um stúlka sem talar við þá okkur í sjóinn,” segir Bob, “og ensku. Segir hún að þeim sé bjarga okkur á sundi áður en matur velkominn og býður þeim flakið forotnar á klöppunum.” Þeir henda sér út og synda til sæti. Eftir þeir höfðu matast spyrja lands. Örmagna komast þeir upp þeir stúlkuna hvert þær séu dæt- í sandinn og gátu ekki hreyft sig ur hjónanna. Segir hún það ekki fyrir þreytu. vera. Hér hafi skip farist á klett- Nokkru síðar höfðu þeir safn- j unum fyrir 5 árum, hafi allir að nógum kröftum til að fara að farist á því nema þær tvær, hún litast um. Þetta virtist vero! og litla Amy, báðir foreldrar eyja, hitinn var ógurlegur. Loks j Amy og tveir bræður. Segir bún fundu þeir læk og gátu svalað að þær séu ekkert skyldar, húi^ þorsta sínum; sjáþeir þá stúlku-j hafi verið ráðin barnfóstra hjá krakka sem er að ganga með- þessari fjölskyldu og hafi verið fram læknum, iþeir hraða sér til, með Amy síðan hún fæddist, hafi hennar og ávarpa hana á ensku, j húsbóndinn hér bjargað þeim og hún svarar engu en þó virðist reynst þeim mjög góður og það þeim sem hún skilji þá. Hár hafi kona hnas líka gert. Hér hennar var glóbjart og augun hafi komið skip sem hafi boðið blá. Dave tekur gullmen hjarta-j að flytja okkur héðan, en við myndað af hálsi sínum og læsir höfðum ekkert að fara og áttum því vandlega um háls litlu stúlk- enga að svo við kusum að vera! unnar. Þetta var gjöf frá móð- ur hans sem hann hafði aldrei skilið við sig. “Þetta er merki þess að eg vil reynast trúr heitstrengingu minni — þú vinur minn ert til “Eg bað manninn, sem hafði dansað við mig að afsaka mig, því eg yrði að fara burtu, og fór svo til að fara í yfirhöfnina, strax og eg var búin að því, fylgdist eg með Mr. Baxíer til dyranna, þar sem vagninn okkar beið. Án þess að líta á ökumann, steig eg inn í vagninn og þakkaði Mr. Baxter fyrir hjálpsemi hans. Hann lokaði vagnhurðinni og kallaði til ökumanns að aka heim. Á næsta augnabliki þaut vagninn niður akveginn. Eg var svo áhyggjufull út af pabba, að eg tók ekkert eftir hvert við óktun, og það var ekki fyr en vagninn stansaði fyrir framan hús eitt í bakgötu nokkurri, að mér skildist, að eitthvað var bogið við þetta. Svo opnaðist vagn- hurðin, og maður í samkvæmisbúningi bauð mér að stíga út úr vagninum. Eg gerði það næstum án þess að hugsa neitt. “Mér þykir leiðinlegt að þurfa að segja yður frá því, að hann faðir yðar er langt frá því, að vera heilbrigður, Miss Wetherell,” sagði hann. “Ef þér viljið gera svo vel og koma inn í hús mitt, þá mun hjúkrunarkonan fylgja yður til hans tafarlaust.” Eins og maður, sem gengur í svefni, fylgd- ist eg með honum inn í húsið, og hurðin lokaðist á eftir mér. “Hvar er hann faðir minn, og hvernig stendur á að hann er hér?” spurði eg og fór nú ekki að verða um sel. “Það fáið þér alt saman að vita þegar þér sjáið hann,” svaraði maðurinn og opnaði hurð- ina að herbergi einu. Eg gekk inn og þessi hurð lokaðist á eftir mér líka. Svo sneri eg mér við og leit á manninn.” “Hvernig var hann í hátt?” “Pafobi, það var maðurinn, sem þú sagðir frá við miðdegisverðarborðið, Dr. Nikola.” “Og hvað svo?” “Hann sagði mér kurteislega en ákveðið, að eg væri fangi sinn, og að hann neyddist til að halda mér sem fanga þangað til þú gerðir vissa hluti, sem hann krefðist af þér. Eg ógnaði og grátbændi og fór síðast að gráta. En ekkert hrærði hann til meðaumkvunar. Hann hét mér því, að mér skyldi ekkert ilt verða gert, og ekk- ert til sparað að mér liði vel, en hann gæti ekki slept mér. Þarna sat eg þangað til seint um kvöldið, og var mér þá sagt, að eg yrði að fara úr þessu húsi. Þeir fóru síðan