Heimskringla - 06.02.1946, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.02.1946, Blaðsíða 1
We tecommend for your approval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr We recommend for your approval our " BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 6. FEBRÚAR 1946 NÚMER 19. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Dr. Thorb. Thorvaldson veitt lektorsembætti Blaðið Star Phoenix í Saska toon flytur þá frétt 26. jan. s. 1., að Thorbergi Thorvaldson, M.A., Ph.D., próf. í efnafræðisd. Sask- atchewan háskóla og sem heims- frægð hefir hlotið fyrir rann- sóknir í sementsgerð, hafi verið skipaður Dean of the New Col- lege of Graduate Studies, af há- Dr. Thorbergur Thorvaldson skólaráðinu nýlega. Þessi nýja kensla áhrærir framhaldsnám 'Utskrifaðra háskólanema í öllum greinum. Uerir áðurnefnt blað þessa firein með fréttinni fyrir hinum nýja dean (yfirkennara): “Dr. Thprvaldson er fæddur á Islandi, en kom ungur til þessa lands 1887. Mentun sína fékk hann á Manitoba-háskóla og í Harvard, þar sem hann hlaut doktorsstigið í heimspeki. Síðar stundaði hann nám á Dresden- háskóla og í Liverpool. Hann k°m að Saskatchewan-háskóla 1914 og hefir starfað þar síðan lengst af í efnafræðisdeildinni. Hann hefir unnið ómetanlegt starf í þágu iðnaðar og bygg- lnga með rannsóknum sínum á sernenti (concrete) og notkun þess, svo tímans tönn fái þar sem ^inst á unnið. Hann hefir ritað ^jög mikið um bæði þetta og I aðrar efnisfræðisrannsóknir, sem hann hefir haft með höndum. j Hann hefir verið heiðraður af ^örgum skólum, vísinda- og; ö'entastofnunum. Manitoba-há-' skóli hefir heiðrað hann með öoktors-nafnbót, ísland msð álkaorðu, The Royal Society of ^anada, með áð gera hann að | ••félaga”^ The Canadian Institute j °f Chemistry með að gera hann að forséta sínum, og efnafræðis- °eild Royal Society að vara-for- Seta- 1 fagi sínu, efnafræðinni, hann því í fremstu röð hér- "ndra vísindamanna.” ^estur-íslendingar árna hon- Urn heilla með þennan síðasta eiður og þakka honum fyrir alt, Seitl hann hefir með starfi sínu i Unnið þeim og íslenzkri þjóð til Saerndar. ^úsnæðisleysi fél, Eitt af áhyggjuefnum alþjóða- lagsins, er húsnæðismálið, eða • Var Það hefir aðaÞbækistöð sína ramtíðinni. Á London-fundin- j^.hefir verið ákveðið, að leita ,byrir sér f Bandaríkjunum um ^etta. Staðurinn er ætlað að erði einhversstaðar lá landa- y3611111(1 Connecticut og New ork-ríkis eða nálægt 'Stamford b a Greenwich. Verður nefnd túbT ^ fundinum er fara mun ir .6AV ^ork-borgar og leita fyr- jj Ser þaðan um aðsetursstað. — Vað aö New York-borg þvkir, veit maður ekki, en ætli að það verði ekki þar, sem fulltrúarnir verða lengst af tímanum, sem þeir sitja fundi sína? íslenzkur drengur deyr af skoti Það hærðilega slys vildi til s. 1. mánudag, að íslenzkur drengur í þessum bæ, varð fyrir skoti úr byssu skólabróðurs síns og vinar og dó af því samdægurs. Islenzki drengurinn hét Ro- bert Jónatansson, en foreldrar hans eru Mr. og Mrs. Indy Jónatansson og búa að 27 Kings- wood Ave., St. Vital. Er Indy ára gamall Skoti, Bob McEwan að nafni, sem heima á í Vancou- ver. Til