Heimskringla - 06.02.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 06.02.1946, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. FEBRÚAR 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR I ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Ársfundarkvöldið í Sambands- kirkjunni, 10. febrúar, stýra ung- menni safnaðarins guðsþjónust- unni og taka þátt í henni á ýms- an annan hátt svo sem að leiða til sæta, taka samskot o. s. frv. Þessi guðsþjónusta verður svo úr garði gerð, að hún verður með alveg sérstökum blæ til- beiðslu og dýrkunar og verður öllum minnisstæð sem sækja hana. Stutt ávarp verður flutt af Miss Joan Ásgeirsson og hún verður aðstoðuð af Miss Helen Goodman og Philip Pétursson, öll meðlimir ungmennafélagsins. Að guðsþjónustunni lokinni, verður ársfundur safnaðarins haldinn. Morgun guðsþjónustan fer fram með sama móti og vana- lega, kl. 11 f. h. * ★ * Meðtekið í útvarpssjóð Hins Sameinaða kirkjufél. Jón Nordal, Árborg, Man.......... $2.00 W. B .Björnsson, Geysir, Man.---------- 1.00 Tómas Björnsson, Geysir, Man__________— 1.00 T. O. Bjömsson, Geysir, Man. jv—_____- 1.00 Mrs. Júlía Johnson, Gimli ,Man. __________ 1.00 Með þakklæti, P. S. Pálsson —796 Banning St., Winnipeg, Man. * • • * (Mr. V. B. Hallgrímsson útfar- arstjóri frá Wynyard, Sask., var staddur í borginni s. 1. viku í verzlunarerindum. Engar sagði hann fréttir að vestan aðrar en þær, að nýverið hefði látist þar Jón Garðars, sem mörgum Is- lendingum var að góðu kunnur, en þó bezt þektur í Nýja Islandi þar sem hann átti heima um fjölda mörg ár. ARSFUNDUR Ársfundur Sambandssafnaðar verður haldinn sunnudaginn þann 10. febrúar, eftir messu Fundurinn fer fram aðeins eitt kvöld. Þá verður embættismanna kosning, skýrslur lagðar fram, og ný mál rædd. Veitingar verða fyrir alla. Sérstaklega vel vandað til söngsins við guðsþjónustuna í sambandi við Ársfund Safnaðarins. Komi allir sem komið geta. B. E. Johnson, forseti Jón Ásgeirson, ritari JL Garðræktuð Huckleber Hinn gagnlegasti, fegursti og vinsœl- asti garðávöxtur sem til er. Þessi fögru ber spretta upp af fræi á fyrsta ári. Óvið- iafnanleg í pæ og ',ýltu. Ávaxtasöm, 'berin stærri en vanaleg Huckleber eða Bláber. Soðin með eplum, limón- um eóa súrualdini gera finasta ald- inahlaup. Spretta í öllum jarðvegi. Þessi garðávöxtur mun gleðja yður. Pakkinn 100, 3 pakkar 250, Únza $1.00, póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Enn sú fullkomnasta 82 DOMINION SEED HOIISE GEORGETOWN, ONTARIO Gifting Miðvikudaginn 23. fetorúar, fór fram giftingarathöfn að heimili Mr. og Mrs. Magnús Johnson, 333 Scotia St., West Kildonan, er sonur þeirra, Pálmi Egill Johnson og Florence Mae Rapley voru gefin saman í hjónaband. Séra Philip M. Pét- ursson framkvæmdi athöfnina. Þau voru aðstoðuð af Gordon Boyd og Dorothy Rápley. ★ ★ ★ Annual Monster Valentine Party The Icelandci Canadian Club invites you to come to the Fed- erated Church Parlors, Sargent and Banning, Saturday Feb. 9, at 8.12 p.m. and float through an evening of fun and frolic to the very best music. Refreshments wilf be served. — Door Prize: The means to acquire a home may be yours. Come early and avoid disappointment. ★ ★ ★ Mr. Joe Borgford frá Elfros, Sask., dvaldi nokkra daga hér í borg s. 1. viku. Hann fór einnig norður að Gimli, að heiiysækja ættmenni og kunningja þar. * ♦ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 