með mig í vagni niður að höfn og fluttu mig um borð í skonnortu er þar lá. Eg fékk þar mjög þægilegan klefa, og alt var mér veitt, sem gat orðið mér á nokkurn hátt til þæginda. En ekkert fékk eg að vita hvert við ættum að fara, eða hvað þeir ætluðu að gera við mig. Um miðnætti léttum við akker- um og lögðum af stað og sigldum til eyjarinnar, sem þið funduð mig á.” “Og hvernig fór Nikola með þig á leiðinni og á meðan þú dvaldir á Pipa Lannu?” spurði eg. “Ágætlega í alla staði,” svaraði hún. “Það var ekki hægt að hugsa sér betri gestgjafa en hann var. Eg þurfti ekki nema að minnast á það, sem eg þuxfti með og ósk mín var á svip- stundu uppfylt. Þegar við gátum ekki lengur séð land, fékk eg að fara upp á þilfar, maturinn var borinn til mín í klefann minn, dg ung stúlka var þar til að þjóna mér. Eg þarf ekki að kvarta neitt hvað meðferðina á mér snerti. En samt er eg fegin að vera sloppin þaðan. Eg var farin að ímynda mér allskonar ófögnuð.” “Já, hamingjunni sé lof að þetta er yfir- staðið.” Það var líka þannig. Viku síðar komum við til Sydney, og var ferð þessi, er var svo við- burðarík, um garð gengin. Svo kom brúðkaup okkar. En ekki skal eg orðlengja um það. Við vorum gefin saman í dómkirkjunni og biskupinn gifti okkur. Lá- varðurinn var svo vænn að vera svaramaður. En þegar eg minnist þessarar athafnar, þá er eitt atriði, sem eg verð að geta um í sambandi við hana, og það er að á brúðkaupsdaginn kom gjöf ein. Við sátum inni í stofunni þegar gamli þjónnnin færði okkur þangað ferkantaðan pakka og rétti Phyllis hann. “Ennþá ein brúðargjöf,’ ’sagði hún og fór að taka bandið utan af honum. Er við tókum af umbúðirnar yztu kom í ljós skrautlegt hylki, vafið í fínan pappír. Þegar þrýst var að fjöður opnaðist hylkið og kom þá í ljós hálsmen alsett skínandi demöntum. Hjá meninu var spjald og á það þetta ritað: “Með hjartanlegustu hamingju og heillaóskum til Lady Hatteras, frá enilægum velunnara hennar, Dr. Nikola. “Já, hvað gat maður um þetta sagt?” En til þess að ljúka við þessa sögu, ætla eg að endingu að segja frá því, að hveitibrauðs- dögunum eyddum við í Bláfjöllunum og hálf- um mánuði síðar sigldum við ennþá einu sinni ,með ”Orizaba” til Englands. 1 förinni voru Mr. Wetherell, sem nú hafði sagt af sér embætti, og Beckenham lávarður, og fluttum við í hús hans við ströndina er heim kom, og dveljum þar á meðan heimili mitt í Nýja Slúp er lagað og endurnýjað. Því verki verður lokið með vor- inu og þá getum við flutt heim. Frá Nikola, Baxter, Eastover og Pender- gast hefi eg aldrei heyrt síðan. Hvaða stór- virki Nikola ætlar að gera eða hefir gert með hjálp tréteinsins get eg ekki ímyndað mér. En eg er þakklátur að það mál snertir mig ekki neitt, og að svo mæltu lýk eg að segja frá skemtiför minni. ------ENDIR--------- kyrrar. Svo jukust samræðurnar þegar þær komu til eyjunnar var Amy 7 ára, fóstra hennar var 14 ára þegar Amy fæddist. Amy kallaði hana Goven — annað nafn hafði hún ekki. Svo tjáði Dave henni frá heitstrengingu sinni, bauð þeim að koma með þeim félögum með næsta skipi, kvaðst mundi setja Amy á skóla og ef svo færi að hugur þeirra stefndi saman eftir 5 til 6 ár vildi hann reynast trúr heiti sínu. Goven sagðist óttast bara eitt og það væri það ef þær yrðu að skilja. Dave lofaði að svo skyldi aldrei verða. Hin góðu dökku hjón kvöddu þær með ástúð og sögðust ekki vilja standa í vegi fyrir gæfu þeirra. Svo lögðu þau af stað frá eyjunni með næsta skipi sem þangað kom að tveim vikum liðn- um. Bob var þungur á svip og sagnafár um þetta alt. “Þú láir mér þó ekki að eg vil halda heit mitt,” sagði Dave. “Nei”, svaraði