þess að koma stjórninni til að gera eitthvað í þVí, að fá félagi. Og það sem gremjuleg-1 (um 100 að sagt er) og ræða um af sérkröfum sínum, sem virðist ast er við þetta, er að mikið af þau við sína listrænu konu. Hann hafa verið mjög hyggilegt. þessari vöru sem verð má nú hækka á, er í höndum mangara brezkar hermannakonur fluttar j innlendra og erlendra. Var nú til Canada, stofnaði hann félag j öllu nauðsynlegra að rjúka til að er nefnist “Bring Our Brides Home Association”, sem ekki hefir verið aðgerðarlaust. Fyrir skömmu síðan (beindist áhugi þessa unga manns að húsnæðis- leysismálinu. Reisti hann upp tjöld í garði Dómshússins og fengu nokkrir þar skýli. En þegar C. P. R. félagið gaf í skyn, að það mundi rífa niður Van- couver Hotel, sem nú var autt, en hafði verið leigt stjórninni bæta brauð þeirra á kostnað almennings? Það hefir alment verið talið eitt stórvægilegasta sporið, sem sambandsstjórnin steig, er hún á- kvað hámarksverð á vöru á stríðsárunum. Það hefir sparað þjóðinni miljónir dala og hefirj mörgum borgið, eins og “verð-l lagsskráin” í gamla daga barg Islendnigum. En nú virðist eiga hefir og gaman af veiðum og er slyngur veiðimaður, hefir skotið 4£ héra í 42 skotum, stendur í einni fréttinni um hann af mörg- um. Tryggve Lie ritari Á fundi alþjóðafélagsins (UNO) í London, var ritari kos- inn s. 1. viku. Fyrir valinu var Trygve Noregs. Lie verður að segja af sér stöðu sinni í stjórnarráði Norð- manna. Ritaralaun hans eru um $20,000. Hann er lögfræð- ingur og eflaust vel að sér í al- þjóðalögum. Það hafa ymsir íslendingar spurt, hvort Tryggve Lie væri í nokkurri frændsemi við Jonas Lie, söguskáldið fræga, en Norð- Lie, utanríkisráðgj afi: menn bér ætla hann ekki vera Mæltu Rússar með Það. Enda mundi þess hafa ver- honum fyrir forseta, en hann tapaði sem kunnugt er þeirri a að fara að víkja frá þessu. Það kosnÍngU' Að kíósa hann fyrir ritara, var lagt til af öryggisráð- inu og sú tillaga var samþykt af stríðsárunum, var McEwan ekki Væri vel, að stjórnin liti í kring ________w j ^ lengi á sér, að ganga með 30 um sjg agur en hún stígur fleiri sonur Jóns Jónatanssonarskálds,íUngU1f.,mi0«nUIU °g konurn!spor í þessa átt, og slepti ekki fyrrum á Gimli en -nú í Winni-1 ““ Vh°tehð °.g lysa|IV1 yflr> að,beizlinu fram af spákaupmensk- peg. j 1*. neiðl vefið tekið yfir til í-, unni 0g snuðinu í verzlunarsök- Robert .14+14 ,7ar cl.- i„ jbúðar. Hann auglýsti þetta og um Hvorki sanngjörn viðskifti að fara í skola ag þarna væru fáanleg herbergi.1 nA almennineur landsins eræða og kom vlð hjá leikbróður eín- (yirðist sem Vencouvef-búar hafi aImenmngur landsms Bræ5j um, er Charles Smeton heitir, 13 litið á þetta sem snjanræði og ara^u7ut°1ðUÍf0ríyrÍhÚSSÍnS híálPuðu til að gera þarna svoFrakkland { fiárbröno- og helt Charles um byssu, er o- vistlegt sem auðið yar _ Qg j,- * »akkland 1 tjaiþrong vart snertist við golfið og reið ar hótelsins sem fjöluðu óðum Um Það sem de Gaulle þa skot af og lenti í hálsinn a kusu McEwan sem stjornanda'fór frá forseta stöðunni í Frakk- Robert. Hjálpaði hann í öngum sinn og hótelsins j lanöi. var landið miklu nær sínum Robert upp í rúm og sagði .