50. * * * Allar þjóðræknisdeildir utan Winnipeg-borgar eru beðnar að láta undirritaða vita hverjir og hvað margir erindisrekar verði sendir á þing Þjóðræknisfélags ins, sem stendur yfir frá 25. til 27. febrúar n. k. Eins og að undanförnu, reyn- um við að finna húsnæði fyrir utanbæjar þingmenn, en ífer eru mikil húsnæðisvandræði, eins og allir vita. Væri því gott að fá nöfn og tölu erindsreka sem ekki hafa vist húsnæði, sem allra fyrst. Ólafur Pétursson, 123 Home St., Winnipeg Jón Ásgeirsson, 657 Lipton St., Winnipeg ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks. North Dakota Allir íslendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu , Ársgjald (þar með fylgir ! Tímarit félagsins ókeypis) ! $1.00, sendist fjármálarit- ‘ ara Guðmann Levy, 251 \ Furby St., Winnipeg, Man. ! Látið kassa í Kæliskápinn NvmoIá M GOOD ANYTIME Gifting John Henry Hall og Fredricka Giftingar Halldórson, dóttir John Halldór- son og Lillian Moller, konu hans, 264 Enfield Cres., í Norwood, voru gefin saman í hjónaband, föstudaginn 1. febrúar. að heim Séra Philip M. Pétursson gaf tvenn hjón saman í s. 1. viku, Henry Joseph McCarthy og Mar- jorie Verna Brabant, að heimili brúðgumans, 677 Lipton St., 26. The SWAN MFG. Co. Manulacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi ili séra Philip M. Pétursson, sem janúar’ °S Gerald &*™eideT og gaf þau saman. Þau voru aðstoð- Marion McÁlaster að heinuli uð af F. S. Halldórson og Fríðu hans> 640 A§nes st- Bæðl toruð', Halldórson, systkinum brúðar- híónin voru af hérlendum ætt innar. Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COKE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" um. Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á miðvikudagskvöld- ið 13. febr. að heimili Mrs. P. J. Hirðisbréf Til Presta og Prófasta á íslandi. eftir Sigurgeir Sigurðsson biskup Ný útgáfa með inngangsorðum eftir Bergþór Emil Johnson sem er útgefandi og kostnaðarmaður Til sölu í Bókabúð Davíðs Björnssonar, 702 Sargent Ave., Winnipeg Verð 500, sent póstfrítt. ★ ★ ★ Icelandic Canadian Evening School Bergþór Emil Johnson flytur erindi, “Davíð Stefánsson and Sivertson, 497 Telfer St other Modern Poets”, í neðri sal Fyrstu lútersku kirkju, 12. feb. Laugardaginn þ. 26. jan. lézt ! kl. 8 e. h. Það verður áreiðan- §rend við Churchbridge, Sask., lega gaman að hlusta á Bergþór eftir langvarandi sjúkdóm Stef- tala um Davíð. Hann hefir kynt án Scheving Johnson. Faðir hans sér skáldskap hans til hlítar, og var Bj°rn Jónsson frá Skáney i hefir miklar mætur á honum. | Reykholtsdal í Borgarf jarðar- 1 lok þess skólatímábils verður sýsiu’ látinn fyrir nokkrum ár- búið að flytja 24 erindi um Is- um- Jarðneskar leifar Stefáns land; um sögu þess, bókmentir voru greftraðar í grafreit Con- og menningu yfirleitt, og mun cor<Iia-safnaðar þ. 30. jan. s. 1. þvílíkt starf ekki hafa lítið gildi í ^ar ntforin fjölmenn, hefðu þó þá átt að halda við og útbreiða! enn fleiri verið viðstaddir hefði íslenzkar menningarerfðir hér 1 veður og brautir leyft. Séra S. vestra. Fyrirlesararnir spara S- Christopherson prestur safn- ekkert til þess að erindin séu aðanna 1 Þingvaliabygð söng vönduð og vel úr garði gerð; eiga yfir- Stefán skilur eftir, auk þeir allir skilið þökk og virðingu ekkJu sinnar> Jórunnar, fjögur almennings fyrir hið óeigin- 0010 Þeirra híóna °g tvo bræður gjarna starf þeirra. Það er ein- °S Þrjar systur