Bob, “þú munt aldrei þurfa að bregða mér um að eg bregðist mínu heiti heild- ur.” Það varð mikill fögnuður þeg- ar þeir félagar komu til átthaga sinna, því allir voru orðnir von- lausir um að þeir væru á lífi. — Dave fór á heimili frænda síns sem hafði reynst honum sem fað- ir, sem hét Albert Manson. Brá honum í brún þegar hann sá Eftir sex ára burtuveru komu þær heim Goven og Amy. Stuttu þar á eftir fer fram brúðkaup þeirra Dave og Amy og þeim til mikillar gleði giftust þau Alberl Manson og Goven um leið, höfðu þau altaf skrifast á þessi sex ár og mundu nú njóta gleði í návist þessara fósturbarna sinna, sem virtust undur hamingjusöm. — Samkvæmt beiðni Dave stóð Bob vinur hans við hlið hans á brúð- kaupsdaginn. Eftir brúðkaupið hvarf hann og í fyrsta sinn á æf- inni drakk hann sig dauða- drukkinn. Tíminn leið, bæði hjónin voru hin lukkulegustu. Bob var að verða stórríkur á verzlun sinni, hann hneigðist æ meira til vín- arykkju. Margir undruðust yfir því hann ekki kvongaðist. Hann var tíður gestur á heimili Man- sons hjónanna og eins á heimili Daves og Amy. Dave þurfti nú að leggja upp í langa og erfiða sjóferð. Bob gekk með honum til skips og óskaði honum góðrar ferðar, kvaðst mundi líta inn til fólks hans meðan hann væri í burtu. Verður Bob þar daglegur gest-1 ur, er honum ávalt tekið með kuirteisi, jafnvel þó hann væri sjaldan án víns. Svo leið nær þeim tíma að von var á Dave til baka, þá er það eitt kvöld sem oftar að Bob setur á Mansons heimilinu við víndrykkju. Biður | þá verður það fult 3. apríl, og verði sdb. “A”, þá verða páskar þann 9. apríl. En á hinn bóginn, ef tunglið er fult 21. marz, þá hefir það tungl sprungið út 8. marz, og sé þá sdb. D, þá koma páskar 22. marz, og þá verða paktar að vera “23”, og D, og það skéði 1693, 1761, 1818, og svo í fram- tíð 2285, 2353, 2437. Og meira af þessu hver sem vill. Þetta skeð- ur aðeins einu sinni á öld, en ekki æfinlega. Núna sleppa úr 3 ald- ir, 20„ 21. og 22. Nú er þessi “hártogun” þá víst löguð af minni hálfu, svo það verður þú sem hártogar. Verður það hart á þessum fáu hárum, sem eru eftir á kollinum á mér. En svo kemur nú ath.semd nr. 2. Þar hefir þú meira til þíns máls. Þú talar um Wpg. tíma — sem þó er ekki til. En það gera kirkjukristingjar líka, sumir sagnfræðingar og heimspeking- ar, svo þú ert ekki einn á þeim lista. Hádegisbaugur 90 er sama og Central Standard Time, svo að því leyti getur þú kallað það Winnipeg Time, en sem þar af leiðandi verður Wpg. tími yfir allan hád.baug 90, sem grípur yfir svæðið frá Armstrong, Ont., til Regina, Sask. En 4 mínútna fræðin er þá víst það eina sem eftir er af Win- nipeg-tíma. En úr því að eg er að gaspra við þig um Almanakið, þá mætti eg spyrja hvers vegna að “Veð- urfræði Herschels” er sýnd í Alm., sem er fyrir löngu úr gildi. í Því enginn upplýstur maður nú á dögum trúir að tunglið hafi nokkuð við tíðarfarið að gera, I finekar en dr. Beck við tímatöfl- una í Alm. S. B. B. Góðar bækur hann Amy að neita sér ekki um Fyrsta bygging í alheimi, Hall- að smakka með sér vín í vinar-! ^ór Lriðleifsson ‘--------$2.50 skyni einu sinni áður en Dave, Friðarboginn er fagur, Halldór komi heim, lætur hún tilleiðast Friðleifsson--------------$2.50 og drekkur úr glasi er hann rétti Icelandic Grammar, Text, Glos- henni. Finnur hún einhverja ! sary, Dr- Stefán Einarsson, vímu renna á sig og hnígur út (bandi) —-------------------$8.50 af. Bob grípur hana í fang sér, Björninn úr Bjarmalandi, tekur smáverkfæri úr vasa sín-1 Þ. Þ. Þ. (óbundin) -------$2.50 um, sker sundur keðjuna á festi! (bandi) --------*--------$3.25 hennar að gullhjartanu