„ .... _ , , , „ ,, gjaldþroti, en almenningur vissi ____, . , ? „ . til að gera eitthvað a þvi, að fa!6J V. ^ „ n? , , tt ,. , ’ um. De Gaulle var ekki að aug- buðar. Hann auglysti þetta og ,, , * _ , . , t • lysa það. Það er jafnvel haldið 1 hotelmu eru 550 herbergi. * * . að meðstjornendur hans, að ein- neitt á því. sorgbitinn mjög frá hvað fyrir hefði komið. Faðir Roibert hefir verið f jögur ár í stríðinu og er fyrir skömmu kominn heim. Jarðarförin fer fram frá út- fararstofu A. S. Bardals í dag. Séra Philip Pétursson jarðsyng- ur. Innrás Fyrir réttindum hermanna hefir enginn betur barist en 22 aðalfélagniu (General Assemb- iy). Héldu Bretar í fyrstu fram ið getið í fréttunum af ritara- kosningu hans. Herinn að stríði loknu Canada hefir nú ákveðið hvað mikinn her landið skuli hafa á árunum sem í hönd fara. Douglas Abbott, hermálaráð- Lester Pearsop, sendiherra Can- j herra tilkynti þetta nýlega. 1 hinum eiginlega (active) her landsins eiga að vera 25,000 menn. Telur Mr. Abbott það neinni þjóð Segir hann og ÖLDUNGURINN Hann rýnir út í rökkrið og rær 1 bláinn og hlustar inn í húmið og “heggur máfinn”. Mér finst að fas hans vitni um fegri daga — í andlitsdráttum opnist hans æfisaga. Sá öldungur ber á sér glögg ættarmerki, og vöxtur allur vitnari hann var hinn sterki. En, nú er höfuð hnigið til hálfs að barmi, og hélu fallinn haddur og hrím á hvarmi. Og æðaböndin ibláu og berar sinar mér segja þagnarþrungin hann þarfnist vinar. Og hagl af auga hrökkur í hljóðu tómi, sem daggtár frosið falli af fölu blómi. Hans liðin etu afrek við áföll sjóa, sem holskeflurnar hálsaði’ á Húnaflóa. Já, nú er leið hans lokuð þó lifi^ rökin: sem hinum betur hafið gat heljartökin. Nú situr hann og horfir í húmið auða, sem bjargaði’ eitt sinn bátshöfn frá bráðum dauða. Nú dagur er á enda og að fer gríma; svo enda bráðum örlög hans æfitíma. Jón Jónatansson “óþarfinn” hækkar í verði Kingstjórnin hefir stigið fyrsta sporið í að afnema ákvæðisVerð á Vörum og vinnulaunum. En hægt er þó þar í sakir far- Um eða tveimur undanteknum, hafi ekki vitað um það. Nú er komið í ljós hvernig hagur landsins er. Gengi fránk ans var nýlega ákveðið 120 í doll- amum í stað þess sem það áður ada í Washington, en Rússar Simich, fulltrúa frá Júgóslavíu. Voru Bretar á móti honum og Bandaríkin einnig. En að Liejekki ætti að verða hefði almennast fylgi, var! áhyggjuefni. auðséð, eins og á daginn kom við j sannleikann' þann °að hugmynd- kosnmguna, og a það virtust allir in með hernum sé ekki einungis Sattir' i vörn beirna fyrir, heldur jafn- Ritarinn var utanríkisráðgjafi framt, eða vérnda friðinn með útlagastjórnarinnar norsku í öðrum þjóðum, ef á þurfi að London yfir stríðsárin, svo á halda. milli hans og Breta mun alls eng- in andúð búa. Bretar álitu að- ið enn þá. Vinnulaun má því að var 50. Yfirleitt >er álitið að eins hækka að ÖU þörf og sann-1 fránkinn geti fallið niður í 300 gimi mæli með því. Það er betra 1 Svíþjóð er hann ekki talinn gjaldgengur öðru vísi en markið er betra en ekki neitt. Sannleikurinn var sá, að þeir þýzka var að loknu