og mörg skyld- róma dómur þeirra sem hlustað menni önnur. hafa á erindin að starf skólans sé Hjartanleg samúð árnast öll- mjög eftirtektavert og verði óef- um skyldmönnum og vinum þess að merkilegur þáttur í menning- látna í sorg þessari. arsögu Vestur-lslendinga. ★ ★ ★ Þrjátíu nemendur læra ís- Welcome Home Reception ienzku á kveldskólanum og1 Two complimentary tickets margir þeirra taka auka kenslu- have been sent to each member stundir á heimilum kennaranna. of our armed services who has Islenzku kenslan byrjar kl. 9. accepted our invitation to at- Aðgagnur fyrir þá sem ekki eru tend the Banquet and Dance to innritaðir, 25c. be held in the Royal Alexandxa * ★ * | Hotel, Feb. 18, at 6.30 p.m. Fulltrúanefndar kosning Ice- Tickets for the public are now landic Good Templars of Wpg., on sale and may be had from fer fram þann 11. feb. n. k. Eru Mrs. B. S. Benson, Columbia Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 MESSITR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24163 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður MllMNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar 150 ÁRA MINNING SKÚLA FóGETA eftirfarandi systkini í vali: J. Th. Beck G. M. Bjaxnason S. Eydal H. Gíslason J. Halldórson R. Jóhannson H. Isfeld Fred Isfeld A. Magnússon V. Magnússon H. Skaftfeld Press, Sargent Ave., price, each $1.75. It is important for re- latives of service personnel and others who wish to attend to get their tickets early to avoid dis- appointment. — The reception is informal. Evening dress op- tional. ★ * * Jewellery Salesman wanted by Winnipeg firm; young man with previous experience preferred. Apply stating age and references to Box 1 C.W.N.A., 604 Avenue Bldg., Winnipeg. Wanted by Winnipeg Firm— Experienced working Jeweller, on<e accustomed to retipping, * * ★ í ing making and smáll mounting. Ársfundur Jóns Sigurðssonar Kindly state experience and re- félagsins hefir verið frestað til ference. Good wages and per- fimtudagskvölds 21. febrúar. — manent position. Apply Box 1 Fundurinn verður haldinn hjá C.W.N.A, 604 Avenue Bldg., Mrs. B. S. Benson, 757 Home St., Winnipeg. kl. 8 að kvöldinu. Frh. frá 5. bls. lands og vants?” Hvílík frábær, rökfimi, einurð og dirfska, hjá Skúla. Og enn heldur hann áfram: — “Hvorki jarðeldar, jarðskjálftar,, skriðuföll né landibrot er höfuð orsökin; ei heldur vanbrúkun tó- baks og brennivíns eða skrúð- klæðáburður; ei heldur leti eða hirðuleysi, framar en hvað ör- birgðinni ávalt fylgir; á ölHi þessu bsr svo mikið vegna þess að fátæktin fyrirfram er orðin yfirnáttúrleg, getur hvorki fætt né klætt Mkamann og því síður glatt hann til máta í sínum hörku harðindakjörum, langt framyfir flestar aðrar þjóðir. Að einstaka mann, eða mjög fáar yfirvalds- persónur megi hér frá undan táka, sem eiga fáa penniga, eða nokkurt, nú ávaxtalaust orðið, jarðagóss, gefur enga almenna ^eglu; og þó eru þessir nær engir til, sem geti haldið sonum sínum til nauðsynlegra menta, og staðið jafn réttir eða skuldlausir eftir. -----Engi þenki, að hér séu ýkj- ur viðhafðar.” — Viðhorf Skúla til þessara mála var þannig gerólíkt skoðun Pnigels og þótti Skúla, sem ann- ara aðgerða væri fremur þörf, en að hýða landsfólkið með hnútasvipum. Undirbúningur “Innréttinganna” Þegar á hinu fyrsta þingi, árið 1750 eftir að Skúli var orðinn iandfógeti, hreyfði hann því við Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37486 