Heimskringla - 30.01.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.01.1946, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. JANÚAR 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Sunnudaginn 3. febrúar, verð- ur morgunguðsþjónustan í Sam- bandskirkjunni með sama móti og vanalega, og fer fram kl. 11 f. h. En við kvöldguðsþjónust- una verður gestur, sem flytur ræðuna, Dr. Lotta Hitschman- ova, austan að frá Ottawa. Eins og minst var á í síðustu Haims- kringlu, hefir hún haft líknar- starf með.höndum fyrir UNRRA í Bandaríkjunum og National War ServicHs í Ottawa. Hún er hámentuð kona og hefir hlotið Ph.D. nafnbótina auk annara. — Hún flúði frá Tékkóslóvakíu er Þjóðverjar ruddust þar inn, og var á flótta úr einu landi í ann- að, þangað til 1942 hún komst til Bandaríkjanna. Ættu sem flestir að nota tækifærið til að hlusta á hana. Annað sunnudagskvöld hér frá, 10. febrúar, gera ungmenni safnaðarins kvöldguðsþjónust- una hátíðlega með þátttöku sína í henni, og sýna þannig, með þeirri þátttöku ársfundarkvöldið að þeim er einnig ant um kirkj- una og mál hennar, engu 9Íður efi hinum eldri. — Sækið messu ársfundarkvöldið 10. febrúar. * * * % Ársfundur Jóns Sigurðssonar félagsins hefir verið frestað til fimtudagskvölds.21. febrúar. — Fundurinn verður haldinn hjá ARSFUNDUR Ársfundur Sambandssafnaðar verður haldinn sunnudaginn þann 10. febrúar, eftir messu Fundurinn fer fram aðeins eitt kvöld. Þá verður embættismanna kosning, skýrslur lagðar fram, og ný mál rædd. Veitingar verða fyrir alla. Sérstaklega vél vandað til söngsins við guðsþjónustuna í sambandi við Ársfund Safnaðarins. Komi allir sem komið geta. B. E. Johnson, forseti Jón Ásgeirson, ritari Cenlral Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Látið kassa í Kæliskápinn WvívoLa Æ GOOD ANYTIME Mrs. B. S. Benson, 757 Home St., kl. 8 að kvöldinu. Mætur gestur Eins og minst var á í síðustu Heimskringlu, kemur til Winni- peg n. k. sunnudag, Dr. Lotta Hitschmanova, sem hefir í und- anfarin ár haft líknarstarfsemi með höndum. Nú sem stendur er hún Executive Secretary fyr- ir Unitarian Service Committee, og er hún kemur til Winnipeg n. k. sunnudag, talar hún við kvöld- guðsþjónustuna í Sambands- kirkjunni þann dag, 3. febrúar Einnig flytur hún fyrirlestra á United College, fyrir United Na- tions Society, mánudagskvöldið 4. febrúar, kl. 8.15. Einnig er verið að undirbúa fund hjá Can adian Club. Alderman Hilda Hesson tekur á móti Dr. Hitschmanova er hún kemur til bæjarins. Og á mánu daginn verður henni haldið sam- sæti á University Women’s Club, af kvenfélögum Sambandssafn- aðar. Hirðisbréf Til Presta og Prófasta á íslandi. eftir Sigurgeir Sigurðsson biskup Ný útgáfa með inngangsorðum eftir Bergþór Emil Johnson sem er útgefandi og kostnaðarmaður Til sölu í Bókabúð Davíðs Björnssonar, 702 Sargent Ave., Winnipeg Verð 50^, sent póstfrítt. HOMBURG HATTAR fyrir menn sem kunna að klæðast með smekksemi Fallegir Homburgs frá cana- diskum og enskum hötturum. Mikið úrval af gráum, brún- um og nætur bláum. Stærðir 6% til 7%. CANADA-TILBÚNIR HOMBURGS í 5.00 til no.oo Í7.50 dl no.oo Men’s Hát Section, The Hargrave Shops for Men, Main Floor ENGELSKIR HOMBURGS T. EATON C°u LIMITEP Þjóðræknisþingið Hið 27. ársþing Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi verður haldið í Winnipeg, dagana 25., 26. og 27. febrúar næstkomandi, á venjulegum stað. Deildir eru ámintar um að senda fulltrúa á þingið, eftir því sem réttindi þeirra mæla fyrir. Dagskrá þingsins verður birt síðar. STJÓRNARNEFNDIN Dr. Sveinn E. Björnsson, fyrr- um læknir i Árborg, hefir verið skipaður héraðslæknir í Ashern læknisdæmi frá 1. marz næst- komandi að telja. Dr. Sveinn og frú hafa dvalið vestur við Kyrra- haf síðan í haust; þau hjón hafa ‘jafnan verið liðtæk varðandi þátttöku í íslenzkum mannfé- lagsmálum, og er það hinum mörgu vinum þeirra því mikið fagnaðarefni, að íslenzk bygðar- lög fái notið starfskrafta þeirra framvegis. ★ ★ ★ Allar þjóðræknisdeildir utan Winnipeg^borgar eru beðnar að láta undirritaða vita hverjir og hvað