stríðinu 1918. sem afar lág laun höfðu, er há-j En Þratt fyrir Þetta vildi de mark þeirra var ákveðið, hafa Gaulle ekki lækka útgjöldin til verið alvarlega hart leiknir. í hersins. Það sýndi litla stjóm- stað þsss sem stjórnin átti að vizku, að ætla að svelta þjóðina taka þau lágu laun til greina og fyrir aðra eina vitleysu. semja sanngjörn vinnulaunalög,! Nýju stjórninni virðist ganga skelti hún banninu á um vinnu- þolanlega, enn sem komið er launa hækkun. Það hefir hald- Ráðherranum nýja, Felix Gou- ið við allsleysinu hjá fjölda vin, hefir tekist að fá þrjá manna á góðæristímum stríðsins. stærstu þingflokkana til að vinna Nú hefir þessu létt af, en þó með ser- Hann er sjálfur úr ætlast stjórnin til, að hækkun sú, sósíalista flokknum, en bæði sem á vinnulaunum verði, raski hornmúnistar og kaþólskir hafa ekki verði á vÖrum. Er það lofað honum fylgi. ekki að lasta. En verður þeirri i Eitt það fyrsta í stjórnarboð- reglu gætt um vöruverðs hækk- skap Gouvins, var að lækka út unina ssm leyfð er, að hún fari gjöldin um 40%, en til þess að ekki fram úr hófi og felli þann reisa við framleiðsluna, varð að “eilífa” í verði —» dollarinn? jfá 2% biljón dala lán hjá Banda- Á eitthvað 300 vörutegundum rilíjunum. En forsetinn áminti má nú hækka verð. Eru þær Þj°ðina um það, að hún yiði á vörur í þeim flokki, sem ekki Þessum neyðartímum, að neita teljast nauðsynjavörur. En sann- ser um margt og vinna myrkra á leikurnin er, að sumt, sem “ó- miUi að Þvi að efla framleiðsl- þarfi” er nú talið, er það alls una- ekki. Nýir og hærri lifnaðar- hættir gera margan “óþarfann”, alveg óumflýanlegan. Á flugskipum og öllu því til- heyrandi, gerir almenningi ekki Forsetinn gerir ennfremur ráð fyrir þjóðnýtingu sumrar stór- iðju :í landinu. Nýi forsetinn er 61 árs, hefir verið sósíalisti síðan 1902, og mikið til, þó ákvæðisverð hafi þingmaður síðan 1924. Faðir verið afnumið. Heldur ekki á hans var skólakennari, en Gou- ýmsu smávegis, sem á skránni er vin hefir lengi stundað lögfræði- birt yfir þær vörur. En þegar störf í Marseillss. Árið 1940 var kemur til bóka og tímarita, sjá- hann einn 80 þingmanna, er at- um vér ekki hvernig á að kalla kvæði greiddi á móti valdi Pe- slíkt “óþarfa”. Ennfremur e~-1 tains. Hann aðstoðaði við mynd- um vér hræddir um að konur á-' un uppreistar (Resistance) líti/ ekki fegurðarvörurnar, sem flokksins, sem sífelt barðist á þær nota óþarfa. Rakarablöð og móti Þjóðverjum. En þá var skeggsápa, geta heldur ekki tal- hann handtekinn, en losnaði eft- ist óþarfi, eða tóbak, vindlar og ri 3 mánuði með því að flýja til vindlingar (sígarettur), kven- Spánar og síðar til Bretlands og hattar, brúður og barnaleikföng,, Algiers. Og þar var hann þeg- eða a'lls konar áður notuð áhöld, I ar hann var kallaður til Parísar sem “second hand” búðir hafa, til að hafa forustu með viðreisn- myndir af mönnum, saum, litun arstarfi landsins. og viðgerð fata eða loðvörur, raf-1 Gouvin er mikill starfsmaður í áhöld á heimilum o. s. frv. Þetta stjórnmálum og pallsterkur er að vísu ekki matur og drykk- flokksmaður. Hann ann heimili ur, en “óþarfi” getur það naum- sínu