eigendur ýmsa af helztu mönnum lands- ins, að þeir skyldu bindast sam- tökum í kyrþey þó að sinni, um stofnun mjög alhliða framfara og framkvæmda-félags, er efla skyldi margskonar nýungar í landbúnaði: Trjárækt, korn- yrkju, garðrækt og þar fram eft- ir götunum. Þá var og margvís- legur iðnaður er komið skyldi á fót, einkum þó sem fullkomnast- ur ullariðnaður. Blöskraði Skúla vankunnátta og framtaksleysi landsmanna í þeim efnum, og hafði hann eins og aður getur beitt sér af miklum dugnaði fyrir nytsömum nýungum í sambandi við úllariðnað á heimilum. En nú vildi hann koma á fót full- kominni ullariðnaðar verksmj. hér á landi, og flytja út fullunna dúka, í stað þess að flytja út ull- ina óunna, fyrir lágt verð, eins og verið hafði um langt skeið. — Sútun skinna, færaspuni, salt- vinsla úr sjó og brennisteins- vinsla, voru einnig í hinum stór- fenglegu áætlunum Skúla. Þá var áhugamál hans að landsmenn eignuðust þilskip, er sótt gætu á djúpmið til fiskiveiða, í stað hinna opnu báta, <er einungis gátu sótt á grunnmiðin, en ef fiskur brást þar, sem oft vildi koma fyrir var voði fyrir dyrum í ver- stöðvlinum og víðar um land. — Var þetta svo mikill stórhugur hjá Skúla, að stórfurðulegt má telja, þegar á alt er litið. Framh. Á Heiðarbrún Nú er komni á bókamarkaðinn ný ljóðabók. Höfundurinn er hið velþekta skáld, Sveinn E. Björnsson læknir frá Árborg, Man. — Bókin er 232 blaðsíður, prentuð á ágætan pappír, og í góðri kápu. — Verðið er $2.50. — Bókin er til sölu hjá Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg, og Bókabúð Davíðs Björns- sonar, 702 Sargent Ave., Winnipeg. Einnig hjá útsölu- mönnum víðsvegar um Canada og Bandaríkin. Junior Ladies Aid of The First Lutheran Church will hold their regular meet- ing on Tuesday, Feb. 12, at 2.30 p.m. ★ ♦ * iSéra B. Theodore Sigurdsson flytur enska messu á Lundar, sunnudaginn 10. febr. n. k. kl. | 7.30 e. h. ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 10. febr. — Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Islenzk messa kl. 7 e. h. — Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. ★ ★ ★ Saga Islendinga í Vesturheimi t þriðja bindi, er til sölu á skrif- j stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar-! laust. Messa í Riverton 3. febr. — Riverton, ensk messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason ★ ★ ★ - ( Editor Heimskrnigla, Winnipeg, Man. Dear Sir: Kindly make this correction in your next issue of Heims- kringla: “In the annual report of the Icelandic Canadian Club the paragraph dealing with the pub- lication of the book “Iceland’s Thousand Years” should have read — The Club and the Ice- j landic National League printed the lectures under the title “Ice- lands Thousand Years”, which; has received favorable comment from the press and others.” M. Halldóorson, Sec’y The Fuel Situation Owing to shortage of miners, strikes, etc., cer- tain brands of fuel are in short supply. We may not always be able to give you just the kind you want, but we have excellent brands in stock such as Zenith Coke, Berwind and Glen Roger Bri- quettes (made from Pocahontas and Anthracite coal), Elkhorn and Souris Coal in all sizes. We suggest you order your requirements in advance. MC^URDY QUPPLY^O.Ltd. ^^BUILDERS' SUPPLIES ' and COAL PHONES 23 811 — 23 812 1034 ARLINGTON ST.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.