margir erindisrekar verði sendir á þing Þjóðræknisfélags- ins, sem stendur yfir frá 25. til 27. febrúar n. k. Eins og að undanförnu, reyn- um við að finna húsnæði fyrir utanbæjar þingmenn, en hér eru mikil húsnæðisvandræði, eins og allir vita. Væri því gott að fá nöfn og tölu erindsreka sem ekki hafa vist húsnæði, sem allra fyrst. Ólafur Pétursson, .123 Home St., Winnipeg Jón Ásgeirsson, 657 Lipton St., Winnipeg * * * Welcome Home Reception The Jon Sigurdsson Chapter, I.O.D.E. and the Icelandic Can- adian Club have completed the preparations for the Banquet and Dance to be held at the Royal Alexandra Hotel, Monday even- ing, February 18, to welcome home service men and women of Icelandic extraction. The in- vitations have been sent out and recipients are asked to signify their acceptance by sending the attached card to Mrs. J. B. Skaptason, at their earliest op- portunity; each one will then re- ceive two complimentary tickets to the Banquet and Dance. Admission tickets for the pub- lic will be $1.75 and will be available after Feb. 1, from Mrs. B. S. Benson, Columbia Press, Sargent Ave. The reception is informal; evening dress optional. * . * ★ Fulltrúanefndar kosning Ice- landic Good Templars of Wpg., far frém þann 11. feb. n. k. Eru eftirfarandi systkini í vali: J. Th. Beck G. M. Bjarnason S. Eydal H. Gíslason J. Halldórson « R. Jóhannson H. Isfeld Fred ísfeld A. Magnússon V. Magnússon H. Skaftfeld * ★ Fundarboð Ársfundur þjóðræknisdeildar- innar “Gimli” verður haldinn á miðvikudagskveldið 6. febrúar kl. 8.30 í Town Hall. Á þess- um fundi verða kosnir embættis- menn fyrir næsta ár, ennfremur fulltrúar til að mæta á þjóð- ræknisþinginu í Winnipeg. Eftir fundinn verður stutt skemtiskrá. Fjölmennið, allir velkomnir. — Fríar kaffiveitingar í fundarlok. Fyrir hönd nefndarinnar, Ingólfur N. Bjarnasou ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 3. febr. — Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Ensk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir vel- komnir. S. Ólafsson Örn Thorsteinsson, 875 Sher- buin St., Winnipeg, kom 8. jan. heim úr stríðinu. Hann hefir verið fjögur ár handan við haf, í 17th Field Regiment, og var aðalstarf hans við búðarstörf hjá þeim fram að 1943, en þá var hann fluttur í Canadian School of Artillery í Seaforth á Eng- landi og vann þar sem Regiment- al Police í tvö ár. En 1945 var hann gerður að Warden í Can- adian Detention Camp á Eng- landi. Þaðan kom hann heim. Hann undi lífinu vel á Eng- landi, en var farið að langa heim undir það síðasta eins og fleiri. Við Breta kunni hann ljóm- andi vel, en af þjóðum fengi menn ekki næg kynni í bæjum i og á stríðstímum. Menn þyrftu að kynnast þeim úti á landsbygð- inni og á friðartímum, til þsss að { þekkja þær vel. Örn á bróður í Glasgow á Skotlandi, er Tryggvi j heitir og fann hann nokkru sinn- um. Hann er þar umboðssali, ' en hafði á hendi stríðsstörf, með- an á ófriðnum stóð. Örn sá marga sögulega staði, einkum í Lundúnum, og á landið leist hon- um vel; kvað þar víða mjög fag- urt. * ★ ★ Fundarboð Ársfundur deildarinnar “Bár- an” verður haldinn í skólahús- inu á Mountain, laugardaginn 2. febr. n. k. kl. 2 e. h. Á þessum fundi verða lesnar skýrslur yfir störf deildarinnar á liðnu ári, kosnir emibættismenn fyrir næsta ár, ennfremur verða kosn- ir fulltrúar til að mæta á þjóð- ræknisþingið, sem haldið verður í Winnipeg, Man., í febr. n. k. Á eftir fundi verður dálítil skemtiskrá, með stuttum ræð- um, söng og music, svo félags- menn og konur, gerið svo vel að fjölmenna. — Kaffiveitingar í fundarlok. Fyrir hönd nefndarinnar, A. M. A. ★ ★ ★ Saga íslendinga í Vésturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. W * # Almennur fundur í sambandi við Islendingadagshald í Van- couver, þetta komandi sumar íslendingadagur hefir verið haldinn sameiginlega í Peace Arch skemtigarðinum nálægt Blaine, nú í s.l. fjögur ár. Bygð- arlögin sem tekið hafa þátt í því eru Blaine, Bellingham, Point Roberts og Vancouver, B. C. — Hefir þetta blessast vel þrátt fyrir marga