og hefir ánægju af að skoða ast heitið í nokkru siðuðu þjóð- J málverk, sem hann á mikið af eins Pearson mjög hæfan mann til starfsins. En þegar þeir sáu, En fyrir varaliði er hér einnig gert ráð. Verða um 180,000 menn í því. Verður því séð eftir þörfum fyrir heræfingum, af aS hann hafði ekki „ógu víðtæk1 hi„um eiginlega her land;ins fylgi fulltruanna, sem me8 Russ-; Mun og sá her eiga a8 siá um að um voru á móti því, að bæði for- fylgst verði með f ÖUu seti og ritari væru ^tefnum Breta ' fylgjandi, sættust þeir Bevin og í onu, sem hernaði gerist framvegis. Þetta Vishinsky á að kjósa Lie á fundi be„‘‘“ endu''*1“P“' * ____1 A_ hernUm, fra þvi SeHl hann hefir öryggisráðsins, sem General As-táður ’ * •* * sembly svo samþykti. Slóu báðir | að F1 'arum °g a M I N N I N G vera gerð með það fyrir aug- ÞORSTEINN EINARSSON Dáinn 30. sept. 1945, að Campbell River, B. C. um, að miða laun barmanna við það sem þau séu á meðal borg- 1 ara landsins yfirleitt. Fjarri fornum stöðvum, ií faðmi jarðar hvílir heims frá háreistinni, húsið foldar skýlir. Bak við hafið hulda, hópur kær þín bíður er fagnar frelsi fengnu, fyrir þann sem líður. — Skemtinn, skýr í orðum, skyldi tímans galla, orsök afleiðinga, ei þar mátti halla. Unni ættjörðinni alla sína daga, frá þó henni færi, f jöldans það er saga. — Hugsun þeirra hjóna, hjartans mál sú þörfin, börn sín út svo búa, bezt að gengju störfin. Sjálfstæðis þá sigur, sínu marki næði framtíð þeim þá færði, fjölbreytt lífsins gæði. Systkin sem þig kveðja, syrgja liðinn bróðir. vandamenn og vinir víst þín minnast hljóðir. Er sem fjarsýn fái, framleitt hópinn mynda, löngu liðnu daga, við leiðar minning binda. — Börn og ekkjan blíða, bjóða góðar nætur, alt hið liðna á sér ódauðlegar rætur! Sæl við finnumst síðar, saman fáum dvalið, ljóss í ljúfum sölum lífs er æðsta valið! B. J. Hornfjörð FJÆR OG NÆR Hjónavígsla Laugardagskvöldið, 2. febrúar fór giftingarathöfn fram að heimiii séra Philip M. Pétursson er hann gifti Paul Cari Thor- steinsson og Grace Reykdal. __ Brúðguminn er sonur Þorsteins Þ. Þorsteinssonar skálds og rit- höfundar, og Rannveigar sál. Einarsson, fyrri konu hans, en brúðurin er dóttir Paul Reykdal og Kristínar Eggertson konu hans. Brúðhjónin voru aðstoð- uð af Mrs. Maja Eggertson og S. Thor Melsted. Framtíðarheim- ili brúðhjónanna verður að Ste. E Eggertson Apartments, hér í Winnipeg. ' * * t)r bréfi “Að Baldur, Man., býr kona, sem Karólína Snydal heitir. ___ Hún varð 90 ára 19 janúar s j Þó hún sé að mestu ieyti rúm- fost, þa getur hún lesið Heims- kringiu í hverri viku og hefir mikla skemtun af. Hinn víð- kunni og veiþekti umboðssali, Jack Snydai, er sonur Karólínu °g Eyjólfs Snydals, sem er da- inn fyrir mörgum árum.” Heimskringla óskar hinum aldna lesanda allrar blessunar á hinu nýbyrjaða nítugasta o? fyrsta ári. * “Esjan” Ársfundur þjóðræknisdeildar- innar “Esjan” verður haldinn að heimiU Mrs. og Mrs. Frankiin Peterson í Árborg, sunnudaginn 10. febrúar ki. 2 e. h. Áríðandi málefni á dagskrá. Mcðlimir eru beðnir að fjöl- menna. Herdís Eiríksson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.