og Hunangsflugur, G. J. Guttorms- smeygir því í vasa sinn. Goven,! son, (bandi) —-----------$1.50 sem aldri hafði augun lengi af útlegð, J. S. frá Kaldbak, Amy, kemur inn í þessu, leiðir (óbundið) -------------- 2.00 Amy í burtu, og biður Bob að (bandi) ---------------- 2.75 fara | Fimm einsönglög, Sig. Þórðar- Brátt verða þær varar við að son $1.50 trygðapantur Amy er farin, voru ! þær báðar vissar um að Bob hafði náð honum þó þær skyldu ekki hvað hann ætlaði sér að gera með það. Amy var yfirkom- in af sorg, en treysti því að sér væri óhætt að treysta á elsku og trygð Daves. Eftir einn dag var hans von heim og þá mundi hún hann koma með tvær stúlkur og §eta útskýrt alt fyrir honum varð ennþá meira undrandi þeg- ar hann sagði honum að þessi tólf ára stúlka væri konuefnið sitt. Þó hlustaði frændi hans með þolinmæði á alla söguna og var því samþykkur að þeir sendu Amy á skóla; þangað skyldi Goven fara með henni. Áður en þær lögðu á stað átti Dave tal við Amy og endurnýj- aði það ákvæði að hann gæfi Framh. SVAR TIL HKR. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. — Winnipeg SNEMMA SÁÐNAR TOMATOS Vordaga Chatham “Aumur er sá sem á sér forsvarsmenn fá” Þœr allra fyrstu Tomatos— hvar sem eru í Canada. Ómetanlegar fyrir norðrið og vestrið Kæri ritstj. Hkr.: Slæmt þykir mér að sjá hvað aðra staði sem hafa stuttar árs- , ..... tíðir. Einnig mjög ákjósanlegar á þu virðist vera að tapa skilningi öðrum stöðum fyrir fljóta sprettu og þínum á íslenzku máli, eftir at- gæði, eru fullþroska tveim vikum henni sem trygðapant gullhjart-1 hugasemdum þínum að dæma í SyndSt Igætlega^sTttSkjun- að frá móður sinni. Mætti hún Heimskringlu. Þar stendur: um 1943 og 1944, þar með taldir aldrei reyna a5 opna lásin á' -eftir fyraia tungl er springi út”, flfc™ taSaífZTfíSSÍ,' keðjunni og ætið bera það a ser. j efc ;£>£ yirtist ekki vita að þar rent í Sask., Brandon og Morden í “Fari svo að þú viljir giftast á*+; að standa “fult tuna'l” en Man’ l Rrinsurn Calgary, þar sem , , ^ , , * iatl1 ao í,ldnaa IU11 xun*A , en gengu fyrst undir nafmnu “Alberta , mer mun eg kenna þer að opna þar stendur nýtt tungl. — En foíð- urðu garðyrkjumenn alveg undradi lásinn á giftingardaginn okkar.” , um við. Eg skil, að þegar sagt Þe*m- .1 L?,tbbriíige “v.or1'1 0 , , , ,1 . daga Chatham” fullþroskaðar viku Svo kvaddi hann þær og þær ^ er ag tungl springi ut , þa hefir til tólf dögum á undan öðrum garðá- fóru á skólann. Iþað vanalega verið látið meina vöxtum. í Mordan. Man., var vöxtur Moðir Bob tók honum fegin-} “nýtt tungl” en ekki fuit, og nokkur önnur snemma þroskuðgarð samlega, þessi einkasonur var þeim skilningi fylgdi eg og tegund. “Vordaga Chatham” eru hennar eina gleði nú þegar faðir j nefndi það “nýtt tungl”, þó eg ^piantrtvö^eVá^hvern^veg.^Epíið hans hafði farist í þessari hörm- setti ekki “nýtt”, heldur fylgdi samsvarar sér vel, fallegt í lögun og ungar för. Nóg voru efnin og gamaiH málsvenju - þú fyrir- kom honum að stórfeldri verzlun gefur. Pantið eftir þessari auglýsing. En Her er meiri skýnng. Hvert fá petum vifs ekki sent mejra Pn það nýtt tungl, sem sprengur út fram er tekið. (Pk. 15tf) (oz. 75<t) hann treysti Goven til að glæða J eftir 20. marz, verður að ná fyll- Pýstfrltt- vináttu milli Amy og sín og, ingu fyrst, og síðan að bíða eftir FRt V^nn6sú ^lUmmifasta”1 hann tryesti á mátt gullhjartans [ sd. bókstafnum. Segjum að domINION SEED IIOUSE sem hún bar á brjóstinu, og hann páskatunglið springi út 21. marz, Georgetown, Ontario sem þau settu á fót. Árin liðu. Dave beið rólegur,

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.