örðugleika af völd- um stríðsins. Hefir fólk í þess- um bygðum reynt sitt bezta til að gera daginn sem skemtileg- astan, # Nú í sumar stendur það til að hátíðin verði haldin nálægt eða í Vancouver. Það mundi meina að við landar hér yrðum að taka j töluverða ábyrgð á okkar herð-j ar svo að hátíðin fari sem bezt j fram. Margt er þar sem við yrð- um að gera sem þeir Blaine^bú- ar hafa góðfúslega gert þessi s. 1. ár Fundur var haldin í svenska samkomuhúsinu hér í nóv. til að athuga þetta mál. Aðeins 11 manns sóttu fundin, var því erf- itt að ræða málið ítarlega og þaðan af erfiðara að kjósa nefnd. Það er varla að búas tvið að það sem ellefu manns gera á fundi geti verið demókratisk ráðstöf- un fyrir pláss sem er eins mann- j margt af íslendingum eins og Vancouver-borg er nú orðin. Nefndin hefir því afráðið að The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COKE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 4.30 til 6.30 laugardögjum 2—4 MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. ? e. h. á isienzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. kalla annan fund, hann verður haldin í Swedish Community Hall, 1320 E. Hastings St., fimtu- dagskveldið 7. fsibr., kl. 8. Við nefndarmenn skorum á alla sem áhuga hafa fyrir málefninu að koma á þennan fund ef mögulegt er. Magnus Eliason ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 50. MlftNIST BETEL í erfðaskrám yðar ÚR ÖLLUM ÁTTUM Island hefir gefið Englandi 20,000 sterlingspund til við- reisnar borginni Hull, er mjög hart var leikin af sprengju-árás- um. Borgarstjóranum í Hull hafa verið afhentir peningarnir. ★ ★ ★ Hinn ungi stjórn’málamaður, Hon. Malcolm MacDonald, sem um skeið hefir verið British High Commissioner í Canada, lætur nú með vorinu af því starfi. Við starfi hans hér tekur Sir Archi- bald Clutterbuck, sem verið hef- ir aðstoðar-ritari í utanríkismála deild brezku stjórnarinnar. Mr. MacDonald hefir vakið hér að- dáun allra er honum hafa kynst, hann er maður bráðgáfaður og leyndi því ekki, að sér þætti fyr- ir að fara héðan. Hann er sonur MacDonalds heitins, forsætisráð- herra Breta um skeið og verka- mannaforingja. ★ ★ ★ Stjórn Bandaríkjanna tók í sínar hendur s. 1. laugardag, slát- urhús og kjötsölu lancteins. Um 300,000 menn, er við þetta störfuðu, gerðu verkfall. Frekari fréttir hafa ekki af þessu borist. 1 Sherbrook Home Bakery ■749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Simi 37 486 eigendur ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Timarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. t BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld 50 ára minningar um skáldskap Borgfirginga Fyrsta hefti er nú komið á bókamarkaðinn, og er það ákveð- inn vilji útgefandans að ekki líði á löngu að fleiri hefti komi fyrir almenningssjónir. — Þetta hefti er 30 blaðsíður, í góðri kápu og prentað á ágætan pappír. — Verð: 50c. — Fæst í Bókabúð Davíðs Björnsson og hjá Viking Press Ltd. LYNG-KIRSIBER Lyng-kirsiberin “Tirt vaxa upp af fræi á fyrsta ári. Rauð- gul á lit, á stærð við venjuleg kirsi- ber. Óviðjafnanleg í pæ og sýltu. Einnig mjög góð til átu ósoðin, á sama hátt og jarðber. Ef þurkuð í sykri jafngilda þau rús- ínum fyrir kökur og þúðinga. Afar ávaxtamikil. Geymast langt fram á vetur ef höfð eru á svölum stað. — Pantið útsæði strax. Bréfið á 150, 2 bréf 250, póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Enn sú fullkomnasta. 86 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario The Fuel Sítuatíon Owing to shortage of miners, strikes, etc., cer- tain brands of fuel are in short supply. We may not always be able to give you just the kind you want, but we have excellent brands in stock such as Zenith Coke, Berwind and Glen Roger Bri- quettes (made from Pocahontas and Anthracite coal), Elkhom and Souris Coal in all sizes. We suggest you order your requirements in advance. MC/-*URDYQUPPLY^«O.Ltd. ^^BUILDERS' SUPPLIES ^and COAI. PHONES 23 811 — 23 812 1034 ARLINGTON ST.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.